Heilsan 2. tbl 2012

Page 1

Heilsan

JÚNÍLÍKAMI ÞITT EINTAK 2. TBL. 2012

frítt

HLYNUR GEIR HJARTARSON:

„... líkaminn þarf að vera í GÓÐU FORMI til að þola álagið við miklar golfæfingar”

GÓÐ RÁÐ FYRIR

GOLFSVEIFLUNA

SUMARIÐOG BÖRNIN

SIGRÍÐUR KLINGENBERG:

,,Þú þarft ekki að breyta öllu til að allt breytist”

ÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR:

,,... væri fínt að hætta að gefa líkamsræktarstöðinni pening um hver mánaðamót”

GAKKTU HJÓLAÐU KLIFRAÐU HAMINGJA

ÁSTHILDUR BJÖRNSDÓTTIR

,,Forðumst öfgar og hlúum frekar að líkama okkar”

HÚÐ

HÁR

HREYFING

HEILSA


Heilsulindir í Reykjavík

a c f^ cl `l +( d h

H lafgreiðslutími lauganna LAUGARDALSLAUG

ÁRBÆJARLAUG

KLÉBERGSLAUG

Mánud. – fimmtud.

6:30 – 22:00

Mánud. - föstud.

6:30 – 22:00

Virka daga

17:00 – 21:00

Föstudaga

6:30 – 20:00

Helgar

8:00 – 22:00

Þriðjudaga

17:00 – 22:00

Helgar

9:00 – 18:00

Helgar

11:00 – 15:00

SUNDHÖLLIN

BREIÐHOLTSLAUG Mánud. – fimmtud.

6:30 – 22:00

Mánud. - fimmtud.

6:30 – 22:00

Föstudaga

6:30 – 20:00

Föstudaga

6:30 – 20:00

Helgar

9:00 – 18:00

Laugardaga

8:00 – 16:00

Sunnudaga

10:00 – 18:00

@ sl cl f e[ g [ ia m f

VESTURBÆJARLAUG

GRAFARVOGSLAUG Mánud. - fimmtud.

6:30 – 22:00

Mánud. - fimmtud.

6:30 – 22:00

Föstudaga

6:30 – 20:00

Föstudaga

6:30 – 20:00

Helgar

9:00 – 18:00

Helgar

9:00 – 18:00

www.itr.is

ı

sími 411 11 5000


EFNISYFIRLIT 4 RITSTJÓRASPJALL 6 HITT OG ÞETTA 8 MOLAR OG MÝTUR UM HÚÐINA OKKAR 10 HIN FJÖLHÆFA ÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR UM VEFSÍÐUNA, BAHAMAEYJAR, VEITINGASTAÐINN OG ALLT HITT 14 HEILBRIGT HÁR Í SUMARSÓLINNI 16 PASSAR ÞÚ VEL UPP Á HÚÐINA? 22 GRUNNATRIÐI GÓÐRAR HEILSU 24 LÍFIÐ SNÝST UM GOLF HJÁ HLYNI GEIR HJARTARSYNI, ENDA HANS AÐALÁHUGAMÁL OG ATVINNA 28 GÓÐ RÁÐ FYRIR GOLFSVEIFLUNA 30 SNORRI MÁR HJÓLAR NÚ HRINGVEGINN ÞRÁTT FYRIR PARKINSON 32 SUMARIÐ OG BÖRNIN OKKAR BLÍÐU 36 HIN KYNNGIMAGNAÐA SIGRÍÐUR

52 HVAR og hvenær SEM ER!

KLINGENBERG GERIR ÞAÐ SEM HENNI SÝNIST OG NÝTUR LÍFSINS MEÐ BROS Á VÖR OG Í HJARTA 42 ALLIR ÚT AÐ GANGA 44 HEFUR ÞÚ PRÓFAÐ AÐ KLIFRA? 46 HJÓLAÐU HEILSUNA Í LAG 48 ÁSTHILDUR BJÖRNSDÓTTIR EINKAÞJÁLFARI STÖKK ÚT Í ÓVISSUNA OG SÉR ALDREI EFTIR ÞVÍ 52 HVAR OG HVENÆR SEM ER ... 64 LÍF 66 KANNTU AÐ SLEPPA?

24 LÍFIÐSNÝST UMGOLF

HJÁ HLYNI GEIR HJARTARSYNI, ENDA HANS AÐALÁHUGAMÁL OG ATVINNA Heilsan 3


RITSTJÓRASPJALL

Láttu það gerast! Hvað er að stoppa þig í að gera það sem þig dreymir um? Líklega er svarið engin/n, nema þú sjálf/ur. Flest okkar hafa á bak við eyrað drauma sem okkur langar til að rætist einn daginn en oft viljum við þó gleyma því að til þess að þeir rætist verðum við að gera eitthvað í málunum. Í þessu tölublaði Heilsunnar eru meðal annars viðtöl við fjóra frábæra einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að þeir láta drauma sína rætast. Þeir hafa allir stungið sér í djúpu laugina og látið hlutina gerast. Ég vona innilega að þeir verði þér, lesandi góður, jafnmikil hvatning og mér. Á björtum sumardögum finnst manni oft auðveldara að takast á við snúningsbolta lífsins en á dimmum vetrardögum en stundum virðist allt fara úrskeiðis og þá snýst allt um það hvernig þú tekur á því. Ætlarðu að gefast upp eða takast á við það og halda ótrauð/ur áfram? Ef sýn þín á lífið snýst um hvað það er erfitt þá verður það erfitt en jákvæð hugsun breytir öllu. Dæmið snýst um það að hugsa ekki hvað mun ekki gerast, heldur að hugsa um hvað á að gerast, hugsa um óskir og væntingar frekar en óttann.

Síðustu vikur hafa verið frábærar hér á landi, veðrið dásamlegt og göturnar iðað af mannlífi. Við hvert borð hefur setið brosandi fólk sem nýtur lífsins þakklátt fyrir þetta gula sem hefur skinið skært. Sumarið er komið! Útileikföngin eru komin út úr geymslunum, sundlaugar út á verandir og stuttbuxur rjúka út í verslunum landsins. Lífið er ljúft! Njóttu þess að vera til! Sumarkveðja, Halldóra Anna Hagalín ritstjóri

Kristjana Sveinbjörnsdóttir, kiddy@birtingur.is. Sími: 515 5689 og 695 3169

Heilsan

ÞITT EINTAK

ERFISME HV R M

KI

U

Ritstjóri Halldóra Anna Hagalín Auglýsingastjóri Magna Sveinsdóttir, magna@birtingur.is. Sími: 515 5663 og 821 5563 og Kristjana Sveinbjörnsdóttir, kiddy@birtingur.is. Sími: 515 5689 og 695 3169 Prentun Oddi umhverfisvottuð prentsmiðja. a

141

Magna Sveinsdóttir, magna@birtingur.is. Sími: 515 5663 og 821 5563

776

PRENTGRIPUR

Allur réttur áskilinn varðandi efni (texta og myndir). Öll notkun efnis, t.d. beinar tilvitnanir og endursagnir, er óheimil án skriflegs leyfis útgefanda. Sjá nánar um réttarvernd og gjaldskrá útgefanda á birtingur.is

BIRTÍNGUR útgáfufélag Lyngási 17, 210 Garðabæ, s. 515 5500 Útgefandi: Hreinn Loftsson Framkvæmdastjóri: Karl Steinar Óskarsson Fjármálastjóri: Matthías Björnsson Yfirmaður hönnunardeildar: Linda Guðlaugsdóttir Yfirmaður ljósmyndadeildar: Kristinn Magnússon Dreifingarstjóri: Jóhannes Kr. Kristinsson Blaðamenn: Benedikt Bóas Hinriksson, Björk Eiðsdóttir, Erna Hreinsdóttir, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Helga Kristjánsdóttir, Kristín Ýr Gunnarsdóttir, Marta Goðadóttir, Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, Ólöf Jakobína Ernu-

dóttir, Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, Sigríður Bragadóttir, Sólveig Jónsdóttir, Tómas Rizzo, Úlfar Finnbjörnsson, Þórunn Högna Ljósmyndarar: Björn Blöndal, Bragi Þór Jósefsson, Karl Petersen, Rakel Ósk Sigurðardóttir Umbrot: Carína Guðmundsdóttir, Elísabet Eir Eyjólfsdóttir, Linda Stefánsdóttir, Tryggvi Ólafsson Myndvinnsla: Guðný Þórarinsdóttir, Óskar Páll Elfarsson Próförk: Guðrún Nellý Sigurðardóttir, Margrét Árný Halldórsdóttir, Ragnheiður Linnet Áskriftardeild: Ásgerður Margrét Þorsteinsdóttir, Ólafur Valur Ólafsson Skrifstofa: Auður Guðjónsdóttir, Guðrún Helgadóttir Dreifing: Halldór Örn Rúnarsson


BYLTING Í SKÓM FLOTT LEIÐ TIL AÐ MINNKA FITUPRÓSENTU EasyTone-skórnir frá Reebok hafa slegið í gegn hjá konum EasyTone-skórnir frá Reebok eru þeir einu sinnar tegundar en með reglulegri notkun þeirra má minnka fituprósentu líkamans. Sérstakur sólinn er það sem gerir gæfumuninn en hann er sérhannaður svo örlítið ójafnvægi myndast þegar gengið er í skónum. Þetta ójafnvægi gerir það að verkum að meiri brennsla fæst út úr hverju skrefi þar sem öðruvísi átak verður á vöðva líkamans. Hægt er að minnka fituprósentu að meðaltali um 2,5 prósent á 12 vikum með reglulegri notkun EasyTone*.

Samantekt sjálfstæðrar rannsóknar sem var gerð á EasyTone Þátttakendur rannsóknarinnar gengu í 30 mínútur, 3 sinnum í viku í 12 vikur z Þær konur sem notuðu EasyTone sýndu töluverðan mælanlegan árangur í minnkun á fituprósentu og samsvarandi aukningu á fitusnauðum vöðvamassa. z Þær konur sem notuðu EasyTone minnkuðu fituprósentu líkamans 0,9 prósentum meira en þær konur sem notuðu venjulega skó.

Kynntu þér söluaðila okkar um land allt á reebok.is/söluadilar

z Konurnar sem notuðu EasyTone fituprósentu að meðaltali um 2,5 prósent.

minnkuðu

z Fitusnauður vöðvamassi jókst um 0,9 prósentum meira hjá þeim konum sem notuðu EasyTone en hjá þeim sem notuðu venjulega skó. z Þær konur sem notuðu EasyTone urðu töluvert grennri eftir 12 vikur en þær sem notuðu venjulega skó.

* Niðurstaða 12 vikna sjálfstæðrar rannsóknar er að konur á aldrinum 22 til 29 ára sem notuðu EasyTone-skó 3 sinnum í viku í kraftgöngu með þjálfara lækkuðu hlutfall líkamsfitu um 2,5 prósent að meðaltali. Þó svo að konurnar hafi ekki lést, þá þýðir lægri fituprósenta samsvarandi aukningu í fitusnauðum vöðvamassa. Niðurstöður geta verið misjafnar eftir einstaklingum. Rannsóknin náði ekki yfir EasyTone+ og EasyTone Too-skó.


SUMARBÚÐIRNAR ÆVINTÝRALAND Sumarbúðirnar Ævintýraland á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði státa af metnaðarfullum námskeiðum fyrir börn á aldrinum 7 til 15 ára, aldursskipt í hópa. Listaverkagerð, leiklist, grímugerð, tónlist/dans, kvikmyndagerð,

ævintýranámskeið og íþróttir. Fyrsta daginn eru námskeiðin kynnt og börnin velja sér það námskeið sem þeim líst best á. Síðasta kvöldið er afrakstur námskeiðanna sýndur á sérstakri hátíðarkvöldvöku. Námskeiðin eru öll innifalin í dvalargjaldi en aðeins þarf að borga aukalega fyrir reiðnámskeið. Nánari upplýsingar má finna á: www. sumarbudir.is

HEILSUNÁMSKEIÐ BIRNU OG NÖNNU Í sumar verða haldin skemmtileg 4 vikna heilsunámskeið fyrir fólk PHè I|WOXQ VpUìDU¿U - fyrir fólk með fötlun/sérþarfir - skemmtun, hreyfing og útivist Þjálfarar námskeiðsins eru Birna Markúsdóttir (þroskaþjálfi, ÍAK einkaþjálfari, Rehab Trainer og jógakennari) og Nanna Guðbergsdóttir (ÍAK einkaþjálfari). Saman hafa þær haldið utan um þjálfun og kennslu á heilsunámskeiðunum Breyttur lífstíll, byrjendur, unga kynslóðin og elítan, í World Class Laugum. Báðar starfa sem einkaþjálfarar og kennarar hjá World Class og hafa mikla þekkingu og reynslu á sínum sviðum. Heilsunámskeiðinu í sumar er skipt niður eftir aldri þ.e. 15-25 ára og svo 25 ára og eldri. Fjöldi þátttakenda í hóp er hámark 15.

6 Heilsan

„Við ætlum að vera að mestu leyti úti í sumar og höfum valið skemmtilega staði víðs vegar um borgina til að skemmta okkur ærlega og njóta lífsins á sama tíma og við hreyfum okkur duglega. Hreyfing er skemmtileg og það er okkar aðalmarkmið að kenna fólki að bæta henni við í sitt daglega líf með gleði í hjarta,“ segir Birna. Allar nánari upplýsingar má finna á facebooksíðunni þeirra; Heilsunámskeið Birnu og Nönnu. Hægt er að senda fyrirspurnir á breyttlif@gmail.com eða hringja í Birnu í síma 821 3879.


ÚTIHREYFING Í HAFNARFIRÐI! Fjögurra vikna útinámskeið hjá Ásthildi Björnsdóttur verða í Hafnarfirði í sumar. Útiæfingar fyrir stelpur á öllum aldri í hvaða formi sem er. Áhersla er lögð á aukinn styrk og úthald með fjölbreyttum æfingum sem henta hverri og einni. Fyrir þær sem vilja gera hreyfingu að lífsstíl úti í guðsgrænni náttúrunni þá er þetta málið! Nánari upplýsingar fást hjá Áshildi í síma 852 1974. Einnig er hægt að senda á hana tölvupóst á heilsuhjukkan@gmail.com.

LISTASKÓLI NORÐURPÓLSINS Nokkrir af meðlimum Leikhópsins Lottu standa einnig fyrir listaskóla fyrir börn í leikhúsinu Norðurpólnum sem staðsett er við Gróttu. Í sumar sem endranær verður líf og fjör á Norðurpólnum. Þar verða í boði skemmtileg og fjölbreytt námskeið fyrir krakka á aldrinum 6-16 ára. Allir ættu að geta fundið námskeið sér við hæfi. Nánar um þessi skemmtilegu námskeið finnst á nordurpollinn. com.

SKÖPUNARSKÓLINN 12-­16 ÁRA Á þessu hnitmiðaða námskeiði er kafað með unglingum ofan í eðli sögunnar, ekki síst út frá kvikmyndum. Markmið námskeiðsins er að unglingarnir öðlist sjálfstraust og frelsi til að treysta eigin sköpunarkrafti og læri að skilja valdið sem felst í því að skapa. Námskeiðið er mátuleg blanda af hugarflugi, skrifum, greiningu á kvikmyndum og hvetjandi fyrirlestrum um sköpunargáfuna. Auk þess verður farið í fjölbreyttar vettvangsferðir og athyglisæfingar, s.s. að koma auga á hið sérkennilega, að taka eftir fólki, að greina stemningu í umhverfinu og geta miðlað hugsunum sínum niður á blað í eigin orðum. Námskeiðið hentar einkum þeim unglingum sem hafa áhuga á því að skrifa sögur eða kvikmyndir og þeim sem vilja skilja kvikmyndir betur. Upplýsingar og skráning er á ropeyogasetrid.is.

SIRKUSNÁMSKEIÐ FYRIR 8-­16 ÁRA KRAKKA Sirkusnámskeið fyrir krakka, 8-16 ára, sem stendur í fimm daga. Finnskir og íslenskir sirkuskennarar leiðbeina. Þeir hafa allir kennt á námskeiðum hér áður og eru vanir kennarar og listamenn. Boðið er upp á fimleika, einhjól, geggla, línudans, trampólín, listir í rólu og reipi og fleira. Miðað er við kennslu úti í náttúrunni en einnig er aðstaða inni. Námskeiðið er haldið í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum. Skráning og nánari upplýsingar fást á netfanginu waldorf@simnet.is.

LEIKHÓPURINN LOTTA Leikhópurinn Lotta hefur fest sig í sessi með bráðskemmtilegar leiksýningar úti í náttúrunni. Á hverju ári sýnir hann nýtt leikrit og byrjaði hópurinn með sýninguna Dýrin í Hálskógi árið 2007. Síðan þá hefur hann sýnt Galdrakarlinn í Oz, Rauðhettu, Hans klaufa, Mjallhvíti og dvergana sjö og núna í sumar er það sýningin Stígvélaði kötturinn. Hópurinn sýnir leikritið í flestum veðrum og aldrei vantar góða skapið. Óþarfi er að panta miða á sýninguna heldur er bara að mæta í viðeigandi fötum með stól eða teppi og tylla sér á grasflötina. Sýningastaðir eru tilgreindir á heimasíðu leikhópsins, leikhopurinnlotta.is. Heilsan 7


FEGURÐARÞVÆLA Hver kannast ekki við það að hafa fengið ógrynni fegrunarráða frá mömmu sinni og ömmu? Hvaða ráð virka og hvað er alger þvæla? T: H K

Rakstur hára gerir þau þykkari Þetta er alger vitleysa. Rökuð hár virðast bara vaxa þykkari vegna þess að þegar við rökum okkur nær rakvélin bara hárunum á yfirborði húðarinnar. Þau eru ekki plokkuð frá rótum og þess vegna vex hárið út með breiðari enda og virðist því þykkara. Sápa er slæm fyrir húðina Hér áður fyrr innihéldu sápur dýrafitu og önnur efni sem voru slæm fyrir húðina. Nýrri gerðir eru mildari og sumar innihalda raka fyrir húðina. Hrein húð er betri en skítug húð. Majónes er góð hárnæring Það er alveg rétt. Majónes er fín hárnæring, svo lengi sem það er ekki léttmajónes. Olían og eggin sem finnast í alvörumajónesi eru rík af fitusýrum og prótíni sem nærir hárið. Að bera klaka á húðina minnkar svitaholur Vitleysa. Það er ekkert sem við getum gert þessu líkt sem minnkar svitaholurnar. Sumir hafa bara stærri svitaholur en aðrir og ástæða þess eru erfðafræðilegar. Tannkrem er gott á bólur Það er að vissu leyti rétt. Tannkrem inniheldur menthol og önnur virk efni sem geta þurrkað upp bólur. Hins vegar geta þessi sömu efni þurrkað og pirrað húðina þannig að það er betra að nota sérstakt bólukrem heldur en tannkrem. Ef þú plokkar hvítt hár koma fleiri í staðinn Alger þvæla. Hárið hvítnar náttúrlega með aldrinum, hjá sumum fyrr en öðrum. Það lítur bara út fyrir að mörg komi í kjölfar þess fyrsta því við erum uppteknari af því að fylgjast með því.

8 Heilsan

Þú getur lagað slitna hárenda Þú getur aldrei lagað enda sem hafa slitnað nema með því að klippa þá í burtu og og reyna svo að koma í veg fyrir þá í framtíðinni með góðri hárumhirðu. Þurr húð veldur hrukkum Það er ekki satt. Sólin orsakar flestar hrukkur. Haltu þig við eitt snyrtivörumerki Það er ekkert sem rökstyður það að nota bara eitt vörumerki þegar kemur að snyrtivörum. Þessari goðsögn hafa snyrtivörufyrirtækin án efa haldið á lofti.


ÍSLENSKA SIA.IS BLA 59771 05/12

BLUE LAGOON ALGAE MASK NÆRIR, LYFTIR OG EYKUR LJÓMA

Blue Lagoon algae mask er nýr og nærandi þörungamaski sem dregur úr fínum línum, styrkir efsta varnarlag húðarinnar og fær húðina til að ljóma.* Yfirbragð húðarinnar verður heilbrigðara og fallegra.

KONUR SJÁ ÁRANGURINN**

*in vitro og in vivo prófanir; Grether S. Beck, **Neytendapróf - 20 konur

www.bluelagoon.is


TEXTI: HALLDÓRA ANNA HAGALÍN MYNDIR: BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON

HÖRKUDUGLEGUR HEIMSPEKINGUR

10 Heilsan


LÍKAMI Þóra Sigurðardóttir er rithöfundur, heimspekingur, blaðamaður, gengilbeina, eiginkona, móðir og vefstjóri. Hún er 35 ára og kemur úr Reykjavík en segist eiga ættir að rekja austur á Firði og vestur í Dali. Heilsan forvitnaðist um tilveruna hjá þessari hörkuduglegu, sjálfstætt starfandi, tveggja barna móður.

Þ

óra bjó á Bahamas í nokkur ár þar sem þau hjónakornin ráku veitingastað og nutu lífsins. Eftir að börnin þeirra tvö komu í heiminn, saknaði hún fjölskyldunnar og ákvað að halda til heimalandsins aftur. Við Íslendingar trúum því oft að grasið sé grænna hinum megin við hafið en Þóra segir að allt hafi sinn tíma en fólk hafi vissulega talið hana galna að flytja heim. 〝Lífið úti var dásamlegt. Nánast alltaf gott veður og ég vann oftast heima. Húsið okkar var við sjóinn en eyjan sem ég bjó á var grafin í sundur af Bretunum meðan hún var nýlenda. Því eru svokallaðir kanalar um alla eyju og eyjan því oft kölluð Feneyjar Karíbahafsins. Ég bjó við svona kanal og beint á móti var höfrungaskólinn. Í garðinum var urmull pálmatrjáa og alltaf ferskar kókoshnetur. Það var nánast alltaf gott veður, ströndin í seilingarfæri og lífið var fjólublár draumur. Svo eignaðist ég tvö börn, fékk nóg af góða veðrinu, saknaði fjölskyldunnar - þó aðallega barnanna vegna og ég gat ekki sætt mig við að búa í landi þar sem heilbrigðis- og menntunarkerfið er hrunið,“ segir Þóra og bætir við að góða veðrið reddi ekki öllu.

nánast alltaf með símann í hendinni. Nú er ég í átaki þar sem það er algjört símabann frá 16 til 20. Þá er fjölskyldutími. Ég vildi auðvitað eyða meiri tíma með öllum en úr því sem er held ég að ég sé að sinna öllu nokkuð vel - nema kannski sjálfri mér. Er það ekki oftast þannig?〟

HEIMSPEKINGUR SEM HEFUR MARGA FJÖRUNA SOPIÐ Þóru þekkja margir í hlutverki umsjónarmanns Stundarinnar okkar en hún hefur einnig starfað hjá ýmsum fjölmiðlum við dagskrárgerð, blaðamennsku og pistlaskrif. Ásamt því hefur hún þýtt bók og skrifað tvær aðrar. Þóra skrifaði bókina Foreldrahandbókin á sínum tíma en átti erfitt með að klára hana, í framhaldi af því stofnaði hún síðuna foreldrahandbokin.is sem er í dag ein sú vinsælasta hér á landi og sú eina sem að einblínir á barnafólk. „Ég skrifaði samnefnda bók á sínum tíma og átti í mesta basli við að klára hana. Held að þetta gerist þegar maður verður

RÚTÍNAN Þóra er yfirleitt vöknuð eldsnemma, eða á milli klukkan sex og sjö á morgnanna. 〝Við tökum tímann milli sjö og átta til að taka okkur til og erum komin út í bíl rétt rúmlega átta. Þá hefst morgunrúnturinn en börnin eru á hvort á sínum staðnum yfir daginn. Hann á leikskóla og hún hjá dagmömmu. Síðan fer ég í vinnuna, nema það sé mánudagur en þá fer ég og hitti kaffiklúbbinn minn og byrja vinnuvikuna þannig. Síðan vinn ég eins og vindurinn fram eftir degi og neyðist til að stoppa í hádeginu til að borða. Mér leiðist agalega að fara út úr húsi og fá mér að borða enda brennur tíminn upp á meðan. Það er dálítið sérstakt að ráða sér sjálfur, þá er maður svo miklu nískari á tímann,〟 segir hún og segist svo sækja börnin eftir vinnudaginn nema þegar eiginmaðurinn er á landinu en þá sjái hann um allt skutl. Kvöldin hjá Þóru fara yfirleitt í meiri vinnu þar sem að Netið sefur aldrei en kvöldmatinn borðar fjölskyldan saman.

ÁHUGAMÁLIN OG SKIPULAGIÐ 〝Börnin, fjölskyldan, vinirnir, hundarnir mínir og húsbúnaðarblöð eru aðaláhugamálin mín ásamt því að gera upp gömul hús, breyta gömlu í nýtt, gera fallegt heima hjá mér, ferðast, fara út að borða og föndra! Ég er eiginlega hræðileg hvað skipulagið varðar. Ég er alltaf í vinnunni og er með iPhone þar sem ég get alltaf athugað póstinn minn, síðuna og traffíkina inn á síðuna. Fyrir vikið er ég

„MAÐUR VERÐUR AÐ STÍGA VARLEGA TIL JARÐAR OG PASSA SIG AÐ MÓÐGA ENGAN ENDA ER ÞAÐ EKKI TILGANGURINN“ Heilsan 11


„ÉG ER SVONA TÝPA SEM FREISTAST Í FISKBÚÐING OG PYLSUR“

heltekinn. Ég bara gat ekki hætt en á endanum var svo komið að ég varð að senda hana í prentsmiðju enda var ég þá gengin átta daga fram yfir með yngra barnið mitt og tími til að slaka á og bíða eftir barni. En ... þar sem ég gat ekki hætt alveg ákvað ég að opna heimasíðu sem kæmi hálfpartinn í framhaldi af bókinni. Þannig að ég gæti enn þá miðlað því sem mér fyndist þess virði. Síðan óx vefsíðan og dafnaði og áður en ég vissi af var þetta orðin full vinna og gott betur. Síðan hefur öðlast sjálfstæða tilveru og er orðin nokkuð ólík bókinni en gríðarlega fjölbreytt og skemmtileg að mínu mati. Við upplifum öll foreldrahlutverkið á ólíkan hátt en erum að sama skapi svo gjörn á að spegla okkur í reynslu annarra. Inn á síðuna skrifa núna nokkrir tugir foreldra og sérfræðingar reglulega og það er oft fyndið að sjá viðbrögðin. Maður verður að stíga varlega til jarðar og passa sig að móðga engan enda er það ekki tilgangurinn með síðunni.〟

12 Heilsan

fiskikall en ég þarf að hafa virkilega mikið fyrir því að borða hollan og góðan mat, engin spurning. Ég er svona týpa sem freistast í fiskbúðing og pylsur og er ekkert rosalega flink að elda en reyni þó.〟 Hvað varðar það sem hún þyrfti helst að bæta segist Þóra þurfa að vera aðeins staðfastari í mataræðinu og bætir við, 〝svo væri fínt að hætta að gefa líkamsræktarstöðinni pening um hver mánaðamót og fara að nota fjárans kortið ... ég þarf sem sagt að vera duglegri að mæta í ræktina.〟

SUMARIÐ 〝Við hjónin ætlum að vera með lítinn útiveitingastað á Húsavík í sumar. Hann heitir Pallurinn og þar ætlum við að eyða sumrinu í frábærum félagsskap. Þar ætla ég að bjóða upp á besta mat í heimi með bros á vör. Svo kemur sumarfrí eftir það. Hamingjusömust er ég með fjölskyldu minni, þegar allir eru glaðir og áhyggjulausir. Helst upp í sveit, veðrið er gott og ég þarf ekki að gera neitt.〟

HUGSAR UM HEILSUNA MEÐ MATARÆÐI OG HREYFINGU

HEILLARÁÐIÐ

„Mataræðið breytir öllu og ég finn, sérstaklega eftir því sem ég eldist, hvað líkaminn er næmur á breytingar í mataræðinu. Þegar ég sukka í sykri geld ég þess dýru verði og best líður mér auðvitað þegar ég borða hollan og góðan mat, drekk nóg af vatni og hreyfi mig. Mataræðið mitt er yfirleitt gott, sérstaklega þegar eiginmaðurinn er á landinu og sér um eldhúsið. Hann er mikill

“Þetta er auðvitað bara klisja en svefninn skiptir öllu máli. Strákurinn minn átti við verulegt svefnvandamál að stríða þegar hann var yngri og ég var með króníska ljótu á því tímabili. Engu logið ... Svo þarf auðvitað að hreyfa sig og borða sæmilega hollt “ og nota gerviaugnhár. Fékk mér svoleiðis fyrir ári síðan og finnst lífið 12% betra. Er án gríns í tvær mínútur að taka mig til á morgnana og er alltaf fín.”


LEYNIVOPNIÐ

Láttu hjartað ráða

„Himneskir lífrænir gosdrykkir úr fyrsta "okks hráefni og allir í fjölskyldunni #nna eitthvað við sitt hæ#.“

Fæst í verslunum Hagkaups og Bónus · www.lífrænt.is


HÚÐ OG HÁR

HÁRIÐ Í SUMARSÓLINNI Ekki má gleyma að hugsa extra vel um hárið í sólinni, en oft vill það gleymast að sumarsólin og raki geta haft skaðleg áhrif á hárið. En skemmdir er hægt að fyrirbyggja með því að hugsa vel um hárið. HÉR ERU NOKKUR RÁÐ TIL AÐ VERNDA HÁRIÐ GEGN SÓLINNI:

Vertu með trefil, hatt eða hettu til að vernda hárið þitt gegn sólinni en passaðu að vera ekki með það of þétt um kollinn svo það fari ekki illa með hársvörðinn. Ef þú veist að þú munt vera út í sólinni í lengri tíma og þú vilt ekki hafa neitt á höfðinu, skelltu í hárið hárnæringu með sólarvörn í áður en þú ferð út. Takmarkaðu notkun þína á ,,heitum” hlutum fyrir hárið svo sem hárþurrkum og krullu/sléttujárnum. Ef þú þarft að nota ,,heitan” hlut þá er gott að nota hárnæringu sem maður þvær ekki úr hárinu til að vernda það fyrir notkun. Forðastu að fara í heita sturtu eða að þvo hárið undir heitu vatni. Notaðu volgt eða kalt vatn í staðinn. Hitinn getur þurrkað húð og hár. Drekktu nóg af vökva, það skiptir heildarheilsu þína miklu máli og þar með húðina og hárið. Reyndu að þvo hárið heldur sjaldnar en oftar. Sjampó þurrkar hárið af náttúrulegri olíu þess.

14 Heilsan


Notaðu hárnæringu eða vörn fyrir hárið daglega. Prófaðu að nota þurrsjampó fyrir hárið. Hægt er að kaupa slíkt á hárgreiðslustofum en svo er líka hægt að nota barnapúður, stráðu einfaldlega örlitlu púðri yfir hárið og notaðu greiðu til að greiða það í burtu. Notaðu milt og rakagefandi sjampó yfir sumartímann. Passaðu að þvo vel á þér hárið eftir að hafa farið í vatn sem inniheldur klór svo sem heita potta og sundlaugar. Láttu snyrta enda hársins á sex til átta vikna fresti, það ver hárið gegn slitnum endum. Hafðu hárið uppsett eða í fléttu í sólinni en það hjálpar til við að halda erfiðum hnútum og þurrki í lágmarki. Þegar þú ert búin að setja hárnæringu í hárið, læstu hana inni með því að skola hana úr með köldu vatni, en það gefur extra mikinn glans í hárið.

Njótum sólarinnar áhyggjulaus með Piz Buin Piz Buin veitir hámarksvörn gegn UVA- og UVB-geislum Piz Buin sólarvörur eru ofnæmisprófaðar Piz Buin sólarvörur eru rakagefandi og innihalda E-vítamín

Piz Buin Allergy

Piz Buin Tan Intensifier

Piz Buin In Sun

Ofnæmisprófuð sólarvörn fyrir ljósa húð sem er viðkvæm fyrir sól, þróuð í samvinnu við húðlækna. Piz Buin Allergy inniheldur Calmanelle sem styrkir náttúrulega vörn húðar og veitir vörn fyrir ofnæmisviðbrögðum. Engin paraben-efni eru í Allergy línunni.

Piz Buin Tan Intensifier eykur náttúrulega virkni litarfruma húðarinnar til eðlilegrar sólbrúnku og verndar um leið húðina fyrir UVA- og UVB-geislum. Árangurinn er djúpur, jafn og fallegur litur sem fæst án þess að taka áhættu.

Sólarvörn sem gefur góðan raka og hefur fyrirbyggjandi áhrif á öldrun húðar. Piz Buin In Sun inniheldur Helioplex sem er áhrifarík vörn bæði gegn UVA- og UVB-geislum sólar. Verndar og veitir raka í langan tíma.

Heilsan Piz Buin Ísland er á15 facebook


HÚÐ OG HÁR

Forvarnir snúast fyrst og fremst um að verja húðina fyrir þekktum áhættuþáttum. Þar sem sólin og útfjólubláir geislar hennar eru helsti orsakavaldurinn skiptir mestu að hlífa húðinni og forðast óhóflega geislun. Óhófleg geislun á húðina getur meðal annars valdið freknum, litabreytingum, öldrunarbreytingum, hrukkum, útvíkkuðum æðum, frumubreytingum og húðkrabbameini.

VERNDUM HÚÐINA Húðkrabbamein er algengast allra krabbameina á Íslandi. Á hverju ári greinast rúmlega 200 tilfelli og hefur tíðnin margfaldast á síðustu 20 árum. Slík þróun hefur átt sér stað víðast hvar í heiminum og er talað um ,,faraldur“ í þessu sambandi.

HÉR ERU NOKKUR ATRIÐI SEM VERT ER AÐ HAFA Í HUGA:

er loftið tært og ómengað svo skaðlegu útfjólubláu geislarnir komast auðveldlega að húðinni. Vaxandi vinsældir útivistar í frítíma, til dæmis göngur, skíðaiðkun og golf, jafnt innanlands sem utan, auka verulega á heildarmagn þeirrar geislunar sem við verðum fyrir. Íslendingar eru flestir ljósir yfirlitum og því í mesta áhættuhópnum. Börnin. Kennum þeim frá fyrstu tíð að verja húðina vel og forðast óhóflega sól og ljósabekkjanotkun. Þannig getum við vonast til þess að lækka tíðni banvænna sjúkdóma, eins og sortuæxlis, síðar meir. Ungbörn undir tveggja ára aldri eiga alls ekki að vera í sól, notið skugga, föt og hatta til að verja þau.

Forðist hádegissólina. Þá eru sólargeislarnir sterkastir. Um það bil 60% af sólarhringsgeisluninni verður milli kl. 11 og 15. Hlífið húðinni. Notið hatt eða derhúfu og verið í bol ef þið eruð lengi úti. Notið sólarvörn með sólvarnarstuðli (SPF) 15 eða hærri. Best er að bera sólar-vörnina á 15-30 mínútum áður en farið er í sólina. Munið að bera aftur á húðina (á u.þ.b. 2 klst. fresti en oftar ef þið farið í vatn), einkanlega ef verið er í íþróttum þar sem húðin svitnar, til dæmis á göngu, í leikjum, golfi eða sundi. Jafnvel þótt sólar-vörn sé með vatnsvörn getur hún nuddast af húðinni. Skugginn. Erlendis er mikilvægt að hlífa húðinni líka með því að leita í skugga, til dæmis undir sólhlíf eða tré. Breyting á blettum. Verið vakandi fyrir húðblettum sem eru stækkandi, hreistraðir, blæðandi eða taka að breytast í lögun eða lit. Lærið að þekkja húðina. Skoðið húðina reglulega, helst mánaðarlega, með tilliti til bletta og breytinga á þeim. Munið! Sólin á Íslandi er ekki síður sterk en á suðlægari slóðum. Hér

16 Heilsan

Húðkrabbamein eru auðlæknanleg ef þau uppgötvast snemma. Þar sem æxlin eru sýnileg berum augum á að vera auðvelt að greina þau í tæka tíð, haldi fólk vöku sinni. Leitið læknis ef þið sjáið grunsamlega bletti og gerið allt sem þið getið til þess að verja húðina fyrir sólargeislunum. Allir vilja geta notið sumars og sólar. Með því að nota skynsemina og fara eftir ráðleggingum til þess að verja húðina geta allir unnið og leikið sér úti við án þess að þurfa að hafa of miklar áhyggjur af húðkrabba eða hrukkum. Heimild: landlaeknir.is


Með aldrinum er eðlilegt að húðin missi smám saman raka sinn og teygjanleika en það eru vissir hlutir sem við getum gert til að seinka myndun nýrra hrukkna og öldrunarbletta. Með réttri umhirðu getum við litið unglegar út. Sjáum hvað er til ráða!

UNGLEGT ÚTLIT MEÐ RÉTTRI UMHIRÐU Slökktu í sígarettunni!

Gömul tugga og ný

Sólin er slæm fyrir húðina. Pössum okkur að fara varlega í sólinni og að nota helst sólarvörn númer þrjátíu – ekki bara á sumrin. Forðastu að vera úti í sólinni á milli klukkan tíu og tvö á daginn, þegar geislar hennar eru hvað sterkastir.

T: H K

Svefninn er mikilvægur svo húðin nái að hvíla sig og endurnýja sig. Átta tímar eru málið! Mundu líka eftir rakagefandi kreminu fyrir háttinn!

MUNDU EFTIR VATNINU, ÞAÐ SÉR HÚÐINNI FYRIR RAKA

Reykingar gera húðina gráa og guggna og hrukkur myndast gjarnan í kringum munninn á reykingafólki.

Notaðu andlitsskrúbb tvisvar á dag, þannig fjarlægirðu dauðar húðfrumur og ýtir undir endurnýjun húðarinnar.

Setjum á okkur andlitsmaska reglulega!

Góðir, lífrænir maskar færa húðinni þau vítamín sem hún þarfnast og þrífa í burtu óhreinindi.

Sofðu á bakinu!

Margra ára lega á hliðinni getur skapað alvarleg koddaför sem leiða til djúpra hrukkna á andlitinu. Ef þú sefur á bakinu sleppurðu við asnaleg koddaför og hrukkuvesenið sem því fylgir!

Smoothie fyrir fallega húð

Borðaðu grænmetið þitt!

Enn ein tuggan, en ávextir og ferskt grænmeti er sneisafullt af andoxunarefnum sem geta hægt á eða komið í veg fyrir öldrunareinkenni! Mundu eftir hnetunum og fræjunum líka.

Þessi smoothie er uppfullur af sjö vítamínum sem húðin þarfnast og inniheldur einungis 145 kaloríur. Setjið allt saman í blandara og drekkið kalt!

½ bolli niðurskorið mangó ½ bolli niðurskorið papaya ¼ bolli eplasafi 1 teskeið límónusafi 1 teskeið sykur ¼ bolli klakakurl Heilsan 17


FEGURÐ OG DEKUR

SÓL, SÓL, SKÍN Á MIG Sumarið er komið með sólina sem færir okkur kærkomna birtu og hlýju eftir langan vetur. Margir vilja njóta sólarinnar með von um smálit á kroppinn en þá er líka mikilvægt að eiga réttu sólarvörurnar sem falla vel að húðinni. Berið sólarvörn vel á líkamann fyrir útiveru og sparið ekki magnið, heldur passið að húðin sé mettuð af sólarvörn. Við kynnum hér sólarvarnir sem henta fyrir alla fjölskylduna.

Bronze dry-oil er vatnsheld sólarvara en ekki með vörn. Gefur húðinni hraustlega og eðlilega sólbrúnku Þessar vörur hafa ekki verndandi áhrif gegn geislum sólar. Melitane-tækni eykur sólbrúnku og viðheldur brúnkunni. Húðin verður tvisvar sinnum fyrr brún og þessi tækni tryggir jafnan lit. Sólarvara sem er rakagefandi og kemur í veg fyrir að skinn flagni. Sólbrúnkan endist lengur.

PIZ BUIN-sólarvarnir veita vörn gegn UVA- og UVB-geislum sólar og eru ofnæmisprófaðar og framleiddar í samvinnu við húðlækna. Þær innihalda E-vítamín, koma í veg fyrir sólarexem og eru vatnsheldar og svitaþolnar. Í línunni eru sólarvarnir með stuðla frá SPF 6 til SPF 50. In Sun er 100% rakagefandi og gengur vel inn í húðina.

TEXTI: MAGNA SVEINSDÓTTIR MYNDIR: KRISTINN MAGNÚSSON

HAWAIIAN TROPIC-sólarvarnir eru fyrir allar húðgerðir, með stuðla frá SPF 6 til SPF 50. Þær eru vatnsheldar og svitaþolnar. Í boði eru krem, olíur, after sun, body butter o.fl. Hawaiian Tropic-sólvarnarlínan er rík af vítamínum sem gefa húðinni ferskt útlit og ilmar yndislega.

VICHY-sólarvarnirnar eru prófaðar af húðsjúkdómalæknum og henta öllum húðgerðum. Í línunni eru meðal annars vörur sem veita SPF 50+ vörn og henta afar vel fyrir börn og þá sem hafa viðkvæma húð. Vörurnar eru til í spreiformi, kremum og sérstöku andlitskremi. Þær eru án parabena og flestar án ilmefna.

18 Heilsan

Tan Intensifier Glæsilegur náttúrulegur litur án áhættu. Tvisvar sinnum hraðari brúnka með Melitane sem örvar náttúrulega virkni litafrumna húðarinnar. Einstaklega rakagefandi og kemur í veg fyrir flögnun. Fást einnig í after sun lotion.


Klæjar þig og svíður á milli tánna? Þá gætir þú verið með fótsvepp!

– drepur fótsveppinn, þarf aðeins að bera á einu sinni Lamisil Once 1% húðlausn inniheldur 10 mg af terbínafíni (sem hýdróklóríð). Lamisil Once er einskammta meðferð við fótsvepp (tinea pedis). Ekki má nota Lamisil Once ef til staðar er ofnæmi fyrir terbínafíni eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins. Lamisil Once er eingöngu ætlað til útvortis notkunar. Lyfið er eingöngu ætlað til húðmeðferðar á fótum. Lamisil Once á ekki að nota á meðgöngu nema brýna nauðsyn beri til. Konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Lamisil Once. Börn og unglingar undir 18 ára aldri eiga ekki að nota lyfið þar sem reynslu skortir af slíkri notkun. Lyfið á einungis að bera á einu sinni. Best er að bera Lamisil Once á húðina eftir sturtu eða bað. Lyfið verður að bera á báða fætur, jafnvel þótt einkenni sjáist einungis á öðrum fæti. Þetta tryggir eyðingu sveppsins. Hann getur leynst víðar á fótum þótt ekki sjáist nein merki um hann. Lamisil Once er mild lausn og ertir sjaldnast húðina. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Lesið vandlega leiðbeiningarnar sem fylgja hverri pakkningu. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.


FEGURÐ OG DEKUR

VERUM FERSKAR OG SEIÐANDI Í SUMAR Ekkert jafnast á við ljúf og seiðandi sumarilmvötn og litrík naglalökk. TEXTI: MAGNA SVEINSDÓTTIR MYNDIR: KRISTINN MAGNÚSSON

Rosebud Smith-varasalvar eru þekktir fyrir gæði og margnota eiginleika. Salvinn vinnur vel á þurri húð, þurrkublettum, ertingu í húð og bleyjuútbrotum. Mýkir upp þurr og sprungin naglabönd, góður á þurra olnboga og hné. Rosebud Salve er einnig yndisleg varanæring og náttúrlegt varagloss. Amor Amor og Noa frá Cacharel eru frísklegir og kynþokkafullir sumarilmir fyrir dömur, með ferskri angan af blómum og ávöxtum.

Pivoine Delicate er mjúkur og fágaður blómailmur frá L´Occitane

Color Riche er ný naglalakkalína frá L´Oréal. Háþróuð gelnaglalökk sem eru frábær í endingu og með einstökum pensli; 48 litir eru í boði, ýmist pastellitir, djarfir litir eða ögrandi. Pivoine Delicate-varasalvinn frá L´Occitane kemur í fallegum litum, klístrast ekki og gefur fallegan gljáa. Glossin í sömu línu koma í fallegum pastellitum og gera varirnar mjúkar og ómótstæðilegar.

20 Heilsan


DREGUR ÚR 10 MERKJUM ÖLDRUNAR

MEÐ STÖÐUGRI NOTKUN NÝTT 10 ÖFLUG VIRK EFNI

S LÉTTARI

HÚÐ

M ÝKRI

HÚÐ

S TYRKARI B ÆTIR A UKINN

RAKA M ISS I

TEYGJANLEIKI

M EIRI J AFNARI

HÚÐ

FYLLING

HÖRUND S LITUR

G EI S LANDI Á FERÐARFALLEGRI J AFNAR

S KARPAR

HÚÐ

HÚÐ

LÍNUR

FYRSTA HEILDARLAUSN GEGN ÖLDRUN HÚÐARINNAR 5 EINKALEYFI

„10 HLUTIR Í EINU… ÞANNIG ER ÞAÐ HJÁ OKKUR ÖLLUM, EKKI SATT?“ Rachel Weisz.

SANNANLEG VIRKNI


FEGURÐ OG DEKUR

GRUNNATRIÐI GÓÐRAR HEILSU Góð heilsa er sannarlega ekki ofmetin en það er oft fyrst þegar við verðum vör við heilsubrest sem við gefum heilsunni gaum. Fyrirhyggja og forvarnir eru eitthvað sem við hugsum oft á tíðum lítið um og „næsti mánudagur“ er oft hugsaður sem góð byrjun á nýjum lífsstíl.

Í huga margra er hollt líferni oft talið samheiti yfir dýran lífsstíl. Það er varla hægt að þræta fyrir það að þær fæðuvörur sem teljast hollari valkostur hafa meiri áhrif á pyngjuna en hefðbundnar vörur en það er spurning hvar við erum í raun að spara. Skilgreiningin á orðinu „heilsa“ felur í sér svo miklu meira en eingöngu fjarveru veikinda eða sjúkdóms. Að vera við góða heilsu þýðir að vera við góða líkamlega, andlega og félagslega heilsu og geta uppfyllt þær kröfur og verkefni sem sett eru fyrir mann á sömu sviðum ásamt því að finna fyrir þeim lífsgæðum sem fylgja því að vera við góða heilsu. Það getur verið flókið að ætla sér slíkt jafnvægi og reyna að sinna fjölskyldu, vinnu og félagslífi vel þegar maður er illa nærður, svefnvana og í lélegu líkamlegu formi. Árangur holls lífernis kemur oft ekki strax í ljós. Sumir eiga erfitt með að horfa til lengri tíma og sjá ekki tilganginn í því að velja hollari fæðuvörur eða stunda líkamsrækt af einhverju tagi. Nema þá eins og áður er nefnt, þegar þeir finna fyrir því að líkamleg og/ eða andleg heilsa fer að dala. Oft hefur fólk líka þessa þörf fyrir að vita nákvæmlega fyrir víst hvort og hvernig hollari lífshættir komi til með að bæta líf þeirra. Margir sjá svo á eftir peningunum sem fara í pokann með lífrænu, þurrkuðu fíkjunum í staðinn fyrir pokann með bingókúlunum að það þyrfti helst að fylgja tryggingarskírteini með.

HOLLIR HEILSUMOLAR FYRIR HEILBRIGÐARI KROPP:

1

. Borðaðu ávallt morgunverð og ekki sleppa úr máltíðum. Meltingarfærin eru í sínu besta formi snemma á morgnana og þú hefur allan daginn til að brenna fæðunni. Með þessu heldurðu brennslunni í hámarki.

22 Heilsan

2

. Drekktu nóg af vatni. Meirihluti líkama okkar er vatn og það er aldrei of oft sagt hversu mikilvæg vatnsdrykkja er fyrir hann. Helst 6-8 glös á dag, ekki síst ef þú ert að hugsa um línurnar því vatn er náttúrulegur lystarspillir.

3

. Reyndu að borða fjölbreyttan mat og blanda saman úr öllum fæðuflokkunum: ávöxtum og grænmeti, kornmeti, kjöti, fiski og baunum, mjólkurvörum og hollri fitu.

4

. Upplýstu sjálfan þig! Á Íslandi hefur orðið gríðarleg vakning undanfarin ár varðandi mataræði og það er hægt að nálgast upplýsingar og fræðslu um hollt og gott mataræði nánast hvar sem er í kringum okkur. Ef þú hefur raunverulegan áhuga á eigin vellíðan og vilt taka ábyrgð á eigin kroppi og byggja hann upp í baráttunni gegn sjúkdómum og krankleika er fyrirtaksbyrjun að leita sér upplýsinga í fræðslubækur, fara á námskeið, smakka framandi mat á heilsumatstöðunum eða grufla á Veraldarvefnum.

5. Hreyfðu

þig reglulega. Hreyfing örvar efnahvörfin í líkamanum og heldur ónæmiskerfinu í jafnvægi. Beinast liggur við að fara út að ganga og fá sér ferskt loft um leið og tæma hugann. Einnig er snilldarráð að finna sér líkamsrækt sem þér þykir skemmtileg; dans, sund, hjólreiðar eða hvers kyns hopp og hí sem hleypir upp hjartslættinum og veitir þér útrás.

6. Sofðu nóg. Svefninn er okkur gríðarlega mikilvægur. Svefnskortur veikir ónæmiskerfið, eykur stress og gerir þig illa upplagða/n. Svo ekki sé talað um almennt verra útlit eins og bauga undir augum og gráa húð. Reyndu að ná jöfnum átta tíma svefni á dag. Það gefur líkama og huga þá hvíld sem hann þarf til að endurnýja sig og fylla á orkubirgðirna.


Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extra minnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins.


TEXTI: HALLDÓRA ANNA HAGALÍN MYNDIR: KRISTINN MAGNÚSSON

„ÞAÐ ER LÍKLEGA EKKERT BETRA EN AÐ SPILA GOLF UPP MEÐ ÁNNI OG HLUSTA Á ÁNA OG FUGLANA Í GÓÐU VEÐRI“

24 Heilsan


LÍKAMI

LÍFIÐ Á VELLINUM Lífið hjá Hlyni snýst um golf, þar sem golfið er hans atvinna og helsta áhugamál, ásamt fótbolta. Hann spilaði fótbolta sjálfur en eftir að hann hætti því þá fylgist hann með Selfossliðinu og Liverpool: „Sem er líklega það sem ég hef mest gaman af þó að Liverpool hafi verið í smálægð undanfarið ...“ Hlynur segist hafa byrjað í golfi 19 ára sem þykir heldur seint en bætir við að það góða við golfið sé að það sé aldrei of seint að byrja. „Ég var að spila með Selfossliðinu í fótboltanum en sumarið 1995 þá meiddist ég. Þar sem ég er frekar virkur þá varð ég að gera eitthvað og Gylfi Sigurjóns, vinur minn, dró mig út á golfvöll og ég fékk að spila með honum og Guðjóni Öfjörð. Eftir það varð ég hreinlega sjúkur og var í golfi öll kvöld og æfði svakalega mikið. Árið eftir hætti ég í fótbolta og ákvað að ég þyrfti að æfa mig mikið svo ég yrði mjög góður í golfi, það góður að ég ætlaði að keppa við þá bestu og komast í landsliðið. Þetta var haustið 1997 og þegar maður lítur til baka var þetta náttúrlega fáránlegt markmið, en ég var með 19 í forgjöf á þessum tíma. Ég ákvað þá að hafa samband við Magnús Birgisson golfkennara og hann tók mig að sér og kenndi mér á tveggja vikna fresti allan veturinn og ég æfði það sem hann sagði við mig á milli. Þar sem enginn inniaðstaða var á þessum tíma þá bjó ég mér til aðstöðu í hlöðunni heima hjá mömmu og pabba í sveitinni og sló þar í net alla daga. Sumarið eftir fór árangurinn strax að koma í ljós og lækkaði ég mikið í forgjöf. Árið 1999 varð ég síðan klúbbmeistari í klúbbnum og var kominn með 3 í forgjöf. Árið 2005 vann ég mitt fyrsta mót á stigamóti GSÍ. Eftir það fóru hjólin að snúast almennilega í afreksgolfi. Allt mitt líf hefur snúist um golf frá þessum tíma og stundirnar sem ég hef á golfvellinum eru frábærar og þá sérstaklega á Svarfhólsvelli á Selfossi. Það er líklega ekkert betra en að spila golf upp með ánni og hlusta á ána og fuglana í góðu veðri.“

STÆRSTU SIGRARNIR Sigrar Hlyns hafa verið ansi margir en ef til vill þeir stærstu að verða stigameistari GSÍ 2008 og 2010. Íslandsmeistari í holukeppni 2008, Íslandsmeistari í sveitakeppni GSÍ 2008, kylfingur ársins 2008. Lægsta meðalskor á Eimskipsmótaröðinni 2010, íþróttamaður ársins í Árborg 2005, klúbbmeistari GOS sjö sinnum og þá hefur hann sigrað í fimm stigamótum hjá GSÍ. En Hlynur þakkar Magnúsi Birgissyni árangurinn. Hann þakkar honum fyrir að þola sig þessi árin og leyfa sér að halda að hann muni geta eitthvað í golfi, ásamt því að kenna honum mjög skipulega frá byrjun. Heilsan 25


„Einnig Ăžakka ĂŠg MagnĂşsi fyrir aĂ° hafa trĂş ĂĄ ĂžvĂ­ allan tĂ­mann aĂ° ĂŠg mundi geta eitthvaĂ° og hafa skĂ˝r markmiĂ°, langtĂ­ma- og skammtĂ­mamarkmiĂ°. En aldrei hefĂ°i ĂŠg getaĂ° eitthvaĂ° Ă­ golfi nema vera sjĂĄlfstĂŚĂ°ur og ĂŚfa mjĂśg mikiĂ°. Ekki bara Ă­ golfi, heldur aĂ° vera duglegur aĂ° rĂŚkta lĂ­kamann, lĂ­kaminn Ăžarf aĂ° vera Ă­ góðu formi til aĂ° Ăžola ĂĄlagiĂ° viĂ° miklar golfĂŚfingar; mĂŚli meĂ° aĂ° kylfingar noti veturinn til aĂ° rĂŚkta vel lĂ­kamann, vera duglegir aĂ° styrkja miĂ°svĂŚĂ°iĂ° og fĂŚtur, og aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u efri hluta lĂ­kamans lĂ­ka, sem sagt alhliĂ°a ĂŚfingar,â€? segir Hlynur.

„LĂ?FIĂ? SNĂ?ST UM AĂ? SAFNA MINNINGUM“

DAGLEGA RĂšTĂ?NAN „à mĂĄnudĂśgum, miĂ°vikudĂśgum og fĂśstudĂśgum byrjar dagurinn ĂĄ lĂ­kamsrĂŚkt hjĂĄ Benedikt MagnĂşssyni Ă­ Power Burn. SĂ­Ă°an er fariĂ° ĂĄ golfvĂśllinn og unniĂ° ĂĄ skrifstofunni og byrjaĂ° aĂ° kenna golf klukkan fjĂśgur. MeĂ° Ăžessu Ăśllu reyni ĂŠg finna tĂ­ma Ă­ aĂ° ĂŚfa mig sjĂĄlfur. Ă ĂžriĂ°judĂśgum og fimmtudĂśgum reyni ĂŠg aĂ° byrja snemma um morguninn og taka golfĂŚfingu. Flesta daga er ĂŠg sĂ­Ă°an Ăşti ĂĄ velli til ĂĄtta eĂ°a nĂ­u ĂĄ kvĂśldin. AĂ° skipuleggja vinnuna ĂĄsamt ĂžvĂ­ aĂ° sinna bĂśrnum og ĂĄhugamĂĄlum getur stundum veriĂ° erfitt. SĂŠrstaklega Ăžegar ĂŠg er kominn meĂ° ĂžrjĂş bĂśrn sem ĂŠg vil vera eins mikiĂ° meĂ° og ĂŠg get. Ăžess vegna hef ĂŠg reynt aĂ° ĂŚfa frekar ĂĄ morgnana og verĂ° Þå Ă­ bĂłnus lĂ­ka ferskari viĂ° ĂŚfingar, heldur en aĂ° ĂŚfa ĂĄ kvĂśldin Ăžegar maĂ°ur er bĂşinn aĂ° vera kenna golf og gefa mikiĂ° af sĂŠr. Ég reyni lĂ­ka aĂ° keppa ĂĄ stigamĂłtunum og vera eitthvaĂ° Ă­ frĂ­i Þå frĂĄ golfi ÞÌr helgar sem ekki eru stĂłr mĂłt Ă­ gangi.“

HLYNUR OG HEILSAN SpurĂ°ur um heilsuna og hvernig hann haldi sĂŠr Ă­ formi segi Hlynur: „ÞaĂ° mĂĄ eiginlega segja aĂ° hjĂłnin Benedikt MagnĂşsson og BryndĂ­s Ă“lafsdĂłttir Ă­ BB-ĂžjĂĄlfun sjĂĄi um mig Ăžessa dagana Benni ĂžjĂĄlfar mig Ă­ rĂŚktinni Ăžrisvar Ă­ viku og sĂ­Ă°an reyni ĂŠg aĂ° fara Ă­ sjĂşkraĂžjĂĄlfun eins og oft og ĂŠg get til aĂ° halda bakinu gangandi. Ég ĂŚtla Ă­ fyrsta skiptiĂ° Ă­ sumar aĂ° vera Ă­ lĂ­kamsrĂŚkt yfir sumariĂ° til aĂ° halda bakinu sterku, hef hingaĂ° til ĂŚft eingĂśngu ĂĄ veturna. SĂ­Ă°astliĂ°iĂ° sumar var ĂŠg ekki Ă­ lĂ­kamsrĂŚkt og um mitt sumar Þå fĂłr bakiĂ° og ĂŠg gat ĂžvĂ­ ekki spilaĂ° golf eftir jĂşlĂ­. VarĂ°andi freistingar Þå get ĂŠg alls ekki staĂ°ist GĂła sĂşkkulaĂ°ikĂşlur. Ég hef alltaf veriĂ° mikill sĂŚlkeri og hef veriĂ° nokkuĂ° duglegur aĂ° passa mig sĂ­Ă°ustu mĂĄnuĂ°i, en maĂ°ur verĂ°ur aĂ° stilla Ăśllu matarĂŚĂ°i Ă­ hĂłf. Ég er ekki hrifinn af matarkĂşrum, vil heldur passa upp ĂĄ aĂ° stilla Ăśllu Ă­ hĂłf. SĂ­Ă°an hef ĂŠg lĂ­klega drukkiĂ° of mikiĂ° kĂłk sĂ­Ă°ustu ĂĄrin. Ég held reyndar enn Þå aĂ° kĂłk sĂŠ lyf, eins og ĂžaĂ° var fundiĂ° upp Ă­ gamla daga, en lĂ­klega er ĂžaĂ° ĂžaĂ° ekki ... MatarĂŚĂ°iĂ° er stundum gott og stundum sleppir maĂ°ur sĂŠr; hef nĂĄĂ° aĂ° lĂŠtta mig sĂ­Ă°ustu mĂĄnuĂ°i meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° borĂ°a minna Ă­ einu og aĂ°eins hollara. MatarĂŚĂ°iĂ° mitt mĂŚtti vera betra, ĂŠg borĂ°a oft hollt allan daginn og sĂ­Ă°an eftir kvĂśldmat Þå er ĂŠg eins og sjĂşklingur aĂ° leita aĂ° einhverju sĂŚtu. Þå er maĂ°ur lĂ­klega ekki bĂşinn aĂ° vera aĂ° borĂ°a nĂłg yfir daginn og lĂ­kaminn kallar ĂĄ eitthvaĂ°.“

aĂ° ĂŠg mĂŚtti vera miklu duglegri aĂ° gera einhverja hluti meĂ° fjĂślskyldinni. Ég ĂĄ orĂ°iĂ° eiginlega bara golfvini Ăžar sem maĂ°ur hefur misst samband viĂ° hina, en Ăžetta er eitthvaĂ° sem maĂ°ur velur sjĂĄlfur. LĂ­fiĂ° snĂ˝st um aĂ° safna minningum og ĂŠg reyni aĂ° njĂłta lĂ­fsins og safna góðum minningum. Gunnhildur hefur komiĂ° oft meĂ° mĂŠr ĂĄ golfmĂłtin og dregiĂ° fyrir mig, Ăžannig hĂśfum viĂ° nĂĄĂ° aĂ° vera mikiĂ° saman Ă­ kringum mĂłtin. HeiĂ°rĂşn Anna er kominn ĂĄ fullt Ă­ golfinu svo viĂ° getum fariĂ° aĂ° spila meira saman og KatrĂ­n bĂ­Ă°ur eftir aĂ° fĂĄ aĂ° byrja. Þå er Gunnhildur byrjuĂ° Ă­ golfi og er Ă­ kennslu einu sinni Ă­ viku ĂĄsamt Ăśllum nĂ˝liĂ°um Ă­ GolfklĂşbbi Selfoss. Svo viĂ° verĂ°um bara golffjĂślskylda og ĂžaĂ° verĂ°ur frĂĄbĂŚrt!“

HEILBRIGT LĂ?F „AĂ°alatriĂ°iĂ° er aĂ° stunda lĂ­kamsrĂŚkt, sem getur veriĂ° lyftingar, gĂśngutĂşrar, golf, fjallganga. LĂ­kamsrĂŚkt Ăžarf ekki alltaf aĂ° vera inn Ă­ lyftingasal. ĂžaĂ° er fullt af hlutum sem hĂŚgt er aĂ° gera. Reyna aĂ° lifa heilbrigĂ°u lĂ­fi en lĂ­ka aĂ° njĂłta góðs matar inn ĂĄ milli. En hamingjusamastur er ĂŠg ĂĄ góðri stund meĂ° fjĂślskyldunni og eftir góðan hring Ă­ góðu veĂ°ri ĂĄ golfvellinum. Ă dĂśfinni er svo aĂ° stjĂłrna klĂşbbnum vel og aĂ° fĂĄ golfara til aĂ° koma ĂĄ Selfoss Ă­ golf ĂĄ okkar frĂĄbĂŚra golfvelli sem er lĂ­klega meĂ° einna bestu flatir ĂĄ SuĂ°urlandi. SĂ­Ă°an er ĂŠg aĂ° kenna golf ĂĄ fullu og mun keppa ĂĄ mĂłtarÜðinni.

