Hjá Verkís starfa teymi sérfræðinga á sviði brunahönnunar sem hafa mikla reynslu í markmiðshönnun flókinna mannvirkja.
Markmið með brunatæknilegri hönnun er að uppfylla meginmarkmið byggingarreglugerðar um öryggi fólks og eigna gagnvart bruna.
Smelltu á forsíðu bæklings fyrir nánari upplýsingar um þjónustu Verkís á sviði eldvarna og brunaöryggis.