Í Vitrunum tefla tólf nýir leikstjórar fram sinni fyrstu eða annarri mynd og keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Þessar myndir ögra viðteknum hefðum í kvikmyndagerð og leiða kvikmyndalistina á nýjar og spennandi slóðir. Twelve up and coming directors present their first or second feature film and compete for our main prize, the Golden Puffin. These films challenge cinematic conventions and pave the road for tomorrow’s cinema.
12