12 minute read
Opnir umræðufundir: Stríð og friður / Open Discussions and Debates: War and Peace
ALLIR VELKOMNIR-ÓKEYPIS AÐGANGUR EVERYONE WELCOME – FREE ENTRANCE
STRÍÐ OG FRIÐUR: 100 ÁR AF EVRÓPSKRI SAMVINNU OG ÁTÖKUM HEIMA OG HEIMAN / WAR AND PEACE: 100 YEARS OF EUROPEAN CO-OPERATION AND CONFLICT AT HOME AND ABROAD
Advertisement
Eitt hundrað ár eru liðin frá því að fyrri heimsstyrjöld hófst, en mörg átök í heiminum í dag má rekja beint til þess hildarleiks. Af því tilefni verður stríð og friður sérstakt viðfangsefni RIFF þetta árið. Fjallað verður um átakasvæði víða um heim á umræðufundum og fyrirlestrum jafnt sem með kvikmyndasýningum. Dagskráin er unnin í samvinnu við Evrópustofu, Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Norðurlönd í fókus, Norræna húsið, Sendiráð Finnlands, Miðstöð rannsóknarblaðamennsku á Íslandi og Blaðamannafélag Íslands. This year marks 100 years since the start of the First World War I, and many of today’s conflicts can be traced to that global catastrophe. To mark the event, War and Peace are the special topics of RIFF this year. The program includes discussions with journalists, scholars and filmmakers as well as film screenings and his held in collaboration with the EU Info Centre, the University of Iceland’s Institute of International Affairs, Nordic Region in Focus, the Nordic House, the Embassy of Finland, the Icelandic Centre for Investigative Journalism and the Union of Icelandic Journalists.
27. SEPTEMBER
STRÍÐIÐ Í PALESTÍNU OG ÁHRIF ÞESS Á OKKUR /THE ISRAELIPALESTINE CONFLICT AND HOW IT AFFECTS US
NORRÆNA HÚSIÐ/NORDIC HOUSE, 13.00-16.00
man who buys a video camera after the birth of his son and accidentally documents the creation of the Israeli settlement barrier over six years. Sigríður Víðis Jónsdóttir is the author of an award-winning book about Palestinian refugees who came to Iceland via Iraq. Gestir/Guests: Guy Davidi, leikstjóri/director Sigríður Víðis Jónsdóttir, blaðamaður og rithöfundur/ journalist and writer Fundarstjóri/Moderator: Hjálmtýr Heiðdal, kvikmyndagerðarmaður/filmmaker Guy Davidi var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir mynd sína Fimm brotnar myndavélar, sem fjallar um Palestínumann sem kaupir sér tökuvél þegar sonur hans fæðist og skrásetur fyrir slysni landtöku
Ísraelsmanna. Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifaði verðlaunabók um um palestínska flóttamenn sem komu til Íslands í gegnum Írak.
Guy Davidi is the Oscar nominated director of 5
Broken Cameras, a documentary about a Palestinian 78
29. SEPTEMBER
EVRÓPSKT STRÍÐ - EVRÓPSKUR FRIÐUR/EUROPEAN WAREUROPEAN PEACE
Á fyrri hluta 20. aldar áttu Evrópuþjóðirnar í tveim blóðugum styrjöldum. Í dag er álfan hinsvegar til fyrirmyndar þegar kemur að samstarfi á milli þjóða og stríð er nánast óhugsandi á milli ríkja ESB. Hvers vegna höguðu Evrópumenn sér svona óskynsamlega og hvernig lærðu þeir að vinna saman? Fræðimenn ræða mismunandi hliðar átaka og samvinnu í Evrópu og svo verður sýndur fyrsti þáttur úr stórvirkinu 14 Diaries From the Great War. In the first half of the 20th Century, Europe tore itself apart in two bloody wars. Today, however, the continent is a model of co-operation and war is virtually unthinkable between the EU member states. Why did the Europeans behave so self-destructively and how did they learn to get along? Experts look at different aspects of European conflict and cooperation and then the first episode of 14 Diaries from the Great War will be shown, a brand new major TV series.
