8 minute read
Önnur framtíð / A Different Tomorrow
Getum við haldið í lífsmynstur okkar eða er kominn tími til að breyta til? Ræður plánetan við ágang mannsins? Hér er leitað svara og bent á lausnir. Á hverju ári koma fram spennandi og umfram allt mikilvægar heimildarmyndir um helstu málefni líðandi stundar er snerta samskipti manns og náttúru. Við reyndum að varpa ljósi á þetta viðkvæma samspil með þessum mikilvægu kvikmyndum sem við höfum safnað sama á einn stað.
Can we sustain our way of living indefinitely or must we change our way of living? The discussion starts here. Each year new, exciting and important documentaries which take on crucial subjects regarding the interaction of humans and nature emerge. Here are cinema’s most valued recent contributions to the topic in one place.
Advertisement
EUROPEAN PREMIERE EVRÓPUFRUMSÝNING
DIRECTOR: Anthony Baxter (GBR) 2014 / 90 min. HÆTTULEGUR LEIKUR A DANGEROUS GAME
29.09 BÍÓ PARADÍS 1 15.30 01.10 BÍÓ PARADÍS 2 19.30 02.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 20.20
Hinn óttalausi leikstjóri Anthony Baxter eltir bandaríska milljarðamæringinn Donald Trump og aðra gráðuga og furðulega karaktera sem vilja breyta nokkrum fallegustu stöðum jarðarinnar í golfvelli og afþreyingarstaði fyrir þá ofurríku. Mómælendur reyna að standa í hárinu á peningaöflunum, en nægir það? Fearless director Anthony Baxter follows American billionaire Donald Trump and a cast of other greedy and outlandish characters who want to turn some of the Earth’s most precious places into golf courses and playgrounds for the super rich. Protesters try to make a stand and put a dent in their plans, but will it be enough? DIRECTOR: Sebastián Alfie (ESP/BOL) 2013 / 55 min. GABOR GABOR
25.09 TJARNARBÍÓ 20.00 28.09 NORDIC HOUSE 20.00 30.09 BÍÓ PARADÍS 1 19.30 03.10 BÍÓ PARADÍS 3 20.00
Við undirbúning á gerð heimildarmyndar um blindu, heyrir leikstjórinnSebas af Gabor, kvikmyndatökumanni sem varð blindur við tökur í S-Ameríku fyrir mörgum árum. Sebas ræður hann sem tökumann og brátt þarf Gabor að horfast í augu á við eigin tilfinningar í garð efnisins og leita til Sebas eftir stuðningi. This is the story of a friendship between a young filmmaker and a blind cinematographer, between Sebas and Gabor. Preparing to make a documentary on blindness, Sebas hears of Gabor, a cinematographer who had gone blind during film-making in S-America, and he thinks he might be a good cameraman for the project.
DIRECTOR: Kyle O’Donoghue & Miki Redelinghuys (NOR/RSA) 2014 / 54 min. LEYNDARDÓMAR VÖRÐUNNAR Í NORÐRI MYSTERY OF THE ARCTIC CAIRN
26.09 BÍÓ PARADÍS 2 21.30 28.09 BÍÓ PARADÍS 1 13.30 02.10 BÍÓ PARADÍS 3 14.00 05.10 NORDIC HOUSE 20.00
