G e s t g j a f i n n
matur og vín
10. tbl. 2016, verð 2.195 kr.m.vsk. 1 0 . t b l . 2 0 1 6
freyðivín og ber
Eitt læri 4 uppskriftir og meðlæti
bláber í boðinu Grænmetisbuff í frystinn Bazaar veitingastaður
●
grænkál bláber læri dill buff kaldar kökur ● ● ●
5 690691 160005
●
grænkál
dill
ritstjóraspjall Ritstjóri:
Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir, hanna@birtingur.is, Ritstjórn: Kristín Dröfn Einarsdóttir, kristindrofn@birtingur.is, Ólöf Jakobína Ernudóttir, olof@birtingur.is, Helga Sif Guðmundsdóttir, helgasif@birtingur.is og Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir
„Einu sinni á ágústkveldi“
Auglýsingar:
Ágúst er einn af mínum uppáhaldsmánuðum, ekki vegna þess að sumarið sé senn á enda heldur vegna þess að þá er uppskerutíminn, afrakstur sumarsins. Veðrið hefur svo sannarlega leikið við okkur landsmenn og haft góð áhrif á bæði grænmetisræktun og berjasprettu sem ku víða vera með eindæmum góð. Ég er ekki frá því að berin séu fyrr tilbúin í ár og því mikilvægt að drífa sig sem fyrst og hreinsa brekkur, hóla og fjöll, ekkert má fara til spillis af þessari gómsætu auðlind! Ég hef stundum velt því fyrir mér hve mörg tonn af berjum frjósi og skemmist ár hvert og því gleðst ég yfir því þegar ég sé fólk með dollur í lopapeysum tína ber í sveitum landsins, það er eitthvað rómantískt við það. Ég man líka eftir gleðinni sem fylgdi fyrstu radísunum sem teknar voru upp í skólagörðunum, þær voru étnar á staðnum, óþvegnar, moldin bara nudduð af, já, blessuð rómantíkin!
auglysingar@birtingur.is sími 515 5500 Áskriftarsími 515-5555 Ritstjórnarsími 515-5535 Netfang gestgjafinn@birtingur.is
B I RT Í N G U R útgáfufélag
Lyngási 17, 210 Garðabæ, s. 515 5500
Útgefandi:
Í dag er uppskeran svo miklu meira en bara ber og radísur enda hefur áhugi á ræktun aukist mikið og er í raun orðin ákveðinn lífsstíll hjá mörgum. Íslenskir grænmetisbændur hafa verið duglegir undanfarin ár við að rækta nýjar tegundir, eins og kúrbít og chili-aldin svo fátt eitt sé nefnt. Ekki má heldur gleyma að margar verslanir flytja inn nýupptekið grænmeti og ávexti sem vaxa ekki hér á landi og auka þannig enn meira úrvalið. Lambakjöt tilheyrir haustinu og fátt er betra en gott lambalæri með nýuppteknu grænmeti en við matreiddum einmitt nokkur slík á mismunandi máta. Grænkál er skemmtilegt hráefni sem vefst stundum fyrir fólki að nota og því bjuggum við til gómsætar og einfaldar uppskriftir úr því. Við lékum okkur að sjálfsögðu með bláber í eldhúsinu, bæði í matargerð og í sætmeti ásamt því að hnoða saman nokkur grænmetisbuff sem má frysta og grípa í yfir veturinn. Þetta er einungis brot af því sem við bjóðum upp á í þessu blaði en uppskerutímabilið lengist og því líklegt að einhverjar uppskeruuppskriftir teygi sig yfir í næsta tölublað.
Fjármálastjóri:
Matthías Björnsson Yfirmaður hönnunardeildar:
Linda Guðlaugsdóttir Yfirmaður ljósmyndadeildar:
Aldís Pálsdóttir Dreifingarstjóri:
Halldór Rúnarsson Auglýsingastjórar:
Þórdís Una Gunnarsdóttir, Ásthildur Sigurgeirsdóttir og Laufar Ómarsson
Allur réttur áskilinn varðandi efni (texta og myndir). Öll notkun efnis, t.d. beinar tilvitnanir og endursagnir, er óheimil án skriflegs leyfis útgefanda. Sjá nánar um réttarvernd og gjaldskrá útgefanda á birtingur.is Tilkynna þarf uppsögn á áskrift fyrir 15. hvers mánaðar og tekur hún þá gildi í lok þess mánaðar. Áskrifandi verður að tilkynna breytingar á heimilisfangi til Birtíngs á tölvupóstfangið askrift@ birtingur.is. Sé það ekki gert ábyrgist Birtíngur ekki að tímarit skili sér á rétt heimilisfang.
Prentun: Oddi umhverfisvottuð prentsmiðja.
Prentun: Oddi umhverfisvottuð prentsmiðja
ERFISME HV R M
KI
Uppskerukveðjur, Hanna Ingibjörg
Framkvæmdastjóri:
Karl Steinar Óskarsson
U
Ég tek nú við stjórnartaumunum á Gestgjafanum með eftirvæntingu enda í senn spennandi og krefjandi verkefni. Gestgjafinn hefur verið leiðandi tímarit í um 35 ár og á tryggan lesendahóp. Í blaðinu hefur verið fjallað um mat og vín frá fjölbreyttu sjónarhorni, þar sem áherslan hefur verið á matarmenningu hér heima og erlendis. Gestgjafinn leggur áherslu á vandaðar uppskriftir, fróðleik, veitingahús, ferðagreinar og fallegar myndir og mun halda áfram á þeirri braut. Ég hef starfað við blaðið samhliða annarri vinnu frá árinu 2005 og langar að nota tækifærið og þakka Sigríði Björk Bragadóttur, fráfarandi ritstjóra, fyrir einstaklega gott og lærdómsríkt samstarf. Ég óska henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Hreinn Loftsson
141
776
PRENTGRIPUR
Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir matur og vín
G e st Gj a f i n n
ritstjóri
10. tbl. 2016, verð 2.195 kr.m.vsk.
+
10. tbl. 2016
freyðivín ber
Eitt læri 4 uppskriftir og meðlæti
bláber í boðinu Grænmetisbuff í frystinn!
innlit á bazaar
●
Grænkál bláber læri dill buff kaldar kökur
5 690691 160005
●
Gestgjafinn
●
4
●
Dominique Plédel Jónsson blaðamaður
Helga Sif Guðmundsdóttir blaðamaður ttir Kristín Dröfn Einarsdó blaðamaður
Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir blaðamaður
●
Ólöf Jakobína Ernudóttir stílisti
grænkál
dill
Forsíðurétturinn er á bls. 34.
fastus.is
DUALIT HRAÐSUÐUKETILL 1,7 L Stál 35.340 kr. DUALIT BRAUÐRIST, 2 sn. Stál 37.324 kr.
VINSÆLAR BRÚÐARGJAFIR Í MIKLU ÚRVALI
DUALIT STUDIO KETILL 1,5 L Svartur/hvítur 10.854 kr. DUALIT STUDIO BRAUÐRIST, 2 sn. Svört/hvít 10.355 kr.
DUALIT HRAÐSUÐUKETILL 1,7 L Kopar 39.668 kr. DUALIT BRAUÐRIST, 2 sn. Kopar 37.324 kr.
YAXELL ALHLIÐA HNÍFUR RAN 12 cm 10.866 kr. ÝMSAR STÆRÐIR OG GERÐIR
LOTUS GRILL Verð frá 33.809 kr. ÚRVAL AUKAHLUTA, TASKA FYLGIR
Verið velkomin í verslun okkar Opið virka daga kl. 8:30–17:00 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is
Veit á vandaða lausn
efnisyfirlit
48 4 Ritstjóraspjall
18
62
62 Kaldar kökur Fimm uppskriftir að gómsætum kökum þar sem
8 Árstíðir
engin þörf er á ofni, allt sett í ísskáp eða frysti.
Dominique leiðir okkur í allan sannleikann um chorizo.
70 Búðaráp Krukkur, flöskur og ílát, allt sem okkur vantar til að
12 Gott og gagnlegt
sulta, safta og sýra.
Sniðugar nestishugmyndir og fróðleikur.
18 Bláber
74 Helgarpasta Helga Sif töfrar fram klassískt Pasta all‘amatriciana.
Spennandi uppskriftir að réttum með bláberjum.
26 Einfaldlega grænkál Freistandi og fínar uppskriftir úr grænkáli.
76 Vínsíður Dominique fræðir okkur um desertvín og parar saman berjalíkjöra og freyðivín ásamt því að fjalla um vín í reynslu.
32 Lambaveisla Fjögur lambalæri elduð á mismunandi máta og
80 Uppskriftirnar að grænmetisbuffum
meðlæti.
40 Grænmetisbuff Spennandi grænmetisbuff sem eru tilvalin í frystinn.
48 Dill Uppskriftir þar sem hið dásamlega dill er í aðalhlutverki.
56 Bazaar Oddson veitingastaður Við heimsóttum þennan nýja veitingastað og Eyþór Rúnarsson deildi með okkur nokkrum spennandi uppskriftum.
6
Gestgjafinn
32
Bræðratunga er höfuðból á Suðurlandi. Þar býr Kjartan Sveinsson á stóru búi. SS sækir úrvals afurðir til Kjartans í íslenska sveit og skilar þeim tilbúnum alla leið til neytenda. Kjartan er einn 900 bænda sem eiga SS.
ÁRNASYNIR
ÍSLENSKA SVEITIN OG SS
árstíðir
Chorizo-pylsur
Á
mínu heimili er chorizo-pylsan kölluð „ömmupylsan“ og það þýðir ekki að bjóða hvaða chorizo-pylsu sem er – „gourmet“-börn borða einfaldlega ekki það sem rétt sleppur í bragði hjá okkur fullorðna fólkinu, við látum okkur hafa það, ekki þau. Stutt er síðan chorizopylsan fór að sjást í verslunum hér á landi en hún var illfáanleg í langan tíma og svo erfitt var að fá hana að í það minnsta tveir aðilar hafa reynt að framleiða hana. Íslendingar hafa tekið henni fagnandi en flestir hafa sennilega kynnst chorizo á Spáni t.d. með jarðarberjum og geitaosti og í framhaldinu hafa einhverjir tekið sig til og flutt pylsuna inn. Í dag eru nokkrar tegundir til í stórmörkuðum. Hvers konar pylsa er chorizo? Chorizo er þjóðarpylsa Spánar, búin til úr svínakjöti eða blöndu af svína- og nautakjöti, ásamt svínafitu og kryddinu pimientón. Pimientón er ásamt saffran þjóðarkrydd Spánar en það er reykt paprika, annaðhvort mild eða með chili-pipar og þá er það kallað „pimientón picante“. Fyrir stuttu var stofnað „Consorcio del Chorizo Español“, sem er opinber stofnun eða ráð sem hefur þann tilgang að varðveita bæði heiti og uppskriftir chorizio-pylsunnar enda uppskriftirnar og nöfnin mörg. Chorizo getur t.d. verið hrá og er þá notuð í matreiðslu, en hún fæst oftast tilbúin til neyslu, mild eða „picante“ eftir því hvernig pimientón hefur verið notað. Einnig er hægt að finna iberico-chorizo sem er þá búin til úr kjöti af „pata negra“ iberico-svíni en hún ku vera frekar sjaldgæf og ekki úr bestu bitum svínsins, kjöt þeirra er ansi dýrt og frekar selt sem hráskinka. Alls eru 65.000 tonn af chorizo framleidd á ári hverju á Spáni, mest til neyslu innanlands. Sams konar pylsa er til í Portúgal og er hún jafnvinsæl þar og chorizo á Spáni, sem er kölluð chouriço en þar er vín notað í framleiðsluna og pylsan er reykt. Bestu chorizo-pylsurnar hér á landi eru seldar heilar, hvort sem það eru litlu bognu pylsurnar eða stærri (sverari) beinu pylsurnar sem sjást sjaldan, því miður. Um leið og chorizo er selt niðursneitt í plastumbúðum, eru gæði mun lakari, oft er kjötið farið að súrna og mikið af aukefnum eru notuð því geymsluþol er nokkuð styttra. Chorizo-pylsan er ómissandi í hinni frægu „paellu“ en líka í baunaréttum eins og „cocido“ þar sem uppistaðan er kjúklingabaunir. Hún er líka ómissandi með öðrum tapas-smáréttum, t.d. í þunnum sneiðum. Það er þó hægt að nota hana í aðra rétti sem krefjast þess að góð gæði séu fyrir hendi. Hér gef ég ykkur uppskrift að einni slíkri.
8
Gestgjafinn
Hálfmánar með chorizofyllingum EmpeÑaditas picante de chorizo fyrir 4 fylling: 1 msk. olífuolía
deig:
½ laukur, fínt saxaður
100 g hveiti
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
15 g smjör
1 tsk. cumin
50 ml volgt vatn
1 tsk. kanill
salt og pipar
negull á hnífsoddi
1 egg
90 g chorizo picante-pylsa 60 ml tómatsafi
Myljið kalt smjör saman við hveiti
1 tsk. tómatpúrra
og hnoðið þangað til allt er vel
1 msk. rúsínur
samlagað. Bætið vatninu saman
5 grænar ólífur fylltar með papriku
við í litlum skömmtum, þangað til
og saxaðar
deigið er orðið að sléttri kúlu. Vefjið
salt og pipar
kúlunni í plastfilmu og látið standa í 30 mínútur við stofuhita. Fletjið
Hitið olíuna og steikið laukinn
út og skerið hringi, setjið eina msk.
og hvítlaukinn við vægan hita í
af fyllingu í miðjuna, lokið eins og
10 mínútur ásamt þurrkryddinu.
hálfmána. Léttþeytið eggið í skál
Saxið chorizo-pylsuna gróft og
og penslið deigið og þéttið kantana
látið á pönnuna og bætið síðan við
með gaffli. Bakið við 180°C í 15
tómatsafa og tómatpúrru, rúsínum
mínútur eða þangað til deigið verður
og ólífum. Látið malla þangað til
gullið að lit.
þykknar, bragðbætið með salti og piprar ef þarf.
HEILBRIGÐ SKYNSEMI
MEÐ LÍFRÆNT RÆKTUÐUM GÆÐAVÖRUM FRÁ HIMNESKRI HOLLUSTU
SULTA
HAFRAGRAUTUR Í KRUKKU
Hlaup Hér eru uppskriftir að hlaupi úr algengum íslenskum berjum. Þetta eru hefðbundnar og margreyndar uppskriftir sem enginn ætti að verða svikinn af.
Mál og vog: Ameríkanar nota jafnan bolla og skeiðar til að mæla vökva og efni í föstu formi. Ef þið viljið frekar vigta geta þessar tölur hjálpað. 1 bolli smjör eða sykur = 8 únsur = 16 msk. = u.þ.b. 250 g 1 bolli hveiti = u.þ.b. 125 g 1 bolli flórsykur = 5 únsur = u.þ.b. 150 g 1 dl = 100 ml = tæplega 7 msk. 1 msk. = 15 ml 1 tsk. = 5 ml
Vog: 1 pund (lb) = 454 g = 16 únsur (oz)
1 únsa (oz) = 28,35 g
Amerískar mælieiningar:
Rifsberjahlaup
1 bolli = 2,4 dl 1 pint, vökvi = 4,7 dl 1 pint, þurrefni = 5,5 dl
1 kg rifsber ásamt grænum berjum og
Enskar mælieiningar:
stilkum
1 bolli = 2,5 dl
1 kg sykur
Ofnhiti:
Skolið rifsber, setjið í pott og hleypið
Hægt er að reikna út ofnhita með eftirfarandi formúlum en hér er einnig tafla sem auðveldara er að fara eftir. Athugið að ofnar misjafnir og nauðsynlegt er að læra á hitann í hverjum ofni fyrir sig.
suðunni mjög rólega upp. Sjóðið við vægan hita í 10 mínútur. Bætið sykri út í og sjóðið í 10 mín. til viðbótar. Hrærið í öðru hvoru á meðan sultan sýður. Síið í gegnum grisju, hellið hlaupinu í hreinar krukkur og látið kólna.
Bláberjahlaup Uppskriftin hér miðast við fersk bláber en ef notuð eru frosin ber þarf að bæta við
Þegar eldað eða bakað er í ofni með blæstri er ráðlegt að lækka hitann um 15-20°C miðað við uppgefinn hita í venjulegum ofni. (Ofnhiti í uppskriftum í Gestgjafanum er miðaður við ofn án blásturs.)
Að breyta Fahrenheit í Celcíus: Dragið 32 frá uppgefnu hitastigi á Fahrenheit, margfaldið þá tölu með 5 og deilið í með 9.
Að breyta Celcíus í Fahrenheit: Margfaldið uppgefið hitastig á Celcíus með 9, deilið í þá tölu með 5 og bætið 32 við.
sultuhleypi. Þessa uppskrift má einnig nota til að útbúa hrútaberjahlaup. 1 l bláberjasaft safi úr 1 sítrónu 1 kg sykur Útbúið fyrst bláberjasaft. Setjið bláber í víðan pott ásamt smávegis af vatni. Fyrir hvert kíló af berjum er passlegt að nota ¾ dl af vatni. Látið krauma við vægan hita þar til öll berin eru sprungin og sigtið í gegnum klút. Setjið bláberjasaftina í pott og látið sjóða í 5 mín. Bætið þá sítrónusafa út
Celcíus Fahrenheit Gas 110°C 225 1/4 130°C 250 1/2 140°C 275 1 150°C 300 2 170°C 325 3 180°C 350 4 190°C 375 5 200°C 400 6 220°C 425 7 230°C 455 8
í. Takið pottinn af hellunni og hrærið sykur Umsjón: Sigríður Björk Bragadóttir Myndir: Sunna Gautadóttir
saman við þar til hann er uppleystur. Hellið í hreinar krukkur og lokið strax.
Hér eru tvær góðar vefsíður þar sem boðið er upp á að umbreyta mælieiningum: www.onlineconversion.com/cooking og www.convert-me.com/en/convert/cooking
Krækiberjahlaup 1 l krækiberjasafi 600-800 g sykur hleypiefni Tætið krækiber sundur í matvinnsluvél og sigtið saftina frá, þeir sem eiga safapressu
Magn veitinga Matur: Reiknað er með 200-250 g af beinlausu kjöti eða fiski á mann. Reiknað er með 350-450 g af kjöti með beini á mann.
ættu að nýta hana í þetta verk. Notið hanska og passið að þurrka strax upp ef safi sullast niður, liturinn af berjunum er mjög sterkur. Hellið safanum í pott ásamt sykri og hitið vel saman, notið hleypiefni skv. leiðbeiningum á umbúðum. Hellið í hreinar krukkur og lokið strax.
10
Gestgjafinn
Meðlæti: Reiknað er með 150 g af grænmeti og 150 g af kartöflum eða hrísgrjónum á mann. Hægt er að reikna með 1/2-3/4 dl af ósoðnum grjónum á mann (40-50 g á mann).
Kaffiboð: Reiknað er með 3 kökusneiðum á mann – 1 terta er u.þ.b. 10-12 sneiðar. Af brauðmeti er reiknað með 2-3 snittum eða 2-3 brauðtertusneiðum á mann.
glútenlaus kostur! amerískar gæðavörur
glútenfrítt bökumix fersk ber með flugi frá ameríku Sjáið uppskriftir að glútenlausri berjapæju og fleiru á kostur.is/blog/is
Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/kostur.dalvegi
Opið alla daga frá klukkan 10.00 til 20.00 Dalvegur 10-14 | 201 Kópavogur | S: 560-2500 | kostur@kostur.is | www.kostur.is
Gott og gagnlegt
Vefja með ananasrjómaosti, ávöxtum og berjum.
Umsjón: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Helga Sif Guðmundsdóttir Myndir: Hákon Davíð Björnsson
Vefja með kjúklingi, fetarjómaosti, spírum og salati.
Vefjur
í nestisboxið! Vefjur geta verið ágætis tilbreyting í nestisboxið. Þær eru léttari en brauð og henta því sumum betur. Möguleikarnir eru auðvitað óteljandi en það getur skipt sköpum að hafa góða sósu eða smyrju á vefjuna til að gefa henni örlítið extra gott bragð. Einnig er sniðugt að nota afgangana frá kvöldinu áður inn í vefjuna. Hér koma nokkrar tillögur að vefjum í nestið. 12
Gestgjafinn
Vefja með kasjúpestó, grænmeti og baunabuffi
VEFJA MEÐ MÖNDLUSMJÖRI, JARÐARBERJUM OG HUNANGI.
VEFJA MEÐ HUMMUS, GRILLUÐU EGGALDINI OG REYKTRI PAPRIKU,
VEFJA MEÐ LÁRPERUMAUKI, SVARTBAUNUM, HRÍSGRJÓNUM, MAÍSBAUNUM OG MULDUM NACHOS-FLÖGUM.
Gestgjafinn
13
GOTT OG GAGNLAEGT
GÓÐAR SÓSUR OG SMYRJUR Á VEFJUR fyrir 4 vefjur
FETARJÓMAOSTUR MEÐ RÓSMARÍNI OG SÍTRÓNU
½ límóna, safi kreistur
cayenne-pipar á hnífsoddi
50 g næringarger
1 hvítlauksgeiri, kraminn
kaldpressuð ólífuolía
6 hvítlauksgeirar, kjarninn tekinn
salt og pipar
paprikuduft eftir smekk, til að strá
úr
létt yfir
2 msk. ólífuolía
steinselja, söxuð
3 msk. sítrónusafi
Stappið lárperuna með gaffli,
salt eftir smekk
bætið því næst við límónusafa og 100 g rjómaostur, t.d. Philadelphia
hvítlauk og blandið vel saman í skál.
Setjið tahini og sítrónusafa ásamt
2 ½ dl fetaostur
Bragðbætið með pipar og salti. Kælið.
hluta af vatninu í matvinnsluvél
Setjið soðnar kasjúhnetur í blandara
og látið ganga þar til það hefur
ásamt heitu vatni (hægt að nota
samlagast. Bætið restinni af
soðið af hnetunum). Þegar blandan er
hráefnunum saman við og látið
orðin að þykku kremi er afganginum
vélina ganga þar til maukið er orðið
af hráefnunum bætt við og blandað
Þessa frábæru uppskrift gaf Guðrún
slétt, þynnið með vatni eftir þörfum.
þar til allt hefur samlagast. Smakkið
Mýkið rjómaostinn með því að hræra
Dalía Salómonsdóttir píanóleikari
Smyrjið á vefjur og dreipið smávegis
til með salti og kælið. Einnig er gott
hann í smástund í skál. Stappið
Gestgjafanum en hún hélt veislu fyrir
af kaldpressaðri ólífuolíu yfir. Stráið
að bæta við nokkrum sólþurrkuðum
fetaost með gaffli og blandið saman
blaðið fyrr á þessu ári.
paprikudufti og steinselju yfir í lokin.
tómötum ef vill.
rósmaríni ásamt sítrónusafa og
6 msk. hvítt tahini
KASJÚPESTÓ
ANANASRJÓMAOSTUR
hvítlauk. Smakkið til með salti og
4 msk. sítrónusafi
fyrir 8-12 vefjur
fyrir 4 vefjur
pipar. Kælið.
7 msk. kalt vatn 1 dós kjúklingabaunir
150 g kasjúhnetur, soðnar í 15
100 g rjómaostur, t.d. Philadelphia
2 tsk. salt
mínútur og soðið geymt
2 msk. ananassafi
1 stór hvítlauksgeiri, kjarninn
150 ml heitt vatn, t.d. soðið af
1 tsk. hunang
tekinn úr
hnetunum
¼ tsk. kumminduft
100 g fersk basilíka, eða tvö búnt
3 msk. ferskt rósmarín 2 msk. sítrónusafi
HUMMUS
1 hvítlauksgeiri, kraminn
fyrir 8-12 vefjur
salt og pipar
við rjómaostinn. Bætið við söxuðu
LÁRPERUMAUK fyrir 4 vefjur 2 lárperur (avókadó), stappaðar
Hrærið öll hráefnin saman þar til slétt.
Gott og gagnlaegt Hálfkláraðar sultukrukkur! Hver kannast ekki við að eiga fullt af hálfkláruðum sultu- og marmelaðikrukkum innst í skápnum hjá sér sem eru samt ekki nægilega tómar til að henda. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig hægt er að nota sulturnar og losa þar með krukkur fyrir sultur úr nýtíndum bláberjum! Blandaðu sultunum saman við fersk ber, t.d. jarðarber eða bláber, og notaðu sem grunn í mulning (crumble). Smyrjið sultunum á rúllutertu eða svampbotn og bætið við rjóma, þá verður til hefðbundin kaka. Einnig er tilvalið að nota sulturnar í bökur af öllum gerðum. Blandaðu sultu saman við vanilluís eða láttu svolítið af sultu út á hreina jógúrt eða skyr. Nú og svo má nota sultur í marineringar á kjöti og sem meðlæti með kjöti. Rabarbarasulta er klassísk með lambi en bláberjasulta passar líka vel og rifsberja- og hindberjasultur og hlaup passa sérlega vel með önd, hreindýri og reyktu svínakjöti.
Lítil merkispjöld Hver kannast ekki við að hafa týnt glasinu sínu í veislu? Staðreyndin er sú að hver einstaklingur getur notað 2-3 glös sama kvöldið sem getur orðið svolítið mikið uppvask fyrir húsráðendur, sérstaklega ef gestirnir eru margir. Til eru ótal leiðir til að merkja glös svo að fólk haldi sig bara við að nota eitt glas í veislunni. Þessi fallegu spjöld eru tilvalin til að merkja glös með því hægt er að skrifa nöfn veislugesta á þau. Spjöldin eru líka falleg og þau má festa á glösin með teygju eða borða. Spjöldin eru frá Söstrene Grene, eru 10 í pakka og kosta 224 kr.
Verður virkilega að salta eggaldin? Einfalda svarið er ... nei! Hér áður fyrr var eggaldin saltað til að ná ramma bragðinu í burtu en með betri ræktun er sjaldgæft að eggaldin sé rammt. En gott getur aftur á móti verið að salta eggaldin til að ná vökva úr svampkenndu aldininu, því það kemur í veg fyrir að það dragi í sig of mikla olíu í eldun.
Tómatvörur
Gyllt eldhúsáhöld Gull er fremur móðins í búsáhaldaheiminum og kannski ekki að furða, hver vill ekki vera umvafinn þessum fallega lit? Við féllum algerlega fyrir þessum búsáhöldum. Sigtin eru í þremur mismunandi stærðum og eru seld saman í pakka, þau eru t.d. falleg til að hengja á slá í eldhúsinu. Gyllta rifjárnið er sérlega hentugt þar sem það er fremur lítið. Það er því bæði fallegt og hentugt þegar heilt stykki af parmaseanosti er borið fram með mat. Þessi vörulína fæst í ILVA, rifjárnið kostar 1.995 kr. og sigtin þrjú saman 9.990 kr.
16
Gestgjafinn
Þessa niðursoðnu tómata rákumst við á í Hagkaup í Garðabæ og prufuðum í helgarpastað hér í blaðinu með góðum árangri. Þetta merki, Mutti sem er frá Ítalíu, er nýtt á markaði hér á landi. Tómatarnir eru sérlega bragðmiklir og góðir og ekki spillir fyrir að verðið er mjög sanngjarnt 179 kr. dósin með 400 g.
Bakarí og kaffihús Bakarameistarans Bakarí ogtaka kaffihús Bakarameistarans vel á móti þér taka vel á móti þér Nýbakað brauð, kökur og smurt brauð allan daginn – alla daga. Nýbakað brauð, kökur og smurt brauð allan daginn – alla daga.
Austurveri • Flatahrauni • Glæsibæ • Húsgagnahöllin • Mjódd • Smáratorgi • Suðurveri Austurveri • Flatahrauni • Glæsibæ • Húsgagnahöllin • Mjódd • Smáratorgi • Suðurveri
Bláber í öndvegi! Í dag erum við heppin að hafa aðgengi að bláberjum allan ársins hring, frosin jafnt sem fersk. Það jafnast þó ekkert á við nýtínd íslensk aðalbláber, hvort sem þau eru notuð í uppskriftir eða borðuð ein og sér. Nú lítur út fyrir að í ár verði góð bláberjauppskera víða um land og því um að gera að drífa sig út að tína. Hér eru nokkrar spennandi uppskriftir þar sem bláber eru í öndvegi! Umsjón: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir Myndir: Hákon Davíð Björnsson Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir
Bláberjavinaigrette 4 msk. balsamedik 2 msk. hunang 1 msk. sítrónusafi 1 dl ólífuolía 2 ½ dl fersk bláber salt og pipar Setjið bláberin í blandara og maukið, bætið restinni af hráefnunum út í og blandið öllu saman. Geymið í lokuðu íláti, gott er að hrista fyrir notkun.
18
Gestgjafinn
Haus
Bláberja-smjördeigsflétta 2 plötur af smjördeigi
Hitið ofninn í 180°C. Blandið vel
70 g rjómaostur
saman í skál rjómaosti, sykri og
2 msk. flórsykur
vanillu. Fletjið smjördeigið út í
½ tsk. vanilludropar
ferkantaða lengju, látið á ofnplötu
1 dl bláber
og smyrjið rjómaostsblöndunni á
½ dl möndluflögur
miðju smjördeigsins. Skerið í deigið í kringum fyllinguna, fléttið endana saman og lokið. Bakið í 25 mínútur eða þar til deigið verður fallega brúnt.
Gestgjafinn
19
bláber
Bláberja- og kanilís 5 dl fersk bláber ½ dl sykur ½ sítróna, safi notaður 1 tsk. kanill 2 egg 2 ½ dl mjólk 5 dl rjómi Stappið saman, með gaffli, bláber, sykur, sítrónusafa og kanil, geymið í kæli í minnst 30 mín. Takið blönduna úr ísskápnum og maukið með töfrasprota. Þeytið saman egg og sykur í 2-3 mínútur, bætið mjólk og rjóma hægt saman við og bætið loks berjablöndunni út í. Hægt er að nota ísvél sé hún fyrir hendi og fara eftir leiðbeiningum hverrar vélar fyrir sig, Annars er ísinn settur í frysti og hrært í honum 3-4 sinnum á u.þ.b 30 mínútna fresti.
20
Gestgjafinn
Haus
Bláberja- og basilíkusmjör 100 g smjör 1 dl bláber 1 dl basilíka Mikilvægt er að hráefnin séu öll við stofuhita þegar þeim er blandað saman. Setjið bláber og basilíku í skál og maukið með töfrasprota eða látið í matvinnsluvél. Blandið smjörinu saman við og maukið, hnoðið með höndunum í lokin. Setjið smjörið á bökunarpappír og smjörinu rúllað upp þannig að myndist sívalningur. Geymið í ísskáp.
