1 minute read

Gönguferðir veturinn 2021

Gengið er annan hvern sunnudag klukkan 13:00. Gengið er um það bil eina klukkustund. Allir geta tekið þátt.

17. október Iceland, verslun við Seljabraut 54 31. október KFUM og KFUK við Holtaveg 28 14. nóvember Perlan, Öskjuhlíð 28. nóvember Ráðhús Reykjavíkur – við tjörnina 9. janúar Menntaskólinn við Hamrahlíð 23. janúar Domus medica, Egilsgötu 3 6. febrúar Kjarvalsstaðir við Flókagötu 20. febrúar Álftamýrarskóli, Álftamýri 79 6. mars Vogaskóli við Skeiðarvog 20. mars BYKO, Fiskislóð 15 3. apríl Grótta, Seltjarnarnesi

Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur vini og vadamenn.

Bestu kveðjur, Helga Eygló Guðlaugsdóttir og gönguhópurinn S. 692-3715

Forðastu einangrun og hittu félagana!

This article is from: