4 minute read
Ruben Östlund
RUBEN
///////JAMES GRAY //////////////////LAURENT CANTET: /////VERÐLAUN FYRIR FRAMÚRSKARANDI LISTFENGI //////////////////CREATIVE EXCELLENCE AWARD /////////////////VERÐLAUN FYRIR ////FRAMÚRSKARANDI LISTFENGI ÖSTLUND: ///CREATIVE EXCELLENCE AWARD UPPRENNANDI
Advertisement
MEISTARI EMERGING MASTER
Senurnar í kvikmyndum Ruben Östlund eru eins og gluggi inn í venjulegar kringumstæður. Myndavélin er kyrr og það er varla klippt, svo áhorfandanum finnst sem hann liggi á gægjum. Kaldur, fjarrænn og ópersónulegur stíllinn hrindir áhorfendum inn í aðstæður og gefur þannig mikið rými til túlkunar án þess þó að vera gagnrýnislaus. Það sem gerir Östlund að einum áhugaverðasta leikstjóra Evrópu í dag er óttaleysi hans við að taka á erfiðum málum sem vekja oft eldfimar umræður í heimalandinu Svíþjóð og víðar.
Östlund fæddist árið 1974 á lítilli eyju í grennd við Gautaborg og hóf afskipti af kvikmyndum með gerð skíðamyndbanda með vinum sínum. Skíðamyndirnar fleyttu honum inn í kvikmyndaskólann í Gautaborg þar sem hann þróaði enn frekar naumhyggjulegan stíl sinn. Í fyrstu kvikmynd hans í fullri lengd, GÍTAR MONGÓLÍTANUM, sem kom út árið 2004, lagði hann línurnar fyrir það sem koma skyldi en fyrir myndina hlaut hann Fipresci verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Moskvu. Önnur mynd Östlund, ÓSJÁLFRÁTT, var frumsýnd í Un Certain Regard flokknum í Cannes og vann fjöldamörg verðlaun á hátíðum víða um heim. Með þriðju mynd sinni, LEIKUR, olli Östlund miklu fjaðrafoki í Svíþjóð vegna þess hvernig tekið er á kynþáttafordómum í myndinni. Nýjasta mynd leikstjórans, FORCE MAJEURE, var frumsýnd í Cannes í vor og vann sérstök dómnefndarverðlaun á hátíðinni og fylgdi í kjölfar velgengni fyrri mynda hans. Ruben Östlund’s scenes are a window to seemingly normal situations. With an unmoving camera and very few cuts he grants the audience almost voyeuristic access to people’s lives. His style of cold and impersonal distance forces the audience into situations as if they were bystanders, giving the audience open field for interpretation while still retaining a strong critical view. But what really sets Östlund apart as the most interesting European director today is his fearlessness to handle hot topics that often evoke heated discussions in his native land of Sweden and farther afield.
Born in 1974 on a small island close to Gothenburg, Sweden, Östlund kicked off his filmmaking career making ski-videos. Through those, he mastered the long take, but in skiing videos the goal is to prove authenticity and skill with long, unedited takes. His ski-videos helped him into the film school in Gothenburg where he experimented further with his minimalistic editing style and framing. Östlund made his feature film debut with GUITAR MONGOLOID in 2004, establishing his style and receiving a Fipresci award at the Moscow film festival. His second feature, INVOLUNTARY, premiered in the Un Certain Regarde category at the Cannes festival and won numerous festival awards. With his third film, PLAY, also premiering in Cannes, Östlund caused a major stir in Sweden for the film’s racial subject. His latest film, FORCE MAJEURE, premiered in Cannes and won a special jury award at the festival, following the success of his other feature films.
27.09 BÍÓ PARADÍS 1 15.30
Í þessu stórmagnaða drama um fjölskyldu sem ferðast til Alpana til að njóta skíðafrís og afslöppunar dregur leikstjórinn Ruben Östlund rótgrónar hugmyndir um feðraveldið um stöðu fjölskylduföðursins í efa. Fjölskyldan verður vitni að því þegar stórt en hættulítið snjóflóð fellur. Í stað þess að vernda fjölskyldu sína tekur faðrinn til fótanna og skilur konuna og börnin eftir og ógnar þar með sjálfsmynd sinni innan fjölskyldunnar. In this incredible drama about a family that travels to the Alps to enjoy a skiing vacation, director Ruben Östlund questions the patriarchal notions of strength and loyalty within the family. As the family witnesses an avalanche coming down a hill the husband runs off, leaving them behind. This scathes his own sense of belonging in the family and a complicated struggle commences.
DIRECTOR: Ruben Östlund (SWE) 2008 / 98 min. ÓSJÁLFRÁTT INVOLUNTARY / DE OFRIVILLIGA
26.09 BÍÓ PARADÍS 1 17.30 27.09 BÍÓ PARADÍS 1 18.00 29.09 BÍÓ PARADÍS 1 21.45 DIRECTOR: Ruben Östlund (SWE/FRA) 2011 / 118 min LEIKUR PLAY
25.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 22.00 26.09 BÍÓ PARADÍS 1 20.00 27.09 BÍÓ PARADÍS 1 19.30
Er einstaklingurinn þræll hópsins sem hann tilheyrir? Er aðgerðum okkar stýrt af skoðunum hópsins eða okkar eigin frjálsa vilja? Það er næstum því komið sumar í Svíþjóð og víða óspektir og hamagangur. Ósjálfræði er áhugaverð sýn á lexíur lífsins og ósýnileg mörk sem er betra að virða sögð gegnum sögu nokkurra ólíkra einstaklinga. Is the individual a slave to the opinions of the group he or she belongs to; are our actions based on the group’s opinion or our own free will? Summer is coming to Sweden and minor indiscretions and misbehaviour abound. Told through different stories, Involuntary is a humorous look at lessons to be learned, lectures to be given and lines not to be crossed. Leikur kveikti miklar og heitar umræður um kynþætti og staðalmyndir þegar hún kom út í Svíþjóð. Þessi óvægna mynd byggir á raunverulegum glæpum úr miðborg Gautaborgar. Fimm ungir drengir ganga upp að hópi þriggja annarra drengja til að spyrja hvað klukkan sé, en enda á því að saka þá um þjófnað. Þrátt fyrir sakleysi sitt eru þeir nú fastir í lygavefi gengisins. Sparking a heated discussion on race and stereotyping upon its release in Sweden, Play is an astute observation based on real cases from central Gothenburg, Sweden. Five young boys accost another group of three young boys to ask them for the time but ultimately accusing them of theft. Despite their innocence, they are now entangled in an elaborate scheme.