Gestgjafinn
21
bláber
Bláberjakryddlögur fyrir lax fyrir 4 1 dl bláber 5-6 greinar rósmarín 1 msk. sykur 2 tsk. sítrónusafi ½ tsk. salt ½ tsk. pipar 800 g laxaflak Setið öll hráefnin í pott á miðlungshita. Látið sjóða þar til berin hafa sprungið og myndað sósu, lækkið þá undir og látið malla í 10 mín., þar til síróp hefur myndast. Dreifið yfir laxaflak og bakið í ofni á 180°C í u.þ.b 15-20 mín., fer eftir stærð og þykkt laxsins.
22
Gestgjafinn
bláber
Ostakaka með bláberja-myntusírópi og hvítu súkkulaði 250 g Digestive-kex
Setjið 50 g af sykri, bláber og myntu
100 g smjör, brætt
í pott og látið sjóða á miðlungshita
1 msk. sykur
í u.þ.b 10 mín. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Hrærið rjómaostinn
Setjið kexið í plastpoka og merjið
þar til hann er orðinn léttur og
þar til fínn mulningur er eftir. Setjið
kremkenndur, bætið súkkulaðinu
mulninginn í skál ásamt smjöri og
saman við rjómaostinn. Látið kalt
sykri. Því er síðan þrýst í kökuform og
vatn í skál og matarlímið þar ofan
sett í kæli.
í, látið bíða í 5 mín., hellið síðan vatninu frá. Blandið svo einni msk.
1 ½ dl bláber
af sjóðandi vatni saman við og
100 g sykur
hrærið. Matarlíminu er síðan hellt út
2 stilkar mynta, laufin notuð
í blönduna. Hrærið þeytta rjómann
150 g hvítt súkkulaði
varlega saman við súkkulaðiblönduna
600 g rjómaostur
með sleikju. Takið myntublöðin
4 matarlímsblöð
frá sírópinu og hellið sírópinu út í
2 dl rjómi, þeyttur
blönduna og hrærið léttilega. Hellið blöndunni yfir kexbotninn, látið jafna sig inni í ískáp í a.m.k. 3-4 klst.
24
Gestgjafinn
Allt hráefni sem notað er í Gestgjafanum fæst í verslunum Hagkaups.
VERÐ AÐEINS:
29.900,-
www.arc-tic.is
www.arc-tic.is
Grænkálssúpa með blómkáli
Einfaldlega grænkál
Grænkálssnakk sem rífur í
Umsjón: Helga Sif Guðmundsdóttir Stílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir: Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir
26
Gestgjafinn
Einfaldlega eggaldin
Grænkálsguacamole
Brakandi grænkálshrísgrjón
Gestgjafinn
27
minta Einfaldlega grænkál
Salat með grænkáli og eplum
Grænkálshristingur
28
Gestgjafinn
Pasta með grænkálspestó
Gestgjafinn
29
Einfaldlega grænkál
Grænkálsguacamole
Pasta með grænkálspestó
fyrir 6-8
fyrir 4
ásamt 2 msk. af ólífuolíu og salti á
Maukið grænkál og vatn í
bökunarpappírsklædda plötu og bakið
blandara. Bætið við afganginum af
í 20-30 mínútur. Snúið þegar tíminn
hráefnunum og maukið áfram þar
er hálfnaður.
til allt er orðið slétt. Smakkið til og bætið við sætu ef þarf.
1 hvítlauksgeiri, saxaður
400 g pasta, t.d. penne eða
Á meðan eru önnur hráefni útbúin.
2 msk. skalotlaukur, saxaður
tagliatelle
Hitið olíu í potti og mýkið lauk í 3-4
5 dl grænkál
250 g grænkál, stilkar fjarlægðir og
mínútur á meðalhita. Bætið við
3 msk. ólífuolía
blöð söxuð
hvítlauk og eldið í eina mínútu til
Salat með grænkáli og eplum
3 msk. ferskur kóríander, saxaður
45 ml saxaðar valhnetur
viðbótar. Því næst er blómkáli bætt
fyrir 4
3 msk. steinselja, söxuð
1 dl rifinn parmesanostur, ásamt
við ásamt kjúklingakrafti, látið suðuna
1 ferskt jalapeno, saxað og
viðbót til að strá yfir í lokin
koma upp, lækkið hitann og látið
300 g grænkál, saxað
fræhreinsað
1 hvítlauksgeiri
sjóða undir loki í 10 mínútur. Bætið
2 epli, skorin í bita t.d. Jonagold
3 lárperur (avókadó) skornar í bita
1 dl ólífuolía
afganginum af grænkálinu við og látið
eða Fuji
1 límóna, safi kreistur
salt og pipar
sjóða áfram í 10-15 mínútur. Maukið
½ dl þurrkuð trönuber
súpuna með töfrasprota þar til hún
½ dl pekanhnetur, saxaðar
Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og
verður slétt. Bragðbætið með salti og
½ dl Tindur ostur, skorinn í grófa
blandið með stuttum slögum.
pipar. Berið fram með grænkálssnakki
bita
Saxið hvítlauk og skalotlauk. Fjarlægið
Ef blandan er of þykk bætið þá við 2-4
og ristuðum furuhnetum.
stilkana frá grænkálinu og saxið
msk af vatni. Bragðbætið með salti
blöðin. Nuddið grænkálið aðeins
og pipar.
milli handa til að mýkja það. Setjið
Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum
hvítlauk, skalotlauk og grænkál
á pakka. Þegar pastað er soðið
í matvinnsluvél ásamt 1 msk. af
er vatnið síað frá, geymið 1 dl af
150 g grænkál
1-2 tsk. límónusafi
ólífuolíu. Maukið með stuttum
pastavatninu. Blandið pestóinu
1-2 tsk. piri piri
½ tsk. salt
slögum. Bætið þá við kóríander,
saman við, ef ykkur finnst rétturinn of
salt eftir smekk
½ tsk. pipar
steinselju og jalapeno og látið
þurr er gott að setja nokkrar skvettur
2 msk. ólífuolía
ganga þar til allt hefur blandast vel.
af pastavatninu saman við. Smakkið
Setjið í skál. Skerið lárperur í bita og
til með salti og pipar. Berið fram með
Hitið ofn í 150°C. Rífið grænkálið
Setjið í skál ásamt afganginum af
maukið með gaffli og bætið þeim út
rifnum parmesanosti. Sáraeinfalt er
af stilkunum og veltið því upp úr
hráefnunum. Útbúið salatsósuna.
í grænkálsmaukið, blandið vel saman.
að aðlaga uppskriftina að grænkerum
olíunni. Bragðbætið með piri piri og
Pískið saman öll hráefnin og smakkið
Bætið límónusafanum og chili-
en þá er parmesanostinum
salti. Raðið á bökunarpappírsklædda
til með salti og pipar. Hellið sósunni
flögunum út í. Bragðbætið með salti
einfaldlega skipt út fyrir kasjúhnetur.
plötu og bakið í 30 mín. Snúið við
yfir salatið. Kælið salatið aðeins áður
þegar tíminn er hálfnaður.
en það er borið fram.
Grænkálshristingur
Fylgihlutir úr einkaeign og frá Ilva.
½ tsk. chili-flögur salt og pipar
og pipar.
Brakandi grænkálshrísgrjón
Grænkálssúpa með blómkáli
Grænkálssnakk sem rífur í
Meðlæti fyrir 4 eða léttur réttur fyrir 2 1 blómkálshaus, blóm og stilkur,
5 dl grænkál, stilkar fjarlægðir
2 ½ dl jasmin-hrísgrjón, soðin eftir
hlutaður niður
5 dl vatn
leiðbeiningum á pakka og kæld, má
6 msk. ólífuolía
5 dl frosinn ananas
gera kvöldið áður
salt og pipar
1 banani, helst frosinn
2 msk. jurtaolía
150 g grænkál, stilkar fjarlægðir og
½ súraldin, (lime) safi kreistur.
2 skalotlaukar, sneiddir fínt
blöð söxuð fínt
2 msk. rifin engiferrót
1 lítill laukur, saxaður fínt
100 g sveppir, sneiddir fínt
2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt
150 g grænkál, stilkar fjarlægðir og
1 ½ l kjúklingakraftur
blöð söxuð fínt
4 msk. ristaðar furuhnetur Hitið ofn í 220°C. Klæðið
1 tsk. nýkreistur límónusafi
tvær bökunarplötur með
salt og pipar
bökunarpappír. Setjið niðurhlutað blómkál í
Hitið olíu í djúpri pönnu. Mýkið
skál og skvettið 2 msk.
engifer og skalotlauk í um 30
af ólífuolíu yfir og
sekúndur. Bætið við sveppum og
bragðbætið með salti
grænkáli og steikið þar til sveppirnir
og pipar. Raðið á
eru eldaðir í gegn og grænkálið er
bökunarpappírsklædda
orðið aðeins stökkt.
plötu og bakið í ofni
Bætið við olíu á pönnuna og því
þar til blómkálið
næst kældu hrísgrjónunum. Brúnið
er mjúkt og hefur
hrísgrjónin og blandið vel saman
brúnast, eða í um
við. Bætið þá við hoisin-sósunni
25 mínútur. Takið úr
og að lokum sojasósu, hrærið þar
ofninum og lækkið þá
til allt hefur blandast vel saman.
hitann í 150°C. Setjið
Bragðbætið með salti og pipar.
helminginn af grænkálinu
30
Gestgjafinn
4 msk. ólífuolía
Skerið grænkál og epli í grófa bita.
fyrir 4
1 msk. sojasósa
3 msk. hunang 2 msk. eplaedik
fyrir 4
1 msk. hoisin-sósa
salatsósa:
! T T NÝ
ragð Tvöfalt b
etra b t l a – tvöf
HAUS
Læri, læri, tækifæri! Margir elda sunnudagslærið upp á sama máta, jafnvel eins og amma gerði, með salti og pipar, borið fram með brúnni sósu, brúnuðum kartöflum og rauðkáli. Þó að þessi matreiðsla standi fyllilega fyrir sínu er gaman að bregða út af vananum og prófa eitthvað nýtt. Nú er uppskerutími og hægt að fá gott ferskt lambakjöt og nýupptekið grænmeti sem allir ættu að nýta sér. Það er líka gaman og umhverfisvænt að borða árstíðarbundið úr nærumhverfinu. Uppskriftirnar í þessum þætti eru svolítið öðruvísi en lærið hennar ömmu en samt eru þær einfaldar til að ferskleikinn og hráefnið fái að njóta sín.
Umsjón: Gunnar Smith Stílisiti og texti: Hanna Ingibjörg Arnardóttir Myndir: Hákon Davíð Björnsson Gestgjafinn 32 Theódor
Haus
Lambalæri í kummin, papriku, chili-aldini og appelsínu
Gestgjafinn
33
HAUS læri, tækifæri! Læri,
Bláberjakryddað lambalæri
34
Gestgjafinn
Haus
Lambalæri með fíkjufyllingu Gestgjafinn
35
HAUS læri, tækifæri! Læri,
Ofnbakað úrbeinað lambalæri með fersku timíani og rósmaríni
Béarnaise-sósa 36
Gestgjafinn
Haus
Rjómalöguð döðlurósmarínsósa
Rjómalagaðar kartöflur
Sellerírauðrófumús
Kalt kartöflusalat
Gestgjafinn
37
HAUS læri, tækifæri! Læri,
Kartöflumús í kínakáli
38
Gestgjafinn
Allt hráefni sem notað er í Gestgjafanum fæst í verslunum Hagkaups.
Haus
Bláberjakryddað lambalæri fyrir 6-8
Lambalæri í kummin, papriku, chili-aldini og appelsínu
Kartöflumús í kínakáli
Kalt kartöflusalat
fyrir 4-6
1 kg kartöflur, helst smælki 1 tsk. hunang
fyrir 6-8 1,5 kg lambalæri á beini
Þessi réttur er einstaklega góður og
1 dl ólífuolía
passar í raun með öllum lærunum.
2 msk. rifinn parmesanostur
200 g bláber
1,5 kg lambalæri á beini
1 msk. hunang
½ dl olía
½ dl olía
1 tsk. kumminduft
4 stórar bökunarkartöflur
2 msk. steinselja, söxuð
100 g brauðteningar
1 tsk. paprikuduft
½ dl rjómi
salt og nýmalaður svartur pipar
1 hnefafylli steinselja
2 appelsínur, skornar í báta og
6 döðlur, gróft skornar
2 rauðlaukar, skornir til helminga
börkur rifinn
salt og nýmalaður svartur pipar
Sjóðið kartöflurnar, sé hýðið ferskt
2 rauðrófur, forsoðnar og skornar
1 hnetugrasker, skorið í grófa báta
1 haus kínakál
er óþarfi að skræla þær en skerið
í báta
2 msk. smjör til að setja í botninn
1 msk. hunang
til helminga, (það fer reyndar eftir
salt og nýmalaður svartur pipar
3 chili-aldin, heil
2 msk. ólífuolía
stærð), kælið. Pískið saman hunang
rauð basilíka til skrauts
2 maísstönglar, skornir í minni bita
1 hnefafylli spínat eða klettasalat
og olíu og blandið saman við
salt og nýmalaður svartur pipar
Sjóðið kartöflur og skrælið. Látið í
kartöflurnar ásamt afganginum af
Hitið ofn í 200°C. Smyrjið olíu á
2 msk. kóríander, saxaður, má
skál, bætið rjómanum smám saman
hráefninu. Bragðbæti með salti og
lærið, kryddið með pipar og salti.
sleppa
við og stappið saman gróflega. Bætið
pipar.
Látið brauðteninga og steinselju
döðlunum út í og kryddið með pipar
Sellerírauðrófumús
í matvinnsluvél þar til úr verðu
Hitið ofninn í 200°C. Blandið saman
og salti. Látið í kæli í u.þ.b. 15 mín.
rasp. Setjið 150 g bláber yfir lærið
olíu, kummindufti, paprikudufti,
Hitið ofn í 200°C. Takið heil blöð af
ásamt brauðraspinu. Bakið í ofni í 15
rifnum berki af appelsínum, salti og
kínakálinu og látið u.þ.b. 1-2 msk. af
1 sellerírót, soðin
mínútur, takið þá lærið út og ausið
pipar og penslið vel yfir allt lærið.
kartöflumús inn í hvert þeirra, rúllið
4 rauðrófur, soðnar
bláberjasoðinu yfir sem hefur sest í
Látið lærið og restina af hráefninu í
upp og leggið varlega á ofnplötu.
1 dl rjómi
botninn. Lækkið hitann í 120°C. Setjið
steikarpott eða á ofnplötu og bakið
Sáldrið yfir hunangi, olíu, salti og
2 msk. parmesanostur
lærið aftur inn og bakið í 1-1 1/2 klst.
allt saman í 15 mínútur, takið lærið
pipar. Bakið í u.þ.b. 10-15 mínútur
salt og nýmalaður svartur pipar
(fer eftir stærð). Takið lærið út og látið
þá út og ausið soðinu vel yfir. Lækkið
eða þar til blöðin eru orðin svolítið
2 msk. kóríander, saxaður
standa á borði í 15 mínútur. Ágætt að
hitann á ofninum í 120°C og bakið í
karamelliseruð.
taka lærið annað slagið út og ausa
1-1½ klst. Takið lærið út og látið jafna
berjasoðinu yfir. Berið fram með
sig í 15 mínútur áður en það er borið
sellerírauðrófumauki, kartöflusalati,
fram, sáldrið söxuðum kóríander yfir
ferskum bláberjum og basilíku.
áður en lærið er borið fram.
Ofnbakað úrbeinað lambalæri með fersku timíani og rósmaríni
Lambalæri með fíkjufyllingu
fyrir 6-8
1 úrbeinað lambalæri
fyrir 6-8
Rjómalöguð döðlurósmarínsósa
Maukið gróflega saman í skál og bragðbætið með salti og pipar.
Béarnaise-sósa
5 dl rjómi 1 rósmaríngrein
4 eggjarauður
6 döðlur
250 g smjör
salt og nýmalaður svartur pipar
1 msk. béarnaise essence
1 dl lambasoð
1 tsk. þurrkað estragon salt og pipar 1 tsk. kjúklingakraftur
1 kassi af niðursoðnum fíkjum, t.d.
Blandið öllu saman í potti og sjóðið
1,5 kg úrbeinað lambalæri
‚VeriBest Brændte Figner‘
í u.þ.b. 10-15 mínútur á meðalhita.
½ dl olía
4 hvítlauksgeirar, skornir gróft
Fjarlægið rósmaríngreinina úr og
Þeytið eggjarauður ásamt béarnaise
1 ½ msk. hunang
langsum
maukið því næst með töfrasprota.
essence og þurrkuðu estragoninu.
3 timíangreinar, lauf tínd af
½ dl olía
3 ferskar rósmaríngreinar, nálar
eldhúsgarn til binda kjötið saman
týndar af og saxaðar
2 púrrulaukar, skornir í grófa bita
Rjómalagaðar kartöflur
salt og nýmalaður svartur pipar
2 rósmaríngreinar
fyrir 6-8
1 hvítlaukur, skorinn í tvennt á
2 timíangreinar
þverveg
salt og nýmalaður svartur pipar
3-4 gulrætur, skrældar og
Sumir þeyta þær yfir heitu vatnsbaði sem er mjög gott. Bræðið smjörið og bætið kjúklingakrafti í, þegar hitastigið er þannig að maður rétt nær að dýfa fingrinum í það er
Þessi kartöfluréttur passar
því hellt varlega í mjórri bunu út í
með réttunum.
eggjarauðurnar og þeytt í stöðugt á
bakaðar heilar
Hitið ofni í 180°C. Látið úrbeina eða
2 rauðlaukar, skornir til helminga
úrbeinið sjálf og fletjið lærið vel
1 msk. olía
1 sellerírót, skræld og skorin
út, gott er að lemja það vel með
4 bökunarkartöflur
fremur gróft
kjöthamri. Setjið heilar fíkjur inn í
1 sæt kartafla
lærið, rúllið því upp og bindið þannig
1 dl rjómi
Hitið ofn í 200°C. Blandið saman olíu
að það haldist vel saman. Takið
2 greinar rósmarín
1 laukur
og hunangi og smyrjið á lærið. Kryddið
oddhvassan hníf, stingið létt í kjötið á
salt og nýmalaður svartur pipar
1 dl mjólk
með timiani og rósmaríni ásamt salti
nokkrum stöðum og setjið því næst
1 dl hveiti
og pipar. Passið að maka öllu vel á allt
hvítlaukinn í götin. Setjið í steikarpott
Smyrjið meðalstórt eldfast mót.
lærið, bæði að ofan og undir. Setjið
ásamt púrrulauk, rósmarín- og
Skrælið og skerið kartöflurnar í
Afhýðið og skerið laukinn í sneiðar
í ofn ásamt meðlætinu og bakið í 40
timíangreinum og bakið í u.þ.b. 1
þunnar sneiðar, einnig er gott að nota
og látið liggja í mjólkinni í 5-10 mín.
mínútur. Ausið soðinu yfir nokkrum
klst. Takið út og látið standa á borði
mandolín. Olíupenslið mótið og raðið
Veltið honum upp úr hveitinu og
sinnum á meðan eldun stendur yfir.
í 20 mínútur. Einnig má setja restina
kartöflunum á víxl (gott að hafa sætu
djúpsteikið hann því næst í u.þ.b. 40
Takið lærið út og látið jafna sig á borði
af fíkjunum með í lokin. Berið fram
kartöflurnar neðst). Hellið rjómanum
sekúndur.
í 15 mínútur áður en það er borið
með kartöflusalatinu og rjómalagaðri
yfir, leggið rósmaríngreinarnar ofan
fram. Berið fram með grænmetinu,
döðlutimíansósu.
á og bragðbætið með salti og pipar.
laukhringjunum og bérnaise-sósu.
meðan með písk. Bragðbætið sósuna með smávegis salti og pipar ef þarf.
Steiktur laukur
Stingið kartöflurnar með gaffli svo að rjóminn nái að smjúga milli laganna. Bakið við 200°C í 1 klst.
Gestgjafinn
39
HAUS
Grænt og vænt í frystinn Þegar uppskerutíminn stendur sem hæst er nauðsynlegt að nota nýtt og brakandi grænmeti í sem flestan mat, eins er sniðugt að elda grænmetisrétti og frysta. Grænmetisbuff eru tilvalin til að frysta. Það getur tekið tíma að búa til buff og því tilvalið að gera mikið magn. Þannig er hægt að grípa til þeirra yfir allan veturinn þegar lítill tími er til að elda og svo má skella í góða sósu og salat og þá er dýrindismáltíð komin á borðið. Margir taka sig til á haustin og gera grænmetis- og baunabuff í frystinn, svona eins og aðrir taka slátur. Þetta er frábær og skemmtileg hugmynd sem við bendum ykkur á. Hér gefum við ykkur uppskriftir að nokkrum grænmetisbuffum sem eru góð fersk en henta einnig vel til að frysta.
Umsjón: Kristín Dröfn Einarsdóttir Myndir: Hákon Davíð Björnsson Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir
40
Gestgjafinn
Allt hráefni sem notað er í Gestgjafanum fæst í verslunum Hagkaups.
Blómkálsbuff uppskrift á bls. 80
Gestgjafinn
41
grænmetisbuff
Græn buff uppskrift á bls. 80
42
Gestgjafinn
Allt hráefni sem notað er í Gestgjafanum fæst í verslunum Hagkaups.
KJÚKLING LTA UR O H
100% kjúklingur Allur Holta kjúklingur er 100% náttúrulegur. Þú getur verið viss um að þegar þú kaupir Holta kjúkling ertu að fá vöru sem nýtur virðingar hjá meistarakokkum, hvar sem þá er að finna.
Grunnur að góðri máltíð www.holta.is
grænmetisbuff HAUS
Þessir naggar eru vinsælir hjá yngri kynslóðinni og vel til þess fallnir að koma grænmeti ofan í litla gikki. Það er nefnilega stundum auðveldara fyrir börn að borða grænmeti ef það má dýfa því í tómatssósu.
Grænmetisnaggar uppskrift á bls. 80
44
Gestgjafinn
Allt hráefni sem notað er í Gestgjafanum fæst í verslunum Hagkaups.
NÝTT
BYRJAÐU AÐ GERA VIÐ! Með nýju Colgate Komplett Daily Repair tannkremi getur þú unnið stigi og bólgu í tannholdi.
PIPAR \ TBWA
•
SÍA
•
160459
gegn tannskemmdum á byrjunar-
Nú gerir þú við þegar þú burstar.
grænmetisbuff
Kartöflu- og spínatbuff uppskrift á bls. 80
46
Gestgjafinn
Græni svanurinn er norræna umhverfismerkið og vörurnar frá Ajax með Græna svaninum uppfylla öll skilyrði til að bera merkið.
HAUS
Hið dásamlega
dill Dill er frábær kryddjurt sem getur dafnað mjög vel í íslenskum görðum. Ferskt dill er alls ekki það sama og þurrkað dill og þó að fólk sé ekki hrifið af þurrkuðu dilli getur allt annað verið uppi á teningnum þegar kemur að því ferska. Við mælum svo sannarlega með að matgæðingar komi sér upp dilli í kryddjurtabeðinu eða í potti á svölunum. Það passar sérstaklega vel með kartöflum, fiski, í salöt og kaldar sósur. Hér eru nokkrar sumarlegar uppskriftir þar sem dill er í aðalhlutverki.
Umsjón: Kristín Dröfn Einarsdóttir Myndir: Hákon Davíð Björnsson Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir
48
Gestgjafinn
Allt hráefni sem notað er í Gestgjafanum fæst í verslunum Hagkaups.
Haus
Brúsketta með lárperu, eggi og dilli Gestgjafinn
49
dill
Smjörsteikt smælki með dilli 50
Gestgjafinn
Haus
Agúrku- og radísusalat Gestgjafinn
51
dill
Kartöflusalat með kryddjurtum 52
Gestgjafinn
Haus
Kjúklingaspjót með dilli
Gestgjafinn
53
dill
Brúsketta með lárperu, eggi og dilli
Smjörsteikt smælki með dilli
fyrir 1-2
fyrir 4
3 msk. saxað dill
500 g kartöflusmælki (eða venjulegar
salti og pipar. Hrærið sósuna varlega saman
2 msk. saxaður graslaukur
kartöflur)
við kartöflurnar. Gott er að láta kartöflusalatið
2 msk. söxuð steinselja
2-3 msk. smjör
standa í kæli í 1-2 klst. áður en það er borið
1-2 harðsoðin egg
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
fram.
3-4 msk. majónes
hnefafylli ferskt dill, smátt saxað
3 tsk. dijon-sinnep
safi úr ½ sítrónu
Kjúklingaspjót með dilli
gróft sjávarsalt
fyrir 4
Sjóðið kartöflurnar í saltvatni og látið þær kólna vel. Afhýðið ef kartöflurnar eru ekki nýjar, annars er það óþarfi. Blandið restinni af hráefnunum saman og smakkið til með
1-2 súrdeigsbrauðsneiðar
nýmalaður svartur pipar
1 lárpera, (avókadó) skorin í sneiðar
1 bakki kjúklingalundir (u.þ.b. 700 g)
2-3 tsk. kapers
Sjóðið kartöflurnar í saltvatni og sigtið vatnið
3 msk. ólífuolía
ferskt dill, til skrauts
vel frá (ef kartöflurnar eru nýjar er óþarfi að
hnefafylli ferskt dill, smátt saxað
nýmalaður svartur pipar
afhýða þær). Hitið smjör á pönnu og bætið
2-3 greinar fáfnisgras (estragon), laufin
gróft sjávarsalt
hvítlauk saman við. Látið hann krauma
söxuð fínt
góð ólífuolía, til þess að dreypa yfir
í stutta stund í smjörinu og bætið síðan
börkur og safi úr 1 sítrónu
kartöflunum saman við. Steikið þær þar til
1 tsk. gróft sjávarsalt
Blandið saman söxuðum kryddjurtum og
þær hafa brúnast fallega. Takið þá af hitanum
nýmalaður svartur pipar
veltið soðnu eggjunum upp úr þeim. Setjið
og blandið dilli saman við ásamt sítrónusafa,
þau til hliðar. Blandið kryddjurtunum sem
smakkið til með salti og pipar.
eftir eru saman við majónes og dijonsinnep, bragðbætið með salti og pipar. Ristið
Agúrku- og radísusalat
brauðsneiðina á grilli eða pönnu, dreifið
fyrir 2-4
Leggið grillspjót í vatn og setjið til hliðar. Gott er að berja lundirnar létt með kjöthamri þannig að þær séu nokkurn veginn jafnþykkar. Blandið öllu saman og látið
vel af sósunni á brauðið, raðið lárperu og
lundirnar liggja í kryddleginum í 30-60 mín.
eggjum ofan á, dreifið kapers yfir ásamt dilli,
1 agúrka, skorin mjög þunnt
Þræðið 3-4 lundir upp á hvert grillspjót og
smakkið til með salti og pipar og dreypið
½ tsk. gróft sjávarsalt
grillið eða steikið á pönnu. Gætið þess
ólífuolíu yfir.
½ tsk. sykur
að snúa spjótunum reglulega þannig að
4-6 radísur, mjög þunnt sneiddar
lundirnar eldist jafnt. Ágætt er að miða við
1 tsk. eplaedik
að steikja þær í 4-5 mín. á hverri „hlið“ (ef
1 tsk. hvítvínsedik
við ímyndum okkur að spjótin hafi 4 hliðar).
hnefafylli ferskt dill, smátt saxað
Berið fram með góðri jógúrtsósu, fersku
nýmalaður svartur pipar
grænmeti og pítubrauði.
Blandið saman agúrkusneiðum, salti og
jógúrtsósa:
sykri, setjið í sigti og látið leka af agúrkunum
3 dl grísk jógúrt
í u.þ.b.1 klst. Kreistið gjarnan meiri vökva úr
1 dl af ferskum kryddjurtum, gott að
agúrkunum áður en þeim er blandað saman
blanda t.d. dilli, steinselju, graslauk
við restina af hráefnunum, smakkið salatið til
1 msk. jómfrúarólífuolía
með svörtum pipar (og salti ef þarf).
1 ½ tsk. hunang eða hlynsíróp
Kartöflusalat með kryddjurtum
1-2 tsk. sítrónusafi gróft sjávarsalt nýmalaður svartur pipar
fyrir 4-6 Blandið öllu saman og smakkið til með salti 700 g nýjar kartöflur, gott að nota litlar
og pipar eða bætið við meira af sítrónusafa
½-1 dl majónes
eða hunangi ef þarf.
½-1 dl 18% sýrður rjómi 1 tsk. dijon-sinnep hnefafylli ferskt dill, saxað hnefafylli graslaukur, smátt saxaður hnefafylli fersk steinselja, smátt söxuð 1 msk. kapers, smátt saxað (gott að láta 1-2 tsk. af vökvanum fylgja með) gróft sjávarsalt nýmalaður svartur pipar
54
Gestgjafinn
Allt hráefni sem notað er í Gestgjafanum fæst í verslunum Hagkaups.
Nýtt í Kúnígúnd. Hágæða vörur frá LINDDNA hannaðar af systrunum Mie og Bine Lind. Diskamottur, glasamottur, servéttuhringir og löberar. Vörurnar eru unnar úr 80% endurunnu leðri.
Laugavegur - Kringlan - kunigund.is
Innlit á veitingahús
Umsjón: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir: Aldís Pálsdóttir
Bazaar Oddsson – margt í mörgu!
Þ
ann 14. maí síðastliðinn var Bazaar Oddsson á Hringbraut 121, sem margir þekkja eflaust sem gamla JL-húsið, opnaður. Bazaar Oddsson er í senn veitingastaður, kaffihús, hótel og gistiheimili en gistihlutinn er undir Oddsson nafninu og veitingahlutinn er undir Bazaar nafninu. Veitingastaðnum er skipt upp í þrjú svæði, kaffihús sem er í fremsta hluta rýmisins, barbistro sem er í miðju rýminu og „fine dining“ sem er innst eins og Guðjón Þór Guðmundsson, framkvæmdarstjóri útskýrir fyrir blaðamanni Gestgjafans. Hvert rými er með mismunandi gólfefnum til að skilja á milli en einnig eru innanstokksmunirnir breytilegir og í fínasta rýminu eru borðin t.d. dúkuð. Það er Daníel Atlason sem á heiðurinn af hönnuninni en hann blandar saman marmara, ýmsum formum, neonljósum, leðri, tekki, blómum og gulli. Einnig leikur Daníel sér með liti og blandar saman kóngabláum, sundlaugabláum og hvítum litum sem tóna vel með gullinu og marmaranum. Eldhúsið er innst á staðnum og er það opið að hluta svo gestir geti séð matreiðslumennina að störfum sem skapar ákveðna stemningu. Gullslegið vínherbergi er við hlið eldhússins sem vakti strax athygli blaðamanns en í því er að finna 350 tegundir ítalskra vína enda eru áherslurnar í matargerð staðarins á Ítalíu og Miðjarðarhafið. Á vefsíðu Bazaars segir að vínin telji 2000 flöskur en þessi vín eru flutt
56
Gestgjafinn
sérstaklega inn fyrir Bazaar og því ætti vínáhugafólk auðveldlega að finna eitthvað við hæfi.
Miðjarðarhafsmatargerð með áherslu á Ítalíu! Yfirmatreiðslumeistari staðarins er Eyþór Rúnarsson en hann hefur m.a. starfað á Nauthóli og Gló. Eyþór segir að allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi á Bazaar því fjölbreytnin sé mikil og hann reyni að koma til móts við alla hópa. „Ég býð upp á góðar steikur þar sem ég legg mikið upp úr meðlætinu en svo er líka hægt að fá grænmetisrétti og vegan-rétti enda hef ég mikinn áhuga á grænmeti og einfaldri matargerð sem fólki líður vel eftir að hafa borðað.“ Bazaar er með brunch-matseðil um helgar sem Eyþór segir vera vinsælan en þar er t.d. hægt að finna hægeldaða beikonsíðu, reyktan lax á hleyptu eggi, pönnukökur með hlynsírópi og svo ættu grænmetisætur að geta fengið eitthvað við sitt hæfi því boðið er upp á sérstakan grænmetis-brunch. Eins og gefur að skilja er pasta að sjálfsögðu á matseðlinum sem Eyþór segir allt gert frá grunni á staðnum. Einnig er að finna á matseðlinum hefðbundna ítalska rétti eins og osso bucco, kálfakjöt milanese og hinn sígilda eftirrétt Ítala, tiramisu. Í deiglunni er svo að hægt verði að panta mat til að taka með heim, einskonar „take away“-línu.
Barinn á Bazaar er í miðju rými veitingahúsnæðisins sem telur heila 1200 fermetra en þar er boðið upp á fjölda hanastéla og einnig er hægt að panta procecco-vín sérmerkt Baazar. Hægt er að sitja við barinn á háum tekkbarstólum allan hringinn og einnig er mögulegt að sitja úti á verönd, þegar veður leyfir. Guðjón Þór segir að staðurinn sé sérlega hentugur fyrir stóra hópa enda taki hann um 300 manns í sæti og svo má ekki gleyma að á Bazaar er fullkomlega hljóðeinangrað karíókíherbergi þar sem hægt er að sletta úr klaufunum eftir drykk eða máltíð. Guðjón Þór segir að til standi að vera með ýmsa viðburði í vetur og nefnir vínsmökkun, námskeið í pörun bjórs og matar og svo verður lifandi jazz á fimmtudögum. Einnig ætlar Bazaar að vera með gestakokk á Food&Fun og svo verður sérstakur jólamatseðill. Í september verður svo formleg opnunarhátíð eða „grand opening“ eins og Guðjón Þór orðar það en þar verður dagskrá vetrarins kynnt. Eyþór Rúnarsson var svo vænn að gefa okkur tvær uppskriftir að réttum sem er að finna á matseðlinum ásamt tveimur hanastélum sem Bazaar-bar bíður upp á og kunnum við þeim þakkir fyrir. Óhætt er að segja að Bazaar sér skemmtilegur og nýstárlegur veitingastaður sem auðveldlega mætti segja að væri hverfisstaður þeirra Vesturbæinga en eitt er víst, Bazaar er enn ein rós í hnappagat Reykjavíkur! Gestgjafinn
57
Innlit á veitingahús
Andaconfit cannelloni með brúnuðu sellerírótarmauki, pækluðum lauk og möndluolíu fyrir 8 fitunni, skafið fituna af þeim. Rífið
Brúnað sellerírótarmauk
leginum í a.m.k. 1 klst. fyrir notkun en
4 stk. andalæri
kjötið af beinunum og setjið í skál
2 msk. ólífuolía til steikingar
hann geymist í allt að 2 mánuði inni
100 g gróft salt
með sellerírótinni hvítlauknum og
400 g skræld sellerírót
í ísskáp.
100 g púðursykur
sítrónunni og bragðbætið með salti
500 ml rjómi
8 tsk. timjangreinar, gróft skornar
og pipar.
1 msk. smjör
Möndluolía
½ hvítlauksgeiri, fínt rifinn
60 g möndlur
¼ bréf salvía, gróft skorin 4 hvítlauksgeirar, gróft skornir
pastadeig:
sítrónusafi
100 g ólífuolía
1 appelsína, börkur, fínt rifinn
250 g hveiti
fínt salt
1 msk. sérríedik
500 g andafita
2 egg
500-1000 ml sólblómaolía
3 eggjarauður
Hitið olíu í potti og setjið sellerírótina
1 tsk. skalotlaukur, fínt skorinn
1 msk. ólífuolía
í pottinn, steikið þar til hún er orðin
¼ rautt chili-aldin, gróft skorið og
eftir eldun
½ tsk. salt
gullinbrún. Hellið rjómanum yfir
fræhreinsað
150 g sellerírót, skorin í litla teninga
og sjóðið þar til hann er farinn
sjávarsalt
1 stk. hvítlauksrif
Setjið hveiti og salt í skál og
að þykkna. Setjið svo allt saman í
1 stk. sítróna,börkur og safi
blandið vel saman. Gerið holu í
blandara og maukið saman ásamt
Setjið möndlurnar inn í 150°C heitan
grófmalaður pipar
miðjuna á hveitinu og setjið eggin,
smjörinu þar til blandan er orðin
ofn í 25 mínútur. Skerið möndlurnar
sjávarsalt
eggjarauðurnar og ólífuolíuna í
silkimjúk. Bragðbætið með salti og
fínt niður og blandið saman við
holuna og blandið öllu varlega
sítrónusafa eftir smekk.
ólífuolíuna. Bragðbætið með
1 msk. graslaukur, fínt skorinn
sérríedikinu og saltinu, bætið síðan
Setjið saltið og púðursykurinn í skál
saman. Hnoðið deigið í höndunum
og blandið saman. Hjúpið andalærin
og setjið svo í plastfilmu og inn í
Pæklaður perlulaukur
lauknum og chili-aldininu út í og
með blöndunni. Dreifið timjani,
ísskáp í 1 klst.
200 ml vatn
blandið öllu vel saman.
200 ml rauðvínsedik
salvíu og hvítlauk jafnt yfir og undir lærin. Rífið börkinn af appelsínunni
samsetning:
100 g sykur
jafnt undir og yfir lærin. Setjið lærin
Fletjið deigið út í pastavél og skerið í
1 tsk. salt
inn í ísskáp og látið standa þar í
kassa sem eru um 10 x 10 cm á hvorn
1 poki perlulaukur, afhýddur
6 klst. Skolið kryddið og salt- og
kannt. Setjið u.þ.b. 40 g af andakjötinu
sykurblönduna af lærunum og setjið
á hvern kassa og rúllið deiginu upp.
Setjið vökvann, sykurinn og saltið
í eldfast form. Hellið fitunni yfir
Setjið cannelonið í eldfast form,
saman í pott og sjóðið upp á
lærin og fyllið upp með olíunni svo
penslið það með ólífuolíu allan
blöndunni. Skerið perlulaukinn
það fljóti vel yfir. Setjið inn í 130°C
hringinn og bakið við 180°C hita í 12
til helminga og hellið honum út
heitan ofn í 4 klst. Takið lærin upp úr
mínútur.
í vökvann. Látið laukinn standa í
58
Gestgjafinn
Innlit á veitingahús
Omnom-lakkrís-panacotta með kirsuberjasósu og súkkulaðimulningi fyrir 8 175 ml mjólk
kirsuberjasósa:
600 ml rjómi
200 g frosin kirsuber
Setjið allt hráefnið saman í hrærivél
75 g sykur
30 g sykur
og hnoðið saman þar til deigið er
5 blöð matarlím
2 msk. portvín
orðið þétt. Setjið bökunarpappír
150 g Omnom-lakkríssúkkulaði
½ appelsína, börkur fínt rifinn
á bökunarplötu og brjótið deigið
salt á hnífsoddi
niður í litla mola og dreifið jafnt yfir Setjið allt nema appelsínubörkinn í
bökunarplötuna. Setjið deigið inn í
Setjið mjólk, rjóma og sykur saman
pott og sjóðið saman þar til blandan
160°C heitan ofn í u.þ.b. 12 mínútur
í pott og sjóðið varlega upp á
fer að þykkna. Rífið börkinn af
eða þar til það er eldað í gegn.
blöndunni. Leggið matarlímsblöðin í
appelsínunni út í, hrærið vel og kælið.
Látið sósuna ofan í glösin og síðan mulninginn yfir og berið fram með ís
bleyti í kalt vatn. Þegar þau eru orðin lin bætið þið þeim út í blönduna og
súkkulaðimulningur:
í lokin súkkulaðinu og bræðið það
100 g smjör við stofuhita
varlega saman við, bætið saltinu
130 g púðursykur
saman við. Þegar súkkulaðið hefur
120 g dökkt súkkulaði, gróft saxað
leysts upp hellið þá blöndunni í glös
240 g hveiti
og setjið inn í ísskáp. Látið kólna í
50 g kakó
u.þ.b. 4 tíma.
1 egg
Hanastél Dark ‚N‘ Stormy
All Day Campari
eitt glas
eitt glas
150 ml engiferbjór
30 ml Campari
60 ml Gosling‘s-romm
1 tsk. appelsínuþykkni
Skreytt með límónusneið
All Day IPA-öl 3-4 klakar
Hellið bjórnum í hátt glas og hellið
appelsínubörkur, til skrauts
síðan Gosling´s-rommi rólega yfir þannig að drykkurinn sé lagskiptur.
Hellið Campari og appelsínuþykkni
Skreytið með límónusneið.
í glas og hrærið saman. Fyllið glasið með All Day IPA-öli og látið klakana saman við. Skreytið með appelsínuberki.
60
Gestgjafinn
eða rjóma.
Kynning
Enginn stirðleiki með Amínó® Liðum Icecare kynnir Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrulegum efnum úr fiskprótíni úr hafinu við Ísland. Snorri Snorrason finnur mikinn mun á sér eftir að hann fór að nota Amínó® Liði.
A
mínó® Liðir, Amínó® Létt og Amínó® 100% eru nýjar vörur úr fiskprótíni sem var þróað og unnið hjá Iceprotein, íslensku sprotafyrirtæki á Sauðárkróki. Amínó® vörulínan samanstendur af fæðubótarefnum sem innihalda þorskprótín, ásamt öðrum lífvirkum efnum sem styðja við eða auka heilsubætandi virkni þorskpeptíða.
GÓÐA REYNSLA AF AMÍNÓ® LIÐUM
Snorri Snorrason, vélamaður hjá Alexander Ólafssyni ehf. hefur notað Amínó® Liði með góðum árangri en fyrir um rúmu einu ári síðan fór að bera á miklum stirðleika í liðum hjá honum. „Ég hef ekki fengið neina nákvæma skýringu á hvað hrjáði mig, hugsanlega þetta og hugsanlega hitt. Síðan tóku liðir upp á því að bólgna mikið og kom sá tími að ég gat ekki stigið í fæturna vegna stirðleika og bólgu. Ég hef prófað ýmislegt en ekkert hefur virkað sem hefur slegið almennilega á þessi einkenni,“ segir Snorri og útskýrir að konan hans hafi heyrt af undraefninu Amínó® Liðum og sett honum fyrir að taka það reglulega í um einn mánuð og sjá hvort hann myndi finna mun. „Það vantaði ekki virknina! Ég var farinn að finna mun á rúmri viku, allt í einu gat ég bara stigið óhikað í fæturna. Í dag er enginn stirðleiki og ég tek bara Amínó® Liði inn. Þetta allavega svínvirkar á mig og gerir mér gott. Stirðleiki í ökkla og úlnlið eru ekki til staðar og vil ég þakka það Amínó® Liðum, engin spurning.“
MINNI VERKIR
Þær Steinþóra Sigurðardóttir og Ida Haralds Malone hafa báðar notað Amínó® Liði og eru ánægðar með áhrifin eins og Snorri. „Ég var mjög slæm í baki og leiddu verkirnir í bakinu niður í annan fótinn. Ég var með stöðug óþægindi og hálf haltraði. Eftir að ég fór að taka inn Amínó® Liði öðlaðist ég meiri liðleika í bakinu og verkirnir minnkuðu,“ segir Steinþóra. Ida hefur haft liðagigt í um þrjátíu ár og hefur henni liðið misvel. „Stundum hefur mér liðið ágætlega í nokkur ár en svo fer að síga á ógæfuhliðina. Ég á ekki nógu mörg orð yfir hvað ég er ánægð með Amínó® Liði.“
AMÍNÓ® LIÐIR
Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrulegum efnum úr fiskprótíni úr hafinu við Ísland. Það inniheldur sæbjúgu (Cucumaria frondosa) og IceProteins® (vatnsrofin þorskprótín). Skrápurinn samanstendur að mestu leyti af brjóski og er því mjög ríkur af kollageni en einnig lífvirka efninu chondroitin sulphate sem verndar liði fyrir skemmdum og örvar endurbyggingu á skemmdu
Amínó íslensku vörurnar fást í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Nánari upplýsingar fást á www.icecare.is og þú finnur okkur á Facebook IceCare þín heilsa
brjóski. Fyrir utan að innihalda kollagen og chondroitin sulphate er sæbjúgnaextraktið ríkt af sinki, joði og járni sem og bólguhemjandi efnum sem nefnast saponin. Auk sæbjúgna og IceProteins® inniheldur Amínó® Liðir túrmerik, D-vítamín, C-vítamín og mangan. Kollagen, chondroitin sulphate, D-vítamín, C-vítamín og mangan eru allt efni sem eru mikilvæg fyrir liðaheilsu.
Kaldar kökur Ekki þarf endilega ofn til þess að útbúa dýrindiskökur. Kaldar kökur eru stórsniðugar, einfaldar að útbúa og ísskápurinn, eða jafnvel frystirinn, kemur í stað ofnsins. Hér eru uppskriftir að nokkrum gómsætum „ísskápskökum“ sem eru spennandi nýjung í kökuflóruna.
Súkkulaðibaka (sem ekki þarf að baka) Umsjón: Kristín Dröfn Einarsdóttir Myndir: Aldís Pálsdóttir Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir
62
Gestgjafinn
Köld sítrónuostaka
Til þess að fá svona ísskápskökur fallegar, og ekki síður til þess að ná þeim auðveldlega úr forminu, er best að klæða smelluform með bökunarpappír. Setjið örk á botninn og smellið forminu saman yfir pappírinn þannig að hann sé sléttur og fastur í botninum. Klippið síðan bökunarpappírsrenning sem nær hringinn, setjið hann innan í formið og festið saman með bréfaklemmu. Þá er formið tilbúið. Þegar kakan er tekin úr kæli er botninn það harður að auðvelt er að ná pappírnum af botninum og koma kökunni fyrir á diski. Síðan þegar kakan hefur verið skreytt og á að fara á borðið er renningurinn tekinn varlega af.
Gestgjafinn
63
kaldar kökur
Frábærir bitar sem passa fullkomlega í nestisboxið. Gott er að frysta bitana og skella þeim þannig í nestisboxið, þeir eru fljótir að þiðna. Fullkomnir í fjallgönguna eða skólann!
Pretzel-bitar
64
Gestgjafinn
Haus
Appelsínusúkkulaðikaka Gestgjafinn
65
HAUS kökur kaldar
66
Gestgjafinn
Banana-döðluhrákaka fyrir 12 Hugmynd: Þessi botn er hentugur
botn:
botninn (með forminu) í frysti eða
fyrir þá sem vilja gera tilraunir í
350 g mjúkar döðlur
kæli í 1-2 klst. Skerið banana í sneiðar
Setjið dósina á hvolf inn í kæli í
bakstrinum. Prófið t.d. að setja bláber
200 g kókosmjöl
og raðið ofan á, dreifið þeyttum
nokkrar klst. Opnið dósina og hellið
í bland við bananasneiðarnar á milli.
100 g möndluflögur
rjóma eða kókosrjóma ofan á og
vökvanum af. Setjið kókosrjómann
Eins passa jarðarber eða önnur
2 kúfaðar msk. möndlusmjör
setjið aftur í frysti í svolitla stund.
í skál ásamt flórsykri og vanillu og
góð ber vel með þessum botni eða
2 bananar, skornir í sneiðar
Dreifið súkkulaðikreminu yfir kökuna
þeytið vel saman.
og skreytið með ferskum ávöxtum
jafnvel epli eða perur. Möguleikarnir eru endalausir. Kókosrjómi er góður
Setjið allt, nema banana, í
eða berjum. Takið formið af þegar
súkkulaðikrem:
valkostur við rjóma, sérstaklega ef
matvinnsluvél og látið ganga þar til
súkkulaðið hefur harðnað nægilega
150 g dökkt súkkulaði
fólk er viðkvæmt fyrir mjólkurvörum,
allt er vel samlagað. Þrýstið blöndunni
mikið.
4 msk. smjör (eða kókosolía)
en þeyttur rjómi passar líka
í botninn á formi 20-22 cm stærð sem
fullkomlega. Ofan á mætti t.d. setja
hefur verið klætt með bökunapappír.
kókosrjómi:
Bræðið varlega saman og látið kólna
karamellusósu í stað súkkulaðis eða
Eins er líka sniðugt að setja
1 dós kókosrjómi (coconut cream)
þar til súkkulaðikremið er fingurvolgt.
jafnvel bara súkkulaðispæni.
smelluform, án botnsins, á disk og
1-2 msk. flórsykur (má sleppa)
gera botninn beint á diskinn. Setjið
1 tsk. vanilludropar eða vanilluduft
Fágaður ilmur einstakt bragð Handgert í meira en 100 ár Fullkominn Fullorðinsdrykkur [ en auðvitað án áFengis ]
Sölu umboð á Íslandi Drykkur ehf. www.drykkur.is www.fentimans.com
HAUS
Pretzel-bitar
Köld sítrónuostakaka
Appelsínusúkkulaðikaka
8-12 stk.
fyrir 12
fyrir 12
80 g saltstangir
botn:
botn:
80 g haframjöl
200 g engiferkex (Ginger Nuts)
1 pk. (260 g) Bastogne-kanilkex (fæst frá LU)
150 g mjúkar döðlur
60 g smjör, brætt
60 g smjör, brætt
2 msk. síróp
fylling:
fylling:
150 g dökkt súkkulaði
6 stk. matarlímsblöð
450 g dökkt súkkulaði (gott að blanda saman
1-2 msk. smjör
400 g rjómaostur
suðusúkkulaði og 70% súkkulaði)
250 g mascarpone-ostur
1 appelsína, safi og börkur
Setjið allt nema smjör og súkkulaði í matvinnsluvél
140 g sítrónusmjör (lemon curd)
4 dl rjómi
og maukið saman í stutta stund. Þrýstið blöndunni
80 g flórsykur
ofan í bökunarpappírsklætt form (hér var notað
1 sítróna, safi og börkur
Malið kexið í matvinnsluvél eða setjið það í
form sem er 20x20 cm). Bræðið saman súkkulaði
fræ úr 1 vanillustöng
poka og myljið með kökukefli. Blandið bræddu
og smjör og dreifið yfir. Skreytið gjarnan með
3 dl rjómi, þeyttur
smjöri saman við og þrýstið kexblöndunni í
100 g möndlusmjör
muldum saltstöngum. Setjið í kæli eða frysti þar til súkkulaðið hefur storknað og skerið síðan í bita.
bökunarpappírsklætt smelluform (sjá bls.63) , hér Malið kexið í matvinnsluvél eða setjið það í
var notað form sem er 24 cm í þvermál en það
poka og myljið með kökukefli. Blandið bræddu
má vel nota stærra form og hafa kökuna þynnri.
smjöri saman við og þrýstið kexblöndunni í
Setjið í kæli á meðan fyllingin er útbúin. Bræðið
bökunarpappírsklætt smelluform (sjá bls.63) , hér
súkkulaði ásamt appelsínuberki og appelsínusafa,
var notað form sem er 22 cm í þvermál en það
látið blönduna kólna þar til hún er ylvolg, þetta
má vel nota stærra form og hafa kökuna þynnri.
getur tekið dágóða stund en hægt er að flýta fyrir
2 pk. Oreo-kex (28 kexkökur)
Setjið í kæli á meðan fyllingin er útbúin. Leggið
með því að setja skálina í kæli og hræra regulega
40 g smjör, brætt
matarlímsblöð í skál með köldu vatni. Hrærið
í. Þeytið rjóma og blandið honum varlega saman
2 ½ dl rjómi
saman rjómaost mascarpone-ost, sítrónusmjör,
við súkkulaðið með sleikju. Hellið fyllingunni
1 tsk. skyndikaffiduft
flórsykur, vanillufræ og sítrónubörk þar til blandan
í formið og látið kökuna stífna í kæli yfir nótt.
300 g rjómaostur
er slétt. Kreistið sítrónusafa í lítinn pott og hitið
Skreytið gjarnan með ferskum eða sykruðum
3 msk. flórsykur
varlega, kreistið matarlímsblöðin og setjið í pottinn,
appelsínum, ferskum berjum eða ávöxtum eða
1 pk. Royal-súkkulaðibúðingur
leysið þau upp í sítrónusafanum og blandið saman
sigtið einfaldlega kakóduft yfir kökuna.
4 dl rjómi
við ostablönduna. Þeytið rjóma og blandið honum
Súkkulaðibaka (sem ekki þarf að baka) fyrir 14
varlega saman við með sleikju. Hellið fyllingunni
sykraðar appelsínusneiðar:
Malið kexið í matvinnsluvél eða setjið það í poka
í formið og látið stífna í kæli yfir nótt. Skreytið
½ appelsína, skorin í sneiðar
og myljið með kökukefli. Blandið bræddu smjöri
gjarnan með ferskum berjum og sítrónuberki.
2 dl sykur
saman við og þrýstið kexblöndunni í botninn og
1 dl vatn
aðeins upp með hliðunum á smelluformi eða eldföstu móti. Setjið í kæli á meðan fyllingin
Skerið appelsínusneiðarnar í bita. Setjið 1 dl af
er útbúin. Þeytið saman 2 ½ dl af rjóma og
sykrinum saman við vatnið á pönnu og hitið þar
skyndikaffiduft og setjið til hliðar. Hrærið rjómaost
til sykurinn er uppleystur. Setjið appelsínubitana
og flórsykur saman þar til blandan er mjúk og
saman við og látið þetta malla við vægan hita
slétt. Blandið þeytta rjómanum varlega saman
í u.þ.b. 20 mín. eða þar til vökvinn er orðinn
við með sleikju. Dreifið u.þ.b. helmingnum af
sírópskenndur og sneiðarnar glansandi og fallega
rjómaostablöndunni yfir kexbotninn. Blandið
appelsínugular. Raðið sneiðunum á bökunarpappír
saman Royal-búðingsdufti og 4 dl af rjóma, þeytið
og stráið restinni af sykri yfir. Snúið sneiðunum
létt saman og jafnið í formið. Setjið þá restina af
eftir stutta stund og endurtakið nokkrum sinnum á
rjómaostablöndunni yfir og látið standa í kæli í 1-2
hvorri hlið. Látið kólna alveg.
klst., gjarnan lengur. Skreytið með súkkulaðispæni ef vill.
68
Gestgjafinn
Allt hráefni sem notað er í Gestgjafanum fæst í verslunum Hagkaups.
ÉG MÆLI MEÐ BIO-KULT CANDÉA FYRIR SKJÓLSTÆÐINGA MÍNA „Síðustu ár hef ég lagt mikla áherslu á að vera í jafnvægi, með góða orku og einbeitingu í lífi og starfi. Eitt af því sem ég tel skipta miklu máli í því samhengi er jafnvægi í líkamanum og góð flóra.“
Inniheldur blöndu af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract Öflug vörn við meltingaróþægindum og til að viðhalda og bæta flóru líkamans Hentar barnshafandi konum, mjólkandi mæðrum og börnum Mælt er með að taka 2 hylki á dag
„Í gegnum tíðina hef ég því lagt áherslu á að taka inn góða gerla til að viðhalda jafnvæginu og orkunni og hef prufað þá allra bestu hér á markaðnum hverju sinni.“
Sigríður Jónsdóttir, ADHD markþjálfi og fíkniefnaráðgjafi (ICADC)
Bio-Kult er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmakaða. Nánari upplýsingar má nálgast á www.icecare.is.
MELTINGIN MUN BETRI MEÐ BIO-KULT Inniheldur blöndu af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna Þarf ekki að geyma í kæli Hentar barnshafandi konum, mjólkandi mæðrum og börnum Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota vöruna
„Meltingarstarfsemi er mitt hjartans mál og mér finnst sérstaklega mikilvægt að meltingarfærin starfi eins og þau eiga að gera. Ef litið er til matarvenja þá hafa flest lönd ákveðna rétti sem innhalda gerjaðan mat eða eru til þess fallnir að við halda náttúrulegri bakteríu flóru líkamans. Fyrir þá sem ekki borða slíkan mat eru bakteríur í hylkjum það sem kemur næst. Ég mæli heils hugar með BioKult Candéa og BioKult Original, báðar tegundirnar hafa reynst mér vel.“
Margrét Alice Birgisdóttir, heilsumarkþjálfi, mælir alltaf með því við viðskiptavini sína í upphafi þjálf unar að þeir þurfi að hafa meltinguna í góðu lagi.
Bio-Kult er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmakaða. Nánari upplýsingar má nálgast á www.icecare.is.
Umsjón: Ólöf Jakobína Ernudóttir Myndir: Frá framleiðendum
BÚÐARÁP
70
Krukkur og krúsir Glerkrukkur eru oft tengdar við sumarið og haustið þegar fólk fer að sulta og sjóða niður grænmeti, jafnvel þó að við notum slíkar krukkur allt árið um kring. Um þessar mundir er heilmikið úrval af allskyns krukkum og krúsum í verslunum sem nýtast vel í uppskerutíðinni.
Korken-flöskur, IKEA, 345 kr. Korken-krukka, 1 l, IKEA, 485 kr. Vardagen-krukka með loki, IKEA, 895 kr. Vardagen-krukka með loki, IKEA, 495 kr. Korken-krukka, 0,5 l, IKEA, 385 kr. Krukka með smelluloki, 125 ml, Hagkaup, 729 kr. Flaska með smellutappa, Heimkaup, 914 kr. Krukka með Krukka með loki, 250 ml, Hagkaup, 399 kr. Chaste-krukka loki, 124 ml, Hagkaup, 299 kr. Krukka með smelluloki, 900 ml, Hagkaup, 1.199 kr. Krukka með númeri á loki, Tekk-Company, 990 kr. með silfurlitu loki, Tekk-Company, 3.900 kr.
Gestgjafinn
BÚÐARÁP
Serax-glerflöskur, Kokka, 1.750 kr./2.950 kr./4.590 kr. Grand Cru-krukkur frá Rosendahl, Líf & list, verð frá 3.470 kr. Hammershöi-krukka frá Kähler, Húsgagnahöllin, 6.990 kr. Dressed-krukkur frá Alessi, Epal, verð frá 5.800 kr. Juuri-krukkur frá Menu, Epal, verð frá 5.150 kr. Alfredo-glerkrukka frá Georg Jensen, 0,25 l, Líf & list, 3.920 kr. Glerflaska með loki frá Sagaform, Kokka, 4.590 kr. Kastehelmi-krukkur frá Iittala, Módern, 3.890 kr./4.790 Loftþétt glerkrukka með stálloki frá Eva Solo, 1,5 l, Líf & list, 7.860 kr. Grand Cru-krukka kr. Grand Cru-krukka með svörtu loki, Epal, 2.100 kr. Glerkrukka með korkloki, Kokka, 1.980 kr. Glerkrukka með korkloki, Kokka, 1.490 kr. með svörtu loki, Epal, 2.450 kr.
72
Gestgjafinn
Bílabúð Benna áskilur sér rétt til breytinga án fyrirvara á verði og búnaði.
*Ríkulegur staðalbúnaður: 7 gíra PDK sjálfskipting með skiptingu í stýri, leður og Alcantara innrétting, rafdrifið ökumannssæti, hiti í framsætum, 18” álfelgur, Led dagljósabúnaður, tvöföld sjálfvirk miðstöð með loftkælingu, fullkomið hljómkerfi, sport aðgerðarstýri, rafdrifinn afturhleri, skriðstillir (Cruise Control) o.m.fl. Sjá nánar á benni.is
Við hættum ekki að leika okkur af því við verðum gömul. Við verðum gömul af því að við hættum að leika okkur. Bílaframleiðandinn Porsche er þekktur fyrir marga af óviðjafnanlegustu sportbílum heimsins. Nú hefur meistara sportbílanna tekist að sameina bestu eiginleika Porsche í nýjum bíl - þetta er sportjeppinn Macan.
Porsche Macan S Diesel Verð: 10.690 þús. kr.*
Porsche Macan S Diesel 258 hestöfl | 580 Nm tog Hröðun 6.3 sek. 0-100 km/klst.
Porsche á Íslandi | Bílabúð Benna Vagnhöfða 23 | 110 Reykjavík | S: 590 2000 porsche@porsche.is | www.benni.is
Opnunartími Virka daga frá 9:00 til 18:00
ta
Helgar pas
Þetta er einn af þessum góðu pastaréttum sem tilvalið er að elda þegar löngunin í eitthvað gott blossar upp og tíminn er af skornum skammti. Erfitt eða ógerlegt getur verið að verða sér úti um pancetta hér á landi, en þá er bara að nota íslenskt beikon og þá helst þykkt skorið. Einnig er hægt að renna við hjá Pylsumeistaranum á Laugalæk og kaupa beikon og sneiða niður í hæfilega þykka bita. Þessi réttur á að vera dálítið sterkur en chili-flögur geta verið missterkar og er því best að smakka réttinn þar til hæfilegum styrkleika hefur verið náð. Umsjón: Helga Sif Guðmundsdóttir Myndir: Heiða Helgadóttir
74
Gestgjafinn
Haus
Pasta all‘amatriciana 1 msk. jómfrúarólífuolía
Hitið olíu á pönnu á miðlungshita.
við og látið krauma í 1-2 mínútur,
Lækkið hitann og látið malla. Sjóðið
220 g pancetta-skinka eða beikon
Bætið við pancetta eða beikoni
hrærið í af og til eða þar til maukið
spaghettí í sjóðandi söltu vatni
skorið í þykka bita
og steikið þar til stökkt. Setjið
er orðið aðeins þykkara. Bætið
eftir leiðbeiningum á pakka. Þegar
1 laukur, saxaður smátt
til hliðar á disk, geymið fituna.
við pancetta eða beikoni ásamt
pastað er soðið er vatninu hellt af en
3 hvítlauksgeirar, pressaðir
Steikið lauk í fitunni sem eftir var
tómötum í dós. Látið suðuna koma
geymið 1 dl af pastavatninu. Setjið
2 msk. tómatpúrra
á pönnunni í 3-5 mínútur eða þar
upp, lækkið þá hitann og látið krauma
pastað aftur í pottinn ásamt smjöri.
