
1 minute read
Fallegasti drengur í heimi
The Most Beautiful Boy in the World
Heimildamynd | Kristina Lindström, Kristian Petri | 2021 | Svíþjóð Björn Andrésen, Annike Andresen, Silva Filmer 93 mín. ENS ÍSL
Advertisement
Björn var aðeins 15 ára þegar hann tók að sér að leika aðalhlutverkið í Dauðanum í Feneyjum eftir Luchino Visconti og eftir frumsýninguna í Cannes voru þau orð látin falla að hann væri í raun fallegasti drengur í heimi! Heimildamynd sem sló í gegn á Sundance.