ERLENDAR STUTTMYNDIR INTERNATIONAL SHORTS
26.09 TJARNARBÍÓ 29.09 TJARNARBÍÓ
FlOKKUR A / GROUP A: DULARGERVI / CAMOUFLAGE (GER) 8 MIN Directors: Andreas Kessler, Stephan Kämpf Á heræfingu úti í skógi þekja tveir hermenn hvor annan í málningu sem leiðir til ásakana um samkynhneigð. Annar þeirra óttast að verða skotspónn hópsins ef vinur hans reynist vera samkynhneigður. During a military exercise in the woods two soldiers cover each others faces in camouflage paint leading to accusations of homosexuality. One fears to become a target of the group if his friend actually turns out to be gay.
HOMMAHEILARAR / GAY HEALERS (GER) 30 MIN Directors: Christian Deker, Oda Lambrecht
Myndin sviptir hulunni af læknum í Þýskalandi sem telja samkynhneigð kvilla og telja sig geta hjálpað fólki að verða gagnkynhneigt. The documentary reveals that there are doctors in Germany that consider homosexuality a disorder and therefore want to treat gays to become heterosexual.
VANSVEFTA / INSOMNIACS (GBR) 15 MIN Director: Charles Chintzer Lai
Tveir svefnvana Lundúnabúar rekast hvor á annan fyrir tilviljun. Two Londoners lose sleep but find each other.
HOLA / HOLE (CAN) 15 MIN Director: Martin Edralin
Djörf mynd um fatlaðan mann á miðjum aldri í leit að nánd. A daring portrait of a middle-aged disabled man in pursuit of intimacy.
MIG DREYMDI DRAUM / I’VE JUST HAD A DREAM (ESP) 8 MIN Director: Javier Navarro Irene er átta ára og hún var að vakna upp frá hræðilegum draumi. Irene is eight and she just woke up from a horrible dream.
HERRA ÓSÝNILEGUR / MR. INVISIBLE (GBR) 14 MIN Director: Greg Ash Gamall maður virðist vera ósýnilegur öllum í kringum hann, þar til að ferð til London sýnir að ósýnileiki er hans helsti styrkur. An old man seems invisible to the world around him, until a journey to London proves his invisibility is actually his greatest strength.
RÓBÓTA / ROBOTA (USA/ESP/CZE) 7 MIN Directors: David Braun, Victor Sal
Draumkennd mynd um vélmenni, einangrun, vélar og þrár. A dreamlike journey about robots, isolation, machines and desires.
54
18.00 22.15