LISTAHÁTIÐ Í KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR
KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR
KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR
LISTAHÁTÍ
2020 2020 EKKI AFLÝST EKKI AFLÝ NOT CANCELLED NOT CAN
Klúbbur Listahátíðar hefur mikilvægu hlutverki að gegna á hátíðinni. Klúbburinn hvetur til lýðræðislegrar virkni og þátttöku í listum og þar eru allir viðburðir ókeypis. Hann er afdrep í undarlegum heimi á óvissutímum og þangað eru allir velkomnir.
ÁVARP
KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR
BETRI TÍMAR Eftir hartnær tveggja ára undirbúning er orðið ljóst að Listahátíð verður ekki haldin í júní líkt og áætlað var. Hátíðinni er þó ekki aflýst. Hún verður haldin – viðburð fyrir viðburð – jafnóðum og samfélagið er tilbúið til að taka við þeim. Kæri lesandi, þú heldur á dagskrá Listahátíðar 2020.
Í ár verður Klúbburinn staðsettur í Iðnó við
Þú getur skimað yfir fjölbreytt úrval viðburða, fundið það sem þér
Tjörnina. Að þessu sinni teygir hátíðin sig yfir
líst á og lesið þér betur til um viðburðina á listahatid.is en þú getur
langan tíma og er kynnt án tímasetninga. Boðið verður upp á þematengdar viðburðaraðir
ekki merkt þá í dagatalið ennþá. Það verður að bíða betri tíma ...
með reglulegu (eða óreglulegu) millibili.
Betri tíma.
Viðburðir þessir munu meðal annars einkennast
Hver veit nema okkur mannkyninu lánist að púsla samfélaginu
af yfirtöku jaðarlistahópa, hátíðahöldum vegna
saman í fallegra og sjálfbærara form eftir kóf? Eitt er víst; listir
50 ára afmælis hátíðarinnar og tónleikaröð sem
og menning munu leika stórt hlutverk í þeirri endurhugsun og
reynir á öll skilningarvit.
enduruppbyggingu sem nú er nauðsynleg.
Klúbburinn sprettur upp í Iðnó jafnóðum
Á 50 ára afmælisári Listahátíðar horfa margir viðburðanna á dag-
og aðstæður leyfa og þegar við erum öll
skránni til mögulegrar framtíðar eða til annarra heima. Er nokkuð
til í gott partý!
meira viðeigandi, nú þegar við stöndum frammi fyrir sannkallaðri umbyltingu á heimsmynd okkar?
REYKJAVÍK ARTS FESTIVAL
Sjáumst á Listahátíð – þegar við erum öll tilbúin! Vigdís Jakobsdóttir Listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík
YFIRTÖKUR
STJÓRN OG STARFSFÓLK
REYKJAVÍ ARTS FES
Þungavigtarjaðarhópar taka Klúbbinn yfir og stýra viðburðum. Hver hópur fær heilan dag til umráða. Meðal þeirra sem taka Klúbbinn yfir verður drag-listahópurinn Dragsúgur sem framleiðir stærstu dragsýningar á Íslandi. Sýningar hópsins einkennast af fjölbreytileika, sköpunargleði og hinseginleika. Einnig mun listahópurinn Post-Dreifing standa fyrir viðburði sem einkennist af fjölbreyttri tónlist, sterkum andkapítalískum gildum og DIT (gerum það saman)-hugmyndafræði. Loks ber að nefna leikja-listahópinn Isle of Games sem í sam-
á veginn á þessum merku tímamótum og slegið upp málþingi og alvöru afmælis-
Skráðu þig á póstlista Listahátíðar og við látum þig vita um leið og dagsetningar viðburða eru tilkynntar.
Sign up for the Reykjavík Arts Festival mailing list to receive updates on confirmed performance dates.
Nánari upplýsingar um alla viðburði má finna á www.listahatid.is
For the full programme in English visit www.artfest.is
VEF
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Sprenghlægilegt grín í boði
Skapandi og ljóðræn vinnustofa fyrir
Stjórn
uppistandara úr íslenska
börn frá 6 ára aldri og fullorðna í umsjón
Döff-samfélaginu.
