10 minute read
Vitranir / New Visions
Í Vitrunum tefla tólf nýir leikstjórar fram sinni fyrstu eða annarri mynd og keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Þessar myndir ögra viðteknum hefðum í kvikmyndagerð og leiða kvikmyndalistina á nýjar og spennandi slóðir.
Twelve up and coming directors present their first or second feature film and compete for our main prize, the Golden Puffin. These films challenge cinematic conventions and pave the road for tomorrow’s cinema.
Advertisement
DIRECTOR: Johannes Naber (GER) 2013 / 93 min MANNÆTUÖLDIN AGE OF CANNIBALS / ZEIT DER KANNIBALEN
26.09 BÍÓ PARADÍS 3 22.00 28.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 18.00 01.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 20.00 04.10 BÍÓ PARADÍS 2 20.15
Öllers og Niederländer hafa ferðast á milli ískyggilegustu staða í heiminum undanfarin sex ár og fullnægt græðgi viðskiptavina sinna. Þeir hafa náð markmiðum sínum á öllum sviðum nema því að verða meðeigendur í fyrirtækinu. Þegar þeir komast að því að kollegi þeirra Hellinger er orðinn meðeigandi, gera þeir áætlun. „Upp eða út“ skal það vera. For six years, Öllers and Niederländer have been traveling through some of the seediest countries in the world in order to satisfy their clients’ greed. They have achieved almost everything, but there is one career move left: to finally become a partner in the company. When they find out that their team colleague, Hellinger, made the cut, they devise a plan: Up or Out!
WORLD PREMIERE HEIMSFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING
DIRECTOR: Shawn Christensen (USA/GBR) 2014 / 98 min ÁÐUR EN ÉG HVERF BEFORE I DISAPPEAR
26.09 NORRÆNA HÚSIÐ 20.00 29.09 BÍÓ PARADÍS 2 17.30 02.10 BÍÓ PARADÍS 2 19.30 04.10 BÍÓ PARADÍS 2 18.00
Richie, vonlaus einyrki sem er í þann mund að enda líf sitt, þarf að hætta við allt saman þegar systir hans hringir í hann og biður hann um að líta eftir dóttur sinni, Sophie, í nokkrar klukkustundir. Hann þarf að lokum að vera með frænku sína um nóttina, en það er ekkert miðað við önnur vandræði sem banka á dyrnar. A hopeless introvert, Richie, is just about to end his life when his sister calls and asks him to take care of her daughter Sophia for a few hours, so his dark plan has to wait. Later he has to stay with his niece for the night, but it turns to be the least of his problems when he is caught in a battle between his two bosses.
DIRECTOR: Matthew Hammett Knott (GBR) 2013 / 83 min. BONOBO BONOBO
28.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 01.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 22.00 20.00 03.10 BÍÓ PARADÍS 1 20.15
Judith er fráskilin, uppskrúfuð kona á miðjum aldri sem sýnir því engan skilning þegar dóttir hennar, Lily, hættir í laganámi og flytur inn í kommúnu utangátta hippa sem lifa eftir sömu meginreglum og bonobo apar—tegundar sem er fræg fyrir að eðla sig í stað þess að standa í illdeilum. Judith, an uptight divorcee, is appalled when her daughter Lily quits law school to move into a commune of hippie-misfits who live according to the behavioural principles of the bonobo monkey — a species famous for its ‘make love not war’ philosophy. DIRECTOR: Iris Elezi and Thomas Logoreci (ALB/ITA) 2014 / 105 min HEIMURINN BOTA
01.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 03.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 18.00 22.00 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 3
Í Albaníu búa Juli, Nora og Ben við jaðar draugalegrar mýrar þar sem þau vinna á sætu litlu kaffihúsi í einangruðu þorpi. Fjölskyldur þeirra voru gerðar útlægar á meðan kommúnistar stjórnuðu landinu og eiga þremenningarnir sér þá ósk heitasta að komast í burtu frá þessum volæðisstað. Þegar einangrun bæjarins er skyndilega rofin verða þremenningarnir að gera upp ókláruð mál úr fortíðinni. Albania, present day. At the edge of a haunted swamp, Juli, Nora and Ben work together in a cute little cafe in an isolated village. Their families were exiled during their country’s intense communist rule and the three wish to leave this desolate place. When the town is connected to the outside world the three must face a shared secret from their traumatic past.
DIRECTOR: Timm Kröger (GER) 2014 / 80 min FUGLAÞINGIÐ THE COUNCIL OF BIRDS / ZERRUMPELT HERZ
30.09 BÍÓ PARADÍS 2 21.30 02.10 BÍÓ PARADÍS 3 20.00 04.10 BÍÓ PARADÍS 2 16.00 05.10 BÍÓ PARADÍS 1 23.30
Árið 1929 fær tónlistarkennarinn Paul Leinert óvænt bréf frá gömlum vini sínum Otto Schiffmann um að koma og heimsækja hann í kofa hans í skóginum og líta á nýja sinfóníu eftir hann. Í félagi við konu sína og vinnufélaga ferðast Paul í kofann, en Otto er hvergi sjáanlegur. En daginn eftir tekur hann eftir einhverju undarlegu við söng fuglanna á staðnum… In 1929 music teacher Paul Leinert receives an unexpected invitation from his old friend Otto Schiffman to come and visit him in his cabin to get to know his new symphony. Taking along his wife Anna and colleague Willi, the three find the cabin, but Otto is not there. But the next day, Paul notices something odd about the song of the local birds…
NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING
DIRECTOR: Sydney Sibilia (ITA) 2014 / 100 min ÉG GET HÆTT ÞEGAR ÉG VIL I CAN QUIT WHENEVER I WANT / SMETTO QUANDO VOGLIO
26.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 28.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 18.00 18.00 01.10 BÍÓ PARADÍS 3 22.45
Atvinnulaus vísindamaður fær þá hugmynd að setja saman glæpagengi sem er engu öðru líkt. Hann fær með sér nokkra fyrrum starfsfélaga sína sem eru allir komnir á jaðar samfélagsins. Einn vinnur á bensínstöð, annar við uppvask og sá þriðji spilar póker. Þjóðhagfræði, fræðileg efnafræði, mannfræði og klassísk fræði reynast ágætur grunnur til að klifra valdastiga glæpaheimsins. An unemployed university researcher puts together a criminal gang such as the world has never seen. He recruits the best of his ex-colleagues, who are by now all living on the margins of society, one working as a gas station attendant, one washing dishes, one as a poker player. Macroeconomics, Theoretical Chemistry, Anthropology and Classics all turn out to be perfect for climbing the gangster career ladder.
INTERNATIONALPREMIERE ALÞJÓÐLEG FRUMSÝNING
DIRECTOR: Grzegorz Jaroszuk (POL) 2014 / 69 min. KEBAB OG STJÖRNUSPÁ KEBAB & HOROSCOPE
28.09 BÍÓ PARADÍS 3 14.00 02.10 BÍÓ PARADÍS 2 15.30 03.10 BÍÓ PARADÍS 3 22.00 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 16.00
Atvinnulaus kebabkokkur og vinur hans, atvinnulaus spádómahöfundur, segjast vera markaðssnillingar og ráða sig til að bjarga markaðsmálum deyjandi teppabúðar. Þeir byrja á því að þjálfa óhæft starfsfólkið til að bæta ímynd búðarinnar. Starfsfólkið gerir vinalega yfirtökuna að helvíti á jörðu fyrir svikarana og blandar þeim óforspurðum inn í sitt persónulega líf. An out of work kebab-shop employee and his out of work horoscope writer friend con their way as marketing experts into a carpet store to kindle their sales. They begin training the rather useless staff in order to save the store from bankruptcy. The group of misfit employees makes the friendly takeover a living hell and involves the two crooks in their quirky little lives outside of work. Skorturinn er andleg ferð um fjögur tilbrigði við hugmyndina um „skort“ eins og hún birtist í sex kvenkyns persónum sem sökkva sér ofan í hinn magnþrungna og frumstæða kraft sem býr í náttúrunni. Eve, Xiu, Anja, Nour og Sarah fara af stað og leita sjálfsins í ægifögru en leyndardómsfullu eðli sínu. THE LACK, is an spiritual journey through four variations on the theme of “lack” interpreted by six female characters. It shows how six women are immersed within the silent and primitive force of nature. Eve, Xiu, Anja, Nour and Sarah are taken through a journey of self-knowledge into a sublime and mysterious nature.
DIRECTOR: Masbedo (ITA) 2014 / 80 min. SKORTURINN THE LACK
26.09 BÍÓ PARADÍS 2 19.30 28.09 BÍÓ PARADÍS 2 20.00 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 22.15 05.10 BÍÓ PARADÍS 2 23.45
DIRECTOR: Mario Fanfani (FRA) 2014 / 104 min. SUMARNÆTUR SUMMER NIGHTS / LES NUITS D’ETE
01.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 18.00 03.10 BÍÓ PARADÍS 1 18.00 04.10 BÍÓ PARADÍS 3 14.00 05.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 20.00
Frakkland árið 1959. Michel og Hélène eru hið fullkomna par. Michel er lögmaður og Hélène vinnur sem sjálfboðaliði auk þess að sjá um son þeirra, Jacky. En Michel á sér leyndarmál: hverja helgi fer hann í afskekkt hús og verður að Mylène. Hann er ákveðinn í að standa sig í starfi og sem fjölskyldufaðir og reynir því að enda þetta tvöfalda líf. En það gengur ekki sem skyldi. France, 1959. Michel and Hélène form a perfect couple. Michel is an ambitious notary and Hélène does charity work and raises their son. There is nothing unusual about them apart from the fact that Michel has a dark secret: every weekend, he goes to his house in the forest to become Mylène. Devoted to his work and to his family, Michel tries to end this double life–but it proves hard. DIRECTOR: Jukka-Pekka Valkeapää ((FIN/NL) 2014 / 101 min. ÞAU HAFA FLÚIÐ THEY HAVE ESCAPED / HE OVAT PAENNEET
30.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 02.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 18.00 18.00 03.10 BÍÓ PARADÍS 1 22.15
Stelpa og strákur hittast á stofnun fyrir vandræðaunglinga. Strákurinn sinnir samfélags-þjónustu á stofnuninni. Stúlkan er einn af vistmönnum stofnunarinnar. Það logar eldur innra með þeim. Þau fella saman hugi, stela bíl og flýja saman. Þar með hefst ferðalag á endalausum vegi til óendanlegra átta í þessari nútímalegu vegamynd. A boy and girl meet at a custody center for problematic youth. The boy has come to serve his obligatory civil service. The girl is one of the youths in custody. There is fire in them. They fall in love. They steal a car and flee together. Thus begins a journey on an endless road with infinite escapes described in this contemporary road movie.
EUROPEAN PREMIERE EVRÓPUFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING
DIRECTOR: Alex R. Johnson (USA) 2014 / 93 min. SPÍGSPORAÐ TWO STEP
27.09 BÍÓ PARADÍS 2 17.30 28.09 BÍÓ PARADÍS 3 20.00 30.09 BÍÓ PARADÍS 3 22.00 01.010 BÍÓ PARADÍS 2 13.30
Á meðan James gengur frá málum látinnar ömmu sinnar kemst hann að því að einhver hafi svikið út úr henni mikla fjármuni. En áður en hann getur hafið leit að hinum seka, bankar hrappurinn upp á og sárvantar peninga. Sá seki, Webb, skuldar formúgu og verður að greiða ellegar hljóta verra af. Og ef ekki er hægt að fá upp í skuldina hjá ömmunni verður James að borga - sama hvað það kostar. While settling his late grandmother’s affairs, James learns she’s been the victim of extortion. But before James can go looking for the culprit, he shows up at the front door, demanding money to pay an old debt, or else. And if Webb can’t get it from the inheritance, he will get it from James, no matter what. Þrjár ógiftar kristnar systur úr hefðarstétt Ramallah þurfa skyndilega að sjá um munaðarlausa frænku sína, Badia. Til að varðveita fjölskylduheiðurinn reyna systurnar að gifta hana frambærilegum kristnum manni úr hefðarstétt. Finna þær hinn eina rétta með því að draga Badiu í allar jarðarfarir, giftingar og messur? Three unmarried aristocratic Christian sisters from Ramallah have been unable to come to terms with the new reality of occupation and the mass migration of Palestine’s aristocracy. When their orphan niece walks into their lives and turns their world upside down they try to marry her off by dragging her to every funeral, wedding, and church mass they find.
DIRECTOR: Suha Arraf (---) 2014 / 85 min. TOUMA HÚSIÐ VILLA TOUMA
27.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 14.00 20.00 02.10 BÍÓ PARADÍS 2 17.30 05.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 14.00