13 minute read
Fyrir opnu hafi / Open Seas
Á hverju ári þyrla sömu myndirnar upp ryki hér og þar um heiminn. Þetta eru meistarastykki sem eru sum hver úr smiðju þekktra kvikmyndagerðarmanna á meðan önnur koma áhorfendum algjörlega í opna skjöldu.
Every year a few distinct films make the headlines along the festival circuit. These are exciting – and sometimes masterful – works, some by established filmmakers, others by newcomers. Here we have the cream of this past year’s crop.
Advertisement
DIRECTOR: George Ovashvili (GEO/GER/FRA/CHZ/KAZ/HUN) 2014 / 100 min. MAÍSEY CORN ISLAND / SIMINDIS KUNDZULI
01.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 02.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 22.00 20.15 03.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 20.00
Saga okkar hefst þegar bóndi frá Abkhazíu sest að á lítilli eyju. Gamli maðurinn byggir kofa fyrir sjálfan sig og afastelpu á unglingsaldri. Hann plægir akurinn og þau sá maís. Þegar kornið er uppvaxið finnur stúlkan særðan hermann frá Georgíu í felum á milli stilkanna. Þegar þeir sem eltu hann eru nærri koma þeir með ófriðinn á maíseyjuna. Our story begins when an old Abkhaz farmer sets foot on a small island. The old man builds a hut for himself and his teenage granddaughter, he ploughs the earth and together they sow corn. When the corn has shot up, the girl finds a wounded Georgian soldier hiding among the stalks. When his pursuers are on his trail, the struggle of man comes to the corn island.
EUROPEAN PREMIERE EVRÓPUFRUMSÝNING DIRECTOR: Zeresenay Berhane Mehari (ETH/USA) 2014 / 99 min. DIFRET DIFRET
26.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 27.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 22.00 22.30 01.10 BÍÓ PARADÍS 1 15.30
Í þessari sannsögulegu mynd segir frá 14 ára stúlku sem er á leið heim úr skólanum þegar menn á hestum ræna henni. Hin hugrakka Hirut nær riffli og reynir að flýja, en endar á því að skjóta mannræningja sinn. Meaza Ashenafi, lögfræðingur úr borginni sem sérhæfir sig í málefnum kvenna, mætir til að verja Hirut með þeim rökum að hún hafi brugðist við í sjálfsvörn. A bright 14-year-old girl is on her way home from school when men on horses swoop in and kidnap her. The brave Hirut tries to escape, but ends up shooting her wouldbe husband. In her village, the practice of abduction into marriage is common and one of Ethiopia’s oldest traditions. Meaza Ashenafi, a tenacious young lawyer, arrives from the city to represent Hirut and argue that she acted in self-defense.
NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING
DIRECTOR: Ole Christian Madsen (DAN) 2014 / 107 min AGNARSMÁTT ITSI BITSI
26.09 BÍÓ PARADÍS 1 13.30 28.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 20.00 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 18.00
Eik Skaløe hittir hina frjálslegu og friðelskandi Iben og fellur kylliflatur fyrir henni. Í örvæntingu sinni gerir Eik allt sem í hans valdi stendur til að næla sér í hana. Hann byrjar á því að breyta sér úr ljóðskáldi í rithöfund, flakkara, fíkil og að lokum í aðalsöngvara hinnar brátt goðsagnakenndu hljómsveitar Steppeulvene. Eik Skaløe meets the free-spirited and peace loving Iben and falls head over heels in love. Desperately, Eik tries to win her over; he starts by transforming himself from poet to writer, nomad, junkie and eventually lead singer in the destined-to-become-legendary band Steppeulvene, a short-lived but hugely influential Danish rock-group. DIRECTOR: Alice Rohrwacher (ITA/SUI/GER) 2014 / 111 min. UNDRIN THE WONDERS / LE MERAVIGLIE
26.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 22.00 20.00 05.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
Fjölskylda Gelsominu fylgir afar sérstökum reglum. Til að byrja með stjórnar Gelsomina, sem er tólf ára, eiginlega fjölskyldunni. Yngri systur hennar þrjár hlýða henni og vinna undir vökulu augnaráði hennar. En umheimurinn má ekki vita neitt um fjölskylduaðstæður svo þau halda sig fjarri lífinu í sveitinni. Gelsomina er verðandi drottning þessa skrítna og ólíklega konungsríkis sem faðir hennar hefur skapað fyrir þau. Gelsomina’s family functions according to very particular rules. First of all, Gelsomina, at twelve years of age, practically runs the family. Her three younger sisters obey her and work under her watchful eye. But the outside world mustn’t know anything about their lifestyle, wellprotected in their isolated countryside home. Gelsomina is the future queen of this strange and improbable kingdom that her father has constructed for them.
DIRECTOR: Edoardo Winspeare (ITA) 2014 / 128 min. Í NÁÐINNI QUIET BLISS / IN GRAZIA DI DIO
01.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 22.00 04.10 BÍÓ PARADÍS 1 17.45 05.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 22.00
Í NÁÐINNI er hlý saga fjögurra kvenna af þremur ólíkum kynslóðum sömu ítölsku fjölskyldunnar. Þó að þær séu ólíkar innbyrðis, tengjast þær sama staðnum allar mjög náið; fjölskyldusetrinu og landinu sem tilheyrir því. Þegar efnahagurinn hrynur neyðast þær til að hefja nýtt líf í sveitinni og endurskoða tilgang lífsins og mikilvægi fjölskyldunnar í eigin tilveru. QUIET BLISS tells the warm story of four women of three generations from the same Italian family. They are different but bound by the places that they love more than anything in the world: their house and the land they belong to. When the economy falters, they must start a new life in the countryside, forcing them to reconsider their life and the importance of family in their own existence.
NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING DIRECTOR: Panos H. Koutras (GRE/FRA/BEL) 2013 / 128 min. XENIA XENIA
25.09 BÍÓ PARADÍS 1 19.30 28.09 BÍÓ PARADÍS 1 22.20 04.10 BÍÓ PARADÍS 1 21.45
Eftir dauða móður sinnar fer unglingurinn Dany til bróður síns, Odysseas, sem býr í Aþenu. Móðir þeirra var albönsk en grískan föður sinn hafa þeir aldrei séð. Bræðurnir fara til Þessaloníku til að leita föður síns og neyða hann til að viðurkenna tilvist þeirra. Samtímis fara fram áheyrnaprufur fyrir þáttinn ,,Stjarna Grikklands.“ Dany vonar að bróðir sinn geti orðið stjarna í landi sem neitar að viðurkenna þá sem borgara. After the death of their mother, Dany, 16, leaves Crete to join his older brother, Odysseas, who lives in Athens. Born from an Albanian mother and a Greek father they never met, the two brothers, strangers in their own country, decide to go to Thessaloniki to look for their father while auditions for the cult show “Greek Star” are taking place there. Dany dreams of his brother becoming the new star of a country that refuses to accept them.
NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING
DIRECTOR: Mike Ott (USA/GRE) 2014 / 85 min. LOS ANGELES VATN LAKE LOS ANGELES
25.09 BÍÓ PARADÍS 3 20.00 27.09 BÍÓ PARADÍS 2 15.30 01.10 BÍÓ PARADÍS 2 17.30
Í þessari mynd fylgjumst við með Francisco, miðaldra innflytjanda frá Kúbu, og Ceciliu, tíu ára mexikóskri stúlku. Þau dagar bæði uppi í bænum Lake Los Angeles. Þegar Cecilia verður viðskila við fjölskyldu sína beitir hún ímyndunaraflinu til að gera eyðimörkina að ævintýraheimi þar sem spennandi persónur og sögur gera eyðilegt landslagið töfrandi og fallegt. We follow the story of Francisco, a middle-aged Cuban immigrant working in the desolate and haunting town of Lake Los Angeles, and Cecilia, a 10 year old Mexican girl who ends up there on her own. She turns the desert into a fantastical world - creating characters and stories to make the hopelessness of the empty landscape a survivable habitat. Nú þegar 100 ár eru liðin frá morðinu á Franz Ferdinand— neistanum sem kveikti fyrri heimsstyrjöldina—fengu þrettán leikstjórar það verkefni að minnast hlutverks Sarajevo í stríðsátökum Evrópu. At the 100th anniversary of the assassination of archduke Franz Ferdinand, which is considered the breakout point of the World War One, thirteen directors were commissioned to commemorate the central role Sarajevo has played in European conflicts.
