Verkís hefur að skipa fjölbreyttum hópi sérfræðinga á sviði umhverfismála með langa reynslu af mati á umhverfisáhrifum framkvæmda, rannsóknum og umsóknum um tilskilin starfsleyfi.
Smelltu á forsíðu bæklings fyrir nánari upplýsingar um þjónustu Verkís á sviði umhverfismála.