OPNIR UMRÆÐUFUNDIR / OPEN DISCUSSIONS AND DEBATES ALLIR VELKOMNIR-ÓKEYPIS AÐGANGUR EVERYONE WELCOME – FREE ENTRANCE
STRÍÐ OG FRIÐUR: 100 ÁR AF EVRÓPSKRI SAMVINNU OG ÁTÖKUM HEIMA OG HEIMAN / WAR AND PEACE: 100 YEARS OF EUROPEAN CO-OPERATION AND CONFLICT AT HOME AND ABROAD
Eitt hundrað ár eru liðin frá því að fyrri heimsstyrjöld hófst, en mörg átök í heiminum í dag má rekja beint til þess hildarleiks. Af því tilefni verður stríð og friður sérstakt viðfangsefni RIFF þetta árið. Fjallað verður um átakasvæði víða um heim á umræðufundum og fyrirlestrum jafnt sem með kvikmyndasýningum. Dagskráin er unnin í samvinnu við Evrópustofu, Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Norðurlönd í fókus, Norræna húsið, Sendiráð Finnlands, Miðstöð rannsóknarblaðamennsku á Íslandi og Blaðamannafélag Íslands. This year marks 100 years since the start of the First World War I, and many of today’s conflicts can be traced to that global catastrophe. To mark the event, War and Peace are the special topics of RIFF this year. The program includes discussions with journalists, scholars and filmmakers as well as film screenings and his held in collaboration with the EU Info Centre, the University of Iceland’s Institute of International Affairs, Nordic Region in Focus, the Nordic House, the Embassy of Finland, the Icelandic Centre for Investigative Journalism and the Union of Icelandic Journalists.
27. SEPTEMBER
STRÍÐIÐ Í PALESTÍNU OG ÁHRIF ÞESS Á OKKUR /THE ISRAELIPALESTINE CONFLICT AND HOW IT AFFECTS US NORRÆNA HÚSIÐ/NORDIC HOUSE, 13.00-16.00 Guy Davidi var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir mynd sína Fimm brotnar myndavélar, sem fjallar um Palestínumann sem kaupir sér tökuvél þegar sonur hans fæðist og skrásetur fyrir slysni landtöku Ísraelsmanna. Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifaði verðlaunabók um um palestínska flóttamenn sem komu til Íslands í gegnum Írak. Guy Davidi is the Oscar nominated director of 5 Broken Cameras, a documentary about a Palestinian 78
man who buys a video camera after the birth of his son and accidentally documents the creation of the Israeli settlement barrier over six years. Sigríður Víðis Jónsdóttir is the author of an award-winning book about Palestinian refugees who came to Iceland via Iraq. Gestir/Guests: Guy Davidi, leikstjóri/director Sigríður Víðis Jónsdóttir, blaðamaður og rithöfundur/ journalist and writer Fundarstjóri/Moderator: Hjálmtýr Heiðdal, kvikmyndagerðarmaður/filmmaker
29. SEPTEMBER
EVRÓPSKT STRÍÐ - EVRÓPSKUR FRIÐUR/EUROPEAN WAREUROPEAN PEACE STÚDENTAKJALLARINN/UNIVERSITY STUDENT BAR 16.00-18.30 Á fyrri hluta 20. aldar áttu Evrópuþjóðirnar í tveim blóðugum styrjöldum. Í dag er álfan hinsvegar til fyrirmyndar þegar kemur að samstarfi á milli þjóða og stríð er nánast óhugsandi á milli ríkja ESB. Hvers vegna höguðu Evrópumenn sér svona óskynsamlega og hvernig lærðu þeir að vinna saman? Fræðimenn ræða mismunandi hliðar átaka og samvinnu í Evrópu og svo verður sýndur fyrsti þáttur úr stórvirkinu 14 Diaries From the Great War. In the first half of the 20th Century, Europe tore itself apart in two bloody wars. Today, however, the continent is a model of co-operation and war is virtually unthinkable between the EU member states. Why did the Europeans behave so self-destructively and how did they learn to get along? Experts look at different aspects of European conflict and cooperation and then the first episode of 14 Diaries from the Great War will be shown, a brand new major TV series. Gestir/Guests: Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands/ professor of political science at the University of Iceland Gerard Lemarquis, fréttaritari/correspondent Maximilian Conrad, aðstoðarprófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands/ assistant Professor at the Faculty of Political Science, University of Iceland Björn Teitsson, lemúr/lemur