HAUS
www.gestgjafinn.is
matur og vín
Gestgjafinn 4. tbl. 2016
4. tbl. 2016, verð 2.195 kr.m.vsk.
Veislu- og páskablað
naked Cake´S Gómsætir bitar með kampavíni GlæsileGar veislutertur skotheld ráð fyrir veisluna
páSkalegur dögurður Gestakokkar elda
mmm
við elskum marens
Spriklandi ferSkir fiSkréttir
5 690691 160005
www.gestgjafinn.is
vínin í veisluna
Páskadögurður Það getur varla orðið notalegra en að útbúa góðan dögurð þegar allir eru í fríi og hafa lítið annað að gera en að vera saman og borða góðan mat. Hér á eftir koma nokkrar tillögur að réttum sem gætu verið skemmtilegir í góðan páskadögurð. Umsjón: Helga Sif Guðmundsdóttir Ljósmyndari: Aldís Pálsdóttir Stílistar: Helga Sif Guðmundsdóttir og Kristín Dröfn Einarsdóttir
34
Gestgjafinn
Allt hráefni sem notað er í Gestgjafanum fæst í verslunum Hagkaups.