REYNIR AĂ? VERA TIL STAĂ?AR „Ég verĂ° ĂžvĂ­ miĂ°ur aĂ° viĂ°kenna ĂžaĂ° aĂ° mĂŠr finnst ĂŠg ekki nĂĄ aĂ° sinna Ăśllu. Yfir sumartĂ­mann fĂŚr Gunnhildur aĂ° finna fyrir ĂžvĂ­ og Þå bĂśrnin, en Ăžegar ĂŠg er heima Þå reyni ĂŠg vera til staĂ°ar Þó

ĂžaĂ° er gaman aĂ° hafa nĂłg aĂ° gera og ĂžaĂ° er sko nĂłg aĂ° gera hjĂĄ mĂŠr ĂĄ sumrin sem er frĂĄbĂŚrt!“

Ă?  hnotskurn: MaĂ°urinn:  Hlynur  Geir  Hjartarson.  Aldur:  35  åra.  HvaĂ°an  kemurĂ°u:  ) GGLVW t 5H\NMDYtN Ă€XWWL t VYHLWLQD IM|JXUUD iUD HèD QiQDU WLOWHNLè t $NXUJHUèL t gOIXVL HjĂşskaparstaĂ°a:  Ă‹ VDPE~è PHè *XQQKLOGL .DWUtQX +MDOWDGyWWXU HLQNDĂŹMiOIDUD RJ KiUJUHLèVOXQHPD BĂśrn:  +HLèU~Q $QQD iUD .DWUtQ (PEOD iUD RJ $OH[DQGHU 0iQL PiQDèD  Atvinna:  )UDPNY PGDVWMyUL RJ JROINHQQDUL *ROINO~EEV 6HOIRVV IDUDUVWMyUL t *ROIIHUèXP KMi +HLPVIHUèXP HLQQLJ i pJ OtWLè I\ULUW NL 3DUNHWĂŹMyQXVWXQD +O\Q 26  Heilsan Â


ÍSLENSKA / SIA.IS / NAT 59969 05/12

Golfhrıngur


GOLFRÁÐ Við fengum Hlyn Geir til að gefa okkur nokkur góð ráð fyrir JROIVYHLÀXQD t VXPDU t Leita reglulega til PGA-golfkennara með golfkennslu. t Æfa stutt pútt, 1 metra. t Æfa lengri pútt, 8 til 12 metra, og reyna að pútta inn fyrir 1 metra. t Æfa stutta spilið, stutt vipp sérstaklega, og reyna að láta kúluna stoppa fyrir innan 1 metra. Þetta mun lækka forgjöfina til muna.

Hugsa ávallt um JUXQQDWULèLQ t JROIVYHLÀXQQL

t Vera dugleg/ur að fara á æfingasvæðið og læra á boltaflugið sitt.

Grip /tNDPVVWDèD Boltastaða

t Borða rétt kvöldið fyrir mót. t Borða rétt í hringnum sjálfum; 18 holur tekur orðið 5 tíma að spila svo mikilvægt er að drekka nóg af vatni og borða alltaf eitthvað smávegis á tveggja holu fresti. Þá helst einbeitingin inni. t Kunna golfreglurnar, það getur komið sér vel að hafa reglurnar á hreinu. t Taka æfingahring fyrir keppni, læra á völlinn, hraða á flötum og aðrar aðstæður á vellinum. t Hita upp fyrir keppni, vera mættur 60 mín. fyrir settan rástíma.

MJÖG MIKILVÆGT ER FYRIR BYRJENDUR AÐ BYRJA RÉTT!

t Slá sig niður eftir keppni, æfa þau högg sem máttu fara betur í hringnum.

LEITA TIL KENNARA EN EF ÞAÐ ER EKKI KENNARI Á STAÐNUM ÞÁ LÁTA FÉLAGA SEM ER KOMINN MEÐ LÁGA FORGJÖF HJÁLPA SÉR MEÐ GRIP OG LÍKAMSSTÖÐU.

Gangi ykkur vel!

LÆRA SIÐAREGLUR OG ÓSKRIFAÐAR REGLUR. EF KYLFINGAR KUNNA ALLAR SIÐAREGLUR OG FARA EFTIR ÞEIM ÞÁ GETUR BYRJANDI FARIÐ Á HVAÐA VÖLL SEM ER. BYRJANDI KANN ÞÁ AÐ HLEYPA FRAM ÚR, LAGA BOLTAFÖR, LAGA KYLFUFÖR, HANN ER ÁVALLT TILBÚINN AÐ SLÁ ÞEGAR ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ HONUM. GANGA RÖSKLEGA Á MILLI HÖGGA. ÞETTA ERU BARA NOKKUR DÆMI AF MÖRGUM. HÆGT ER AÐ LESA UM SIÐAREGLUR Í GOLFBÓKINNI GOLFÆFINGAR SEM ER NÝKOMIN ÚT.

28 Heilsan


100%

HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN

PRÓTEINDRYKKURINN SEM ÍSLENDINGAR FÁ ALDREI NÓG AF

HLEðSLA ER KJÖRIN FYRIR ALLA ÞÁ SEM TREYSTA Á HOLLA OG UPPBYGGILEGA NÆRINGU EFTIR GÓðA ÆFINGU, LANGT HLAUP EðA MILLI MÁLA. ÞAð ER ENGIN TILVILJUN Að HLEðSLA ER EINN VINSÆLASTI PRÓTEINDRYKKUR Á ÍSLANDI. HENTAR VEL FÓLKI MEð MJÓLKURSYKURSÓÞOL.

MJÓLKURSAMSALAN

WWW.MS.IS

ÍSLENSKA SIA.IS MSA 59847 05/12

NÚ EINNIG MEÐ BRÓMBERJABRAGÐI


Við hvetjum alla til að kíkja á Fésbókarsíðu Snorra Más, sláið inn „Skemmtiferðin” í leitarglugga síðunnar og fylgist með honum fara hringinn.

SKEMMTIFERÐIN Greindist með parkinsonsjúkdóminn árið 2004 en hjólar nú hringveginn. Snorri Már Snorrason er 47 ára Ísfirðingur, hann er kvæntur Kristrúnu H. Björnsdóttur tónlistarkennara og eiga þau tvö uppkomin börn og eitt barnabarn. Hann starfar sem umbúðahönnuður í Prentsmiðjunni Odda. „Ég greindist með parkinsonsjúkdóminn árið 2004 og hef frá þeim tíma tekið virkan þátt í starfi Parkinsonsamtakanna, m.a. sem formaður árin 2009-2011. Mér finnst starfsemi sjúklingasamtaka almennt mikilvæg því þar geta sjúklingar og aðstandendur fengið upplýsingar og stuðning hjá fólki sem þekkir og skilur þeirra aðstæður,“ segir Snorri Már.

HJÓLAR HRINGVEGINN

TEXTI: HALLDÓRA ANNA HAGALÍN MYNDIR: KRISTINN MAGNÚSSON

Ég hef fundið hvað hreyfingarleysi fer illa með mig, þá stirðna ég og verð allur hægari. En ég hef líka kynnst því hvað hreyfing og teygjuæfingar gera mér gott. Til að koma þessum skilaboðum á framfæri ákvað ég að gera eitthvað sem fæstir hafa trú á að parkinsonsjúklingur geti gert. Þræða saumnál eða standa kyrr er vitaskuld fyndið verkefni, en að hjóla hringveginn, sem er jafnvel heilbrigðum einstaklingum áskorun, ætti að vekja einhvern til

30 Heilsan

umhugsunar um eigin heilsu. Mér finnst mikilvægt að fólk nýti sér þá möguleika sem það hefur til bættrar heilsu með því að hreyfa sig. Mér finnst það líka skipta verulegu máli að gera það í virðingarskyni við þá sem ekki hafa sömu möguleika.

ÞÍN HREYFING – ÞINN STYRKUR Þetta er fjögurra til fimm ára gömul hugmynd sem ég hef tekið reglulega fram og bætt við eða tekið af henni einhverjar slaufur. Ferðin var frá upphafi hugsuð sem einhvers konar áheitasöfnun, en þó aldrei í formi peninga heldur hreyfingar. Þegar ég tók ákvörðun um að fara í ferðina núna í sumar stigu vinir og kunningjar fram og hjálpuðu mér að móta ferðina. Markmið ferðarinnar er að kveikja löngun fólks til aukinnar hreyfingar, en slagorð ferðarinnar er einmitt „Þín hreyfing – þinn styrkur“. Það er ekki tímabundið verkefni heldur lífsstíll sem fólk þarf að móta á eigin forsendum. Þess vegna er engin talning á áheitum, heldur er það bundið við samvisku og getu hvers og eins. En vitaskuld þigg ég góðar kveðjur á Facebook-síðu Skemmtiferðarinnar eða í tölvupósti á hringferd@gmail.com.

UNDIRBÚNINGURINN Undanfarin ár hef ég hjólað aðallega til og frá vinnu en frá því í september síðastliðnum hef ég jafnt og þétt aukið við æfingatímann. Undirbúningurinn hefur þannig verið áhugamálið í vetur og er ég búinn að leggja niður allar dagleiðir með áætluðum hraða og hæðarlínum allan hringinn.

LAGT AF STAÐ Ég legg af stað frá Prentsmiðjunni Odda, Höfðabakka, sunnudaginn 3. júní, klukkan 10. Vinnufélagar mínir, vinir og kunningjar hafa tilkynnt að þeir fylgi mér úr hlaði. Eins hef ég heyrt af hópi á Ísafirði sem ætlar að sýna táknrænan stuðning og hittast á Silfurtorgi og hreyfa sig á sama tíma. Ég hjóla mest einn en þigg þó alla samfylgd sem býðst. Ég hef skipt hjóladögunum upp í tvær þriggja klukkustunda lotur. Kristrún hittir mig svo við lok hverrar lotu, við borðum saman og ræðum framhaldið.


„ÞRÆÐA SAUMNÁL EÐA STANDA KYRR ER VITASKULD FYNDIÐ VERKEFNI” Heilsan 31


SUMARIÐ OG BÖRNIN Nú eru grunnskólanemendur að komast í sumarfrí og börnin á leikskólum landsins fá einnig kærkomið frí svo öll fjölskyldan getur glaðst yfir að vera saman og notið lífsins í sumarfríinu. Hér að neðan gefur að líta nokkrar hugmyndir um það sem fjölskyldur geta brallað saman í fríinu. Munum bara að við búum á Íslandi og það þýðir lítið að verða argur út í veðrið. Klæðum okkur bara eftir veðri og höfum góða skapið með í för og þá verður dagurinn skemmtilegur, sama hvað á dynur.

FJALLGANGA ± ìDè ìDUI HNNL Dè YHOMD HU¿èXVWX IM|OOLQ RJ ìDè ìDUI DOOV HNNL Dè IDUD DOOD OHLè XSS i WRSS )LQQLè IMDOO t \NNDU QiJUHQQL RJ IDULè VDPDQ t IMDOOJ|QJX YHULè GXJOHJ Dè VWRSSD RJ KYtOD \NNXU RJ QMyWLè ~WVêQLVLQV HJÓLATÚR ± VHWMLè XSS KMiOPDQD RJ KMyOLè DI VWDè

ëDè JHWXU YHULè JDPDQ Dè KMyOD EDUD HLWWKYDè ~W t EXVNDQQ HQ ìy ìDUI Dè J WD ìHVV Dè OHLèLQ KHQWL |OOXP IM|OVN\OGXPHèOLPXP

STRÆTÓFERÐ ± ìHVVLU VWyUX JXOX EtODU HUX RIW PM|J KHLOODQGL t DXJXP XQJUD EDUQD )DULè HLQQ KULQJ PHè VWU Wy RJ QMyWLè ìHVV Dè VNRèD XPKYHU¿è ~W XP JOXJJDQQ ëHJDU KHLP HU NRPLè JHWLè ìLè DèVWRèDè E|UQLQ YLè Dè VNULID V|JX XP VWU WyIHUèLQD

TEXTI: LOVÍSA GUNNARSDÓTTIR MYNDIR ÚR SAFNI

YLè Dè VNULID EUpI VHWMD ìDè t À|VNX RJ IDUD PHè ìDè QLèXU t IM|UX WLO Dè VHQGD À|VNXVNH\WL 0XQLè Dè VNULID t EUp¿è KYHUQLJ ¿QQDQGL JHWXU KDIW VDPEDQG YLè \NNXU VYR ìLè IiLè Dè KH\UD DI DIGULIXP VNH\WLVLQV ëDè HU OtND JDPDQ Dè VHWMD GDJVHWQLQJX i EUp¿è RJ IUi KYDèD VWDè ìLè VHQGLè À|VNXVNH\WLè ìi HU K JW Dè VMi KYHUVX ODQJDQ WtPD VNH\WLè KHIXU YHULè Dè IHUèDVW XP VMyLQQ

HÚSDÝRAGARÐURINN ± E|UQ i |OOXP DOGUL KDID

SKEMMTIGARÐURINN ± JDUèDUQLU HUX WYHLU DQQDU HU

JDPDQ DI IHUè t +~VGêUDJDUèLQQ *H¿è \NNXU WtPD VNRèLè GêULQ RJ U|OWLè VYR \¿U t IM|OVN\OGXJDUèLQQ ìDU VHP E|UQLQ JHWD OHLNLè VpU t OHLNW NMXP KRSSDè i WUDPSyOtQL RJ YHULè VMyU QLQJMDU t VMyU QLQJMDVNLSLQX

VATNAVERÖLD Í REYKJANESBÆ ± IiLè \NNXU EtOW~U i 6XèXUQHVLQ RJ NtNLè t 9DWQDYHU|OG VHP HU YDWQDOHLNMDJDUèXU I\ULU DOOD IM|OVN\OGXQD OtND ìDX DOOUD \QJVWX ëDU HUX E èL LQQL RJ ~WLODXJDU RJ IUtWW LQQ I\ULU E|UQ

DAGSFERÐ Í SLAKKA ± 'êUDJDUèXULQQ 6ODNNL HU t

SUND ± IiWW HU HLQV KUHVVDQGL RJ QRWDOHJW RJ Dè VNHOOD

Dè KHLPV NMD UyOXYHOOL ëHJDU OHLNVNyODUQLU HUX ORNDèLU YHJQD VXPDUIUtD HU K JW Dè IDUD LQQ i OHLNVY èLQ KMi ìHLP RJ SUyID ìDQQLJ QêMD OHLNYHOOL /H\¿è E|UQXQXP Dè UièD NDQQVNL HLJD ìDX VLQQ XSSiKDOGVUyOXY|OO

t *UDIDUYRJL RJ ìDU HU K JW Dè IDUD t PtQLJROI XP KHOJDU +LQQ HU t 6PiUDOLQG RJ HU RSLQQ DOOD GDJD ìDU JHWXU IM|OVN\OGDQ VNHPPW VpU VDPDQ W G t NOHVVXEtOXQXP

32 Heilsan

SENDA FLÖSKUSKEYTI ± KMiOSLVW Dè

VpU t VXQG 3Uy¿è QêMDU VXQGODXJDU t QiJUHQQLQX WLO Dè DXND IM|OEUH\WQLQD

GOLF ± IDULè VDPDQ t JROI KYHU YHLW QHPD NYLNQL NDQQVNL QêWW IM|OVN\OGXiKXJDPiO Ë %iVXP HU K JW Dè Ii OiQDèDU N\OIXU RJ VOi JROIEROWD i ¿QJDVY èL )\ULU ìi VHP HUX VQ|JJLU Dè Qi W|NWXQXP HU K JW Dè IDUD XSS t %DNNDNRW t 0RVIHOOVGDO RJ VSLOD KULQJ i WLOW|OXOHJD DXèYHOGXP YHOOL ëDU HU HLQQLJ K JW Dè Ii OiQXè VHWW RJ NHUUXU

/DXJDUiVL t %LVNXSVWXQJXP ëDU HU RSLè DOODU KHOJDU t VXPDU RJ K JW HU Dè U|OWD XP JDUèLQQ RJ NODSSD GêUXQXP RJ ìDU HU HLQQLJ K JW Dè IDUD t PtQLJROI

FARA Á RÓLÓ ± E|UQXP ì\NLU IiWW MDIQVNHPPWLOHJW RJ

HEIÐMÖRK ± IDULè t J|QJXW~U t +HLèP|UN WDNLè PHè \NNXU QHVWL RJ VWRSSLè t IDOOHJUL ODXW RJ QMyWLè ìHVV Dè YHUD VDPDQ +D¿è PHè \NNXU EROWD HèD HLQKYHU OHLNI|QJ I\ULU E|UQLQ RJ VDIQLè PLQQLQJXP t PLQQLQJDEDQNDQQ


LÍKAMI

1$87+Ï/69Ë.

– ylströndin t 1DXWKyOVYtN HU skemmtilegur staður fyrir IM|OVN\OGXU ëDU HU K JW Dè ÀDWPDJD i VWU|QGLQQL E\JJMD úr sandinum eða busla dálítið í sjónum. Passið bara að gleyma ekki sólarvörninni.

KLIFURHÚSIÐ – í Klifurhúsinu er hægt að fá leigðan útbúnað og fá leiðsögn í klifri, góð skemmtun.

FLJÚGA FLUGDREKA – það hvessir ansi oft á landinu

okkar og í staðinn fyrir að sitja inni og láta sér leiðast, af KYHUMX HNNL ìi Dè GUtID VLJ ~W RJ ÀM~JD ÀXJGUHND ëDè HU PHLUD Dè VHJMD K JW Dè ¿QQD OHLèEHLQLQJDU i 1HWLQX XP KYHUQLJ K JW HU Dè E~D WLO VLQQ HLJLQ ÀXJGUHND

SKAUTAR – þó að það sé komið sumar þá er samt ekki

úr vegi að skella sér á skauta. Skautahallirnar í Laugardal og Egilshöll bjóða upp á skautaleigu svo það er hægt að kæla sig aðeins niður þegar hitinn úti verður of mikill.

BAKA – Setjið á ykkur svunturnar og bakið saman. Gott getur verið að baka eitthvað sem fer vel í hendi, svo sem VNLQNXKRUQ PXI¿QV HèD KHLPDWLOE~QDU RUNXVWDQJLU ëLè getið svo farið með heimabakað nesti í göngutúra eða lautarferðir í góðu veðri.

HOPPA Í POLLUM – það er engin afsökun ef það rignir.

Klæðið ykkur í pollagalla og farið út og hoppið í pollunum. Enginn er verri þótt hann vökni.

FRISBÍGOLF (FOLF) – á Klambratúni og í Gufunesi eru

folfvellir, en folf er tiltölulega ný íþrótt á Íslandi. Reglurnar HUX ì U V|PX RJ t JRO¿ HQ t VWDèLQQ I\ULU N\OIXU RJ N~OX er notast við frisbídiska. Og í staðinn fyrir að slá bolta ofan í holu, er frisbídiskunum kastað í net. Hægt er að fá lánaða diska á folfvöllunum. Skemmtilegt sport fyrir alla fjölskylduna.

7Ë1$ %/Ï0 2* +1é7$ .5$16 – farið í göngutúr og tínið blóm. Setjist svo niður og hnýtið fallegan krans.

*g1*87Ò5 Ë *5$6$*$5ç,180 – byrjið á

bókasafninu og fáið lánaða bók um blómin. Takið KDQD VtèDQ PHè t *UDVDJDUèLQQ RJ UH\QLè Dè ¿QQD )8*/$6.2ç81$5)(5ç IHUPLQJDUWMDOGLè RJ VR¿è ~WL blómin sem þið sjáið og lærið um þau. – fáið fuglabók lánaða á t JDUèL HLQD QyWW +D¿è +9$/$6.2ç81 – hvalaskoðun er ekki bara bókasafninu og takið með ykkur kíki. með ykkur spil og segið I\ULU HUOHQGD IHUèDPHQQ ëDè KDID DOOLU JDPDQ )DULè VtèDQ ~W RJ I\OJLVW PHè IXJODOt¿QX V|JXU 1MyWLè ìHVV Dè af því að sjá þessar stóru skepnur. Farið athugið hvort þið þekkið fuglana sem vera án tölvu, síma og saman á góðviðrisdegi í hvalaskoðunarferð, ìLè VMiLè PHè ìYt Dè ÀHWWD ìHLP XSS t annarra tækja. vonandi verður enginn sjóveikur. fuglabókinni.

TJALDA – viðrið

Heilsan 33


FJÖRUFERÐ

– farið niður í fjöru og safnið steinum, kuðungum og öðru sem þið VMiLè 3Uy¿è Dè ÀH\WD NHUOLQJDU 7DNLè ÀDWD VWHLQD VHP ìLè ¿QQLè með ykkur heim, þar getið þið málað þá eða límt þá saman og búið til fígúrur sem þið getið málað andlit á.

BLÁSA SÁPUKÚLUR

± E|UQ HUX iNDÀHJD KUL¿Q DI ìYt Dè EOiVD sápukúlur. Til að fá smávegis fjölbreytni er hægt að setja örlítinn dropa af matarlit út í vatnið og þannig fást skrautlegri kúlur.

ÆVINTÝRAGARÐURINN – það er ekki

nauðsynlegt að vera úti allan sólarhringinn þótt það sé bjart. Í Ævintýragarðinum geta börnin ærslast og leikið sér meðan mamma og pabbi geta VNRèDè EO|èLQ RJ IHQJLè VpU NDI¿VRSD

ÚTVARPSÞÁTTUR ± OH\¿è E|UQXQXP Dè E~D WLO

útvarpsþátt þar sem þau segja frá því hvað þeim þykir skemmtilegast að gera, eða hvað þau gerðu í sumarfríinu. Þau geta líka tekið viðtal við foreldra sína eða ömmur og afa. Hjálpið þeim svo að setja efnið saman og búa WLO VNHPPWLOHJDQ ~WYDUSVìiWW Ë ÀHVWXP W|OYXP RJ HèD símum er hægt að taka upp hljóð og svo er hægt að klippa efnið saman í tölvum og setja á geisladisk.

T

akið myndbandsupptökuvél út í göngutúr eða hvert sem þið farið. Takið part úr deginum upp á vídeó og búið til skemmtilegt fjölskyldumyndband úr því.

L

H\¿è E|UQXQXP að róta í fataskápnum ykkar eða í gömlum fötum. Þau geta svo klætt sig í fötin RJ KDOGLè WtVNXVêQLQJX (I ÀHLUL HQ eitt barn eru á heimilinu geta þau skipst á að sýna klæðnaðinn og að vera kynnir.

34 Heilsan

L

LEIKHÓPURINN LOTTA – á hverju ári setur leikhópurinn Lotta upp leiksýningar utandyra. Í sumar verður það Stígvélaði kötturinn sem verður sýndur og tilvalið fyrir fjölskyldur að fara í Elliðaárdalinn og horfa á skemmtilega sýningu.

iQLè E|UQXQXP P\QGDYpO einn dag þegar þið farið í göngutúr eða gerið eitthvað skemmtilegt saman. Þau hafa oft annað auga og allt annað sjónarhorn en fullorðna fólkið. Svo er hægt að setja myndirnar saman í tölvu, eða láta framkalla þær eftir daginn og föndra eitthvað skemmtilegt úr þeim.

Þ

Dè HU HNNL DOOWDI JRWW YHèXU á Íslandi þó að það sé sumar. Ef veðrið er leiðinlegt er engin ástæða til að láta sér leiðast. Finnið til gömul dagblöð, auglýsingabæklinga og WtPDULW .OLSSLè ~W VWD¿ HèD P\QGLU og límið á blað, búið til skemmtilegar klippimyndir. Það er líka hægt að búa til setningar, jafnvel litla smásögu eða sendibréf, úr stöfunum sem þið klipptuð út. Þið getið svo sent ömmu RJ DID HèD IU QNX IU QGD EUp¿è HèD söguna í pósti.


CAPITAL SOLEIL Árangursrík vörn gegn UVA og UVB geislum Gengur auðveldlega inn í húðina Fyrir alla fjölskylduna

FYRIR VIÐKVÆMA HÚÐ HEITT UPPSPRETTUVATN FRÁ VICHY

ÁN PARABENA


SÁL

SEXÍ INNAN FRÁ Sigríður Klingenberg segist vera komin á sextugsaldurinn og finnist það bara ansi kúl að vera í stuði á þeim aldri. Hún gerir allt það sem henni sýnist, blessar alltaf matinn sinn og setur regnboga í vatnið af því að hugsanir mynda jú form. Síðan drekkur hún regnbogavatnið með gleði í hjarta.

Þ

ú ert sexí innan frá“, segir Sigga og bætir við að við eigum öll að setja glimmer í augun og horfa fallega til fólks. „Við erum öll eins og ég daðra við alla. Þetta er allt spurning um að daðra og elska sjálfan sig. Njóta þess sem maður er ánægðastur með og láta það skína.“ Hún segir það nefnilega þannig að þeir sem eru til dæmis alltaf að hugsa um húðina á sér og eru alltaf að setja eitthvað á húðina og eru með allskyns húðslípanir fái bara meira af hrukkum því að húðin er ekki gerð til þess að taka á móti þessu öllu saman. „Alveg eins og maður getur æft hárið í að þvo sig náttúrulega sjálft þá getur maður æft húðina í því sama. Í mörg ár notaði ég ekkert krem en svo nota ég bara NIVEA sem er bara ódýrt krem. Ég er komin á sextugsaldurinn og bara ótrúlega ánægð með það.“

GERÐU LÍKAMANN GLAÐAN OG BREYTTU TIL „Alltaf þegar ég borða eitthvað óhollt þá hugsa ég, þetta er svo gott fyrir mig. Gerir líkamann glaðan og leyfir honum að berjast við eitthvað; ef hann fær bara eitthvað hollt þá getur líkaminn bara slakað á og verið bara í leti. Blandaðu hlutunum saman og vertu ánægður með mataræðið. Njóttu matarins! Til að viðhalda góðri heilsu þá er ekki nóg að kaupa sér bara föt heldur líka að breyta alltaf heima hjá sér svolítið. Ef þú kemur heim til mín eftir tvo mánuði þá er ég búin að snúa einhverju við því

það léttir á orkunni. Eftir því sem þú ert með meira dót heima hjá þér og hreyfir það minna því kyrrari verður orkan. Þá byrjar þú að nenna ekki að gera neitt. Þetta þarf ekki að vera merkilegt heldur bara að pakka niður gömlum hlutum og setja þá í geymsluna og eftir þrjú, fjögur eða fimm ár að taka þá upp aftur og hafa gaman af heimilinu. Það þarf ekkert að kosta neitt. Þú þarft ekki að breyta öllu til að allt breytist. Farðu inn á heimili þar sem ekkert hefur breyst í mörg ár þá verðurðu þreytt, það er allt svo staðnað. Það er heilsusamlega ekki gott. Ég er ekki mikið fyrir að taka til og svona, ég segi að maður eigi ekki að gera mikið af því sem manni þykir leiðinlegt. Svo ég er rosalega mikið í því að segja að lífið sé ekki allt peningar heldur bíttidíll, þessi gerir þennan hlut vel, ég geri eitthvað annað vel. Þetta er góð hagfræði. Gerðu gott loft í kringum þig. Ég held að ég hafi ekki skúrað heimili mitt í nokkur ár, það er yndislegt, ég er ekkert að þreyta á mér bakið. Ég er aldrei með neina verki neins staðar. En ég var mjög veik einu sinni, þá var ég alltaf að segja: ég er svo þreytt, ég er búin að fá nóg. Það sem maður segir fyrir aftan „ég er” myndar töfra! Þá fara bara frumurnar að kalla fram veikindi því þú ert að kalla það fram. Þú verður að passa allt sem þú segir því þú kallar á veikindi sjálf. Svo ef ég segi núna: ég er svo þreytt, ég er búin að fá nóg, þá tek ég orðin og ég treð þeim ofan í mig, fer inn á klósett og læt þau fara þar niður.“

SKRIFAÐU SKEMMTILEGA ÆVISÖGU

TEXTI: HALLDÓRA ANNA HAGALÍN MYNDIR: BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON

„Áður en þú ferð að sofa ertu tengd sálinni og þá er best að skipuleggja hvernig þú ætlar að vakna. Hugsa hvað þú ætlar að gera á morgun þegar þú vaknar, hvað þú ætlar að gera skemmtilegt svo að hugurinn fari að undirbúa sig. Engin sál er eins svo það er ekki það sama fyrir neinn. Af því að við sköpum okkur sjálf þá þurfum við að skapa okkur á skemmtilegan máta, skrifa skemmtilega ævisögu. Á hverri einustu mínútu ertu nefnilega að skrifa þína ævisögu. Þú verður að þora að gera hluti, ef við þorum ekki neinu þá verður engin ævisaga. Við viljum ekki að það standi bara í minningargreininni: „Hún leysti það verk svo vel af hendi,” eða: „Það var nú alltaf svo fínt heima hjá henni.” Við drepumst ekki úr skít en börn deyja úr því að fá ekki snertingu svo farðu bara til Jónu og klappaðu henni á bakið í stað þess að skúra. Það getur verið mjög heilsuspillandi fyrir margar sálir að þrífa of mikið. Gerðu hluti og hafðu gaman af!“

36 Heilsan

HAMINGJAN ER VINNA „Ég hef alltaf verið kát en ég hef líka átt mína þunglyndiskafla sem voru langir en þá kunni ég ekki á lyklana að lífinu. Það er vinna að vera hamingjusamur, þú bara fæðist ekki hamingjusamur og lifir „happily ever after“. Þú þarft að fara út og tengjast öðru fólki en ekki bara hanga heima við. Tala við annað fólk, þó að þú þekkir það ekki og bjóða hamingjuna velkomna. Hamingjan mun ekki banka með pizzuna, ekki bara góðan daginn þetta er hamingjan, var ég ekki pöntuð hingað? Í hvert skipti sem þú gerir einhverjum góðverk þá hækkar hamingju-


„ÞAÐ GETUR VERIÐ MJÖG HEILSUSPILLANDI FYRIR MARGAR SÁLIR AÐ ÞRÍFA OF MIKIД

Heilsan 37


SÁL

„Í HVERT SKIPTI SEM ÞÚ GERIR EINHVERJUM GÓÐVERK ÞÁ HÆKKAR HAMINGJUSTUÐULL ÞINN”

stuðull þinn. Bara að segja eitt lítið fallegt orð, það er ekki erfitt. Við viljum öll heyra falleg orð, alveg sama á hvaða hillu við sitjum í lífinu. Einfalt er að segja: flottir skór, þú ert svo sexí ... einfalt og lítið, en svo fallegt. Ég nenni ekki að hafa einhverja línu og einhver strik. Þú getur aldrei þóknast öllum eða látið öllum líka vel við þig. Það eina sem þú getur er að vera þú sjálfur. Ef fólki líkar það ekki þá verður það bara að fara á annan veg. Heilsulega er ógeðslega vont að vera með annan fótinn í fortíðinni og hinn í framtíðinni því þá mígum við á nútíðina! Heilinn er þannig að hann er svo fljótur að redda sér ef við lifum í núinu. En ef við erum að flakka með hann þá finnur hann ekki leiðina, ef við erum alltaf í gærdeginum. Við fráfall eigum við ekki að syrgja, við eigum að heiðra. Ég veit að þetta er rosalega erfitt en að syrgja er eigingirni, sem mér finnst mjög erfitt að segja. Af því að við eyðum dögunum í sorgina. Við getum engu breytt ef einhver deyr og það sem við getum ekki breytt verðum við bara að sætta okkur við. Lifum af krafti!“

HAFÐU ÁNÆGJU AF „Ég held að það sé heilsusamlegt að borða óhollt, eða svo lengi sem þú ert ekki alltaf að hugsa um það. Ef þú ert alltaf að hugsa um þetta óholla sem þú setur ofan í þig þá verður það þér ekki að góðu. Ég tek svona syrpur, borðaði til dæmis í heilt ár frá Happ, þá var ég með sykursýki en hún fór. En svo er það líka að ef þú ætlar að borða á veitingastöðum, borðaðu þá á veitingastöðum þar sem eigandinn er yfir. Af því að þá skipta gæði matarins eigandann miklu máli. Borðaðu lifandi mat og borðaðu líka bara venjulegan mat, svona gamaldags mat. Það er nefnilega óhollt að vera of öfgafullur í hverju sem er. Gullni meðalvegurinn er það sem gildir.“

38 Heilsan

Það er ekki annað hægt en að lýsa skemmtilegum aðstæðum sem umlykja hina kynngimögnuðu Sigríði Klingenberg. Hún mætir á staðinn á svo afar háhæluðum skærbleikum skóm, næstum sumarlegri en sólin sjálf í bleikum og hvítum doppóttum kjól og með hatt sem kona, sem hún hefur aldrei séð, sendi henni. En sú kallar sig Arfleifð og er hönnuður frá Höfn í Hornafirði. Hún er há í loftinu, hláturmild og hressandi karakter. Hún kemur örlítið eins og ferskur blær inn um hurðina á skrifstofunni og spjallar aðeins við flesta þá sem í augsýn eru. Blaðamaður sér fram á dágóða bið sem er þó ekki af verri endanum því gaman er að horfa á Siggu grípa vini og kunningja, enda brosa allir þegar þeir eiga samræður við þessa skemmtilega skrítnu Siggu Kling. Blíðskaparveður er úti og telur blaðamaður varla annað hægt en að velja ferska loftið, og jafnvel að slá tvær flugur í einu höggi og ná einni freknu á nefið, og fær Sigríði til að elta sig aftur niður tvær hæðir. Við setjumst á vörubretti úti við húsvegg og leyfum sumarsólinni að leika við hárið á meðan Siggu verður allverulega kalt. Sigga hefur frá svo mörgu skemmtilegu að segja að tilfinningin er sú að hægt væri að taka mörg viðtöl við hana en fá það samt á tilfinninguna að potturinn væri hvergi nærri tómur. Ljósmyndari Heilsunnar mætir út í sumarblíðuna til okkar og Sigga segir frá leynifjöru úti á Álftanesi, þaðan sést alltaf í Snæfellsjökul, þar er aldrei neinn á ferli og við ákveðum í sameiningu að drífa okkur á staðinn. Þar sést reyndar ekki í Snæfellsjökul og aldrei þessu vant eru nokkrar hressar hræður á staðnum en falleg er ströndin og náttúruleg. Þarna leggur Sigga sig nokkrum sinnum í viku, leggst í sandinn og safnar orku frá jörðinni. Hún er hugrökk hún Sigga og veður út í sjó enda segir hún að hún geti labbað á vatni, bara mjög grunnu vatni. Hún gengur þó örlítið lengra en okkur Braga ljósmyndara datt í hug að hún myndi gera og með ískaldan sjóinn langt upp að hnjám brosir þessi fallega kona og hlær dillandi hlátri, þangað til sjalið dettur í sjóinn ... en það tekst að veiða það upp úr og brosið birtist á ný.


,,VIÐ SKÖPUM OKKUR SJÁLF ÞÁ ÞURFUM VIÐ AÐ SKAPA OKKUR Á SKEMMTILEGAN MÁTA, SKRIFA SKEMMTILEGA ÆVISÖGU.“

Heilsan 39


SÁL „ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ BREYTA ÖLLU TIL AÐ ALLT BREYTIST”

ALLT SEM ÞÚ VEITIR ATHYGLI STÆKKAR

BÓK BREYTTI LÍFINU

„Ef þú verður veikur ekki fókusera of mikið á veikindin. Ef þú fókuserar of mikið á veikindin þá stækka þau. Allt sem þú veitir athygli stækkar. Þú getur skrifað þig í burtu frá veikindum en ekki fókusera á veikindin. Ef þú til dæmis ætlar að blogga eingöngu um veikindin þá stækka þau. Veikindin taka yfir lífið. Ef þú fókuserar á fitu þá færðu meiri, ef þú fókuserar á megrun þá hugsarðu um mat. Ef það er sagt við þig að þú megir ekki borða súkkulaði þá er þetta súkkulaði alltaf í huganum. Mér finnst til dæmis bangsalegir menn mun meira sexí en aðrir, karlmaður sem vill bara heimalagaðan íslenskan mat með sultu, fullt af sultu því hún er svo sexí.“

„Mér var gefin Dale Carnegie-bókin Lífsgleði njóttu og hún breytti lífi mínu. Eftir að hafa lesið hana þá ákvað ég að skrifa bækur til að hjálpa fólki og svo alltaf þegar ég varð leið þá las ég bókina og til dæmis is leggur hún mikla áherslu á það að hafa meiri áhuga á öðrum. Fólk hefur almennt ekkert áhuga á öðrum, þeim er bara alveg sama. Sýndu fólki áhuga. Einu sinni var ég andvaka en fékk þá hugljómun um að gera spil. Spil sem áttu að vera í flugvélum og ég bjó til spilin á einni nóttu. Skrifaði þau bara á blöð og fór svo í að láta útbúa þau. Svo fóru þau ekkert í flugvélar, þá fattaði ég að ég þyrfti að gera eitthvað meira og hringdi því í flugfélögin og spilin fóru svo þar inn og hafa nú selst í yfir tuttugu þúsundum eintaka. Þú færð skilaboðin um að gera eitthvað en þú þarft að gera eitthvað í því.“

ORÐ ERU ÁLÖG „Konur eru mun passasamari en menn, svona almennt. Við konur segjum: það duga mér 250 þúsund á meðan kallinn segir: það dugar mér 900 þúsund því ég þarf að eiga bíl og þetta ... og þetta ... Karlmenn gera meiri kröfur og fá því almennt meira. Konur spara meira, eru útsjónarsamari og þurfa oftast að passa meira upp á börnin. Nú erum við að fara inn í tímabil kvenorkunnar sem er sterk nálægt ís og jöklum. Tímabil kvenorkunnar er mýkra, ekkert endilega betra, en tímabilið á eftir að stjórnast af mýkri ýkri hvötum. Mikill uppgangur á eftir að verða á þessu landi og það á eftir að verða svo mikil hamingja. Við þurfum að hætta að röfla um kreppuna því það er heilsuspillandi, tölum frekar um kryppuna! Annars festum við okkur í þessu. Orð eru álög og það þarf að breyta orðavali. Þeir sem hafa talað mest um þessa eymd og volæði komast ekki upp úr því. Hugsum hvað einfalt er gott, ég fór til dæmis með krökkunum mínum með barnavagn fullan af nesti út í skóg og skemmtum við okkur mjög vel saman. Krakkarnir mínir muna bara eftir gleði! Þetta reddast alltaf hjá okkur og það er séríslenskt.“

„ÞAÐ EINA SEM ÞÚ GETUR ER AÐ VERA ÞÚ SJÁLFUR”

40 Heilsan

SÆKTU ÞAÐ SEM ÞÚ VILT! „Ég er að skrifa tvær bækur, annars vegar Að lifa er að þora og hins vegar Verði þinn vilji. Maður þarf að vita hvað maður vill, annars fær maður eitthvað handahófskennt. Skrifaðu niður á blað hvað þú vilt því sálin sér það og farðu svo af stað og náðu í það! Ekki fara til einhverrar spákonu til að láta segja þér hvað þú átt að gera, þetta snýst um að fara bara og ná í það sem þú vilt. Ég ólst upp á Snæfellsnesi, á sveitabæ þar sem var ekkert sjónvarp eða neitt þannig og allir voru að spá. Þetta var arfleifðin, maður lærði að tala við orkuna og að hlusta á móður jörð. Maður á alltaf að hlusta á móður jörð. Allir geta lært að spá, á, allir geta verir skyggnir, misskyggnir þó, og allir geta séð árur. Ég kenni þetta sem og að sjá liti og árur út frá fólki. Á meðan þú trúir þá getur þú en um leið og þú trúir ekki þá getur þú ekki. Þetta er allt auðvelt en fólk gerir þetta svo flókið.”

LÁTTU VAÐA! „Hvatvísa fólkið nær oft lengra en fólkið sem fékk ofsalega góðar einkunnir í skóla því það hugsar hlutina of mikið og endar bara í banka eða eitthvað. Það er rosalega gott að vera meðalmanneskja til að geta bara vaðið út um allt, þú þarft ekkert að vera best í öllu. Láttu vaða og taktu af skarið!”



ÚT AÐ GANGA! *|QJXP XP ËVODQG HU ODQGVYHUNHIQL 80)Ë 9HUNHIQLæ HU XQQLæ t VDPVWDU¿ við ungmennafélög um land allt, ferðaþjónustuaðila og sveitarfélög. Ísland hefur að geyma mikinn fjölda gönguleiða og hafa nú verið valdar nokkrar gönguleiðir í hverju byggðarlagi. Leiðabók með tæplega 300 gönguleiðum fæst gefins um land allt. Í leiðabókinni Göngum um Ísland er lögð áhersla á stuttar, stikaðar og aðgengilegar gönguleiðir. Fjölskyldan á fjallið er einn liður í verkefninu. Settir eru upp póstkassar með gestabókum á 20 fjöll víðs vegar um landið, en öll þessi fjöll eiga það sameiginlegt að vera tiltölulega létt að ganga á. Markmiðið er að fá fjölskyldur í létta fjallgönguferð og stuðla þannig að aukinni samveru, útivist og um leið líkamsrækt innan fjölskyldunnar. Á heimasíðunni ganga.is er að finna upplýsingar um 800 gönguleiðir á Íslandi ásamt áhugaverðum fróðleik fyrir gönguog útivistarfólk. En vefurinn er samstarfsverkefni Ungmennafélags Íslands, Ferðamálastofu og Landmælinga Íslands.

GÖNGUM UM ÍSLAND - GÖNGUM AF STAÐ Því að ... ... ganga er auðveld, þægileg og heilnæm líkams þjálfun. ... við finnum til vellíðunar ef við göngum reglulega. ... þol okkar verður betra. ... beinabyggingin styrkist og liðirnir mýkjast. ... vöðvakraftur í fótunum eykst, jafnvægið batnar. ... ganga örvar blóðrásina í öllum líkamanum, líka í heilanum. ... ganga auðveldar okkur að hafa stjórn á líkamsþyngdinni. ... ganga hentar öllum, ungum sem öldnum. ... ganga er fyrir þig. Nýtum tímann og venjum okkur á að ganga okkur til heilsubótar. Finnið ykkur og fjölskyldunni daglega gönguleið heima fyrir og á ferðalagi um landið.

ÚT AÐ GANGA Okkur líður vel ef við göngum rösklega á degi hverjum. Það er ekki aðeins þjálfun okkar sem verður betri – beinabyggingin styrkist og liðirnir mýkjast, vöðvakrafturinn í fótunum eykst, jafnvægið

42 Heilsan

batnar og hættan á að detta og fótbrotna minnkar. Flestir hafa tekið eftir því að gönguferð, jafnvel á hóflegum hraða, örvar blóðrásina í öllum líkamanum; líka í heilanum. Þessi líkamlega áreynsla losar svokölluð endorfín sem gera það að verkum að við slökum á og finnum til vellíðunar. Dagleg ganga jafnar líka fitu- og kolvetnisefnaskiptin og auðveldar okkur að hafa stjórn á líkamsþyngdinni.

GANGA STYRKIR BEINABYGGINGUNA Marghliða, fjölbreytt og reglubundin líkamleg hreyfing er mikilvæg til þess að viðhalda beinabyggingu okkar. Hún þarf álag og viðnám til þess að haldast sterk og fjaðurmögnuð. Allur þrýstingur (þungi), snúningar, teygingar, smáhögg og hnykkir sem beinabyggingin verður fyrir þegar við göngum, endurnýjar og styrkir hana og fyrirbyggir beinþynningu sem er orðin eitt af okkar mestu þjóðarmeinum.

MINNST EINN KLUKKUTÍMI Á DAG Helst ættum við að ganga samanlagt minnst einn klukkutíma á dag, en ef við göngum eftir mishæðóttu landslagi dugar hálftími. Þennan daglega gönguskammt getum við líka fengið með venjulegri hversdagshreyfingu, svo sem að ganga upp og niður tröppur, moka snjó eða hamast með börnunum. Gakktu svo rösklega að hjartslátturinn aukist, öndunin komist í gang og þér hlýni, þó ekki rösklegar en svo að þú getir talað við göngufélaga þinn.

HVERNIG Á ÉG AÐ GANGA? Þegar þú ert úti að ganga skaltu halda höfðinu hátt en þó aslöppuðu og hakan á að vera lárétt eða henni hallað örlítið niður að bringunni. Haltu hnakkanum löngum (teygðu á hálsinum) og efri hluta líkamans örlítið álútum, án þess þó að bera þig illa.


ÁRANGUR

GRUNNPAKKI NOW Grunnpakkinn frá NOW inniheldur þau lykil næringarefni sem flestir fá ekki nóg af.

Grunnpakki Kára Steins

Frábær viðbót

Dreifingaraðili: Yggdrasill ehf.

Gæði s Hreinleiki s Virkni


KLIFRAÐU Klifur er íþrótt sem felst í því að klifra kletta eða tilbúna klifurveggi. Þeim sem hana stunda hefur fjölgað ört undanfarin ár auk þess sem ný klifursvæði utanhúss hafa fundist á hverju sumri. Klifursvæði má nú finna í flestum landshlutum og er því af nægu að taka fyrir íslenska klifrara utandyra yfir sumarmánuðina. Markmiðið með klifri er að komast alla leið upp eða að endapunkti eftir fyrirfram ákveðinni leið. Klifur er krefjandi íþrótt sem tekur á líkamlega og andlega. Mikilvægt er að hafa rétta kunnáttu og búnað til að geta stundað klifur hættulaust. Það er nauðsynlegt að stíga fyrstu skrefin í klettaklifri með vönum leiðbeinanda eða sækja námskeið í sportklifi. Klifur skiptist í þrjá meginflokka sem eru grjótglíma, sportklifur og dótaklifur. Grjótglímu er hægt að stunda bæði innan- og utanhúss. Oftast er klifrað í lágum klettabeltum eða steinum sem eru um tveir til þrír metrar á hæð. Þú ert ekki bundinn af því að vera með félaga til þess að stunda grjótglímu en það ertu í sportklifri. Það er samt sem áður þannig að þetta er sú grein klifurs þar sem félagsskapurinn er hvað mestur. Oft myndast mikil stemning meðal klifrara þegar margir koma saman við að leysa grjótglímuþrautir. Sportklifurleiðir eru vanalega um 8 til 30 metrar og eru klifrararnir tryggðir með línu. Á sportklifursvæðum er búið að koma fyrir augum í klettunum til þess að tryggja klifrarana. Til eru mismunandi aðferðir við að klifra leiðir. Dótaklifur er mjög svipað og sportklifur fyrir utan það að klifrarinn kemur tryggingunum fyrir sjálfur. Tryggingunum er oftast komið fyrir í sprungum en það er mismunandi hvaða tegund er notuð eftir því hvernig sprungan er í laginu. Það er nauðsynlegt að stíga fyrstu skrefin í dótaklifri með vönum leiðbeinanda.

FYRIR HVERJA? Ef þú hefur þrjá útlimi sem virka þá getur þú stundað klifur. Það er allskonar fólk sem stundar klifur, það eru meira að segja til góðir klifrarar sem vantar á ýmsa útlimi. Gott er samt að byrja á því að prófa innanhúsklifurveggi áður en lagt er í ferð upp í klifur utanhúss. Í Klifurhúsinu er til dæmis stunduð grjótglíma en utandyra er sportklifrið algengast. Klifur er ekki hættulegra en aðrar íþróttir, sérstaklega ekki í Klifurhúsinu. Auðvitað er hætta á meiðslum eins og í öllum öðrum íþróttum, en þar sem það er þykk og mjúk dýna undir öllum veggjum er hugsanlegur skaði af því að detta ólíklegur. Svo er eðlilegt að vera dálítið lofthræddur en það tekur tíma að venjast því að klifra en það venst þó næstum alltaf og fólk kemst yfir hræðsluna smám saman. Í klifri eru svo í raun engar reglur sem slíkar. Þú finnur þér bara stað á einhverjum vegg þar sem þig langar að komast upp og reynir að príla upp. Hins vegar eru eðlilega ákveðnar reglur í Klifurhúsinu sem öllum klifrurum ber að fara eftir.

KLIFUR AÐ LEIK Það er mjög gaman að fara bara og klifra einhvern veginn, en ef maður vill hafa dálitla þraut í þessu þá getur maður klifrað eftir ákveðnum, fyrirfram tilbúnum leiðum, sem merktar eru með límböndum í ákveðnum litum. Til dæmis í Klifurhúsinu þá er það þannig að þú klifrar upp vegginn en þú mátt eingöngu grípa í þær festur sem eru með límbandi í samsvarandi lit. Það gerir þetta örlítið erfiðra en líka mun skemmtilegra.

BÚNAÐUR Klifurskór eru alveg sér tegund af skóm. Þeir eru oftast úr sérstöku gúmmíi og eru hannaðir til að gera manni auðvelt fyrir að haldast á veggnum. Maður á að finna sér klifurskó sem eru þröngir. Mjög þröngir. Þú átt í raun að gráta einu tári í hvert skipti sem þú ferð í klifurskó, annars eru þeir of stórir á þig. Ekki er hægt að klifra í strigaskóm, eða það er reyndar hægt, en það er margfalt, margfalt erfiðara. En fyrir byrjendur sem ætla sér að prófa í Klifurhúsinu er alveg óþarfi að rjúka út og kaupa skó því hægt er að fá þá leigða fyrir mjög hóflegt verð, það eina sem þú þarft að mæta með þar eru föt sem þér finnst þægilegt að hreyfa þig í og góða skapið. Í klifri er mjög mikilvægt að vera með gott viðnám á plastinu sem maður heldur í og því er kalk mikilvægt. En þegar maður er að reyna mikið á sig, þá á maður það til að svitna. Og þegar maður svitnar, þá verða lófarnir blautir og gripið þar af leiðandi sleipara. Kalkið er notað til að halda puttunum þurrum og þar af leiðandi til að hafa betra grip. Klifur.is er upplýsingavefur fyrir alla klifrara, erlenda og íslenska. Klifur.is miðlar upplýsingum til fólks og hentar jafnt fyrir þá sem hafa aldrei prófað klettaklifur og fyrir þá sem eru lengra komnir. Skrifaðar eru fréttir og greinar um allt sem við kemur klifri. Á vefsíðunni eru upplýsingar um öll helstu klettaklifursvæði á Íslandi, æfingaaðstöður, klifurbúnað og margt fleira. Heimasíða Klifurhússins, klifurhusid.is, er einnig mjög fræðandi vefsíða og getur verið afar gott að renna yfir þessar tvær síður og kynna sér málið nánar. Varðandi búnað þá veitir Fjallakofinn allskonar ráð og upplýsingar varðandi klifur og reyndar alla útivist. Segðu þeim hvað þig langar að gera og þeir reyna sitt allra besta við að aðstoða þig. Af hverju ekki að drífa sig og prófa klifur?

44 Heilsan 44 klifradu.indd 44

6/6/12 10:54:48 AM



HJÓLREIÐAR Við þekkjum það öll að vera föst í viðjum YDQDQV RJ ¿QQD RNNXU èPVDU iVW æXU WLO Dæ YLæKDOGD êHLP (Q HU K JW Dæ KDID iKULI i þig? Viltu skipta um gír? Hvaða hindrar þig í að gera hjólreiðar að lífsstíl þínum? TEXTI: GUÐNÝ EINARSDÓTTIR OG PÁLL GUÐJÓNSSON / HJOLREIDAR.IS MYNDIR: ÚR SAFNI

46 Heilsan

FORMIÐ BATNAR FLJÓTT VIÐ HJÓLREIÐAR

EN HVAÐA LEIÐ ER BEST?

Hjólaðu rólega í byrjun. Veldu eigin hraða og taktu þér tíma. Kannaðu umhverfi þitt og finndu hentugustu leiðirnar fyrir þig. Líkamsástand þitt mun batna ef hjólreiðar verða hluti af lífsstílnum, kílóin hverfa í framhaldinu. Hjólaðu í léttum gír upp brekkur og í miklum mótvindi og einbeittu þér að því að minnka álag á hnén.

ER LEIÐIN SVO LÖNG?

Leiðin sem þú ert vön/vanur að fara á bílnum er ekki endilega sú heppilegasta fyrir hjólið. Stígar liggja víða þar sem ekki eru götur, t.d. í Fossvogsdal. Með hjólavefsjánni á vefsíðunni hjolreidar.is getur þú fengið tillögur að leiðum milli staða. Það þarf bara að draga græna hjólið á staðsetningu þína á kortinu og rauða stoppmerkið á áfangastað og vefsjáin teiknar leið fyrir þig. Kortið sýnir líka hvar göngustígar liggja og þannig gætir þú stytt leið þína og séð nýja hlið á borginni.

Eftir því sem styrkur þinn eykst breytist hugarfar þitt gagnvart vegalengdum. Prófaðu að hjóla í vinnuna og taka strætó heim á kvöldin. Leyfilegt er að taka hjól með í flesta vagna. Skipuleggðu hjólreiðarnar í samhengi við almenningssamgöngur. Hjólaðu til vinnufélaga og verið samferða hluta leiðarinnar, það er gaman að hjóla með öðrum.

Vertu viss um að hjólið sé í góðu lagi áður en þú ferð af stað, þó sérstaklega bremsurnar. Kannski þarf bara að stilla hjólið? Ef það bremsar illa, skiptir illa um gíra eða dekkið rekst í brettið með hávaða eru það smávægilegar viðgerðir.

HJÓLIÐ MITT ER GAMALT


Reiðhjól þurfa viðhald líkt og önnur farartæki. Farðu með hjólið þitt í viðgerð og láttu yfirfara það. Lærðu að stilla hjólið þitt svo þér líði betur á því. Sækja má upplýsingar um reiðhjólaviðhald á Netið. Hægt er að fara á viðgerðarnámskeið og læra að sjá um viðhald á hjólinu. Fáðu þér nýtt hjól. Það borgar sig fljótt upp.

ÞARF ÉG SÉRSTÖK HJÓLAFÖT? Notaðu þinn venjubundna klæðnað þegar veður og aðstæður leyfa. Notaðu það sem þú átt í skápunum. Notaðu venjulega skó. Bolur og vindheldur jakki duga í flestum veðrum og gott ef loftar aðeins um líkamann. Fötin og annar útbúnaður kemur smátt og smátt og endist lengi.

VEÐRIÐ OG RIGNINGIN Er veðrið svo slæmt þegar þú ert komin(n) út? Reiknaðu með aðeins meiri tíma ef það er mótvindur. Hjólaðu í léttum gír eins og þú værir að hjóla upp brekku. Áttu vatnshelda flík í fataskápnum? Ef ekki, er kominn tími til að eignast hana. Ef þú ert í vinnunni þegar byrjar að rigna og ekkert vatnshelt til staðar, taktu þá strætó heim eða fáðu far. Njóttu þessa að þjóta heim, blotna á leiðinni og fara í þurrt heima. Gerðu ráðstafanir til að mæta íslenskri veðráttu, til dæmis með því að hafa ætíð auðpakkanlegan hlífðarjakka meðferðis. Gerðu ráðstafanir til að vera sýnilegur. Notaðu ljós og annan búnað til vera sýnilegur í myrkri og lélegu skyggni.

ÉG ÞARF AÐ SNÚAST Í VINNUNNI OG EFTIR VINNU Fáðu þér bögglabera og töskur á hjólið. Skoðaðu einnig farangursvagna og barnakerrur. Fáðu þér góðan lás til að geta læst hjólinu þínu með traustum hætti við eitthvað. Skipuleggðu vikuna. Notaðu bílinn einn dag í viku. Gerðu allar útréttingar þann dag og gerðu stórinnkaup í leiðinni.

HVAÐ GERI ÉG MEÐ ÓTAL GÍRA? Gírar auðvelda hjólreiðar, léttur gír gerir brekkur auðveldar og þungur gír gefur góðan hraða. Stilltu keðjuna á miðtannhjólið að framan. Einbeittu þér að því að stilla afturtannhjólin í fyrstu. Litla tannhjólið að framan er fyrir brekkur, lágt drif, og er notað með þremur léttustu gírunum að aftan. Stóra tannhjólið er fyrir hraða siglingu, hátt drif, og er notað með þremur þyngstu gírunum að aftan. Fáanleg eru hjól með innbyggðum gírum. Fleiri gírar gera hjólreiðar auðveldari. Sjö gírar og yfir duga í flest.

HVAÐ GERI ÉG Í HAUST ÞEGAR FER AÐ KÓLNA? Bætir á þig hlýrri flíkum og finnur góða vetrarskó. Kaupir þér öflug ljós og lætur setja nagladekk undir. Og hjólar svo líka um veturinn. Engir gluggar að skafa.

VISSIR ÞÚ AÐ ... ... á 15 mínútum nærðu að hjóla hálfa borgina? ... stuttar ferðir taka minni tíma á hjóli en bíl? ... ferðir sem eru 7-10 km taka álíka langan tíma á bíl og HEILSAN MÆLIR MEÐ HJOLREIÐAR.IS hjóli á annatímum innanbæjar? ... í minni sveitarfélögum tekur aðeins nokkrar mínútur að fara þorpið á enda? ... leitin að bílastæðum er úr sögunni ef þú ert á reiðhjóli, það sparar tíma? ... að það er mjög skemmtilegt að taka fram úr bílaröðinni á háannatímum? Heilsan 47


LÍKAMI

FYLGIR HJARTANU

Ásthildur Björnsdóttir er 38 ára ÍAK-einkaþjálfari og hjúkrunarfræðingur. Hún ólst upp í Garðabænum en flutti úr foreldrahúsum ásamt kærasta norður til Akureyrar 1996. Þar lærði hún hjúkrunarfræði, við Háskólann á Akureyri, og þar eignaðist hún eldri dótturina, en Ásthildur fór norður ólétt og kom aftur ólétt suður árið 2001. Hún er í sambúð með Birgi Gunnarssyni, viðskiptastjóra hjá Samskipum, kærasta til tæpra 20 ára, og saman eiga þau dæturnar Árnýju Björk, 15 ára, og Ástu Rakel, 10 ára. Ásthildur starfar í dag sem einkaþjálfari og Tabata-kennari í World Class ásamt því að hafa verið aðstoðarkennari síðastliðinn vetur við ÍAK-einkaþjálfaranámið hjá Keili. Þá hefur hún einnig verið með fyrirlestra varðandi heilsu og næringu hjá fyrirtækjum ásamt því að heilsufarsmæla starfsfólk ýmissa fyrirtækja. Dagarnir hjá henni er þéttskipaðir og þegar hún er beðin um að lýsa hinum týpíska degi hjá sér svarar hún: „Virka daga hefst dagurinn hjá mér klukkan fimm þegar ég vakna og græja mig, ásamt því að fá mér morgunmat og lesa blaðið ef það er þá komið. En ég byrja á einkaþjálfun klukkan sex í World Class. Ég þjálfa yfirleitt til klukkan eitt og fer þá heim þar sem ég sinni tölvumálum, fer yfir matardagbækur og bý til æfingakerfi fyrir kúnnana mína ásamt því að grúska og pæla í nýjum æfingum. Það kemur fyrir að ég fari aftur í World Class til að þjálfa seinnipartinn og að minnsta kosti þrisvar í viku tek ég sjálf æfingu því að ekki æfir þetta sig sjálft. Eftir það er kvöldmatur, þvottur, stundum tölvuvinna en langbest er að geta slakað á með fjölskyldunni og sleppt tölvunni. En þegar maður er sitt eigið fyrirtæki þá verður oft staðan sú að vinnan verður ansi fyrirferðarmikil. Eins og staðan er í dag þá væri ég ofsalega kát ef hægt væri að bæta við eins og nokkrum klukkustundum við sólarhringinn hjá mér. Ég þrífst reyndar mjög vel þegar mikið er að gera og ég vinn ágætlega undir pressu. Til að allt smelli saman og gangi upp þá þarf skipulagningu og ég reyni að nýta vel allan þann tíma sem gefst.”