DIRECTORS: Jean-Luc Godard, Leonardo di Costanzo, Ursula Meier, Vincenzo Marra, Kamen Kalev, Teresa Villaverde, Aida Begic, Sergei Losnitza, Cristi Puiu, Vladimir Perisic, Angela Shaeleck, Marc Recha, Isild le Besco (FRA/BIH/SUI/ITA/GER/POR/BUL) 2014 / 114 min. BRÝRNAR Í SARAJEVO BRIDGES OF SARAJEVO / LES PONTS DE SARAJEVO
27.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 30.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 20.30 22.00 04.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 22.00
FRÁ ÖLLUM HEIMSHORNUM
DIRECTOR: Lisandro Alonso (ARG/DEN/FRA/MEX/USA/GER/BRA/NED) 2014 / 108 min. GÓSENLANDIÐ LAND OF PLENTY / JAUJA
25.09 BÍÓ PARADÍS 2 21.30 30.09 BÍÓ PARADÍS 3 16.00 05.10 BÍÓ PARADÍS 1 17.30 DIRECTOR: Bruno Dumont (FRA) 2013 / 100 min.
Á fjarlægri herstöð í Patagóníu árið 1882 eru villimannslegir tilburðir og grimmdarverk hluti af daglegu lífi meðan þjóðarmorð gegn frumbyggjum á svæðinu stendur yfir. Starfsmaður argentínska hersins týnir dóttur sinni og heldur í örvæntingarfulla leit að henni um einmanalegar óbyggðir handan tímans — þar sem fortíðin hverfur og framtíðin hefur enga merkingu. A remote military outpost in Patagonia, 1882, during the so-called “Conquest of the Desert”, a genocidal campaign against the aboriginal population of the region. A captain in the Danish army goes on a desperate search for his missing daughter, a solitary quest that takes us to a place beyond time, where the past vanishes and the future has no meaning.
NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING
28.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 14.00 03.10 BÍÓ PARADÍS 3 14.00 05.10 BÍÓ PARADÍS 1 13.30
Fjórir þættir sem gerast í smábæ í norðurhluta Frakklands. Íbúunum er haldið í heljargreipum dularfullra illra afla eftir að kýr, fyllt með mannaleifum, finnst. Vanhæfur hópur lögregluþjóna tekur að sér rannsóknina undir handleiðslu hins Clouseau-lega foringja Van Der Weyden á meðan óknyttabörn úr bænum gera þeim erfitt fyrir. Four episodes that take place in a small town in the north of France. Mysterious evil forces hold the townspeople captive when a cow, filled with human remains, is found. An incompetent group of police officers take on the investigation which is led by the Clouseau-esque captain Van Der Weyden while local children make the investigation a bit more challenging.
NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING
DIRECTOR: Bruno Dumont (FRA) 2013 / 100 min. LITLI QUINQUIN – 3. OG 4. HLUTI LI’L QUINQUIN / P’TIT QUINQUIN – PART 3 AND 4
28.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 16.00 03.10 BÍÓ PARADÍS 3 16.00 05.10 BÍÓ PARADÍS 1 15.30
Fjórir þættir sem gerast í smábæ í norðurhluta Frakklands. Íbúunum er haldið í heljargreipum dularfullra illra afla eftir að kýr, fyllt með mannaleifum, finnst. Vanhæfur hópur lögregluþjóna tekur að sér rannsóknina undir handleiðslu hins Clouseau-lega foringja Van Der Weyden á meðan óknyttabörn úr bænum gera þeim erfitt fyrir. Four episodes that take place in a small town in the north of France. Mysterious evil forces hold the townspeople captive when a cow, filled with human remains, is found. An incompetent group of police officers take on the investigation which is led by the Clouseau-esque captain Van Der Weyden while local children make the investigation a bit more challenging. DIRECTOR: Roy Andersson (SWE/NOR/FRA/GER) 2014 / 107 min DÚFA SAT Á GREIN OG HUGLEIDDI TILVERUNA A PIGEON SAT ON A BRANCH REFLECTING ON EXISTENCE EN DUVA SATT PÅ EN GREN OCH FUNDERADE PÅ TILLVARON
29.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 03.10 HÁSKÓLABÍÓ 3 20.45 18.00 05.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 21.00
Sam og Jonathan, tveir ólánsamir sölumenn, minna á nútíma Don Kíkóta og Sancho Panza meðan þeir ferðast um og sýna okkur eins og í kviksjá örlög ólíkra persóna. Þetta er ferðalag um fögur augnablik og ómerkileg, gleðina og sorgina sem býr innra með okkur, mikillleika lífsins og viðkvæmni mannanna. Myndin vann Gullna ljónið í Feneyjum fyrr í mánuðinum. Like modern times’ Don Quixote and Sancho Panza, Sam and Jonathan, two traveling salesmen peddling novelty items, take us on a kaleidoscopic wandering through human destinies. A trip that shows us the beauty of single moments, the pettiness of others, the humor and tragedy that is in us, life’s grandeur as well as frailty of humanity. Winner of the Golden Lion in Venice.
NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING
DIRECTORS: Kristina Grozeva, Petar Valchanov (BUL/GRE) 2014 / 105 min. KENNSLUSTUNDIN THE LESSON / UROK
27.09 BÍÓ PARADÍS 1 23.00 30.09 BÍÓ PARADÍS 3 18.00 02.10 BÍÓ PARADÍS 1 13.30 05.10 BÍÓ PARADÍS 1 19.30
Nadezha verður að finna leið til að komast hjá gjaldþroti svo fjölskyldan endi ekki á götunni, og stundum er besta leiðin til þess ekki endilega sú löglegasta. Á svalan og smekklegan máta er saga konu með mikla sjálfsbjargarviðleitni sögð og við sjáum að stundum er betra að breyta rangt. Nadezhda must find a way to avoid financial ruin and having her family thrown out of their house, and sometimes the best way is not the most legal one. In a cool and stylistic tale of a woman’s struggle to save herself, we find out that maybe sometimes doing the wrong thing might lead to greater good. DIRECTOR: Abderrahmane Sissako (FRA/MTN) 2014 / 92 min. TIMBÚKTÚ TIMBUKTU
29.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 22.00 02.10 BÍÓ PARADÍS 1 15.30 05.10 PARADÍS 2
Það er algjör þögn, dyrnar eru lokaðar, göturnar tómar. Engin tónlist, ekkert te, engar sígarettur, engir bjartir litir, enginn hlátur. Konurnar eru orðnar að skuggaverum. Bókstafstrúaðir öfgamenn breiða út ótta á svæðinu. Inn á milli sandaldanna, fjarri glundroðanum, nýtur Kidane hæglátrar tilveru með konu sinni, Satima, dóttur sinni Toya og litla fjárhirðinum Issan. En því miður er friðurinn brátt úti. Timbuktu is silent, the doors closed, the streets empty. No more music, no tea, no cigarettes, no bright colors, no laughs. The women have become shadows. The religious fundamentalists are spreading terror in the region. In the dunes, away from the chaos, Kidane enjoys a quiet life with his wife Satima, his daughter Toya and Issan, his little shepherd. But this peace is short-lived.
CLOSING FILM LOKAMYND
DIRECTOR: Laurent Cantet (FRA) 2014 / 95 min. SNÚIÐ AFTUR TIL ÍÞÖKU RETURN TO ITHACA / RETOUR À ITHAQUE
26.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 20.00 27.09 BÍÓ PARADÍS 2 13.30 05.10 BÍÓ PARADÍS 1 21.30
Eina nótt í Havana á Kúbu bera Amadeo, Aldo, Tania, Rafa og Eddy tilfinningar sínar á borð – minningar og erfiðleika úr fortíðinni, vonbrigði hversdagsins og óvissuna sem byrgir þeim sýn til framtíðar – einstaklingsbundnar sálarflækjur fimm manna. As a single night unfolds on a Havana rooftop terrace, Amadeo, Aldo, Tania, Rafa and Eddy bare their souls – memories and traumas from the past, the shortfalls and affinities of their present, the uncertainties blurring their future – all frame the individual dramas of these five people. DIRECTORS: Richard Linklater (USA) 2014 / 164 min. UPPVÖXTUR BOYHOOD
27.09 HÁSKÓLABÍÓ 2 05.10 HÁSKÓLABÍÓ 2 20.15 18.00
UPPVÖXTUR hefur farið sigurför um heiminn og hlotið gríðargóðar viðtökur áhorfenda sem og gagnrýnenda. Myndin var gerð yfir tólf ára tímabil og fylgir uppvexti stráksins Coltrane og sýn hans á lífið og tilveruna þar sem hann eldist og þroskast. Unglingsárin fá nýja dýpt í höndum hins stórkostlega leikstjóra Richard Linklater. The critically acclaimed BOYHOOD has been a huge success on festivals around the world. The film was made over a twelve year span and traces the upbringing of the boy Coltrane and his view on life as he develops into a young man. Director Richard Linklater approaches this delicate subject in a masterful fashion.