1 minute read
Fagna grænum
í febrúarmánuði. Þá var húsfyllir eins og á öllum fyrri sagnastundum.
Auglýsing um afgreiðslu og umsögn Suðurnesjabæjar um athugasemdir við auglýsta tillögu.
Á fundi bæjarstjórnar 1. febrúar 2023 var tillaga að Aðalskipulagi Suðurnesjabæjar 2022-2023 samþykkt. Jafnframt var samþykkt að senda, þeim aðilum sem gerðu athugasemdir, afgreiðslu og umsögn bæjarstjórnar um athugasemdir og auglýsa niðurstöðu bæjarstjórnar.
Samþykkt bæjarstjórnar ásamt afgreiðslu og umsögn um athugasemdir er hægt að nálgast á vef Suðurnesjabæjar www.sudurnesjabaer.is
Suðurnesjabær býður Reykjanesklasann velkominn í Suðurnesjabæ, þar sem byggingar klasans eru staðsettar á iðnaðarsvæði innan sveitarfélagamarka Suðurnesjabæjar sem í skipulagi hefur fengið nafnið Bergvík.
„Undirbúningur verkefnisins hefur verið í fullu samstarfi við
Suðurnesjabæ undanfarnar vikur og það er mjög ánægjulegt að þessum áfanga sé náð. Þau mannvirki sem byggð voru upp fyrir álbræðslu hafa staðið ókláruð og ónotuð árum saman. Nú er unnið að því að í stað álbræðslu verði þar starfræktur Grænn iðngarður, sem samkvæmt markmiðum Reykjanesklasans verður stórt og mikið nýsköpunar- og frumkvöðlasetur.
Fyrirmyndin er Sjávarklasinn á Granda í Reykjavík og sú hug
iðnaði í Bergvík Störf í boði hjá Reykjanesbæ
Þá segir einnig: „Það eru sannarlega spennandi tímar framundan. Um er að ræða mjög metnaðarfullt verkefni sem byggir á hugmyndafræði um klasastarfsemi, sem hefur sannað sig hjá Sjávarklasanum. Það verður áhugavert að fylgjast með framgangi málsins og Suðurnesjabær óskar Reykjanesklasanum og þeirri starfsemi sem þar mun verða velgengni í komandi framtíð.“
Sumarstörf hjá Umhverfisog framkvæmdasviði
• Garðyrkjudeild - Flokkstjóri
• Garðyrkjudeild – Sumarstörf
Sumarstörf hjá Vinnuskóla Reykjanesbæjar
• Yfirflokkstjórar
• Flokkstjórar
• Flokkstjórar (ungmenni með sértækar stuðningsþarfir)
• Skrifstofa
Sumarstörf hjá Ævintýrasmiðjunni
• Umsjónarmenn
• Leiðbeinendur
Störf hjá Reykjanesbæ
• Akurskóli - Sérfræðingur í námsúrræði, Lindin
• Leikskólinn Holt - Sérkennari
• Velferðarsvið - Starfsfólk á heimili fatlaðra barna
• Hefur þú áhuga á að starfa við liðveislu?
• Viltu starfa hjá Reykjanesbæ? Almenn umsókn
Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að notast við QR kóða til að fara beint inn á vefinn