6 minute read

Mike Leigh

HEIÐURSVERÐLAUN FYRIR ÆVISTARF Í ÞÁGU KVIKMYNDALISTARINNAR

LIFETIME ACHIEVEMENT AWARD

Advertisement

Allt sem viðkemur hinu venjulega fólki, venjulegu vandamálum og venjulegu samtölum í myndum Mike Leigh er óviðjafnanlegt. Myndir Leigh eru iðulega fallegar, drifnar áfram af kunnuglegum karakterum. Hvað þeir eiga, þurfa og hvernig þeir takast á við hlutina þar til þeir geta ekki tekist á við þá lengur er það sem drífur myndir Leighs áfram, án þess þó að fara á mis við hversdagslegan húmor. Í kvikmyndum sínum varpar þessi stórkostlegi breski leikstjóri þægindum draumasmiðjunnar fyrir róða og tekst á við fólk eins og það er inn við beinið. Hann er óhræddur að kafa í samskipti ólíkra einstaklinga á hráan og óvæginn máta en jafnframt af hjartahlýju og húmor. Síðastliðin 40 ár hefur Mike Leigh orðið að einum mikilvægasta og áhrifamesta leikstjóra heims. Eftir upphafsár í sjónvarpi, fangaði Leigh lífsviljann á einstakan máta í myndum á borð við HIGH HOPES, LIFE IS SWEET og NAKED sem var tilnefnd til Gullpálmans í Cannes, og síðar SECRETS AND LIES sem hreppti Gullpálmann. Síðan þá hefur Leigh gert hvern gullmolann á fætur öðrum, m.a. VERA DRAKE árið 2004, sem vann Gull-ljónið í Feneyjum og tugi annarra verðlauna um víða veröld, TOPSY-TURVY, um merkilegt samstarf gamanóperuhöfundanna Gilbert og Sullivan, og HAPPY-GO-LUCKY sem heillaði bæði gagnrýnendur og áhorfendur á hátíðum um allan heim. Vinnuferli Leigh byggir á grunnhugmynd úr spunaleikhúsi og beinum sjónvarpsútsendingum. Hann vinnur persónur á spunaæfingum með leikurum þar sem karakterarnir eru þróaðir á lifandi máta. Eftir þá samvinnu sest Leigh niður og skrifar lykilhvörf í söguna en hún er þó unnin áfram með frekari spuna, jafnvel á meðan tökum stendur. Afraksturinn eru djúpar persónur sem leikararnir þekkja vel og geta leikið á náttúrulegan og eðlilegan máta við allar aðstæður. -Harlan Jacobson Everything about the normal people with normal problems having normal conversations in the body of work by Mike Leigh is extraordinary. Leigh’s films are always beautiful, driven by characters whom we feel we’ve always known. What they have, who they need, how they cope until they can no longer cope is the stuff of Leigh’s dramas, which are shot full of everyday humor. Leigh always ignores the comfort of the Hollywood dreamfactory and deals with people as they really are. He delves into characters in a direct and unsettling way without losing his heartfelt, humorous touch. Over the past 40 years, Mike Leigh has become one of the most important and influential directors in the world. Starting in TV, Leigh has celebrated the will to live in such standout films as HIGH HOPES, LIFE IS SWEET, and NAKED, for which he won best director at Cannes, followed by Secrets and Lies, which won the Palme D’Or at Cannes. He’s gone on to direct wonderful films, including Vera Drake in 2004 which received the Golden Lion in Venice and dozens of other awards around the world, Topsy Turvy, about the fractious partnership between the light opera creators Gilbert & Sullivan, and Happy-Go-Lucky in 2008, which charmed both critics and the public alike around the world. Leigh’s work borrows a lot from live TV and improvisational theatre. Leigh works with the actors to map out the characters and the story during improvisational sessions that deliver a fresh-made experience of life as it is really lived. Leigh’s subsequent screenplay is more like a road map the actors use as a reference point for their improvisation, even during the actual shooting. The results are textured characters that the actors know to the core and can portray in a way that is natural, to be perceived by audiences in a way that is true. - Harlan Jacobson

DIRECTOR: Mike Leigh (GBR) 2014 / 149 min. HERRA TURNER MR. TURNER

29.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 1 18.00 20.00

Eftir dauða föður síns verður landslagsmálarinn J.M.W. Turner kaldlyndur í garð elskandi húsfreyju sinnar og stofnar til sambands við konu við sjávarsíðuna og býr með henni á laun. Samtíða ferðast Turner, málar, hittir fyrirmenni, heimsækir vændishús, gengur í Konunglegu listakademíuna, festir sig við skipsmastur til að mála og er bæði hylltur og hæddur af almúganum jafnt sem fyrirfólki. Profoundly affected by the death of his father and ignoring his caring housekeeper, Turner forms a close relationship with a seaside woman with whom he lives in secrecy. Throughout this, he travels, paints, mingles with aristocrats, visits brothels, joins the Royal Academy of Arts, straps himself to the mast of a ship to paint and is both celebrated and reviled by high and low society alike.

DIRECTOR: Mike Leigh (GBR) 1993 / 131min. NAKIN NAKED

26.09 BÍÓ PARADÍS 1 22.15 29.09 BÍÓ PARADÍS 1 17.30 01.10 BÍÓ PARADÍS 1 17.30

Rónalegi alþýðuheimspekingurinn Johnny flýr undan afleiðingum gjörða sinna frá Manchester til London þar sem hann reynir að finna næturstað hjá gamalli kærustu. Skömmu síðar er hann kominn á heimspekilegt flandur um London og ræsi hennar. Þetta meistaraverk veitir ótrúlega innsýn í líf og tilveru týndrar sálar á götum stórbogar. Fleeing from the consequences of his actions, the arrogant but intellectual slob Johnny drives from Manchester to London, where he goes and tries to stay at an ex-girlfriend’s house. Soon, he finds himself on a philosophical odyssey around England and its seedy underbelly. This masterpiece gives an captivating look into the heart and mind of a lost soul. DIRECTOR: Mike Leigh (GBR) 1990 LÍFIÐ ER LJÚFT LIFE IS SWEET

28.09 BÍÓ PARADÍS 1 20.20 30.09 BÍÓ PARADÍS 1 17.30 04.10 BÍÓ PARADÍS 1 15.45

Í þessari fyndnu og sérstöku dramatísku gamanmynd kynnumst við Andy og Wendy sem búa í úthverfi London ásamt dætrum sínum, tvíburunum Natalie og Nicola. Natalie gengur vel í sínu lífi á meðan aðrir fjölskyldumeðlimir takast á við ljúfsáran raunveruleikann og þau vandamál sem hann hefur upp á að bjóða. In this delightful and quirky comedy-drama Andy and Wendy live in London with their twin girls Natalie and Nicola. Wendy takes care of her family in good nature and laughs at most of their escapades but in a bittersweet turn of events she has to set her family straight. The interesting and fun characters are reflected in the colorful setting as they keep on with their sweet little lives.

DIRECTOR: Mike Leigh (GBR/USA) 1999 / 160 min. ALLT Á HVOLFI TOPSY TURVY

28.09 BÍÓ PARADÍS 1 17.30 30.09 BÍÓ PARADÍS 1 21.30 01.10 BÍÓ PARADÍS 1 20.00

Eftir hroðalegt gengi síðustu uppfærslu þeirra glíma hinir heimsfrægu leikhúsmenn Gilbert og Sullivan og mislyndur hópur leikara við að takast á við koma næstu grínóperu á svið. Ekkert virðist ganga þar til Gilbert fær innblástur úr óvæntri átt sem kveikir neista í honum svo þeir virðast komnir á sporið, en vegurinn til vegsældar er hlykkjóttur og þyrnum stráður. After the disastrous run of their last piece, the duo Gilbert and Sullivan start to doubt their abilities to continue their collaboration. Prompted by their producer, the duo struggles to write their next big hit, and all seems lost until Gilbert gets an unlikely idea. This ignites a spark in his head and the duo seem to be on their way to another hit, but the road to success is winding and treacherous.

This article is from: