21 minute read

Heimildarmyndir / Documentaries

Heimildarmyndadagskráin er tileinkuð minningu vinar okkar Peter Wintonick sem starfaði sem dagskrárstjóri heimildarmynda hjá RIFF allt þar til hann lést í nóvember síðastliðnum. Þótt hann sé kannski kunnastur fyrir kvikmyndina Manufacturing Consent: Noam Chomsky and the Media frá árinu 1992 (sem verður sýnd í minningu Peters), var Peter mikilsvirkur klippari, handritshöfundur, leikstjóri, framleiðandi, kennari, leiðbeinandi, dagskrárstjóri og brennandi áhugamaður um heimildarmyndir í hartnær 40 ár. Áhrifa hans gætir víða í alþjóðlegum heimi heimildarmynda og við hjá RIFF erum óstjórnlega þakklát fyrir framlag hans til hátíðarinnar undanfarin ár.

The Documentary section is dedicated to the loving memory of our dear friend Peter Wintonick who served as RIFF’s Documentary Programmer right up until his death last November. Although perhaps best known for his 1992 film Manufacturing Consent: Noam Chomsky and the Media (screened especially in Peter’s memory), Peter lived and breathed documentary films: as editor, writer, director, producer, mentor, instructor, programmer and enthusiast. His influence is felt strongly throughout the international community of documentary filmmakers. We are grateful for his contribution to RIFF over the years.

Advertisement

DIRECTOR: Mark Achbar & Peter Wintonick (CAN/AUS/FIN/NOR) 1992 / 165 min. FRAMLEITT SAMÞYKKI: NOAM CHOMSKY OG FJÖLMIÐLAR MANUFACTURING CONSENT: NOAM CHOMSKY AND THE MEDIA

01.10 BÍÓ PARADÍS 3 14.00 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 22.00 05.10 BÍÓ PARADÍS 3 22.00

Þessi margverðlaunaða mynd er sýnd til minningar um kæran vin okkar og samstarfsfélaga, Peter Wintonick, sem lést seint á síðasta ári. Myndin skoðar pólitískar hugmyndir Noam Chomsky, hins heimsþekkta málfræðings, fræðimanns og aðgerðarsinna. Með kraftmikilli myndfléttu nýs og eldra myndefnis skoðar myndin sláandi greiningu Chomskys á fjölmiðlum. This multi-award winning documentary is shown to commemorate our dear friend and colleague, Peter Wintonick, who passed away late last year. The film explores the political life and ideas of Noam Chomsky, world-renowned linguist, intellectual and political activist. In a dynamic collage of new and original footage the film highlights Chomsky’s probing analysis of mass media. DIRECTOR: Jan Peter (FRA/GER/CAN) 2014 / 2 x 52 min. 14 DAGBÆKUR ÚR STRÍÐINU MIKLA – 1. OG 2. HLUTI 14 DIARIES OF THE GREAT WAR – PART 1 AND 2

28.09 NORDIC HOUSE 16.00 02.10 NORDIC HOUSE 13.00 05.10 NORDIC HOUSE 14.00

Fyrri tveir hlutar viðamikillar sam-evrópskrar framleiðslu um fyrri heimsstyrjöldina. Árið 1914 breiddist það sem hófst sem evrópskur ófriður út um víða veröld og meira en 20 milljónir manna og kvenna vopnbúast. 100 árum eftir upphaf styrjaldarinnar gefur þessi fjögurra hluta, leikna heimildarmynd okkur sýn á það hvernig lífið var fyrir fólk frá þeirra eigin sjónarhóli. The first two parts of an incredible pan-European production commemorating the Great War. In 1914, what started as a European conflict turns into a World War with devastating effects with more than 20 million men and women are under arms. In this epic docu-drama we follow these regular people to the front lines and even into the trenches as they put their lives on the line and experience the horrors of war.