2 msk. þurrkaðar chili-flögur, eða
til laukurinn er orðinn mjúkur og
í 15-20 mínútur. Sósan ætti að vera
Bætið því næst við sósunni og notið
eftir smekk
örlítið karamelliseraður. Bætið við
í þykkara lagi. Að lokum, látið rifinn
pastavatnið sem þið geymduð til að
2 dósir tómatar
hvítlauk og steikið í 2-3 mínútur til
parmesanost saman við. Smakkið til
þynna sósuna ef þarf. Berið fram með
20 g parmesanostur, rifinn ásamt
viðbótar, gætið þess að brenna ekki
með salti og pipar og bætið við chili-
rifnum parmesanosti.
viðbót til að strá yfir
hvítlaukinn. Bætið tómatpúrru og
flögum ef þurfa þykir.
salt og nýmalaður svartur pipar
þurrkuðum chili-flögum saman
450 g spaghettí 1 msk. ósaltað smjör
Allt hráefni sem notað er í Gestgjafanum fæst í verslunum Hagkaups.
Gestgjafinn
75
vínsíðurnar Umsjón: Dominique Plédel Jónsson og Eymar Plédel Jónsson
Nokkur svör við því sem þú þorir ekki að spyrja um
VIÐ MÆLUM MEÐ
Má setja klaka í vínið? Það er alltaf betra að kæla án þess að setja klaka út í vín því við bráðnun verður hann að vatni sem útþynnir vínið. En það eru engin skrifuð lög um þetta. Hvað er kjörið hitastig fyrir rauð- og hvítvín? Við höfum mikla tilhneigingu til að framreiða rauðvínið allt of heitt (við stofuhita, 25°C) og hvítvínið allt of kalt (við ísskápshita, 4°C-6°C). Rauðvínið er best við 18°C og hvítvínið við 8°C til 10°C. Hvers vegna er vínið unnið úr vínberjum en ekki öðrum berjum? Í tempruðu loftslagi, þar sem vínviður þrífst best, er mesta sykurinnihald í vínberjunum og gersveppirnir nærast á sykrinum og framleiða vínanda (eþanól), hita og koldíoxíð. Það þarf oftast að nota aukasykur til að brugga úr öðrum ávöxtum svo sem bláberjum, eplum og perum.
Hvað má geyma opna flösku lengi? Ekki lengi! Sólarhringur er hámark þegar tappinn er bara settur í aftur. Hægt er að lengja tímann aðeins með því að geyma vínið á köldum stað enn betra er að nota tappa og dælu til að dæla lofti úr flöskunni, of mikið súrefni flýtir fyrir því að vínið skemmist.
Spurningaleikur Spænsk vín eru með þeim vinsælustu hér á landi og hafa verið lengi. Vissuð þið að áfengisbanninu var aflétt fyrir tilstilli léttvína? Það kom til vegna viðskiptasamnings árið 1922 á milli Íslands og Spánar sem gekk út á vöruskipti; saltfiskur gegn Rioja-vínum. Í dag eru fleiri góð vín frá Spáni en Rioja en hversu mikið vitum við um vínhéruðin? Réttu svörin eru á bls. 79.
1. Fyrir hvað er Rias Baixas þekktast? A. Rauðvín B. Rósavín C. Hvítvín D. Styrkt vín 2. Hver er næstútbreiddasta þrúgan á Spáni? A. Tempranillo B. Garnacha C. Albariño 3. Hver var tilnefndur maður ársins hjá tímaritinu Decanter 2015? A. Miguel Torres B. Alvaro Palacios C. Julió Sáenz
76
Gestgjafinn
4. Hvaða borg er næst Yecla-vínhéraðinu? A. Barcelona B. Valencia C. Madrid 5. Hvað heitir aðal staðbundna þrúgan í Cava? A. Touriga Nacional B. Tannat C. Xarel Lo
Ramon Roqueta Reserva 2011 Ramon Roqueta er stór og fjölbreyttur framleiðandi í Katalóníu, þekktastur fyrir Abadal-vínin svo og vínin undir eigin nafni. Vínhúsið notar aðallega þrúgur sem eru staðbundnar en líka, eins og hér, alþjóðlegar þrúgur; í þessu víni er cabernet sauvignon í bland við tempranillo. Reservavín, sem hafa verið geymd í minnst 2 ár, eru tilbúin þegar við fáum þau í glasið okkar. 2011 árgangurinn þykir mjög góður. Fágaður ilmur, þroskuð jarðarber, svört kirsuber og sólber ásamt léttum vanilluilmi. Vínið er ferskt í munni, aðeins kryddað og með mjúk tannín. Þetta er vín sem kallar á grillað lambakjöt eða paellu, chorizo og „jamón“ á diski ... Mjög góð kaup. Okkar álit: Afskaplega vel gert vín, létt en margslungið, passar með spænskum réttum. Mjög góð kaup. Verð: 1.899 kr.
vínsíðurnar
VÍNRINS
MÁNAÐA
Ber og freyðivín F
elix Kir var prestur, þingmaður og bæjarstjóri í Dijon í Búrgund en þar var hann fæddur árið 1876 og grafinn árið 1968. Hann var þekktur fyrir þátttöku sína í andspyrnuhreyfingunni og fyrir óhefðbundin svör jafnt á franska þinginu sem og á fundum bæjarstjórnar. Nafn hans hefur öðlast frægð víða um heim og segja má að tengingin við persónuna sjálfa sé flestum orðin fjarlæg en í hvert skipti sem Frakkar og fleiri fá sér Kir-drykk er skálað til heiðurs Chanoine Felix Kir. Mikið er um sólberjarækt í Búrgund en úr þeim hefur löngum verið framleiddur sólberjalíkjör sem á einkar vel við hvítvínin úr chardonnay-þrúgum sem eru stolt héraðsins. Veðurskilyrði hafa ekki alltaf verið hagstæð hvítvínsþrúgunum og vínið gat verið afar grænt og með töluverða sýru. Ef sólberjalíkjör var blandað saman við þrúguna var hægt að töfra fram hinn besta drykk sem varð strax vinsæll. Chanoine Kir var alltaf með flösku af hvoru um sig á öllum ferðalögum sínum, á þinginu og í héraði sínu.
Pro
ki og kræ secco
berjalí
Gott er að hafa freyðivín en best er þó að nota kampavín. Sé það gert nær drykkurinn nýjum hæðum og fær þá nafnið Kir Royal – að sjálfsögðu. Það er þó hægt að leyfa sér að breyta til og láta ímyndunaraflið taka völdin, með fyrirvara þó: • hvítvínið verður að vera þurrt og ekki mikið eikað (chardonnay frá Búrgund, ítölsku vínin en ekki pinot grigio). Sauvignon blanc, viognier og aðrar bragðmiklar þrúgur ganga síður. • freyðivínið verður að lúta sama lögmáli, þarf að vera ferskt en ekki of bragðmikið (það væri synd að nota t.d. Moscato d‘Asti sem er fíngert og fágað eitt og sér). • nota verður líkjöra en ekki safa, þeir eru bragðmeiri og hafa meiri skerpu – og velja hreina ávaxta- eða berjalíkjöra. Hér eru nokkrar sumarlegar hugmyndir að drykkjum með freyðivíni. Hér er einungis bent á gæðahráefni hvort sem um er að ræða freyðivínið eða líkjörana en íslenskir líkjörar skipa sér í fremstu röð hvað gæði varðar. Notið 1 hluta líkjörs á móti 5-6 hlutum af freyðivíni.
kjör
Chanson Chablis 2013 Chanson er einn af þessum rótgrónu vínkaupmönnum í Bourgogne sem á ekrur í betri AOC en kaupir annað hvort þrúgur af vínbændum eða safann og sér þá um að framleiða vínið. Hann er þekktur fyrir Chablis-vín sitt og þessi árgangur svíkur ekki. Það er ljúffengt og svo mikið Chablis! Þurrt, ferskt, lifandi með afar góðan ávöxt (epli, sítrónu), perubrjóstsykur og steinefni. Jafnvægi er flott og langt eftirbragð – allt sem á að vera í góðu Chablisvíni. Frábært með humarrisotto, grilluðum humri og eðalfiskréttum. Okkar álit: Svo mikið Chablis ... Ljúffengt með humrinum eða réttum með eðalfiski. Verð: 2.999 kr.
Cava og B jörk birkil íkjö
Crémant
eða Cava og aðalblá berja
r
sólberjalíkj Crémant og
ör
líkjör jör (frá Ítalíu) og ferskjulík Kampavín eða Ferrari
vínsíðurnar
Desertvín D
esertvín hafa því miður ekki náð miklum vinsældum á landinu en úrvalið í Vínbúðum er þó nokkuð gott. Þessi vín, sem innihalda mismikið af afgangssykri frá þrúgunum, hafa upp á margt að bjóða og ekki eingöngu með eftirréttum. Hægt er að fara nokkrar leiðir til að fá sæt vín án viðbætts sykurs: sykurinn í berinu er breytt í vínanda við gerjun og einfaldasta leiðin er að stöðva gerjunina – þá verður til afgangssykur. Önnur leið er að láta náttúruna vinna þegar skilyrðin eru fyrir hendi – leyfa þrúgunum að ná ofþroska, því sykur heldur áfram að safnast í berjunum, og í sumum tilfellum verður eðalmygla fengin til liðs við sykursöfnunina. Hér eru nokkrar tegundir desertvína. Sæt sérrí Sérrí er að grunni til hvítvín úr palomino fino-þrúgunni sem er styrkt með viðbættum vínanda (í 15%-17%) og svo geymt með mismunandi hætti: þurrt sérrí (fino, amontillado) er geymt í súrefnisleysi undir „flor“- teppi myndað náttúrulega af gerinu í 600 l tunnum. Oloroso er geymt í sams konar tunnum í snertingu við súrefni og verður oxað. Sér geymsluaðferð sem tekur um 5 ár heitir „solera“ þar sem vínið er flutt frá efstu tunnum niður eina röð eftir því sem tappað er á flösku úr neðstu tunnuröðinni. Úr þrúgunni pedro ximenez er einnig get sérrí, mun dekkra og sætara en úr palomino fino. Það sérrí er svo blandað
78
Gestgjafinn
saman við þurra sérríið (amontillado) í mismunandi hlutfalli: Cream er sætast, Medium eða Golden meðalsæt. Sérrí þykir því miður gamaldags en góð sérrí eru bestu drykkir. Sætt sérrí á vel við eftirrétti, sérstaklega þar sem hnetur koma við sögu eða þurrkaðir ávextir. Prófið til dæmis heimalagaðan vanilluís með rúsínum sem hafa legið í klukkustund í Pedro Ximeneznektar Medium sætt sérrí er frábært með humarsúpu. Styrkt vín Styrkt vín er almennt heiti yfir vín þar sem vínandi hefur verið notaður til að stoppa gerjunina. Sérrí er styrkt vín en þekktast er portvín – í sama anda eru vín frá Suður-Frakklandi, eins og Rivesaltes og Banyuls. Hér er rauðvín grunnurinn, touriga nacional í Portúgal og grenache í Suður-Frakklandi. Portvínið er styrkt upp í 21%-22% en frönsku vínin einungis í 16%17% og verða þau matarvænni fyrir vikið. Portvínið er geymt á tunnu í mislangan tíma og segir heitið til um það: Ruby er ungt vín, LBV (Late Bottle Vintage) er geymt í 2 ár á tunnu og Tawny, sem lýsist við þessa löngu geymslu, í minnst 3-4 ár og almennt í 10, 20 eða fleiri ár. Frönsku Rivesaltes- og Banyuls-vínin, sem koma frá þorpum með sama nafni í Roussillon, eru ekki geymd á tunnu heldur í stórum hlutlausum ámum, í snertingu við súrefni. Þau bera mismunandi heiti eftir því hversu lengi þau hafa verið
geymd og hafa mikinn karakter: smávegis appelsínukeimur er í Banyuls, berjasæta, tannín, fínleiki – frábær vín í lok máltíðar, góð með gráðostum, súkkulaðiköku eða kaffi-pannacotta. Seintínd, þurrkuð eða með eðalmyglu Þessi vín eiga skilið heila grein og verður það gert í næsta blaði. Því lengur sem þrúgurnar hanga á vínvíðnum, því meira gufar vatnið úr þeim og því meiri líkur eru á að mygla festi sig á haustin þegar rakinn verður meiri. Við ákveðin skilyrði, sem myndast í vissum héruðum, verður þessi mygla „eðal“, þá kölluð botrytis. Sykurinnihald berjanna er þá mun meira og bragðefnin hafa breyst: heitið „late harvest“ á við um vín að hluta til frá yfirþroskuðum berjum, að hluta til venjulegum, oft með snertu af botrytis. Þegar botrytis-eðalmygla hefur lagst á flest ber, er vínið kennt við hérað sitt en er ekki með almennt heiti: Sauternes, Barsac í Bordeaux, Tokaj í Ungverjalandi og Sélection de Grains Nobles í Alsace. Þau vín eru dýr en frábær eftirréttavín, helst þegar ferskir ávextir eru annars vegar, einnig með gæsalifrakæfu, eðal gráðostum eða réttum úr þessu. Eina leið enn er hægt að fara til að fá sæt vín náttúrulega og það er að þurrka þrúgurnar á strámottu og vinna svo úr þeim: þannig er Vino Santo (ómissandi með biscotti!) eða Passito de Pantelleria sem fæstir þekkja hér.
NÝTT
vínsíðurnar
Í REYNSLU
Camino Dominio Romano 2014
Laurent Miquel L‘Artisan rautt 2013
Schmetterling Riesling 2014
Dominio Romano í Ribera del Duero er í eigu Parés Baltà-fjölskyldunnar í Katalóníu og eins og á öllum vínekrum þeirra er hér lífræn ræktun og framleiðsla. Ekrurnar eru í hjarta héraðsins, rétt fyrir sunnan Peñafiel, og þrúgan er tinto fino, nafnið hér fyrir tempranillo. Vínið er Crianza og hefur það verið geymt á eikartunnu í 8 mánuði. Mikið er af dökkum ferskum berjum ásamt léttu kryddi, mildum vanillu- og ristuðum tónum, góðri sýru og fíngerðum tannínum. Eftirbragðið er langt þar sem koma fram kaffitónar. Afar gott jafnvægi, fágað vín sem passar vel með fuglakjöti og léttri villibráð.
Vínið er frá Languedoc-héraðinu í Suður-Frakklandi en framleiðandinn er kominn af rótgróinni vínbændafjölskyldu. Dæmigerð blanda af grenache og syrah, óeikað vín sem varðveitir allan ferskleika og allan karakter héraðsins: svört safarík kirsuber, kryddjurtir, rauð ber og létta tóna af pipar. Vínið er mjög aðlaðandi. Tannín eru mjúk, sýra fersk og vínið allt í miklu jafnvægi. Afar skemmtilegt vín, vel gert, sem sómir sér vel með lambakjöti (á grilli eða pönnu) eða réttum frá Miðjarðarhafssvæðinu, sérstaklega grænmetisréttum.
Þetta riesling kemur frá Nahe-héraðinu í Þýskalandi, stutt frá Mosel, einu af minnstu vínhéruðum landsins. Þetta er klassískt riesling-vín frá þessu svæði með 8,5% alkóhólmagni, létt vín og hálfsætt. Hvít blóm, vel þroskaðar sítrónur, sæt vínber og hvítar ferskjur gefa víninu skemmtilegan blæ sem lifir áfram í bragðinu. Ferskt vín þó sætt sé sem gerir það lifandi og aðlaðandi. Tilvalið sumarvín á pallinum eða sem fordrykkur.
Stone Barn Cabernet Sauvignon 2013 Stone Barn er lína frá Delicato Family Vineyards í Kaliforníu sem hefur verið nokkuð lengi á markaðnum. Vínekrur þeirra eru í Napa Valley og Sonoma svo og í Lodi en þeir kaupa svo þrúgur frá mörgum vínbændum og er það tilfellið hér. Þetta vín er með ferskan ilm af sólberjum, rauðum sólbökuðum plómum og sveskjum og léttu kryddi; ferskt vín og mild tannín. Vínið er einfalt en í góðu jafnvægi og er dæmigert cabernet sauvignon frá Kaliforníu. Okkar álit: Ferskt og dæmigert cabernet frá Kaliforníu, einfalt en vel gert. Verð: 1.899 kr.
Okkar álit: Ljúft og bragðgott, hentar vel með réttum frá Miðjarðarhafssvæðinu. Verð: 2.299 kr.
Las Moras Malbec 2015 Las Moras er ekki nýtt vín í reynslu heldur nýr árgangur af víni sem hefur verið í nokkur ár í sölu og notið ágætis vinsælda. Vínhúsið er ekki, eins og 90% vínhúsa Argentínu, í Mendoza-héraðinu, heldur líkist það meira San Juan sem er þar fyrir norðan. Þrúgan hér er malbec sem hefur fundið kjörlendi í Argentínu en er upprunalega frá Suðvestur-Frakklandi. Vínið er ilmríkt með dökk ber (sólber, dökk kirsuber, krækiber), létt krydd og ristaða tóna sem skila sér alveg í bragðinu. Létt sýra og mild tannín gera vínið aðgengilegt og matarvænt. Prófið með grilluðu hvítu kjöti, ekki of sterkt krydduðu. Okkar álit: Ilmríkt, aðgengilegt, matarvænt, með grilluðu hvítu kjöti. Verð: 1.799 kr.
Morandé Reserva Gewürztraminer 2015 Ekki er algengt að finna gewürztraminer-vín annars staðar en í upprunahéruðunum, í Mið-Evrópu og Alsace, en vel hefur tekist til í flestum tilfellum, sérstaklega í Chile. Morandé ræktar þrúguna í Casablanca og fær þar góðan ferskleika ásamt stöðugu loftslagi sem er svo mikilvægt. Ilmurinn er í daufara lagi, sérstaklega með það í huga að gewürztraminer-vínin eru ilmríkust af öllum vínum með rósir, þurrkrydd, mandarínur og suðræna ávexti sem minna meira á pinot gris. Prófið með mildum indverskum karríréttum. Okkar álit: Frekar dauft, ekki mjög dæmigert gewürztraminer, gott með mildum karríréttum. Verð: 1.999 kr.
Svör við spurningum bls. 76 1. C - 2. A – 3. B – 4. B – 5. C
Okkar álit: Fágað vín, sérstaklega vel gert, sem hentar með góðu fuglakjöti og tapas-kjötréttum. Verð: 2.999 kr.
Okkar álit: Nokkuð ferskt vín, vel gert klassískt þýskt riesling. Verð: 1.599 kr.
Gestgjafinn
79
grænmetisbuff Blómkálsbuff
Grænmetisnaggar
Kartöflu- og spínatbuff
Græn buff
Blómkálsbuff
1 msk. pítsukrydd eða ítölsk kryddblanda
salti og pipar eftir smekk. Búið til u.þ.b 12 buff og
u.þ.b. 10 stk.
1 msk. laukduft
raðið á bökunarpappír sem hefur verið penslaður
gróft sjávarsalt
vel með olíu. Penslið einnig ofan á buffin með
nýmalaður svartur pipar
olíu og eldið þau í ofninum í 30-40 mín. eða þar
½ blómkálshaus, skorinn í bita 3-4 msk. olía
til þau hafa tekið fallegan lit og stífnað aðeins.
1 msk. Arabískar nætur, kryddblanda frá
u.þ.b. 2 dl brauðrasp (til þess að velta upp úr)
Berið fram með góðu salati og sósu, t.d. jógúrtsósu
Pottagöldrum
1 msk. laukduft
eða hvítlaukssósu. Þessi buff eru líka frábær sem
2 tsk. gróft sjávarsalt
1 tsk. paprikuduft
meðlæti með góðri steik.
2 hvítlauksgeirar, pressaðir
gróft sjávarsalt
1 dl brauðrasp
nýmalaður svartur pipar
Græn buff
1 dl rifinn ostur
olía til djúpsteikingar
8-10 stk.
2 egg
Sjóðið spergilkál í saltvatni þar til það er mjúkt í
½ spergilkálshaus, skorinn í bita (brokkólí)
safi úr 1 sítrónu
gegn en ekki mauksoðið. Sigtið vatnið vel frá og
80-100 g grænkál (eins má nota spínat), saxað
3-4 msk. olía til steikingar
setjið spergilkálið í matvinnsluvél ásamt restinni
gróft
af hráefninu. Maukið þar til blandan er slétt og
2-3 dl grænar baunir, frosnar
Hitið ofn í 200°C. Veltið blómkálinu upp úr olíu og
mjúk. Bragðbætið með salti og pipar eftir smekk.
2-3 msk. olía til steikingar
kryddi og dreifið á bökunarpappírsklædda ofnplötu.
Ef blandan er of blaut má bæta við meira af
1 laukur, smátt saxaður
Bakið blómkálið í 20-30 mín. eða þar til það er
brauðraspi þannig að gott sé að móta lítil buff.
1-2 sellerístilkar, smátt saxaðir
mjúkt í gegn. Gætið þess þó að það brenni ekki
Blandið saman raspi og kryddi og veltið buffunum
3 hvítlauksgeirar, fínt rifnir
mikið því það kemur mjög rammt bragð af brenndu
upp úr blöndunni. Hitið olíu í potti, gott er að nota
1 egg
blómkáli. Eins má auðvitað sjóða blómkálið í vatni
lítinn en nokkuð djúpan pott og hafa olíuna 4-5
1 dl haframjöl
og setja kryddið saman við þegar öllu er blandað
cm. Djúpsteikið buffin í nokkrum skömmtum þar
1-2 dl brauðrasp
saman, ofnaðferðin er þó betri. Setjið bakað (eða
til þau hafa tekið fallegan lit. Raðið þeim gjarnan
50 g valhnetur, saxaðar
soðið) blómkál í matvinnsluvél og hakkið það
á bökunargrind eða eldhúspappír til þess að olían
hnefafylli fersk basilíka, söxuð
smátt en þó ekki í mauk. Blandið saman við restina
renni vel af þeim. Berið fram með tómatsósu eða
lauf af 2 ferskum óreganógreinum, söxuð (eða 1
af hráefninu og bragðbætið með salti, pipar og
góðri jógúrtsósu og fersku salati.
tsk. þurrkað)
½-1 dl mulinn fetaostur
sítrónusafa eftir smekk. Látið standa í 20-30 mín. og búið til u.þ.b. 10 lítil buff. Hitið olíu á pönnu og
Kartöflu- og spínatbuff
steikið buffin við meðalhita þar til þau hafa tekið
u.þ.b. 12 stk.
1 tsk. þurrkað) 1 msk. gróft sinnep gróft sjávarsalt
fallegan lit og eru elduð í gegn. Berið gjarnan fram með salati og lárperusósu.
lauf af 1-2 ferskum rósmaríngreinum, söxuð (eða
500 g nýjar kartöflur, soðnar
nýmalaður svartur pipar
½ dl 18% sýrður rjómi
3-4 msk. olía til steikingar
lárperusósa:
2 msk. smjör
1 lárpera, avaókadó
1-2 msk. olía til steikingar
Látið léttsaltað vatn sjóða í potti og sjóðið
hnefafylli fersk steinselja
1 rauðlaukur, smátt saxaður
spergilkálið í nokkrar mínútur eða þar til það fer
hnefafylli ferskur kóríander
2-3 hvítlauksgeirar, fínt rifnir
að mýkjast aðeins, bætið þá grænkáli saman við
safi úr ½ sítrónu
100 g spínat
og sjóðið áfram í 1-2 mín. Setjið baunirnar út í og
gróft sjávarsalt
200 g edamame-baunir (fást frosnar)
sjóðið í 1-2 mínútur til viðbótar. Sigtið vatnið frá
nýmalaður svartur pipar
150 g fetaostur, mulinn
og látið renna vel af grænmetinu, setjið til hliðar.
1-2 dl ólífuolía, eða eins og þarf
safi úr ½ sítrónu
Hitið olíu á pönnu og steikið lauk í nokkrar mínútur,
1 egg
bætið selleríi saman við og steikið áfram þar til
Setjið allt nema olíu saman í matvinnsluvél og
2 dl brauðrasp
laukurinn er mjúkur og glær. Bætið hvítlauki við
maukið eða notið töfrasprota. Bætið olíu saman við
gróft sjávarsalt
og steikið áfram í nokkrar mínútur. Blandið þá öllu
þar til sósan er hæfilega þykk, eins má þynna hana
nýmalaður svartur pipar
saman og látið standa í u.þ.b. 30 mínútur, þannig
með vatni ef vill. Bragðbætið með salti og pipar.
3-4 msk. olía til að pensla með
að blandan stífni aðeins. Ef hún er enn of blaut eftir
Grænmetisnaggar
Hitið ofn í 200°C. Stappið saman kartöflur, sýrðan
eða brauðraspi. Bragðbætið með salti og pipar eins
u.þ.b. 15-20 stk.
rjóma og smjör og setjið til hliðar. Hitið olíu á
og þarf. Mótið buffin, hitið olíu á pönnu og steikið
pönnu og steikið rauðlauk við meðalhita þar til
á báðum hliðum í nokkrar mínútur, þar til þau hafa
300 g spergilkál (brokkólí)
hann verður mjúkur, bætið hvítlauk saman við
tekið fallegan lit. Eins er þægilegt að elda buffin í
150-200 g gulrætur, rifnar fínt
og steikið í 2-3 mín. Setjið þá spínatið saman
ofni við 200°C á bökunarpappírsklæddri ofnplötu.
1-2 hvítlauksgeirar, pressaðir
við og steikið þar til það er eldað. Bætið þessu
Penslið þá pappírinn með olíu og penslið síðan olíu
2 egg
saman við kartöflustöppuna. Léttsjóðið edamame-
ofan á buffin áður en þau fara inn í ofninn. Bakið í
1-2 dl brauðrasp, meira ef þarf
baunirnar í saltvatni og plokkið þær síðan úr
20-30 mín. eða þar til buffin hafa tekið fallegan lit
1 dl rifinn ostur
hýðinu. Blandið baununum út í ásamt fetaosti,
og eru elduð í gegn.
hnefafylli fersk basilíka
sítrónusafa, eggi og brauðraspi. Bragðbætið með
80
Gestgjafinn
þann tíma má gjarnan bæta við meira af haframjöli
Allt hráefni sem notað er í Gestgjafanum fæst í verslunum Hagkaups.
• Þekking • Gæði • Þjónusta
Háaleitisbraut 58-60 • Sími: 553 1380
UPPSKRIFTIR Í BLAÐINU Forréttir/smáréttir Brúsketta með lárperu, eggi og dilli Hálfmánar með chorizo-fyllingu Grænkálssúpa með blómkáli Vefja með kjúklingi, fetarjómaosti, spírum og salati Vefja með lárperumauki, svartbaunum, hrísgrjónum, maísbaunum og muldum nachos-flögum Vefja með möndlusmjöri, jarðarberjum og hunangi Vefja með hummus, grilluðu eggaldini og reyktri papriku Vefja með kasjúpestó, grænmeti og baunabuffi Vefja með ananasrjómaosti, ávöxtum og berjum
Eftirréttir 54 8 30 12
Omnom lakkrís-pannacotta með kirsuberjasósu og súkkulaðimulningi 59 Bláberja- og kanilís 20
13 13
Rifsberjahlaup 10 Bláberjahlaup 10 Krækiberjahlaup 10
Sultur/sætar sósur
13 12 12
Aðalréttir Pasta all‘Amatriciana 75 Anda-confit cannelloni 58 Blómkálsbuff 80 Grænmetisnaggar 80 Kartöflu- og spínatbuff 80 Græn buff 80 Kjúklingaspjót með dilli 54 Bláberjakryddað lambalæri 39 Ofnbakað úrbeinað lambalæri með fersku tímíani og rósmaríni 39 Lambalæri í kummin, papriku, chili-aldini og appelsínu 39 Lambalæri með fíkjufyllingu 39 Pasta með grænkálspestó 30
Salöt Agúrku- og radísusalat Kartöflusalat með kryddjurtum Salat með grænkáli og eplum
54 54 30
Meðlæti/sósur
Drykkir Dark‘n Stormy All Day Campari Grænkálshristingur
Annað Bláberjakryddlögur fyrir lax Bláberja- og basilíkusmjör Bláberja-vinaigrette Grænkálssnakk Fetarjómaostur með rósmaríni og sítrónu Lárperumauk Hummus Kasjúpestó Ananasrjómaostur
Brúnað sellerírótarmauk 58 Pæklaður perlulaukur 58 Möndluolía 58 Smjörsteikt smælki með dilli 54 Kartöflumús í kínakáli 39 Rjómalöguð döðlurósmarínsósa 39 Rjómalagaðar kartöflur 39 Kalt kartöflusalat 39 Sellerírauðrófumús 39 Béarnaise-sósa 39 Steiktur laukur 39 Grænkáls-guacamole 30 Brakandi grænkálshrísgrjón 30
Kökur/brauð Bláberja- og smjördeigsflétta 19 24 Ostakaka með bláberja- og myntusírópi Súkkulaðibaka 68 Köld sítrónuostakaka 68 Pretzel-bitar 68 Appelsínusúkkulaðikaka 68 Banana-döðluhrákaka 67
82
Gestgjafinn
60 60 30
22 21 18 30 14 14 14 14 14
Út með hundinn? Hoppaðu upp í Polo!
VW Polo frá aðeins
2.490.000 kr.
Það er sama hvert tilefnið er, það verður alltaf meira spennandi með Volkswagen Polo. Hann hefur þennan eiginleika að keyra þig áfram með hvað sem þér dettur í hug. Gefðu hugarfluginu lausan tauminn og hoppaðu upp í Polo. Ævintýrin bíða þín.
www.volkswagen.is
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
kynning Ný uppskrift, enn betri sveppasósa.
Treystu á Toro Toro-sósurnar eru góð undirstaða í eldamennskunni. Frá Toro koma sósur fyrir öll tækifæri enda geta allir orðið meistarar í eldhúsinu með svolítilli aðstoð frá Toro. Umsjón: Úlfar Finnbjörnsson Texti: Guðrún Vaka Helgadóttir Myndir: Kristinn Magnússon
Piparsteik með Toro-piparsósu fyrir 4 4x200 g nautasteikur eða annað gott kjöt sjávarsalt 2 tsk. nýmalaður pipar, svartur eða grænn 2 msk. olía 1 dl vatn 2 dl mjólk eða rjómi 1 pk. Toro-piparsósa Kryddið steikur með salti og pipar og steikið upp úr olíu á vel heitri pönnu í 2 mín. á hvorri hlið eða eftir smekk. Takið kjötið af pönnunni og leggið álpappír yfir það. Setjið vatn, rjóma og Toro-piparsósu á sömu pönnu og blandið vel saman. Látið sjóða í 5 mín. við vægan hita. Berið steikina fram með sósunni og t.d. steiktum kartöflum og blönduðu grænmeti.