3 minute read

Erlendar stuttmyndir / Foreign Shorts

FlOKKUR A / GROUP A:

DULARGERVI / CAMOUFLAGE (GER) 8 MIN

Advertisement

Directors: Andreas Kessler, Stephan Kämpf

Á heræfingu úti í skógi þekja tveir hermenn hvor annan í málningu sem leiðir til ásakana um samkynhneigð. Annar þeirra óttast að verða skotspónn hópsins ef vinur hans reynist vera samkynhneigður. During a military exercise in the woods two soldiers cover each others faces in camouflage paint leading to accusations of homosexuality. One fears to become a target of the group if his friend actually turns out to be gay.

HOMMAHEILARAR / GAY HEALERS (GER) 30 MIN

Directors: Christian Deker, Oda Lambrecht

Myndin sviptir hulunni af læknum í Þýskalandi sem telja samkynhneigð kvilla og telja sig geta hjálpað fólki að verða gagnkynhneigt. The documentary reveals that there are doctors in Germany that consider homosexuality a disorder and therefore want to treat gays to become heterosexual.

VANSVEFTA / INSOMNIACS (GBR) 15 MIN

Director: Charles Chintzer Lai

Tveir svefnvana Lundúnabúar rekast hvor á annan fyrir tilviljun. Two Londoners lose sleep but find each other.

HOLA / HOLE (CAN) 15 MIN

Director: Martin Edralin

Djörf mynd um fatlaðan mann á miðjum aldri í leit að nánd. A daring portrait of a middle-aged disabled man in pursuit of intimacy.

MIG DREYMDI DRAUM / I’VE JUST HAD A DREAM (ESP) 8 MIN

Director: Javier Navarro

Irene er átta ára og hún var að vakna upp frá hræðilegum draumi. Irene is eight and she just woke up from a horrible dream.

HERRA ÓSÝNILEGUR / MR. INVISIBLE (GBR) 14 MIN

Director: Greg Ash

Gamall maður virðist vera ósýnilegur öllum í kringum hann, þar til að ferð til London sýnir að ósýnileiki er hans helsti styrkur. An old man seems invisible to the world around him, until a journey to London proves his invisibility is actually his greatest strength.

RÓBÓTA / ROBOTA (USA/ESP/CZE) 7 MIN

Directors: David Braun, Victor Sal

Draumkennd mynd um vélmenni, einangrun, vélar og þrár. A dreamlike journey about robots, isolation, machines and desires.

FlOKKUR B / GROUP B:

LOFTLAUS / AIRLESS (ITA) 15 MIN

Director: Massimo Loi, Gianluca Mangiasciutti

Sorgleg ástarsaga um strák og eintrjáning í landi sem er að hverfa. A tragic love story between a boy and a canoe in a land that is fading away.

BLÁR BLÁR HIMINN / BLUE BLUE SKY (SUI) 9 MIN

Director: Bigna Tomschin

Fyrir sumarfrí hætti María að tala. Hún felur sig fjarri allri frístundaiðju og sundlaugum í heimi sem hinir lifandi heimsækja sjaldan. Before summer break Maria quit talking. Far away from vacation activities and swimming pools she hides in a world where the living rarely visit.

ELA, PANDA OG MADAMMA / ELA, PANDA AND MADAME (ROM) 27 MIN

Director: Andrei Rautu

Ung skrifstofublók er á fullri ferð að skutla ömmu sinni svo hún komist aftur í bæinn fyrir vinnuna. Hún uppgötvar að þarfir annarra hafa stundum forgang. Speeding to drop her grandmother off and be back in time for work, a young office worker needs to learn to look past her own needs.

DAUÐABÓK / DEADBOOK (IRE) 15 MIN

Director: Richard Scobie

Gordon og Michael finna upp á samskiptamiðlinum DAUÐABÓK til að halda sambandi við vini og ættingja handan grafarbakkans. Gordon and Michael come up with a social network called DEADBOOK to stay connected with friends and loved ones forever.

DROTTNINGIN / THE QUEEN (ARG) 19 MIN

Director: Manuel Abramovich

Memi er óviss um hvort hún eigi að velja glamúr fegurðarsamkeppninnar eða láta undan þrýstingi fjölskyldunnar og verða drottning kjötkveðjuhátíðarinnar. Memi is torn between the glamour of the beauty pageant and her family’s pressure to become the queen of the carnival.

This article is from: