
3 minute read
Kvikmyndasmiðjan og Gullna Eggið / Talent Lab and the Golden Egg
Kvikmyndasmiðja RIFF er fyrir ungt hæfileikafólk sem eru að stíga sín fyrstu skref í kvikmyndabransanum. Hluti af smiðjunni er stuttmyndakeppni þar sem stuttmyndir þátttakenda eru sýndar. Dómnefnd mun svo verðlauna eina mynd með Gullna egginu. Ath: Um er að ræða nemendamyndir og kvikmyndir áhugfólks.
The Talent Lab is for young talents taking their first steps into film-making. A part of the lab is a short-film competition where their films are screened. A jury will award one film with The Golden Egg.
Advertisement
FlOKKUR A / GROUP A:
01.10 TJARNARBÍÓ 20.00
KLÚTTLEGUR/AGORABLE (USA) 23 min
Director: Bethany Orrf Íbúð ungrar og afvegaleiddrar konu er ofsótt af óvirkt-ágengri vofu látins nágranna. The apartment of a disturbed young woman becomes haunted by the passive aggressive spirit of her dead neighbor.
ER HANN LÁ FALLANDI/AS HE LAY FALLING (GBR) 19 MIN
Director: Ian Waugh Neyddur til að vinna í útlöndum, ferðast Gergios til Skotlands frá Grikklandi. Sem draugur í ókunnu landi, lærir hann nýja hluti um sig sjálfan. Forced to migrate for work, Georgios has travelled to Scotland from Greece. A stranger in a strange land, he discovers new truths about himself.
DEDOWTSCHINA (GER) 21 MIN
Director: Maxim Kuphal-Potapenko Liðhlaupi úr rússneska hernum felur sig í íbúð systur sinnar í Þýskalandi, en þegar hann hjálpar barni nágrannans dregur hann óvænt athygli að sér. A deserter from the Russian Army, Kolja has to hide in his sister’s apartment in Germany. While helping a neighbour’s kid, he accidentally draws attention to himself.
JÚNÍ/JUNE (TUR/CAN) 12 MIN
Director: Gökçe Erdem Þegar hann snýr aftur á heimaslóðirnar eftir andlát móður sinnar reynir Umut að sættast við systirina sem hann hefur lengi deilt við . Returning to his rural hometown after his mother’s death, Umut tries to reconcile his relationship with his estranged sister.
DIS (DEN) 6 MIN
Director: Sverre Aune Gömul kona endurskapar minningar af týndri ást í gegnum lyktina af fötum hans. An old woman recreates memories of a lost love through the smell of her lover’s clothes.
MÍNIR KÆRU AMERÍKANAR/MY DEAR AMERICANS (USA) 6 MIN
Director: Arpita Kumar Nýlegir innflytjendur til Bandaríkjanna þurfa að takast á við fordóma á sjálfan þjóðhátíðardaginn, sem fer illa með álit þeirra á hinu nýja heimalandi. Recent immigrants to the US need to deal with prejudice on the 4th of July, which shatters their belief in America.
FÓLK/MENSCHEN (USA) 28 MIN
Director: Sarah Lotfi Maí 1945, á meðan Bandamenn nálgast er reynt á tryggð austurrískrar hersveitar þegar leyndarmál um leiðtoga þeirra kemur í ljós. May 1945. As the Allies close in, the loyalty of a group of Austrian soldiers is brought to the test, and a dark secret from their captain’s past comes to light.
NÆSTI!/NEXT! (SUI) 8 MIN
Director: Bartek Sozanski Venjulegur maður gengur örlögum sínum á vald á almenningssalerni. An ordinary man meets his destiny in public restrooms.
THE DRESSER (USA) 12 MIN
Director: Mary Neely Sofia þráir David. David þráir Sofiu. Sofia kemst að því með herkjum að maður fær ekki öllu stjórnað í lífinu. Sofia wants David. David wants Sofia. Sofia learns the hard way that you can’t control where life takes you.
NATÚRALISTINN/THE NATURALIS (USA) 12 MIN
Director: Connor Hurley Í íhaldssömu framtíðarríki eiga Simon og Oliver hvor annan. Það er, þar til lögreglan mætir og gerir athugun á lifnaðarháttum þeirra. In a futuristic oppressive state, Simon and Oliver only have each other. That is, until a police officer arrives at their door for a routine inspection.
ÞRETTÁN BLÁTT/THIRTEEN BLUE (UK) 18 MIN
Director: J acqueline Lentzou Í impressjónískri skoðun á Ellie, einmana einkabarni, sjáum við hana dífa sér í sumarfríinu, en ekki í sjóinn, heldur í fyrstu tilvistarlegu þankalaugina. In an impressionist portrait of Ellie, a lonely only child, we see her not only diving into the sea during summer, but also into existential despair.