RIFF 2014 - PROGRAM BROCHURE

Page 8

VERÐLAUN / AWARDS UMHVERFISVERÐLAUN / ENVIRONMENTAL AWARD

Umhverfisverðlaun eru veitt í fimmta sinn. Þau hlýtur ein mynd úr flokknum Önnur framtíð. RIFF’s Environmental Award is presented for the fifth time to one film from our category A Different Tomorrow.

UPPGÖTVUN ÁRSINS: GULLNI LUNDINN / DISCOVERY OF THE YEAR: THE GOLDEN PUFFIN

Myndirnar tólf í keppnisflokknum Vitranir eru allar fyrsta eða annað verk leikstjóra. Ein verður útnefnd Uppgötvun ársins og hlýtur að launum aðalverðlaun RIFF, Gullna lundann. The twelve films in our competitive category New Visions are all debut or sophomore efforts. One will be named The Discovery of the Year and receive RIFF’s main award The Golden Puffin. DÓMNEFND SKIPA: / THE JURY: Björn Thors Margverðlaunaður íslenskur leikari sem komið hefur fram víðs vegar í Evrópu. An award winning Icelandic actor who has perfomed throughout Europe. Pascale Ramonda Pascale hefur sérhæft sig í dreifingu óháðra kvikmynda. Renowned international distributor. Peter Debruge Bandarískur kvikmyndagagnrýnandi og ritstjóri. Peter er yfirgagnrýnandi fyrir alþjóðlegar myndir Variety. American film critic and journalist. Peter is the chief international film critic for Variety. Adrian Wootton Yfirmaður kvikmyndastofu London og bresku kvikmyndanefndarinnar, sem og ráðgjafi á mörgum stærstu kvikmyndahátíðum heims. Chief Executive of Film London and the British Film Commission as well as an advisor for many leading film festivals. Margrét Hallgrímsdóttir Þjóðminjavörður og er skrifstofustjóri á skrifstofu menningararfs á Íslandi. Keeper of the national treasures and the manager of the Office of National Heritage. 8

DÓMNEFND SKIPA: / THE JURY: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, kvikmyndaleikstjóri / film director Sóley Stefánsdóttir, grafískur hönnuður / graphic designer Svandís Svavarsdóttir, þingkona og fyrrv. umhverfisráðherra / parlamentarian and former Minister for the Environment

GULLNA EGGIÐ / THE GOLDEN EGG

Veitt einum þátttakanda í kvikmyndasmiðjunni. Awarded to a participant in RIFF’s Talent Lab DÓMNEFND SKIPA: / THE JURY: Maríanna Clara Lúthersdóttir Leikkona/Actress Grímur Hákonarson Kvikmyndaleikstjóri/Film Director María Sigurðardóttir Leikstjóri/Director

BESTA ÍSLENSKA STUTTMYNDIN / THE BEST ICELANDIC SHORT

Aðstandendur bestu íslensku stuttmyndarinnar hljóta WOW-verðlaunin, farmiða með WOWAir ásamt styrk að upphæð 100.000 krónur úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonar. The Best Icelandic Short receives the WOW Award, a WOW-Air ticket and 100,000 krónur from the Thor Vilhjálmsson Memorial Fund. DÓMNEFND SKIPA: / THE JURY: Baldvin Z Kvikmyndaleikstjóri/Film director Hákon Már Oddsson Kennari og kvikmyndagerðarmaður/Teacher and filmmaker Ilmur Kristjánsdóttir Leikkona/Actress


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.