3 minute read

Dómnefndir og verðlaun / Juries and Awards

UPPGÖTVUN ÁRSINS: GULLNI LUNDINN / DISCOVERY OF THE YEAR: THE GOLDEN PUFFIN

Myndirnar tólf í keppnisflokknum Vitranir eru allar fyrsta eða annað verk leikstjóra. Ein verður útnefnd

Advertisement

Uppgötvun ársins og hlýtur að launum aðalverðlaun

RIFF, Gullna lundann.

The twelve films in our competitive category New

Visions are all debut or sophomore efforts. One will be named The Discovery of the Year and receive

RIFF’s main award The Golden Puffin. DÓMNEFND SKIPA: / THE JURY: Björn Thors

Margverðlaunaður íslenskur leikari sem komið hefur fram víðs vegar í Evrópu.

An award winning Icelandic actor who has perfomed throughout Europe. Pascale Ramonda

Pascale hefur sérhæft sig í dreifingu óháðra kvikmynda.

Renowned international distributor. Peter Debruge

Bandarískur kvikmyndagagnrýnandi og ritstjóri.

Peter er yfirgagnrýnandi fyrir alþjóðlegar myndir

Variety.

American film critic and journalist. Peter is the chief international film critic for Variety. Adrian Wootton

Yfirmaður kvikmyndastofu London og bresku kvikmyndanefndarinnar, sem og ráðgjafi á mörgum stærstu kvikmyndahátíðum heims.

Chief Executive of Film London and the British Film

Commission as well as an advisor for many leading film festivals. Margrét Hallgrímsdóttir

Þjóðminjavörður og er skrifstofustjóri á skrifstofu menningararfs á Íslandi.

Keeper of the national treasures and the manager of the Office of National Heritage. 8

UMHVERFISVERÐLAUN / ENVIRONMENTAL AWARD

Umhverfisverðlaun eru veitt í fimmta sinn. Þau hlýtur ein mynd úr flokknum Önnur framtíð. RIFF’s Environmental Award is presented for the fifth time to one film from our category A Different Tomorrow. DÓMNEFND SKIPA: / THE JURY: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, kvikmyndaleikstjóri / film director Sóley Stefánsdóttir, grafískur hönnuður / graphic designer Svandís Svavarsdóttir, þingkona og fyrrv. umhverfisráðherra / parlamentarian and former Minister for the Environment

GULLNA EGGIÐ / THE GOLDEN EGG

Veitt einum þátttakanda í kvikmyndasmiðjunni. Awarded to a participant in RIFF’s Talent Lab DÓMNEFND SKIPA: / THE JURY: Maríanna Clara Lúthersdóttir Leikkona/Actress Grímur Hákonarson Kvikmyndaleikstjóri/Film Director María Sigurðardóttir Leikstjóri/Director

BESTA ÍSLENSKA STUTTMYNDIN / THE BEST ICELANDIC SHORT

Aðstandendur bestu íslensku stuttmyndarinnar hljóta WOW-verðlaunin, farmiða með WOWAir ásamt styrk að upphæð 100.000 krónur úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonar. The Best Icelandic Short receives the WOW Award, a WOW-Air ticket and 100,000 krónur from the Thor Vilhjálmsson Memorial Fund.

DÓMNEFND SKIPA: / THE JURY: Baldvin Z Kvikmyndaleikstjóri/Film director Hákon Már Oddsson Kennari og kvikmyndagerðarmaður/Teacher and filmmaker Ilmur Kristjánsdóttir Leikkona/Actress

FIPRESCI VERÐLAUNIN / THE FIPRESCI AWARD

FIPRESCI eru alþjóðleg samtök kvikmyndagagnrýnenda sem starfa í yfir fimmtíu löndum og veita verðlaun á fjölda kvikmyndahátíða um allan heim. Verðlaunin eru veitt í flokknum Vitranir. FIPRESCI is an international federation of film critics. It is active in over fifty countries and presents awards at numerous film festivals around the world. The award goes to a film in the New Vision section.

DÓMNEFND SKIPA: / THE JURY: James Evans Kanadískur blaðamaður sem skrifar um kvikmyndir fyrir Electric Sheep Magazine og önnur blöð. Canadian freelance film writer for Electric Sheep Magazine and other publications. Mårten Blomkvist Sænskur rithöfundur, blaðamaður og kvikmyndagagnrýnandi fyrir Dagens Nyheter. Swedish writer, journalist and film-critic for Dagens Nyheter. Pamela Pianezza Ritstjóri Tess Magazine, blaðamaður Dazed & Confused, gagnrýnandi, ljósmyndari og dagskrárstjóri kvikmyndahátíða. Editor of Tess Magazine, critic, photographer and film programmer.

EINNAR MÍNÚTU STUTTMYNDAKEPPNI / THE ONE MINUTES-COMPETITION

Verðlaun fyrir bestu einnar mínútu myndina fara fram á Loft Hostel kl. 18:00 þann 27. september. Verðlaunin eru iPad frá Símanum. The award ceremony for the best one minute ‘deep blue’ film takes place in Loft Hostel at 18:00 on September 27th. The winner takes home an iPad from Síminn.

WOW VELUR ... / WOW-PICKS...

Sérvaldar myndir sem eru sérstaklega áhugaverðar hljóta þennan stimpil frá vinum okkar hjá WOW-Air. A number of noteworthy films have been chosen especially by our friends at WOW Air.

KVIKMYNDAVERÐLAUN KIRKJUNNAR / THE CHURCH OF ICELAND AWARD

Kvikmyndaverðlaun þjóðkirkjunnar verða veitt í níunda sinn í ár. Verðlaunin eru veitt kvikmynd í flokknum Vitranir sem fæst við mikilvægar trúar- og tilvistarspurningar og miðlar uppbyggilegri sýn á manneskju og heim. The Church of Iceland presents its award for the ninth time this year to one of the films in the New Visions category. The award goes to a superb film that deals with important religious and/or existential questions. DÓMNEFND SKIPA: / THE JURY: Sr. Árni Svanur Daníelsson, vefprestur/webpastor Eva Björk Valdimarsdóttir, framkvæmdastjóri ÆSKÞ / director of the ÆSKÞ youth organisation Hjalti Jón Sverrisson, æskulýðsfulltrúi / youth leader Hólmfríður Ólafsdóttir, djákni /deacon

Since 1986

Sjávarréttastaður í Ráðhúsi Reykjavíkur Sími 551 8666 vidtjornina@simnet.is www.vidtjornina.is

This article is from: