Af hverju Verkís?
Verkís er kraftmikið fyrirtækið sem hefur á að skipa frábæru starfsfólki. Hjá verkís starfa yfir 300 starfsmenn í umhverfi sem býður upp á spennandi og krefjandi verkefni þar sem reynir á menntun og reynslu starfsfólks.
Við leggjum áherslu á að starfsfólk fái tækifæri til endurmenntunar sem nýtist við lausn áhugaverðra verkefna og hafi möguleika á að þróast í starfi. Starfsand skiptir okkur miklu máli og við styðjum vel við félagslíf starfsfólks.
Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erum í stöðugum vexti á erlendum markaði.
Smelltu á forsíðu bæklings fyrir nánari upplýsingar um Verkís verkfræðistofu.