1 minute read

KYNNING

Next Article
ENGLISH SUMMARY

ENGLISH SUMMARY

Fimmtudaginn 8. júní kl. 09:00-12:00 mun Vicky Gudesen, hjúkrunarfræðingur hjá Juzo í Danmörku, kynna nýjungar og nýjar nálganir í stað vafninga til meðferðar á bjúg og langvinnum, erfiðum bláæðasárum og tengdum vandamálum. Meðferðin nýtist einnig sem síðbúið meðferðarúrræði við alvarlegum brunasárum. Meðferðin er áhrifarík og einfaldari í framkvæmd en hefðbundnir vafningar. Á fyrirlestrinum verður farið yfir hugmyndafræði vörunnar, ábendingar og framkvæmd.

Kynningin fer fram í sýningarsal Stuðlabergs heilbrigðistækni, Stórhöfða 25 - 3. hæð. Léttar veitingar og hádegisverður verður í boði í lok kynningar.

Advertisement

Skráning fer fram í gegnum netfangið anna@stb.is til og með 5. júní, þar sem tekið skal fram nafn, fagheiti og vinnustaður. Takmarkað pláss í boði.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur, Starfsfólk Stuðlabergs heilbrigðistækni

Hildur Einarsdóttir vildi styrkja hjúkrun lungnasjúklinga

This article is from: