1 minute read
Sjálfbær þróun svæða
reykjanesbær hefur óskað eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að endurskilgreina torg og almenningssvæði sveitarfélagsins með tímabundum lausnum. verkefnið mun standa yfir frá maí fram í miðjan september en andrými er í grunninn skipulagstæki sem er ætlað að stuðla að sjálfbærri þróun svæða og auka fjölbreytta notkun almennings á svæðinu.
þeir sem hafa hugmyndir um framkvæmdastyrk í gegnum Andrými.
„Þetta getur verið hvað sem er; viðburðir, listaverk, gjörningar.
„Þetta er undir áhrifum verkefnisins Hughrif í bæ,“ segir Margrét Lilja Margeirsdóttir, verkefnastjóri skipulagsmála hjá Reykjanesbæ, „en það verkefni var ríkisstyrkt árin 2019 og 2020. Þetta var sumarverkefni sem menntamálaráðuneytið stóð fyrir til að bregðast við ástandinu í þjóðfélaginu og stuðla að virkni ungs fólks.
Síðan erum við með aðra fyrirmynd frá Reykjavíkurborg sem heitir Torg í biðstöðu og þaðan kemur þessi hugmynd. Við Hughrif í bæ vann fólk á vegum sveitarfélagsins á meðan þeir sem vinna við Torg í biðstöðu eru verktakar, eða styrkþegar. Þar liggur meginmunurinn á þessu tvennu,“ segir Margrét og útskýrir að í stað þess að sveitarfélagið ráði einstaklinga eða hópa til verkefnisins þá sæki
Þetta geta verið margskonar verkefni og tækifæri til að efla íbúa í samfélaginu til að gera betur í sínu hverfi, sínu samfélagi.“
Þannig að þetta er ekki bundið við áþreifanleg listaverk eða slíkt. Getur þetta verið hvað sem er?
„Já, hvað sem er. Bara eitthvað sem er skemmtilegt, í krafti fjölbreytileika, og við tökum fagnandi á móti öllum umsóknum sem berast. Síðan verðum við að taka afstöðu þegar við sjáum þær hugmyndir sem koma inn á borð til okkar, hvort við séum að fara að vera með mörg smáverk eða færri og stærri. Hvernig samsetningin verður því við erum auðvitað með ákveðið fjármagn sem fer í þetta og þetta er tilraunaverkefni sem ég