Aude Busson.
Þórunn Sigurðardóttir, formaður
B1B2
BINGÓFESTIVAL
Margrét M. Norðdahl, varaformaður
DÖFF UPPISTAND
innar. Litið verður aftur í tímann og fram
partýi um leið og óhætt þykir.
Sjónrænt DJ-sett þeirra Birnu Ketilsdóttur Schram og
LIGGJANDI TÓNLEIKAR
Bjarkar Brynjarsdóttur.
Gestum býðst að stíga út fyrir hversdag-
ÉG KEM ALLTAF AFTUR
inn, leggjast niður og einfaldlega hlusta í sérstakri tónleikaröð í Klúbbi Listahátíðar. Um þrenna aðskilda tónleika verður að
Listabingó í umsjón Berglindar Festival.
Kynningarstjóri Berglind Pétursdóttir Verkefnastjórar Anna Rut Bjarnadóttir Ása Dýradóttir Friðrik Agni Árnason Gunnar Karel Másson Hrafnhildur Gissurardóttir Kara Hergils Textaritstjórn Salka Guðmundsdóttir Hönnun
ENDURSPEGLUN
Dagskrárnefnd
Ulysses
Umræður um samfélagsleg áhrif
Elísabet Indra Ragnarsdóttir
Listahátíðar í 50 ár.
Gunnar Guðjónsson
Leikverk í vinnslu eftir Pálínu
Samúel Jón Samúelsson
Jónsdóttur og Reykjavik Ensemble.
Tinna Grétarsdóttir
Liggjandi hlustun fyrir alla fjölskylduna.
Eva fram í samstarfi við feminísku fötlun-
Framkvæmdastjóri
Tryggvi M. Baldvinsson
FJÖLSKYLDUKÓSÍ
ræða. Á þeim fyrstu kemur Hljómsveitin
Fjóla Dögg Sverrisdóttir
Varaformaður fulltrúaráðs
Í KLÚBBI LISTAHÁTÍÐAR:
í Klúbbnum í tilefni 50 ára afmælis hátíðar-
Heiðursforseti
Lilja D. Alfreðsdóttir, menntaog menningarmálaráðherra
MEÐAL ANNARRA VIÐBURÐA
Listahátíð býður til litríkrar viðburðaveislu
Vigdís Jakobsdóttir
Formaður fulltrúaráðs
í tengslum við aðra skylda miðla.
IÐ ERUM ÞEGAR VIÐ ERUM ÚIN ÖLL TILBÚIN
Listrænn stjórnandi
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Vladimir Ashkenazy
starfi við listafólk skapar og sýnir tölvuleiki
AFMÆLISDAGSKRÁ
Verndari
arhreyfinguna Tabú. Hljómsveitin staðset-
er á jaðri tækni, náttúru og listsköpunar.
ur sig á milli tveggja listheima; leikhúss
Síðast en ekki síst mun listamanna-
ÖLLUM TIL HEILLA
og popp-tónlistar. Tónlistarmaðurinn og
kórinn Kliður flytja frumsamin verk eftir
Málþing um samfélagslistir.
forritarinn Halldór Eldjárn flytur tónlist
tónskáld innan kórsins. Leggjumst niður
Samstarf Reykjavíkurakademíunnar
Nánari upplýsingar um viðburði í Klúbbi
sína á öðrum tónleikunum en list hans
og njótum!
og Mannréttindaskrifstofu Íslands.
Listahátíðar má finna á www.listahatid.is
Allar nánari upplýsingar um
THE EARTH HAS MANY KEYS
þessa viðburði og fjölda tengdra
KATIE PATERSON (GB)
viðburða á www.listahatid.is
Verk Katie Paterson eru mikilfengleg, bæði að umfangi og hugmyndafræðilega. Hún leitast við að koma hinu ómælanlega í kunnuglegt form, svo sem klukkur, bréf, kerti og ljósaperur. Verk hennar fanga víðáttur himingeimsins og mannshugans, þau hafa yfir sér ljóðrænt ívaf hversdagsleikans, eru full leikgleði, ögra og hrífa. Nýlistasafnið, Marshallhús. Frítt.
myndlist, ókeypis
HVAR ERU DAGSETNINGARNAR? jafnóðum og öruggt þykir að halda þá.
Laugarásbíó. 1.590 kr.
tónlist, hljóðlist
Iðnó. Frítt.
arkitektúr, myndlist, fjölskylduvænt, ókeypis
SIRKUSSTJÓRINN
Ellefu höfundar hvaðanæva af landinu lögðu til efnivið í samskotsverkið Einangrun. Í þessu 30 mínútna verki púslast saman ljóð, örsögur og stuttir leikþættir og mun það birtast áhorfendum í óvenjulegu umhverfi; á flugvöllum í fjórum landshlutum. Flytjandi er Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari og tónlistarmaður. ókeypis, Akureyrarflugvöllur, Egilsstaðaflugvöllur, Ísaleiklist, fjarðarflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur. Frítt. tónlist
Safnasafnið á Svalbarðsströnd hefur þá sérstöðu meðal listasafna á Íslandi að safna jöfnum höndum list eftir leika sem lærða listamenn og sýna verk þeirra í áhugaverðu samspili. Safnið heldur upp á 25 ára afmæli sitt í ár og fagnar því meðal annars með sérstakri hátíðardagskrá sem er hluti af Listahátíð.
Þú getur haft kjark til að stökkva úr mikilli hæð en skort hugrekki til að segja: Ég elska þig. Hvernig myndi heimurinn líta út ef við hættum að taka áhættu? Heimsfrumsýning á glænýrri heimildamynd um sænska sirkusstjórann Tilde Björfors, stofnanda Cirkus Cirkör.
Safnasafnið, Svalbarðsströnd. Frítt.
Háskólabíó.
ELDBLÓM
Í LEIT AÐ TÖFRUM – TILLAGA AÐ NÝRRI STJÓRNARSKRÁ FYRIR LÝÐVELDIÐ ÍSLAND
SIGRÍÐUR SOFFÍA NÍELSDÓTTIR (IS) Í vetur hefur Sigga Soffía ræktað eldblóm og þegar vorar má í innsetningu hennar í Hallargarðinum sjá bæði blóm og tré. Sömu tegundum verður svo skotið upp síðsumars í formi flugelda á flugeldasýningu Menningarnætur.
ókeypis, dans, myndlist
HELGI FELIXSON & TITTI JOHNSON (IS, SE)
LIBIA CASTRO & ÓLAFUR ÓLAFSSON (ES, IS)
Hópur ólíkra tónskálda, innlendra og erlendra, tónlistarfólks, samtaka, aðgerðarsinna og almennra borgara taka yfir portið í Listasafni Reykjavíkur og skapa fjölradda tónlistar- og myndlistargjörning við allar 114 greinar nýju íslensku stjórnarskrártillögunnar frá 2011. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús. Frítt.
ókeypis, fjölskylduvænt, þátttökuverk, myndlist, tónlist
Sýning á bókverkum sautján listamanna frá sjö löndum. Titill sýningarinnar vísar til heima á jaðri veraldar; þegar rýnt er í veraldarsöguna reynist sá jaðar síbreytilegur og kvikur. Í fjölbreyttum bókverkum sínum skoða listamennirnir lönd og mæri, texta og tungumál, náttúru og menningarheima frá ólíkum sjónarhornum. Veröld, Hús Vigdísar. Frítt.
STUART SKELTON & LE GRAND TANGO STUART SKELTON & LE GRAND TANGO (AU, IS, FR)
Ástralski hetjutenórinn Stuart Skelton, einn eftirsóttasti tenórsöngvari samtímans, bregður sér í nýtt og óvænt hlutverk og syngur tangó með hinum margrómaða septett Le Grand Tango og bandoneonleikaranum Olivier Manoury.
Gamla bíó. 4.500 kr.
tónlist
RUGILĖ BARZDŽIUKAITĖ, VAIVA GRAINYTĖ, LINA LAPELYTĖ (LT)
(IS, DK, NO, LT, GB, PL, US)
tónlist, vídeólist
kvikmyndagerð, sirkus
SUN & SEA (MARINA)
BÓKVERKAHÓPURINN ARKIRNAR O.FL.