Árið 1898 lagði Otto Sverdrup af stað frá Noregi um borð í hinu sögufræga skipi Fram til að kortleggja norðurheimsskautið. Í leiðarbók sinni skrifaði Sverdrup um vörðu sem þeir reistu á nyrsta punkti ferðarinnar, Landslokum. Enn hefur varðan ekki fundist. Kvikmyndagerðarmaðurinn Kyle O’Donoghue fylgir hér eftir leiðangri í leit að týndu vörðu Svedrups í einlægri, fyndinni og innilegri sögu fjögurra manna um ógleymanlegar slóðir. In 1898 Otto Sverdrup set off from Norway aboard the famous ship, the Fram, to map the arctic. In his expedition diary, Sverdrup writes that they built a cairn at their Northernmost position, Land’s Lokk – the end of Land. To date this cairn has never been found. Filmmaker Kyle O’Donoghue documents a Norwegian led expedition in search of Sverdrup’s lost cairn. DIRECTOR: Orlando von Einsiedel (GBR/CGO) 2014 / 97 min. VIRUNGA VIRUNGA
27.09 BÍÓ PARADÍS 3 20.30 30.09 TJARNARBÍÓ 22.15 01.10 BÍÓ PARADÍS 1 13.30
Í villtu og töfrandi umhverfi Virunga þjóðgarðsins í Kongó, síðasta vígi fjallagórillunnar, ver lítill hópur landvarða hið umsetna UNESCO-landsvæði frá skæruliðum, veiðiþjófum og myrkum öflum sem vilja komast yfir náttúruauðlindir landsins. Þegar hinn nýstofnaði uppreisnarhópur M23 lýsir yfir stríði í maí 2012, ógna átökin lífi og stöðugleika allra og alls þess sem reynt hefur verið að vernda. In the wild but enchanted environment of The Virunga National Park in Congo, a small and embattled team of park rangers protect this UNESCO world heritage site from armed militia, poachers and the dark forces struggling to control Congo’s rich natural resources. When the newly formed M23 rebel group declares war in May 2012, a new conflict threatens the lives and stability of everyone and everything they’ve worked so hard to protect.
DIRECTOR: Teodora Ana Mihai (BEL/ROM) 2012 / 89 min. BEÐIÐ FRAM Í ÁGÚST WAITING FOR AUGUST
25.09 TJARNARBÍÓ 18.00 29.09 BÍÓ PARADÍS 2 13.30 01.10 BÍÓ PARADÍS 1 23.00 04.10 BÍÓ PARADÍS 3 20.15
Í þessari áhugaverðu heimildamynd er Georgiönu Halmac fylgt eftir, en hún verður fimmtán ára í vetur. Hún býr hjá atvinnulausri móður sinni ásamt sex systkinum í félagslegri íbúð í Bacau í Rúmeníu. Þegar móðirin fær vinnu í Tórínó skilur hún Georgiönu eftir til að hugsa um systkini sín sex. In this engaging documentary we follow Georgiana Halmac who is turning fifteen this winter. She lives with her unemployed mother and six siblings in a social housing complex in Bacau, Romania. When the mother finds work in Torino she leaves Georgiana in charge of her six siblings. DIRECTOR: Eliza Kubarska (POL/GER/GBR/INA) 2014 / 77 min. GENGIÐ NEÐANSJÁVAR WALKING UNDER WATER
26.09 BÍÓ PARADÍS 2 23.30 30.09 BÍÓ PARADÍS 2 17.30 01.10 BÍÓ PARADÍS 2 21.45
Hér er fylgst með lífi sjávarhirðingja Badjao ættbálksins. Þeir hafa fullkomnað listina að kafa og veiða neðansjávar. Alexan, síðasti kafarinn á sinni eyju, og tíu ára lærlingur hans, Sari, leggja út á haf. Á meðan Alexan kennir Sari hina hættulegu veiðiaðferð, deilir hann með honum speki sinni og lífsreynslu. In this beautiful documentary about life in the water we follow a tribe of ocean nomads, the Badjao. They have mastered the art of diving for fish and hunting underwater. Alexan, the last compressor diver of his island, and his 10 year old student Sari set out to sea. While Alexan teaches Sari dangerous fishing techniques, he shares with him his wisdom and lifetime experience as a Badjao.
