RIFF 2014 - PROGRAM BROCHURE

Page 46

Ítalskur kvikmyndaiðnaður hefur verið í fremstu röð frá fyrstu tíð enda næstum jafngamall og kvikmyndaformið sjálft. Ítalskt bíó hefur haft gríðarleg áhrif á flest svið kvikmyndanna, ekki síst á kvikmyndastíl, og hefur haldið áfram að koma á óvart með ungu hæfileikafólki. Ný kynslóð kvikmyndagerðarmanna á Ítalíu eftirkreppuáranna sækir sér innblástur í samfélag brostinna drauma og nýrrar vonar; þannig halda ítalskar kvikmyndir mikilvægi sínu í landslagi kvikmyndanna. Being almost as old as cinema itself the Italian film industry has been a front-runner in world cinema ever since the beginning. Hugely influential on all aspects of cinema and a leading force in cinematic style, Italian film makers continue to stun and awe with their talent. With a new generation of filmmakers working in post-crisis Italy, with their inspirations coming from a society of broken dreams and new hope, Italian films continue to stay relevant in world-film culture.

46


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.