BIM og VERKÍS

Page 1

Holmen sundhöll Bygging ársins í Noregi


BIM (e: Building Information Modeling) er aðferðafræði sem nýtist á líftíma mannvirkis, allt frá hönnun til verklegra framkvæmda, reksturs og viðhalds. BIM líkan er byggt upp af þrívíðum byggingarhlutum ásamt upplýsingum um þá. Með BIM gefst tækifæri til að : minnka kostnað við framkvæmd lágmarka áhættu


Holmen sundhöll Bygging ársins í Noregi


FRAMSÆKIN HÖNNUN Verkís leggur áherslu á að tileinka sér nútímalegar lausnir við úrlausn verkefna. Með notkun BIM líkana í fyrstu fösum hönnunar gefst tækifæri til að framkvæma verkfræðilegar greiningar og taka upplýstari ákvarðarnir fyrr í hönnunarferlinu, ákvarðanir sem hafa mikil áhrif á gæði og rekstur mannvirkis og er oft of seint að taka á síðari stigum.

SAMRÆMING LÍKANA

Verkís hefur náð góðum árangri í samræmingu og árekstragreiningu BIM líkana með því að nýta nýjustu tækni í skýja þjónustum og opnu aðgengi allra að upplýsingum um árekstragreiningu á hverjum tíma. Hönnun burðarvirkja, tæknikerfa og arkitekta er árekstragreind sjálfvirkt sem auðveldar úrvinnslu hönnuða. Niðurstaðan er betri hönnun sem skilar sér í færri fyrirspurnum og minni kostnaði á framkvæmdatíma.


Veröld – Hús Vigdísar


G.RUN fiskvinnsla Nýsköpunarverðlaun Vesturlands

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Stækkun á Sole flugstöðinni í Stavanger, Noregi


Silfurtjörn - íbúðarhúsnæði

Stapaskóli

Fjölnota íþróttahús Selfossi


BIM AÐGERÐAÁÆTLUN Ekkert verkefni er eins og þess vegna nálgumst við hjá Verkís hvert BIM verkefni út frá þörfum viðkomandi verkefnis og verkkaupa. Svona er ferlið: 1. Greina BIM aðgerðir út frá markmiðum verkefnis 2. Þróa BIM ferla fyrir verkefnið 3. Skilgreina innihald líkana 4. Velja innviði sem styðja við valdar BIM aðgerðir og ferla


Stækkun Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Bergen biogas, Noregi

Stækkun Búrfellsvirkjunar


• Hönnunarlíkön • Samræming líkana • Hönnunarrýni • Kostnaðarmat • Þrívíddarskönnun • Líkan af fyrirliggjandi aðstæðum • Sjónræn framkvæmdaáætlun • Burðarþolsgreining • Lýsingargreining • Orkugreining • Greining á lagnakerfum • Brunagreiningar • Hljóðgreiningar • Byggingastjórnun og eftirlit • Gerð rekstrarlíkans


HAFĂ?U SAMBAND verkis@verkis.is


24.10.2019


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.