INTERNATIONALPREMIERE ALÞJÓÐLEG FRUMSÝNING
DIRECTOR: Sturla Gunnarsson (CAN) 2014 / 108 min. MONSÚN MONSOON
28.09 BÍÓ PARADÍS 3 16.00 02.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 22.30 05.10 BÍÓ PARADÍS 3 20.00
Kvikmyndagerðarmenn fylgdust með margslungnum áhrifum monsún-vindanna á Indlandi árið 2013. Þeir eltu veðrið frá suðurhluta Kerala, alla leið norðaustur til Meghalaya (Skýjastaðarins) – þangað sem skýin fara til að deyja. Á leiðinni hitta þeir ótrúlegan hóp einstaklinga sem þurfa, á ólíkan máta, að aðlaga eigið líf að þessu náttúrufyrirbrigði, sem sumir kalla „sál Indlands.“ Filmed over the course of India’s 2013 monsoon season, the filmmakers chased the monsoon on its annual journey from the southern state of Kerala, where it first makes landfall, to India’s north-eastern state of Meghalaya (Place of the Clouds), where the clouds go to die. Along the way, they meet a remarkable group of individuals whose lives are in different ways entwined with the phenomenon that some call ‘The soul of India.’ DIRECTORS: Helgi Felixson, Titti Johnson (ICE/FRA/SWE/NOR/FIN/PYF) 2014 / 90min. LIFI FRAKKLAND VIVE LA FRANCE
27.09 BÍÓ PARADÍS 3 22.30 28.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 16.00 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
Í LIFI FRAKKLAND kynnumst við parinu Kua og Teariki sem búa á eyjunni Tureia. Draumur þeirra um að stofna bakarí á eyjunni verður að engu þegar þeim er neitað um bankalán vegna hættu á því að Mururoa rifið sökkvi í sæ og orsaki flóðbylgju. Í þessari mynd er fjallað um afleiðingar kjarnorkutilrauna Frakka og sinnuleysi hins vestræna heims gagnvart fórnarlömbum tilraunanna er opinberað. The Mururoa atoll gained the attention of the world when French president Jacques Chirac decided that nuclear testing in French Polynesia should go on. In VIVE LA FRANCE, we meet Kua and Teariki who live on the nearby island of Tureia. The couple’s dream of starting a bakery is shattered when they are unable to secure a loan from the bank, due to the risk that the Mururoa atoll may implode with dire consequences.
DIRECTOR: Matthias von Gunten (SUI) 2014/ 96 min. THULE TUVALU THULE TUVALU
27.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 16.00 20.00 01.10 BÍÓ PARADÍS 3 18.30
Þó að flestir upplifi hlýnun jarðar gegnum fjölmiðla er hún viðvarandi vandamál fyrir íbúa Thule og Tuvalu. Í þessari stórmerkilegu mynd fáum við að sjá hvernig fólkið þar neyðist til að setja eigin hefðir til hliðar og halda í átt að ótryggri framtíð. Whereas for us the warming of the planet occurs almost solely in the media, it is changing the entire existence for the inhabitants of Thule and Tuvalu. This remarkable film portrays how they are forced to abandon their traditional way of life as they move towards an unknown future. DIRECTOR: Mark Grieco (COL/USA) 2014/ 88 min. MARMATO MARMATO
25.09 BÍÓ PARADÍS 2 23.30 01.10 NORDIC HOUSE 20.00 03.10 BÍÓ PARADÍS 2 15.30 04.10 BÍÓ PARADÍS 2 22.30
Ef Kólumbía er miðpunktur nýs gullæðis þá er Marmato nýr útvörður gullgrafaranna. Í bæjarfjallinu er jafnvirði 20 milljarða dollara af gulli, en 8000 íbúar Marmato eiga á hættu á að vera skipt út fyrir risavaxna námu. MARMATO fjallar um hvernig bæjarbúar takast á við kanadískt námufyrirtæki sem vill gullið undir heimilum þeirra. If Colombia is the focal point of the new global gold rush then Marmato is the new frontier. In its mountain there are $20 billion dollars in gold, but its 8,000 inhabitants are at risk of being displaced by an open-pit mining project. MARMATO chronicles how the townspeople confront a Canadian mining company that wants the gold beneath their homes.
Step into the Viking Age
Experience Viking-Age Reykjavík at the Settlement Exhibition. The focus of the exhibition is an excavated longhouse site which dates from the 10th century ad. It includes relics of human habitation from about 871, the oldest such site found in Iceland.
Multimedia techniques bring Reykjavík’s past to life, providing visitors with insights into how people lived in the Viking Age, and what the Reykjavík environment looked like to the first settlers.