6 minute read

Sjónarrönd: Ítalía / Italy in Focus

Ítalskur kvikmyndaiðnaður hefur verið í fremstu röð frá fyrstu tíð enda næstum jafngamall og kvikmyndaformið sjálft. Ítalskt bíó hefur haft gríðarleg áhrif á flest svið kvikmyndanna, ekki síst á kvikmyndastíl, og hefur haldið áfram að koma á óvart með ungu hæfileikafólki. Ný kynslóð kvikmyndagerðarmanna á Ítalíu eftirkreppuáranna sækir sér innblástur í samfélag brostinna drauma og nýrrar vonar; þannig halda ítalskar kvikmyndir mikilvægi sínu í landslagi kvikmyndanna.

Being almost as old as cinema itself the Italian film industry has been a front-runner in world cinema ever since the beginning. Hugely influential on all aspects of cinema and a leading force in cinematic style, Italian film makers continue to stun and awe with their talent. With a new generation of filmmakers working in post-crisis Italy, with their inspirations coming from a society of broken dreams and new hope, Italian films continue to stay relevant in world-film culture.

Advertisement

DIRECTOR: Costanza Quatriglio (ITA) 2014 / 35 min. MEÐ ANDANN Á LOFTI (sýnd með HINUM HEILAGA HRINGVEGI, sjá að neðan) HOLDING MY BREATH / CON IL FIATO SOSPESO (

screened with SACRO GRA, see below) 27.09 BÍÓ PARADÍS 2 22.00 29.09 BÍÓ PARADÍS 3 22.00 03.10 BÍÓ PARADÍS 1 15.30

Stella er að ljúka háskólanámi í lyfjafræði. Hún er send til þess að vinna í rannsóknarhópi að lokaverkefninu sínu. Smám saman sér hún að eitthvað einkennilegt er í gangi á rannsóknarstofunni. Vinnuaðstæður eru heilsuspillandi, starfsfólk veikist og prófessorarnir tala um tilviljanir. Anna, vinkona Stellu, varar hana við en Stella vill ekki gefa draum sinn upp á bátinn. Stella is studying for her university degree in pharmacology. To write her thesis, she is sent to work with a research group. Little by little she realizes that there is something strange going on in the chemistry lab. Working conditions are unhealthy, people start to fall ill, while professors talk of coincidences. Stella’s friend Anna tries to warn her, but Stella does not want to give up on her dream.

Gianfranco Rosi segir dulmagnaða vegasögu sem hverfist um Róm. Eftir tveggja ára ferðalag með myndavélina í sendiferðabíl á risavöxnum hringvegi Rómarborgar – Grande Raccordo Anulare, eða GRA – uppgötvar hann dulda heima og sögur sem dyljast í stöðugri ringulreiðinni. Fjarri hinum hefðbundnu táknum Rómarborgar er GRA heill sagnaheimur þeirra sem hafast við á jaðri hins sístækkandi heims höfuðborgarinnar. Gianfranco Rosi tells the tale of a part of his own country, roaming and filming for over two years in a minivan on Rome’s giant ring road – the Grande Raccordo Anulare, or GRA – to discover the invisible worlds harbored in this area of constant turmoil. Far from the iconic sites of Rome, the GRA is a repository of stories of those at the edges of the ever-expanding universe of the capital city.. Kvikmyndin er óður til og lýsing á hinum mikla ítalska leikstjóra Federico Fellini, sögð af leikstjóranum og handritshöfundinum Ettore Scola sem býr að þeim forréttindum hafa þekkt Fellini og þær tilfinningar sem hann gat vakið í hverjum þeim sem hlýddi á hann, kaldhæðni hans og hugmyndir hans um „lífið sem gleðskap.“ Falleg og persónuleg sýn á eina mestu goðsögn kvikmyndasögunnar. The film is a tribute and a portrait of Federico Fellini, told by director and screenwriter Ettore Scola on the twentieth anniversary of the great director’s death. He evokes the privilege in knowing Fellini and the emotions he would provoke in whoever listened to him, with his irony and his thoughts on “life that is a party.” A beautiful film about the memories of a legend of cinematic history.

DIRECTOR: Gianfranco Rosi (ITA) 2013 / 91 min. HINN HEILAGI HRINGVEGUR (sýnd með MEÐ ANDANN Á LOFTI, sjá að ofan) SACRO GRA (screened with HOLDING MY BREATH, see above) 27.09 BÍÓ PARADÍS 2 22.00 29.09 BÍÓ PARADÍS 3 22.00 03.10 BÍÓ PARADÍS 1 15.30 05.10 HÁSKÓLABÍÓ 2* 23.00 DIRECTOR: Ettore Scola (ITA) 2013 / 93 min. HVE FURÐULEGT AÐ HEITA FEDERICO! / HOW STRANGE TO BE NAMED FEDERICO / CHE STRANO CHIAMARSI FEDERICO

25.09 BÍÓ PARADÍS 1 21.45 27.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 14.00 29.09 BÍÓ PARADÍS 3 16.00

INTERNATIONALPREMIERE ALÞJÓÐLEG FRUMSÝNING

DIRECTOR: Giovanni Donfrancesco (ITA/FRA) 2013 / 88 min. STRAUMRÖST THE STONE RIVER

28.09 BÍÓ PARADÍS 3 22.00 01.10 BÍÓ PARADÍS 3 20.45 03.10 BÍÓ PARADÍS 2 21.45

Myndin rekur örlög evrópskra námuverkamanna sem fóru í byrjun 20. aldar yfir Atlantshafið og settust að í bænum Barre í Vermont þar sem stærsta granítnáma heims var í bígerð. Innan fárra ára voru flestir fárveikir eða látnir úr kísillunga. Með rödd verkamannanna, á flóknum mótum fortíðar og framtíðar, endurvekur myndin frásagnir af félagslegum raunum, sjúkdómum og dauða, harmleik og von. THE STONE RIVER traces the destiny of European stone workers who, at the beginning of the 20th century, crossed the ocean to settle in the town of Barre, Vermont, where the biggest granite quarries in the world were opening. Through their voice, in a troubling junction between past and present, the film brings back to life to life their stories of social battles, disease and death, tragedy and hope.

DIRECTOR: Alberto Fasulo (ITA/CRO) 2014 / 85 min. TIR TIR

29.09 BÍÓ PARADÍS 1 20.00 03.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 22.00 05.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 14.00

Branko er fyrrum kennari og starfar nú sem vörubílstjóri. Á ferð sinni um landflutningaleiðir Evrópu fjarlægist hann sífellt allt og alla. Hann býr einangraður í bílnum dag og nótt í margar, langar vikur. Tilgangurinnn er að veita fjölskyldu sinni betra líf. En að lokum verður Branko hluti af bílnum. Traveling around Europe’s trucker routes, Branko, a teacher turned driver, While trying to give his family a better life he lives a secluded life on the road in his tiny driver’s cabin, day after day, night after night, until he slowly becomes one with his truck.

Eftir að flokksleiðtogi hverfur sporlaust og fylgið tekur að hrapa leysir geðhvarfasjúkur tvíburabróðir hans hann af. Gengi flokksins fer að batna í skoðanakönnunum, almenningsálitið vex, og flokksfundagestir sýna honum áhuga á nýjan leik. En einhver fylgist í leyni með hverri hreyfingu hans og bíður átekta. After the disappearance of the secretary of a political party, everything seems to be going down the drain and a replacement is found in his brother. The party starts to rise again in the polls, while public opinion and the crowds at rallies are excited and enthusiastic once again. But someone, from a secret hiding place, is following his movements, waiting. Móðir Paco ráðleggur honum að sækja um starf hjá lögreglunni, en hann flækist inn í rannsókn á flóknu sakamáli. Sem píanóleikari neyðist Paco til þess að gerast flugumaður í hljómsveit og svo fer að hann þarf að hætta eigin lífi við að spila músík sem hann fyrirlítur. Á óvæntan hátt veldur þetta straumhvörfum í lífi hans. Paco’s mother advises him to apply for a job with the police department. There he stumbles into a complicated criminal investigation and his forced to go undercover as a piano player with a band.

DIRECTOR: Manetti Bros. (ITA) 2013 / 114 min. SÖNGUR OG NAPÓLÍ SONG ‘E NAPULE

27.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 18.00 28.09 BÍÓ PARADÍS 2 17.45 30.09 BÍÓ PARADÍS 2 23.30 05.10 BÍÓ PARADÍS 2 21.30

DIRECTOR: Roberto Andò (ITA) 2014 / 94 min. LIFI FRELSIÐ LONG LIVE THE FREEDOM / VIVA LA LIBERTÁ

26.09 BÍÓ PARADÍS 1 15.30 02.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 22.30 04.10 BÍÓ PARADÍS 1 00.00

ciao!

This article is from: