Lýsing er verkfæri til að eiga í sjónrænum samskiptum við umhverfið okkar. Nálgun Verkís á lýsingu snýst um að leiða saman vísindi, þekkingu og fagurfræði, þannig að hægt verði að fá sem bestu útkomu í hvaða verkefni sem er.
Smelltu á forsíðu bæklings fyrir nánari upplýsingar um þjónustu Verkís á sviði lýsingarhönnunar.