2 minute read
SUMARSTARF
Bílanaust leitar að sumarstarfsfólki og námsmönnum í vinnu með skóla í verslun okkar við Hafnargötu 52.
Nánari upplýsingar veitir Kjartan Friðrik í síma 699-3432. Áhugasamir sendi umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið kjartan@bilanaust.is
Hafnargata 52, Keflavík Sími 421 7510 www.bilanaust.is
Skólamatur óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður:
B Lstj Ri
REYJANESBÆR-REYKJAVÍK
Vegna aukinna verkefna getum við bætt við okkur bílstjóra.
Fjölskylduvænn vinnutími, frá kl. 7:00 til 15:00 alla virka daga.
Starfið felst í útkeyrslu á skólamáltíðum frá Reykjanesbæ til Reykjavíkur. Starfið fellst einnig í vöruflutningum, frágangi í lok dags og öðrum tilfallandi verkefnum á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu.
Hæfniskröfur:
• Reynsla sem nýtist í starfi
• Ökuréttindi C
• Íslenskukunnátta er skilyrði
• Jákvæðni og snyrtimennska skilyrði
• Frumkvæði er mikilvægt
• Sveigjanleiki er mikilvægur
Til greina kemur að ráða inn aðila sem ekki er með meiraprófið og kosta viðkomandi í meiraprófið ef hann fellur inn í Skólamatar-fjölskylduna.
Sendill
angurinn þar var með ágætum. Magnús Máni Guðmundsson, Ragnar Zihan Liu og Snorri Páll Sigurbergsson unnu til bronsverðlauna í hópaformum. Aníta Rán Hertevig og Mikael Snær Pétursson unnu til bronsverðlauna í paratækni og Julia Marta Bator og Kacper Einar Kotowski unnu til silfurverðlauna í sama flokki í paratækni. Þá vann Kacper einnig til bronsverðlauna í einstaklingstækni og Jón Ágúst Jónsson sem keppti með Aþenu Rán úr Aftureldingu í paratækni, kom heim með bronsverðlaun úr þeim flokki eftir harða baráttu.
Á sunnudeginum var keppt í bardaga. Pakkfullt var í höllinni og mikill erill á þeim u.þ.b. 600 keppendum frá meira en 50 félögum víðsvegar um Evrópu. Þar unnu til gullverðlauna Jón Ágúst Jónsson, Ylfa Vár Jóhannsdóttir, Andri Sævar Arnarsson, Þorsteinn Helgi Atlason og Lára Karítas Stefánsdóttir. Silfuverðlaun fengu Ragnar Ziahan Liu, Magnús Máni Guðmundsson og Kristján Pétur Ástþórsson. Bronsverðlaun fengu Viktor Berg Stefánsson og Daníel Arnar Ragnarsson.
Samtals fengu Keflvíkingar 5 gull, 4 silfur og 6 brons á mótinu. Þetta er fyrsta mótið eftir Covid sem stór hópur Keflvíkinga fer á taekwondo mót erlendis og góður fyrirboði fyrir næstu verkefni deildarinnar.
FIMMTUDAG KL. 19:30 HRINGBRAUT OG VF.IS
Við óskum eftir að ráða sendil til starfa. Fjölskylduvænn vinnutími, frá kl. 7:00 til 15:00 alla virka daga.
Starfið felst í að keyra starfsfólk frá Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðið og tilbaka í lok vinnudags Starfið felst einnig í útkeyrslu á vörum og að ferja mat á milli staða.
Hæfniskröfur:
• Reynsla sem nýtist í starfi
• Meiraprófið eða gamlaprófið kostur.
• Íslenskukunnátta er skilyrði
• Jákvæðni og snyrtimennska skilyrði
• Frumkvæði er mikilvægt
• Sveigjanleiki er mikilvægur
Umsækjendur eru beðnir að skila inn ferilskrá með upp lýsingum um reynslu og fyrri störf.
Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið. Fyrirspurnir um starfið og umsóknir berist í gegnum ráðingakerfi Alfreðs.
Nánari upplýsingar um starfið veitir mannauðsfulltrúi Skólamatar á sara@skolamatur.is
Skólamatur ehf. er fjölskylduvænt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á máltíðum fyrir mikilvægasta fólkið.