DIRECTOR: Jan Peter (FRA/GER/CAN) 2014 / 2 x 52 min. 14 DAGBÆKUR ÚR HINU STRÍÐINU MIKLA – 3. OG 4. HLUTI 14 DIARIES OF THE GREAT WAR – PART 3 AND 4

NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING

DIRECTOR: Sam Cullman, Jennifer Grausman (USA) 2014 / 89 min. LIST OG HANDÍÐIR ART AND CRAFT

28.09 NORDIC HOUSE 18.00 02.10 NORDIC HOUSE 15.00 05.10 NORDIC HOUSE 16.00 25.09 BÍÓ PARADÍS 3 18.00 30.09 TJARNARBÍÓ 20.30 01.10 BÍÓ PARADÍS 2 15.30 03.10 BÍÓ PARADÍS 3 18.00

Síðari tveir hlutar viðamikillar sam-evrópskrar framleiðslu um fyrri heimsstyrjöldina. Árið 1914 breiddist það sem hófst sem evrópskur ófriður út um víða veröld og meira en 20 milljónir manna og kvenna vopnbúast. 100 árum eftir upphaf styrjaldarinnar gefur þessi fjögurra hluta, leikna heimildarmynd okkur sýn á það hvernig lífið var fyrir fólk frá þeirra eigin sjónarhóli. The second two parts of an incredible pan-European production commemorating the Great War. In 1914, what started as a European conflict turns into a World War with devastating effects and with more than 20 million men and women are under arms. In this epic docu-drama we follow these regular people to the front lines and even into the trenches as they put their lives on the line and experience the horrors of war. Mark Landis er einn duglegasti falsari bandarískrar listasögu. Verkasafn hans spannar 30 ár og fjöldamörg tímabil og stefnur málaralistarinnar. Með því þykjast vera gjafmildur góðborgari hefur Landis gefið hundruð verka í gegnum árin til ótrúlegustu stofnana um öll Bandaríkin. En þegar skrásetjarinn Matthew Leininger kemst á snoðir um ævistarf Landis verður Landis að horfast í augu við eigin arfleifð og siðferði. Mark Landis is one of the most prolific art forgers in US history. His impressive body of work spans 30 years, covering a wide range of painting styles and periods. He has given away hundreds of works to renowned institutions across America. But after duping Matthew Leininger, a tenacious registrar who wants to expose Landis, he must confront his own legacy and ethics.

DIRECTORS: Thomas Wallner (BEL/CAN/GER) 2014/ 86 min. ÁÐUR EN HINSTA TJALDIÐ FELLUR BEFORE THE LAST CURTAIN FALLS

25.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 17.30 27.09 BÍÓ PARADÍS 2 19.45 29.09 BÍÓ PARADÍS 2 23.30 03.10 BÍÓ PARADÍS 1 13.30

Í þessari fallegu mynd segir frá lokasýningu hinnar stórkostlegu dans-, leik- og tónlistarsýningar Gardenia. Stjörnurnar, hópur klæð- og kynskiptinga á sjötugs- og áttræðisaldri, líta yfir litríka ævi sína við jafnt leikstörf sem og vændi og búa sig undir að stíga út úr sviðsljósinu. Einlægar og lostafullar sögur af glamúr, hugrekki, harmi og erfiðleikum eru sagðar af fólki sem lifði lífinu sem kyngervis- og kynferðislegir uppreisnarseggir. This beautifully shot film documents the final performance of the spectacular dance, theatre and music show Gardenia. The stars, a group of drag and transsexual performers in their sixties and seventies, reflect on their past lives of performing and prostituting and prepare to step out of the limelight. Both tender and playfully lustful, the stories unfold with all of the glamour, courage, tragedy and turbulence of lives lived as gender and sexual rebels.

DIRECTOR: Ulrik Wivel (DEN/ESP) 2014 / 54 min. ANNARS KONAR STRÁKUR A DIFFERENT KIND OF BOY / EN ANDERLEDES DRENG

25.09 BÍÓ PARADÍS 2 22.00 27.09 BÍÓ PARADÍS 3 14.00 30.09 BÍÓ PARADÍS 1 13.30

Annars konar strákur er einstök sýn inn í líf með einhverfu, sögð í gegnum ferðalag bræðra á leið sinni þvert yfir Evrópu í þeirri von að kynnast betur. Alexander er einhverfur og bróðir hans, Sebastian, ætlar að bjóða honum í ferðalag til Barcelona til þess að sjá knattspyrnuleik með uppáhaldsliði Alexanders, FC Barcelona. A Different Kind of Boy is an eye opening look into life with autism, told through a story of two brothers traveling across Europe in order to learn to understand each other. Alexander has autism and Sebastian wants to be a more innate part of his existence. In order to get to know each other he invites Alexander on a road trip to Barcelona to see a football match. DIRECTOR: Brett Harvey (CAN/GBR/USA/ESP) 2014 / 119 min MENNINGARVÍMAN THE CULTURE HIGH

27.09 BÍÓ PARADÍS 3 18.00 02.10 BÍÓ PARADÍS 1 22.00 04.10 BÍÓ PARADÍS 2 00.15

Í þessari mynd um lögleiðingu kannabisefna í Bandaríkjunum gera þekktir viðmælendur málefninu skil, áður óþekkt myndefni er dregið upp og ótrúlegar frásagnir beggja hliða fá að njóta sín. Þetta er skemmtileg og jafnframt fræðandi mynd af fíkniefnalöggjöfinni og því taki sem hún hefur á samfélaginu í heild. This film about the debate on the legalization of marijuana raises the stakes of the subject with some of today’s biggest names, unprecedented access to footage previously unobtainable and incredibly moving testimonials from both sides of the spectrum. An amusing yet insightful portrait of cannabis prohibition and the grasp it has on society as a whole.

DIRECTOR: Mira Jargil (DEN) 2013 / 85 min. DRAUMURINN UM FJÖLSKYLDU DREAMING OF A FAMILY / DRØMMEN OM EN FAMILIE

26.09 BÍÓ PARADÍS 3 20.00 29.09 BÍÓ PARADÍS 2 19.30 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 2

Þessi persónulega heimildarmynd fjallar um hinn 55 ára Per og tilraunir hans til að sameina fjölskylduna eftir áralangan drykkjuskap. Fyrir nokkrum árum eignuðust Per og kærasta hans fallega stúlku. Fjölskylda sundraðist en þegar móðirin snýr aftur og vill hitta dóttur sína þá gæti Per fengið draum sinn um að sameina fjölskylduna uppfylltan. Spurningin er: Hvað kann það að kosta? This extremely personal documentary is about 55-yearold Per and his attempt to reunite his family after a hard life of alcohol abuse. Years ago, Per and his alcoholic girlfriend Christina had a beautiful baby daughter. The family disintegrated but when the mother returns and wants to reconnect with her daughter, Per might have his dream of a united family come true. But at what price?

DIRECTORS: Heike Fink (GER) 2012 / 90 min. Á NÝJUM STAÐ HOME IN THE ICE / EISHEIMAT

28.09 BÍÓ PARADÍS 1 15.30 30.09 BÍÓ PARADÍS 2 19.30 04.10 BÍÓ PARADÍS 1 20.15

„Óskað eftir kvenkyns starfsfólki á bóndabæ,“ var prentað í norður-þýsk blöð árið 1949. Í kjölfarið fluttust 238 þýskar konur fluttust hingað til lands. Myndin segir sögu sex hugrakkra kvenna sem líta á níræðisaldri yfir farinn veg og gera upp gamla tíma með væntumþykju, opnum hug og fyrirgefningu í hjarta. “Female farm workers from Germany wanted,” ran an advertisement in 1949. 238 women followed the call and traveled to Iceland. Six brave females, now at the age of 80, look back upon this time. It is their last glance at a time of deprivation, of twofold loss, of their home in Germany and the home far away. DIRECTORS: Iva Radivojevic (USA/CYP) 2014 / 73 min. ÓLJÓS MÖRK EVAPORATING BORDERS

26.09 BÍÓ PARADÍS 2 15.30 29.09 BÍÓ PARADÍS 1 23.40 03.10 BÍÓ PARADÍS 2 13.30 05.10 BÍÓ PARADÍS 2 15.30

Við fáum þversnið af reynslu hælisleitenda á Kýpur. Flóttamaður frá Írak fær neitun á aðeins 15 mínútum, nýnasistar ganga um götur og ráðast á múslima, fræðimenn og skoðanabræður þeirra skipuleggja fund gegn fasisma og lenda upp á kant við nýnasista, 195 innflytjendur drukkna í Miðjarðarhafinu. Myndin vefur áhrifaríka og ljóðræna þræði innflytjendamála, víðsýni, sjálfsskoðunar og viðtekningar. The film dissects the experience of asylum seekers in Cyprus: A refugee from Iraq is denied asylum within 15 minutes; neo-nazi fundamentalists roam the streets in an attack on Muslim migrants; activists and academics organize an antifascist rally and clash with the neonazis. A film-essay in five parts, poetically guided by the filmmaker’s curious eye.

NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING

DIRECTOR: Justin Weinstein, Tyler Measom (USA/CAN/ESP/ITA) 2013 / 85 min. HEIÐARLEGUR LYGARI AN HONEST LIAR

28.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 20.00 02.10 BÍÓ PARADÍS 3 18.00 03.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 18.00

Heiðarlegur lygari er opinberandi innsýn í líf töframannsins heimsfræga James „ótrúlega“ Randi. Á löngum ferli afhjúpaði hann aðferðir miðla, trúarlegra lækna og annarra svikahrappa. En þegar sláandi staðreynd úr persónulegu lífi Randis lítur dagsins ljós er á huldu hvort Randi er sá sem blekkir eða er blekktur. An Honest Liar is revealing look into the life of worldfamous magician James ‘The Amazing’ Randi. The film brings to life Randi’s intricate investigations that publicly exposed psychics, faith healers, and con-artists with quasi-religious fervor. But when a shocking revelation in Randi’s personal life is discovered, it isn’t clear whether Randi is still the deceiver – or the deceived. DIRECTOR: Daniel Ziv (INA) 2013 / 107 min. VIÐ GÖTUNA JALANAN

28.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 22.00 29.09 BÍÓ PARADÍS 2 15.30 02.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 18.00 04.10 BÍÓ PARADÍS 2 13.30

VIÐ GÖTUNA segir ótrúlega sögu Boni, Ho og Titi, þriggja hæfileikaríkra og heillandi götulistamanna í Jakarta á fimm erfiðum árum bæði í eigin lífi sem og heimalandsins Indónesíu. Myndin fylgir þessum jöðruðu tónlistarmönnum og gerir menningu þeirra í fyrsta sinn skil á sama tíma og hún málar sláandi, skuggalega og innilega mynd af æsilegri hringiðunni í Jakarta. JALANAN (‘Streetside’) tells the captivating story of Boni, Ho og Titi, three gifted, charismatic street musicians in Jakarta over a tumultuous 5-year period in their own lives and that of Indonesia. The film follows the young marginalized musicians and their never before seen sub-culture, while also painting a striking, moody and intimate portrait of Indonesia’s frenzied capital city.

DIRECTORS: Nina Maria Paschalidou (GRE/CYP) 2013/ 66 min ÖRLÖG KISMET

26.09 BÍÓ PARADÍS 3 00.00 30.09 BÍÓ PARADÍS 2 15.30 04.10 BÍÓ PARADÍS 3 22.15

Í KISMET er farið yfir gríðarlegar vinsældir tyrkneskra sápuópera í heimalandinu, Mið-Austurlöndum, N-Afríku og á Balkanskaganum, og áhrif þeirra á konur á þessum svæðum. Í myndinni verða rakin dæmi þess hvernig tyrkneskar sápuóperur taka á bannhelgum viðfangsefnum og kenna, með góðu fordæmi, konum að breyta eigin lífi. KISMET explores the phenomenal success of Turkish soap operas from Turkey to the Middle East, North Africa and the Balkans, capturing their poignant impact on women across the region. The film discovers how prime time Turkish soaps are breaking taboos and inspiring women to change their lives offering a good example.

EUROPEAN PREMIERE EVRÓPUFRUMSÝNING DIRECTOR: Susann Østigaard and Beathe Hofseth (NOR/IND) 2013 / 98 min. LITLA FLUGA, FLJÚGÐU HÁTT LIGHT FLY, FLY HIGH

25.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 17.30 18.00 02.10 BÍÓ PARADÍS 3 22.00

Litla fluga, fljúgðu hátt segir frá Thulasi, ungri indverskri konu, sem fellst ekki á stöðu sína neðst í stéttarkerfinu og eltir frekar drauma sína í boxhringnum. Fylgst er með þessari hugrökku stúlku í þrjú viðburðarrík ár. Áhorfendur fylgja Thulasi í hæstu hæðir og dýpstu lægðir; jafnt sigur og tap bæði innan sem utan hringsins. Light Fly, Fly High follows Thulasi, a young girl in contemporary India who refuses to accept her position at the very bottom of the social ladder and pursues her dream to be a boxer. Following this courageous girl through three eventful years and many unexpected turns, the audience is taken on a journey with extreme ups and downs, victories and defeats, both in the ring and in her personal life.

NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING

DIRECTOR: Phil Cox, Hikaru Toda (FRA/GBR/JAP) 2013 / 75 min. ÁSTARHREIÐRIÐ LOVE HOTEL

26.09 BÍÓ PARADÍS 3 18.00 02.10 BÍÓ PARADÍS 2 21.45 03.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 20.00

Í þessari fallegu heimildamynd er í fyrsta sinn er hægt að sýna þrár, óra og viðhorf gesta eins leyndasta staðarins í japönsku samfélagi: Ástarhreiðursins þar sem gestir fá drauma sína uppfyllta fordómalaust. Við fylgjumst með erfiðleikum hótelstjórans og starfsfólks hans en einnig daglegu lífi fastagesta hótelsins. Snert er á horfinni ást, einmanaleika, vonum og væntingum gestanna.

With unprecedented access, this doc reveals the desires, fantasies and motivations that inhabit one of the most secret and anonymous spaces in Japanese society: love hotels. We follow the struggling manager, his staff and the lives of the visiting customers. Issues of lost love, loneliness, hope and fantasy are all brought up - against the backdrop of tough economic times and a conformist society. 34

DIRECTOR: Mario Martinazzi (MOZ/ITA) 2014 / 68 min MAPUTO. DRAUMUR Á KOSTNAÐARVERÐI MAPUTO. A LOW BUDGET DREAM

25.09 BÍÓ PARADÍS 3 23.00 27.09 NORDIC HOUSE 20.00 29.09 BÍÓ PARADÍS 1 13.30 01.10 BÍÓ PARADÍS 3 17.00

Höfuðborgin Maputo er stærsta borg Mósambík. Þetta er hafnarborg sem iðar af lífi, draumum og væntingum íbúanna. Mambucho, sögumaður þessarar töfrandi heimildarmyndar, er staddur í yfirgefnum nautaatshring og segir sögur af borgarbúum, bæði þeim sem lifa góðu stórborgarlífi og þeim sem þurfa að leita að vinnu og jafnvel mat í umlykjandi fátækrarhverfunum. Maputo: the capital and largest city of Mozambique. It’s a harbour city bustling with the life, dreams and hopes of its inhabitants. Mambucho, the storyteller of this magical documentary is in a deserted bull-ring where he tells the story of a beautiful city born from the sea. He gives accounts of the city-dwellers as they live the good life in this African metropolis, or scavenge for work or food in the all encompassing slums surrounding the city.

DIRECTOR: Marc Wiese (GER) 2013 / 70 min. Í SKOTHRÍÐ SKAL SKJÓTA TIL BAKA WHEN UNDER FIRE, SHOOT BACK

27.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 29.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 16.00 18.00 02.10 BÍÓ PARADÍS 2 13.30

Ljósmyndararnir í Bang Bang klúbbnum svonefnda voru nýskriðnir yfir tvítugt þegar þeir fóru í þorp þeldökkra í Suður-Afríku til að festa ofbeldið þar á filmu. Myndir þeirra fengu alþjóðaathygli og þrýstu á stjórn landsins að binda enda á aðskilnaðarstefnuna. Þeir unnu áfram á hættusvæðum heimsins en að lokum lifðu aðeins tveir þeirra af. In their early twenties, the so-called Bang Bang Club went to the black townships of South Africa to record the violence there. Their photographs gained international attention and put pressure on the regime in South Africa to end apartheid. They continued working separately in some of the world’s most dangerous areas and in the end only two of them survived.

EUROPEAN PREMIERE EVRÓPUFRUMSÝNING

DIRECTOR: John Kastner (CAN) 2013 / 88 min. Í GLEYMSKUNNAR DÁ OUT OF MIND, OUT OF SIGHT

26.09 BÍÓ PARADÍS 3 14.00 28.09 BÍÓ PARADÍS 2 23.45 30.09 BÍÓ PARADÍS 2 13.30

Þessi margverðlaunaða heimildarmynd gerist á geðheilbrigðisstofnuninni í Brockville í Kanada, en sjúkrahúsið hefur sérhæft sig í sjúklingum sem hafa framið ofbeldisglæpi. Fjórum þeirra er fylgt eftir meðan þau reyna að takast á við eigið líf svo þau geti mögulega súið aftur í samfélagið. This award-winning documentary is set at the Brockville Mental Health Centre, a forensic psychiatric hospital for people who have committed violent crimes. It follows four of its residents in their struggle for recovery and re-entry into society. DIRECTOR: Mike Brett, Steve Jamison (GBR) 2014 / 93 min. LOKAMARK NEXT GOAL WINS

26.09 BÍÓ PARADÍS 3 16.00 28.09 BÍÓ PARADÍS 2 22.00 03.10 BÍÓ PARADÍS 2 19.45 04.10 BÍÓ PARADÍS 1 13.30

Árið 2001 tapaði Kyrrahafsþjóðin smáa BandarískuSamóaeyjar fótboltaleik með 31 marki gegn engu á móti Ástralíu. Áratug eftir þetta niðurlægjandi kvöld situr þjóðin enn sem fastast á botni styrkleikalista FIFA. Næsta áskorun er undankeppni HM í Brasilíu 2014 … og nú hefur liðið ráðið sér þjálfara í heimsklassa. In 2001, the tiny pacific island of American Samoa suffered a world record 31-0 defeat at the hands of Australia. A decade after that humiliating night, they remain rooted to the bottom of FIFA’s world rankings, having scored only twice in seventeen years. Now, with a new secret weapon -a world class coach, the team prepares for the upcoming World Cup in Brazil.

DIRECTOR: Johanna St Michaels (SWE/USA) 2014 / 83 min. ÞAKÍBÚÐ TIL NORÐURS PENTHOUSE NORTH

26.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 20.00 28.09 BÍÓ PARADÍS 2 13.30 30.09 BÍÓ PARADÍS 1 15.30 03.10 BÍÓ PARADÍS 2 23.45

Agneta Eckemyr hefur verið hluti af þotuliðinu í New York síðan á 7. áratugnum. Hún flutti inn í glæsilega þakíbúð með útsýni yfir Central Park árið 1969. Íbúðin hefur verið miðlæg í lífi Agnetu og starfi og var miðstöð veisluhalda sem og vinnustofa hennar. En þegar tilveru hennar er ógnað með útburðartilkynningu frá leigusalanum sem vill losna við hana, vill Agneta ekki sleppa takinu af fortíðinni. Agneta Eckemyr has lived a life in the limelight among the New York jet set since the 60’s. Her magnificent rooftop apartment has been central in Agneta’s social life and served as a studio for her career. But now Agneta is threatened by an eviction notice from her landlord who wants her out, but Agneta struggles with letting go of her past and a key part of her identity.

DIRECTOR: Florian Habicht (GBR) 2014 / 90 min PULP: KVIKMYND UM LÍFIÐ, DAUÐANN OG STÓRMARKAÐI PULP: A FILM ABOUT LIFE, DEATH AND SUPERMARKETS

25.09 BÍÓ PARADÍS 2 19.30 27.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 23.15 29.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 22.40 05.10 BÍÓ PARADÍS 2 13.30

Pulp snýr aftur til heimabæjarins Sheffield til að halda síðustu tónleika sína á Bretlandseyjum. Í myndinni ausa hljómsveitarmeðlimir úr viskubrunni sínum um allt hvað varðar frægð, ást, dauðann og bílaviðgerðir. PULP er tónleikamynd engri annarri lík, stundum fyndin, hrífandi, gefandi og (stundum) ruglingsleg. PULP return to their hometown, Sheffield, for their last UK concert. Giving a career best performance exclusive to the film, the band share their thoughts on fame, love, mortality - & car maintenance. PULP is a music-film like no other – by turns funny, moving, life-affirming and (occasionally) bewildering. DIRECTOR: Vanessa Lapa (ISR/AUT/GER) 2014 / 94 min. SÁ GEÐÞEKKI THE DECENT ONE / DER ANSTÄNDIGE

25.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 22.00 27.09 BÍÓ PARADÍS 1 13.30 28.09 BÍÓ PARADÍS 3 18.00

Með notkun áður óþekktra einkabréfa, mynda og dagbóka sem fundust á heimili Himmler fjölskyldunnar árið 1945 dregur Sá geðþekki upp einstaka og oft á tíðum óþægilega hlið á lífi og hugarheimi hins vægðarlausa „arkitekts lokalausnarinnar“ — Heinrich Himmler. Through previously undiscovered private letters, photos and diaries that were found in the Himmler family house in 1945, The Decent One gives at times uncomfortable access to the life and mind of the merciless “Architect of the Final Solution” Heinrich Himmler.

NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING

DIRECTOR: Johannes Holzhausen (AUT) 2013 / 94 min. SAFNIÐ MIKILVIRKA THE GREAT MUSEUM / DAS GROSSE MUSEUM

26.09 BÍÓ PARADÍS 2 17.30 03.10 BÍÓ PARADÍS 2 17.30 04.10 BÍÓ PARADÍS 3 16.15

Forvitnileg, fyndin og skemmtileg sýn á bak við tjöldin hjá heimsfrægri menningarstofnun. Meira en tveimur árum var varið í að safna myndefni á listasögusafninu í Vín. Með því að fylgjast náið með athöfnum starfsmanna og daglegum v andamálum þeirra eru hinir mörgu verkferlar sem snúa að því að setja upp vandaða sýningu festir á filmu. This documentary is a curious, witty and humorous peek behind the scenes at a world-famous cultural institution. More than two years were spent gathering material at the Kunsthistorisches Museum in Vienna. Shot in the attentive style of direct cinema, the film observes the various processes and micro-dramas involved in creating a perfect setting for art. DIRECTOR: Alan Lowery, John Pilger (GBR) 2010 / 97 min DULIÐ STRÍÐ THE WAR YOU DON’T SEE

26.09 TJARNARBÍÓ 22.00 30.09 BÍÓ PARADÍS 3 14.00 02.10 BÍÓ PARADÍS 1 19.30 04.10 BÍÓ PARADÍS 3 18.15

Hinn margverðlaunaði blaðamaður John Pilger skoðar hvort að stórar fréttaveitur séu orðinn órjúfanlegur hluti stríðrekstrar og segir frá sambandi fjölmiðla og stríðandi ríkja allt aftur til fyrri heimstyrjaldar. Útkoman er merkileg afhjúpun á umbreytingu sannleikans bak við tjöldin. This remarkable documentary questions the role of the media in war. Made by renowned war journalist John Pilger The War You Don’t See asks whether mainstream news has become an integral part of war-making. The result is a remarkable revelation of behind the scenes ‘disinformation’.

DIRECTOR: Ron Mann (CAN) 2014 / 95 min. ALTMAN ALTMAN

25.09 BÍÓ PARADÍS 1 23.00 28.09 BÍÓ PARADÍS 2 15.30 29.09 BÍÓ PARADÍS 2 21.30

Í myndinni er kafað ofan í líf og list Roberts Altman, listamannsins hvers tjáning, ástríða og sköpunarþorsti var takmarkalaus. Á meðan Altman neitaði að fylgja hefðum Hollywood-kerfisins og yfirmanna þess, þá náði einstakur stíll hans víða og skóp honum jafnt vini sem óvini, mikið lof sem og harða gagnrýni og sannaði að það er mögulegt að gera sannarlega sjálfstæðar kvikmyndir. The film is an in-depth look at the life and times of Robert Altman and a heartfelt meditation on an artist whose expression, passion and appetite knew few bounds. While refusing to bow down to Hollywood’s conventions, or its executives, Altman’s unique style of filmmaking won him friends and enemies, earned him world-wide praise and occasionally scathing criticism, and proved that it IS possible to make truly independent films DIRECTOR: Ibtisam Mara’ana - Menuhin (ISR/PAL) 2014 / 73 min. SKRIFAÐU: ÉG ER ARABI WRITE DOWN, I AM AN ARAB

26.09 BÍÓ PARADÍS 2 13.30 27.09 BÍÓ PARADÍS 3 16.00 29.09 BÍÓ PARADÍS 3 14.00 03.10 TJARNARBÍÓ 18.00

Skrif Mahmoud Darwish, eins áhrifamesta höfundar arabaheimsins, mótuðu palestínska þjóðarsál og vöktu kynslóðir Palestínumanna til umhugsunar um eigin málstað. Í gegnum ljóð hans, ástarbréf og önnur fágæt skjöl er saga mannsins sem varð að málsvara palestínsku þjóðarinnar skoðuð. Mahmoud Darwish, one of the most influential writers of the Arab world, shaped Palestinian identity and helped galvanize generations of Palestinians to the cause, with his writing. Through his poetry, secret love letters and exclusive archival materials, the movie unearth the story behind the man who became the mouthpiece of the Palestinian people.

Organic bistro

Tryggvagata 11,Volcano house Tel:511-1118 Mon-Sun 12:00-21:00/ www.fishandchips.is

This article is from: