Ske #37

Page 1

ÞITT EINTAK HVAÐ ER AÐ SKE VIKUNA 26.11–03.12

#37

SKE.IS

„ÉG HEF ALDREI REYNT AÐ SMÍÐA MÉR EINHVERJA AÐRA ÍMYND. ÉG ER BARA EINS OG ÉG ER.“ – SKE SPJALLAR VIÐ FRIÐRIK DÓR


2

HVAÐ ER AÐ SKE

GÖTUR REYKJAVÍKUR

SKEleggur BILJARÐBORÐ Fyrir nokkrum dögum síðan var biljarðborði komið fyrir í sólstofunni heima fyrir. Síðan þá, hef ég ekki afrekað neitt sem afrek gæti kallast. Vaskurinn er yfirfullur af diskum; vinunum grunar að ég sé dauður; og þvotturinn liggur dreifður um gólfin eins og samansafn daunillra dvergþúfna – já, herra minn: Ég hef komist að þeirri staðreynd að þegar biljarðborð er hluti af húsgögnum heimilisins þá er biljarðborðið, umfram allt, hlutgervingur frestunar; smíðað til þess eins að grafa undan metnaði ungra manna; algjör afurð Djöfulsins – og er ég, með öllu, vanmáttugur gagnvart töfrum þess. Á öllum tímum sólarhringsins kallar borðið mig að sér eins og einhvers konar lífvana viðarsírena, og ég, eins og óheftur Ódysseifur, svefngeng í átt þess er það syngur. Ég renni upp hurðunum, fjarlægi kúlurnar úr vösunum, safna þeim saman í þríhyrninginn, kríta kjuðann og þruma hvítu kúlunni í átt að þríhyrnda atómsforminu í algjörum hömluleysisham. Búm! Þú, sem býrð ekki svo vel að njóta félagsskaps þessa heimilisdjásns, spyrð eflaust „hvað er það sem gerir leikinn svo ávanabindandi?“ Og því er auðsvarað: Það er margslungið. Í fyrsta lagi felst einhvers konar dulur hégómi í þessum ritúal: að ganga um sólstofuna með biljarðkjuða í hönd er að upplifa sig sem breskan aðalsmann, sem ígrundar hljóðlega hvernig best væri að skipta upp nýáunnum nýlendum. Í öðru lagi, þá er ákveðinn eyrnargleði sem fylgir leiknum: hljóðið sem skapast þegar biljarðkúlur rekast á er hljóð alheimsins að ljúkast upp – hljóð ásetnings, tilgangs og sigurs. Að lokum, þá er þetta leikur léttúðar og iðjuleysis: leikur sem fer jafn vel með rauðvíni og súkkulaði, og kaffi og kökum; og er þetta uppáhalds leikur listmannsiðjuleysingja eins og mér. Whoohaa! #chilliards #TommiO’Sullivan

SKE Ritstjórn: Ritstjorn@ske.is Auglýsingar: Auglysingar@ske.is Forsíðuviðtal og leiðari: Ragnar Tómas Hall­gríms­son Viðmælandi: Friðrik Dór Jónsson Myndir - forsíða og viðtal: Allan Sigurðsson Götur Reykjavíkur: Birta Rán Umbrot: Helgi Pétur Lárusson Hönnun: Lifandi Verkefni ehf Prentun: Ísafoldarprentsmiðja


Nóvemberdagar -hagstæð innkaup til gjafa og heimilis

Hársnyrtitæki Margar gerðir ryksuga í ýmsum litum.

SteamOne er sáraeinfalt í notkun og ekki tekur nema eina mínutu að gera tækið klárt fyrir afkastamikla gufusléttun á hvaða efni sem er, eða bara til að drepa rykmaurinn í rúminu.

20%

afsláttur Verð: 29.900,Verð: 26.900,-

Skaftryksugan frá AEG er snúrulaus og þægileg í notkun, hljóðlát og öflug.

15%

afsláttur

20%

afsláttur

Afsláttarverð: 33.900,-

Verð: 7.900,-

Átta bolla pressukanna og hitakanna í senn.

Allinox

Gæða pressukönnur sem prýði er að, í góðu úrvali.

Góðir og stórir stálpottar á fínu verði. Stærðir: 9, 11, 13,5, 16, 19 ltr.

Verð: 12.900,-

NI300 600 626

Endingargóð kaffivél til heimilisnota frá traustum framleiðanda. Verð: 69.900,-

Þvottavél

Uppþvottavél

LW87680 8 KG. - 1600 SN.

TouchBin

FSiLENcW2p

Þessar snjöllu ruslafötur eru sívinsælar og koma reglulega í nýjum litum.

Hvít verð áður kr. 129.900,Tilboð kr. 99.500,-

Verð áður kr. 169.900,Tilboð kr. 129.900,-

Stál verð áður kr. 139.900,Tilboð kr. 109.900,-

PIX-HM32V-K

Pioneer Hljómtækjasamstæða með Bluetooth

Verð: 52.500,dv 2240

DVD spilari UE55JU6075 - 55” kr. 199.900.UE65JU6075 - 65” kr. 399.900.-

SAMSUNG-UE43JU5505 - 43” kr.99.900.Verð: 10.900,-

Leikir frá kr. 4.990,-

Þessar vinsælu leikjatölvur eru komnar í nýrri útgáfu, með betri stjórnun, stærri skjá og öflugri. Til í nokkrum litum. Gott úrval leikja.

Þessi leikjatölva hefur slegið rækilega í gegn og var kosin leikjatölva ársins 2015 af Forbes. Verð: 69.900,-

Verð: 39.900,Splatoon

Super Smashbros

XL

Verð: 46.900,-

Mario Party 10

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

Opið virka daga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 11-15.

ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333

Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

OMNIS BLóMSTuRvELLIR AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655


Á

4

HVAÐ ER AÐ SKE

TÓNLIST

DIKTA Á ROSENBERG Á föstudagskvöldið, mun Dikta halda sína aðra tónleika á hinum goðsagnakennda tónleikastað Café Rosenberg. Dikta mun meðal annars leika lög af nýju plötunni ,,Easy Street” sem og eldri slagara í mun berstrípaðri útgáfum en oft áður. Síðast komust færri að en vildu og myndaðist mjög skemmtileg stemning á þeim tónleikum. Nú ætla meðlimir Diktu að endurtaka leikinn. Hvar: Café Rosenberg, Klapparstígur 25-27 Hvenær: 27. nóvember kl. 21:00 Miðaverð: 2.500 kr.

WE MADE GOD & DIFFERENT TURNS Gaukurinn verður með mikla veislu fyrir bæði augu og eyru nú á föstudaginn. Hljómsveitirnar We Made God og Different Turns munu rokka staðinn inn í nóttina.

HÚRRA

28.11.15

KL.

21:00

FORGOTTEN LORES & KÖTT GRÁ PJE

KÖTT GRÁ PJE & FORGOTTEN LORES BOOGIE MIX #8 Japansbúinn, tónlistarmaðurinn, plötusnúðurinn og andansmaðurinn, Árni Kristjánsson, gaf nýverið út nýjasta mix sitt í seríunni Boogie Mix. Mixin hafa verið studd á mörgum virtum miðlum og margir tvítað um útgáfu mixanna hans Árna. Meðal annars hafa Mr. Beatnick, DJ Die, Klute og Mark Pritchard tvítað þessu mixi og Wax Poetics Japan póstaði um Boogie Mix #8 sem þykir mjög mikill heiður. Mælum með mixunum fullum hálsi en þau er hægt að nálgast á arnikristjansson.com Hvar: www.arnikristjansson.com Hvenær: 26. nóvember Miðaverð: Frítt

Kött Grá Pje og Forgotten Lores leiða saman hesta sína í ógleymanlegri rappveislu á Húrra. Ekki missa af því að sjá eina goðsagnakenndustu rappsveit sem Ísland hefur alið2000KR af sérINN PABBAHELGI (B-RUFF & GÍSLI GALDUR) DJ-SET TÓNLEIKA MIÐASALA HAFIN konar Á TIX.IS komaEFTIR fram ásamt þeim sem DV kallaði nýverið ,,einhvers Megas íslensku rappsenunnar í dag” eftir frábæra frammistöðu á Iceland Airwaves. Hvar: Húrra Hvenær: 28. nóvember kl. 21:00 Miðaverð: 2.000 kr.

SÓLVEIG MATTHILDUR & NICOLAS KUNYSZ Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir (Hið myrka man, Kælan Mikla) og Nicolas Kunysz (Lady Boy Records, lowercase nights ) gera endrum og eins tónlist saman. Spuni í kringum ambient, dark wave, drone, umhverfisupptökur og margt fleira mun einkenna kvöldið á Stofunni.

Hvar: Gaukurinn, Tryggvagata 22 Hvenær: 27. nóvember kl. 23:30 Miðaverð: 1.000 kr.

Hvar: Stofan Kaffihús, Vesturgata 3 Hvenær: 26. nóvember kl. 21:30 Miðaverð: Frítt

THULE RECORDS KIRIYAMA FAMILY, VAGINABOYS & POLA RISE Þrjú háklassa bönd spila saman á Húrra á þessum fimmtudegi. Kiriyama Family þarf vart að kynna fyrir tónlistaráhugafólki en sveitin sérhæfir sig í rafrænu poppi og átti lag ársins á Rás 2 árið 2012. Vaginaboys leiðir kynþokkann áfram þetta kvöld með dáleiðandi auto-tune rödd og minimalískum trommum. Pola Rise er tónlistarkona frá Póllandi sem gerir dulúðar tilraunir í raftónlist og hreyfir við manni með viðkvæmri rödd sinni. Hvar: Húrra Hvenær: 26. nóvember kl. 21:00 Miðaverð: 1.500 kr.

Thule records hóf göngu sína árið 1995 og hefur gefið út fleiri tugi platna á vínyl formi hjá Thule musik og undir merkjum þess. Síðan þá hafa Thule listamennirnir verið duglegir að koma fram hérlendis jafnt og erlendis. Næsta laugardag sameinast þeir enn á ný en á efri hæð staðarins verða Exos, Nonnimal og Waage. Í kjallaranum verða svo Thor, Odinn, Futuregrapher (live) og Vector. Hvar: Paloma, Naustin 1-3 Hvenær: 28. nóvember kl. 22:00 Miðaverð: Frítt

ÚTGÁFUTÓNLEIKAR GENEMATRIX PERIMETERSTROKE Á tónleikunum verða flutt verk af nýútkominni sólóplötu Jóhanns Gunnarssonar. Með honum stíga á svið þau Jóel Pálsson, Ari Bragi Kárason, Helge Haahr, Hallvarður Ásgeirsson og Þórdís Gerður Jónsdóttir. Hvar: Mengi, Óðinsgata 2 Hvenær: 28. nóvember kl. 21:00 Miðaverð: 2.000 kr.


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - A c t a v i s 5 1 0 1 1 2

Göngum frá verknum

Íbúfen®

– Bólgueyðandi og verkjastillandi 400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk Notkunarsvið: Íbúfen inniheldur íbúprófen sem er bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Íbúfen tilheyrir flokki lyfja sem kölluð eru NSAID lyf (bólgueyðandi lyf sem ekki eru sterar). Íbúfen er notað við vægum til meðal miklum verkjum eins og höfuðverk, mígreni, tannpínu, tíðaverkjum og hita. Ekki má taka Íbúfen: Þeir sem hafa ofnæmi fyrir íbúprófeni, öðrum skyldum lyfjum eða einhverju hjálparefnanna. Þeir sem fengið hafa ofnæmisviðbrögð eins og astma, nefrennsli, útbrot með kláða eða ef varir, andlit, tunga eða háls hafa bólgnað upp eftir að hafa tekið íbúprófen eða skyld lyf. Þeir sem þjáðst hafa af sárum eða blæðingum í maga eða smáþörmum (skeifugörn) í tengslum við fyrri notkun bólgueyðandi verkjalyfja, þjást núna af sárum eða blæðingum í maga eða smáþörmum (skeifugörn) eða hafa áður þjáðst af slíku, tvisvar eða oftar, með alvarleg lifrar-, nýrna-, eða hjartavandamál (kransæðasjúkdómar meðtaldir), þeir sem þjást af umtalsverðum vökvaskorti (vegna uppkasta, niðurgangs eða of lítillar vökvaneyslu), eru með einhverjar blæðingar (blæðingar í heila meðtaldar), eru með sjúkdóm af óþekktum uppruna sem leiðir til óeðlilegrar myndunar blóðfrumna. Sérstök varnaðarorð: Þeir sem eru með rauða úlfa (SLE) eða aðra sjálfsnæmissjúkdóma, arfgengan sjúkdóm sem hefur áhrif á blóðrauða, hemoglóbín (purpuraveiki), langvarandi bólgusjúkdóma í þörmum eins og bólgur í ristli með sárum (sáraristilbólgu), bólgur í meltingarvegi (Crohn´s) eða aðra maga- eða þarmasjúkdóma, truflanir á blóðfrumnamyndun, vandamál tengd blóðstorknun, ofnæmi, ofnæmiskvef, astma, langvarandi bólgur í nefslímhúð, kinnbeinaholum, kokeitlum eða langvarandi teppusjúkdóma í öndunarvegi, blóðrásarkvilla í slagæðum handleggja og fóta, lifrar-, nýrna- eða hjartavandamál eða háan blóðþrýsting, nýkomnir úr meiriháttar skurðaðgerð ættu ekki að nota lyfið. Íbúprófen getur valdið nýrnavandamálum hjá börnum og unglingum sem skortir vökva. Meðganga/brjóstagjöf: Íbúprófen má ekki taka á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Aðeins ætti að nota Íbúfen á fyrstu 6 mánuðum meðgöngu í samráði við lækni og ef það er algerlega nauðsynlegt. Íbúprófen getur gert konum erfiðara með að verða þungaðar. Þessi áhrif ganga til baka þegar hætt er að taka lyfið. Íbúprófen berst í brjóstamjólk í litlum mæli og brjóstagjöf þarf yfirleitt ekki að hætta meðan á skammtíma meðferð stendur. Ef lengri tíma meðferð er áætluð, ætti að meta hvort hætta eigi brjóstagjöf. Aukaverkanir: Svartar, tjörukenndar hægðir eða blóðlituð uppköst (sár í meltingarvegi með blæðingum), brjóstsviði, kviðverkir, meltingartruflanir, truflanir í meltingarfærum s.s. niðurgangur, ógleði, uppköst, vindgangur og harðlífi, sáramyndun í meltingarvegi með eða án rofs, þarmabólga og versnandi bólga í ristli og meltingarvegi (Crohn´s) og pokamyndun í digurgirni (rof eða fistlar), smásæjar blæðingar frá þörmum sem geta leitt til blóðleysis, sára og bólgu í munni, höfuðverkur, syfja, svimi, sundl, þreyta, æsingur, svefnleysi og viðkvæmni. Skammtastærðir: Fullorðnir og unglingar eldri en 12 ára (≥ 40 kg): 200-400 mg sem einn skammtur eða 3-4 sinnum á dag með 4-6 klst. millibili. Hámarks dagsskammtur er 1200 mg. Börn 6-9 ára (20-29 kg): 200 mg, 1-3 sinnum á dag á 4-6 klst. fresti eftir þörfum. Hámarks skammtur er 600 mg á dag. Börn 10-12 ára (30-40 kg): 200 mg, 1-4 sinnum á dag á 4-6 klst. fresti eftir þörfum. Hámarks skammtur er 800 mg á dag. Fullorðnir skulu ekki taka Íbúfen í meira en 7 daga og unglingar ekki meira en 3 daga án samráðs við lækni. Sjá nánar í fylgiseðli. Börn 12 ára og yngri eiga ekki að nota Íbúfen nema í samráði við lækni. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Október 2015.


6

HVAÐ ER AÐ SKE

TÓNLIST

KJARTAN VALDEMARSSON & DÓH Þremenningarnir í DÓH-tríóinu eru allir ákafir aðdáendur píanó- og hljómborðsleikarans Kjartans Valdemarssonar og hafa komið fram með honum í mismunandi samhengi. Sem tríó hefur þá dreymt um að eiga samstarf við Kjartan - nú rætist sá draumur. Þeir spila lagræna, frjálsa og frumsamda tónlist, nýja og gamla, ævintýralega og spennandi. DÓH-tríóið er skipað Daníel Helgasyni, gítarleikara, Óskari Kjartanssyni, trommuleikara og Helga Rúnari Heiðarssyni, saxófónleikara.

NÝTT Á NÁLINNI

ÚTGÁFUTÓNLEIKAR ÖLDU DÍSAR

STEED LORD X SAM SPARRO – NIGHT GAMES „#TEAMSVALA.“

Útgáfutónleikar Öldu Dísar verða haldnir í Frystiklefanum á Hellissandi. Fyrsta platan hennar HEIM er afrakstur samstarfs Öldu við strákana í StopWaitGo. Þau þræddu saman vangaveltum og upplifunum söngkonunnar síðastliðin ár og úr varð 10 laga plata. Hvar: Hellissandur, Snæfellsnes Hvenær: 26. nóvember kl. 20:00 Miðaverð: 3.000 kr.

Hvar: Mengi, Óðinsgata 2 Hvenær: 26. nóvember kl. 21:00 Miðaverð: 2.000 kr.

TAYLOR BENNETT TUNES – BROAD SHOULDERS FEAT. CHANCE THE RAPPER „HVERJAR ERU LÍKURNAR?“

IMMERSION FJALLABRÆÐUR ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Tilefni tónleikanna er útgáfa þriðju breiðskífu Fjallabræðra sem ber nafnið HOSILÓ. Platan hefur verið í vinnslu í langan tíma og er því óhætt að segja að mikil tilhlökkun sé fyrir útgáfunni og tónleikum.

Fimm leiðandi nútímatónlistarhópar leiða hér saman hesta sína - Cikada (Noregur), defunensemble (Finnland), Esbjerg Ensemble (Danmörk), Norbotten NEO (Svíþjóð), Caput (Ísland) – og bjóða upp á röð af fimm stuttum tónleikum á einum og sama deginum. Verkefnavalinu er ætlað að sýna hvern hóp í sínu besta ljósi, en leikin verða glæný sem og ,,eldri” nútímaverk. Hvar: Norðurljós, Harpa Hvenær: 28. nóvember Miðaverð: 2.500 - 5.000 kr.

Hvar: Háskólabíó Hvenær: 27. nóvember kl. 20:00 Miðaverð: 4.900 kr.

SIN FANG Í BLIKKTROMMUNNI Sindri Már Sigfússon hefur komið fram undir ýmsum nöfnum en starfar nú aðalega undir nafninu Sin Fang. Hann hefur verið í hljómsveitum á borð við Lovers without lovers, Seabear, Pojke og Gangly. Síðasta breiðskífa Sin Fang, Flowers, hlaut frábærar viðtökur og var meðal annars valin plata ársins 2013 hjá Grapvevine auk þess sem lagið Young Boys var valið besta lag ársins af tímaritinu. Blikktromman er ný tónleikaröð í Hörpu sem leggur áherslu á að bjóða upp á tónleika með nokkrum fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar í gæðaumhverfi tónlistarhússins okkar við höfnina. Hvar: Blikktroman, Harpa Hvenær: 2. desember kl. 20:00 Miðaverð: 3.500 kr.

DANÍEL OG DEBUSSY

TUNJI IGE – ON MY GRIND „ALLA DAGA BRASKANDI.“

ÞORSTEINN KÁRI – GJÖFIN ÞÍN „JÓLALAGIÐ Í ÁR.“

Daníel Bjarnason hefur vakið verðskuldaða athygli víða um heim á undanförnum árum fyrir tónsmíðar sínar og hljómsveitarstjórn. Nýtt hljómsveitarverk hans, Collider, dregur nafn sitt af stóra sterkeindahraðlinum í rannsóknamiðstöðinni CERN og var frumflutt af Sinfóníuhljómsveitinni í Cincinnati í mars síðastliðnum. Stórbarítónsöngvarinn Ólafur Kjartan söng sig inn í hjörtu tónleikagesta á tónleikum Sinfóníunnar undir stjórn Ashkenazys í fyrra þar sem hann túlkaði ljóðaflokkinn Söngvar og dansar dauðans eftir Músorgskíj og nú syngur hann ægifögur og sárljúf ljóð Mahlers með hljómsveitinni undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Hvar: Eldborg, Harpa Hvenær: 26. nóvember kl. 19:30 Miðaverð: 2.400 - 6.900 kr.

TOKIMONSTA – PUT IT DOWN FEAT. ANDERSON .PAAK & KRNE „TOKI!!!.“


Á

HÚRRA

28.11.15

KL.

21:00

FORGOTTEN LORES & KÖTT GRÁ PJE

PABBAHELGI (B-RUFF & GÍSLI GALDUR) DJ-SET EFTIR TÓNLEIKA

2000KR INN MIÐASALA HAFIN Á TIX.IS


Ástin er allt. Án ástarinnar væri heimurinn innantómur. Í raun er ég sannfærður um að heimurinn væri ekki

sem fylgdist með okkur úr bílnum. En þá var ég ekki að fela mig fyrir Lísu heldur systur hennar.

einvörðungu innantómur án ástarinnar, heldur einnig

(Við hlæjum.)

andstyggilegur, dimmur og kaldur – eins og íslenski

Þetta var ekki þannig að ég hafi verið að „creep-ast“ eitthvað á bakvið hurðir, að fylgjast með henni.

veturinn. Og ef heimurinn væri eins og íslenski veturinn, hvernig færi maður framúr á morgnana – í íslenska vetrinum? #Inception. Já, herra minn, það er ástin sem kemur mér á fætur, sjáðu. Það er ástin sem hreyfir við pennanum; sem grípur um símtólið og hringir í móður mína; sem tekur í húninn hjá ömmu minni og afa; sem lyftir munnvikunum í átt að himni þegar ákveðna manneskju ber fyrir sjónir; og það er ástin sem heldur

En flest kommentin eru mjög jákvæð.

Mjög gott ... En varðandi þetta, þá held ég að lykillinn að góðri list sé að vera einlægur og persónulegur. Ég hef alltaf reynt að vera það. Ég hef reynt að vera einlægur, ekki á þann veg að vera alltaf að segja einhverjar persónulegar sögur, heldur að tala beint frá hjartanu þegar ég kem fram. Ég hef aldrei reynt að smíða mér einhverja aðra ímynd. Ég er bara eins og ég er. Léttur nölli og steiktur.

aftur af mér þegar það kemur að kommentakerfum

Er ekki erfitt að vera í sambandi þegar maður er rómaður hjartaknosari?

landsins. Stundum er ástin svo sterk að tár seytlast úr

(Frikki hlær.)

augunum, á furðulegustu augnablikum, og gríp ég til

Og maður verður ekki að hjartaknosara án þess að

Mér finnst það ekki. Það er fullt af mönnum sem ég hef spilað með í gegnum tíðina, og sem eru miklir vinir í dag, en ég hef aldrei orðið hluti af þessum hóp – af þeirri einföldu ástæðu að ég hef í rauninni aldrei nennt pakkanum sem fylgir þessu. Þetta er frábært fólk en ég hef ekki haft áhuga á þessu stússi: að mæta á staðinn og fá mér tvo, þrjá bjóra; að vera eftir; og hangsa. Ég hef alltaf bara komið, spilað og farið heim. Við erum eins með þetta bræðurnir. Kannski er þetta eitthvað steikt, en fyrir okkur þá lítum við á þetta sem vinnu. Maður mætir í vinnuna og svo þegar maður er búinn þá fer maður heim.

hneigjast sterklega til ástarinnar. Ég er að sjálfsögðu að

Þessi hlið hefur aldrei heillað?

tala um kvennagullið og frönskuþekkjarann Friðrik Dór.

Nei, ég hef ekki verið nógu mikill rugludallur – og Jón er ennþá lengra í heilbrigðisáttina. Að þessu leyti erum við svipaðir.

þess ráðs að þykjast geispa til þess að viðhalda ímynd karlmennskunnar. En karlmennskan er ekki kúl lengur. Ástin er kúl. Það er kúl að hugsa sjálfstætt; að fara sínar eigin leiðir – að lifa eftir eigin handriti. Fyrir nokkrum dögum síðan hitti ég mann sem skilur þetta. Mann sem er rómaður sem einn mesti hjartaknosari þjóðarinnar.

Við ræddum ástina, kommentakerfin, Hafnarfjörðinn, aðdáendur og Reykjavík Chips. (Ég hitti Frikka á Stofunni í miðbæ Reykjavíkur. Frikki var að selja íbúðina sína í Eskihlíðinni og hefur sannfært kærustuna sína að flytja í Hafnarfjörðinn. Ég bý í Hafnarfirði og er að leita mér að íbúð í Reykjavík. Við erum á leiðinni í sitt hvora áttina, en erum, samt sem áður, á sama vegi.) SKE: Fyrir stuttu gafst þú út lagið Skál fyrir þér. Lagið er tileinkað kærustu þinni, Lísu. Hvernig kynntust þið? Við kynntumst í Verzló. Eins og ég segi í laginu þá var hún ung, á fyrsta ári og ég á því síðasta; þetta var létt steikt. En þetta er ekki eins steikt í dag – það eru bara þrjú ár á milli okkar. Ég hef líka alltaf stuðst við þá afsökun að ég er októberbarn og hún er fædd í janúar, þannig að þetta eru ekki nema rúmlega tvö ár.

(Ég held áfram að masa um ástina.) Varðandi ástina: Ef það er einn staður sem skortir ást þá eru það kommentakerfi landsins. Þú sagðir einu sinni í viðtali að þér þyki kommentakerfin einkum leiðinleg, og er ég því innilega sammála. Að gamni þá fletti ég upp einhverjum kommentum varðandi þína tónlist til þess að sannreyna þessa staðhæfingu. Það er mikið af mjög „random“ ummælum þar á ferð. Einhver Kjartan Ernir segir, t.d., „hommalegt en gott.“

Svo er einhver annar sem segir „þetta er NÆST mesti sori sem ég hef heyrt!“ (Við springum úr hlátri.)

Ekki í dag, en það var skrýtið þá.

Ef þú gætir kommenterað á sál þessarra manna hvað myndir þú segja?

Nei, lögin hafa yfirleitt fæðst út frá einhverju orðasambandi eða þema sem að mér dettur í hug. En í þessu tilviki þá spratt lagið út frá byrjuninni á laginu, þessari hugmynd: „Ég og þú erum besta saga sem hefur verið sögð.“ Þá fannst mér líka skemmtilegt að móta versin út frá litlum persónulegum sögum. Ég hef verið spurður út í það hvort að ég hafi í alvörunni falið mig á bakvið hurð (eins og segir í laginu). (Ég hlæ.) Það er „inside joke“ sem hún kveikir á. Ef við rekjum þá sögu þá var þetta þannig að við kynntumst í Verzló. Eldri systir Lísu er einu ári eldri en ég og var með mér í Verzló. Á þessum tíma var Lísa ekki með bílpróf. Fyrsta skiptið sem systir hennar Lísu skutlaði henni til mín þá opnaði ég hurðina fyrir henni, en leyfði hurðinni að fela mig – svo að ég þyrfti ekki að heilsa systur hennar

Þetta hefur ekki haft nein stórtæk áhrif?

(Ég spyr út í Hafnarfjörðinn: Hvort að það sé eitthvað sem hann myndi breyta varðandi Fjörðinn góða. Ég segist helst vilja rífa Fjörðinn, verslunarmiðstöðina. Fjörðurinn setur arnarnef á annars fríðan bæ. Ég er gaflari.) Sammála því. Við erum með geggjaða götumynd niðrá Strandgötu, en alveg geigvænlegt hugsunarleysi hvað skipulag varðar. Varðandi Fjörðinn, þá voru það stórkostleg mistök. Það var reyndar frændi minn sem byggði Fjörðinn, en sorrí með það, Viddi – hræðilegt stöff. (Frikki minnist á Thorsplanið, sem er hálf gagnslaust, þar sem það eru u.þ.b. þrír tónleikar á Thorsplaninu á ári. Svo bætir hann við að það sé skrýtið að allt sem tengist þjónustu sé uppi á hrauni. Þar er orðin mjög skrýtin blanda af veitingastöðum og bílaverkstæðum. Frikki er samt ánægður með nýstofnað miðborgarráð, sem er klúbbur stofnaður af áhugamönnum um miðbæinn. Sá klúbbur stóð fyrir ýmsum uppákomum síðasta sumar. Við snúum okkur að öðru.) Ef það er einn maður sem elskar Frikka Dór þá er það Maggi Hödd, sonur Hödda Magg. Hefur þú séð Golden Mask myndbandið á Youtube? Já, ég hef séð þetta.

Já, ég fæ mjög gjarnan þetta „homma“ komment.

Það var EITT annað sem var verra!

Þú hefur sagt, varðandi lagið, að þú hafir aldrei verið jafn persónulegur í textagerð eins og nú.

Núorðið. En þetta var, fyrir ungan óharnaðan dreng, ákveðinn pakki. Fyrsta lagið sem ég gaf út, Hlið við hlið, varð strax mjög vinsælt á netinu. Það fór í 300,000 spilarnir á tiltölulega skömmum tíma – og það var fólk sem var ekki að kaupa þetta! Ef ég hefði fótað mig hægt og rólega og komið með svipaðan „smell“ seinna meir, þá hefði maður örugglega verið kominn með þykkari skráp. En þegar þú ferð beint í djúpu laugina og menn eru að hakka þig í sig: Það var erfitt. En mig hefur aldrei skort sjálfstraust, og hef frekar verið talinn hrokafullur en eitthvað annað. Það hefur hjálpað.

Ekki þannig.

Það er nú ekki svo mikill munur.

(Ástin spyr ekki um aldur. Ég hugsa til sambands Önnu Mjallar og Cal Worthington.)

maður ekki annað en sagt „Okay, sorrí, þú veist hvað þú vilt; ert búinn að læra á lífið; og sorrí með mig – ég fell ekki að þínum smekk.“

Ég heyrði í honum fyrir viðtalið og hann bað um heiðarlegt mat á Golden Mask. Hvað finnst þér um þetta? (Í myndbandinu birtist Maggi Hödd á skjánum, með gullhúðaða grímu, eins og hann sé Nicole Kidman í Eyes Wide Shut. Svo situr hann fyrir framan tölvuskjáinn og dillar sér við lagið Fyrir hana.) (Frikki hlær.)

Ég hef séð athugasemdir sem eru svo grillaðar að ég varð að smella á viðkomandi: Hver er þetta? Mín athugasemd á móti er sú að yfirleitt er þetta hömluleysi tilkomið vegna reynsluleysis. Þetta er ungt fólk sem er að fikra sig áfram í lífinu. Það er fínt. Maður hafði sterkar skoðanir sjálfur þegar maður var yngri og er í raun heppinn að þessi kommentakerfi voru ekki til á þeim tíma. Það er svo auðvelt að segja eitthvað sem að þú vilt helst ekki hafa sagt, seinna meir – en hverfur aldrei af internetinu. Þetta er þarna. Það er hægt að fletta þessu upp. Eftir nafni. Ég held að þetta sé besta lýsingin á þessu. Mér finnst samt skemmtilegast þegar ég sé athugasemdir sem gamalt fólk ritar, um sjötugt eða eitthvað, sem er að hrauna. Þá getur

Þetta er geggjað. Golden Mask er stórkostlegur. Hann þorði að opinbera sig sem Frikka Dórs maður strax frá upphafi – það voru ekki allir sem þorðu að fleygja sér í þá djúpu laug. Það er ástæðan fyrir því að ég er mikill Magga Hödds maður í dag. Hvað er það furðulegasta sem aðdáandi hefur gert til þess að heiðra þig? ... Svona fyrir utan Golden Mask? Bylgja Babylóns var með myndband tileinkað mér, sem var reyndar leikstýrt og var verkefni í kvikmyndaskólanum. Margir halda að það sé alvöru myndband, en það er það ekki. Það var mjög skrýtin ástarjátning


„EN MIG HEFUR ALDREI SKORT SJÁLFSTRAUST, OG HEF FREKAR VERIÐ TALINN HROKAFULLUR EN EITTHVAÐ ANNAÐ. ÞAÐ HEFUR HJÁLPAÐ.“


10

HVAÐ ER AÐ SKE til mín. Einnig fékk ég einu sinni mjög skrýtið símtal. Það hringdi í mig maður, kannski var hann á slæmum stað í lífinu, ég veit það ekki. Hann var nýskilinn við barnsmóður sína. Hlið við hlið var þeirra lag. Hún vildi ekki tala við hann. Hann spurði hvort að ég gæti mætt með gítarinn og setið fyrir henni þegar hún kæmi að sækja börnin í leikskólann – og byrjað að spila Hlið við hlið þegar hún mætti á staðinn. Hann var alveg sannfærður um að þetta myndi hjálpa honum í þessari baráttu. En ég gerði það ekki. Ég sannfærði hann um að þetta myndi ekki hafa tilætluð áhrif. Ég veit ekki hvort að þetta hafi verið grín. (Ég spring úr hlátri.) Þetta hefur eflaust verið mjög undarlegt símtal. Já, þetta var það. Maður veit stundum ekki ef menn eru að grínast eða ekki. En ef það er ekki um grín að ræða þá vill maður helst ekki bregðast við með því að segja „heyrðu, gamli: hættu þessu!“ Ég lendi líka, reglulega, í öðru óþægilegu. Það er ein fjórtán ára stelpa sem fer alltaf að gráta þegar hún sér mig. Það er mjög óþægilegt. En það eldist líklega af henni. Já, vonandi. Já, hún hristist og fer að gráta. En þetta er hálf krúttlegt. Hún er þannig við mig og svo er vinkona hennar þannig við Jón. Það er eins og þær hefðu ákveðið: „Þú verður aðdáandi Jóns og ég Frikka.“ Svo er bara allt sett af stað þegar þær sjá okkur. Hvernig bregst maður við? Með knúsi? Já, ég tek utan um hana: „Hæ, gaman að sjá þig.“ Svo venst þetta eins og allt annað. Þú nefndir það einhvern tímann að ungur drengur hafi beðið eftir þér í þurrksvæðinu í karlaklefanum, í sundlauginni á Akureyri og beðið þig um að árita skóinn sinn, sem þú svo gerðir – kviknakinn.

Þú tvítaðir mjög góðu í sumar: Frikki: Af hverju er ég ekki oftar í öllu svörtu, það er svo grennandi. Kæró: Af hverju grennir þú þig ekki bara? #realtalk Það hlýtur að vera erfitt að vera „fit“ þegar maður rekur svona frönskustað? Og það er ekki eins og ég hafi ástríðu fyrir einhverjum salötum. Það er aðallega skyndibitinn sem heillar. Svo er kærastan mín þannig að hún fitnar ekkert. En hún er mjög dugleg að elda og baka og ég er einhvern veginn alltaf „lentur“ í því að vera að borða köku, vegna þess að hana langaði í köku. (Við hlæjum.)

Það var mjög steikt. Ég var að koma úr sturtu og hann beið eftir mér með skó; 10 ára gæji á typpinu að bíða eftir manni.

Þegar hún fer að „mix-a“ eitthvað gott þá hef ég ekki agann til að segja: „Nei, í kvöld ætla ég ekki að borða neitt eftir klukkan átta.“

(Við hlæjum.) Á maður að segja við barnið: „Þetta er ekki alveg málið. Við skulum gera þetta frammi.“ (Ég segist hafa spilað á Reykjalundi, með rappsveitinni Original Melody, og þar hefði einstaklingur skrúfað af sér gervifótinn og beðið mig um að árita hann. Það var furðulegur heiður. Á meðan að þetta er einlægt þá er þetta skemmtilegt, segir Frikki.) Yfir í annað ... Árið 2002 opnaði Jennifer Lopez veitingastaðinn Madres í Kaliforníu; árið 2007 opnaði Justin Timberlake staðinn Southern Hospitality í New York; árið 2008 opnaði Eva Longoria veitingastaðinn the LA Eaterie í Los Angeles; og nú, árið 2015, opnaðir þú, Frikki Dór, staðinn Reykjavík Chips í Reykjavík: af hverju geta listamenn ekki bara verið listamenn? Það sést alveg á mér: mín eina ástríða í lífinu er að éta. Það er hálf vandræðalegt. Það er bara svo skemmtilegt. Ég er ekki gamall en ég hef verið eingöngu í tónlistarbransanum í sex ár. Það er gaman að fá nýtt verkefni. Ég var ekki að taka neina fjárhagslega áhættu eða neitt þannig, og þetta hefur gengið vel ... Já, hefur þetta ekki gengið vel? Jú, Arnar Dan, sem á upprunalegu hugmyndina, rekur staðinn og hann stendur sig vel. Túristarnir eru eiginlega eina fólkið sem kemur til okkar. Viðskiptavinir okkar eru örugglega 80% túristar. Þeir eru ánægðir með þetta.

plötu núna um jólin, en mér gafst ekki tími til þess (Frikki er að klára viðskiptafræðina). En svo hef ég verið að velta þessu fyrir mér. Eftir síðustu plötu var ég hálfpartinn búinn að ákveða að gefa bara út á netinu. En svo er svo gaman að gefa út svona pakka. Ég veit ekki hvort að ég gefi út einhverja efnislega plötu eða hvort að maður búi til einhvern ... (Frikki hermir eftir einhverjum fáguðum aðalsmanni) geggjaðan pakka ... og gefi ... þjóðinni ... til að njóta. Nei, ég segi svona. En það er spurning. 2012 gaf ég út plötu. 2013 gaf ég út eitt lag og annað lag sem ég söng með Dr. Gunna. 2014 gaf ég út eitt lag, Til í allt, með Steinda Jr. Árið 2015 er ég búinn að gefa út eitt lag, Skál fyrir þér, og svo tók ég þátt í Eurovisjón. En það hefur liðið langur tími á milli laga, hefur verið lélegt tempó. Það sem hvetur mig áfram er að undanfarið hef ég fengið mjög fínar móttökur. Ekki það að ég búist við því að allt sem ég geri framvegis verði að gulli – en mig langar að gefa eitthvað út. Pakka handa þjóðinni: 2016?

(Ég segi Frikka að ég og amma eigum svipað samband. Hún hrúgar vöfflum á disk og er ég ávallt of kurteis til þess að segja nei. Einn daginn verður kurteisin mér að falli. Ég er sannfærður um það.)

Já, mig langar til þess. Helst fyrir sumarið, og líka til þess að binda sig ekki við þessa jólageðveiki; maður selur hvort sem er alltaf jafn lítið.

Svo ólst ég líka upp í fótbolta og þá gat maður borðað það sem maður vildi – þó svo að ég hafi aldrei verið grennsti gæjinn í liðinu. En ég er búinn að prófa þetta allt: Crossfit, Bootcamp en aldrei enst – Bootcamp virkaði reyndar mjög vel – og Crossfit virkaði líka, en það var aðeins of erfitt fyrir gamla.

(Ég segi Frikka frá því þegar Bent verslaði eigin tónlist á íslenskri tónlistarveitu á netinu fyrir 5,000 kr. Hann hefur ekki enn fengið krónu til baka.)

(Ég hlæ.)

Ekkert á borð við það. En svo er annað sem mig langar til þess að gera: Nú þegar ég hef safnað upp ágætis lagasafni, og ágætis aðdáendahóp, þá langar mig til þess að setja saman hljómsveit og taka smá túr, ekkert endilega einhvern landstúr eða þannig. Mig langar til þess að halda fleiri tónleika með stærra sniði. Það er hugur í mér akkúrat núna.

Eina skiptið sem ég náði virkilegum árangri var þegar ég var hjá einkaþjálfara: „Þú mætir á þessum tíma, gerir þetta“ og skammaði mig ef ég var eitthvað að skíta. En einn daginn mun ég finna mig í líkamsræktarstöðinni. En þú ert í ágætis formi í dag ...

Þið bræður spilið í Austurbæ þann 20. desember. Er eitthvað annað á dagskrá?

Er eitthvað sem þú vilt bæta við að lokum. Hefurðu einhver skilaboð til þjóðarinnar?

Jaéééveeitsss .... No „comment“ á það. Nei, ég gef bara gjafir. (Ég hlæ.) Bara efnislegt. Þú minntist einhvern tímann á það þegar Daníel Ágúst tók í öxlina á þér og sagði við þig: „Ég virði þig.“ Hvert er besta hrós sem þú hefur fengið?

Áfram þið. Áfram þið – það er flott.

(Frikki segir að bestu hrósin séu alltaf frá fólkinu sem maður virðir.) Svo var líka ákveðið hrós að Ólafur Arnalds hafði áhuga á samstarfi. Það var skemmtilegt.

Það er ágætis markhópur. Er þriðja platan í bígerð? Já, við kvörtum ekki yfir hótelunum og því. Já, mig langar að gefa út plötu. Ég ætlaði að gefa út

(Við stöndum upp og göngum út í íslenska veturinn. Ég hugsa um ástina – og franskar kartöflur. Frikki kveður og ég rölti af stað í átt að bílnum. SKE hvetur lesendur til þess að tryggja sér miða á tónleika Frikka Dórs í Austurbæ þann 20. desember. Einnig mælir SKE með ástinni. Hún er allt.)


KONFEKTKASSI FULLUR AF LJÚFFENGUM PRALÍN MOLUM… OG ENGU ÖÐRU

ÁRNASYNIR

Pralín molar eru fylltir molar, með lungamjúkri og bragðgóðri fyllingu sem bráðnar í munni. Gefðu þér og þínum gleðistundir með ljúffengum Pralín molum.


12

HVAÐ ER AÐ SKE

LEIKHÚS

KATE Ísland, 1940. Bretarnir koma! Þegar 25,000 breskir hermenn lenda í Reykjavík og hertaka landið, hafa íslensku konurnar eitthvað nýtt til að einbeita sér að. KATE fylgist með íslenskri fjölskyldu í seinni heimsstyrjöldinni, Selmu, uppreisnargjarnri dóttur þeirra, og Kötu, indælli sveitastelpu í vist hjá þeim. Lífleg og skemmtileg sýning um sameiginlega sögu Íslendinga og Breta, með lifandi tónlist og sterkum vindkviðum. Sýningin er á ensku og hefur áður verið sýnd í Englandi við mikið lof gagnrýnenda og áhorfenda. Hvar: Tjarnarbíó Miðaverð: 3,500 kr.

ÞETTA ER GRÍN, ÁN DJÓKS Menningarfélag Akureyrar mun senn fara með verkið Þetta er grín, án djóks í leikferð í höfuðborgina, en leikritið verður flutt í Eldborgar-sal Hörpu þann 28.nóvember. Þetta er grín án djóks, er sviðsetning Leikfélags Akureyrar í samstarfi við Menningarhúsið Hof og er samið af þeim Dóra DNA og Sögu Garðarsdóttur sem jafnframt leika aðalhlutverkin. Leikstjóri er Jón Páll Eyjólfsson. Verkið fjallar um tvo uppistandara sem búa saman og eiga erfitt með að fóta sig í brothættu og rétthugsandi samfélagi nútímans. Verkið hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og áhorfenda og verið sýnt fyrir fullu húsi Í Hofi í haust. Nú gefst höfuðborgarbúum loks tækifæri til að sjá verkið, en aðeins þessi eina sýning er fyrirhuguð í Reykjavík.

Í HJARTA HRÓA HATTAR Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Gleymdu öllu því sem þú þykist vita um Hróa hött! - Hér er goðsögunni um þennan fræga útlaga snúið á hvolf í magnaðri nýrri leiksýningu, sem hefur nú þegar slegið í gegn beggja vegna Atlantshafsins. Í þessari nýju sýningu úr smiðju Vesturports, Þjóðleikhússins og Royal Shakespeare Company ræna Hrói höttur og hinir miskunnarlausu liðsmenn hans hvern þann sem vogar sér inn í Skírisskóg, án þess að gefa nokkuð til hinna fátæku. Hér er það hin hugrakka Maríanna sem þarf að berjast fyrir réttlætinu og takast á við hin myrku öfl, en Jóhann prins þjakar almenning með ofbeldi og nýjum og hærri sköttum, og ætlar sér að leggja allt ríkið undir sig. Hrói getur lært sitthvað af Maríönnu um hvað það er að vera raunveruleg hetja, því án hennar verður landinu steypt í glötun.

Hvar: Harpa Miðaverð: 4,900 kr.

Hvar: Þjóðleikhúsið (Stóra sviðið) Miðaverð: 3,700 – 4,950 kr.

ÖSKUFALL Stúdentaleikhúsið frumsýndi leikritið Öskufall 12. nóvember síðastliðinn. Öskufall er leikrit byggt á ævintýrinu um Öskubusku og er skrifað og leikstýrt af Tryggva Gunnarssyni. Í verkinu setur Stúdentaleikhúsið upp kynjagleraugun og skoðar hvernig tilvist Öskubusku hefur áhrif á samfélagið. Það getur enginn verið fullkominn eins og hún, sem betur fer. Hún hefur neikvæð áhrif á konur jafnt og karla: Hún er óraunhæf, persónuleikalaus – en gullfalleg. Er fegurðin það eina sem skiptir máli? Leikritið er hressandi, skemmtilegt og fyndið. Söguhetjur ævintýrsins, sem áður hafa verið í aukahlutverki, fá loksins að njóta sín. Hvar: Gömlu kartöflugeymslunum við Rafstöðvaveg Miðaverð: 2,500 kr. (2,000 kr. fyrir nema)


Ferskur, ferskari... ferskastur? Djús - nýkreistur úr úrvalsávöxtum 900 ml

Engin aukaefni

Aldrei unnið úr þykkni

Enginn viðbættur sykur

Kælivara

Barnasmoothie 180 ml

Ekkert að sjá hér... nema ferska ávexti

Smoothie 250 ml


14

HVAÐ ER AÐ SKE

LISTVIÐBURÐIR

HÁDEGISLEIÐSÖGN LJÓSMYNDASÝNING GUNNARS RÚNARS ÓLAFSSONAR Næstkomandi föstudag 27. nóvember kl. 12:05 býður Ljósmyndasafn Reykjavíkur upp á hádegisleiðsögn um yfirlitssýningu Gunnars Rúnars Ólafssonar (1917-1965) í Grófarsal, Tryggvagötu 15. Leiðsögnin fer fram á íslensku og er öllum opin. Eftir leiðsögnina geta gestir sest niður og horft á valin myndbrot úr kvikmyndum Gunnars sem Kvikmyndasafn Íslands hefur tekið saman. Hvar: Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð Hvenær: 27. nóvember kl. 12:05

ÁR AF LÍFSEFA - MAN EKKISENS Steinunn Gunnlaugsdóttir opnar sýninguna Ár af lífsefa - MAN í Ekkisens næsta laugardag 28. nóvember kl. 17:00. Sýningin samanstendur af myndbands- og hljóðverkum sem takast á við lífsefann; þá grunn tilvistarspuringu hverrar mannskepnu hvort hún vilji lifa eða ekki. Og ef ekki – hvort hún velji að taka sitt eigið líf eða hrærast um í tilvistarangist. Kjarninn í verkum Steinunnar eru tilvistarátök innra með hverri mannskepnu, togstreita og átök hennar við allar þær ytri formgerðir og kerfi sem umkringja hana – og/eða uppgjöf gagnvart þeim. Sýningin stendur til og með 6. desember og er opin alla daga milli klukkan 17 – 19. Hvar: Ekkisens, Bergstaðarstræti 25B Hvenær: 28. nóvember kl. 17:00 - 6. desember Arkíf verka hennar má finna á vefsíðunni sackofstones.com

„ÉG SAKNA EKKI FRAMTÍÐARINNAR“ HLJÓÐLEIKAR NÝLÓKÓRSINS Hljóðleikar Nýlókórsins / Íslenska hljóðljóðakórsins, „Ég sakna ekki framtíðarinnar“, verða haldnir í GYM & TONIC á KEX Hostel fimmtudagskvöldið 26. nóvember kl. 20. Kórinn frumflytur þrjú ný verk eftir þrjá ólíka höfunda sem nálgast kórinn á ólíkan hátt. Frumflutt verður nýtt verk, „FET“, eftir Harald Jónsson, myndlistarmann, sem hefur kannað um langt skeið í gjörningum sínum skynjun og upplifun manneskjunar í tíma og rúmi. Ljóðskáldið Jón Örn Loðmfjörð / Lommi, bregður á leik með hljómfalli, merkingu og merkingarleysu ólíkra textabrota í nýju verki „Fjall“ sem hann lætur kallast á við eitt málverka Jóhannesar Kjarvals. Hörður Bragason, tónskáld og einn kórstjóri Nýlókórsins nálgast í nýju verki sínu, „Edik-önd“, kórinn sem líkamlegan og hljóðlegan skúlptúr. Nýlókórinn eða Íslenski hljóðljóðakórinn (The Icelandic Sound Poetry Choir) var stofnaður árið 2003 og sérhæfir sig í flutningi hljóðljóða og gjörninga og hefur allt frá stofnun komið fram við mis tækifæri og á ýmsum hátíðum á borð við Listahátíð í Reykjavík, Tectonics Reykjavík auk annarra hátíða. Tekið skal fram að atriði á hljóðleikunum geta valdið viðkvæmu fólki óþægindum.

BLINDSPOT GREGG LOUIS Sýningin Blindspot er fyrsta sýning bandaríska listamannsins Gregg Louis á Íslandi. Í verkunum leitast hann við að finna mörkin sem skilja að hlutbundið myndmál og abstrakt myndmál. Sýningin samanstendur af brengluðum sjálfsmyndum af listamanninum, ólíkar þeim sem eru jafnvel algengari, þar sem höfundurinn reynir að draga fram betri eiginleika sína. Verkin eru unnin út frá algengri æfingu, sem skerpir á einbeitingu, næmni og athygli, þar sem myndefnið - í þessu tilfelli spegilmynd listamannsins - er teiknað eftir minningu og án þess að líta á pappírinn. Myndirnar eru gerðar hratt og útkoman verður tilviljanakennd. Gregg beitir svokallaðri blettamálunartækni þegar hann fyllir inn á milli línanna með bleki beint á ógrunnaðan strigann. Liturinn smýgur inn í strigann sem verður því ekki aðeins undirlag heldur hluti af verkinu. Innblástur í litaval sækir hann í áruljósmyndir og liti sem hann tengir við ákveðið skap og líðan. Innra og ytra sjálf listamannsins kemur fram í Blind Self Portrait verkunum þar sem hann hefur lagt áherslu á hlutverk minnis í skynjun og myndrænu auðkenni. Hann tekur aðferðina lengra í teikningum sínum þar sem hann teiknar upphaflegu myndina, áfram án þess að horfa á pappírinn, og verður útkoman enn brenglaðri. Þessa tvöfalt brengluðu sjálfsmynd málar hann að lokum beint á vegginn svo hún verður að undirlagi upprunalegrar hliðstæðu sinnar. Lituð sólgleraugu koma einnig við sögu í sýningunni en áhorfandinn fær tækifæri til að skynja myndirnar og umhverfi sitt á einstakan og gamansaman hátt.

Ljósmynd: Úr nótum nýs verks Haraldar Jónssonar, FET (2015) Hvar: GYM &TONIK-sal KEX Hostel, Skúlagata 28, 101 Reykjavík, Hvenær: Fimmtudagskvöldið 26. nóvember kl. 20 Miðaverð: 1.000 kr.

Hvar: Hverfisgallerí, Hverfisgata 4, 101 Reykjavik Hvenær: 21. nóvember - 9. janúar 2016 Nánar: gregglouisart.com http://hverfisgalleri.is/


t

Philips 7600 línan Hlaut EISA verðlaunin sem bestu kaupin í Evrópu 2015-2016 7600 línan frá Philips með Android sameinar 4K Ultra HD upplausn, þægileg hljómgæði og þríhliða Ambilight baklýsingu í aðlaðandi blaðþunnri hönnun. Allt sem þú vilt að sé til staðar í sjónvarpi. Og það er margverðlaunað líka. Tækið fæst í þremur stærðum, 48“, 55“ og 65“.

2015-2016 BEST BUY TV Philips 55PUS7600

með Android

Philips Hue ljósaperusettfylgir þegar keypt er Philips Ambilight 2015 sjónvarp. Gildir meðan birgðir endast.

12 MÁNAÐA VAXTALAUSAR GREIÐSLUR Í BOÐI

ht.is UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • ÞJÓÐBRAUT 1 AKRANESI S: 431-3333 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500


16

HVAÐ ER AÐ SKE

R U R Ö V TÖLVU JÓLAFARTÖLVAN Í ÁR ! Fullkomin og glæsilega hönnuð með hröðum Intel i3 örgjörva, 8GB vinnsluminni og 128GB ofurhröðum SSD diski. Asus Bang & Olufsen hljóðkerfi og skýr 15,6” skjár. Mikið fyrir peninginn.

5 9 9 . 9 9

ASU-P2520LAXO0222H

iPAD MINI MEÐ RETINA SKJÁ

APL-ME279

48.995

27” PHILIPS IPS SKJÁR

RAZER KRAKEN PRO

RAZER DEATHADDER CHROMA

23.995

RAZ-RZ0400870100R3M1

GLÆSILEGUR 1TB WD VASAFLAKKARI

RAZ-RZ0101210100R3G1

17.995

240GB SANDISK SSD DISKUR

iPHONE 6S Í ÖLLUM LITUM

APL-MKQJ2

SJÓNVARPSFLAKKARI 25% AFSLÁTTUR

27“

ASU-V230ICGKBC015XM

199.995

ÐU

2.

K

14.995

INN NG NI

HÁGÆÐA 23” ASUS SKJÁTÖLVA

WD-WDBCFF0010BBKxxxx JÓLAREI

BORG A

PHS-274E5QHSB

49.995

WACOM TEIKNIBORÐ FEBRÚAR

WAC-CTL490BLUE

14.995

SDI-SDSSDHII240G

19.995

ÞRÁÐLAUS PRENTARI

EPS-XP225

11.995

123.995

14.995

ACR-PV73500

Ð 19.995 FULLT VER

AMD A10 MEÐ RADEON R6

TOS-S50DB100

119.995

AÐEINS BROT AF JÓLATILBOÐUNUM !

7 VERSLANIR UM ALLT LAND


17

HVAÐ ER AÐ SKE

I Ð R E V A Á JÓL 7” LÚXUS SPJALDTÖLVA Ótúlegt jólaverð fyrir þessa hágæða spjaldtölvu. Glæsilega hönnuð með leðurbakhlíf og slípuðum álramma. Fjögurra kjarna Intel Atom x3 örgjörvi og DTS HD Premium hljómur. Vegur aðeins 265 grömm og kemur með nýjasta Android 5.0 Lollipop stýrikerfinu.

5 9 9 . 9 2 8” SPJALDTÖLVA Á 14.995 !

NEX-NX785QC8G

14.995.995 Ð 16

FULLT VER

BLUETOOTH HÁTALARI Í MÖRGUM LITUM

JBL BLUETOOTH HEYRNARTÓL

9.995

SKYLAKE LEIKJAMÓÐURBORÐ

18.995

MSI-Z170AG45GAMING

CHROMECAST Á 5.995 !

5.995

GOO-CHROMECAST

GTX970 MEÐ 3 ÁRA ÁBYRGÐ

16.995

JBL-E50BTBLACK

2TB GAGNAFLAKKARI

SEA-STEB2000200

4.995

JBL-GOORANGE

2.1 HÁTLARASETT MEÐ BASSA

PHS-SPA4355

ASU-Z170C1A060A

79.995

ASU-STRIXGTX970DC2OC

24” FULL HD SKJÁR

PHS-246V5LSB

32.995

10” ZENPAD SPJALDTÖLVA

ASU-Z300C1A059A

59.995

ROG LEIKJAFARTÖLVA

37.995

ASU-G551JWCN049H

249.995

Þú getur greitt jólainnkaupin hjá okkur 1. febrúar 2016 vaxtalaust með jólareikningi Netgíró. Kr. 195 tilkynningar- og greiðslugjald og 3,95% lántökugjald

Betri leið til að borga REYKJAVÍK

SUÐURLANDSBRAUT 26 Sími 414 1700

AKUREYRI GLERÁRGÖTU 30 Sími 414 1730

HÚSAVÍK

GARÐARSBRAUT 18A Sími 464 1600

EGILSSTAÐIR KAUPVANGI 6 Sími 414 1735

KEFLAVÍK HAFNARGÖTU 90 Sími 414 1740

SELFOSS

AUSTURVEGI 34 Sími 414 1745

AKRANES ÞJÓÐBRAUT 1 SÍMI 431 3333


18

HVAÐ ER AÐ SKE

SKEMMTUN

TWEET KYNSLÓÐIN

CODENAMES Codenames er ákaflega sniðugt partýspil, hannað af stórstjörnu í spilaheiminum að nafni Vlaada Chvátil. Tvær njósnastofnanir, rauða og bláa stofnunin, hafa sinn stjórnandann hver. Stjórnendurnir reyna að leiðbeina sínu liði til að finna samverkamenn sína en þeir eru faldir bak við dulnefni. 25 orð eru í borðinu og með því að gefa liðinu sínu vísbendingar sem aðeins mega vera eitt orð og ein tala, reyna stjórnendurnir að fá liðsmenn sýna til að sjá hverjir standa á bak við dulnefnin. Ef stjórnandi rauða liðsins kemur með vísbendinguna „geimurinn 3“ er hann að segja að af 25 orðum í borði tengjast þrír rauðir njósnarar geimnum. Liðið ræðir síðan sín á milli hvaða orð eiga við geiminn og afhjúpa þau síðan eitt af öðru þangað til þau gera mistök en þá á hitt liðið að gera. Codenames verður í hópi bestu spila ársins og hentar öllum sem geta lesið ensku og hafa gaman af því að vinna saman og leysa ráðgátur. Spilið er fyrir fjóra leikmenn eða fleiri, en í raun gildir „því fleiri, því betra“ og hvert spil tekur um 15-30 mínútur. En þú munt vilja spila það aftur og aftur.

FRIENDS QUIZ #3 Á fimmtudaginn verður Friends Quiz haldið þriðja árið í röð á Lebowski Bar. Þetta er ekki hið venjulega pub quiz, heldur haugur af Friends klippum og annarri skemmtun á fimm háskerpu skjávörpum. Tveir til fjórir í liði. Ert þú stærsta friendsnörd landsins? Frábærir vinningar í boðið fyrir efstu liðin. Hvar: Lebowskibar, Laugavegur 20a Hvenær: 26. nóvember kl. 21:00 Miðaverð: Frítt

Hvers vegna eru bollar með áletruninni „Besta mamma í heimi“ fjöldaframleiddir? Hvað getur ein kona átt marga bolla? @ThorsteinnGud

Þrátt fyrir að hafa grennst mikið er ég samt í bobba. Langar að vera streetwear pabbi, en lít í spegil og sé bara miðaldra kall með kaffisvip @DNADORI

Hvar: Spilarvinir, Suðurlandsbraut 48 Hvenær: 26. nóvember - 2. desember Nánar: www.spilavinir.is

Frekar erfitt að fíla sig töff og young á djamminu þegar kidz sem maður hefur passað í den sejast á næsta borð við mann á B5 #ellin @SunnaBen

PÉTUR JÓHANN ÓHEFLAÐUR Hinn eini sanni Pétur Jóhann Sigfússon verður í Tjarnarbíó með sýninguna sína ,,Pétur Jóhann óheflaður”, en sýningin er tveggja klukkustunda uppistandssýning samin af Pétri sjálfum. Síðastliðið ár hefur hann flakkað um Ísland með sýninguna og fyllt hvert húsið á fætur öðru. Hvar: Tjarnarbíó Hvenær: 26. nóvember - 10. desember Miðaverð: 3.500 kr.

COMEDY ESTONIA Þrír alþjóðlegir uppistandarar koma fram á Gauknum þann 25. og 26. nóvember í samstarfi við Comedy Estonia og GoldengangComedy. Marcus O’Laoire frá Írlandi, Louis Zezeran frá Ástralíu og Karl-Alari Varma frá Eistlandi eru allir á hraðri uppleið í uppistandsgeiranum og því frábært tækifæri að sjá þá alla saman á Gauknum á spottprís, en forsala er á tix.is.

‘Hollar jólasmákökur’ mega fokka sér @ergblind

Hvar: Gaukurinn, Tryggvagata 22 Hvenær: 26. nóvember kl. 19:00 Miðaverð: 1.500 kr. Ég kvíði þeim degi sem vísindamenn uppgötva að plöntur hafi líka tilfinningar og vegans fari að sannfæra okkur um að svelta bara @sysiphus_rocks

AÐVENTU-TABATA Í WORLD CLASS KRINGLUNNI Þann 28. nóvember verður trylltur Aðventu-Tabata tími í Svarta boxinu í World Class Kringlunni. Um er að ræða kraftmikinn tími með fjölbreyttum æfingum fyrir allan líkamann: brennslu, úthaldi og vöðvastyrk. Orkudrykkir í boði. Kennarar eru þau Daniel, Sigrún Björg og Mark. Siggi Hlö sér um tónlistina. Skráðu þig á worldclass.is Hvar: World Class Kringlunni Hvenær: 28. nóvember, 11:00

HÍ Á HÚRRA Glens og grín á Húrra er komið í góða keyrslu aftur eftir sumarið. Mjög mikilvægt að hlæja á þessum síðustu og verstu. Nánar um uppistandarana á Facebook-síðu viðburðarins. Hvar: Húrra, Naustin Hvenær: 2. desember kl. 20:30 Miðaverð: 1.000 kr.

Þegar barnatíminn kláraðist á laugardagsmorgnum horfði ég oft á alla formúluna. Skil ekki hvernig mamma hafði ekki meiri áhyggjur af mér. @Fravikid


bragðgott bandalag

Við þurfum að hittast í kaffi. Komdu til okkar í Kringluna eða á Laugaveg þegar þér hentar. Upplýsingar um opnunartíma má finna á dunkindonuts.is.


20

HVAÐ ER AÐ SKE

UNA VALRÚN

SÍTA VALRÚN

Fatahönnunarnemi

Listakona & stílisti

TÍSKA

DON DEVIDA Isaac Vasques er stofnandi DON DEVIDA – skapandi merki sem meðal annars framleiðir sjálfbæra fatahönnun. Verandi upprunalega grafískur hönnuður byrjaði hann á því að þrykkja á boli og varning fyrir hljómsveit sína. Eftir að hafa tekið námskeið í fatahönnun fór hann að prufa að gera sína eigin hönnun. Isaac fann að honum langaði að taka hugsunina um fatahönnun lengra, gera eitthvað sem skipti máli, eitthvað dýpra. Af tilviljun rakst hann á danska merkið A Question Of, merki sem gerir einfalda minimalíska götutísku og notast einungis við lífræn efni. Hann fékk innblástur og stofnaði merkið DON DEVIDA árið 2014 og hóf að gera sjálfbæra hönnun. Hugsandi um jörðina og manneskjuna í ferlinu. DON DEVIDA hefur á sínu snæri félagslegt verkefni við að byggja upp barnaheimili í Guayabo De Chinca, litlu þorpi í Perú. Í Guayabo De Chinca lifa flestir á bómullarræktun en bændurnir þurfa að leigja landið undir akrana sína dýru verði og fá lítið sem ekkert borgað. Framtíðarmarkmið DON DEVIDA er að kaupa land í kringum þorpið, breyta yfir í lífræna bómullarræktun og veita bændum réttláta leigu.

Við rákumst á DON DEVIDA á „Unfair fashion- skandinaviskt platform“ á netinu fyrir sjálfbæra hönnun. Horfandi á myndirnar fær maður sterka tilfinningu fyrir því hvað merkið stendur fyrir: Ferskt, hugsandi, með hjarta og staðsett í núinu með sterka jarðarmeðvitund. Það sem skilar sér er tilfinning fyrir ábyrgð og sjaldgæf trú um möguleikann á því að skapa betri heim. Við féllum fyrir pashmina sjölum, línu sem heitir “Sons Of Jah”, ullarblanda sem kemur í sjö lituðum munstrum. DON DEVIDA er með nýjar línur í framleiðslu í Perú og er sending væntanleg sem inniheldur meðal annars Alpaca trefla, munstraðar skyrtur og peysur úr ólituðu (ómeðhöndluðu) bómullarefni úr Amazon skógunum. Meðfram tískuverkefnum er Isaac að ljósmynda og filma, og einmitt núna stendur yfir ljósmyndasýning hans á ljósmyndum sem hann hefur tekið á ferðalögum um Perú og Ecuador.

“THE FUEL THAT GETS US GOING AND ACT UPON OUR DREAMS IS INSPIRATION AND THE KEY TO INSPIRATION LIES IN THE FIELD OF AGAPE, THE FIELD OF TRUE LOVE. IT IS WITHIN THE UNDERSTANDING OF AGAPE THAT WE CAN FACE OUR FEARS, FIND PEACE AND LIVE IN TRUE HARMONY.” ÞAÐ ER HÆGT AÐ FINNA FREKARI UPPLÝSINGAR, KAUPA FÖTIN OG FYLGJAST MEÐ FRÉTTUM UM DON DEVIDA PROJECTS Á WWW.DONDEVIDA.COM


PLUSMINUS

OPTIC Smáralind

10 ára SJÁIÐ UPPLIFIÐ NJÓTIÐ

PLUSMINUS OPTIC fagnar 10 ára afmæli í október Þökkum okkar fjölmörgu viðskiptavinum samstarfið og minnum á afsláttinn sem þeir njóta Tökum vel á móti og bjóðum nýjum viðskiptavinum 20% afslátt í október

www.plusminus.is


22

HVAÐ ER AÐ SKE

GRÆJUR

DOJO FOVE Sýndarveruleikagleraugu sem nema hreyfingu augnanna. Hægt er að miða með augunum og skjóta. Einnig hægt að eiga samskipti við tölvukaraktera sem bregðast við notandanum þegar horft er á þá. Fove vinnur einnig í samstarfi við skóla í Japan fyrir börn með sérþarfir. Gleraugun gera þeim kleift að spila á píanó með augunum. Nánar http://www.getfove.com/

RICOH THETA

Internetöryggi fyrir allt heimilið. Dojo virkar eins og filter fyrir alla internetnotkun á heimilinu og lætur vita ef þörf er á aðgerðum. Græjan lærir líka á tölvunotkun hvers og eins til auka öryggi enn fremur. Aðvelt í notkun og auðfæranleg á milli staða. Nánar https://www.dojo-labs.com/

12 MP Myndavél sem tekur 360 gráðu sjónarhorn í einu skoti. Algjör snilld í ferðalagið til að deila með nánustu sem fá mun dýpri upplifun en áður og fyrir þig að endurupplifa. Hægt er að fá tvær týpur Theta m15 og Theta S. Nánar https://theta360.com/en/

JÓGA

SETRIÐ

UNLIMITEDHAND H2L Nú er sýndarveruleika þema. Þessi græja gefur þér raunverulegar tilfinningar eins og snertingu, strokur og grip þegar spilað er, einnig getur hún framkallað óþægilegar tilfinningar eins og sársauka. Græjan speglar þínar handahreyfingar í leiknum og gefur þér enn raunverulegri upplifun. Nánar http://unlimitedhand.com/

SKIPHOLTI 50 C

VIRGO S: 778 1000

jogasetrid.is

Eitt af því sem takmarkar sýndarveruleikaleiki er plássið sem þarf til að hreyfa sig. Nú er komin á markað græja sem gerir leikendum kleift að stýra hreyfingum í leik með því að sitja á stól sem stjórnar. Virkar með leikjum sem tengjast með fjarstýringu eða lyklaborði/mús. Þráðlaust og auðvelt að færa á milli staða. Nánar http://www.vrgochair.com/


20% Black Friday

af öllum vörum

GEFÐU

Í JÓLAGJÖF

Tilboð gildir til sunnudags

Levi´s Kringlunni – Levi´s Smáralind – Levi´s Glerártorgi


24

HVAÐ ER AÐ SKE

MATUR

KOL GLJÁHÚÐAÐUR POSTULÍNSDISKUR Síðasta föstudag fór ég út að borða með fjölskyldu minni. Áður en við fórum út að borða komumst við ekki hjá því að velja okkur stað – og féll sú kosning í minn verkahring. Ég, sem þjáist af stökkbreyttri valkvíðaveiru, lagði á ráð með hinum háttvirta DJ Kocoon. DJ Kocoon, sem er ekki einungis með endemum fær um að aðstoða rallhálfa skemmtistaðagesti í viðhaldi stuðs, er einnig matgæðingur mikill, sem státar sig af afar fáguðum bragðlaukum. Kocoon-arinn mælti með Kol á Skólavörðustíg – svo á Kol við fórum. Við mættum rúmlega átta, á föstudagskvöldi, og var okkur vísað til borðs af greiðviknum þjóni sem var flott klæddur. Við fengum borðið fjærst innganginum, út í horni, og var þetta sérdeilis heppilegur staður. Faðir minn byrjaði að venju á því að panta tvo Gin & Tonic, fyrir okkur feðgana, á meðan móðir mín og systir fengu sér Coke. Við skoðuðum matseðlana og það var úr ýmsu að velja. Að lokum komumst við að niðurstöðu: Ég pantaði mér lamba sirloin, mamma fór í laxinn, systir mín í hnetusteikina (hún er grænmetisæta) og faðir vor í surf & surf. Á meðan ég beið nýtti ég tímann og mat andrúmsloftið: Kol er fremur nýtískulegur staður, skemmtilega innréttaður og greinilega, af gestafjöldanum að dæma – vinsæll. Þarna var mikið af trendý fólki sem var að trendast saman og þóttist ég tilheyra hópnum. Það var smá bið á matnum, sem er ekki frásögum færandi, þar sem við nutum félagsskapsins og drukkum okkar drykki í þægilegu andrúmslofti á meðan. Svo kom mitt heilaga lambasirloin. Lambið var framreitt á gljáhúðuðum postulínsdisk og þótti mér maturinn einkum aðlaðandi. Þetta var ekki stór skammtur, nokkrir bitar, en lambinu fylgdi rófumauk, geitaostur, pólenta, gulrætur og soðsósa. Í hreinskilni sagt, þá hef ég sjaldan fengið betra lamb – mjúkt, bragðmikið og fullkomlega eldað. Ég spurðist fyrir um hina réttina og það voru allir sáttir, og vel rúmlega það. Ég er staðráðinn í því að heimsækja þennan stað aftur. Engin spurning. Orð: Skyndibitakúrekinn

BUNK BAR TACO HEAVEN Undirritaður, Ragnar Tómas Hallgrímsson, með kennitölu 020286-2609, fór í gær á Bunk Bar á Laugavegi. Ég fór á Bunk Bar á Laugavegi og var þar í fylgd stórvinkonu minnar, ónafngreindrar ónafngreindsdóttur, er hafði gætt sér á maískökum (tacos) Bunks og hafði unað þeim vel. Við settumst til borðs út í horni, skoðuðum matseðilinn og svo gekk hún, stórvinkona mín, að barnum og pantaði átta tacos, einn bjór og eina kók – af því að hún er ekki einungis stórvinkona, heldur stórgjöful líka. Svo snéri hún tilbaka, eins og kvenkyns Schwarzenegger, þar sem ég sat úti í horni með Tom Waits augnaráð og horfði út um gluggann. Er við sátum þarna, Waits og Schwarz, hugsaði ég: „Það er fínt að vera til á Bunk Bar. Tilveran leikur við mann, eins og maður sé barn – tilveran sem glaðvær, eftirlátur afi, sem vill allt fyrir mann gera.“ Það sem ég meina er að andrúmsloftið er gott. Líflegt. Þarna sátum við um hríð og skeggræddum alvöruþrungin málefni á borð við nýjustu þáttaröð Aziz Ansari og rúllukragaboli. Við vorum nánast komin á hálfgert sýruflug þegar tacobakkinn lenti á borðinu. Við gæddum okkur á fjórum mismunandi tacos: með kjúklingi, rækjum, svínakjöti og nautakjöti – og var hver taco öðrum betri. Hráefnið var ferskt, hitinn fulkominn og bragðið gott. Ég mæli sérstaklega með nautakjöts-taco Bunks, það var wunderbar. Bunk Bar er góður staður til þess að byrja kvöldið. Skál. Orð: Ragnar Tómas

PHANTOM 3 FÆST HJÁ DRONEFLY.IS

DRONEFLY ER UMBOÐSAÐILI FYRIR DJI Á ÍSLANDI

DJI BAKPOKI FYLGIR PHANTOM 3


MEÐ

SÚKKULAÐI & BÖNUNUM 1L

Guðdómlegur einn og sér en fyrir lengra komna er gott að skera banana til að hafa með. Bættu svo við rjóma og meira súkkulaði og hinn fullkomni eftirréttur er fæddur.


26

HVAÐ ER AÐ SKE

Í boði náttúrunnar Sjá fleiri viðburði tengda heilsu og vellíðan á ibn.is/vidburdir

JÓGA OG GONG Á FULLU TUNGLI Jógastöðin Sólir býður upp á „full moon“ jógaviðburð fimmtudaginn 26. nóvember. Sólveig, eigandi stöðvarinnar, leiðir kröftugan heitan jógatíma sem lýkur með gongslökun. Í þessum tíma er Absolute-serían kennd en í henni eru 50 fremur hefðbundnar Hatha-jógastöður sem nánast allar eru framkvæmdar í kyrrstöðu og því hentar þessi sería sérstaklega vel fyrir byrjendur. Í tilefni af þakkargjörðarhátíðinni er þessi viðburður frír öllum, meðlimum og drop in´s. Hvar: Sólir, Fiskislóð Hvenær: 26. nóvember Skráning: solir.is Verð: FRÍTT

LOFTLAGSGANGA Í REYKJAVÍK Þann 29. nóvember ætlar almenningur um heim allan að flykkjast út á götu og krefjast aðgerða í loftslagsmálum fyrir fund Sameinuðu þjóðanna í París í byrjun desember, en markmið fundarins er að þjóðir heimsins nái bindandi samkomulagi um samdrátt á losun gróðurhúsalofttegunda. Íslendingar ætla líka að láta í sér heyra, endurtaka leikinn frá því í fyrra og ganga Loftslagsgöngu í Reykjavík. Gangan snýst um að undirstrika þá kröfu að Ísland axli ábyrgð sína í loftslagsmálum og dragi úr losun gróðurhúsalofttegunda.

MARKAÐUR JANUSAR ENDURHÆFINGAR Janus Endurhæfing heldur markað þar sem þemað er endurnýting, sjálfbærni, náttúruleg efni, umhverfisvitund og nýsköpun. Á markaðnum verður til sölu listhandverk sem þátttakendur Iðjubrautar Janusar hafa unnið að frá því í vor. Til sölu verður fjölbreytt úrval list- og nytjahluta á góðu verði ásamt léttum veitingum og góðri stemningu. Allur ágóði sölunnar rennur í styrktarsjóð Janusar. Hvar: Skúlagata 19, 2 hæð Hvenær: 1. desember 12-17

ENDURNÆRANDI JÓGA NIDRA HELGI Jógasetrið stendur fyrir endurnærandi jóga nidra helgi með gestakennaranum Kamini Dasai sem undanfarin 25 ár hefur skapað spennandi og einstaka kennslunálgun þar sem hún sameinar austræna jógaspeki og vestræna sálfræði. Helgin hefst á Jóga og Jóga Nidra. Morgunstundir verða með fræðandi og upplyftandi kennslu og æfingum. Síðdegis er tími til að njóta útivistar, ganga, lesa, koma í meira jóga, njóta heitu laugarinnar og næra sig á heilnæmu grænmetisfæði.

Ljósmynd tekin yfir Holuhrauni. Ljósmyndari: Sigrún Gunnarsdóttir Hvar: Á horni Kárastígs, Frakkastígs og Njálsgötu Hvenær: 29. nóvember kl. 14:00 Miðaverð: Frítt

Hvar: Sólheimum í Grímsnesi Hvenær: 27-29 nóvember Skráning: jogasetrid.is Verð: 45.000 kr.



28

HVAÐ ER AÐ SKE

HÖNNUN

GOAT MUG DESNAHEMISFERA/EQUA

LÝSA LAMP Fallegur lampi sem hægt er að fá í þremur útgáfum með mismunandi lýsingu. Hönnuðurinn fékk innblástur frá fagra Íslandi við hönnun lampans. Viðurinn kemur frá Frakklandi og lampinn er framleiddur þar. Umhverfisvæn og ábyrg hönnun. Nánar http://www.lysalamp.com/

Með þessum bolla drekkur maður kaffið til hins síðasta dropa. Hannaður til að spilla ekki neinum óþarfa. Hægt er að breyta glasahaldinu svo að bollinn standi einn og sér. BPA frjálst og hægt að geyma á nokkra vegu svo það er ekki þörf á að halda stöðugt á bollanum.

OHHIO

Nánar http://www.goat-story.com/

Þetta teppi kallar á kósýkvöld og kertaljós. Handunnið úr 100% Merino ull. Kemur í nokkrum fallegum litum; hvítu, gulu, bleiku, bláu, gráu og grænu. Nánar http://ohhio.me/

SKINNY BITCH DESIGN BY US Töffaralegur leðurstóll frá danska hönnunarfyrirtækinu Design By Us. Fæst í Snúrunni, Síðumúla. Nánar snuran.is

Tetriz er mánaðarlegur old school hip-hop þáttur í umsjá Benna B Ruff. Á X-inu fyrsta föstudag hvers mánaðar klukkan 12:00

MAPLE SET Einstakir hnífar frá Federal Inc. Efniviðurinn er kanadískur hlynviður og þýskt gæðastál. Handgerðir svo hver hnífur er einstakur. Leiðbeiningar fylgja fyrir viðhald. Tilvalin gjöf fyrir alla matarunnendur. Nánar http://www.warehousebrand.com/products/mapleset


1. KJÚKLINGABORGARI Kjúklingaborgari, franskar, sósa salat og 0.5L coke. Djúpsteikt bringa, iceberg, tómatur, gúrka, paprika, laukur og sinnepssósa 1750 kr.2. KJÚKLINGAPITA kjúklingapita franskar sósa og 0.5L coke. Grillaður kjúklingur, iceberg, tómatur, gúrka, laukur og pitusósa 1990 kr.3. KJÚKLINGASAMLOKA Kjúklingasamloka franskar sósa og salat og 0.5L coke. Grillaður kjúklingur iceberg tómatur, gúrka laukur paprika og sinnepssósa 1990 kr.4. OSTBORGARI Ostborgari, franskar, sósa og salat og coke. Iceberg, tómatur, gúrka, paprika, laukur og hamborgarasósa 1750 kr.5. PÍTA MEÐ BUFFI Píta m.buffi, franskar, sósa og 0.5L coke. buff, iceberg, tómatur, gúrka, laukur og pítusósa 1990 kr.6. 2 BITAR 2 bitar, franskar, sósa og salat og 0.5L coke 1590 kr.7. 3 BITAR 3 bitar, franskar, sósa og salat og 0.5L coke. 1890 kr.8. 1/4 KJÚKLINGUR 1/4 grillaður kjúklingur, franskar, sósa salat og 0.5L coke. 1990 kr.9. 1/2 KJÚKLINGUR MEÐ FRÖNSKUM 1/2 grillaður kjúklingur, franskar, sósa salat og 0.5L coke 2200 kr.10 BK Borgarinn Tvöfaldur Hamborgari Með beikoni eggi, sveppum, iceberg, gúrku, tómat, papriku, lauk, frönskum, kokteilsósu hrásalati og 0.5L coke 2400 kr.-

BK Kjúklingur • Grensásvegi • 108 Reykjavík • bkkjuklingur@bkkjuklingur.is • Sími 588 8585 www.bkkjuklingur.is


30

HVAÐ ER AÐ SKE

SPURT OG SVARAÐ SIGGA SOFFÍA DANSARI, DANSHÖFUNDUR OG FLUGELDASÝNINGAHÖNNUÐUR Nafn, Viðurnöfn, Gælunöfn? Sigríður Soffía Níelsdóttir. Sigga Soffía. Flugeldasýningahönnuður.

íslandsvideoinu er frekar næs. Svo er ég að elska Milkywhale sem var að spilað á Airwaves, það þurfa allir að tékka á henni!

Aldur? Varð þrítug á árinu.

Hvers konar eldri borgari ætlar þú að verða? Ég ætla að vera eldriborgari sem fer mikið í sund. Ég ætla að leigja mér íbúð með öðrum eldriborgara vinum mínum og eyða öllum ellilífeyrinum í að borga fyrir kokk sem eldar einhverja dásemd fyrir okkur daglega. Ég ætla að spila brids og halda alltaf uppá afmælið mitt, þar sem það eru forréttindi að fá að eldast. Ég ætla að reyna að vera ekki bitur og reyna þess vegna að njóta líðandi stundar svo að ég verði ekki grautfúl yfir því að hafa misst af einhverju um þrítugt.

Af hverju dans? Af því að ég get ekki setið kjurr í langan tíma, það útilokaði alla skrifstofuvinnu og að keyra langferða- eða leigubíl. Ég lærði flug en það hefur sama vandamál, sitja lengi á sama stað. Ég er of tapsár til að taka þátt í keppnisíþróttum svo þá var dansinn eftir. Hvað hugsar þú um þegar þú ert andvaka kl. 4 um nótt og það er rigning úti? Ég hugsa hversu sjaldan er sakfellt í kynferðisafbrotamálum á Íslandi. Hvað er hægt að gera til að kenna krökkum í dag að bera virðingu fyrir hvert öðru. Hvort hægt sé að breyta lagarammanum svo að það falli fleiri dómar í þessum málum. Ég hef líka áhyggjur af hryðjuverkaógn í Evrópu/Brussel, eftir París, en ég var stödd þar 13.nóvember, maður er eitthvað svo vanmáttugur. Hvað get ég gert til að reyna að búa til fallegri framtíð fyrir dóttur mína er helsta andvökuefnið. Ef þú gætir lifað þig inn í einn sjónvarpsþátt, hvaða þáttur yrði fyrir valinu? Chefs table þátturinn með kokknum Francis Mallman frá Padagoniu. Að mastera matreiðslu á opnum eldi úti í náttúrunni. Ég get lifað mig inn í það. Á hvað ertu að hlusta þessa dagana og hvað ertu EKKI að hlusta á? Ég var að frumsýna verk, Og himinninn kristallast, með íslenska dansflokknum svo síðustu tvo mánuði hef ég marinerað mig í tónlist Jóhanns Jóhannssonar sem er algjörlega dásamleg. Það eru tvær sýningar eftir þann 2. og 5. desember. Svo ég er ekki að hlusta á Jóhann Jóhanns núna. Ég er búin að vera að laumast í smá jólalög þegar ég er ein heima - White christmas með Dean Martin. Ég var að uppgötva Justin Bieber, lagið hans með

PODCAST MEÐMÆLI VIKUNNAR

Hvenær hlóstu svo mikið að það fossaði mjólk úr nefinu á þér? Ég held að síðasta hláturskast hafi verið tengt óheppilegum bleiuskiptingum. Það er mikið hlegið hér á heimilinu með litla skoðanaglaða skemmtikraftinum okkar sem er 13 mánaða. Ætlarðu að sprengja flugelda um áramótin? Já, það er algjört möst að styrkja björgunarsveitirnar og kaupa meira en minna. Flugeldar eru alltaf betri í meira magni. Annars hefur þetta ár verið fullt af flugeldum hjá mér þar sem ég var bæði að gera flugeldasýningu menningarnætur og Vodafone í ár og er svo með inniflugelda í sýningu íslenska dansflokksins. Skotstjóri hjálparsveitar skáta er með okkur en það var þrautinni þyngri að koma þeim öllum af stað þar sem það er ótrúlegt magn af hvellhettum og þess vegna mikið afl sem þarf til að kveikja í þeim öllum. Ég var með öran hjartslátt á frumsýningunni en það var dásamlegt að sjá allt ganga upp í fyrsta sinn. Það er hægt að nálgast miða á www.id.is. Hvað er best í lífinu? Að hlusta á Ísold Freyju, dóttur mína, í hláturskasti. Það er fallegasta hljóð sem til er í heiminum.

ENTITLED OPINIONS Ef ég ætti að velja minn uppáhalds hlaðvarpsþátt, þann sem ég myndi vilja hlýða á í kaldri gröfinni, á meðan ormarnir skriðu upp um nasirnar á mér í átt að heilabúinu – væri í raun einn þáttur, einvörðungu, sem kæmi til greina. Ég viðurkenni, fúslega, að þessi þáttur er ekki fyrir alla. Þessi þáttur er ekki fyrir vitgrannan almúgann. Þessi þáttur er einungis fyrir þá sem leggja kapp við hina forboðnu helgisiði – hugsun, íhugun, heilabrot. Ég er að sjálfsögðu að vísa í þáttinn Entitled Opinions, sem er stjórnað af hinum óviðjafnanlega prófessor í ítölskum bókmenntum

í Stanford, Róbert Harrison. Sérhver þáttur hefst á lagi. Yfirleitt er þetta eina og sama lagið, lagið Echo eftir hljómsveit Harrisons, Glass Wave: sem spilar rokk í bland við gríska goðafræði. Þetta lag fær að njóta sín í u.þ.b. hálfa mínútu áður en háttvirtur Harrison grípur inn í með hyldjúpri einræðu sem fúnkerar sem forspil að þættinum. Þessi einræða er bjútífúl. Oftar en ekki er Entitled Opinions viðtalsþáttur, þar sem Harrison spjallar við lærða menn um sjaldgæf viðfangsefni á borð við kenningar Einsteins, vináttu kvenna, Rússneskan fútúrisma og Jorge Luis Borges. Þessi þáttur er fyrir þig. Fyrir þitt betra sjálf. Þú bara veist það ekki enn.


JÓLAGJÖFIN Í ÁR

BERJAST

DÖMU DÚNÚLPA 59.990 KR.

ZO•ON ICELAND

KRINGLUNNI | 103 REYKJAVÍK | 412-5864

ZO•ON ICELAND

BANKASTRÆTI 10 | 101 REYKJAVÍK | 412-5865

WWW.ZO-ON.IS

BLÁSA

DÖMU SUPERSTRETZ PEYSA 19.990 KR.

REKA

DÖMU DÚNJAKKI 34.990 KR.


K AFLI 2

EF T I R S I G G U S O F F Í U

A Ð EI N S T VÆR S Ý N I N G A R EF T I R 2 / 12 O G 5/ 12 K L . 20 S Ý N T Á S TÓ R A S V I Ð I B O R G A R L EI K H Ú S S I N S M I ÐA S A L A Í S Í M A 5 6 8 8000 EÐA Á W W W. I D. I S

ST YRK T AF

„FR A MÚRSK AR ANDI AFREK“ HA - K ASTL JÓS

„ Þ A Ð M A G N A ÐA S TA S E M U N D I R R I T U Ð H E F U R S ÉÐ

„ S J Ó N R Æ N T Á H R I FA M I K I Ð V E R K S E M A L L I R Þ E I R

H J Á Í S L E N S K A DA N S F LO K K N U M Í L A N G A N T Í M A”

S E M E L S K A L J Ó S A DÝ R Ð F LU G E L DA S Ý N I N G A R

„ÞVÍLÍK UPPLIFUN”

Æ T T U A Ð S J Á“

RE - DV

SGM - HUGRAS.IS

„ FA L L E G T S J Ó N A R S P I L E I N S O G

“ ÓT R Ú L E G A ÓT R Ú L E G T ”

F LU G E L DA S Ý N I N G E R “

“ Þ E T TA E R S VO M I K I Ð S J Ó N A R S P I L , B A R A S J Ó N E R

K H - F R É T TA B L A Ð I Ð

S Ö G U R Í K A R I . É G H E F E I G I N L E G A S J A L DA N S ÉÐ

„ S J ÓNARSPILIÐ FÉKK M ANN VIRKILEG A TIL AÐ

S VO N A F LOT TA S J Ó N R Æ N A DA N S S Ý N I N G U ”

TA K A A N D KÖ F “

H A -K A S T L J ÓS

S G M -H U G R A S . I S


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.