NÁTTÚRUBARN

TEXTI: HALLDÓRA ANNA HAGALÍN MYNDIR: BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON

Ásthildur segist afar heppin að geta unnið við sitt helsta áhugamál sem er heilsan sjálf. „Vinna með fólki í að bæta heilsu sína með því að gera hreyfingu og hollt mataræði að lífsstíl. Þannig að líkamsrækt og næring spila stóran sess í lífi mínu. Svo finnst mér líka dásamlegt að fara í styttri og lengri fjallgöngur með bakpoka á bakinu, svitna og verða moldug, án þess að vita hvað tímanum líður, úti í náttúrunni í góðum og skemmtilegum félagsskap. Ég verð alveg að viðurkenna það að vinna við sitt aðaláhugamál ásamt því að vera sinn eigin herra getur bæði haft sína kosti og galla. Ég stend mig oft að því að vinna mikið og oft á kvöldin en þar sem ég er mitt eigið fyrirtæki þá verð ég stundum að gera það til að klára verkefnin. Ég tók samt fljótt ákvörðun um að vinna ekki við þjálfun um helgar og á kvöldin en það er ekki þar með sagt að ég sé ekki að vinna á þeim tímum; í staðinn fyrir að þjálfa þá eru það ýmis önnur störf sem þarf að sinna eins og reikningagerð og slíkt. Kosturinn við að starfa við áhugamál sitt er að ég hef brennandi áhuga á vinnunni minni og elska það að þjálfa og þá sérstaklega þegar ég sé og finn árangur hjá mínu fólki. Við fjölskyldan höfum haft það fyrir venju að hafa kósíkvöld, eins og yngri dóttir mín hún Ásta Rakel talar ávallt um, einu sinni í viku. Oftast verða laugardagskvöldin fyrir valinu þar sem mamman á heimilinu er alveg búin á því á föstudagskvöldum og því ekki líkleg til neinna stórafreka. Kósíkvöldin fara til dæmis þannig fram að við búum okkur til heimagerða pizzu og horfum á bíómynd.“

STÖKK ÚT Í ÓVISSUNA Ásthildur segir það eiginlega alveg óvart að hún starfi sem einkaþjálfari

48 Heilsan

í dag. Hún var að vinna sem viðskiptastjóri hjá Medor í Garðabæ, sem er dótturfyrirtæki Vistor, við að selja hjúkrunarvörur meðal annars og var þar í fimm ár. Hún hafði eins og fyrr segir mikinn áhuga á bættri heilsu og langaði því til að læra betur um það sem viðkemur þjálfun og byrjaði þess vegna árið 2010 í ÍAK-einkaþjálfaranáminu sem Keilir býður upp á. „Þetta er eins árs nám og er það ítarlegasta og vandaðasta einkaþjálfaranám sem boðið er upp á á Íslandi í dag. Þegar leið að útskrift þá sá ég það að mig langaði til að breyta enn þá meira til. Sagði því upp vinnunni og skráði mig í mastersnám um haustið í lýðheilsuvísindum í HÍ og meiningin var að þjálfa með náminu. Það breyttist hins vegar mjög fljótt því að strax þarna um haustið 2011 var orðið það mikið að gera í þjálfuninni að ég ákvað að segja mig úr náminu og einbeita mér að þjálfuninni. Sumum fannst ég taka óþarfa áhættu með að segja upp fínni vinnu og stökkva svona út í óvissuna en ég hef ekki séð eftir þessum ákvörðunum eina sekúndu. Enda hef ég algjörlega fylgt hjarta mínu í þessum efnum.“

EKKI ÓNÆM FYRIR FREISTINGUM „Þar sem starf mitt í dag snýst að mestu leyti um það að fá fólk í lið með mér og hugsa vel um eigin líkama, þá passa ég að fá nægan svefn, drekka nóg af vatni, borða reglulega og hreyfa kroppinn reglulega,” segir Áshildur og bætir við að hún sé alls ekki heilög þegar komi að freistingum. ,,Mörgum finnst það spes að vera kona og vera ekki fyrir súkkulaði en ég á alveg mitt efni en það eru ostar og lakkrís. Ég elska lakkrís og þá aðeins frá Apollo! Ég get einnig alveg dottið í ostana og borðað þá eintóma. Mataræði mitt samanstendur af hollum og reglulegum máltíðum. Ef ég fæ ekki að borða á tveggja til þriggja tíma fresti þá verð ég eirðarlaus og get alveg orðið nett pirruð en þá er eins gott að ég skuli vera eins skipulögð hvað varðar mataræðið og ég er. Ég passa ávallt að vera með nesti fyrir daginn en ég er oftast búin að ákveða það kvöldinu áður hvað ég muni borða daginn eftir.“

EITT EINTAK „Mér finnst aðalatriðið þegar verið er að tala um að hugsa um heilsuna

DÆMI UM MATARÆÐI FYRIR EINN DAG: Morgunmatur: Hafragrautur með rúsínum, eplum og kanil. Kaffibolli. Millimál: Banani og pera. Nokkrar möndlur og döðlur. Hádegismatur: GreenTea-núðlurnar frá Nings með extra engifer og grænmeti. Millimál: Sólkjarnabrauð með osti og vínber með osti ásamt eplum með grófu Sollu-hnetusmjöri. Eftir æfingu: Hámark með vanillubragði. Kvöldmatur: Kjúklingabringur steiktar á pönnu með grænmeti og meðlæti, til dæmis sætar kartöflur, sveppir, blaðlaukur, chili, og kókosmjólk ásamt hýðisgrjónum. Kvöldsnarl: Epli með hnetusmjöri og cantalopemelónusneiðar. Reyni svo að drekka u.þ.b. 2-3 lítra af vatni yfir daginn.


„ÞAÐ ER EINS OG ÞAÐ SÉ BARA EKKI NÓGU SEXÍ AÐ NOTA TIL DÆMIS LANGBESTA ORKUMEÐALIÐ SEM ER SVEFN!“

Heilsan 49


„... DÁSAMLEGT AÐ FARA Í STYTTRI OG LENGRI FJALLGÖNGUR MEÐ BAKPOKA Á BAKINU, SVITNA OG VERÐA MOLDUG, ÁN ÞESS AÐ VITA HVAÐ TÍMANUM LÍÐUR, ÚTI Í NÁTTÚRUNNI Í GÓÐUM OG SKEMMTILEGUM FÉLAGSSKAP.” að fara eins vel með líkamann og hægt er. Við fáum jú aðeins eitt eintak og því finnst mér mikilvægt að við gerum ekki og látum ekki hvað sem er í þetta eina eintak,” segir Ásthildur og greinilegt er að heilsan er henni mjög ofarlega í huga. „Þar af leiðandi verðum við að hugsa um að hreyfa líkamann, velja rétt mataræði og umfram allt að hvílast nóg til að við virkum eins vel og hægt er bæði líkamlega og andlega. Því finnst mér það ekki nógu góð þróun og blöskrar hálfpartinn hvernig hún hefur orðið hvað varðar allskyns fæðubótaútlitsdýrkunar-skyndilausnir. Ég get algjörlega farið á flug varðandi þessa umræðu en mér finnst mjög margir nota alltof mikið af allskyns dufti, brennslutöflum og orkudrykkjum án þess að þurfa á því að halda! Atvinnuíþróttamenn og þeir sem hreyfa sig og æfa mjög mikið þurfa kannski á sumu þessu að halda en ekki allt hitt fólkið sem er tilbúið til að eyða fáránlega miklum fjármunum í allskyns dót þegar kemur að fitubrennslu og vöðvum. Það er eins og það sé bara ekki nógu sexí að nota til dæmis langbesta orkumeðalið sem er svefn! Fólk eyðir miklu frekar peningum oft á tíðum í verulega ólystugt duft í stað þess að borða bara hóflega og reglulega hollt og gott fæði. Það er auðvitað létt að segja svona en viljum við ekki frekar vita hvað það er nákvæmlega sem við setjum ofan í okkur heldur en að taka áhættu og stefna líffærum, eins og nýrum og lifur, í hættu með áti á töflum sem jafnvel hafa mikil áhrif á hjarta- og æðakerfið meðal annars með því að hækka púlsinn ansi hressilega?“ Hún segist þó stundum falla sjálf í þá gryfju að vaka of lengi frameftir þannig að hún skilji það alveg að stundum getur verið erfitt að vakna daginn eftir til að fara á æfingu. En þar sem hún þurfi að fara á fætur um miðjar nætur, eins og mörgum finnst, eða klukkan fimm á morgnana þá verði hún að reyna að passa að fara ekki að sofa seinna en klukkan tíu á kvöldi. Annars segist hún finna vel fyrir því daginn eftir.

HAMINGJUSÖM Á TOPPNUM Ásthildur er náttúrubarn og kappsöm en kann að slaka á og njóta

50 Heilsan

enda sé það nauðsynlegt af og til. „Hamingjusömustu stundirnar eru til dæmis þegar ég hef náð ákveðnu markmiði eins og að standa á toppi fjalls eftir hressilega göngu, útilegur og sumarbústaðaferðir með Bigga og stelpunum mínum. Mér finnst einmitt bestu fríin þegar við náum að skipta um umhverfi og njóta þess að vera saman. Í sumar er svo stefnan að sjálfsögðu sett á að fara eitthvað út í náttúruna með fjölskyldunni og ganga um landið okkar. Reyndar hafa dætur okkar farið undanfarin ár til systur minnar í Bandaríkjunum í nokkrar vikur yfir sumarið, sú eldri til að passa frændsystkini sín og sú yngri til að leika og þá höfum við parið haldið Naked July-þema hátíðlegt.”

FRAM UNDAN „Einka- og hópþjálfunin á hug minn allan þessa dagana,” segir Ásthildur og bætir við að það sé dásamlegt hve margt nýtt fólk hún sé að fá inn í þjálfun sem ætli sér greinilega að vinna í sínum málum í sumar, enda er það svo að heilsan tekur alls ekkert frí yfir sumarið. „Í maí síðastliðinn var ég á fjögurra daga frábæru Rehab trainer-námskeiði þar sem ég var að bæta þekkingu mína í að þjálfa einstaklinga sem eru með verki og meiðsli til dæmis í öxlum, mjóbaki og hnjám. Á námskeiðinu var meðal annars farið ítarlega í allskyns æfingar, teygjur og nudd þannig að næstu vikurnar mun ég grúska hressilega í þessu öllu og vafalítið munu núverandi kúnnar mínir njóta góðs af.“

ENGIN GEIMVÍSINDI Ásthildur segir besta ráðið til betri heilsu sé að fá nægan svefn, borða hollt mataræði sem samanstandi af morgunmat og reglulegum máltíðum yfir daginn, drekka nægilega mikið vatn og stunda daglega hreyfingu sem geti til dæmis verið í formi göngutúra og æfinga úti í góða veðrinu. „Forðumst öfga og hlúum frekar að líkama okkar og gerum hreyfingu og holla næringu að lífsstíl þannig að við getum verið sátt við okkur eins og við erum,” segir Áshildur og bætir við með glotti á vör að þetta séu engin geimvísindi.


Balance fit Jafnvægispúði með göddum og lofti

Verð: 4.580 kr.

Jafnvægi - Styrkur - Liðleiki

Litlir æfingaboltar

Æfingaboltar

Stamir boltar sem henta vel í margskonar æfingar. 2 stærðir 22 cm og 26 cm

Fjölbreitt úrval af æfingabolta í mismunandi stærðum

Verð frá: 1.380 kr.

Verð frá 3.490 kr. Æfingateygjur Fjölbreytt úrval af æfingateygjum með mismunandi stífleika.

Verð frá 2.490 kr.

Core trainer - æfingateygja Býður upp á marga möguleika til að styrkja bak- og kviðvöðva, handleggi og fótleggi. Bæklingur með æfingum fylgir.

Verð 4.585 kr.

Í sumar er opið virka daga kl. 9 -18 s Eirberg ehf. s Stórhöfða 25 s Sími 569 3100 s eirberg.is


HVAR og

hvenær SEM ER! Hér sýnir Ásthildur Björnsdóttir okkur góðar æfingar sem við getum gert úti í sumarblíðunni eða bara hvar sem er og hvenær sem er.

UPPHITUN:

Hver æfing er gerð 10 sinnum og farið í gegnum alla rútínuna þrisvar sinnum.

SPRELLIKALL

UMSJÓN: HALLDÓRA ANNA HAGALÍN MYNDIR: BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON

Rétta vel úr sér.

52 Heilsan

Hægt er að fá upplýsingar varðandi þjálfun með því að senda póst á netfangið: heilsuhjukkan@gmail.com. Hún er einnig með Facebook-síðuna: Ásthildur Björns – ÍAK einkaþjálfari og heilsuhjúkka. Klæðnaður: Under Armour – Altis, Bæjarhrauni 8, 220 Hafnarfirði. Boltar, púði og teygja fást hjá Eirbergi, Stórhöfða 25, 110 Reykjavík. Hár: Solid Hár, Laugavegi 176, 105 Reykjavík.

Hoppa með fætur til hliðar og rétta vel úr handleggjum.


KLAPPKALL

Rétta vel úr handleggjum beint fram. Hoppa með fætur til hliðar og rétta vel úr handleggjum og fótleggjum.

KLIPPIKALL

Rétta vel úr handleggjum og fætur út til hliðanna. Hoppa og um leið halda handleggjunum beinum fram og hægri handleggur og vinstri handleggur skiptast á að vera yfir og undir. Eins með fótleggi – til skiptis fram og aftur fyrir.

SPIDER

Byrjunarstaða - armbeygjustaða. Halda kvið vel spenntum og skiptast á að fara með hné eins nálægt olnbogum og hægt er.

HNÉBEYGJUTRÍTL

Halda bakinu beinu og horfa fram. Byrja í hnébeygjustöðu og hoppa með hnén saman og aftur í sundur til skiptis.

Heilsan 53


EFRI HLUTI: Í öllum æfingum skal spenna kviðvöðvana á meðan á æfingu stendur. Hverja æfingu skal gera 10 sinnum og farið í gegnum allt þrisvar sinnum.

Hælar lyftast aðeins í pressunni.

AXLARPRESSA

Byrjunarstaða, tær eru í jörðinni allan tímann.

Y-AXLARLYFTUR Á BOLTA

Halda efri búk uppréttum og kyrrum allan tímann.

SÚMÓARMBEYGJUR

Forðast að missa höfuðið niður og mjóbak niður í fettu. Einnig hægt að gera á hnjánum eða jafnvel við vegg. Lyfta olnbogum til skiptis vel upp eftir hverja armbeygju.

Lyfta upp beinum handleggjum með þumla upp í loft, út með brjóstkassann og klemma saman herðablöðin, halda stöðunni í um 3-5 sek. Endurtaka. Einnig hægt að gera án bolta.

Renna sér fram eins langt og hægt er án þess að olnbogar fari frá jörðu.

STANDANDI RÓÐUR

Byrjunarstaða; rétta úr sér og halla aðeins fram, skiptir ekki máli hvor fótur er fyrir framan.

ÞRÍHÖFÐI

Byrjunarstaða; plankastaða. Olnbogar eru beint undir öxlum.

Axlir og olnbogar vel aftur og klemma saman herðablöðin.

54 Heilsan



NEÐRI HLUTI:

í öllum æfingum skal halda bakinu beinu. Hverja æfingu skal gera 10 sinnum og farið í gegnum allt þrisvar sinnum.

HLIÐARSKREF MEÐ TVISTI

FRAMSTIG

Byrjunarstaða: Staðið upprétt með axlarbil á milli fóta. Stigið fram með hægri fót þannig að hné nemi við jörðu og farið aftur tilbaka í upprétta stöðu.

Byrjunarstaða; staðið upprétt með fætur vel í sundur. Stigið með hægri fót vel aftur fyrir og til hliðar og hallað fram á sama tíma þannig að fingur snerta hæl á vinstri fæti. Endurtekið á hinni hliðinni.

Stokkið upp og neðri búk snúið þannig að stigið sé í vinstri fót og sá hægri hafður beygður um hné, hendur snerta alltaf jörðu á milli hoppa.

SNJÓBRETTIÐ FLUGVÉL

Byrjunarstaða; staðið á öðrum fæti og teygt vel úr sér. Það er í lagi að hnéð á þeim fæti sem staðið er í, sé örlítið bogið. Endurtekið á hinum fætinum.

56 Heilsan

Byrjunarstaða; stigið í hægri fót og vinstri hafður beygður um hné fyrir aftan.


MIÐJUSVÆÐI:

HLIÐARSPRELLIPLANKI

Í öllum æfingum skiptir miklu máli að spenna vel kviðinn.

Byrjunarstaða; olnbogi beint undir öxl. Einnig hægt að gera á hnjánum. Fyrir óvana er nóg að halda þessari stöðu.

DRAGBOLTI

Byrjunarstaða; hafa lófana beint fyrir neðan axlirnar. Halda rassinum eins kyrrum og hægt er þegar boltinn er dreginn að líkamanum.

PLANKAJAFNVÆGI

Byrjunarstaða; armbeygjustaða, hendur beint fyrir neðan axlir. Fyrir óvana er nóg að halda þeirri stöðu. Fyrir vana er hægri handlegg og vinstri fæti lyft upp og haldið og aftur niður í byrjunarstöðu gert eins með vinstri handlegg og hægri fæti. Endurtekið.

Fyrir vana er efri fætinum lyft hægt og rólega upp til skiptis. Endurtekið á hinni hliðinni.

Pink Fit boxið Pink Fit boxið inniheldur 21 skammt af Ultra Loss, Eat Control, og Active Fat Burnar brennslutöflunum. Þessi pakki hjálpar þér að ná undraverðum árangri

i

rð e v a tr e b á i fn re ta ó b u Fæð Pink Fit brúsi fylgir frítt með Heilsan 57 Sportlíf Glæsibæ - Sportlíf Holtagarðar - Netverslun www.Sportlif.is


MIÐJUSVÆÐI:

SNÚNINGUR MEÐ BOLTA

Byrjunarstaða; halla sér aðeins aftur, halda bakinu beinu. Hælar snerta jörðu eða þeim er haldið uppi. Halda t.d. á bolta og vinda svo efri búk til hliðanna.

Æfingavörurnar sem Ásthildur notaði.

JAFNVÆGI Á PÚÐA

Hægt að nota eitthvað mjúkt eins og kodda. Halda bakinu beinu og ná að halda eins lengi og hægt er án þess að missa bak og fætur niður.

TEYGJUR:

Halda hverri teygju í 30 sekúndur.

FRAMANVERÐIR LÆRVÖÐVAR

Passa að ýta mjöðmunum fram.

BRJÓSTVÖÐVATEYGJA

Ýta þeirri öxl niður sem er nær boltanum. Einnig hægt að gera við vegg eða jafnvel tré.

AFTANVERÐIR LÆRVÖÐVAR

Halda bakinu beinu allan tímann.

58 Heilsan

KVIÐUR


ÖRUGG LEIÐ TIL AÐ LÉTTAST

Nupo næringarfæðið er einhver áhrifamesta og öruggasta aðferð sem þekkist þegar markmiðið er að léttast. Nupo er vottað af læknum og lyfjafræðingum en Nupo tryggir að líkaminn fái öll þau vítamín, steinefni og næringarefni sem hann þarfnast, það eina sem skorið er við nögl eru hitaeiningarnar.


BRAUร Iร Gร ร A ร etta er รณtrรบlega einfalt og gott brauรฐ. ร aรฐ รพarf aรฐ vรญsu aรฐ henda deiginu saman deginum รกรฐur en รพaรฐ er alveg รพess virรฐi aรฐ sรฝna svolitla fyrirhyggju fyrir svona brauรฐ. ร aรฐ er lungamjรบkt aรฐ innan meรฐ รพykkri, stรถkkri skorpu sem verรฐur til viรฐ รพaรฐ aรฐ bakast รญ heitu, lokuรฐu รญlรกti. Brauรฐiรฐ er bakaรฐ รญ lokuรฐu รญlรกti รบr pottjรกrni (t.d. Le Cruset), leir, emeleruรฐu รญlรกti eรฐa einhverju lokuรฐu รญlรกti sem mรก fara รญ 220ยฐC heitan ofn. Umsjรณn: Sigrรญรฐur Bjรถrk Bragadรณttir Mynd: ร r safni

500 lรญfrรฆnt hveiti (gjarnan mรก nota blรถndu af heilhveiti og hveiti) 1/4 tsk. รพurrger 1 tsk. sjรกvarsalt 3 1/2 dl volgt vatn

Setjiรฐ allt hrรกefniรฐ saman รญ skรกl kvรถldiรฐ รกรฐur eรฐa 12 tรญmum รกรฐur en รพiรฐ รฆtliรฐ aรฐ baka brauรฐiรฐ og hrรฆriรฐ saman รพar til deigiรฐ er RUรฆLรฆ VDPODJDรฆ /iWLรฆ ยฟOPXSODVW \ยฟU RJ OiWLรฆ VWDQGD YLรฆ VWRIXKLWD \ยฟU QyWW HรฆD t WtPD 6HWMLรฆ GHLJLรฆ i KYHLWLVWUiรฆ ERUรฆ RJ PyWLรฆ t eina kรบlu. ร aรฐ er รกgรฆtt aรฐ leggja jaรฐrana inn aรฐ miรฐju nokkrum sinnum og hnoรฐa รพaรฐ sรญรฐan saman. Leggiรฐ deigiรฐ รญ hveiti-

60 Heilsan

VWUiรฆ tOiW RJ GXVWLรฆ KYHLWL \ยฟU OiWLรฆ KHIDVW t NOVW HIWLU รชYt VHP รชLรฆ KDยฟรฆ WtPD WLO +LWLรฆ ofninn รญ 220ยฐC. Setjiรฐ bรถkunarรญlรกtiรฐ รญ ofninn รพegar 30 mรญn eru eftir af hefunartรญmanum VYR รชDรฆ KLWQL YHO 7DNLรฆ tOiWLรฆ ~U RIQLQXP strรกiรฐ smรกvegis af hveiti รญ botninn og hvolfLรฆ KHIXรฆX GHLJLQX RIDQ t รฉDรฆ HU DOOW t ODJL รชy รพaรฐ sรฉ ekki alveg รญ miรฐjunni. Setjiรฐ lok ofan รก รญlรกtiรฐ og bakiรฐ รญ 30 mรญn. Takiรฐ lokiรฐ af og EDNLรฆ t PtQ WLO YLรฆEyWDU


MATUR ÁVAXTABRAUÐ 1 stk. Þetta brauð er matarmikið og spennandi og í því er fjölbreytt næring, alls konar mjöl, fræ, hnetur og ávextir. Brauðið passar með öllu mögulegu og er frábært á ostabakkann. Það kemur mjög gott bragð af anísfræjunum þannig að ég mæli með êYt Dæ êLæ SUy¿æ êDX 170 g brauðhveiti 80 g haframjöl 60 g rúgmjöl 1 msk. lyftiduft 2 tsk. anísfræ (fást í Heilsuhúsinu, má sleppa eða nota kúmen í staðinn) 80 g þurrkuð trönuber 100 g apríkósur, skornar í bita 80 g pekanhnetur, brotnar gróft niður 120 g sólkjarnar 60 g hörfræ 8 dl súrmjólk eða ab-mjólk ¾ dl hunang eða síróp ½ dl olía 1 tsk. sjávarsalt Hitið ofninn í 180°C. Setjið allt sem fer í brauðið í hrærivélarskál og hrærið saman. Smyrjið jólakökuform að innan með smjöri eða olíu. Jafnið deiginu í formið og bakið í 1 klukkustund. Brauðið geymist í nokkra daga vel innpakkað og það má frysta, geymist þannig í 6 mánuði.

Heilsan 61


HEILSUHORNIÐ.

GÓÐ HEILSA SKIPTIR MÁLI. MJÓLK ER FRÁBÆR ÍÞRÓTTADRYKKUR Sífellt fleiri rannsóknir koma fram sem sýna hversu góður íþróttadrykkur mjólkin er. Í nýlegri samantekt rannsókna sem birtist i Journal of the International Society of Sports Nutrition kemur fram að mjólkin hentar bæði þeim sem eru í styrkæfingum, lyftingum og þess háttar, og þeim sem eru í þolæfingum, hlaupum, hjólreiðum o.s.frv. Mjólk er líklega næringarríkasta matvæli sem völ er á, hún er góð uppspretta kolvetna, próteina og vítamína og steinefna. Próteinsamsetning mjólkur er hentug fyrir þá sem stunda lyftingar og aðrar styrkæfingar meðal annars vegna amínósýrusamsetningar mjólkurpróteinanna, en hluti mjólkurpróteina eru mysuprótein sem innihalda í ríkum mæli greinóttar amínósýrur sem eru mikilvægar í uppbyggingu próteina eftir æfingar. Einnig er melting og upptaka próteinanna hægari sem tryggir lengra framboð amínósýra í blóði í þessum uppbyggingarfasa. Mjólkin inniheldur elektrólýta í ríkum mæli en þeir tapast með svita í æfingum, t.d. í lyftingum og í meira magni í hlaupum og þolæfingum. Rannsóknir hafa sýnt að léttmjólk er ekki síðri en aðrir íþróttadrykkir í að bæta upp tap á vökva, elektrólýtum og kolvetnum eftir lengri hlaup. Að auki er mjólkin náttúrulega rík af vítamínum og öðrum steinefnum, sem tilbúnir íþróttadrykkir hafa ekki. Það er því margt sem mælir með því að nota mjólk sem íþróttadrykk, hún virðist vera flestum sömu kostum búin og tilbúnir íþróttadrykkir og rúmlega það, og er í ofanálag ódýrari en þeir flestir.

CHIA BIA

Chia bia orkustangirnar innihalda hin mögnuðu Chia fræ sem tilheyra undir ofurfæði, fræin eru mjög rík af andoxunarefnum, trefjum og lífsnauðsynlegum fitusýrum. Chia bia er í þægilegri stærð og innihalda ekki nema um 200 hitaeiningar en maður verður vel mettur af þeim. Frábærar á milli mála og gefa góða orku í dagsins önn. Ljúfar eftir líkamsræktartímann, fjallgöngurnar og hjólreiðatúrinn. Ljúfur orkubiti í dagsins önn sem gefur góða fyllingu. Chia bia stangirnar fást í þremur bragðtegundum apríkósu og graskersfræ, trönuber og kókós, hnetur og fræ.

KÓKOSVÖRURNAR FRÁ DR. GOERG.

TEXTI : KRISTJANA SVEINBJÖRNSDÓTTIR

Dr.Goerg kókosvörulínan er nýjung á markaðnum og eru þær einstakar í bragði og gæðum. Kókoslínan er framleidd á einstakan hátt úr fyrsta flokks lífrænum kókoshnetum í gegnum sérstakt fair trade verkefni. Í þáttunum ,,9 leiðir til lífsorku” eftir Þorbjörgu Hafsteins mælir hún sérstaklega með vörunum hægt að sjá þættina á mbl.is/ smartland. Vörurnar er hægt að nálgast í Lifandi markaði, Hagkaupum og Fjarðakaupum. Gæði varanna koma fram í einstökum bragðgæðum og nærgingargildi þeirra. Vefsíða vörulínunnar er www.drgoerg.com Hráfæði kókoshveiti er frábært í baksturinn og hentar þeim sem vilja forðast korn og hefðbundið mjöl í matargerðina. Mjög vinsælt hjá þeim sem aðhyllast frumbyggja mataræði. Ríkt af trefjum og prótínum. Kókosmjólk er rjómakennd og einstaklega bragðgóð í matargerð og þeytinga! Eða jafnvel ein og sér til drykkjar. Hver og ein dós er unnin úr þremur lífrænum kókoshnetum. Unaðsleg kókosolía er góð í þeytinginn, í matargerð, til steikingar eða beint á kroppinn ! Kókosolían er ekki hituð fyrir ofan 38°C og því einstaklega næringarrík og HRÁ!

62 Heilsan


„Svalandi engiferdrykkur alveg eftir mínu höfði, enda er engifer bæði hollt og gott. Það hefur lengi verið einn af hornsteinum austurlenskra náttúrulækninga.“

Fæst í verslunum Hagkaups og Bónus · www.lífrænt.is

LEYNIVOPNIÐ

Láttu hjartað ráða


LĂ?F

LĂ­f – styrktarfĂŠlag Kvennadeildar LandspĂ­talans er tiltĂślulega ungt fĂŠlag, en ĂžaĂ° var stofnaĂ° ĂĄ vormĂĄnuĂ°um 2009. MarkmiĂ° fĂŠlagsins er aĂ° E\JJMD XSS |Ă€XJD PLĂŚVW|ĂŚ I ÌLQJD RJ NYHQO NQLQJD i Ă‹VODQGL RJ PXQ sĂş miĂ°stÜð ĂžjĂłnusta konur og fjĂślskyldur Ăžeirra. Flest bĂśrn ĂĄ Ă?slandi I ÌDVW i .YHQQDGHLOG /DQGVStWDODQV RJ Q VWXP HU K JW DĂŚ IXOO\UĂŚD DĂŚ KYHU HLQDVWD NRQD i ODQGLQX RJ ĂŞDU PHĂŚ KYHU IM|OVN\OGD ĂŞXUÂż HLQKYHUQ WtPD i ĂŞMyQXVWX .YHQQDGHLOGDULQQDU DĂŚ KDOGD i OtIVOHLĂŚLQQL AĂ° fĂŠlaginu standa nĂşverandi og fyrrverandi starfsmenn Kvennadeildar LandspĂ­talans, ĂĄsamt breiĂ°um hĂłpi fĂłlks vĂ­Ă°svegar Ăşr ĂžjóðfĂŠlaginu. FĂŠlagiĂ° vinnur aĂ° lĂ­knar- og mannúðarmĂĄlum Ă­ Þågu fjĂślskyldna ĂĄ Ă?slandi og Þó aĂ° skĂ­rskotunin sĂŠ augljĂłs til kvenna vegna Kvennadeildarinnar er ljĂłst aĂ° ĂžaĂ° starfar bĂŚĂ°i fyrir konur og karla. Karlmenn njĂłta einnig ĂžjĂłnustu Kvennadeildarinnar Ăžar sem bĂśrnin Ăžeirra fĂŚĂ°ast Ăžar og margir dveljast Ăžar ĂĄsamt konum sĂ­num ĂĄ meĂ°an fĂŚĂ°ingu og/eĂ°a sĂŚngurlegu stendur.

Fyrsta verkefni LĂ­fs var aĂ° ljĂşka viĂ° framkvĂŚmdir ĂĄ hĂşsnĂŚĂ°i meĂ°gĂśngu- og sĂŚngurkvennadeildar LandspĂ­talans. HĂşsiĂ° var byggt ĂĄriĂ° 1973 og hĂśfĂ°u nĂĄnast engar endurbĂŚtur veriĂ° gerĂ°ar ĂĄ hĂşsnĂŚĂ°inu sĂ­Ă°an Þå. Ă riĂ° 2009 var rĂĄĂ°ist Ă­ Ăžessar framkvĂŚmdir sem lauk svo 2011. Ăžetta var fjĂĄrmagnaĂ° meĂ° peningum frĂĄ LandspĂ­talanum og meĂ° fĂŠ sem safnaĂ°ist Ă­ beinni sĂśfnunarĂştsendingu ĂĄ StÜð 2 Ă­ mars 2009, Ăžar sem Ăžjóðin lagĂ°ist ĂĄ eitt og safnaĂ°i yfir 65 milljĂłnum krĂłna.

UPPĂ KOMUR OG FJĂ RAFLANIR LĂ­f stendur fyrir Ă˝msum uppĂĄkomum til aĂ° afla fjĂĄr fyrir fĂŠlagiĂ°. Ăžar mĂĄ til dĂŚmis nefna bingĂłkvĂśld sem haldiĂ° var haustiĂ° 2011 sem heppnaĂ°ist mjĂśg vel. BingĂłiĂ° var svo vel sĂłtt aĂ° hĂşsiĂ° troĂ°fylltist af spenntum bingĂłspilurum og Ăžurftu margir frĂĄ aĂ° hverfa vegna plĂĄssleysis. Vinningarnir voru hver Üðrum glĂŚsilegri og stefnt er aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° halda annaĂ° bingĂł haustiĂ° 2012, og Þå Ă­ stĂŚrra hĂşsnĂŚĂ°i svo allir komist fyrir.

Þå hĂŠlt kvenfĂŠlagiĂ° Silfur bingĂł til styrktar LĂ­f nĂş ĂĄ vordĂśgum og rann allur ĂĄgóði Ăžess beint til styrktarfĂŠlagsins og fĂŠlagar Ă­ Crossfit Sport sĂśfnuĂ°u ĂĄheitum, lyftu 150 tonnum og lĂŠtu peningana renna til fĂŠlagsins.

64 Heilsan

FRÆ�SLA OG STYRKUR Auk Þess að afla fjår hefur Líf staðið fyrir reglulegum frÌðslufundum. Þar hefur verið tekið å ýmsum målefnum tengdum meðgÜngu, fÌðingu og kvensjúkdómum. Þessir frÌðslufundir eru Üllum opnir og hafa verið vel sóttir.

ÞA� ER HÆGT A� STYRKJA L�F à NOKKRA VEGU. • Gerast styrktarfÊlagi. HÌgt er að greiða með greiðslukorti, leggja inn å reikning fÊlagsins eða få sendan greiðsluseðil í heimabanka einu sinni å åri. à rgjaldið er 3.000 krónur. • Hringja í sÜfnunarnúmer fÊlagsins, 908-1515. Þå dragast 1.500 krónur af símreikningnum sem renna óskiptar til fÊlagsins. • Hlaupa í ReykjavíkurmaraÞoninu til styrktar fÊlaginu Líf. HÌgt er að skrå sig og safna åheitum fyrir fÊlagið. Nýverið hóf Líf sÜlu å minningarkortum. Myndina målaði Hanna Lilja Valsdóttir og er kortið gefið út í minningu hennar og Valgerðar Lilju Gísladóttur, dóttur hennar. HÌgt er að kaupa minningarkortið og styrkja Líf með Því að fara å heimasíðu fÊlagsins, www.gefdulif.is TEXTI: LOV�SA GUNNARSDÓTTIR

Auk Ăžess aĂ° standa sjĂĄlf fyrir uppĂĄkomum og fjĂĄrĂśflunum, setja einstaklingar og fyrirtĂŚki sig Ă­ samband viĂ° fĂŠlagiĂ° og vilja leggja mĂĄlefninu liĂ°. Ăžannig er til dĂŚmis hĂŚgt aĂ° nefna aĂ° Ă­ byrjun maĂ­mĂĄnaĂ°ar fĂłr fram handboltaleikur milli kvennaliĂ°a Vals og Fram Ă­ Ăşrslitarimmunni um Ă?slandsmeistaratitilinn og var Ăžetta sĂśfnunarleikur til styrktar fĂŠlaginu LĂ­f. Einn leikmanna Vals fĂŚddi andvana tvĂ­bura ĂĄriĂ° 2011 og vildi vekja athygli ĂĄ aĂ°bĂşnaĂ°i mĂŚĂ°ra og fjĂślskyldna sem ganga Ă­ gegnum Þå erfiĂ°u lĂ­fsreynslu. HĂşn fĂŠkk til liĂ°s viĂ° sig fjĂśldann allan af fyrirtĂŚkjum og safnaĂ°i fĂŠ sem mun Ăłskipt renna til aĂ° bĂŚta aĂ°bĂşnaĂ° Ăžessara fjĂślskyldna.

Ă rlega fer svo fram LĂ­fs-tĂśltiĂ°, en ĂžaĂ° eru konur Ă­ hestamannafĂŠlaginu HerĂ°i sem sjĂĄ um Þå uppĂĄkomu. Þå er keppt Ă­ tĂślti og sĂ­Ă°an eru landsĂžekktir einstaklingar fengnir til aĂ° keppa sĂ­n ĂĄ milli Ă­ svokallaĂ°ri brjĂłstamjĂłlkurreiĂ°. Þå rĂ­Ă°a keppendur ĂĄkveĂ°na vegalengd meĂ° fullt glas af brjĂłstamjĂłlk og sĂĄ sigrar sem minnstu hellir niĂ°ur.



HOLLT FYRIR SÁLINA Kanntu að sleppa? Flestir eiga það til að ofhlaða sig með verkefnum ýmiss konar og fá á endanum tilfinningu eins og þeir séu að drukkna. Þegar þar er komið er mikilvægt að endurskoða hlutverk sitt og forgangsraða. Það er ekkert eðlilegra en að smárykhnoðrar finnist hér og þar á heimili þar sem hamingja ríkir, enda endurspeglar hreinlæti ekki hversu hamingjusamt fólk er. Þegar verkefnin eru orðin of mörg er kominn tími til að raða þeim niður eftir mikilvægi og skoða hvað virkilega skiptir máli. Endurskoðaðu hlutverk þitt Hverju getur þú breytt og hvernig getur þú minnkað álagið á þér? Hvað ertu að reyna að sanna? Reyndu að finna ástæðuna fyrir því af hverju þú ert að drukkna í verkefnum. Ertu að reyna að sanna fyrir þér að þú sért ofurmanneskja, að þú getir gert allt? Hvað er að vera gott foreldri? Það að vera gott foreldri snýst ekki um hversu hreint heimilið er eða hve miklu maður kemur í verk á degi hverjum. Það snýst um að vera til staðar fyrir börnin sín; að vera kærleiksrík/ur og umhyggjusam/ur, að hlusta á barnið og um að sleppa tökunum og njóta þess að eiga stund með barninu. Barninu er alveg sama þó svo að þú hafir eytt tveimur klukkustundum í kvöldmatinn eða ekki, hvort heimilið glansar af hreinlæti eða hvort þvottakarfan er alltaf tóm.

Verkaskipting Skiptu heimilisverkunum á milli allra fjölskyldumeðlima. Börn hafa líka gaman af því að hjálpa til, þau eiga kannski ekki að bera ábyrgð á heimilisverkunum en hafa bara gott af því að fara annað slagið út með ruslið, hjálpa til að setja í þvottavélina eða hjálpa þér með önnur smáverk. Hvað gerist? Spurðu sjálfa/n þig hvað gerist þó svo að þú náir ekki að klára þvottinn í dag? Hvað gerist ef þú nærð ekki að klára heimilisþrifin í dag? Hverjar verða afleiðingarnar? Svarið er eflaust: Það gerist ekkert! Sektarkenndin Þú þarft að átta þig á því að þú getur ekki gert allt fyrir alla. Enginn getur gert allt fyrir alla og það borgar sig alls ekki að hafa sektarkennd yfir því að þurfa stundum að segja: „Nei, því miður ég kemst ekki.“ Eða: „Ég get ekki gert þetta núna.“ Það er frelsandi að geta sagt nei og að fá ekki sektarkennd yfir því! Settu þig í fyrsta sæti Gættu þess að gleyma ekki að hugsa um sjálfa/n þig og reyndu að gefa þér tíma til þess að gera það sem þig langar til.

66 Heilsan 66 hollt fyrir salina.indd 66

6/6/12 10:52:22 AM


Skemmtileg afþreying í fríið Sorglegar, dularfullar, fyndnar, spennandi og allt þar á milli.

Aðeins

995 kr. Fæst í Krónunni, Lindum, Selfossi, Bíldshöfða, Akranesi, Granda, Hvaleyrarbraut, Mosfellsbæ, Reyðarfirði, Reykjavíkurvegi og Árbæ.


Dönsku astma- og ofnæmissamtökin

BJARGAÐU ANDLITINU SEGÐU NEI VIÐ ILMEFNUM OG ÖÐRUM ÓÞARFA AUKAEFNUM

NÝTT

NEUTRAL KYNNIR NÝJA ANDLITSLÍNU SEM GEFUR HÚÐINNI ALLT SEM HÚN ÞARFNAST – OG EKKERT ANNAÐ Á hverjum degi nota íslenskar konur fjölmargar snyrtivörur sem innihalda hin ýmsu ilmefni. Ef andlitsvörurnar þínar innihalda ilmefni eykst hættan á að þú fáir ofnæmi fyrir þeim – og það eru ekki til nein „mild“ ilmefni. Húð andlitsins er þunn og því mjög viðkvæm. Ef þú færð ofnæmi mun það fylgja þér alla tíð. Við hjá Neutral viljum ekki taka þátt í slíku. Þess vegna kynnir Neutral nú andlitslínu með hreinsifroðu, andlitsvatni, rakakremi og hreinsiklútum. Andlitslínan inniheldur allt sem þarf til að hirða vel um húðina þína – algerlega án ilm- og litarefna, alkóhóls og parabena. Þannig verndar Neutral viðkvæma húð. Fæst í Hagkaup og Lyf & Heilsu.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.