Portfolio

Page 1

Sigtýr Ægir


Um umsækjandann Óendanlega áhugasamur um hönnun. Ég get auðveldlega misst mig svo klukkutímum skiptir í hvaða skrefi hönnunar ferlisins sem er, frá rannsókn efniskenndar, yfir í tilraunir í aðferðafræði, allt niður í það að tosa texta til og frá síðustu millimetrana, en hef líka reynslu á því að vinna verkefni undir tímapressu.

Lauk bur tfararprófi í almennri hönnun við Tækniskólann. Það var sem stúdentsviðauki við tvítyngda bakkalárgráðu í ensku og íslensku frá IB diplóma prógraminu í MH, en ég er ansi vanur þýðandi á greinum o.fl. frá íslensku yfir á ensku og öfugt.

Ég hef tekið þátt í félagsstar fi í gegnum Rauða Krossinn, Amnesty International, Samtökin ‘78, Q - Félag hinsegin stúdenta, nemendafélög innan HÍ og LHÍ, en sama hvað ég geri virðist ég alltaf enda á því að troða mér inn í eitthvað hönnunar verkefni. Enda er það þar sem mér líður best.


Efnisyfirlit

bls. 4

1

Sjรกlfstรฆรฐ verkefni

bls. 24

2

Teikningar

bls. 28

3

Vinna

bls. 40

4

Skรณla verkefni


1

4


Sjálfstæð verkefni Ýmist verk sem urðu til hjá mér eða eru persónulegt áframhald vinnu sem hófst í skóla eða félagsstar fi.


6


Grow poster_2020 A3

7



Cutscape_2019 A3






14


Skaðvaldur skíðagríma_2019 20x30cm

Verkið vann 3. sæti í hönnunarsamkeppni 66°Norður fyrir

Þá varð áskorunin að gera skíðagrímu sem var ekki eins

hönnunarmars 2019, en hófst sem rannsókn í Lucha libre

ógnandi og þær einlitu sem eru orðnar allsterk sjónræn

menningu Mexíkó.

tenging við glæpastar fsemi. Þá duttu mér strax í hug

luchadores, grímuklæddu glímukappar Mexíkó.

Efniviðnum fyrir keppnina var úthlutað: kollhúfum

66°Norður. Nota mátti eina, tvær eða þrjár fyrir áskorunina:

Fyrstu skissurnar mínar voru af drekagrímum

að búa til nýja húfu, fatnað eða annað verk. Ég hef alltaf

fyrst að útlit luchador grímanna er oft innblásið af grimmu

hlynnst því að skapa verk sem hægt er að taka þátt í, leika

eða sterku dýri. Til að fá Íslenska tengingu leitaði ég í

sér með eða klæðast. Ég ákvað að gera ýktari húfu úr

skjaldamerki Íslands. Þær hugmyndir sá ég frekar sem

þremur kollhúfum og datt þá í hug skíðagríma.

eftirhermur, ekki mínar eigin. Ég ákvað að fjarlægja og

einfalda innblásturinn og láta 66°Norður merkið vera í fyrirrúmi. Lausnin þótti mér rétt mátulega skemmtileg, litrík og praktísk.

15


Einkenni Q-fĂŠlags hinsegin stĂşdenta_2019-20

16


Einkenni Q-félags hinsegin stúdenta_2018-19 Félagasamtökin Q-félag hinsegin stúdenta hafa í tvo áratugi séð um hagsmálabaráttu hinsegin námsmanna á Íslandi. Á hverju ári selja þau félagaskír teini sem veita aðild í félagið og fjöldan allan af afsláttum. Þegar ég var beðinn um að hanna útlit fyrir kor tið 2018-2019 stóð ég frammi fyrir einum litríkasta og fjölbreyttasta táknheimi samfélagshóps sem finnst.

Allt Queer stóð til boða og ég hóf útfærslur mínar

í litlausari kantinum, einfaldar og stílhreinar. Það kom fljótt í ljós að kúnnahópurinn væri hlynntari litagleði þannig að ég breytti um stefnu. Eftir nokkra fundi, tillögur, ábendingar og aðlaganir var lokaútfærslan send í prent.

Þegar stórafmæli Q var haldið og 20 star fsárum fagnað með hátíð og tónleikum var ákveðið að útbúa gjafavarning fyrir tilefnið. Ég fékk það star f og eyddi engum tíma í einfalda grafík í þetta skiptið. Þetta yrði skrautlegt merki. Fyrst að miðillinn var prent á taupoka var ákveðið að vinna með einn lit, og útbúa þá sérstakt afmælistákn, sem gæti líka verið notað við tækifæri út árið. Q-ið var nauðsyn og hátíðlegt skreyti líka. Lokaútfærsla vísar í sögu hinseginbaráttu með notkun þríhyrnings, en í stað bleika litarins er handteiknuð íslensk flóra af öllu tagi.

17


08 H 03

Ve r ð l a u n v e i t t f y r i r b ú n i n g a - Ve r ð l a u n a a f h e n d i n g 2 2 : 0 0

18

G

K8 AR .

ÁTÍÐ H/ARK 8. MARS ÁRSH ÁRSH ÁTÍ S ÐH AR M

H B

RK 8. /A

Partý á Húrra

B

TÍÐ H/ARK 8. MARS ÁRSH RSHÁ Á T ÍÐ SÁ H/ AR M

Frír bjór fyrir H/ARK Tilboð á barnum

27. október laugardagur 20:00-1:00

Á

6500KR FYRIR


Viðburðar plaköt & Samfélagsmiðlar

ÁRSHÁTÍÐ

H/ARK

BERGSSON RE

GRANDAGARÐUR 16

HÚSIÐ OPNAR BORÐHALD HEFST

19:00 19:30

R H/ARK I 7900KR FYRIR AÐRA

19


20


Uppgröftur Árbæjarsafni_2018 Ljósmyndun

21


22


Tilraunir í týpografíu & uppsetningu_2019

23


2

24


Teikningar Elsta áhugamálið.

Í röð:

Heimili

Sjónlist 101


Heimili_2019 5x5cm

Hvernig er hægt að tákna dag þar sem ekker t gerist í raun annað en að tíminn líður? Líflegar línur, óregla og hlýleiki. Nokkrar persónulegar pennateikningar, túlkanir á tíma.

26


Sjónlist101_2016 A3

Sumt viðfangsefni sjónlistaráfanga og sumt teiknað til skemmtunar. Unnið með býanti og penna á A3 pappír.

27


3

28


Vinna Öll eftir farandi verka voru unnin í blandaðri aðferð, ljósmyndun, teikningu með photoshop, illistrator og indesign.

Vinna


30


Samtökin ‘78_2020 Teikningar fyrir vefsíðu

31


KUML_2019 Nemakort

32


Bรณkakaffi Eymundsson_2019 Tillaga

33


34


Jafnréttisdagar HÍ_2020 A3 Plaköt

35


36


Eldjárn rit fornleifafræði nema HÍ_2020 A4 útgefið blað

37



Forsíða Tímarits Hinsegin Daga_2020 A4 útgefið blað_ A3 & A2 Plaköt

39


4

40


Skóla verkefni Verkefni unnin við Listaháskóla Íslands. Skissur og lokaútfærslur.


42


Leturgerรฐarplakat_2019 A3

43


Hatursorðræða_2019 A3

Í þessu hópverkefni völdum við málstað til að vinna veggspjald fyrir. Eftir rannsókn í myndefni málstaðarins, hatursorðræðu og einelti á netinu, ákváðum við að einbeita okkur að net- og tölvumyndefni en halda útkomunni grípandi.

Ein hugmyndanna sem við unnum

lengra var snúra sem við stilltum upp til að stafa skilaboðin okkar. Seinna þegar okkur fannst útkoman ekki nógu skýr ákváðum við að bæta við hefðbundnum stöfum en leika okkur með upprunalegu snúru hugmyndina sem leik fyrir augað, og létum hana snúast í kringum stafina til að skapa meiri dýpt.

44



46


Samantektir fyrir รกfanga_2020

47


48


49



Takk


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.