LISTAHÁTIÐ Í KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR
KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR
KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR
LISTAHÁTÍ
2020 2020 EKKI AFLÝST EKKI AFLÝ NOT CANCELLED NOT CAN
Klúbbur Listahátíðar hefur mikilvægu hlutverki að gegna á hátíðinni. Klúbburinn hvetur til lýðræðislegrar virkni og þátttöku í listum og þar eru allir viðburðir ókeypis. Hann er afdrep í undarlegum heimi á óvissutímum og þangað eru allir velkomnir.
ÁVARP
KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR
BETRI TÍMAR Eftir hartnær tveggja ára undirbúning er orðið ljóst að Listahátíð verður ekki haldin í júní líkt og áætlað var. Hátíðinni er þó ekki aflýst. Hún verður haldin – viðburð fyrir viðburð – jafnóðum og samfélagið er tilbúið til að taka við þeim. Kæri lesandi, þú heldur á dagskrá Listahátíðar 2020.
Í ár verður Klúbburinn staðsettur í Iðnó við
Þú getur skimað yfir fjölbreytt úrval viðburða, fundið það sem þér
Tjörnina. Að þessu sinni teygir hátíðin sig yfir
líst á og lesið þér betur til um viðburðina á listahatid.is en þú getur
langan tíma og er kynnt án tímasetninga. Boðið verður upp á þematengdar viðburðaraðir
ekki merkt þá í dagatalið ennþá. Það verður að bíða betri tíma ...
með reglulegu (eða óreglulegu) millibili.
Betri tíma.
Viðburðir þessir munu meðal annars einkennast
Hver veit nema okkur mannkyninu lánist að púsla samfélaginu
af yfirtöku jaðarlistahópa, hátíðahöldum vegna
saman í fallegra og sjálfbærara form eftir kóf? Eitt er víst; listir
50 ára afmælis hátíðarinnar og tónleikaröð sem
og menning munu leika stórt hlutverk í þeirri endurhugsun og
reynir á öll skilningarvit.
enduruppbyggingu sem nú er nauðsynleg.
Klúbburinn sprettur upp í Iðnó jafnóðum
Á 50 ára afmælisári Listahátíðar horfa margir viðburðanna á dag-
og aðstæður leyfa og þegar við erum öll
skránni til mögulegrar framtíðar eða til annarra heima. Er nokkuð
til í gott partý!
meira viðeigandi, nú þegar við stöndum frammi fyrir sannkallaðri umbyltingu á heimsmynd okkar?
REYKJAVÍK ARTS FESTIVAL
Sjáumst á Listahátíð – þegar við erum öll tilbúin! Vigdís Jakobsdóttir Listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík
YFIRTÖKUR
STJÓRN OG STARFSFÓLK
REYKJAVÍ ARTS FES
Þungavigtarjaðarhópar taka Klúbbinn yfir og stýra viðburðum. Hver hópur fær heilan dag til umráða. Meðal þeirra sem taka Klúbbinn yfir verður drag-listahópurinn Dragsúgur sem framleiðir stærstu dragsýningar á Íslandi. Sýningar hópsins einkennast af fjölbreytileika, sköpunargleði og hinseginleika. Einnig mun listahópurinn Post-Dreifing standa fyrir viðburði sem einkennist af fjölbreyttri tónlist, sterkum andkapítalískum gildum og DIT (gerum það saman)-hugmyndafræði. Loks ber að nefna leikja-listahópinn Isle of Games sem í sam-
á veginn á þessum merku tímamótum og slegið upp málþingi og alvöru afmælis-
Skráðu þig á póstlista Listahátíðar og við látum þig vita um leið og dagsetningar viðburða eru tilkynntar.
Sign up for the Reykjavík Arts Festival mailing list to receive updates on confirmed performance dates.
Nánari upplýsingar um alla viðburði má finna á www.listahatid.is
For the full programme in English visit www.artfest.is
VEF
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Sprenghlægilegt grín í boði
Skapandi og ljóðræn vinnustofa fyrir
Stjórn
uppistandara úr íslenska
börn frá 6 ára aldri og fullorðna í umsjón
Döff-samfélaginu.
Aude Busson.
Þórunn Sigurðardóttir, formaður
B1B2
BINGÓFESTIVAL
Margrét M. Norðdahl, varaformaður
DÖFF UPPISTAND
innar. Litið verður aftur í tímann og fram
partýi um leið og óhætt þykir.
Sjónrænt DJ-sett þeirra Birnu Ketilsdóttur Schram og
LIGGJANDI TÓNLEIKAR
Bjarkar Brynjarsdóttur.
Gestum býðst að stíga út fyrir hversdag-
ÉG KEM ALLTAF AFTUR
inn, leggjast niður og einfaldlega hlusta í sérstakri tónleikaröð í Klúbbi Listahátíðar. Um þrenna aðskilda tónleika verður að
Listabingó í umsjón Berglindar Festival.
Kynningarstjóri Berglind Pétursdóttir Verkefnastjórar Anna Rut Bjarnadóttir Ása Dýradóttir Friðrik Agni Árnason Gunnar Karel Másson Hrafnhildur Gissurardóttir Kara Hergils Textaritstjórn Salka Guðmundsdóttir Hönnun
ENDURSPEGLUN
Dagskrárnefnd
Ulysses
Umræður um samfélagsleg áhrif
Elísabet Indra Ragnarsdóttir
Listahátíðar í 50 ár.
Gunnar Guðjónsson
Leikverk í vinnslu eftir Pálínu
Samúel Jón Samúelsson
Jónsdóttur og Reykjavik Ensemble.
Tinna Grétarsdóttir
Liggjandi hlustun fyrir alla fjölskylduna.
Eva fram í samstarfi við feminísku fötlun-
Framkvæmdastjóri
Tryggvi M. Baldvinsson
FJÖLSKYLDUKÓSÍ
ræða. Á þeim fyrstu kemur Hljómsveitin
Fjóla Dögg Sverrisdóttir
Varaformaður fulltrúaráðs
Í KLÚBBI LISTAHÁTÍÐAR:
í Klúbbnum í tilefni 50 ára afmælis hátíðar-
Heiðursforseti
Lilja D. Alfreðsdóttir, menntaog menningarmálaráðherra
MEÐAL ANNARRA VIÐBURÐA
Listahátíð býður til litríkrar viðburðaveislu
Vigdís Jakobsdóttir
Formaður fulltrúaráðs
í tengslum við aðra skylda miðla.
IÐ ERUM ÞEGAR VIÐ ERUM ÚIN ÖLL TILBÚIN
Listrænn stjórnandi
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Vladimir Ashkenazy
starfi við listafólk skapar og sýnir tölvuleiki
AFMÆLISDAGSKRÁ
Verndari
arhreyfinguna Tabú. Hljómsveitin staðset-
er á jaðri tækni, náttúru og listsköpunar.
ur sig á milli tveggja listheima; leikhúss
Síðast en ekki síst mun listamanna-
ÖLLUM TIL HEILLA
og popp-tónlistar. Tónlistarmaðurinn og
kórinn Kliður flytja frumsamin verk eftir
Málþing um samfélagslistir.
forritarinn Halldór Eldjárn flytur tónlist
tónskáld innan kórsins. Leggjumst niður
Samstarf Reykjavíkurakademíunnar
Nánari upplýsingar um viðburði í Klúbbi
sína á öðrum tónleikunum en list hans
og njótum!
og Mannréttindaskrifstofu Íslands.
Listahátíðar má finna á www.listahatid.is