Getum við haldið í lífsmynstur okkar eða er kominn tími til að breyta til? Ræður plánetan við ágang mannsins? Hér er leitað svara og bent á lausnir. Á hverju ári koma fram spennandi og umfram allt mikilvægar heimildarmyndir um helstu málefni líðandi stundar er snerta samskipti manns og náttúru. Við reyndum að varpa ljósi á þetta viðkvæma samspil með þessum mikilvægu kvikmyndum sem við höfum safnað sama á einn stað. Can we sustain our way of living indefinitely or must we change our way of living? The discussion starts here. Each year new, exciting and important documentaries which take on crucial subjects regarding the interaction of humans and nature emerge. Here are cinema’s most valued recent contributions to the topic in one place.
24