Einstök upplifun í stjörnuveri Perlunnar. Nýr strengjakvartett Önnu Þorvaldsdóttur verður fluttur af hinum margrómaða Spektral Quartet frá Chicago í Bandaríkjunum, undir vörpun á mögnuðu myndbandsverki Sigurðar Guðjónssonar. Perlan, Stjörnuver. 2.900 kr.
myndlist, ókeypis
JAÐARLÖND
SPEKTRAL QUARTET, ANNA ÞORVALDSDÓTTIR, SIGURÐUR GUÐJÓNSSON (IS, US)
ykkur á Listahátíðarvaktina.
Stígðu inn í óendanleikann í alltumlykjandi speglainnsetningu sem er sérstaklega hönnuð fyrir Listahátíð 2020 í tilefni af 50 ára afmæli hennar og verður sett upp í Iðnó. Miðja svarthols nefnist sérstæða. Í þessum punkti er ástandið svo undarlegt að tími og rúm hættir að vera til í þeirri mynd sem við þekkjum.
SAFNASAFNIÐ (IS)
ENIGMA
Fylgist með á www.listahatid.is og skráið
Komdu í bíó, lokaðu augunum og leyfðu þér að hverfa um stund inn í ómælisvíðáttur hljóðheimanna. Hér er boðið upp á óvenjulega upplifun í kvikmyndasal þar sem hljóðlist er alltumlykjandi. Valinn hópur innlends og erlends listafólks skapar hljóðmyndir sem umvefja og færa gesti nær líkamleika hlustunar með hjálp tækni sem er göldrum líkust.
BALDUR SNORRASON, MICHAEL GODDEN, KRISTIAN ROSS, KATHERINA BLAHUTOVÁ (IS, GB, DK, CZ)
HUGARFLUG
Hallargarðurinn. Frítt.
Dagsetningar viðburða verða tilkynntar
SÉRSTÆÐA
ÞÓRANNA BJÖRNSDÓTTIR, CURVER THORODDSEN, BARBARA ELLISON, FRANCISCO LÓPEZ & FL. (IS, ES, IR)
EINANGRUN ÝMSIR (IS)
VIÐBURÐIR Á LISTAHÁTÍÐ 2020
HLJÓÐ/MYNDIR
myndlist, ókeypis
Manngerð baðströnd verður sett upp í porti Listasafns Reykjavíkur þar sem tugir manns munu liggja og sóla sig allan daginn og syngja um allt og ekkert - en undiraldan er djúp … Ekki missa af þessum stórviðburði á heimsmælikvarða sem hlaut aðalverðlaun Feneyjatvíæringsins á síðasta ári og sló svo rækilega í gegn. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús.
tónlist, ópera, myndlist, gjörningur, fjölskylduvænt
A SIMPLE SPACE
EPICYCLE
LVB250
TRÉÐ
Sjö sirkus-akróbatar þenja mörk hins mögulega í margverðlaunaðri sýningu sem er samtímis hrá, tryllt og fínleg. Áhor fendur sitja í miklu návígi við listafólkið sem þyngdaraflið virðist engin áhrif hafa á. Sýning sem fær alla til að grípa andann á lofti!
Titillinn Epicycle vísar til stjörnukerfis Ptólómeusar og vel má líkja hljóðheimi Gyðu Valtýsdóttur við víðfeðmt og tilfinningaríkt sólkerfi. Hér rennur saman ævafornt og nýtt, í heillandi útsetningum handhafa Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2019.
Í tilefni af 250 ára fæðingarafmæli Ludwigs van Beethoven er slegið upp sannkölluðum hátíðartónleikum þar sem fluttir verða píanókonsertar nr. 2 og 4 í sjaldheyrðri umritun Vincenz Lachners fyrir píanó og strengjakvintett. Einnig hljómar eitt af fegurstu verkum tónskáldsins, Rómansa fyrir fiðlu nr. 2 í F-dúr, op. 50.