Gestir/Guests: Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands/ professor of political science at the University of Iceland Gerard Lemarquis, fréttaritari/correspondent Maximilian Conrad, aðstoðarprófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands/ assistant Professor at the Faculty of Political Science, University of Iceland Björn Teitsson, lemúr/lemur
29. SEPTEMBER
STÆRSTA ORRUSTA Í SÖGU NORÐURLANDA/THE GREATEST BATTLE IN THE HISTORY OF THE NORTH
NORRÆNA HÚSIÐ/NORDIC HOUSE, 20.00-23.00
Fyrir 70 árum síðan voru stærstu landorrustur í sögu Norðurlanda háðar á milli Finna og Sovétríkjanna í skógum Kirjálaeyðis. Af því tilefni munum við sýna finnska stríðsmynd og leikari segir frá því hvernig var að starfa undir leiðsögn gamalla hermanna úr stríðinu og Sigurður Karlsson mun fjalla um þýðingu sína á hinni sígildu bók Óþekkti hermaðurinn. 70 years ago the biggest land battles in the history of the Nordic Countries were fought in the forests of Karelia between Finland and the Soviet Union. To commemorate this, a Finnish war film will be shown and an actor will tell us how it was to work under the guidance of war veterans. The translator Sigurður Karlsson will talk about his translation of the classic work The Unknown Soldier. Kvikmyndasýning/Film screening: Á óvinasvæði/ Beyond Enemy Lines
Gestir/Guests: Christoffer Westerlund, leikari/actor Sigurður Karlsson, þýðandi/translator Valtteri Hirvonen, sendiherra/ambassador Fundarstjóri/moderator: Valur Gunnarsson Finnlandsáhugamaður/Finland enthusiast Veitingar verða í boði finnska sendiráðsins/ Refreshments will be provided by the Embassy of Finland
30. SEPTEMBER
STRÍÐSÚTIBÚ: NORÐURLÖNDIN OG AFGANISTAN / OUTSOURCING WAR: THE NORDIC COUNTRIES AND AFGHANISTAN
NORRÆNA HÚSIÐ/THE NORDIC HOUSE, 17.00-19.00
Haldið í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Norðurlönd í fókus og Norræna húsið/ Held in co-operation with the University of Iceland’s Institute of International Affairs, The Nordic Region in Focus and the Nordic House Árið 2014 eru 200 ár síðan Norðurlöndin fóru síðast í stríð hvort við annað. Síðan þá hafa þau stært sig af því að vera friðsöm, en eigi að síður hafa þau á undanförnum árum tekið þátt í stríðum frá Afganistan til Líbýu. Hinn dansk-afganski heimildarmyndargerðamaður Nagieb Khaja fór til Afganistan til að gera heimildarmynd um Talíbana en var tekinn haldi og slapp við illan leik. Hann ræðir hér reynslu sína og sýnir kvikmyndina sem hann gerði í kjölfarið. 2014 marks 200 years since the Nordic Countries last went to war with one another. Since then they have prided themselves on their peacefulness, but nonetheless they are taking part in wars today from Afghanistan to Libya. Danish-Afghani documentary filmmaker Nagieb Khaja went to Afghanistan to make a documentary on the Taliban but wound up being held captive by them. He will discuss his film and his experiences with guests before a special screening of his film. Kvikmyndasýning/Film screening: Mitt Afganistan: Líf á bannsvæðum/ My Afghanistan: Life in the Forbidden Zone
Gestir/Guests Nagieb Khaja, leikstjóri/documentary maker Fundarstjóri/moderator: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands/director of the Institute of International Affairs at the University of Iceland
1. OCTOBER
RÚSSLAND OG ÁTÖKIN Í ÚKRAÍNU/ THE UKRAINE CRISIS AND RUSSIA
NORRÆNA HÚSIÐ/THE NORDIC HOUSE 17.00-19.00
Haldið í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Norðurlönd í fókus og Norræna húsið/ Held in co-operation with the University of Iceland’s Institute of International Affairs, the Nordic Region in Focus and the Nordic House Hvað er á seyði í Úkraínu og hvaða áhrif hefur það á alþjóðastjórnmálin? Hér verður saga svæðisins skoðuð og velt vöngum yfir því hvernig hættuástandið þar geti haft áhrif á samskipti Rússlands, Evrópusambandsins og Bandaríkjanna í nánustu framtíð. What is going on in the Ukraine, and how is it connected to international relations? The speakers will examine the history of the region, followed by a discussion on how the current conflict affects and is affected by the relationship between Russia, the United States and the European Union. Kvikmyndasýning/Film screening: Babylon 13.
Gestir/Guests Bradley Thayer, lektor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands/Assistant Professor at the Faculty of Political Science at the University of Iceland. Jón Ólafsson, prófessor í heimspeki við Háskólann í Bifröst/Professor of Philosophy at the Bifröst University Eiríkur Bergmann, professor í stjórnmálafræði við Háskólann í Bifröst/ Professor of Political Science at the Bifröst University Moderator: Alyson Bailes, aðjúnkt við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands/Adjunct Professor at the Faculty of Political Science, University of Iceland
2. OCTOBER
AÐ MARKAÐSSETJA STRÍÐ / SELLING WAR
Haldið í samstarfi við Miðstöð um rannsóknarblaðamennsku á Íslandi og Blaðamannafélag Íslands/Held in co-operation with the Icelandic Centre for Investigative Journalism and the Icelandic Federation of Journalists
THE NORDIC HOUSE, 17.00-18.30
John Pilger, einn helsti rannsóknarblaðamaður heims, hefur flutt fréttir frá átakasvæðum allt síðan í Víetnam stríðinu og ræðir hér yfirgripsmikla reynslu sína. Leikstjórinn Suha Arraf hefur gert heimildarmyndir og leiknar myndir um konur í Palestínu. Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson hefur skoðað áróður á Íslandi og aðkomu okkar að Íraksstríðinu. John Pilger, one of the world‘s foremost investigative journalists, has been reporting from conflict zones since the Vietnam War and talks about his vast experience. The director Suha Arraf has made documentaries and features about women in Palestine. The historian Stefán Pálsson has looked at war propaganda in Iceland and our involvement in the war in Iraq.
Gestir/Guests: John Pilger, rannsóknarblaðamaður/investigative journalist Suha Arraf, heimildarmyndagerðarmaður/ documentary maker Stefán Pálsson, sagnfræðingur/historian Moderator: Helga Arnardóttir, blaðamaður/ journalist
STRÍÐ OG FRIÐUR: KVIKMYNDIRNAR /
WAR AND PEACE: THE MOVIES
14 Diaries from the Great War
Samevrópsk framleiðsla til minningar um að 100 ár eru liðin frá upphafi fyrri heimsstyrjaldar. Þættirnir eru bæði leiknir og með heimildarívafi, og notast er við myndefni frá 21 landi. A large scale European co-production to commemorate 100 years since the start of World War I. This is a docu-drama, using archive materials from 21 countries (see p. 29).
Brýrnar í Sarajevo/Bridges of Sarajevo
13 af helstu leikstjórum Evrópu fjalla um borgina þar morðið á Frans Ferdinand árið 1914 hratt af stað atburðarás sem lauk ekki fyrr en umsátrinu um Sarajevo var aflétt árið 1996. 13 of Europe‘s foremost directors explore the city where the assassination of Franz Ferdinand in 1914 started a series of events that only ended when the siege of Sarajevo was lifted in 1996 (see p. 20).
Óljós mörk / Evaporating borders
Leikstjórinn Iva Radivovic frá Júgóslavíu, skoðar aðstæður flóttamanna í Kýpur. Sumum er meinaður aðgangur, aðrir drukkna í Miðjarðarhafinu og enn aðrir kljást við nýnasista. Director Iva Radivojevic, originally from Yugoslavia, examines asylum seekers in Cyprus. Some are denied entry, others drown in the Mediterranean and yet others clash with NeoNazis (see p. 32).
Hinn geðþekki / The Decent One
Myndin gefur einstaka mynd af einum áhrifamesta manni þriðja ríkisins: Himmler sem unni fjölskyldu sinni mjög á meðan hann fór fyrir hrottafengnum fjöldamorðum á íbúum Evrópu. This film offers a unique portrait of one the most prominent figures of the Third Reich: Himmler, who cared dearly for his family while ordering grueling mass-murder of the people of Europe. (see p. 36)
Í skothríð skal skjóta til baka / When under fire, shoot back
Þetta er saga ljósmyndarahóps sem áttu þátt í að binda enda á aðskilnaðarstefnuna í Suður-Afríku og héldu áfram að vinna á hættusvæðum heimsins, en aðeins tveir þeirra lifðu vinnuna af.
This is the story of a group of journalists who played a part in ending apartheid in South Africa and continued to work in the world’s most dangerous areas. In the end only two survived. (see p. 35).
Skrifaðu: Ég er arabi / Write Down, I am an Arab
Mahmoud Darwish er þjóðskáld Palestínumanna, en hann flúði undan stríði Ísraela og Araba árið 1948 og snéri aftur til heimalands í rúst sem varð honum innblástur fyrir ritstörfin. Mahmoud Darwish is the Palestinian national poet who fled during the 1948 Arab-Israeli War and returned a few years later to a ruined homeland, which defined his writing career. (see p. 37).
Hið dulda stríð / The War You Don’t See
Heimildarmynd sem skoðar þátt fjölmiðla í hernaði eftir hinn þaulreynda blaðamann John Pilger. Eftir sérstaka sýningu mun hann ræða við Kristinn Hrafnsson frá wikileaks um viðfangsefnið. A groundbreaking documentary about the media’s role in warfare by veteran reporter John Pilger. At a special screening, he will talk about the film with Kristinn Hrafnsson of wikileaks. (see p. 36).
SPECIAL PRESENTATIONS / FREE SCREENINGS IN THE NORDIC HOUSE WITH DISCUSSIONS (SEE ABOVE) :
Fimm brotnar myndavélar / 5 Broken Cameras / Khamas Kamīrāt Muḥaṭṭamah
Directors: Guy Davidi and Ernad Burnat (FRA/ISR/ PAL)/ 2011/ 90 min Á sex árum fylgjast fimm kvikmyndavélar með fjölskyldu þegar þorpi þeirra á Vesturbakkanum er ógnað. Bóndinn Emad Burnat kaupir myndavél þegar fjórði sonur hans fæðist, en beinir henni í staðinn að hinum stigmagnandi átökum þegar valtað er yfir ólívutrén, fólk er drepið og múr er reistur. Sonurinn glatar sakleysi sínu og hver myndavélin á fætur öðrum eru eyðilagðar. Hvorttveggja sýnir nýjar hliðar á átökum þessum. Over six years, five cameras capture the life of family as their West Bank village is threatened. Farmer Emad Burnat buys a camera to document the birth of his son, but instead becomes the peaceful archivist of an escalating struggle as olive trees are bulldozed, lives are lost and a wall is built. The son’s loss of innocence and the destruction of each camera are potent metaphors for a terrible conflict. 27. sept., Nordic House, 13.00. Á óvinasvæði/ Beyond Enemy Lines / Framom främsta linjen Director: Åke Lindman (FIN)/ 2004/ 127 min Hinn þekkti finnski leikstjóri Åke Lindman sló í gegn sem leikari í hinni sígildu stríðsmynd Óþekkti hermaðurinn. Hann leikstýrði síðar sinni eigin mynd sem var sú fyrsta til að fjalla um sænskumælandi herdeildir í finnska hernum í seinni heimsstyrjöld. Myndin var byggð á raunverulegum dagbókum og voru uppgjafahermenn fengnir til að þjálfa leikaranna í þessari áhrifamiklu mynd. Legendary Finnish director Åke Lindman had his breakthrough as an actor playing in the classic war film Unknown Soldier. He later went on to direct his own war film, the first about Swedish speaking troops in the Finnish army in World War II. This was based on real diaries and he got veterans from the war to train the actors in this powerful film. 29. sept. , Nordic House, 20.00
Mitt Afganistan: Líf á bannsvæðum / My Afghanistan: Life in the Forbidden Zone / Mit Afghanistan: Livet i den forbudte zone
Director: Nagieb Khaja (DEN/AFG) 2012 / 87 min Þessi frumlega heimildarmynd sýnir almenna afganska borgara kvikmynda líf sitt yfir þriggja ára tímabil í hinu stríðshrjáða héraði Helmand. Þeir bjóða okkur inn til sín og afhjúpa vonir sínar og vonbrigði. Nagieb Khaja, danskur leikstjóri af afgönskum uppruna, útvegaði myndavélarnar, enda langþreyttur á heimspressunni sem flytur sjaldan fréttir frá dreifbýlinu þar sem flestir Afganar búa. An exceptionally original documentary shows how, over a period of three years, Afghan civilians filmed their lives behind the frontier in the war-torn province of Helmand. They invite us into their homes and expose their hopes and heartbreaks. Nagieb Khaja, a Danish director of Afghan origin, frustrated by the international media that seldom reports from these rural areas where most Afghans live, provided them with cameras. 30. sept, Nordic House, 17.00
Babylon 13
Director: Sviatoslav Yurash (UKR) 2014 / 40 min Glæný heimildarmynd send beint frá Kænugarði sem veitir ótrúlega innsýn inn í mótmælin á Maidan torgi fyrr í ár er breyttu sögu Úkraínu og ef til vill Evrópu allrar. Þeir sem tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni munu finnast margar senur kunnuglegar, en á mun stærri skala. Delivered to us fresh from Kiev, this is an incredible opportunity to witness the Maidan protests earlier this year that changed Ukraine’s history, and perhaps that of Europe as a whole. Veterans from Iceland’s Pots and Pans revolution may find many scenes to be familiar, but on a much larger scale. 30. sept, Nordic House, 17.00 83