Hljóðverkfræði

Page 1

HLJÓÐVERKFRÆÐI


HELSTU VERKEFNI Tónleikasalir:

Kvikmyndahús:

• Harpa (Reykjavík) • Bíósalir Egilshöll • Hof (Akureyri) • Bíósalir Smárabíó ÞJÓNUSTA • Salurinn (Kópavogi) Hótel: reynslu af hljóðvistarStarfsfólk Verkís(Reykjanesbæ) hefur mikla og víðtæka • Hljómahöllin • Fosshótel Höfðatorgi hönnun bygginga og hefur komið að Canopy hönnun og ráðgjöf Skólar: • Hótel Reykjavík margra stærstu(Hafnarfirði) bygginga landsins. •Þau virkReykjanesbæ í alþjóðlegu • Lækjarskóli Hótel eru Aðaltorg • Sjálandsskóli (Garðabæ) samstarfi hljóðverkfræðinga, hafa komið að þróun samnorrænna Sundahallir: • Krikaskóli (Mosfellsbæ) • Sundhöll Reykjavíkur (viðbygging) mæliaðferða, staðla og reglugerða og eru virkir fyrirlesarar á • Helgafellsskóli (Mosfellsbæ) • Sundhöll í Asker Noregi fagráðstefnum. Einnig tekur fyrirtækið virkan þátt í samvinnu • Stapaskóli (Reykjanesbæ) • Sundhöll í Drøbak Noregi norrænna hljóðráðgjafa. Tónlistarskólar:

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar

Umferðarhávaði:

Urriðaholt Garðabæ

Elkem Ísland í Hvalfirði

• Tónlistarskóli Kópavogs Verkís veitir ráðgjöf á helstu sviðum •hljóðverkfræði: Álftanes (nýtt deiliskipulag) • Tónlistarskóli Akureyrar • Reykjanesbraut og Hallsvegur • Hljómburður Reykjavík Fyrirlestrarsalir: •• Hljóðeinangrun Háskólatorg HÍ • Verkefni í Osló og Stavanger Höfuðstöðvar Arion banka • Hljóðdeyfing Iðnaðarhávaði utandyra: Íþróttahús: • Fjarðaál (mælingar) • Umferðarhávaði • Egilshöll, fimleikasalur og boltasalur • Kalkþörungaverksmiðjur (hljóðkort •• Iðnaðarhávaði Frjálsíþróttahús Kaplakrika Bíldudalur og Súðavík) • Titringsmælingar Frjálsíþrótta- og sýningarhöll í Iðnaðarhávaði innandyra: Laugardal • Álver í Straumsvík • Mælingar á hljóðafli Leikhús:

• •

Borgarleikhúsið Tjarnarbíó



UMFERÐAR- OG IÐNAÐARHÁVAÐI Verkís veitir ráðgjöf tengda kortlagningu hávaða með mælingum og útreikningum. Umferðarhávaði er mikilvægur þáttur í hönnun gatnakerfa í byggðaskipulagi og við mat á umhverfisáhrifum. Starfsfólk Verkís hefur víðtæka reynslu í mælingum og útreikningum á umferðarhávaða í slíkum verkefnum, svo og við mat á hugsanlegum mótvægisaðgerðum. Við mat á umhverfishávaða eru ýmist gerðar beinar mælingar eða hávaðinn er reiknaður út í þrívíðu tölvulíkani. Hugbúnaður svo sem NovaPOINT Støy, SoundPLAN Noise og FAA’s Integrated Noise Model byggir á slíku líkani og getur reiknað út hávaða frá umferð ökutækja, hávaða frá iðnaði eða hávaða frá flugumferð. Forsendur þess að reikna út hávaða frá umferð ökutækja er að þekkja umferðarmagnið, umferðarhraða og hlutfall þungaumferðar. Fjarlægð frá vegi, lögun lands, lega og stærð bygginga og annarra mannvirkja hefur áhrif á skermun, dempun og endurkast hljóðs, en reiknilíkanið tekur mið af öllum þessum þáttum við útreikninginn. Spá má fyrir um hávaða frá vegum sem fyrirhugað er að leggja eða breyta og jafnframt má prófa mismunandi mótvægisaðgerðir á hönnunarstigi. Þannig eru dregnar upp mismunandi sviðsmyndir af mótvægisaðgerðum með hliðsjón af spá um þróun byggðar og spá um breytingar á umferð fyrir ríki, sveitarfélög, fyrirtæki eða einstaklinga.




Góð Góðhljóðvist hljóðvist eykur eykurvellíðan vellíðan


UMFERÐAR- OG IÐNAÐARHÁVAÐI Verkís veitir ráðgjöf tengda kortlagningu hávaða með mælingum og útreikningum. Umferðarhávaði er mikilvægur þáttur í hönnun gatnakerfa í byggðaskipulagi og við mat á umhverfisáhrifum. Starfsfólk Verkís hefur víðtæka reynslu í mælingum og útreikningum á umferðarhávaða í slíkum verkefnum, svo og við mat á hugsanlegum mótvægisaðgerðum. Við mat á umhverfishávaða eru ýmist gerðar beinar mælingar eða hávaðinn er reiknaður út í þrívíðu tölvulíkani. Hugbúnaður svo sem NovaPOINT Støy, SoundPLAN Noise og FAA’s Integrated Noise Model byggir á slíku líkani og getur reiknað út hávaða frá umferð ökutækja, hávaða frá iðnaði eða hávaða frá flugumferð. Forsendur þess að reikna út hávaða frá umferð ökutækja er að þekkja umferðarmagnið, umferðarhraða og hlutfall þungaumferðar. Fjarlægð frá vegi, lögun lands, lega og stærð bygginga og annarra mannvirkja hefur áhrif á skermun, dempun og endurkast hljóðs, en reiknilíkanið tekur mið af öllum þessum þáttum við útreikninginn. Spá má fyrir um hávaða frá vegum sem fyrirhugað er að leggja eða breyta og jafnframt má prófa mismunandi mótvægisaðgerðir á hönnunarstigi. Þannig eru dregnar upp mismunandi sviðsmyndir af mótvægisaðgerðum með hliðsjón af spá um þróun byggðar og spá um breytingar á umferð fyrir ríki, sveitarfélög, fyrirtæki eða einstaklinga.



HELSTU VERKEFNI Tónleikasalir:

• • • •

Harpa (Reykjavík) Hof (Akureyri) Salurinn (Kópavogi) Starfsfólk Verkís hefur Hljómahöllin (Reykjanesbæ)

• • •

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Tónlistarskóli Kópavogs Verkís veitir ráðgjöf Tónlistarskóli Akureyrar

ÞJÓNUSTA

Kvikmyndahús:

• •

Bíósalir Egilshöll Bíósalir Smárabíó

Hótel: mikla og víðtæka reynslu af hljóðvistar• Fosshótel Höfðatorgi hönnun bygginga og hefur komið hönnun og ráðgjöf Skólar: • Hótel Canopyað Reykjavík margra(Hafnarfirði) stærstu bygginga •landsins. ÞauReykjanesbæ eru virk í alþjóðlegu • Lækjarskóli Hótel Aðaltorg • Sjálandsskóli (Garðabæ) samstarfi hljóðverkfræðinga,Sundahallir: hafa komið að þróun samnorrænna • Krikaskóli (Mosfellsbæ) • Sundhöll Reykjavíkur (viðbygging) mæliaðferða, staðla og reglugerða og eru virkir fyrirlesarar á • Helgafellsskóli (Mosfellsbæ) • Sundhöll í Asker Noregi fagráðstefnum. Einnig tekur fyrirtækið virkan þátt í samvinnu • Stapaskóli (Reykjanesbæ) • Sundhöll í Drøbak Noregi norrænna hljóðráðgjafa. Tónlistarskólar: Umferðarhávaði:

• Hljómburður • Hljóðeinangrun • Háskólatorg HÍ • Höfuðstöðvar Arion banka • Hljóðdeyfing Íþróttahús:• Umferðarhávaði • Egilshöll, fimleikasalur og boltasalur • Iðnaðarhávaði • Frjálsíþróttahús Kaplakrika • Frjálsíþróttaog sýningarhöll í • Titringsmælingar Laugardal • Mælingar á hljóðafli Fyrirlestrarsalir:

Leikhús:

• •

Borgarleikhúsið Tjarnarbíó

Urriðaholt Garðabæ

Reykjanesbraut og Hallsvegur Reykjavík Verkefni í Osló og Stavanger

á helstu• sviðum hljóðverkfræði: Álftanes (nýtt deiliskipulag)

Iðnaðarhávaði utandyra:

• •

Fjarðaál (mælingar) Kalkþörungaverksmiðjur (hljóðkort Bíldudalur og Súðavík)

Iðnaðarhávaði innandyra:

• •

Álver í Straumsvík Elkem Ísland í Hvalfirði


verkis@verkis.is


09.11.2018


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.