Tréð er glæný leiksýning fyrir börn um leitina að öruggum samastað. Leikararnir galdra fram söguna á óvenjulegan hátt með hjálp heillandi mynda eftir listakonuna Elínu Elísabetu og tónlist eftir Sóleyju sem er með þeim á sviðinu.
Borgarleikhúsið 3.900 kr.
Harpa, Eldborg. 4.500 kr.
GRAVITY & OTHER MYTHS (AU)
GYÐA VALTÝSDÓTTIR (IS)
fjölskylduvænt, sviðslistir, sirkus
LALALAB (IS)
DOMENICO CODISPOTI & ARCTIC FIVE (IT, IS)
tónlist
Harpa, Norðurljós. 4.500 kr.
tónlist
ACT-RED
EVERY BODY ELECTRIC
MAKROKOSMOS
Hollenska götuleikhúsið sem færði okkur Saurus á síðustu Listahátíð mætir aftur. Að þessu sinni bjóða þau upp á rauðglóandi götuleikhús fyrir alla aldurshópa. Hávaxnar, rauðklæddar undraverur í fylgd glaðværra trommuleikara munu taka yfir miðborgina og slá tóninn fyrir 50 ára afmæli Listahátíðar.
Rafmagnað dansverk sem ögrar viðteknum hugmyndum um möguleika líkamans og orkuna sem býr í okkur öllum. Með sprengikrafti í bland við ljóðræna mýkt fer hópur fatlaðra dansara með áhorfendur í taktfast og ófyrirsjáanlegt ferðalag inn í kjarna hins mannlega. Jafnvel smæsta hreyfing getur leyst ótrúlega orku úr læðingi.
Makrokosmos I–II eftir George Crumb samanstendur af 24 fantasíuverkum eftir stjörnumerkjunum fyrir uppmagnað píanó. Þetta mikla meistaraverk píanóbókmennta 20. aldarinnar hefur aldrei áður verið flutt í heild sinni á Íslandi.
Gangan hefst við Hallgrímskirkju. Frítt.
Harpa, Silfurberg. 4.500 kr.
CLOSE-ACT (NL)
DORIS UHLICH (AT)
sviðslistir, tónlist, sirkus, fjölskylduvænt, ókeypis
fjölskylduvænt, leiklist, myndlist, tónlist
UPPLJÓMUNARGARÐURINN GARDEN OF SPIRITED MINDS
TINNA ÞORSTEINSDÓTTIR (IS)
dans
Tjarnarbíó. 2.900 kr.
Iðnó. 2.900 kr.
tónlist, dans
DALIA ACIN THELANDER (RS/SE)
Danssýning og listræn upplifun fyrir ungbörn frá 0-12 mánaða og fullorðna fólkið þeirra. Sýningin höfðar til allra skilningarvita og er innblásin af formum lífríkisins. Gestum býðst að hreyfa sig um rýmið og kanna það að vild, vera virkir þátttakendur eða slaka á. Einnig verður boðið upp á afslappaða sýningu fyrir fjölfötluð börn. dans, innsetning, Tjarnarbíó. 2500 kr. Frítt fyrir 0-12 mánaða. fjölskylduvænt
AGAIN THE SUNSET
FJAR/VERA
MARÍA RÚN ÞRÁNDARDÓTTIR
VALKYRJA WAGNERS
Again the Sunset er upplifun sem dansar á mörkum þess að vera tónleikar og gjörningur; andsetinn ástarsöngur sem ferðast um röddina og inn í líkamann, inn í hið hráa og frumstæða, líkt og vera sem tjáir sig án þess að eiga sér áskapað form.
Verk unnið í samstarfi við 5 gestgjafa, þversnið af íbúum Reykjavíkur. Þú ert gestur á raunverulegu heimili ókunnugrar manneskju sem er fjarverandi. Á heimilinu bíða þín handskrifuð bréf sem leiða þig áfram, vekja spurningar, leggja fyrir þig verkefni, kynna þér annan heim, ljúka upp leyndardómum ...
María Rún Þrándardóttir er einn fulltrúa ungu kynslóðarinnar á Listahátíð í Reykjavík þetta árið en hún útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2019. Á sýningu hennar í Kling & Bang, sem er hennar fyrsta einkasýning í opinberu rými, birtast ný verk sem eiga brýnt erindi við samtímann.
Þessi magnaða ópera er eitt af helstu meistaraverkum tónlistar á 19. öld og Valkyrjureiðin fræga er flestum kunn. Nú hljómar Valkyrjan í fyrsta sinn í heild á Íslandi en hérlendis hefur ópera eftir Wagner ekki verið flutt í fullri lengd síðan árið 2002.
STEINUNN HILDIGUNNUR KNÚTS-ÖNNUDÓTTIR (IS)
INGA HULD HÁKONARDÓTTIR (IS, BE)
Tjarnarbíó 3.900 kr.
dans, tónlist, myndlist
Heimili víða um borgina. Frítt.
ókeypis, sviðslistir, þátttökuverk
MARÍA RÚN ÞRÁNDARDÓTTIR (IS)
Kling & Bang, Marshallhúsi. Frítt.
myndlist, ókeypis
ÍSLENSKA ÓPERAN OG SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (IS)
Harpa, Eldborg. 5.500-11.900 kr.
tónlist, leiklist, ópera
COMMON GROUND
GURU DUDU
PLATFORM GÁTT
VITNI
Hvar er heima? Íslendingar sem hér fæddust og ólust upp ásamt nýjum Íslendingum frá Litháen og Póllandi vinna saman þvert á landamæri og menningarheima. Listafólkið nýtir upplifun og þekkingu hvers og eins til að skapa fjölbreytt verk og innsetningar á sýningu þar sem brugðið er upp ólíkum snertiflötum og viðhorfum.
Hljóðlausar diskógöngur hins ástralska Guru Dudu hafa slegið í gegn um allan heim. Þær eru bráðfyndin ævintýri á götum borgarinnar. Skellið á ykkur heyrnartólunum og dansið með! Undir göngunni hljóma hressandi smellir sem allir ættu að þekkja. Þessi ógleymanlega dansganga mun kæta gesti úr öllum aldurshópum.
Yfir 30 ungir norrænir listamenn koma saman á Listahátíð undir merkjum Platform GÁTT, sem er samstar fsverkefni fimm stórra þverfaglegra listahátíða á Norðurlöndum og stutt af Norrænu ráðherranefndinni. Í verkefninu, sem er til þriggja ára og fer fram í fimm löndum, er kastljósinu beint að listafólki undir 35 ára aldri.
Náttúra Íslands er ekki lengur ein. Hingað eru komnir gestir til að verða vitni að því þegar fossarnir falla, jöklarnir skríða og brimið sver fur strönd. Á sýningu sinni stígur ljósmyndarinn Christopher Lund skrefið í átt til þeirra sem heimsækja Ísland og rýfur þann ósýnilega múr sem virðist vera á milli gesta og heimafólks.
Hlöðuloft, Korpúlfsstaðir og SÍMsalurinn í Hafnarstræti 16. Frítt.
2.000 kr.
DAVID NAYLOR (AU)
ÝMSIR (IS, PL, LT)
myndlist, ókeypis
THE NEARER THE FOUNTAIN, MORE PURE THE STREAM FLOWS Nýjasta verk Damon Albarn var skrifað og samið að fullu á Íslandi og mun hann flytja þetta mjög svo persónulega verk í Eldborg ásamt fríðum flokki tónlistarfólks. Tónleikunum fylgir sérhannað myndbandsverk. Um er að ræða fyrstu tónleika Albarn á Íslandi í 23 ár. Harpa, Eldborg. 7.990-14.990 kr.
þátttökuverk, dans, fjölskylduvænt
tónlist, vídeólist
Norræna húsið. Frítt.
myndlist, ókeypis, tónlist, leiklist, dans
VÍKINGUR LEIKUR DEBUSSY & RAMEAU
Breski myndlistardúettinn Gilbert & George hefur í rúmlega hálfa öld skorað ríkjandi gildi á hólm í gegnum listsköpun sína; meðal annars viðhorf til hinsegin samfélagsins og annarra minnihlutahópa en þó ekki síður ráðandi hugmyndir um smekk og listsköpun. Stórsýning þeirra í Listasafni Reykjavíkur spannar fjóra af sex sýningarsölum safnsins og veitir markverða yfirsýn yfir feril dúettsins.
Omann vinnur með niðurbrjótanleg efni, tilbúna leikmuni og tónlist úr kvikmyndum og sjónvarpi; hún setur hér fram innsetningu sem einkennist af sjálfbærum og framtíðarkenndum efniviði, skapar þannig hugleiðingu um ástand vistkerfisins og ýjar að mögulegri útgáfu af framtíðinni.
Á tónleikunum leikur Víkingur óviðjafnanlega efnisskrá af nýrri einleiksplötu sem kom út hjá Deutsche Grammophon á vormánuðum og hlotið hefur afburða dóma. Á fyrri hluta tónleikanna teflir hann á einstakan hátt saman hljómborðsverkum Claude Debussy og Jean-Philippe Rameau, tveggja risa franskrar tónlistar, sem tengjast sterkum böndum þó 150 ár hafi skilið þá að.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús. 0-1.840 kr.
Kling & Bang, Marshallhús. Frítt.
VÍKINGUR HEIÐAR ÓLAFSSON (IS)
ANIARA OMANN (DK/GB)
myndlist
myndlist, ókeypis
RÓMEÓ + JÚLÍA
Fjórar magnaðar jazzkonur frá fjórum mismunandi löndum, hver þeirra í fremstu röð á sínum heimaslóðum, flytja eigin tónsmíðar og annarra og vega salt milli stemningar, melódíu og hins óvænta.
Hér er lagt upp í reisu með ferðadagbók Samúels í takti og tónum að leiðarljósi, en stórsveitarstjórinn hefur undanfarin ár þvælst heimshorna á milli í leit að innblæstri. Heimshornablástur og safaríkur bræðingur frá Brasilíu, Karíbahafinu, Vestur-Afríkulöndunum Gíneu og Síerra Leóne og fæðingarborg jazzins, New Orleans.
Stórbrotið og ögrandi dansverk eftir Ernu Ómarsdóttur og Höllu Ólafsdóttur í túlkun Íslenska dansflokksins við tónlist Prokofievs. Um er að ræða frumflutning á Íslandi, en verkið var upphaflega skapað í samstarfi við dansara Gärtnerplatz-leikhússins í München og hlaut tilnefningu til Faust-verðlaunanna, eftirsóttustu sviðslistaverðlauna Þjóðverja.
tónlist, jazz
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (IS)
SAMÚEL JÓN SAMÚELSSON & HLJÓMSVEIT ÁSAMT LOVERBOY & ZAINA (IS, GN, SL)
Iðnó. 4.500 kr.
tónlist
Harpa, Eldborg. 4.900-9.900 kr.
tónlist
WESELE! / FÖGNUÐUR!
HEIMSHORNAFLAKK
Harpa, Kaldalón. 3.500 kr.
ljósmyndun
POROUS TOMORROW
DOMINA CONVO
SUNNA GUNNLAUGS (IS), RITA MARCOTULLI (IT), MYRA MELFORD (US), JULIA HÜLSMANN (DE)
Ljósmyndasafn Reykjavíkur 0-1.000 kr.
THE GREAT EXHIBITION GILBERT & GEORGE (GB)
DAMON ALBARN (GB)
CHRISTOPHER LUND (IS)
ÝMSIR (IS, FI, AX, NO, GL, SE, DK)
dans
ALEXANDER ROBERTS, ÁSRÚN MAGNÚSDÓTTIR, WIOLA UJAZDOWSKA (IS, GB, PL) Fögnuður! er tólf klukkustunda langt partý og könnunarleiðangur þar sem viðfangsefnið er fjölskyldan í öllum sínum myndum. Gestir geta mætt hvenær sem er frá hádegi til miðnættis og býðst að hitta fjölskyldur af öllum stærðum og gerðum sem skiptast á að spila tónlist að eigin vali, segja sögu sína og halda partýinu gangandi. dans, leiklist, Iðnó. Frítt. þátttökuverk, fjölskylduvænt, ókeypis