Heilsan mars 2012

Page 1

Heilsan Nýjar húðvörur

Líffæragjöf Útihlaup Sund

marslíkami þitt eintak 1. tbl. 2012

frítt

Edda Björgvinsdóttir:

„Að berja niður sukkskrímslið ... Drekka nóg af vatni, borða grænt, hnetur, fræ og olíur – og hlæja mjöööööög mikið“

Jóhanna Karlsdóttir:

Allt um

vítamín Barnajóga

„Hitinn og svitinn lætur okkur líka líða vel“

Arnbjörg Kristín:

Gefur krökkum tæki og tól til að bæta eigin líðan og auka jafnvægi sitt

Andri Sigurðsson:

HVAR og

hvenær SEM ER ...

„10% geta hætt að reykja sjálf en með dáleiðslu geta 80-85% hætt að reykja“

Annie Mist:

Hefur sigrað á flestum þeirra leika sem hún hefur tekið þátt í


VOR-Virkni-Gæði-Hreinleiki

Ný íslensk snyrtivörulína framleidd af Margréti Sigurðardóttur grasalækni. Markmið VOR er að framleiða hágæða, lífræna snyrtivörulínu með virkum efnum úr náttúrunni. VOR inniheldur ekki erfðabreytt efni, parabena, litarefni, ilmefni, Sodium laurel sulfat né sojalesitín í vörum sínum. Helstu virku innihaldsefnin í VOR eru íslensk aðalbláber, íslenskur þari, ávaxtasýrur AHA og Sodium hyaluronate.

Snyrtistofurnar sem selja VOR Gyðjan, Skipholti 50d 105 Reykjavík S: 553-5044 | Dekurhornið, Faxafeni 14 108 Reykjavík S: 567-7227 | Snyrtistofa Grafarvogs, Hverafold 1-3 112 Reykjavík S: 587-6700 | Snyrtistofan Jóna, Hamraborg 10 200 Kópavogur S: 554-4414 | Snyrtistofan Paradís, Laugarnesvegi 82 105 Reykjavík S: 553-1330 | Snyrtistofan Spes, Suðurgötu 10 245 Sandgerði S: 423-7953


efnisyfirlit HÚÐ OG HÁR

SÁL

10 EDDA BJÖRGVINS ER EIN AF ÞEIM ALLRA

62 ANDRI DÁLEIÐIR FÓLK OG LOSAR ÞAÐ VIÐ

HRESSUSTU

LEIÐINLEGA ÁVANA

16 ALLT UM VÍTAMÍNIN

65 GÆTUM BJARGAÐ 3-5 MANNSLÍFUM Á ÁRI!

19 MARGRÉT GRASALÆKNIR ÞRÓAR NÝJA

66 ÞÚ STJÓRNAR FERÐINNI

HÚÐLÍNU 20 HVERNIG FÆRÐU FALLEGRI HÚÐ Á EINFALDAN MÁTA? 22 FEGURÐ OG DEKUR

LÍKAMI 26 JÓHANNA VAR FYRST TIL AÐ KENNA HOT YOGA HÉR Á LANDI 30 AUÐVITAÐ ÞRÍFAST BÖRNIN BEST Á MISJÖFNU 32 PASSAR ÞÚ UPP Á KROPPINN? 34 ANNIE MIST VARÐ ÞJÓÐÞEKKT Á EINNI

26 JÓHANNA

VAR FYRST TIL AÐ KENNA HÉR Á LANDI

hotyoga

NÓTTU 40 REIMAÐU Á ÞIG SKÓNA OG HLAUPTU ÚT! 42 SUNDLAUGAR ÍSLANDS ERU BESTAR 46 GLEÐI, HLÁTUR OG RÓ Í BARNAJÓGA HJÁ ARNBJÖRGU 48 HVAR OG HVENÆR SEM ER ... 56 UPPSKRIFTIR AÐ HOLLUM MAT

56

Hollt

nesti

10

edda björgvins

ER EIN AF ÞEIM ALLRA

hressustu Heilsan 3


ritstjóraspjall

Vorið nálgast! Nú er farið að heyrast í lóum sem hafa í áranna rás verið þekktar sem vorboðarnir yndislegu, dagarnir eru farnir að lengjast og æ sjaldnar þarf maður að vera klæddur eins og pólfari. Ég minntist á það um daginn við vinkonu að veðrið væri orðið það gott að nú gæti ég tekið hjólið mitt út úr geymslunni, loksins! Daginn eftir fór að snjóa. Já, af þessu ljúfa landi okkar verður ekki skafið. Veðráttan er svo margbreytileg að um hásumar er varla hægt að ganga frá snjógallanum. Af yndislega landinu okkar berast allskyns fréttir, góðar og slæmar, og stundum kemst ég ekki hjá því að hugsa að kannski væri bara betra að fara til útlanda. Ég á vini hér og þar um heiminn og ég hlyti nú að geta komið mér fyrir í landi þar sem fjárhagurinn væri ef til vill stabílli, þar sem veðrið væri mildara (ekki sumar-, vetur-, vor- og haustveður á einum degi) og sumrin væru hlý og löng. En þá lít ég út um gluggann minn, ég sé húsin, fólkið, veðrið og við hlið mér er fjölskyldan mín. Þá réttist úr bakinu og ég hugsa að ég vilji hvergi annars staðar vera, sú tilfinning er góð. Ég trúi því að við hér á Fróni séum þrautseig, við þurfum að finna okkar rétta veg og fylgja honum. Við þurfum að byggja upp landið okkar fyrir börnin sem á komandi árum munu taka við stjórnartaumunum og við þurfum að standa saman; hætta að benda ásakandi á nágrannann og læra að standa saman. Við erum komin hingað,

Heilsan

U

KI

ERFISME HV R M

141

Fyrstu mánuðir ársins geta oft virst agalega langir, dimmir og kaldir en nú er kominn tími til að hrista af sér slenið. Við hjá Heilsunni förum að vana vítt og breitt yfir þar sem við tölum við hina dásamlegu Eddu Björgvins sem smitar mann, á innan við mínútu, af lífsgleði og birtu, dáleiðarinn Andri uppljóstrar því hvernig dáleiðslumeðferð virkar í raun og veru (hún er ekkert eins og í bíómyndunum) og Margrét grasalæknir segir okkur aðeins frá nýjum íslenskum húðvörum sem koma á markaðinn á næstu dögum. Þá skoðum við útihlaup, sund, allskyns jóga, sýklaflóru líkamans og tökum púlsinn á frábæru íþróttakonunni okkar, henni Annie Mist. Fjölbreytni, jákvæðni og gleði er okkar þema. Vona að þú njótir lesningarinnar. Vorkveðja, Halldóra Anna Hagalín ritstjóri

þitt eintak

Ritstjóri Halldóra Anna Hagalín Auglýsingastjóri Magna Sveinsdóttir, magna@birtingur.is. Sími: 515 5663 og 821 5563 og Kristjana Sveinbjörnsdóttir, kiddy@birtingur.is. Sími: 515 5689 og 695 3169 Prentun Oddi umhverfisvottuð prentsmiðja. Prentun: Oddi umhverfisvottuð prentsmiðja

reynum nú að koma okkur upp úr þessu og með elju, samstöðu, vilja og þrautseigju erum við fær í flestan sjó.

776

PRENTGRIPUR

Allur réttur áskilinn varðandi efni (texta og myndir). Öll notkun efnis, t.d. beinar tilvitnanir og endursagnir, er óheimil án skriflegs leyfis útgefanda. Sjá nánar um réttarvernd og gjaldskrá útgefanda á birtingur.is

BIRTÍNGUR útgáfufélag Lynghálsi 5, 110 Reykjavík, s. 515 5500 Útgefandi: Hreinn Loftsson Útgáfustjóri: Karl Steinar Óskarsson Fjármálastjóri: Sverrir Arngrímsson Yfirmaður hönnunardeildar: Linda Guðlaugsdóttir Yfirmaður ljósmyndadeildar: Kristinn Magnússon Dreifingarstjóri: Jóhannes Kr. Kristinsson Blaðamenn: Benedikt Bóas Hinriksson, Björk Eiðsdóttir, Erna Hreinsdóttir, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Helga Kristjánsdóttir, Kristín Ýr Gunnarsdóttir, Marta Goðadóttir, Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, Ólöf Jakobína Ernu-

dóttir, Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, Sigríður Bragadóttir, Sólveig Jónsdóttir, Tómas Rizzo, Úlfar Finnbjörnsson, Þórunn Högna Ljósmyndarar: Björn Blöndal, Bragi Þór Jósefsson, Karl Petersen, Rakel Ósk Sigurðardóttir Umbrot: Carína Guðmundsdóttir, Elísabet Eir Eyjólfsdóttir, Linda Stefánsdóttir, Tryggvi Ólafsson Myndvinnsla: Guðný Þórarinsdóttir, Óskar Páll Elfarsson Próförk: Guðrún Nellý Sigurðardóttir, Margrét Árný Halldórsdóttir, Ragnheiður Linnet Áskriftardeild: Ásgerður Margrét Þorsteinsdóttir, Ólafur Valur Ólafsson Skrifstofa: Auður Guðjónsdóttir, Guðrún Helgadóttir Dreifing: Halldór Örn Rúnarsson


kynning

„Forréttindi að geta unnið við það sem maður elskar“ Endurheimti lífið Hnéspelka sem fyrirtækið Össur framleiðir hefur reynst sem kraftaverk fyrir fólk sem þjáist af slitgigt eða öðrum vandamálum í hnjám. Helga Rún Pálsdóttir er með tvær slíkar spelkur sem hún segist ekki getað verið án í dag og þær gera henni auðveldlega kleift að fara í gegnum daginn.

Sefur eins og unglamb Helga er menntaður klæðskerameistari, fatahönnuður, leikmyndaog búningahönnuður og hattagerðarkona. Vinnudagur hennar er oft langur við saumaskap og námskeiðahald í eigin fyrirtæki og vinnu í leikhúsum og sjónvarpi, jafnvel við útitökur í ólíkum aðstæðum, enda kveðst hún vera vinnualki eins og margur Íslendingurinn. „Þegar álagið var hvað mest og verkir í hnénu voru óbærilegir íhugaði ég að skipta um starf en tilhugsunin var óhugsandi. Mér finnst ég hafa endurheimt lífið með því að fá þessa spelku. Hún gerir mér kleift að gera ýmislegt sem ég var búin að útiloka, eins og til dæmis fara í ferðalög, gönguferðir og eiga dag í Kringlunni,“ segir Helga Rún Pálsdóttir klæðskerameistari um Unloader One-hnéspelku sem fyrirtækið Össur framleiðir. Helga Rún fékk fyrstu spelkuna í ágúst 2009 og þá á hægri fót. Þá var hægri fóturinn orðinn illa slitinn og hún sá fram á að þurfa að minnka við sig í vinnu og breyta um lífsstíl. Hún var orðin vön því að hlífa hægri fætinum og líkamsstaðan orðin svolítið skökk. Hún notaði vinstri fótinn til að standa á en þegar hún fékk spelkuna fann hún rosalega mikla breytingu og líkaminn er kominn í rétta stöðu aftur. Þar sem vinstri fóturinn var orðinn slitinn líka var ákveðið að hún fengi einnig spelku á hann sem og hún gerði í september síðastliðnum. „Verkirnir voru orðnir þannig að ég var með verki allan daginn og á nóttunni voru verkirnir að líða úr fótunum sem

gerði það að verkum að ég svaf aldrei almennilega,“ segir Helga Rún og bætir við: „En núna sef ég bara eins og unglamb.“

Lífsgæði að geta unnið „Ég hélt að það hefði meiri áhrif á daglega lífið að vera með spelkur á báðum fótum en það hefur ekki verið neitt mál, það eru ekki jafnmiklar bólgur í hnénu og ég kemst upp og niður stigana eins og unglingur en það var sérstaklega erfitt að fara niður stiga áður en ég fékk spelkurnar. Fólk notar spelkur mismikið eftir vinnutíma og lífsstíl en í mínu tilfelli set ég þær á snemma á morgnana og tek af mér þegar ég fer að sofa. Spelkurnar hafa orðið til þess að ég get haldið áfram að vinna fulla vinnu og meira en það. Án þeirra hefði ég þurft að minnka við mig um vinnu því ég þoldi ekki viðveruna og entist varla heilan vinnudag. Það eru rosaleg lífsgæði að geta verið allan daginn í vinnunni þegar maður er í svona skemmtilegu starfi.“

Verkjameðferð án lyfja

Unloader One-hnéspelkan veitir stuðning og minnkar verki og gerir notendum kleift að ganga með hana allan daginn. Í Unloader One-spelkunni eru tveir borðar sem létta álagi af slitnum liðflötum og auðvelda fólki með verki í hnjám að stíga í fótinn. Borðarnir aðlagast hreyfingum sem gerir það að verkum að álagið flyst af slitna liðfletinum yfir á þann heila. Notendur Unloader One-hnéspelkunnar svitna síður af henni en öðrum sambærilegum hnéspelkum. Sá hluti spelkunnar sem liggur næst húðinni er gatað silíkon sem hleypir lofti í gegn og gerir húðinni kleift að anda vel. Með notkun silíkons er Össur að styðjast við áralanga reynslu sína á því sviði. Nánari upplýsingar fást í síma 425-3400. Heimild: ossur.is

Heilsan 5


Myndir ársins 2011

Daníel Rúnarsson hlaut verðlaun fyrir fréttamynd ársins og mynd ársins.

Kíktu með fjölskylduna í Gerðarsafn. Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á bestu myndum ársins 2011 var opnuð í byrjun marsmánaðar við hátíðlega athöfn. Á sýningunni eru að þessu sinni 72 myndir sem valdar hafa verið af dómnefnd úr um eitt þúsund innsendum myndum yfir 30 blaðaljósmyndara. Þá voru veitt verðlaun í átta flokkum, þ.e. fyrir mynd ársins og fyrir bestu fréttamyndina, umhverfismyndina, portrett-myndina, íþróttamyndina, daglegt líf og myndröð ársins. Þá var einnig opnuð sýning á bestu myndskeiðum ársins 2011.

Eyþór Árnason ljósmyndari hlaut verðlaun fyrir umhverfismynd ársins og í flokknum daglegt líf.

Á neðri hæð safnsins var á sama tíma opnuð sýning á myndum Haraldar Þórs Stefánssonar, sem hann nefnir Kæra Ísland. Sýningin stendur til 7. apríl og er opin frá 11-17 alla virka daga nema mánudaga. Aðgangseyrir 500 kr. Ókeypis á miðvikudögum.

Proactivhreinsisápa (skrúbb) Hreinsar í burtu húðfitu, dauðar húðfrumur og önnur óhreinindi sem lokað geta húð- og hárholum. Tilvalin til að viðhalda árangri í bólueyðingu og kemur í veg fyrir útbrot, ásamt því að halda húðinni mjúkri og sléttri.

6 Heilsan

Kjartan Þorbjörnsson hlaut verðlaun fyrir myndröð ársins.


Hugleiðslunámskeið Gerðar eru upphitunaræfingar til að undirbúa líkamann fyrir hugleiðsluna og svo unnið með 1 af líkömunum 10 í hverjum tíma. Þannig vinnur þú þig í gegnum öll þau lög eða 10 líkama sem fræði kundalini-jóga segja að þú sért gerður/gerð úr. Þetta námskeið er fyrir byrjendur sem lengra komna og er engin reynsla af hugleiðslu nauðsynleg. Þér býðst að senda Arnbjörgu Kristínu kundalinijógakennara upplýsingar um fæðingardag til að reikna út jógísku talnaspekina sem getur verið gaman að glugga í meðan á námskeiði stendur. Reiknaðir eru út ráðandi líkamar í þínu lífi út frá fæðingardegi, mánuði og ári. Nánari upplýsingar eru á ljosheimar.is.

Máttur athyglinnar Eftir Guðna Gunnarsson Hér beinir Guðni sjónum sínum að því hversu einfalt er að gera breytingar á lífi sínu og tilvist. Á innihaldsríkan en skýran hátt leiðir hann þig í gegnum sjö vikna verkefnavinnu sem umbyltir lífi allra sem henni fylgja. Bókin er notuð sem verkefnabók á námskeiðum Guðna, en hana getur þó hver sem er lesið og notað eftir eigin þörfum. Hvað er athygli? Hvað er ást? Hvernig verður kraftaverk til? Í bókinni beinir Guðni sjónum sínum að því hversu einfalt er að gera breytingar á lífi sínu og tilvist. Á innihaldsríkan en skýran hátt leiðir hann lesandann í gegnum sjö vikna verkefnavinnu sem breytir lífi allra sem henni fylgja. Bókin er notuð sem verkefnabók á námskeiðum Guðna, en hana getur hver sem er þó lesið og unnið upp á eigin spýtur. Máttur athyglinnar er sjálfstætt framhald bókarinnar Máttur viljans sem kom út árið 2011 við góðar undirtektir. Guðni hefur mikla reynslu af hug- og heilsurækt eftir að hafa starfað sem lífsráðgjafi í rúmlega 20 ár. Hann er meðal annars fyrsti einkaþjálfarinn á Íslandi og stofnandi og upphafsmaður GlóMotion og Rope Yoga-hugmyndafræðinnar, sem nýtur vaxandi vinsælda bæði hérlendis og vestanhafs. Guðni Gunnarsson er einstaklega kraftmikill lífsspekingur sem hefur mikil áhrif á þá sem hann umgengst.

Hollráð Hugos Hlustum á börnin okkar Eftir Hugo Þórisson Hugo Þórisson sálfræðingur er mörgum að góðu kunnur. Hann hefur starfað að bættum samskiptum barna og foreldra í yfir 30 ár og hjálpað ótal fjölskyldum. Í bók sinni, Hollráð Hugos – hlustum á börnin okkar, deilir hann með okkur reynslu sinni og útskýrir á einlægan og líflegan hátt hugmyndir sínar um uppeldi. Þörf og áhugaverð lesning sem hjálpar foreldrum að gera samskipti við börn sín bæði uppbyggilegri og skemmtilegri. „Komdu, ég þarf að hlusta á þig.“ Þetta áhrifaríka en einfalda hollráð er lýsandi fyrir bókina Hollráð Hugos – hlustum á börnin okkar, sem kemur út hjá Bókaútgáfunni Sölku um miðjan október. Enda finnst höfundi að foreldrar mættu nota það óspart í gegnum súrt og sætt.


HÚÐ

10 Edda Björgvinsdóttir er ein af okkar ástsælustu leikkonum

16 Veist þú hvað hvert vítamín gerir

Fegurð kemur innan frá en góð umhirða húðar, hárs og líkama er mikilvæg til að halda heilbrigðu útliti.

fyrir þig?

19 Margrét grasalæknir kynnir nýjar húðvörur

20 Falleg húð 22

Dekraðu við þig

Allra einföldustu ráðin: Burstaðu tennurnar tvisvar á dag

Fallegt bros gerir kraftaverk! Sjáðu fyndnu hliðarnar á lífinu

Hlátur hressir, bætir og kætir! Borðaðu hollt

Epli á dag kemur skapinu í lag. Prófaðu að pressa safa sjálf/ur

Fátt er meira hressandi en nýkreistur og ferskur ávaxtasafi á morgnana. Finndu barnið í þér

Börn hafa einfalda sýn á lífið og gleðjast yfir litlu hlutunum, prófaðu! Skemmtileg hreyfing

Finndu þér hreyfingu sem þér þykir skemmtileg, það er ótal margt í boði. 8 Heilsan


Stjörnurnar nota NIP + FAB húðvörurnar

www.nipandfab.com

Kynnum á markað mjög virka og áhrifaríka kremlínu fyrir andlit og líkama. Línan inniheldur meðal annars: • Tummy Fix: sléttur og flottur magi • Bust Fix : stærri og stinnari brjóst • Cellulite Fix : slétt, stinn og fallegri húð

NIP+FAB HÚÐVÖRURNAR ERU ÁN PARABENEFNA Útsölustaðir NIP+FAB:

Reykjavík og nágrenni: Femin.is, Hagkaup, Hygea Kringlu og Smáralind, Laugar Spa, Lyfjaval Mjódd, Reykjavíkur Apótek, snyrtivöruverslun Glæsibæjar, verslanir Lyfju Akureyri og nágrenni : Betri líðan, Hagkaup, Lyfja Húsavík Keflavík: Hagkaup Vestmannaeyjar: Miðbær Suðurland: Hagkaup Vesturland: Apótek Vesturlands, Lyfja Borganesi Landið: Verslanir Lyfju


Myndir: Karl Petersson Texti: Halldóra Anna Hagalín

Húmor er dauðans alvara

10 Heilsan


Edda Björgvinsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún er starfandi leikari, ásamt því að hafa leynistarf sem fyrirlesari og námskeiðshaldari (vinsælustu námskeiðin/fyrirlestrarnir í dag fjalla um hvað húmor og gleði í leik og starfi er mikil dauðans alvara!). Hún á yndislega foreldra á lífi og fjögur ótrúlega vel lukkuð börn sem að hennar sögn eru öll orðin eldri en hún sjálf! Heilsan hitti hina yndislega brosmildu Eddu og forvitnaðist um hvað fram undan væri hjá einni af ástsælustu leikkonu okkar Íslendinga. „Þessa dagana er ég að leika í dásamlegu tveggja manna leikriti með honum Ladda snillingi, það heitir HJÓNABANDSSÆLA og er sýnt í Gamla bíói. Ég held fullt af námskeiðum og fyrirlestrum og á döfinni eru þrjár rosalega spennandi leiksýningar!“

E

dda ákvað snemma að leggja leiklist fyrir sig. „Ég held að ég hafi nú bara viljað verða flugfreyja, prinsessa, hjúkrunarkona eða kennslukona þegar ég var lítil. Þangað til ég var 7 ára gömul. Þá var ég í barnaafmæli og til mín kom afar glæsileg eldri kona frá Austurríki – hún benti á mig og horfði beint í augun á mér og sagði hátt yfir allt afmælisboðið: „Þú verður einhvern tímann mikil leikkona!“ Þá ákvað ég að það yrði framtíðarvinnan. Ég fór svo, eftir stúdentspróf, í Leiklistarskóla Íslands, leiklist var þá fjögurra ára nám, og kláraði hálfu ári eftir að Björgvin Franz, sonur minn, fæddist (þá átti ég fyrir tvær litlar dætur).“

Þakklát fyrir lánsemi „Ég hef alltaf verið svo lánsöm í faginu. Mér var strax boðið að leika í Þjóðleikhúsinu og þar að auki var ég með fasta gamanþætti í útvarpinu og vann fyrir sjónvarp en ég hef skrifað tvær sjónvarpsseríur og ótal Áramótaskaup. Svo ég get ekki annað en verið stanslaust þakklát fyrir að fá að vinna við fagið mitt í öllum sínum fjölbreytileika.“ Þegar talið berst að uppáhaldshlutverkinu þá segist Edda halda óskaplega mikið upp á einleikina sína sem eru annars vegar Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum og hins vegar Alveg brilljant skilnaður.

Flutningar og áhugamál Edda hefur góða nærveru og ber það með sér að vera skemmtileg og traustur vinur og því kemur ekki á óvart þegar hún talar um að vinir og fjölskyldan séu aðaláhugamál hennar. „Ég segi oft í gríni en meina það hálfpartinn, að mitt áhugamál sé að hitta skemmti-

Greið leið í gegn

heilbrigðir þarmar – náttúrulega Lepicol inniheldur Psyllium husk-trefjar með vinveittum gerlum (pre- og probiotics) sem stuðla að heilbrigðri meltingu og koma jafnvægi á hægðirnar. Dagskammtur er ein til tvær teskeiðar, einu sinni til tvisvar á dag. Drekkið vel af vatni með Lepicol. Lepicol er án glutens og hveitis, phytate, rotvarnarefna, litar- eða bragðefna. Fólk með mjólkuróþol getur notað Lepicol. Fæst í Hagkaupi og Fjarðarkaupum, Heilsuhúsinu, Lifandi markaði, apótekum og femin.is.

Heilsan 11


legt fólk á Kaffitári! Þess vegna er ég að flytja úr Hafnarfirðinum og í 101 Reykjavík. Í raun er fjölskyldan mitt aðaláhugamál – ég þrífst á því að vesenast með litlu afleggjarana sem börnin mín hafa fært mér!“

Sukkari í eðli sínu

Hamingja og hlátur

„Ég er í eðli mínu mikill sælgætissukkari svo ég þarf að beita mig hörðu til að innbyrða hollustumat og verð eiginlega að vera alltaf í meinlætalifnaði sem er hjá mér grænn drykkur og grænmeti á hverjum degi og oft á dag. Þetta er gert til þess að hrynja ekki í sukkið,“ segir Edda og bætir við að hún sé alltaf á leiðinni í Nordica Spa! Til þess að bæta heilsuna þá finnst henni að hún þurfi að ná að kæfa sukkarann og láta verða af því að mæta í líkamsræktina og þegar hollustan nái yfirtökum í lífi hennar muni hún eingöngu borða aukefnalaust fæði, svo sem ávexti, grænmeti, fræ, korn, fisk og kjöt plús olíur.

Til að hugsa um húðina drekkur Edda mikið vatn, notar olíur og lífrænar snyrtivörur. Hún segir að án Neal´s Yard-varanna, sem fást því miður ekki hér á landi, geti hún ekki verið. Þá séu Tarte-fegrunarvörurnar (fást heldur ekki hér) í miklu uppáhaldi og svo sé dr. Hauchka alveg að gera sig. Edda er með einstaklega góða nærveru og smitandi gleði og segist hamingjusömust þegar hún er skellihlæjandi með þeim sem hún elskar að vera með.

Edda segir lambahrygginn hennar mömmu sinnar í miklu uppáhaldi en í morgunmat fái hún sér alltaf græna drykkinn sinn og

12 Heilsan

síðan ávaxtasjeik sem hún blandar sjálf. Þegar blaðamaður spyr hvaða freistingar hún geti ekki staðist svarar Edda: „Allar! Þess vegna verð ég að beita sukkarann í mér ofsalega hörðu – eiginlega ofbeldi!“

Týpískur dagur „Vá, því er svolítið erfitt að lýsa, því engir tveir dagar eru eins,“ segir Edda. „Venjulega fer ég og held fyrirlestur eða námskeið um húmor í samskiptum, eða sjálfsstyrkingu, eða um eiturefna-


eNSka PreSSaN elSkar HaNa!

llur

ri

sjóðheitt

MERYL!

5 69 0691

Sjáið myndirnar!

Vínsí

ðurn

ar -

Græ

nt o

g gó

g Jör a b tir lár sdótdurONE DIRECTION n rn bJö Höfuá eigin svarar spurningum frá lesendum rit ill f issveit – v ygg ör : rir

un

MA

ÞÆR DREI SÉÐ

Svala

11 RÁÐ LIFA Í NTIL AÐ ÚINU

ráp -

„Held ég hefði átt að fæðast sem strákur“

nda

Gerir lífið gra! skemmtile

5 690691 200008

hátíðabla

200008 691 5 690

iTin oKKSve DAuðAr tinna & egill eineltis afsprengijaneyslu og eiturlyf

t Gin Angisör lö

. • 20 11

• VEr ð

1495

Kr.

12. tBL.

Jólaso

KKar

Leynif

Jólatré útiKran s gJafirn ar & frum lega skreytt ir paKKar

Auðvelt

u Sparað bæ ða ar G í i il ð heim 50 súpur sixtísEngEyinga allt a og brauð

SpURnIngAR & SVöR

stærra Blað

1

01_forsida 0212.indd

1495 kr. m/vsk

31. janúar 2008 2. tbl. 25. árg.

flottIr feðgar

Verð: 895

sTangveiði

ar

kr. 16. febrú

: 895 kr.

Ekki dauður

á hvíta tjald

Kittý Joha 1, verð 1.59 nsen, 5 kr.m.vsk Kolbrú . nu Höllu í Kr Pálínu, aumi, Þó rd á Írisi Björ ísi Brynjólfs, fyrir konur k, Þórdísi aldri Evu Dögg í Friis, öllu Rósm a guðbja og Bjarna Rts - unn uR ösp Áka henný heR

Falleg föt

sam t söng og tónlis

GUR BIRTÍN

eftirréttir

160005

ndur Jólafö fir g la Jó ja lafötin

t - Sunnud

agskakan

- Búðaráp

5 69069 1

forréttir

Gel® Voltaren Gel útvortis og má aldrei við lækni. Voltaren notist eingöngu nota Voltaren í samráði máttu eingöngu

Partíföt

Viðtal við

kRisTen sTewaRT

11/24/11

Valtýr Bjarki

28 5. tbl. 74.

opna

á aumt svæði

3-4 sinnum á

5:04:38 PM

rstjarnan

Súpe BIEBER! JUSTIN

kiptum u Gerð Smart2í012 u! Slabbi inu þínww w.gestgja að ár fin

ottinn:

ENGU

en Baby ljósSy & lampar ndro og efast me 2 995 kr.

úar 201

árg. 2. febr

um dóma na

við augu og slímhúðir, varist snertingu barn á brjósti sár eða á exem, meðgöngu. Ef þú ert með á skrámur, opin 01_forsida má ekki bera ekki notað á síðasta þriðjungi ADAL.indd lækni. Lyfið það án samráðs við lyfið 1 er notað, þó skal Garðabæ. lengur en 7 daga s áður en 12a, 210 eða lyfjafræðing skal nota Voltaren Suðurhrauni sólarhring, ekki skal ávalt leita ráða læknis á Íslandi: Artasan ehf., i. Á meðgöngu Healthcare. Umboð

t gamaL öðLast nýtt Líf

ússinnanh

Magnaða

MIRĄNDĄ COSGROV

Hildur Yeoman og Saga Sig í hams

JÖRNUM MEÐ STÓRSTLO Í NDON!

sushisamba litur FönkÍ hönnun ársins búinn a di við verkjum m kinn bólg siguey?i, ðan ogeldhús vum ! 2012er kjastillandi á lok tt öxlum og vöð Ný í mjó ð bæta BAÐ aVer k bak og fól narhúsgögn (Hvernig op ?)fyrir og eftir ðu ræ um þá

að Auðvelt

UR.IS

datt í lukkup

Helsta uð tvö BJARTARI sér fnfræba Hra ðingi m heim: breskrda ge dó stu sun þúsn erist hu mstóla FRAMTÍÐ r um Shak gu OLIÐ! ST

MANNLÍF

IRTING

k í hás kóila n til að k læ ám aSjáðið pósraa ar! myndirn

Novartis af hlaupi er boriðeða einhverju öðru innihaldsefn . Markaðsleyfishafi: Skammtar: 2-4g og fylgiseðli ná til né sjá. á umbúðumúr bólgu og er verkjastillandi.ofnæmi fyrir díklófenaktvíetýlamín sem börn hvorki leiðbeiningar Geymið þar ert með 11,6 mg/g) dregurnota Voltaren, ef þú börnum yngri en 12 ára. Lesa skal vandlega (Díklófenaktvíetýlamín taka inn. Ekki má er ekki ætlað

na góð byrjunstjarnan

- Allrahanda

Hera

Hilmars e

n.is

HringiÐa n

paríS

matur o

í ilmir áum súpS ur p 1. tbl. 201

Hátíðar-

Ertu

i?

í átak

pakkI MaTardagInn FyrIr Sollu tti

Að hæ

2, verð 1.59

2012 5 kr.m.vsk

sem ylja og metta lagt á bo rð fyrir ARNIR ÖNKrr dúndurré an HÞo ttir með NARn TUSTU YNDIR ✔ HEI D

-vítam

ss Darren Cri

.

M TU BÍÓ

www.gest

tt Garre d Hedlun

hollt o

got

Thomas McDonell

Tom ISSN 167 C Kaulitz

ín ÁR ✔ BiES FEKT Donatehrá AKON ALLT HITT a fæði ✔ EYRN UMOLAR OG VerSací ll ÖL, STJÖRN baog rn e aa fm LUDÝRIN, VIÐT GÆ æl lára i USPÁ, KriSt í SamSta ín rfi fyrir H& M

k Johnson Linda Björ

nn Líkamiast m a L gurinn

11/18/11

en huðLiLega ar ear og hvenær sem vainru virk ó að ástand sofnaði hv .is

og gómsæt

á suðrænt gestahús

k

www.gestg jafinn

r!

ar - Grænt

RuT káRA

kr. m/vs

gott

.indd 1

Vínsíðurn

vínin me jólamatnumð

nr. 288 • 1.tBL. • 2012 • VErð 1595 Kr.

verð 1.495

Leikkona n

Hollt og

Bara í

1. tBL. 2012

956009

nýársboð

LjósabLað

01 forsida

Sjáið myndirna

SJÚK Í SÚKKULAÐI!

töfrandi

klassískir

2011

UR@B NU! ÐI LÍFBI MÍ IrRTING SÁÁ BJAR5GA 00 | fó

edrú í níu má

r frá aðalrétt um til afganga

HÚS OG HÍBÝLI

71025

ÚTG

288

afinn.is

Bak við Ásdísi ogtjöldin með Ósk:

nuði:

11. tbl.

Eyþór verður á Drottningunni / Hver drap Kennedy? / Saklaus í fangelsi? / Íran Gunnar Smári / Fjölmiðlar / Steinunn Þórarinsdóttir / Lokasvar Stefáns Mána

1. tbl. 2012

www.gestgj

í kvíðanum:vinnur

Sumarbarn!

: 515-5 ABÆ | S GARÐHa ld Hu 10 2 ís fd | síld 17 á aðventu ÁS gunni: G | LYNG matarjólag trar á meðgön bló jafims ÁFUFÉLA

: Rómeó

JÚDÓ BJAR Vanmetum GEÐHEILSUGAÐI ekki ástarsorg NNI!

jafinn.is

gRíms - þoR gRímuR þRá ins

ERFITT AÐ SK loR BÖRNIN EFTIRILJAĹATauty neR !

Ólafur Gunnarsson Fangi Breta í þorskastríðinu Geir Ólafs

www.gestg

Kanntu að kyssa? taktu prófið

Fegurðardr Líf ottningin Fa Ingvars í örlagaríkri nney ferð:

með allt

Rokkstjarna með slöngu!

Jólablaðið

manns Vigdís

sannar sögur r Vikunnar sreynslusögu

Á

Ráð gegn bólum

if t á askr al tölvupós Valur Hvannd

fáðu Veldu lit og álin am spá um ást

Útvarpsprin sinn Andri Freyr:

Fegurðarmýtum svarað

16. tbl. 201

lómE grEta sa Einar trú,

Gerir lífið skemmtilegra!

LAUSniU! Börn og myrkfæl

gjafinn.is

sannar sög Lífsreynslusögur Vikun

líFið í rEykjavík Fyrir stríð

Gestgjafinn

i drDulmál ELEgant ELblómanna borgarar

9. febrúar

Fjögur börn, þrír barnsfeður, eig fyrirtæki og nú stjórnmá „Þetta hefst allt með Excel, goog Calendar og dassi af hvítvín

sigFríður niEljoHníusdóttir

ráð fyrIr gæsaveIðIna

Tryggvi Ólafsson Andri freyr viðArsson

ð! aukabla inU

jálfti 1906 jarðsk

956009 9 771025

2012 Verð

Brynhildur Björnsdót

NútímakoNa með Nútíma fjölskyldu

sEm Hösluðu sér völl í atvinnulíFinu

flugvélar

arinn Fyrsti keis

Nýtt Líf 11. tbl. 2. tbl. 30. 34. árg. 2011 árg. 2007

Nr. 6 –

síðan 1

HeImasmíðaðar

ton San FranciSco Whitney Hous rúStir einar Krossfarar Gerir lífiðile Stefna a! rnar gr stofnuðu Stjó skemmt járnfrúarinnar þýskt gjörbreytti m maturveld bretlandSeyju stór og ivín

www.gest

Jólablaðið

í kjölfarið Kynörvandi Bestu árin komu matur

20%

í líFsstílsBrEytingu HEilsuasks

í hernaði

Nr. 7 – 2012

16. tbl. 2011

Var 29 ára, einganga út einhent Valentínusardagurinn myndi aldrei

Flottus kropparn

Fyrstu konurnar

hundar

TaÁgfÓúsktuesVisignörauði altlaíanmdstæarðinga sína

a sendu 5555 eð 15 5 a í sím

eð Vaknaði ma n ei s n aðei höndhleyp ogHhélrt hún ingdu

Missti vinnu

og gErði íBúði að gallE

Árangur þátttakenda

n múSlÍma afslátt KOMDU ÍTánInlgdUInRIn % 5 1 u á ÍSlandi ð á Í RiÓtiMog f fslátt. a10 Gestgjafinn

sen Elísabet stephen

899 kr. m.vsk. www.mannlif.is

TískuþáTTur

SokkABAnd SoRÐA SÓdÓMA & gÓM oRR ● RÍk I MongÓlA A

● ●

prússland

eða

2011

haust

Inga á nasa karlmenn eIga ekkI að þrífa!

T F I R Samfélag K S Á

5

augu og slímhúðir, varist snertingu við opin sár eða á exem, ert með barn á brjósti ekki bera á skrámur, á síðasta þriðjungi meðgöngu. Ef þú við lækni. Lyfið má en 7 daga án samráðs en lyfið er notað, þó skal það ekki notað áður nota Voltaren lengur á sólarhring, ekki skal ávalt leita ráða læknis eða lyfjafræðings ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. skal á aumt svæði 3-4 sinnum Umboð á Íslandi: Artasan 2-4g af hlaupi er boriðeða einhverju öðru innihaldsefni. Á meðgöngu umbúðum og fylgiseðli. : Novartis Healthcare. mín er verkjastillandi. Skammtar: leiðbeiningar ámg/g) ná til né sjá. Markaðsleyfishafi dregur úr bólgu og ef þú ert með ofnæmi fyrir díklófenaktvíetýla þar sem börn hvorki lamín 11,6 yngri en 12 ára. Geymið Ekki má nota Voltaren, Voltaren Gel (Díklófenaktvíetý og má aldrei taka inn. Gel® er ekki ætlað börnum við lækni. Voltaren notist eingöngu útvortis Voltaren í samráði máttu eingöngu nota

alls konar ftir bolluuppskri

8. tbl. 74. árg. 23. febrúar 2012 9

áðu 20% 16 síðna ín og f t Skemmtileg götutískublogg þ f i kemst upp áskr ritBylitinng a tingur.is í ir m u í .b d w t w m w s o á d K fjárdráttur Thatcher páhal ðu inn upíð farHafskip h öát v eðahjá t s r .i é r u þ g h in eima hj veldu á t@birt 7. tbl. 74. árg.

Lesa skal vandlega

16 síður!

ð tO – Glettin klassík sÖ n er gó muu hú HVA GUGE Sumir hagnast tta hvVað ETRdv Ð VEi tra fa gn á aðrir sgötapa, ín að khúKARLMENN TÍMARIT FYRIR • GRÆJUR • TÍSKA • Veiði • BÍLAR • FÓLK in IS U in íslensk tek er nýbú að velgengn ARÍÞRTU UM n! ÓTT UppriSa en óttast IR?

Ketils flatnefs ndi fagrei lleg Síðasti nafn di veisl á Íslan uBor þrællinn ð drepinn

kr. 995verkju m 2012 febrúardi við eyðan bólgu16. Verkjastillandi og og vöðvum í mjóbaki, öxlum

! Nýtt aðlok opna

ALLT UM ÓSKARINN !

Heiðrún fitness, ólétt og óstöðvandi: BOMBA Í BRÚSABISNESS!

FaGurkerinn karl Berndsen

n Söngkona

riKí ríki Ku Miðaldaþorp

2011

úpað: élagið afhj

7 innlit

rlacius o h T r u ð Sigrí

BÖRNIN Í BLEKI!

MILLJÓNASTJÓRNIN!

sjónvarpskona á skaganum

kslun ades ert olli umtali og hney

RARAR! Ú ÍM R F IR G FRÆ

Sjáið listann!

fr KjAfTAr

JósefínJarn stórst

Ísgerður á vit ævintýranna:

Nú eða aldrei!

Kærasti Óska er rómantískurr Norðfjörð : Hjallastefnan á góða að:

ætluðu eymið im húsið Hönnunartsdþe óttir vík Prjón ull gerir g ull úr

ar gja blaðin fRjálfylST u SAMBAnd gAnnA In Ek HEÁrIMamSp ót

ð

!

595 Kr. 2 • VErð 1 .tBL. • 201 nr. 289 • 2

EYK

sló í gegn a Ba

FLYTUR TIL LONDON!

Sjáið myndirnar!

100 síður

nnie

LETUR ANNA MANN G NÚ FYRR O

rItHÖ Ur í fanG eIGÐ YnHn HnePPt saMk fYrIr

UPPLJÓ STRAÐ herbergiVONT! UM arKUna B TÍS ÁRIÐ

Kronkron gur VOFF, VOFF, Musö sann•ar ndi ar Os r Vikunn• twald Helgaso fullt fyrir unga fólkið n • Vera slusögu Þórðard Lífsreyn óttir Ka • lda

M a n n lí f 3 . tb l. 2 8 á rg . 20 11

HÍBÝLI

:

Gillz tálgar Íslendinga

ars FalldÓesk Wil fUnDUrInneLsI

LoNd

Urrrr! Andri Freyr smakk ar hundanammi:

A z LeiboviT

8 jólapakkam ið

nr. 2 87 • 1 2.tBL

FJÖGUR TONN AF FITU

hræða fólk

apst

sk ófið – taktu pr

sannar sögur Lífsreynslusögur Vikunnar

HÚS OG

T BRYNJA ELÍN HIRS DA! Í CHANEL! Í MUN

ARHN NEKT

95 oN 18

PM 2/2/12 9:01:23

287

SKILIN!

nni:

l sigu rmenn ti yltinga b i d id gton le Gerir lífið Washin nýtuskemm da George r tilegra! Banana

SAGAN ÖLL MANNLÍF

:

1. mars

í i! ór rp St nva ó sj

Húsráð frá dömunum Í innlit/útlit

Ásdís Rán og Garðar Allt um tískuna á Eddu

eftirlét pétri jóhanni „tægergallann“ sterkari eftir mikil áföllkr. 12 1.295 nr2/20

783 1775-1 stríðið is ls e r F

þess að

VALDAM í viðski erTtu ptalífinu ES ór

órnar Pe psi

m stýrði Konan se stunni niþjónu bresku ley á öLLu

Allraha

Ævintýrið á enda!

afi ed heiðurshByrjaði í kVika Konanyn gerð 13 ár dastj M sem

2. tBL. 2012

- Búða

IN SERMÍKIN N S I E R P UP ÐI BANDA SKAPA

Verð: 895 kr.

Bókmen ntaelítun n svaraði

n r knudse VilhjálMu dunnar

BarnaherBergi

skakan

Yrsa

Nr. 9 – 2012

loFtBElgIR B-MyNDIR KöRFUBoltI

0.000 Um 50 fórust í manns yl hvirfilb ennur Bókabr efldu nasista ótta hatur og

eins ein Það er að

Bjarnheiður Hannesdóttir

SPURNINgAR & SvöR

7

kilur frá nu móður sin n ni

Vortrendin 2012

9 771670 840005

LAR VINSÆLD AMIÐA R SÖGU

MEÐ ST JU OLTI 5 ára sem Útlenstelpan dingastof aðs

verður að sjá

Hálönd skotlands nnudag

K

og ing maður lsissvipt s útvarps llið og freinnan trúfélag hjartaáfa

til varanlegrar velsældar

tt - Su

5 KR. M/VS

da

Páll BE RA BLunÆ a Ásgeir óperu

sjö skref

kr. 23. febrúar – 2012 Verð: 895

VERÐ 1.59

TÍSKAN, STJÖRNUSPÁ, GÆLUDÝRIN, VIÐTÖL, STJÖRNUMOLAR OG ALLT HITT

nsflokkinn

TÍS

leiðir til að Borða meira grænmeti

ir

k

kr. m/vs

kr. 2012 995 1. TBL. 2012 8. mars

ISSN 1670-8407

1.3

Sjálfstæð arso íslennsk Ágúsngtsva ri um ar konur sö

og sportið sem þú Heldur þeim Í formi sem

10

ottarðéir tt

74. árg.

012

Smart fy ir rir Leg skeMMStil IK staðirK áfanga KA TRan ÍNaHALL uMkvpáeðsk ur da

síður 35frægir Íslendingar KA

Hjálpar fólki með alls kyns vandamál

ægeld

verð 1.495

sta

rahan

9. tbl. 74. árg.12. 8. mars 2012 995 kr. tbl. 2011

Guðrún Kristín Ívarsdóttir miðill

gómsæ

10. tbl.

- All

m í 5 km Úr sófanu10 vikum hlaup - á

NICKI MINĄJ

30. árg. 2007 2. tbl. 2011 Líf árg. Nýtt34. 12. tbl.

ur / Fjö verð mári ór S Eyþ nnar Gu

9 771025 956009

ðaráp

HÚS OG HÍBÝLI

að mmatur eins amma og gerði

LÍF

NN

L L Ö N SAGA

nr3/2

kr. Verð 1.395

heit

Notaleg

ÍN! R G t

hj

200008 5 690691

- Bú

ge irtæki fór í tvær að , stofnaði fyr ára iman 17 ára flutti að heimsfræg á íslandi 20 he , ára 18

AL ð a ÞÚ HEFUR / Ír ðar flæ lsi? ána EINS OG , erfi inga nge ns M RNURNAR ISTI? í fa fá JÖ linu ið pen us 4 SteST T ÞÚ GRÍN rbý akla svar ISSN 1670-8407 /S a NA PRÓF: ER óga of mik FS AN k ÁL dy? / Lok RN s e SJ JA n ST 4 á ir n og ótt Ke LDSSÖGUR rap rinsd eldið ina rd ra 4 UPPÁHA upp rtsýn Hve n Þó ni / inun um n, bja te gun n nin lar / S a tt ro ag 9 771670 840005 TÍSKAN, STJÖRNUSPÁ, GÆLUDÝRIN, VIÐTÖL, STJÖRNUMOLAR OG ALLT HITT lmið áD

á ikann tar

akan

289

sráttkuip ð e tna b d g r s o í kæ „EH þtvalefgjááhHeai f á

DORRIT Í RALPH LAUREN!

agsk

ans Við dau2ð ára 2 dyr á u afmærðilirnvegna æxlis í brjósti

kr. Verð 1.295

tbl. 201 2

ck matu rbä r og vín age rs l , la n in n r – eig ð a lf já að me inum in, . sþ barn ann boð í dag slið sson r g til yfirm m www. u land laf gestgn in o iminu Nýi gvi Ó auð .ise lau jafinn h , a ir g an tbolt rð Try ki d a fó ií n ákv

ella kleinukoma rnar? ollu agur-in n

nud

María Birta r Bjarnadótti

lÍ ndi S ú a ðið

. 2011 16. tbl 3.árg

Gestgja finn 2.

ma

m ÍSl era li Gteagrg“j að g

leg karam

Sun

HvAÐSögUgEt R vE gRIKIStU UMAUN! KlAN SögU DS?

RNAR 4 STÆLDU STJÖRNU IST STÍLISTI Í ÞÉR? 4 SJÁLFSPRÓF: LEYN FYLGIHLUTI EIGIN ÞÍNA TIL 4 BÚÐU 95 kr.

5 690691 200008

l

Si a

hvaðan

tt -

VICTOR JUST IĄ aMtíðina og stíll ICEí fr inn!Með teninguM

rð fy líf rdaaFö RIR SKREF kynkninöHSK inREF FY tæ alla g eg ... o al i ýr int eið Æv v

TÍLISERING S ýja

arpar

in ja arsýninG lt Það ný hönnun n Week al m Desig Stockhol

, arkjólar árshátíð -greiðslur un rð og -fö

pen

ag

é mf

dásam

msæ

Verð 1.395 kr.

fni are eða bót ing k? ðu efl lok fæ eilsu ingap

hönnun

skapa n n upplifu

NÆST KEMUR

í

J lj Hirðgelinu An l i v „Égki !“ ek yjaGeirwww.gest gjafinn detal viðgsson .is

ár r verð 1.5 sm kr.m.vs k. raf95r u ta lang ast

ima

m.v

k m vs

Við nnlau i Gu dlækn lan

múm ínálfa hald afmæ safm li ælisk akan

frá

EMMU ROBERTS

VĄNESSĄS HUDGEN

uppá

nlif.is

–h

rg ar ari bJö étt d Jón íðsfr myn e str oli ós

torti

Tíska:

Steldu stílnum

la he

Vinkona við Streep Meryl öll tæí kifæ Þjóðleikhúsinu:

i rnu spy isattm rísleansskri kn

kr. 899

krukka volki marún

Fallega

dONald TruMP! ferm inga rveis

1600 05

9 771025 956009

Eiginkona Heiðars Helgu:

2. tbl 4.árg. 2012

ú febr

a

Sæti JOSH HUTCHERSON

hafLovísa: segir fréttir frá yr

man

w. sk. ww

ey“ . / H. iártg. 5 149 l. 25 2. tb sar 20„08W g e o nú an 31. ja er Jam g afí on bul ka m i ss vin itar írs

Nr. 8

saltuergí krukku dwwra a úr w.gessli r demanta barrn risa tgjafinn.is aafm eð æli m le h eð þ ur kitscrí m

oFurkraF

. 2012 1. tbl 4.árg

a iS ga pr in Up gEy En

2 201 ar

mÍN • Su I•V ÆKN I•T VEIÐ

nt og

g vín

r. 1595 K

9 771025 95600 9

p ta • L ir FÓLK

á ný

ro

• VErð • 2012

Nýtt Líf 1. TBL. 35. ÁRG. 2. tbl. 30. 2012 árg. 2007

F Í L N N MA r aðMYN a, JÓS

færid volcano Go Form lveiG erla só unnur oG hildiG snæFríð nheiður helGa raG an 10 norðaust s hanna jón na katrín ólí nur dottir&so mis siGGa hei élivoGar

ur o

BL. 0 • 3.t nr. 29

3. tBL. 2012

S

- Græ

hl jast ger mat

FaMeN! erm 2012ing

www.g estgja finn.i s

Káradóttir

urnar

sk.

skrey tin GullBiNdiogfrá veitin gar gar

EKKI VIÐKVÆMUR Sólveig FYRIR NEKTINNI! sjó tór nva í tuferilinn, rp irsæ ÍLAR , fyr i! Bkið um flak UR •blóðheitu fjölskylduna, t • MAT s og ástina na KA slu nTa leið ÍS g hug ha • ir DUN á Dhani Harrison

Vínsíð

kr.m .v

Séra Pálmi Matthíasson: –

djarfur á leik

Pabbi Maríu Birtu stoltur:

MARS VERÐUR MYNSTRAÐUR

2012,

595

oG kánt heimili

MILLJÓN DOLLARA HUGMYND

2. tbl.

rð 1.

fermi ngar

KAUPMANN - NEW YORK

Kynferðisleg bréf sem Jón Baldvin Hannibalsson skrifaði unglingsstúlku

kr

12, ve

Barna afm æli og

árg. 2007 Nýtt Líf 2. tbl. 30. 2. TBL. 35. ÁRG. 2012

Þetta er æði!

TÍSKUVIKUR AHÖFN

VERÐ 1.595 KR. M/VSK

l. 20

NÝTT OfurPar!

Gerir lífið skemmtilegra! 2. TBL. 2012

3. tb

hönnun

Bryndís Gyða Michelsen og Gísli Kr.:

I S OG HÍBÝL

Nr. 10 – 2012 Verð: 895 kr. 8. mars

Fólk hl ga greiningu

1:47:02

PM

TÍSKAN, STJ

ÖRN

SINS

9 7716


„ … er í eðli mínu mikill sælgætissukkari “

úrgangs-ruslaskrímsli (þessi fjallar um næringu) – svo fer ég oft á mannræktarfund í hádeginu. Á kvöldin um helgar er ég að leika í Gamla bíói og yfir vikuna dreifast fjölmargir vinnufundir. Væntanlega hefjast leikhúsæfingar hjá mér með vorinu.“

Vandræðalegt „Ég held að mér hafi sjaldnar liðið verr en þegar ég var búin að setja á mig dásamlega lífrænan rakamaska, sem mátti hafa á andlitinu, þurfti sem sagt ekki að þvo af – og fór beint að halda námskeið en vissi ekki að maskinn framkallaði þennan fallega græna lit á andlitinu á mér, ekki fyrr en einhver á námskeiðinu benti mér fallega á að ég væri eins og agúrka á litinn! Það var líka svolítið vandræðalegt þegar ég fór í nudd og spa og lagðist á nuddbekkinn með einnota bréfnærbuxur á höfðinu – ég hélt ég væri að setja á mig hárband!“

14 Heilsan

Örlátt almætti Edda talar um að það sem hafi komið henni mest á óvart í lífinu sé kannski aðallega hvað almættið hefur verið örlátt við hana! „Ég á algjörlega dásamleg fjögur börn sem eru búin að færa mér hrikalega dýrmæta afleggjara! Svo á ég ógrynni af yndislegum gefandi vinum og er alltaf með ótrúlega skemmtileg leiklistarverkefni, fyrir utan að ég fæ að halda fyrirlestra og námskeið um allar trissur!!“

Góð ráð „Að berja niður sukkskrímslið og reyna að sofa 8 tíma. Drekka nóg af vatni, borða grænt, hnetur, fræ og olíur – og hlæja mjöööööög mikið,“ segir Edda að séu bestu ráðin sem henni detti í hug og bætir við: „ Í hinu fullkomna lífi myndi ég dansa og syngja í að minnsta kosti hálftíma á dag.“


Staðurinn - Ræktin

Við eigum

45 ára starfsafmæli! Í tilefni þess bjóðum við 45% afslátt af öllum kortum og nýjum námskeiðum Ný námskeið hefjast 1. apríl - innritun í síma 581 3730 HOT YOGA Rétta leiðin til að breyta um lífsstíl, komast í kjörþyngd og gott form. 6 vikna námskeið – 3x í viku – morgun-, dag og kvöldtímar. Bjóðum sérstaka síðdegistíma fyrir 16-20 ára.

Líkamsrækt á rólegri nótunum fyrir konur 60 ára og eldri. 9 eða 18 vikna námskeið - 2x í viku - morguntímar.

Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi. Frábær leið til líkamlegrar og andlegrar uppbyggingar. 6 vikna námskeið – 2x í viku – morgun-, hádegis- og síðdegistímar.

Farið í gegnum röð af yogastöðum í heitum sal. Teygjanleiki vöðvanna aukinn, mikill sviti og vellíðan. 6 vikna námskeið – 2x í víku – síðdegis- og kvöldtímar.

S&S

E F L I R a l m a n n a t e n g s l / H N OT S KÓ G U R g r a f í s k h ö n n u n

Krefjandi æfingakerfi sem miðar að betri líkamsstöðu m.a. með því að styrkja djúpvöðva í kvið og baki og lengja vöðva. 6 vikna námskeið – 2x í viku – morgun- og síðdegistímar.

miðjuþjálfun og lóð

Mitti, mjaðmir, magi og handleggir Hákeyrslu brennsla! Nýtt 12 tíma námskeið

Opnir tímar með fjölbreytilegri líkamsrækt frá morgni til kvölds 6 daga vikunnar. Þrek, þol, liðleiki, pallar, lotuþjálfun, tabata dansívaf ... eitthvað fyrir alla! ATH! Nýir tímar í heitum sal, sérstakir miðjutímar ofl.

stutt og strangt

Æfingakerfi Báru Magnúsdóttur - aðaláherslan lögð á styrk, liðleika og góðan líkamsburð. Aðeins 15 í hóp. 6 vikna námskeið 2x í viku – morgun- og síðdegistímar.

Markvissar æfingar í tækjasal með persónulegri leiðsögn og aðhaldi. Hámark 6 í hóp. Tilvalin leið til að koma sér í gang! 2 vikna námskeið – 5x í viku.

Öllum námskeiðum fylgir frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal!

Velkomin í okkar hóp!

Afmælistilboðið gildir til 31. mars Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is


Vítamín fróðleikur Ert þú með á hreinu hvað hvert vítamín gerir? Fæstir eru það en hér er nokkuð greinargóð lýsing á helstu vítamínunum sem halda okkur gangandi. Heimasíða Lifandi markaðar býður upp á ýmsan fróðleik og þar er meðal annars þennan frábæra fróðleik að finna. Vítamínum er gjarnan skipt upp í fituleysanleg vítamín og vatnsleysanleg vítamín. A-, D-, E- og K-vítamín eru fituleysanleg. Ef þeirra er neytt í stórum skömmtum safnast umframmagn fyrir í vefjum líkamans. B- og C-vítamín eru vatnsleysanleg og safnast ekki fyrir í líkamanum. Ef þeirra er neytt í stórum skömmtum skilst umframmagnið út í þvagi.

A-vítamín A-vítamín er mikilvægt fyrir allan frumuvöxt. Það stuðlar að heilbrigðri sjón, er nauðsynlegt fyrir húð, slímhúð, bein og tennur og dregur úr hættu á krabbameini. Helstu gerðir A-vítamíns eru virku efnin retínól og beta karótín. Retínól er aðeins að finna í dýraríkinu en mest er af því í lýsi, lifur, eggjum og mjólkurafurðum. Beta karótín er aðeins í ávöxtum og grænmeti og þá helst í grænu og gulu grænmeti, s.s. spínati, gulrótum, næpum, fíflablöðum, myntu, steinselju, apríkósum og melónum.

B1-vítamín B1-vítamín er nauðsynlegt fyrir starfsemi taugakerfis og efnaskipti

16 Heilsan

kolvetna og jafnframt fyrir starfsemi meltingarfæranna og hjartans. Það tekur þátt í mikilvægum efnaskiptum í taugavef, í hjartanu, við myndun rauðra blóðkorna og efnaskiptum sem tengjast viðhaldi vöðva. B1-vítamín er að finna í flestum prótínríkum fæðutegundum en þær fæðutegundir sem eru auðugastar af því er kjötmeti, t.d. svínakjöt, hjörtu og lifur. Einnig er töluvert af B1-vítamíni í ölgeri, hveitikími, klíði, heilu hveiti, heilum höfrum, hýðishrísgrjónum, hnetum og fræjum, sojabaunum, mjólk og mjólkurafurðum, laufmiklu grænmeti, kartöflum og rófum.

B2-vítamín B2-vítamín er nauðsynlegt fyrir orkulosun úr fitu, kolvetnum og prótínum. Svo og fyrir eðlilega starfsemi augna og ver augað fyrir útfjólubláum geislum og tekur þátt í að stjórna ljósmagni til augans. B2-vítamín er að finna í flestum fæðutegundum en auðugustu uppspretturnar eru innmatur, s.s. lifur og hjörtu en einnig er það að finna í mjólkurafurðum, grænu grænmeti, ávöxtum, hveitikími, heilu korni, möndlum og sólblómafræjum.


líkami B3-vítamín B3-vítamín getur lækkað kólesterólmagn og magn tríglýseríða og dregið þannig úr hættu á hjarta- og æðasjúkdómum. Það eykur magn góða kólesterólsins (HDL) í líkamanum en HDL tekur þátt í að flytja kólesteról út úr líkamanum. B3-vítamín er æðavíkkandi og getur því leitt til lækkaðs blóðþrýstings. B3-vítamín er helst að finna í mögru kjöti, fiski og kjúklingum. Líkaminn getur einnig myndað B3-vítamín úr prótínum ef nægjanlegt magn af B6-vítamíni er til staðar í líkamanum.

B5-vítamín B5-vítamín leikur eitt af aðalhlutverkunum við að breyta fitu, kolhýdrötum og prótínum í orku. Talið er að eitt af umbrotsefnum B5-vítamíns stuðli að lækkun kólesteróls og dragi þannig úr hættunni á hjarta- og æðasjúkdómum. B5-vítamín er nauðsynlegt til að líkaminn geti myndað D-vítamín, það örvar ónæmiskerfið, hraðar græðslu sára og skurða, þykir draga úr einkennum liðagigtar, dregur úr hárlosi og gránun hárs og sumir telja að það geti hægt á öldrun. B5-vítamín er hluti af kóensím A sem er mikilvægt í allri orkumyndun svo og myndun sterahormóna. B5-vítamín er víðast hvar að finna, bæði í jurta- og dýraríkinu eins og nafnið pantótensýra bendir til en það er dregið af gríska orðinu pantos sem merkir “alls staða”. B5-vítamín er að finna í fæðunni auk þess sem það getur myndast í þörmunum með aðstoð þarmagerla. Fæðutegundir sem eru auðugar af B5-vítamíni eru kjöt, nýru, lifur, hjörtu, fiskur, egg, korn, hveitikím, klíð, kartöflur, ávextir og grænt grænmeti, svo eitthvað sé nefnt. Um helmingur B5-vítamíns í korni eyðileggst við mölun svo heppilegra er að neyta brauðs með heilum kornum en möluðum.

B6-vítamín B6-vítamín er mikilvægt líkamanum og t.d. þarfnast yfir 60 ensím B6-vítamíns svo þau geti starfað eðlilega. B6-vítamín styrkir ónæmiskerfið og getur verið krampastillandi og varnað taugaskemmdum. Nægilegt magn af B6-vítamíni í líkamanum getur dregið úr hættu á húðsjúkdómum og getur t.d. gagnast gegn gelgjubólum. B6-vítamín er mikilvægt fyrir myndun líkamans á adrenalíni og serótóníni. Skortur á serótóníni er oft tengdur þunglyndi og örum skapbreytingum. Tíðaþrautir geta t.d. orsakast af slíkum skorti, enda sýna margar rannsóknir fram á gagnsemi B6-vítamíns gegn tíðaþrautum. Einnig má benda á að B6-vítamín gagnast konum á breytingaskeiðinu. B6-vítamín er að finna í flestum fæðutegundum en

helstu uppsprettur eru fiskur, t.d. lax og silungur, kjöt, kjúklingur, egg og gulrætur.

B12-vítamín B12-vítamín, ásamt járni og fólínsýru, er nauðsynlegt fyrir eðlilega blóðmyndun. B12-vítamín gegnir mikilvægu hlutverki í viðhaldi taugakerfis. Einnig er það nauðsynlegt fyrir heilbrigðan vöxt, húð og slímhúð. B12-vítamín er helst að finna í mögru kjöti, kjúklingum, fiski, mjólk og eggjum. Þeir sem borða eingöngu grænmeti þurfa að gefa þessu vítamíni sérstakan gaum þar sem kóbalmínskortur getur haft mjög alvarlegar afleiðingar.

C-vítamín C-vítamín er nauðsynlegt svo að sár geti gróið og það eykur varnir líkamans, þar með talið ónæmiskerfið, gegn ýmsum sýkingum. Líkaminn þarfnast aukins C-vítamíns þegar hann er undir álagi. Rannsóknir benda til þess að C-vítamín dragi úr hættu á hjarta- og æðasjúkdómum, háþrýstingi, fituútfellingu æðaveggja og augndrera. C-vítamín dregur úr ófrjósemi karla. Stórir skammtar (1-3 g í nokkrum skömmtum á dag) af C-vítamíni hafa reynst gagnlegir við hægðatregðu en best þykir að taka það í duftformi. Konur sem taka inn getnaðarvarnarlyf eiga ekki að taka inn meira en 1 g á dag. C-vítamín er nauðsynlegt fyrir framleiðslu kollagens, sem er helsta stuðningsprótín húðarinnar og getur því hjálpað til við að halda húðinni góðri. Fæðutegundir sem eru auðugar af C-vítamíni eru fyrst og fremst ferskir ávextir og grænmeti. Til dæmis allir sítrusávextir, eins og sítrónur og appelsínur, kíví, sólber, jarðarber, rifsber, paprika, kartöflur, hvítkál, tómatar, blómkál, grænt laufmikið grænmeti og brokkólí.

D-vítamín D-vítamín er á mörkum þess að vera vítamín og hormón. Mannslíkaminn getur myndað D-vítamín fyrir áhrif sólarljóssins en húðin framleiðir það þegar hún verður fyrir slíkum áhrifum. D-vítamín er nauðsynlegt fyrir nýtingu kalks og fosfórs úr fæðunni og þar með fyrir vöxt og viðhald beina og tanna. Rannsóknir á beinþéttni hjá eldra fólki leiða ítrekað í ljós nauðsyn þess að það taki inn D-vítamín til að koma í veg fyrir beinþynningu. D-vítamín hefur gagnast ákveðnum hópi í meðferð gegn psoriasis-húðsjúkdómi en sólarljós hefur oft góð áhrif á psoriasis-einkenni. D-vítamín er í tiltölulega fáum fæðutegundum. Helstu uppsprettur eru þorskalifur og lýsi en einnig er töluvert í feitum fiski eins og laxi, síld og lúðu svo og í fræspírum, sveppum, sólblómafræjum, mjólkurafurðum og eggjum.

E-vítamín E-vítamín verndar líkamann gegn oxun á fitu og öðrum efnum sem geta oxast í vefjum líkamans. E-vítamín stuðlar að verndun Heilsan 17


frumna líkamans. Það aðstoðar við súrefnisflutning, bætir blóðrásina og hefur áhrif á útvíkkun æða. Það er náttúrulegur storkuvari og vinnur því gegn æðakölkun. E-vítamín dregur úr hættu á kransæðasjúkdómum og verndar gegn áhrifum mengunar, t.d. sígarettureyks. Það dregur úr krampa í vöðvum, s.s. sinadrætti. Rannsóknir hafa sýnt að E-vítamín getur gagnast mjög vel við hitakófi og þurrki í leggöngum við og eftir tíðahvörf. Margir hafa borið E-vítamínolíu á brunasár og fleiður með góðum árangri, en hún hefur græðandi áhrif og kemur í veg fyrir öramyndun. E-vítamín er að finna í grófu mjöli, jurtaolíum, eggjum, grænu laufguðu grænmeti, sojabaunum, hveiti-, rúg- og maískími og spínati.

K-vítamín K-vítamín er fituleysanlegt vítamín en örverur í meltingarveginum framleiða mestan hluta þess K-vítamíns sem maðurinn þarfnast. K-vítamín er þekktast fyrir þátt þess í blóðstorknun og við að halda blóðflögum heilum. Þáttur þess við myndun og viðhald beina gerir það mikilvægt í baráttunni við beinþynningu. Stærsta uppspretta K-vítamíns er í eðlilegri gerlaflóru þarmanna en auk þess er K-vítamín að finna í flestum fæðutegundum.

Bíótín Bíótín myndast m.a. í þörmum en einnig fæst það úr fæðunni. Bíótín hefur verið kallað ýmsum nöfnum, s.s. B7-vítamín, H-vítamín, kóensím R, bios, bios II og Protective factor X. Ástæðan fyrir öllum þessum nöfnum er sú að efnasambandið var einangrað í mismunandi löndum á tiltölulega skömmum tíma og hver hópur vísindamanna gaf efninu sitt heiti. Bíótín hefur áhrif á heilbrigði hárs, hárvöxt og hárlos. Það getur dregið úr gránun hárs og skallamyndun. Bíótín er helst að finna í innmat, s.s. nýrum og lifur, sveppum, bönunum, haframjöli og sojabaunum.

18 Heilsan

Fólínsýra Fólínsýra flokkast með B-vítamínum en er einnig þekkt undir heitinu fólasín. Fólínsýra er nauðsynleg fyrir alla frumuskiptingu og fyrir heilbrigt batakerfi. Hún virðist gagnast vel gegn frumubreytingum í leghálsi. Rannsóknir benda til þess að stórir skammtar, 5 mg tvisvar á dag, geti dregið úr forstigsbreytingum á krabbameini í legi. Fólínsýruna þarf að taka í þrjá mánuði daglega svo hún geri sitt gagn. Dökkgrænt grænmeti er aðaluppspretta fólínsýru, s.s. spínat, kál, spergilkál og annað grænt lauf, en einnig er kjöt, og þá sérstaklega innmatur, ríkt af fólínsýru, fiskur, baunir, hnetur og egg. Fólínsýra er viðkvæm fyrir suðu og ljósi og fólínsýra í korni brotnar auðveldlega niður við vinnslu þess.

Inósítól Inósítól telst til B-vítamína og er vatnsleysanlegt. Ekki finnst jafnmikið af neinu fjörefni í líkamanum og inósítóli, fyrir utan níasín, en líkaminn getur framleitt inósítól í meltingarfærunum. Inósítól vinnur með kólíni við niðurbrot og vinnslu fitu og kólesteróls. Inósítól er að finna í himnu frumna og er mikilvægur þáttur í viðbragði þeirra við áreiti, taugaboðum og stjórnun starfsemi ensíma. Talið er að það geti dregið úr kvíða og svefnleysi. Inósítól getur dregið úr hárlosi og talið er að það geti komið í veg fyrir exem. Fæðutegundir sem eru auðugar af inósítóli eru sítrusávextir, grænmeti, hnetur, baunir, hýðishrísgrjón, ölger, melassi og hveitikím. Einnig er það að finna í innmat, svo sem hjörtum, lifur og nýrum, sérstaklega hjá nautgripum.

Heimild: lifandimarkadur.is


líkami

Nýjar íslenskar húðvörur! Á næstu dögum munu húðvörurnar VOR koma á markaðinn en vörurnar bera þá sérstöðu að vera alíslenskar og lífrænar. Þær eru meðal annars unnar úr þara og bláberjum og án parabena, án ilmefna og án erfðabreyttra efna. Heilsan forvitnaðist nánar um þessar spennandi vörur og konuna á bak við þær.

Fann mikinn mun á húðinni Margrét Sigurðardóttir er ættuð frá Hvammstanga í Húnavatnssýslu, hún er 36 ára og á tvö börn. Hún lærði grasalækningar í Danmörku og útskrifaðist haustið 2009. En hvað varð til þess að hún lét vaða og fór að framleiða snyrtivörur? „Fyrir fjórum árum skipti ég sjálf yfir í lífrænar húðvörur og fann mikinn mun á húðinni. Þá var úrvalið af lífrænu ekki mjög mikið og mér fannst merkilegt að flest kom kannski frá Ástralíu eða langt að úr heiminum og fékkst aðeins í heilsubúðum. Það varð til þess að ég fékk áhugann á því að búa til vöru sjálf. En í dag hefur mikil þróun átt sér stað og sífellt fleiri og fleiri bætast í hópinn.“

Heilsa og frítími „Mér finnst skemmtilegast að fara í göngutúra og vera úti í náttúrunni með fjölskyldunni minni, við gerum það mikið á sumrin,“ segir Margrét þegar blaðamaður spyr hvað hún geri í frítíma sínum og talið berst að heilsunni. „Ég fæ mér t.d. alltaf jurtate á hverjum degi og finnst það orðið ómissandi fyrir heilsuna. Ég finn alltaf

fyrir því ef það gleymist. Skemmtilegt að tína sjálfur íslenskar jurtir, þurrka þær og nota í te.“

Frábrugðnar öðrum húðvörum „Þær eru lífrænar, án parabena, án ilmefna, án erfðabreyttra efna. Einnig nota ég íslenskar náttúruafurðir eins og þarann og bláberin og fer kannski sérstakar leiðir í hráefnisvali. Vörurnar munu líka aðeins fást á snyrtistofum hér á landi sem er kannski frábrugðið því sem við eigum að venjast.“

Ferlið er langt „Ég fékk góðan grunn í skólanum mínum í kremagerð svo það hjálpaði heilmikið til, áður var ég alltaf að hræra salva úr hinum og þessum jurtum en það tók tíma að læra að búa til hvít krem. Ferlið hefur tekið tíma og mér oft mistekist, en ætli það sé ekki hugurinn og áhuginn sem ber mann að lokum á áfangastað.“

Tvær línur og uppistaðan „Ég er með tvær línur: Þaralínu sem er steinefnarík og mjög hreinsandi fyrir húðina og Bláberjalínu sem er andoxunarrík. Í Þaralínunni eru hreinsimjólk, andlitsvatn, dag- og næturkrem. Í Bláberjalínunni eru tvö dagkrem, næturkrem og kornamaski,“ segir Margrét og bætir við að lokum að helsta uppistaðan í vörunum sé íslenska vatnið.

Heilsan 19


líkami

Falleg húð Húðin er stærsta líffærið okkar og það sýnilegasta. Hún gegnir fjölmörgum hlutverkum, eins og að verja líffæri gegn meiðslum og sýkingum. Hún ver okkur fyrir sólbruna, ofþornun og hitabreytingum. Hún framleiðir D-vítamín og gefur okkur kost á að skynja áferð umhverfisins, hart, mjúkt og svo framvegis. Í húðsnyrtivörum eru yfirleitt fjölmörg tilbúin efni sem eiga að gera kraftaverk fyrir húðina. Virkni þeirra er misjöfn og sumir eru fullir efasemda um að smyrja slíkum efnum á sig. Á pakkningunum eru jafnvel varúðarorð um skaðsemi efnanna séu þau notuð í óhófi eða þau innbyrt. Sumir setja því spurningarmerki við hvort heilbrigt sé að nudda þeim á húðina, því auðvitað fara efnin smám saman inn í líkamann og geta þau safnast þar upp með slæmum afleiðingum. Hér eru nokkur ráð um hvernig næra má húðina vel á náttúrulegan, einfaldan og ódýran máta. Þetta á að sjálfsögðu ekki eingöngu við húðina í andlitinu heldur á öllum líkamanum. Sérstaklega gagnlegt húðinni er að taka inn omega-3-fitusýrur. Húðin verður mýkri fyrir bragðið og síður þurr. Yfir vetrarmánuðina og í miklum kuldum getur verið gagnlegt að auka inntökuna. Vökvinn úr aloe vera-plöntunni þykir einkar góður fyrir húðina. Í honum eru um 75 mismunandi næringarefni og vítamín. Flestir þekkja

til græðslumáttar vökvans en gott er að setja hann á bruna og fleiður. Vökvinn ýtir líka undir framleiðslu collagens og elastins sem eru nauðsynleg fyrir uppbyggingu og teygjanleika húðarinnar. Kókosolía úr kaldpressuðum kókosolíum er talin gefa húðinni raka og verja hana gegn skaðlegum geislum sólar. Hún ýtir undir uppbyggingu nýrra vefja í húðinni, er græðandi og dregur úr öldrun. Talið er að Kleópatra hafi notað kókosolíu sem fegrunarkrem sitt. Lífræn Jojoba-olía er raunverulega fljótandi vax úr kaldpressuðum plöntum. Olían fer djúpt ofan í húðina og hjálpar við að koma jafnvægi á rakastig hennar. Olían er nærandi og ýtir undir teygjanleika húðarinnar. Hún er almennt mjög viðurkennt fegrunarefni og þykir vinna gegn hrukkumyndun. Auk þessara ofantöldu náttúrulegu efna eru fjölmargar olíur og efni sem þykja góð húðinni. Þess skal þó gæta að efnin séu hrein og ekki búið að blanda tilbúnum efnum saman við þau.

Umfjöllun

Youthful Essence Youthful Essence® er einfalt 90 daga meðferðarkerfi sem inniheldur töfra húðflöguhreinsunar. Eftir því sem aldurinn færist yfir þá hægist á náttúrulegri endurnýjun húðarinnar. Með því að nota Youthful Essence-vörurnar er gömlum húðfrumum skipt út fyrir nýjar og ferskar. Efsta lag húðarinnar þykknar og tapar með tímanum náttúrulegum eiginleika sínum.

Texti: Kristjana Sveinbjörnsdóttir

Youthful Essence-húðflöguhreinsikerfið hefur verið sérstaklega hannað með það í huga að hreinsa burt allar dauðar húðfrumur af yfirborði húðarinnar til að nýjar komi fram og færi húðinni meiri birtu og heilbrigðara útlit.

20 Heilsan

Þetta kerfi er svolítið sérstakt, það er hannað af hjónunum Dean og Amby Rhoades sem eiga og reka eina af stærstu og flottustu húðmeðferðarstofunum í Beverly Hills. Þetta er kerfi sem á engan sinn líka á þessu sviði, hér er raunverulega verið að snúa á lífsklukkuna. Einungis eigin reynsla getur staðfest þann árangur sem næst með reglulegri notkun. Upplýsingar um vöruna má nálgast á heimasíðunni www.heilsubudin.is.


VÖRN GEGN KULDA Ceridal fitukrem er framleitt úr 100% fituefnum og olíum – inniheldur ekkert vatn.

Þegar kalt og hvasst er úti verður andrúmsloftið oft þurrt. Sama á við um húðina og þarf því að verja hana sérstaklega vel. Með Ceridal fitukremi er unnt að minnka hættuna á húðskemmdum af völdum kulda, því fitukremið inniheldur ekki vatn og gerir húðinni kleift að anda eðlilega. Fyrir alla sem stunda útivist og útiveru og vilja verja sig gegn kulda, er Ceridal fitukrem rétta valið. Ceridal fæst í apótekum.

ÁN PARABENA, VATNS, LITAREFNA OG ILMEFNA

Húðhirðulína

IS_Ceridal advert_255x380mm_Jan2011.indd 1

05.01.2011 12:50:55


fegurð og dekur Litadýrðin er ótrúleg í litlu kringlóttu öskjunum frá Bourjois. Rómantískur, náttúrulegur, rokkaður eða kynþokkafullur litur; þú finnur litinn sem hentar þér, hvort sem það er fyrir augu eða kinnar.

Frábært púður sem sléttir úr ójöfnum og fínum línum og áferðin verður algjörlega fullkomin. Má nota eitt og sér eða yfir farðann. Mælt er með að nota púðurburstann úr Flower Perfection-línunni til að ná fullkomnum árangri. 3D-gloss frá Bourjois, háglans með örlítilli sanseringu.

Vorið lítur vel út

Vorið flæðir inn í allri sinni dýrð og fegurð.Tilhugsunin um sól í kroppinn á ný og frísklegra útlit er hressandi.Vor- og sumarlitirnir gefa svo sannarlega forsmekkinn. Þessar frábæru vörur eiga allar heima í snyrtiveski konunnar sem hugsar vel um útlit sitt og líðan. Einn maskari – tveir burstar

Texti: Magna Sveinsdóttir Myndir: Karl Petersson

Dag- og næturmaskari í einni og sömu vörunni. Two Step Mascara frá Bourjois gefur tvo möguleika. Annars vegar: Penn-bursta sem þéttir og lengir augnhárin. Hins vegar: Bursta sem tekur mikið í sig og magnar upp augnhárin. Þau verða miklu þéttari og enn lengri

Chanel Chance Eau Fraiche:

Ilmurinn frá Chanel Chance Eau Fraiche er ferskur og ævintýralegur ilmur sem er upplífgandi í hversdagsleikanum og fyllir þig af hamingju. Fáanlegur í „twist and spray-umbúðum“ sem innihalda 20 ml glas og tvær 20 ml fyllingar. Tilvalið í veskið.

Rakagefandi krem fyrir líkamann, mjúk áferðin fer vel inn í húðina, hún verður mjúk og fyllist unaðslegum ilmi CHANCE EAU FRAICHE.

22 Heilsan


Flower Perfectionlínan frá Bourjois:

Juicy Tubes er 100% náttúrulegt varagloss frá Lancôme sem veitir vörunum hámarksgljáa og -raka með sjávarsmjöri og hunangi.

Einstaklega fallegur og þægilegur farði sem hentar við öll tækifæri. Farðinn er þunnur og auðveldur í notkun, gefur náttúrulegt útlit, jafnar húðlit og áferð húðarinnar verður slétt, mött og falleg. Farðinn er með vörn SPF 15.

Ýkt augnhár og dramatísk förðun:

Mascara Singulier Nuit Blanche-maskarinn frá Yves Saint Laurent gefur ýkt augnhár og dramatíska förðun. Gefur góðan þéttleika, lengd og sveigju. Svita- og rakaþolinn og fæst í fjórum svörtum litum.

Gloss sem breytir brosi þínu … hvítari tennur. Bourjois hefur sett á markað gloss og hvíttunargel fyrir tennur í einni og sömu vörunni. Annars vegar gel sem borið er á tennurnar og þær verða hvítari og hins vegar sex flotta liti í varaglossi, allt í einni og sömu vörunni.

Eyeliner Effet Faux Cils frá Yves Saint Laurent er kremaður, vatnsheldur og smitfrír eyeliner sem kemur í fimm litum.

Frísklegir ilmir Dessin Du Regard Waterproof er vatnsheldur augnblýantur frá Yves Saint Laurent sem hefur góða endingu og kemur í sex tindrandi litum sem tóna fullkomlega við Mascara Singulier Nuit Blanche-maskarann.

EAU D’ÉNERGIE, EAU DE PARADIS og EAU PURE eru orkugefandi hressandi og kvenlegir ilmir frá Biotherm sem veita vellíðan og orku. Úðið yfir allan líkamann á morgnana og endurtakið eftir þörfum yfir daginn fyrir aukinn hressleika. Fæst nú í 20 ml umbúðum sem fara vel í veski.

Heilsan 23


líkami 26 Frumkvöðull hér á landi; Jóhanna Karlsdóttir Hot Yoga-kennari

30 Á misjöfnu þrífast börnin best 32 Passar þú upp á vítamínin í kroppnum? 34 Annie Mist hefur slegið í gegn! 40 Reimaðu á þig skóna 42 Hoppaðu út í laugina 44 Skráargatið 46 Gleði, hlátur og ró í barnajóga 48 Hvar og hvenær sem er … 56 Hollt og gott 24 Heilsan


umfjöllun

Náttúrulegur valkostur

Í 30 ár hefur Canderel gert sitt besta til að fullnægja munaðarfyllstu óskum og eyða allri sektarkennd. Þar sem rautt Canderel er frumkvöðull á sínu sviði, hefur vöruval verið stöðugt og hugvitssamlega aukið til þess að uppfylla væntingar. Nú er kominn tími til að grænt Canderel verði hluti af langri ættarsögu sælu án samviskubits!

Stevia í hávegum höfð í heiminum

Náttúrulega sætt bragð og kaloríusnautt Grænt Canderel verður sætt með kjarna úr stevia sem er náttúrulega sæt planta sem á uppruna sinn í Suður-Ameríku. Þetta er alveg nýtt sætuefni sem gefur eftirréttum og heitum drykkjum ljúffengt sætt bragð án aukahitaeininga. Meiri háttar framþróun fyrir neytandann sem getur nú neytt hágæðasætuefnis úr efnum af náttúrulegum uppruna. Grænt Canderel er fáanlegt í stönglum, duftdósum eða í skömmturum sem auðvelt er að hafa með sér. Tilvalið í morgunmat með mjólkurréttum og yfir ferska ávexti eða ávaxtasalat. Með morgunkaffinu, hádegisverðinum, kvöldmáltíðinni og kvöldkaffinu ... Hægt er að nota grænt Canderel eins og sykur í uppáhaldsdrykkinn en sætleiki einnar töflu er á við eina teskeið af sykri en án allra hitaeininganna!

Upprunalega nefnt “sæta grasið” af Guarani-indíánum “Ka´a hé´e” (sætt gras) er nafnið sem Guarani-indíánar frá Paraguay gáfu stevia. Laufin var hægt að nota til að sæta mat. Þau voru líka notuð til að sæta hefðbundna gerjun “yerba mate“. Plantan stevia er upprunalega frá Suður-Ameríku og er lítill runni sem tilheyrir asteraceae-fjölskyldunni sem vex villt. Hún er skyld ilmjurtum og blómum eins og kamillu og körfublómum.

Gífurleg hrifning á plöntunni hefur flýtt útbreiðslu hennar og ræktun út um allan heim. Nú er hún markaðssett í mörgum löndum, t.d. Ameríku, Japan, Ástralíu, Nýja-Sjálandi, Kína, Kóreu, Sviss, Frakklandi, Mexíkó og Argentínu.

Náttúrulega sætt ... Sætueiginleiki stevia á rætur að rekja til efna sem eru náttúrulega til staðar í laufum plöntunnar, eins og Reb A, en það er 300 sinnum öflugra sætuefni en sykur. Reb A er sætasta náttúrulega efni laufblaðanna, unnið úr laufum stevia og svo hreinsað án efnabreytinga. Þess vegna er efnið ekki gerviefni.

Reb A Reb A, eða rebaudioside A, er sætasti hluti stevia-laufsins. Þetta efni er náttúrulega sætt og algjörlega hitaeiningasnautt vegna þess að líkaminn tekur það ekki upp. Það hefur ekkert næringargildi og er hvorki gerviefni né afrakstur efnahvarfa.

... ljúft og hitaeiningasnautt Náttúrulega sætt, engar hitaeiningar, ekkert kolvetni. Reb A er náttúrulega laust við hitaeiningar vegna þess að líkaminn tekur efnið ekki upp. Það hefur þess vegna ekkert næringargildi. Þennan kjarna úr stevia er hægt að nota til að sæta heita drykki, megrunardrykki og ávaxtasalat. Hann er frábær valkostur til að forðast hitaeiningar sykurs og veitir um leið ljúft sætubragð náttúrunnar. Hreinsaður kjarni þessarar plöntu sem var notaður öldum saman í Suður-Ameríku er núna fáanlegur og gefur náttúrulegt og hitaeiningasnautt, sætt bragð.

Lif

e

is

25 Heilsan

de

li c i o

u s w it h

Heilsan 25


Elskar menningu Texti: Halldóra Anna Hagalín Myndir: Rakel Ósk Sigurðardóttir

Jóhanna Karlsdóttir er fædd 1972 í Vestmannaeyjum. Hún er Hot Yoga-frumkvöðull hér á landi en hún varð forfallin áhugamanneskja eftir að hafa prófað það í Taílandi. Hún hefur prófað allskyns nám og ferðast um allan heim.

Fjölskylda, ferðalög og forvitni Ég hef ekki stofnað mína eigin fjölskyldu enn þá, það er ég er barnlaus en ég kem úr stórri fjölskyldu. Ég á fimm blóðsystkini og einn bróður til viðbótar sem fylgdi eiginkonu föður míns á uppeldisárum mínum. Ég kláraði stúdent í Verzló og fór svo í Háskóla Íslands í viðskiptafræði. Eftir 2 ár í viðskiptafræðinni ákvað ég að taka mér pásu í náminu og fara á vit ævintýranna. Árið 1997 starfaði ég sem flugfreyja hjá Air Atlanta og ílengdist þar í þrjú ár en fór í listnám í millitíðinni og fékk inngöngu í virtan skóla í Bretlandi sem ég hafnaði og fór í staðinn til Dubai til þess að búa með þáverandi kærasta. Ég bjó í Dubai í þrjú ár og við áttum líka heimili í SuðurAfríku. Ég ferðaðist mikið á þessu tímabili því fjölskyldumeðlimir bjuggu t.d. í Nýja-Sjálandi og í Suður-Afríku auk þess sem starf sambýlismannsins bauð upp á ferðir um allan heim. Flugið hjá Air Atlanta hafði líka gert mér kleift að ferðast mjög víða og kynnast mismunandi menningarheimum. Ég hef síðan sótt diploma-nám í alþjóðlegum viðskiptum og listgreinum. Ég

26 Heilsan

fór líka í flugskólann 2003 eftir að ég kom heim frá Dubai og fannst spennandi að læra á þyrlu því ég hafði prófað að fljúga í henni sem farþegi nokkrum sinnum og varð mjög hrifin af þessu tæki. Áhuginn var þó ekki svo djúpur að ég færi alla leið í gegnum námið og mig langaði að vinna við eitthvað meira skapandi, þannig að ég hætti eftir einkaflugið og fór í Kvikmyndaskóla Íslands 2005 og þar lærði ég allar hliðar á kvikmyndagerð og fannst mjög skemmtilegt en komst jafnframt að því að þetta er þúsund sinnum flóknara heldur en maður gerir sér grein fyrir og frekar seinvirk vinna en ef ég hefði haft ástríðuna þá hefði ég haldið áfram.

Örlagaríkt ferðalag Árið 2008, í sömu viku og Glitnir hrundi, þá lagði ég út í áhættusamt ævintýri til Taílands til þess að leggja stund á Hot Yoga-kennslunám. Ég hafði kynnst Taílandi fjórum árum áður þegar ég prófaði að fara í viku til tíu daga heilsulindarferðir eða í detox-heilsulindir. Þar kynntist ég fyrst vönduðum jógaæfingum en kunni ekki nógu vel að meta rólegt jóga þá en jógakennarar sem voru þarna bentu mér á að prófa jóga í hita eða Hot Yoga sem kennt var í stúdíói þarna á sömu eyjunni, Koh Samui. Ég og vinkona mín, sem var þá með mér í ferðinni, prófuðum einn tíma og ég varð forfallinn Hot Yoga-iðkandi þegar í stað. Ég sá þá auglýsingu um að hægt væri að læra að verða kennari í þessu


líkami

„… vinsældir þessa æfingakerfis urðu strax miklar, enda virkar þetta kerfi vel á líkama og sál” og það hafði ég svo í huganum í heilt ár áður en ég dreif mig í kennaranámið. Ég útskrifaðist sem Hot Yoga-kennari í nóvember 2008 og byrjaði að kenna Hot Yoga á Íslandi á nokkrum stöðum í janúar 2009. Ég var fyrst til þess að kenna þetta hér á landi og vinsældir þessa æfingakerfis urðu strax miklar, enda virkar þetta kerfi vel á líkama og sál.

þannig að ef ég er að hreyfa mig á annað borð þá vil ég svitna og reyna mikið á mig og eins með mataræðið, ég elska sterkan mat og ég reyni að forðast unninn mat. Ég set engifer, hvítlauk og chili í nánast allt sem ég elda og fiskur og grænmeti er í uppáhaldi.

Elskar menningu og ferðalög

Hot Yoga er jóga sem stundað er í upphituðum sal. Þessa hugmynd átti Indverjinn Bikram Choudhury og hann þróaði ákveðna aðferð við að leiða fólk rétt inn í æfingarnar. Bikram Yoga er ákveðið æfingakerfi þar sem ákveðinn fjöldi æfinga er gerður á 90 mínútum og hver staða tekur ákveðinn tíma og allir hreyfa sig í takt við leiðsögnina. Þetta er gert í upphituðum sal eða í 38° til 40°C. Hot Yoga sem ég lærði að kenna er mjög líkt upprunalegu útgáfunni eða Bikram Yoga. Kennararnir sem ég lærði hjá í Taílandi höfðu lært hjá Bikram en hafa þróað sitt eigið kerfi þar sem æfingarnar eru fleiri og ekki allt endurtekið eins og Bikram gerir.

Ég elska menningu og ferðalög og nýti hvert tækifæri til þess að fara í leikhús, á danssýningu, á góða kvikmynd eða á listasýningu. Ég reyni líka að ferðast á hverju ári og sæki gjarnan námskeið í leiðinni í jóga. Ég elska útivistarferðir hér á Íslandi og ætla að gera meira að því að ganga upp á fjöll því það er algjört yndi. Ég á marga vini og stóra fjölskyldu og hef gaman af því að vera með þeim.

Holl fæða og hreyfing

Jóga í hita

Ég hef alltaf hreyft mig mikið og borðað holla fæðu. Mér finnst einfaldlega gaman að hvoru tveggja. Ég er svolítil öfgamanneskja

Heilsan 27


Virkar vel gegn liðagigt Hot Yoga er aðgengilegt fyrir alla en svo verður hver einstaklingur fyrir sig að finna hvernig þetta fer í hann. Sumum líkar ekki vel við mikinn hita, svita og svo framvegis. Það gætu líka verið ákveðnir kvillar hjá fólki sem Hot Yoga hentar ekki gegn. Það eru þó fleiri kvillar sem Hot Yoga virkar vel gegn, eins og liðagigt og vefjagigt, hár og lágur blóðþrýstingur og astma. Hot Yoga, eða jóga í hita, er líka gott fyrir þá sem eru að byggja sig upp eftir ýmis beina- eða sinameiðsl sem og hné- og bakmeiðsl.

„... öðruvísi en allt annað sem í boði er”

28 Heilsan

Lætur okkur líða vel Ástæðan fyrir vinsældum Hot Yoga er einfaldlega sú að það virkar svo vel. Fólk finnur mun á sér og sumir verða fyrir mikilli upplifun og fá lausn á sínum kvillum. Hitinn og svitinn lætur okkur líka líða vel, eins og með alla brennslu þá framleiðum við endorphin sem er hormón sem veldur vellíðan. Í æfingunum erum við líka stöðugt að opna á greiðara flæði í sogæðakerfinu með því að opna öll liðamót. Margir hafa deilt því með mér að þeir hafi prófað ýmsa hreyfingu en aldrei fundið sig í neinu þangað til þeir prófuðu þessar æfingar. Ég held líka að vinsældirnar hafi farið svona hratt vaxandi af því að þetta er einhvern veginn öðruvísi en allt annað sem í boði er og fólk er enn að prófa þetta en stór hópur er orðinn háður þessum æfingum af því að það finnur að þetta heldur því í góðu formi.


t t Ný

.is r y k S

Markmið:

AÐ SKÍÐA NIÐUR STÓLINN Í SVARFAÐARDAL Í HNÉDJÚPUM PÚÐURSNJÓ, HRATT!

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - 1 2 - 0 3 46

BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON

Ert þú með SKYR markmið? Skyr.is og skyr.is drykkurinn eru nú í nýjum og glæsilegum umbúðum sem skreyttar eru myndum af íslenskum fjöllum. Vörðurnar á umbúðunum eru tákn um að heilbrigður lífstíll er ferðalag en ekki áfangastaður.

Í tilefni af nýju Skyr.is efnum við til átaks um markmiðasetningu. Á www.skyr.is getur þú tekið þátt í skemmtilegum leik með því að setja þér SKYR markmið og deila því með öðrum. Þú gætir unnið flug og gistingu fyrir tvo innanlands eða gjafabréf.

PRÓTEINRÍKT OG FITULAUST


líkami

Mikilvægi jógúrtgerla Nýjar rannsóknir sýna enn og aftur gagnsemi inntöku á probiotics sem eru jógúrtgerlar gegn áhrifum sýklalyfja á eðlilega þarmaflóru. Þannig má koma í veg fyrir niðurgang og ristilkrampa í mörgum tilvikum, hjá ungum sem öldnum, og styrkja góðu flóruna gegn þeirri vondu.

Talað er um probiotics (enskt orð í andstöðu við anti-biotics) þegar átt er við hagstæða þarmaflórustofna sem hægt er að gefa í inntöku í stöðluðu magni eftir ákveðnum fyrirmælum sem sannreynd hafa gert gagn með vísindalegum rannsóknum. Þar sem ekki er um lyf að ræða, frekar fæðubótarefni, lúta leiðbeiningarnar ekki beint lyfjaeftirliti.

Um probiotics Margar jógúrtvörur eru víða á markaði sem probiotics fyrir ýmist fullorðna eða börn, m.a. hér á landi. Þessar bakteríur eða gerlar, eins og sumir vilja frekar kalla þær, hjálpa jafnframt meltingunni með gerjun fæðunnar í görn og með því að brjóta niður t.d. fitusýrur. Inntaka á probiotics getur þannig hjálpað að halda ýmsum sjúkdómum í skefjum, svo sem tannskemmdum, ofnæmi, sveppasýkingum hverskonar, þarmabólgum, ristilkrömpum, húðsjúkdómum, öndunarfærasjúkdómum, vaxtartruflunum barna, offitu, sykursýki og þar með hjarta- og æðasjúkdómum. Mikilvægt er að átta sig á vel á innihaldslýsingu og velja vöruna (probiotics) með tilliti til hvað áhrifa er fyrst og fremst verið að leita eftir. Farið er að gefa probiotics á sjúkrahúsum víða erlendis í dag strax við innlögn í því fyrirbyggjandi sjónarmiði að sporna gegn smiti og niðurgangssýkingum sjúklinga, með góðum árangri.

Heimild: Vilhjálmur Ari Arason, PhD, heimilislæknir og klínískur dósent við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Fyrirbyggjandi aðgerðir

30 Heilsan

Sýkingar, ekki síst veirusýkingar og vægar bakteríusýkingar í kjölfarið, er lífsins gangur sem líkaminn, ekki síst í annars hraustum börnum, ræður vel við. Ef ónæmiskerfið þroskast illa þá gefur augaleið að einstaklingnum verður gjarnara að fá sýkingar, eins og t.d. öndunarfærasýkingar. Rannsóknir hafa einmitt sýnt fram á að svo sé og með því að gefa inn probiotics má styrkja ónæmiskerfið og t.d. minnka líkur á kvef- og flensueinkennum. Rannsóknir hafa jafnvel sýnt að með því að væntanlegar mæður með ofnæmisvanda taki inn probiotics fyrir fæðingu í ákveðnum skömmtum megi minnka líkur á exemi hjá börnunum þar sem flóra barna er þá væntanlega betur örvuð fyrir verndandi þáttum.

Á misjöfnu þrífast börnin best Algengasta íslenska þýðingin á bakteríum eru sýklar sem er slæmt orð, enda valda ekki allir sýklar sýkingum, heldur þvert á móti eru verndandi gegn öðrum slæmum bakteríum og sýkingum. Hann er vandrataður meðalvegurinn. Í mörgu sem þessu höfum við Íslendingar farið kolvitlausa leið og sennilega alltaf misskilið þýðingu „sýkla“. Ein slík er hvað við höfum verið gjörn á að meðhöndla vægar sýkingar barna með sýklalyfjum, sem er mikið inngrip fyrir alla sýklaflóruna. Við höfum talið okkur trú um að við gætum snúið á hana móður náttúru og alltaf haft betur. En á misjöfnu þrífast börnin best, það er löngu sannað. Aldrei má gleyma jafnvæginu sem er milli allra lífvera, ekki síst í okkur

og milli okkar sjálfra. Og skítur er ekki alltaf til ógagns. Oftast eru sýklar til góðs í flórunni, sérstaklega þeir sem fá að þróast í jafnvægi hver með öðrum. Góðu gæjarnir á móti þeim slæmu.

Ofnotkun sýklalyfja Ofnotkun sýklalyfja hér á landi um árabil hefur síðan valdið miklu sýklalyfjaónæmi meðal raunverulegra sýkingarvalda, miklu meira en þekkist í nágrannalöndunum. En ekki er nóg með að við séum að skemma möguleikann á að geta meðhöndlað alvarlegar sýkingar á öruggan hátt þegar mikið liggur við vegna ofnotkunar lyfjanna, heldur eru ýmsar vísbendingar um að við séum oft að eyðileggja möguleika ungra barna að fást við sýkingar á eðlilegan máta og gerum þau þá um leið jafnvel viðkvæmari fyrir endurteknum sýkingum í framhaldinu. Það getur verið alvarlegur hlutur að ákveða sýklalyfjameðferð hjá ungu barni í dag. Við breiðvirka sýklalyfjagjöf geta einmitt slæmu bakteríurnar fjölga sér mikið á kostnað þeirra góðu sem þurrkast þá jafnvel út. Sýklalyfjameðferð snemma í barnæsku getur unnið gegn þroska ónæmiskerfisins tímabundið og jafnvel stuðlað að endurteknum sýkingum almennt talað í framhaldinu eins og vísbendingar eru um að hafi gerst einmitt hér á landi um árabil með hárri tíðni miðeyrnabólgu og vaxandi fjölda barna sem þurfa að fá rör í hljóðhimnur. Eins hafa erlendar rannsóknir sýnt að eftir sýklalyfjameðferð er nefkoksflóran oft eins og nýplægður akur þar sem nýjar framandi bakteríur úr umhverfinu eiga auðvelt með að taka sér bólfestu, ekki síst sýklalyfjaónæmar bakteríur. Líkurnar eru síðan margfaldar að ný baktería valdi sýkingu heldur en eldri bakteríur sem fengið hafa að vera í friði í nefkoksflórunni. Alvarlegast er þó þegar yfirvöxtur verður á slæmum bakteríum í görn eftir breiðvirkar sýklalyfjagjafir. Við venjulegar aðstæður finnast sýklar eins og Clostridium difficile aðeins í litlu magni hjá okkur flestum, þó frekar hjá ungum börnum (allt að 20%) og sem geta fjölgað sér mikið eftir sýklalyfjagjöf og valdið þá alvarlegri og langvinnri sýkingu og eitrun í görn. Í Ástralíu í dag er verið að gera rannsóknir og meðhöndla mikið veika sjúklinga með slíkar sýkingar í görn með innhellingu saurs (saurgerla) frá heilbrigðum einstaklingum til þess einfaldlega að byggja upp eðlilega flóru að nýju. Þarf að segja meira?


Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extra minnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins.


kynning

að líkamann skorti ekki vítamín og steinefni er mikilvægt

Passar þú upp á

líkamann?

Næringarþarfir líkamans aukast til muna þegar við hreyfum okkur

B

yrjuð/aður að hreyfa þig, mataræðið í ágætismálum en ef til vill eitthvað sem vantar upp á? Ertu orkulaus, þreytt/ur eftir daginn? Að passa upp á að líkamann skorti ekki vítamín og steinefni er mikilvægt til þess að hann geti starfað rétt og þú náir hámarksárangri. Heilsan kannaði hvaða ný vítamín Vitabiotics býður upp á en fyrirtækið hefur meðal annars tvisvar hlotið konunglegu verðlaunin The Queen´s Awards for Enterprise í Bretlandi og eru vítamínin frá fyrirtækinu þau mest seldu þar í landi.

Fæðubót, þróuð sérstaklega fyrir konur sem stunda miklar æfingar og vilja skara fram úr á sviði íþrótta og líkamsræktar. Wellwoman Sport & Fitness inniheldur 25 næringarefni sem hafa verið valin sérstaklega til þess að henta konum sem vilja skara fram úr í íþróttum og almennri hreyfingu og jafnframt mæta þörfum hinnar nútímalegu konu. Wellwoman Sport & Fitness viðheldur orkulosun og heldur meltingu í jafnvægi, auk þess að stuðla að almennu heilbrigðu ónæmiskerfi, og inniheldur Q-10 og

32 Heilsan

L-Carnitine. Vítamínið er einnig gott fyrir þá sem vilja viðhalda alhliða góðri heilsu, þrótti og orkulosun og getur jafnvel gert þér auðveldara að vakna á morgnana. Margar tegundir brennslutaflna eru á markaðinum í dag og getur verið erfitt að velja og hafna sem er um leið mikilvægt því sumar töflurnar eru ekki hollar til lengri tíma litið. Með Dietrim er farin ögn raunsærri og heilbrigðari leið í áttina að markmiðunum og er vítamínið þróað til þess að hjálpa fólki við að halda heilbrigðum efnaskiptum í líkamanum, samhliða heilbrigðu mataræði og hreyfingu. Dietrim veitir háþróaðan stuðning við mataræði og hjálpar til við að viðhalda heilbrigðum efnaskiptum í líkamanum. Hvert hylki inniheldur 26 mismunandi efni, þar á meðal bíótín, joð og CLA sem gegna mikilvægu hlutverki í niðurbroti á fitu og uppbyggingu vöðva. Wellman Sport er fæðubót sem er þróuð sérstaklega fyrir menn sem stunda miklar æfingar og vilja skara fram úr á sviði íþrótta og líkamsræktar. Mörg atvinnumannalið í íþróttum nota Wellman sem þátt í sinni þjálfun. Inniheldur amínósýrur, L-Carnitine, Q10, ginseng og náttúrulegt karótín.


Gel

Perlur

Plástur

Regenovex hentar öllum sem leita

að bættri heilsu í liðum en kjósa náttúrulegar lausnir fram yfir lyf m.a. vegna mögulegra aukaverkana þeirra.

Mér finnst ég hafa himinn höndum tekið „Ég hef alla tíð verið dugleg að hreyfa mig. Undanfarin ár hef ég þó fundið fyrir verkjum í hnjám við áreynslu. Þetta varð til þess að ég var orðin smeyk við að fara í lengri fjallgöngur þar sem ég hreinlega hætti að treysta hnjánum, sérstaklega á göngu niður bratta. Fyrir um þremur árum komst ég að því að þessu olli slit, eins og sést hjá mun eldri einstaklingum. Ég fór þá að huga að bætiefnum, sem myndu byggja upp brjóskið. Einnig fór ég að gera sérstakar æfingar til að styrkja vöðvana í kringum hnén, en forðast æfingar sem ollu verkjum. Fyrir tæpu ári síðan, eftir að hafa prófað ýmis bætiefni og náttúrulyf, sem eiga að byggja upp brjósk og liði, komst ég í kynni við Regenovex töflur og gel. Mér finnst ég hafa himinn höndum tekið, ég gef slitinu langt nef og fer í mínar fjallgöngur að vild ...“ Jónína Lýðsdóttir Kynntu þér málið á regenovex.is

Fæst í apótekum

Icepharma

Hreyfing á að veita vellíðan ekki sársauka


líkami

„Fittest Woman on Earth“ Kappsöm keppnismanneskja og hættir ekki fyrr en hún er orðin mjög góð Annie Mist Þórisdóttir byrjaði sjö ára gömul að æfa fimleika hjá Gerplu hjá ströngum rússneskum þjálfara. Hún byrjaði í Crossfit í maí 2009 og hefur síðan sigrað á flestum þeirra leika sem hún hefur tekið þátt í og í ágúst síðastliðnum sigraði hún í meistaraflokki kvenna á Crossfit-heimsleikunum í Los Angeles. Ásamt því er hún Evrópumeistari kvenna og er á styrktarsamningi hjá íþróttavöruframleiðandanum Reebok og EAS. Í janúar síðastliðnum gekk hún til liðs við eigendur Crossfit Reykjavík sem meðeigandi og þjálfari. Þar undirbýr Annie sig af kappi fyrir þátttöku sína í næsta heimsmeistaramóti í Crossfit auk þess að þjálfa.

aði Boot Camp sem hún hefur stundað síðan ásamt ólympískum lyftingum. „Ég byrjaði í Crossfit í maí 2009 eftir að ég vann Crossfit-mót hérna heima og fékk þar af leiðandi pláss á heimsleikunum sem voru tveimur mánuðum seinna. Þess vegna þurfti ég að undirbúa mig eins og ég gat og læra inn á Crossfit-æfingarnar. Ég féll algerlega fyrir þessu og hef verið „húkt“ síðan.“ Í öllu áðurnefndu hefur hún komist í svokallaða úrvalshópa í hverri grein, þ.e. í hóp þeirra bestu. Á síðustu árum hefur hún einnig æft stangarstökk og landaði Íslandsmeistaratitlum í sínum aldursflokki þar. Hún er einnig dugleg að leita sér uppi krefjandi verkefni. Hún kláraði meðal annars Boot Camp Hell Weekend með sóma árið 2008 og hljóp Laugavegsmaraþonið árið 2009.

Langir dagar Handsterk frá unga aldri Hún er kappsöm keppnismanneskja og hættir ekki fyrr en hún er orðin mjög góð. Hún varð fljótt handsterk að eigin sögn og segir fimleikana besta grunninn að hvaða íþrótt sem er. „Maður er fljótur að ná tæknilegum hlutum og þeim aga sem er nauðsynlegur til að ástunda íþróttir af kappi,” segir Annie sem var orðin háð líkamlegu álagi og æfingum eftir mörg ár í fimleikunum. Eftir að hún hætti í fimleikum byrjaði hún að æfa listdans í þrjú ár ásamt stangarstökki en fannst það ekki nóg þannig að hún próf-

34 Heilsan

Hér á Íslandi er eflaust svipaður fjöldi kvenna og karla í Crossfit, en í Bandaríkjunum hefur það meira að segja þróast þannig að konur eru orðnar fleiri. Dagurinn hennar byrjar með því að hún fer að kenna eða æfa á morgnana og eftir hádegismat tekur hún aðra æfingu sem er yfirleitt lengri æfing og eftir það kennir hún. Þá kemur hún heim eftir langan dag um eða eftir kvöldmat. „Ég fer í nudd helst einu sinni í viku, kalt bað, horfi á góða myndir með fjölskyldunni og slaka á með vinum mínum,” segir Annie aðspurð um hvernig hún slaki á og bætir við: „Ég hef svo mjög gaman af


Heilsan 35


líkami

því að æfa, stunda sjóskíði, ferðast og svo að sjálfögðu að slaka á með fólkinu mínu. Það kemur manni alltaf niður jörðina, að ná að vera aftur bara ég.“

Mataræði skiptir máli Mexíkóskur matur, eins og quesadilla og fajitas, og svo nautasteik og lasagna eru uppáhaldsmatur Annie en að öllu jöfnu reynir Annie að borða hollt og hreint fæði. „Finnst það lítið mál hér á Íslandi en þegar maður er að ferðast þá þarf maður að hafa meira fyrir því að velja rétt,” segir hún og bætir glottandi við: „Dökka súkkulaðið er það sem ég ætla aldrei að taka út úr mataræðinu því ég held ég þurfi bara á því að halda.”

36 Heilsan

Framtíðin „Ég sé fram á að geta verið í þessu fram til þrítugs í það minnsta. Sé fram á að klára það nám sem mig langar að klára, en skólinn fór á smávegis pásu til að ég gæti einbeitt mér að íþróttinni. En hversu mikið sem ég ferðast eða hvar ég verð eða hvað ég verð að gera þá mun ég alltaf vera að kenna Crossfit og æfa því þetta er ofboðslega stór hluti af lífi mínu. Það er ákveðin geðveiki að æfa tvisvar á dag og maður veit ekki hve lengi líkaminn á eftir að þola það. Crossfit er svo ofboðslega fjölbreytt að það er endalaust eitthvað til að vinna í,” segir hin eldspræka Annie Mist að lokum.


Miklu Meiri hollusta Láttu skynsemina ráða og byrjaðu daginn á bragðgóðum og miklu hollari morgunverði. Meira af trefjum

Færri kalóríur

Græna Skráargatið hjálpar þér að velja hollasta kostinn

41% minna af sykri en í sambærilegum heilsukornflögum

Mikilvæg næringarefni

50% heilkorna

Í græna Skráargatinu er lykillinn að hollara mataræði. Merkið var fyrst tekið upp í Sví þjóð árið 1989 og hefur síðan öðlast sess sem norræna hollustumerkið, nú síðast á Íslandi.

Vörur merktar Skráargatinu uppfylla strangar kröfur um hollustu. Þess vegna er Fitness merkt með Skráargatinu.




líkami Dæmi um æfingu Upphitun: 15 mínútur Hlaup/skokk/ganga: 30 mínútur Niðurkeyrsla: 8 mínútur Teygjur: 7 mínútur Samtals: 60 mínútur

Út að hlaupa

Þ

að er fátt betra en að skella sér út undir beran himininn og púla smávegis. Njóta ferska súrefnisins sem okkur stendur til boða og svitna í leiðinni. Þegar heim er komið og sturtan er búin er maður algjörlega endurnærður á líkama og sál. Ef þú hefur ekki áhuga á að hlaupa eða skokka þá er um að gera að taka kraftgönguna á þetta og sveifla höndunum vel með (vissir þú að við það að sveifla höndunum með eykur þú brennsluna?). En ef þú hefur áhuga á að hlaupa getur þú á nokkuð einfaldan máta náð upp hlaupaþoli.

Farðu þér ekki of geyst! Mundu að þjálfa líkamann vel og kenndu honum að hlaupa hægt og langt áður en þú ferð að æfa spretti eða brekkuhlaup. Fólk ætlar sér stundum of fljótt í of mikla spretti og brekkuhlaup og tognar og kemur þar með í veg fyrir áframhaldandi hlaup. Alltaf skal hita vel upp áður en hlaupið er af stað. Ef þú ert byrjandi er gott að hita upp í um það bil 10 mínútur, til dæmis með því að ganga í 5 mínútur, skokka hægt í 5 mínútur (ganga inn á milli ef þú ert byrjandi). Ef markmiðið er að hlaupa í 30 mínútur er best að skokka rólega af stað og auka smátt og smátt hraðann ef getan til þess er fyrir hendi. Fyrir byrjendur er best að skokka og ganga þess á milli, þá hægir púlsinn á sér áður en skokkað er af stað aftur. Sumir nota ljósastaurana sem markmið, til dæmis að hlaupa/skokka á milli tveggja staura og ganga á milli tveggja og endurtaka svo aftur og aftur.

Niðurkeyrsla og teygjur Síðan kemur að niðurkeyrslunni í u.þ.b. 8 mínútur. Þegar kemur að því að þú ætlar ekki að hlaupa miklu meira þá skaltu fara að huga að niðurkeyrslunni. Niðurkeyrslan er afar mikilvæg! Hægðu á hlaupinu og ljúktu því hægt með því að fara niður í hægt skokk í 5 mínútur. Gakktu síðan eða skokkaðu mjög hægt og hugsaðu um slök-

un og andaðu djúpt. Nú er púlsinn að hægja á sér. Ekki stoppa alveg og byrja að teygja fyrr en púlsinn er kominn verulega langt niður og öndunin orðin næstum eðlileg. Á þessu niðurkeyrslutímabili er líkaminn að hreinsa sig og losa út úrgangsefni sem fóru af stað í líkamanum á meðan þú varst að hlaupa. Ef þú sleppir niðurkeyrslunni, hættir hlaupi mjög snöggt og sest eða leggst niður þá nær líkaminn ekki að hreinsa sig eins vel. Þér mun líða margfalt verr daginn eftir en ef þú tekur góða niðHlauparar ættu alltaf urkeyrslu. að hafa í huga að drekka Nú er líkaminn orðinn vel af vökva: fyrir hlaup, afslappaður og tilbúá meðan þeir hlaupa og inn fyrir teygjur, mælt er eftir hlaup. með teygjum í u.þ.b. 7 mínútur. Farðu rólega í teygjurnar og mundu að teygja afslappað. Þú átt ekki að finna til þegar þú teygir, heldur hugsa meira um slökun og teygjur. Þetta er klukkustundar æfing sem allir geta gert en hraðinn fer eftir getu hvers og eins.

Komdu þér af stað Svona geta allir bætt sig smátt og smátt. Þegar þú ert síðan tilbúin/n að hlaupa lengra þá lengir þú miðhluta hlaupsins og 30 mínútur verða 45 mínútur o.s.frv. En upphitunin er alltaf 15 mínútur og niðurkeyrslan og teygjurnar eru alltaf 15 mínútur. Með því að hugsa hlaupin/æfingarnar vel má fyrirbyggja verki og meiðsli sem geta annars orðið til þess að þú gefst upp og hættir að hlaupa. Það sem byrjandi þarf að hugsa um er að þjálfa líkamann til að geta hlaupið hægt og langt. Það er að segja að þegar þú getur hlaupið allan miðhlutann í 30 mínútur hægt, þá getur þú aukið miðhlutann til dæmis einu sinni í viku og hlaupið lengra.

Til aðstoðar Til eru mörg sniðug forrit sem þú getur hlaðið niður á tölvuna þína eða MP3-spilarann, meðal annars á síðunni www.c25k.com, þau eru gerð til að hjálpa þér við að ná upp hlaupaþoli með aðstoð tækninnar. Forritin bjóða flest upp á hlaupatónlist þar sem inn á milli kemur rödd sem segir þér hve lengi þú átt að hita upp, hlaupa, ganga og

40 Heilsan

loks hægja á þér og stoppa. Þar ferðu eftir dögum eða vikum og smám saman hjálpar forritið þér að ná upp þoli með því að lengja hlaupatímann í hverri viku. Þessi forrit er hægt að nálgast í snjallsíma eða á MP3-formi með því til dæmis að slá inn leitarorðið “running program” í leitarvél á Internetinu.



líkami

Hoppaðu út í! Engu máli skiptir hvort þú ert efnaður einstaklingur eða ekki, ungur eða gamall, grannur eða feitur, liðugur eða stirður, sundið hentar nánast öllum. Hreyfing er léttari í vatni og öll hreyfing er holl. Við kosti sundsins bætist síðan útivera, ferskt súrefni og gott aðgengi.

Heimsins bestu laugar

stirða vöðva, eru heitir pottar vel til þess fallnir. Bestur árangur fæst þó með því að teygja á viðkomandi vöðvahópum á meðan verið er í pottinum. Hiti vatnsins eykur líkamshitann, vöðvar verða mýkri og eftirgefanlegri og þess vegna er hægt að teygja meira á vöðvum en ella. Vegna eiginleika vatnsins eru vatnsæfingar mikið notaðar ýmist í formi endurhæfingar, líkamsræktar og/eða líkamsþjálfunar.

Sundlaugar á Íslandi eru meðal þeirra fremstu í heiminum fyrir gott hitastig, fyrir heita potta, gufur (í mörgum laugum) og í flest- Bætir og kætir líðan um tilvikum frábærar sturtur og skiptirými. Útlendingum finnst Reglubundin hreyfiþjálfun skilar sér fljótt í betri líðan og bættri mörgum hverjum reyndar skrítið að sturta sig fyrir framan ókunn- heilsu. Þegar einstaklingur er að hefja sundþjálfun sem og aðra ugt fólk en því erum við nú vön hér á landi og ef spéhræðsla er þjálfun, þarf hann að gæta þess að fara ekki of skarpt af stað. Einvandamál er hægt að velja laugar með aðskildari klefa en gengur staklingur sem hefur ekki hreyft sig reglubundið í langan tíma og gerist. Til dæmis er sundlaug Kópavogs með aðskildar sturtur hefur litla hugmynd um sitt eigið líkamlega ástand. Eins og fyrr var nefnt, kemur mótstaða vatnsins í veg fyrir snöggar hreyfingar og Laugardalslaugin með hvorutveggja. og því er hættan á meiðslum lítil. Hins vegHreyfing í sundi verður auðveldari en á þurru ar geta hæglega komið fram álagsmeiðsl, t.d landi vegna uppdrifsins í vatninu. Til dæmis í vöðvafestum, ef farið er of snöggt af stað. ef 65 kílóa einstaklingur fer ofan í vatn vegur Vissir þú að eðlisþyngd Fyrir þokkalega syndan einstakling, sem hann ekki nema 9 kíló. Það gerir það að verkeinstaklings er aðeins hefur ekki hreyft sig reglubundið í nokkum að álag á liði verður óverulegt og af þeim 1/6 af þyngd hans á urn tíma, er heppilegt að byrja með rólegu sökum einum henta æfingar í vatni einstakþurru landi? Margir 200 m sundi og svo vöðvateygjum í potti lingum sem eru mjög þungir og/eða slæmir sem eiga erfitt með að sundi loknu. Auka má svo vegalengdina í hné og mjaðmaliðum sérstaklega vel, eins að hreyfa sig á þurru og æfingatímann smám saman. Þegar sundog reyndar öllum öðrum einstaklingum. landi verða eins og maður getur synt 500-1000 metra eða í 15unglingar þegar í sund Náðu upp þoli í vatni 30 mínútur má segja að hann hafi náð upp er komið. Sundlaugarnar bjóða margar hverjar upp á vissu grunnþoli. sundnámskeið fyrir unga sem aldna og er Ef nota á sundið til að auka þolið enn meira, kjörið fyrir þá sem eru illa syndir eða vilja auka það er til að koma sér í form, þarf að auka fjölbreytileikann í sundi að nýta sér þau. Eftir því sem sundmaður álagið smátt og smátt. Ef á að synda til dæmis 600 metra er gott kann fleiri sundaðferðir, því meiri möguleika á hann á fjölbreyttri að synda 200 metra rólega, svo að vöðvarnir hitni upp, synda svo hreyfiþjálfun. Sundmaður sem getur aðeins beitt einni sund- 200 metra rösklega og taka svo síðustu 200 metrana á rólegu nótaðferð, getur þó hæglega bætt sér upp takmarkaðar hreyfingar á unum til að ljúka æfingunni. sundi með almennum leikfimisæfingum í vatni eða á landi. Nú er bara að koma sér af stað og hoppa út í. Æfingar í heitu vatni eru mjög hentugar fyrir fólk með vöðvabólgu, liðagigt, lélega blóðrás í fótum o.s.frv. Ef mýkja þarf upp Góða skemmtun!

42 Heilsan


Heilsulindir í Reykjavík

FYRIR LÍKAMA OG SÁL Í BYRJUN ÁRS í þí n u hv erf i

fyrir alla fjölsky lduna

op nar sn em m a í öl lu m ve ðr um

H im ne sk he il sur æ k t


umfjöllun

Norrænt hollustumerki Mjólkursamsalan hefur nú kynnt til sögunnar nýjan Skyr.is drykk, tímamótavöru sem ber hið sameiginlega norræna hollustumerki Skráargatið. Skráargatið er norræn merking fyrir þær matvörur sem teljast hollastar í sínum fæðuflokki. Því er ætlað að auðvelda neytendum að velja sér holla matvöru. Enn hefur Skráargatsmerkið ekki verið tekið formlega upp hérlendis af yfirvöldum, en það er notað í Svíþjóð, Noregi og Danmörku í dag. Þær vörur sem mega bera Skráargatsmerkið uppfylla skilyrði sem eru sett um innihald sykurs, salts, fitu og trefja í vörunum. Í tilfelli sýrðra mjólkurvara á borð við skyrdrykk er sett skilyrði um að fitumagn sé undir 0,7 g í 100 g og magn ein- og tvísykra undir 9 g í 100 g. Hinir nýju Skyr.is drykkir, jarðarberja og bláberja, uppfylla þessi skilyrði.

Út fyrir landsteinana Frá upphafi byggðar hafa Íslendingar borðað skyr en breyttir tímar kalla á nýjar áherslur. Þessi rammíslenska vara hefur nú fest sig rækilega í sessi sem nútímafæða hér á landi en vinsældir hennar ná einnig í æ ríkari mæli út fyrir landsteinana og Skyr.is er í boði á Norðurlöndunum og í Bandaríkjunum. Mjólkursamsalan gerir nú Skyr.is hærra undir höfði og kynnti það í lok janúar í nýjum glæsilegum umbúðum. Þar er áherslan lögð á að ná fram skýrari aðgreiningu á milli tegunda en auk þess skírskota nýju umbúðirnar í íslenska fjallasýn sem endurspeglar ferskleika með áherslu á hátt prótíninnihald skyrs og skyrdrykkjar sem eru íslensk gæðavara. Skyr.is flokkurinn er frábær valkostur fyrir þá sem hugsa um heilsuna, prótínríkur, fitulaus og uppspretta kalks og fjölmargra annarra vítamína og steinefna. Samhliða umbúðabreytingum var enn fremur dregið úr sykri í Skyr.is.

44 Heilsan

Skyr.is drykkurinn Ný tegund hefur bæst í línuna sem er Skyr.is án bragðefna, með 19 grömm af prótínum í dósinni en bragðbætt Skyr.is inniheldur frá 16 til 18 grömm af prótínum í hverri dós. Skyr.is drykkurinn er prótínríkur og fitulaus, hann er uppspretta kalks og fjölmargra annarra vítamína og steinefna. Drykkurinn er í 250 ml dósum sem innihalda 16 g af prótínum og er fáanlegur í tveimur bragðtegundum, með jarðarberjum og bláberjum.

Settu þér markmið Í tilefni þess að Skyr.is og Skyr.is drykkurinn hafa fengið nýtt útlit var á dögunum opnuð ný glæsileg vefsíða, skyr.is. Þar hefur verið efnt til skemmtilegs átaks um heilbrigðan lífsstíl með SKYR markmiðunum. Á síðunni er fjallað ítarlega um markmið og markmiðasetningu og hvað skiptir máli til að ná markmiðum sínum. Nú hafa fjölmargir tekið þátt í átakinu og sett sér margvísleg markmið tengd hollustu og hreyfingu. Þrír heppnir þátttakendur munu svo verða dregnir úr potti og fá skemmtileg verðlaun en fyrstu verðlaun eru flug og gisting fyrir tvo, frá Flugfélagi Íslands, og önnur til þriðju verðlaun eru gjafabréf, að verðmæti 20.000 krónur, í Fjallakofanum.


OFNÆMI … NEI TAKK

527

ILMEFNI AUKA HÆTTUNA Á OFNÆMI

Astma- og ofnæmisfélagið á Íslandi mælir með vörum frá Neutral.

Ofnæmisprófuðu vörurnar frá Neutral auðvelda þér að segja NEI við ilmefnum og öðrum ónauðsynlegum viðbótarefnum – án þess að slá nokkuð af kröfum þínum um gæði, virkni og vellíðan. Ilmefni auka hættuna á ofnæmi – ofnæmi sem þú losnar aldrei við! Allar Neutral vörur eru vottaðar af astma- og ofnæmissamtökum og meirihluti þeirra er þar að auki Svansmerktur. Kauptu því Neutral næst og búðu til þitt eigið ilmefnalausa svæði.

040


Jóga fyrir börn

Myndir: Kristinn Magnússon Texti: Halldóra Anna Hagalín

Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir er 32 ára, lífsglöð móðir, að eigin sögn, býr í Kópavogi en er ættuð úr Skagafirði og Hornafirði. Hún er með eigin rekstur, Samana, sem heldur utan um heilsutengda þjónustu sem Arnbjörg býður upp á.

46 Heilsan

Sonurinn innblástur

Barnajóga

„Ég á fjögurra og hálfs árs gamlan son sem er mér afar dýrmætur og innblástur í mínu starfi. Ég er með stúdentspróf af náttúrufræði- og málabraut. Lærði grafíska hönnun í Myndlistarskólanum á Akureyri. Ég er Bowen-tæknir og hef lokið nokkrum framhaldsnámskeiðum í því til að vinna með íþróttafólki, mæðrum og litlum krílum. Ég hef lokið 3 stigum í reikiheilun. Er með alþjóðleg kennararéttindi í kundalini-jóga eftir forskrift Yogi Bhajan. Lauk námskeiðinu Childplay sem er ætlað sem undirbúningur fyrir vinnu með börnum. Er í kundalini-jógaþerapíunámi í New York sem ég lýk á árinu. Ég mála og teikna í mínum ágætu og örfáu frístundum. Ég er með gönguhugleiðslunámskeið á sumrin og gaf út disk fyrir jólin með fjórum slíkum á. Ég er um þessar mundir að kenna jóga í vatni tvisvar í viku í Reykjavík en það er jógaiðkun, fljótandi slökun og hugleiðsla sem ég hef aðlagað vatni.“ Arnbjörg kemur að daglegum rekstri jógasalar Ljósheima ásamt tveimur öðrum góðum konum og kennir kundalini-jóga eftir forskrift Yogi Bhajan, er með hugleiðslunámskeið, krakkajóga og starfa sem jógískur ráðgjafi. Hún tekur á móti fólki í Ljósheimum í Borgartúni 3 og á Akureyri tvisvar í mánuði, þar sem hún kennir kundalini- jóga, er með hugleiðslutíma og vinnur með ungu og efnilegu íþróttafólki í sundfélagiinu. Arnbjörg byrjaði að kenna jóga árið 2010 og hefur kennt öllum aldurshópum. „Ég hef kennt fólki frá 3 ára til u.þ.b. 75 ára,“ segir hún.

Á námskeiðinu Jógakrakkar eru gerðar skemmtilegar jógaæfingar, farið er í fjölbreytta leiki sem þjálfa athygli og samhæfingu; hugleitt og slakað á svo fátt eitt sé nefnt. „Ég vil kenna krökkum undirstöðuatriði í jóga í gegnum leiki og sögur og gefa þeim tæki og tól til að bæta eigin líðan, auka jafnvægi sitt og læra að anda á réttan hátt svo fátt eitt sé nefnt. Jógísk tækni er stórmerkileg ævaforn þekking sem hefur varðveist til dagsins í dag og fært fólki vellíðan í árhundruð. Það er gott fyrir börn að tileinka sér hana frá unga aldri svo hún nýtist allt lífið.“


líkami

Arnbjörg notar hugtakið jógadýr í tímunum og kennir jógastöður sem bera nafn dýrsins, býr til fræðandi jógadýrasögur og fléttar leiki inn í. Margar stöður í jóga eru kenndar við dýr. Eitt jógadýr kemur í heimsókn á hverju námskeiði en þau eru ætluð fyrir krakka á aldrinum 6-10 ára.

Fyrir alla krakka Arnbjörg hefur kennt krakkajóga í jógasal í Ljósheimum síðan síðastliðið haust og var þá með tvo hópa, þriggja til fimm ára og sex til tíu ára en hefur nú ákveðið að einbeita sér að eldri hópnum. „Ég kenni fimm skipta námskeið sem stendur og verða þrjú slík námskeið haldin nú á vorönn. Í síðasta tíma hvers námskeiðs eru foreldrar boðnir velkomnir og þá kenni ég öllum hópnum jógaleiki sem for-

eldrar og börn geta farið í saman eftir að námskeiði lýkur. Ef mamma og pabbi komast ekki eru amma og afi eða aðrir úr fjölskyldunni velkomnir.“ „Mér finnst þetta starf mikilvægt, skemmtilegt og mjög gefandi. Fullorðið fólk velur að fara reglulega í jóga til að róa hugann og slaka á og mjög eðlilegt að börnin þurfi það líka. Jóga hjálpar okkur að leita lífsfyllingar hið innra og verða að heilsteyptari manneskjum.“ Arnbjörg segir krakkajóga vera fyrir alla krakka og að allir séu jafnir þegar inn sé komið og bætir við að markmiðið sé að gera sitt besta. „Ef það er erfitt að halda einbeitingu eða ef þau eru þreytt og hafa átt strembinn dag, býð ég þeim að leggjast á dýnuna, breiða yfir sig teppi og fylgjast bara með og njóta hópáhrifanna. Þetta gerðum við stundum í jóganáminu og mér finnst þetta líka góð leið til að æfa hlustun á eigin líðan og fylgja henni.“

Að lokum „Við búum í samfélagi sem er ríkt af tækni, áreiti og hraða. Börn, líkt og við, þurfa slökun og að læra leiðir til að róa hugann og slaka á. Jógakrakkanámskeiðin næra þau á skemmtilega hátt,“ segir Arnbjörg að lokum. Upplýsingar um næstu námskeið er að finna á www.ljosheimar.is. Heilsan 47


HVAR og

hvenær SEM ER! Meiri orka, minna stress Ef þér finnst þú aldrei hafa tíma til að slaka á er líklegt að þú þurfir einmitt mikið á slökun að halda.Viltu verða orkumeiri? Gerðu þá slökun að forgangsatriði í lífi þínu.

Flest vitum við hvað felst í heilsusamlegu líferni. Við verðum að hreyfa okkur reglulega og borða holla og fjölbreytta fæðu til að vera hraust. Undanfarið hefur töluvert verið rætt um tengsl jákvæðs hugarfars og heilsu og flestir því farnir að átta sig á því að ef við lítum lífið björtum augum aukum við líkur okkar á að vera við góða heilsu. Allt er þetta hverju orði sannara en það sem gleymist hins vegar oft í umræðunni um góða heilsu er að líkaminn þarf líka að hvíla sig – við verðum að slaka á. Í hvíld fær líkaminn tækifæri til að laga það sem laga þarf og endurnýja orkubirgðirnar. Af einhverjum ástæðum er oft eins og við gleymum þessu mikilvæga atriði – eða nennum einfaldlega ekki að sinna því.

Umsjón: Eva Rún Þorgeirsdóttir Myndir: Kristinn Magnússon

Stress og meira stress

48 Heilsan

Það er ekki hægt að tala um slökun án þess að minnast á streitu. Samfélag okkar og hraður lífsstíll krefst mikils af okkur. Fjölbreytt verkefni bíða okkar á degi hverjum, bæði í vinnunni og heima við, og stundum verður álagið einfaldlega of mikið. Streita er líffræðilegt viðbragð líkamans við áreiti og miklu álagi. Streitueinkenni eru m.a. vöðvaspenna, sviti, skjálfti, kvíði, einbeitingarörðugleikar, höfuðverkur og svimi. Allir upplifa streitu að einhverju marki í lífi sínu – streitulaust líf er ekki raunhæfur möguleiki – enda getur hófleg streita haft hvetjandi áhrif í lífi og starfi. En mikil og langvarandi streita getur haft alvarlegri afleiðingar. Langvarandi streita getur t.d. leitt til svefntruflana, veikir hjarta- og æðakerfi líkamans, veikir ónæmiskerfið okkar og kemur niður á vinnugetu okkar og lífsgæðum almennt. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl streitu og sjúkdóma, svo það er vel þess virði að gera slökun að forgangsatriði í daglegu lífi.

Hæfileiki frá náttúrunnar hendi Við fæðumst öll með hæfileikann til að slaka á. Horfðu á ungbarn sofa, fullkomlega afslappað. Þegar ungbarn sefur lyftist maginn þeirra á innöndun og dregst saman á fráöndun og einmitt þannig eigum við að anda hvort sem við erum vakandi eða sofandi. Þegar við öndum rólega færist yfir okkur ró og friður. Börnin kunna þetta en einhversstaðar á lífsleiðinni gleymum við því hvernig á að nota þennan hæfileika okkar.

Mörg okkar sækja í einhvers konar iðju til að dreifa huganum frá hversdagsleikanum, t.d. með því að mála, skrifa, spila golf, fara í göngutúr og svo framvegis. En með því að stunda djúpslökun reglulega getum við hjálpað líkamanum enn meira að endurnýja sig og fyrir vikið verðum við mun orkumeiri. Slökun er meðvitað hugarástand þar sem við leitumst við að slaka á öllum líkamanum og leyfa hugsunum okkar að fljóta áreynslulaust um kollinn á okkur. Það er ekki ólíklegt að maður sofni fyrst þegar maður byrjar að stunda slökun en með tímanum lærir líkaminn að halda sér í ástandinu á milli svefns og vöku. Ávinningar reglubundinnar slökunar eru fjölmargir. Slökun dregur úr þreytu og verkjum og fyllir líkamann orku, dregur úr tilfinningasveiflum, styrkir ónæmiskerfið, eykur einbeitingu og starfsorku. Slökunartæknin sem hér fer á eftir miðast út frá þeirri slökun sem kennd er í jóga.

Undirbúðu umhverfið Til að auka líkurnar á því að þú náir djúpri slökun skaltu taka smástund í upphafi til að undirbúa þig. Taktu frá 5-20 mínútur til þess að slaka á. Sjáðu til þess að þú verðir ekki fyrir truflun á meðan með því að slökkva á símanum. Slökktu á útvarpinu og sjónvarpinu ef annað hvort er í gangi. Ef þú hefur tækifæri til, vertu þá í þægilegum fötum sem þrengja hvergi að. Náðu þér í teppi, púða, (jóga)dýnu eða hvað sem þú kýst að nota. Spilaðu rólega tónlist (helst tónlist þar sem ekki er sungið til að hugurinn festist ekki við textann). Það getur verið gott að finna lag sem hefur þá tímalengd sem þú ætlar þér nota til að slaka á.

Undirbúðu líkamann Taktu smástund í upphafi til að finna hvar spenna er í líkamanum. Við erum venjulega orðin stirð einhversstaðar í líkamanum eftir vinnudaginn og það er mikilvægt að losa um þessa spennu áður en við byrjum að slaka á. Til dæmis er mjög algengt að vöðvar í hálsi og herðum stífni upp.


Djúpöndun Þessa einföldu æfingu getur þú notað yfir daginn, hvort sem þú ert í vinnunni eða heima. Sittu með bakið beint annað hvort í stól með báða fætur í gólfinu eða sittu á gólfinu með krosslagða fætur. Hafðu augun lokuð, hafðu vinstri hendi í kjöltu eða leyfðu henni að liggja á vinstra hné. Settu hægri hendi á kviðinn. Finndu hvernig kviðurinn þenst út þegar þú andar að og dregst saman þegar þú andar frá. Andaðu inn og út um nefið. Slakaðu á kjálkavöðvunum, hálsi og öxlum. Sjáðu fyrir þér loftið sem þú andar að þér ferðast alla leið niður í dýpsta hluta lungnanna. Byrjaðu smám saman að hægja á önduninni og hafðu fráöndunina aðeins lengri en innöndun. Þú getur t.d. talið upp á 4 þegar þú andar inn og talið upp á 8 þegar þú andar frá. Andaðu svona a.m.k. 10 sinnum.

Heilsan 49


Það er nauðsynlegt að teygja létt á líkamanum áður en þú byrjar að slaka á. Vertu í standandi stöðu með svolítið bil á milli fótanna. Teygðu hendurnar hátt upp og teygðu vel á líkamanum. Komdu upp á tærnar og andaðu að. Andaðu frá þegar þú setur hælana í gólf og hallar þér fram. Leyfðu höfðinu og höndum að hanga. Endurtaktu þetta nokkrum sinnum.

Fáðu þér sæti í stól eða með krosslagða fætur á gólfinu. Sittu með bakið beint. Veltu höfðinu yfir til hægri og haltu því þar í smástund. Veltu því svo fram og yfir til vinstri. Endurtaktu þetta nokkrum sinnum til að losa um spennu í hálsi.

Veltu öxlunum í stóra hringi nokkrum sinnum í báðar áttir. Gerðu æfinguna hægt og andaðu djúpt með hreyfingunni.

Liðkaðu ökkla og úlnliði í nokkra hringi. Glenntu fingurna í sundur og krepptu hnefann. Hreyfðu fingur og tær. 50 Heilsan


„Svalandi engiferdrykkur alveg eftir mínu höfði, enda er engifer bæði hollt og gott. Það hefur lengi verið einn af hornsteinum austurlenskra náttúrulækninga.“

Fæst í verslunum Hagkaups og Bónus · www.lífrænt.is

LEYNIVOPNIÐ

Láttu hjartað ráða


Hvíld fyrir bakið Eftir langan dag í vinnunni sitjandi í stól eða standandi er gott að breyta um líkamsstöðu í smástund. Í þessari stöðu hvílir þú bakið og hálsinn og margir upplifa notalega tilfinningu við það að hjúfra sig svona saman. Í þessari stöðu er gott að hafa teppi eða jógadýnu undir sér. Krjúptu á gólfinu og sestu á hælana. Láttu stóru tærnar snertast og færðu hnén vel í sundur eða rúmlega mjaðmabreidd. Hallaðu þér svo fram yfir fótleggina, teygðu hendurnar fram eftir gólfinu og settu ennið í gólf. Passaðu að hafa nógu mikið bil á milli fótanna svo að kviðurinn geti þanist út þegar þú andar. Slakaðu vel á upp eftir bakinu og á hálsinum. Athugaðu að þú getur líka fært hendurnar niður með hliðum og leyft lófunum að vísa upp. Haltu stöðunni í 1-3 mínútur.

Slökun sitjandi í stól Ef þú hefur lítinn tíma yfir daginn til að slaka á geturðu gert 5-10 mínútna slökun sitjandi í stól. Þessa slökun gætir þú jafnvel gert í vinnunni. Byrjaðu á því að fara úr skónum (reyndu að losa um þröng föt, t.d. fara úr jakkanum eða losa bindið). Sittu með beint bak, axlir slakar, hendur í kjöltu og báða fætur í gólfinu. Lokaðu augunum og andaðu djúpt að þér og blástu hressilega frá og andvarpaðu. Færðu athyglina niður í báða fætur og slakaðu markvisst á upp eftir báðum fótleggjunum. Færðu svo athyglina upp eftir líkamanum og slakaðu á hverjum líkamshluta fyrir sig en reyndu að halda bakinu nokkuð beinu. Ekki gleyma andlitsvöðvunum! Njóttu þess að sitja svona í nokkrar mínútur.

52 Heilsan


Ástríða í íslenskri matargerð

Fiskvörur

Fitusnauðar, próteinríkar og fljótlegar í matreiðslu www.ora.is


Slökun í liggjandi stöðu Leggstu á bakið á dýnu eða teppi á gólfinu með bil á milli fótleggjanna og hendur aðeins út frá líkamanum. Láttu lófana vísa upp. Reyndu að koma þér þannig fyrir að þú getir legið kyrr í allt að 5 og upp í 20 mínútur. Það getur verið gott að hafa teppi ofan á sér því líkaminn kólnar aðeins í slökun. Andaðu djúpt að þér nokkrum sinnum og með hverri fráöndun skaltu gefa betur eftir og leyfa líkamanum að slaka á. Sjáðu fyrir þér að þú andir að þér orku og andir út eirðarleysi, spennu og þreytu. Farðu svo yfir hvern líkamshluta fyrir sig til að slaka betur á. Byrjaðu á því að færa athyglina niður í tærnar og færðu hana svo upp

eftir fótleggjunum. Finndu hvernig fótleggirnir eru alveg slakir. Færðu því næst athyglina að mjöðmunum og slakaðu á magavöðvum, rassvöðvum. Haltu svona upp eftir líkamanum þangað til allur líkaminn er alveg slakur. Andaðu inn og út um nefið og ekki reyna að stjórna önduninni á neinn hátt. Fylgstu með loftinu fara inn og út um nefið og leyfðu hugsunum þínum að koma og fara. Ekki reyna að stjórna neinu, heldur bara sleppa takinu. Gefðu þér nokkrar mínútur til að dvelja hérna og njóta þess að hvíla líkamann og hugann. Forðastu að stunda slökun uppi í rúmi því þá eru meiri líkur á því að þú sofnir.

Það getur tekið líkamann smástund að gefa eftir þegar þú liggur á gólfinu. Slakaðu betur á með hverjum andadrætti og sýndu þolinmæði.

Þú getur notað púða og teppi til að styðja við líkamann í þessari stöðu. Þú getur sett stuðning undir hné, mjóbak eða háls til að koma þér betur fyrir.

Þú getur einnig sett fæturna upp á stól ef þú vilt leggja sérstaka áherslu á að hvíla þreytta fætur og bak. Athugaðu að það getur verið nóg að hvíla í þessari stöðu í 5 mínútur. Þú getur síðan fært fæturna niður á gólf og haldið áfram að slaka á ef þú vilt. 54 Heilsan


EN EKKI HVAÐ?

VERT

LÝSI ER D-VÍTAMÍNGJAFI ÍSLENDINGA

Áfram mælt með lýsi Landlæknisembættið mælir með því að fólk taki þorskalýsi áfram þrátt fyrir að byrjað sé að vítamínbæta mjólk. Þetta kemur fram á vef Landlæknisembættisins.*

*Samkvæmt vef Landlæknisembættisins http://www.landlaeknir.is/Pages/1055?NewsID=2365


Hollt í nestispakkann Margir þurfa að huga að því að taka með sér nesti á vinnustaðinn eða í skólann. Gott er að vera með ferskt niðurskorið grænmeti eins og gulrætur, spergilkál, gulrófur og blómkál í boxi með sér daglega. Síðan koma hér nokkrar tillögur að nestispakkanum. Umsjón: Sigríður Björk Bragadóttir Mynd: Karl Petersson Smyrjið heilkornabrauðsneiðar með rjómaosti blönduðum með smávegis af piparrót. Leggið spínatblöð, sneiddar lárperur og reyktan eða grafinn lax ofan á. Kreistið sítrónusafa yfir lárperusneiðarnar.

Setjið salat í box. Setjið soðnar kartöflur, harðsoðin egg og soðinn lax ofan á. Hristið eða hrærið saman 2 msk. af olíu, 1 msk. af hvítvínsediki, smávegis af sykri, salt, pipar, saxaðan vorlauk og ferskt eða þurrkað dill og hellið yfir salatið.

Sjóðið egg eða lagið eggjahræru. Smyrjið heilkornabrauð með smávegis af smjöri og setjið klettakál eða spínatblöð á brauðsneiðina. Raðið eggjasneiðum eða eggjahræru ofan á. Setjið heitreyktan lax þar ofan á. Klippið graslauk yfir. Sjóðið heilhveitipasta. Blandið túnfiski, smátt saxaðri papriku, spínati og góðri olíu saman við. Setjið í box ásamt nokkrum brúskum af hráu spergilkáli. Sjóðið 250 g af smáum dökkum linsubaunum. Sigtið þær og blandið 4-6 msk. af góðri olíu og 2-3 msk. af balsamediki saman við, bragðbætið með salti og pipar. Bætið 1 dl af söxuðum ólífum og 1 dl af söxuðum sólþurrkuðum tómötum saman við. Þetta er góður grunnur sem gott er að bæta út í því sem til er, eins og tómötum, káli, papriku o.fl. Dugir í nokkur skipti, geymist í viku í kæli. Steikið eða sjóðið kjúklingabringu og skerið hana smátt niður. Stappið 1 lárperu saman við sítrónusafa og svolítið af balsamediki. Bragðbætið með salti og pipar. Bætið 3-4 rifnum gulrótum, ristuðum sólblómafræjum og kjúklingi saman við. Vætið í með 2 msk. af góðri olíu. Það má líka nota smátt skorið tofu í staðinn fyrir kjúkling. Þetta salat gefur mjög fjölbreytta næringu. Smyrjið heilhveititortillur með hummus. Leggið spínatblöð, paprikustrimla og ferskan kóríander ofan á. Rúllið upp. Blandið góðri olíu og ½-1 rifnum hvítlauksgeira út í þiðnar rækjur, bragðbætið með salti og pipar. Setjið spínatblöð ofan á heilkornabrauð og góðan slatta af rækjunum þar ofan á. Setjið smátómata og agúrkur með. Gerið salat úr harðsoðnum eggjum, niðurskorinni lárperu, soðnum nýrnabaunum eða úr dós, fínt sneiddum rauðlauk, fínt sneiddu chili-aldini, án kjarna, ferskum kóríander og spínatblöðum.


matur Gratín með graskeri fyrir 6 800 g delicata-grasker, 2 stk. (sjá Torg á bls. 11) salt og pipar 2 msk. olía 1 laukur, saxaður 150 g fjallaspínat 300 g frosnar gular baunir, afþíddar og safi sigtaður frá 250 g smátómatar, skornir í tvennt 150 g fetaostur, í frekar litlum bitum 100 g rifinn ostur til að setja ofan á Hitið ofninn í 190°C. Skerið grasker í tvennt eftir endilöngu og fjarlægið kjarna. Stráið salti og pipar í sárin og leggið graskerin, með sárin niður, á ofnfastan disk, breiðið álpappír yfir og bakið í 30 mín. Skafið graskerin innan úr hýðinu og setjið í skál. Steikið lauk þar til hann fer að verða mjúkur. Bætið spínati út í og steikið aðeins áfram. Setjið lauk- og spínatblönduna í skál og bætið baunum, tómötum, fetaosti og graskersmaukinu út í. Blandið sósunni saman við grænmetisblönduna. Hellið blöndunni í ofnfast fat og stráið rifnum osti yfir. Bakið réttinn í 40 mín. og berið fram með góði salati. Sósa: 170 g kotasæla 100 g grísk jógúrt 1 egg rifinn börkur af ½ sítrónu 2-3 tsk. dijon-sinnep 3 msk. kartöflumjöl ½ tsk. salt Setjið allt sem fer í sósuna í matvinnsluvél og blandið saman.

„Heimasætan“ Sætaðu tilveruna náttúrulega

SweetLeaf® Stevía er 100% náttúrulegt sætuefni unnin úr stevíajurtinni. með 0-kaloríur, 0-kolvetni og 0 í sykurstuðli. 1gr er jafnt sætt og 2 msk af sykri. Hallgrímur Þ. Magnússon Mælir með SweetLeaf.

Öruggt fyrir sykursjúka, SweetLeaf® Sweetener™ notast við hágæða stevíu!. Hrærðu SweetLeaf® Stevíu út í kaffið þitt eða te eða gerðu morgunmatinn sætari. Útilokaðu hitaeiningar og kemíst efni í sætunni þinni. Bragðbesta stevían! Engin viðbætt kemísk efni! Allt náttúrulegt! Frábært í baksturinn og eldamennskuna, ólíkt kemískum sætuefnum! Ekkert saccarin, aspartam, sucralose, alitame, neotame, acesulfame potassium, acesulfame K, hreinsaður sykur, maltódextrín, frúktósi eða gervisykur af neinu tagi!

Fæst í öllum heilsuhúsum og á mammaveitbest.is


Heilsan

er dýrmæt

Neera Detox sýróp

Neera sýróp er einstaklega vel blönduð formúla úr hreinu pálma sýrópi frá Suður Asíu og kanadísku hlynsýrópi í flokki C+ sem eru hæstu gæði. Á meðan afeitrun stendur færir hlynsýsópið líkamanum orku í formi auðmeltanlegs sykurs en pálmasýrópið tryggir nægt magn af steinefnum. Neera Detox er auðveld leið til þess að öðlast heilbrigðari og hreinni lífstíl. Detoxið leyfir líkamanum að hreinsa sig náttúrulega af uppsöfnuðum eiturefnum. Neera sýrópið mjög vinsælt meðal stjarnanna í Hollywood til að halda sér í góðu formi og njóta almennt betri vellíðunar. Neera Detox hefur góð áhrif á líkama og sál það gefur til að mynda aukna orku, stuðlar að þyngdartapi, hreinsar líkamann, glansandi hár og sterkari neglur bætir svefn ásamt svo mörgu öðru sem gerir okkur gott.

Dr. Martins kókosvatnið Kókosvatnið er bragðgóður og hressandi drykkur sem eingöngu inniheldur safa innan úr ungu kókoshnetunni og engu öðru. Bragðið er milt, örlítið sætt og að sjálfsögðu með kókoskeimi. Safinn er mjög næringar- og orkuríkur og er hann kallaður af mörgum heilsufrömuðum heimsins „vtatn lífsins“. Kókosvatnið er kjötið til að nota með líkamsræktinni, það er einstaklega basískt og inniheldur enga fitu, það er alveg hitaeiningasnautt og inniheldur kalk, kalíum, magnesíum og fleiri hollustuefni sem eru góð fyrir bein og taugar. Ljúfur drykkur sem hægt er að njóta við allar aðstæður.

58 Heilsan

Náttúruleg slökun fæðubótarefni

Náttúruleg slökun er góð lausn fyrir þá sem vilja hafa magnesíum í eðlilegu magni í líkamanum sem og jafnvægi við kalkinntöku. Náttúruleg slökun kemur á jafnvægi vegna ofneyslu kalks þannig að það dregur smám saman úr uppsöfnuðu kalki í líkamanum sem getur bætt heilsu og dregið út fjölmörgum einkennum magensíumskorts. Magnesíum hjálpar ekki aðeins vöðvum og taugum að starfa eðlilega, það hjálpar líkamanum að viðhalda stöðugum hjartslætti, eflir heilbrigði ónæmiskerfisins og styrkir bein. Það hjálpar til við að viðhalda blóðsykursjafnvægi, eðlilegum blóðþrýstingi og gegnir ákveðnu hlutverki til að auka orku. Það hefur einnig róandi áhrif og bætir svefninn sé það tekið inn á kvöldin.


heilsuhornið Avocadoil

Avocadoil er kaldpressuð úrvals olía úr 100% Avocado, olía sem hentar vel á salatið, boostdrykki, fisk og kjöt, pasta, súpur og sósur. Hún er einnig mjög góð til að steikingar og baksturs þar sem hún er mjög hitaþolin. Ekki bara að hún sé frábær í matargerðina og baksturinn hún er líka mjög holl. Olían inniheldur hátt hlutfall einómettaðra fitusýra hún er líka rík af andoxunarefnum sem hafa góð áhrif á blóðþrýsting, kólesteról, sjónina og ónæmiskerfið. Ásamt því að innihalda mikið af vítamínum. Fyrir fólk með Psoriasis er olían frábær til meðhöndlunar á exemið. Einómettaðar fitusýrur stuðla einnig að heilbrigðara hjarta og æðakerfi.

D-vítamínbætt léttmjólk

Nýlega kynnti Mjólkursamsalan D-vítamínbætta léttmjólk en D-vítamínneysla landsmanna er talsvert undir ráðleggingum. D-vítamín er myndað í líkamanum með hjálp sólarljóssins en þegar sólar nýtur ekki við er mikilvægt að fá það úr fæði. En þá er úr vöndu að ráða þar sem afar fá matvæli innihalda D-vítamín frá náttúrunnar hendi, þar í raun aðeins um að ræða lýsi og feitan fisk. D-vítamínneysla ungmenna er sérstaklega lág. Þegar litið er til þess að á yngri árum er beinmyndun í hámarki og þörf fyrir D-vítamín sérstaklega mikil þá er ljóst að bregðast þarf við. Það gerir MS með D-vítamínbættu léttmjólkinni, en þar fá neytendur bæði kalk og D-vítamín sem nauðsynleg eru fyrir vöxt og viðhald beina.

Tilda– brúnu grjónin Tilda Basmati-grjónin eru ræktuð við rætur Himalaya-fjallanna. Þegar snjóa leysir í fjöllunum rennur vatnið niður á hrísgrjónaakrana og sér þeim fyrir nægri vökvun. Himalaya-fjöllin bjóða upp á kjöraðstæður til hrísgrjónaræktunar, sem gerir það að verkum að grjónin frá Tilda eru mjúk og ljúffeng. Brúnu grjónin eða heilkorna-grjónin frá Tilda eru afar holl og gríðarlega góð með mat sem og í næringarríka heilsurétti.

Heilsuskólinn NÁmskeið fyrir alla sem þyrstir í að auka þekkiNgu Á þjÁlfuN, NæriNgu og Heilsurækt. ert þú ein/n af þeim sem ert alltaf að lesa þér til um æfingar og næringu? Viltu Vita HVerNig VöðVar stækka og HVaða æfiNgar skila Virkustu fitubreNNsluNNi? Viltu setja þér markmið, fÁ gruNN í NæriNgarfræði og æfiNgakerfi sem er sérsNiðið að þér?

Þá er Heilsuskólinn námskeið fyrir Þig. Námskeiðið hefst á frábærri helgi 24.–25. mars á Heilsuhótelinu á Ásbrú. Í framhaldi er kennt tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum í Keili kl. 18–21 í átta skipti. Námskeiðið er fróðlegt og skemmtilegt og byggir á fræðum úr ÍAK einkaþjálfun. Þátttakendur öðlast þekkingu og færni til að vinna með sjálfa sig. Tilvalið námskeið fyrir æfingafélaga, vinahópa, saumaklúbba og pör.

leiðbeinendur ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ÍAK einkaþjálfari kristján ómar Björnsson, þjálfunarkennari við ÍAK einkaþjálfun geir gunnar markússon, næringarfræðingur M.Sc. sonja sif Jóhannsdóttir, íþróttafræðingur M.Sc.

Nánari upplýsingar er að finna á www.keilir.net/iak


sál

62

Andri er dáleiðari, hann getur losað fólk við allskyns vandamál og ávana. Hann getur í raun á örskömmum tíma losað fólk við fóbíur, hjálpað fólki að hætta að naga neglur, léttast eða hætta að reykja svo einhver dæmi séu tekin.

65

Á Íslandi eiga tugir manna líf sitt að þakka að hafa fengið ígrætt líffæri.

Geðorð Geðræktar eru byggð á því sem einkennir farsælt fólk og eru þannig ábendingar til þeirra sem sækjast eftir velgengni og vellíðan í lífinu.

1. Hugsaðu jákvætt, það er léttara. 2. Hlúðu að því sem þér þykir vænt um. 3. Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir. 4. Lærðu af mistökum þínum. 5. Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina. 6. Flæktu ekki líf þitt að óþörfu. 7. Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig. 8. Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup. 9. Finndu og ræktaðu hæfileika þína. 10. Settu þér markmið og láttu drauma þína rætast.

60 Heilsan


SÁL

Sál Sál er samkvæmt mörgum trúarbrögðum og heimspekistefnum álitin vera sjálfsmeðvitaður en óefnislegur hluti af lifandi veru. Oft er sálin talin vera nokkurs konar kjarni eða veigamesti hluti lífverunnar og undirstaða skynjunar og skilnings. Engu að síður er sál yfirleitt talin vera aðskiljanleg frá efnislegum hluta lífverunnar, í þeim skilningi að tilvera sálarinnar þarf ekki að enda þótt líf og tilvera lífverunnar endi. Hugmyndin um sál er náskyld hugmyndum um líf eftir dauðann, en mismunandi trúarbrögðum ber þó ekki saman um eðli sálar-

innar eða hvað verður um sálina eftir dauða líkamans. Í mörgum trúarbrögðum, t.d. kristni, er sálin eilíf. Hugtakið sál hefur margs konar merkingu og hefur gegnt lykilhlutverki í trúarbrögðum. Náttúruvísindi fjalla um náttúruna og reyna að skýra fyrirbæri hennar náttúrlegum skilningi. Sálfræði hefur mótast af þeirri hefð. Því er það svo, þótt undarlegt megi telja, að sálfræðin fjallar í raun ekki um hugtakið sál. Þó má segja að sumt af því sem hugtakið sál felur í sér sé auðvitað á sviði sálfræðinnar en nú er fengist við það efni frá öðru sjónarhorni en fyrr á öldum.

Hugtakið sál hefur margs konar merkingu og hefur gegnt lykilhlutverki í trúarbrögðum.

Pink Fit brennslupakkinn Þrjár vörur sem gera kraftaverk. Eat Control, Ultra Loss Shake og L-Carnitine. Þessi pakki hjálpar þér að ná undraverðum árangri á aðeins 21 degi.

Aðeins 6 skref Eat Control kemur jafnvægi á blóðsykurinn og löngun í sykur og sætuefni minnkar!

Fæst í Sportlíf í Glæsibæ og á www.sportlif.is

d v e h f. / j ó n i n g i

Íslenska orðið sál hefur flókna, margbrotna og svolítið óáþreifanlega merkingu svipað og samsvarandi orð í öðrum tungumálum kringum okkur. Flestar merkingar þess eru þó tengdar hugarstarfsemi manna eða því sem tilheyrir lífverunni eða manninum en hverfur eða skilur sig frá líkamanum þegar maðurinn deyr.


Máttur hugans er mikill Dáleiðsla er í raun sama ástand og þegar við erum á milli svefns og vöku en upplifunin er ólík, því þú ert ekki að missa meðvitund í dáleiðslu, þú ert vakandi allan tímann, manst það sem gerist og dettur ekki beint út eins og fólk kannski heldur.

Texti: Halldóra Anna Hagalín Myndir: Kristinn Magnússon

Dáleiðslutæknir

62 Heilsan

Andri Sigurðsson starfar við að dáleiða fólk, hann er dáleiðslutæknir og með B.Sc.-gráðu frá Háskóla Íslands í sálfræði og félagsfræði. Dáleiðslutæknir er manneskja sem hefur lært ákveðnar aðferðir og hluti til að koma fólki í dáleiðslu. Hægt er að losna við allskyns hvimleiða kvilla og leiðinlega ávana með dáleiðslu en ásamt því getur dáleiðslutæknir hjálpað fólki við að létta sig eða þyngja, aðstoðað við að byggja upp sjálfstraust og fleira. Hann getur í raun unnið með flest það sem er hugrænt eða sálrænt. Í dáleiðslumeðferð breytir hann sjálfvirku hugsuninni. „Það verður auðveldara að hætta að reykja, ávaninn og hugsuninn fer og þráhyggjan hættir,“ segir Andri sem byrjaði í raun að dáleiða fyrir tilviljun. „Ég fór óvart í dáleiðslu. Var nýútskrifaður úr sálfræðinni, og það gekk ekkert vel að sækja um vinnu, þegar tengdapabbi minn sem hafði lært dáleiðslu tók mig með á námskeið hjá John Sellars. Ég var mjög skeptískur og ekkert spenntur en hafði ekkert betra að gera og prófaði. Mér fannst það ótrúlega merkilegt og þeir fordómar sem ég hafði hurfu. Mér fannst þetta ótrúlega gaman og spennandi, boltinn fór þegar að rúlla og í dag er ég í fullu starfi við að dáleiða.“

Meðvitund „Annars vegar er meðvitund og hins vegar er undirmeðvitund. Meðvitaði hugurinn er í raun rökhugsun okkar. Hugsunin sem segir okkur hvað er rétt og rangt og sú sem mótmælir þegar við

ætlum að hegða okkur illa eða þegar okkur líður illa. Meðvitundin er sem sagt það sem við notum þegar við erum vakandi en við sneiðum framhjá henni í dáleiðslu og förum beint í undirmeðvitundina. Til dæmis þegar þú ert að keyra bíl í vinnuna, átt að vera mætt klukkan átta, sama leiðin og alltaf sama umferðin á hverjum morgni, þú hálfdettur út eða ert bara að hugsa um eitthvað annað og allt í einu ertu bara komin í vinnuna eða óvart á gamla vinnustaðinn eða þvíumlíkt. Það er í raun mjög grunn dáleiðsla. Meðvitundin gerir þetta, svona þegar henni leiðist eða þegar það er skortur á áreiti þá getur þetta gerst. Fólk kemur til mín vegna allskyns vandamála en algengast er að fólk vilji hætta að reykja, léttast, hætta að naga neglur og svo framvegis. Ég get breytt ákveðnum hlutum í undirmeðvitundinni sem stjórnar okkur. Við erum í raun þrælar eigin undirmeðvitundar. Þannig geta um 10% hætt að reykja sjálf en með aðstoð dáleiðslu geta 80-85% hætt að reykja. Það sem við gerum í dáleiðslunni er að breyta sjálfvirku hugsuninni og með því getur mjög hátt hlutfall fólks breytt ávönum,“ segir Andri og bætir við að hann hafi hjálpað fólki að hætta að reykja, takast á við þyngdina, hvort sem það er að bæta á sig eða losna við kíló. „Í gegnum dáleiðsluna hef ég líka unnið með depurð og í raun flest andleg vandamál.“


sál

„Ég get ekki látið manneskju gera neitt sem hún ekki vill“

Heilsan 63


Byggir fólk upp „Ég byggi fólk upp þegar það hefur brotnað niður. Get tekið á mörgu, meðal annars á einkennum MS og parkinsonsveiki. Hægt er að milda einkennin aðeins með meðferð á undirmeðvitundinni. Ég get hjálpað fólki að líða betur. Í þeim tilvikum snýst dáleiðslan yfirleitt um að ná slökun, að ná að vera afslappaðri og minnka kvíðann. Í fyrsta tímanum fer mesti tíminn í að tala um hvert vandamálið er, þá er ég að kynnast fólki og það getur tekið dálitla stund að ná fólki niður í fyrsta skipti. En einn tími er yfirleitt nóg til að byrja að léttast eða hætta að reykja, þá getur fælni ásamt fóbíum líka horfið á einum tíma. Dýpri vandamál, svo sem kvíði og skortur á sjálfstrausti, taka yfirleitt tvo til fjóra tíma í dáleiðslu.“ Langoftast er fólk að koma í tvö til þrjú skipti til Andra en einn og einn kemur fjórum sinnum eða oftar en svo þykir öðrum gott að koma einu sinni í mánuði. „Maður slakar mjög vel á í dáleiðslu og í eina til þrjár vikur á eftir þá er maður einhvern veginn léttari,“ segir hann og bætir við að í dáleiðslunni sé auðveldlega hægt að losa um tilfinningalegar stíflur sem geti valdið því að fólk sofi ekki og sé útkeyrt af streitu. „Kannski er eitthvað búið að naga fólk í mörg ár og þegar ég hef náð að hjálpa til við að losa um stífl-

„Ég byggi fólk upp þegar það hefur brotnað niður“ una þá sefur viðkomandi allt í einu afar vel, er afslappaður og líður almennt vel.“ Andri hefur mikið unnið við að hjálpa fólki við að byggja upp sjálfstraust og þá er það oft þannig að fólk í kringum þá sem hafa komið í dáleiðslu tekur oft fyrr eftir breytingu en þeir sjálfir.

Hugurinn gerir kraftaverk „Í dáleiðslu tekur þú því sem ég segi og það sem ég segi verður að raunveruleika. Nú tökum við reykingar út, við tökum þær alveg út og setjum eitthvað annað í staðinn, eitthvað sem er heilbrigðara en reykingar og það gerist. Máttur hugans er svo mikill! Hugurinn getur gert okkur mjög mikið. Eins og þegar við erum stressuð þá getum við fengið verki um allan líkamann og við getum fengið taugaáfall vegna álags og streitu. Hugurinn getur gert bæði góða og slæma hluti.“

Afar fjölbreytt Fólk á öllum aldri hefur leitað til Andra, hann hefur tekið á móti 6 ára krökkum sem eru til dæmis að glíma við að pissa undir á nóttunni. Þá kemur hann áminningu inn í höfuðið um að þegar þvagblaðran er að minna á sig er kominn tími til að skreppa á klósettið. Einnig hafa margir strákar á aldrinum tólf til fimmtán ára komið til Andra og þeim hefur hann verið að hjálpa að finna sjálfstraustið, komið þeim út úr skelinni og flestir af þeim hafa fundið mikinn mun.

64 Heilsan

Mýtur Fólk tengir oft dáleiðslu við skemmtikrafta sem fá fólk upp á svið til sín og láta það gera allskyns vitleysu en Andri segir dáleiðsluna sem hann notar afar ólíka þeirri sem skemmtikraftarnir nota. „Ég get ekki látið manneskju gera neitt sem hún ekki vill. Þó að manneskja sé í djúpri dáleiðslu þá get ég ekki sagt henni að gera eitthvað sem hún gefur ekki samþykki fyrir. Segi ég henni að gera eitthvað sem hún ekki vill, þá vaknar hún eða segir nei. Dáleiðslan sem meðferð er hættulaus, það eru engar aukaverkanir og ekki er hægt að stjórna fólki beint. Ef þér finnst þú þurfa að vakna úr dáleiðslu þá vaknarðu sjálf.“ Léttist sjálfur „Ég er alltaf að hjálpa fólki að léttast og í sumar eða haust þá var mjög mikið að gera. Í dáleiðslu fer ég örlítið með í dáleiðsluna og eftir eina til tvær vikur í því að taka á móti mjög mörgum var ég farinn að léttast sjálfur. Ég tók eftir breytingu á mér, fór að breyta mataræðinu óvart. Það kom mér á óvart. Ég er líka orðinn rólegri, yfirvegaðri og afslappaðri og fjölskyldan finnur mun á mér,“ segir Andri aðspurður hvort dáleiðslan hafi áhrif á hann sjálfan og bætir við að það komi alltaf jafnskemmtilega á óvart hve vel dáleiðslan virkar. Andri heldur úti heimasíðunni daleidslutaekni.is þar sem hægt er að nálgast nánari upplýsingar.


sál

„Gætum bjargað 3-5 mannslífum á ári“ Á Íslandi eiga tugir manna líf sitt því að þakka að hafa fengið ígrætt líffæri. Einn látinn einstaklingur getur hjálpað mörgum öðrum til að öðlast annað líf í bókstaflegum skilningi, því við sumum sjúkdómum er ekki til önnur meðferð en líffæraígræðsla. Lifandi gjafar geta auk þess gefið nýra og jafnvel hluta úr lifur. Langir biðlistar eru eftir líffærum og eðli málsins samkvæmt geta ekki allir sjúklingar lifað biðina af. Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS, telur skynsamlegt að lög verði sett um ætlað samþykki til líffæragjafar.

Málþing um líffæraígræðslur Húsfyllir var á málþingi á vegum SÍBS um líffæraígræðslur sem fram fór Grand hóteli 6. mars síðastliðinn. Á málþinginu fluttu framsögu þeir

Runólfur Pálsson, yfirlæknir nýrnalækninga á Landspítala, Pål-Dag Line, yfirlæknir líffæraflutninga á háskólasjúkrahúsinu í Osló og Troels Normann Mathisen, starfsmaður samtaka líffæraþega í Noregi, sem jafnframt er þrefaldur líffæraþegi en í hann hafa verið grædd hjarta, lungu og lifur. „Það kom okkur ekki á óvart að aðsókn yrði svona mikil, enda um mikið hagsmunamál að ræða fyrir okkar félagsmenn og auðvitað allan almenning,“ segir Guðmundur Löve, en hann tók við sem framkvæmdastjóri SÍBS fyrir um ári síðan. Eitt af markmiðum hans í starfi er að auka fræðslu og umræður um lífsstílsforvarnir og málþingið um líffæraígræðslur var liður í því.

Upplýstir ráðamenn „Við hjá SÍBS höfum lagt mikla áherlsu á að upplýsa ráðamenn um svokallað ætlað samþykki, en með því er gert ráð fyrir að allir séu líffæragjafar eftir sinn dag nema að þeir hafi sérstaklega tekið það fram að þeir vilji það ekki, ólíkt því sem þekkist í dag, en þá er gert ráð fyrir því að enginn sé líffæragjafi nema að viðkomandi hafi óskað sérstaklega eftir því. Nú liggur þingsályktunartillaga fyrir þingi svo málið er komið á rekspöl, en vonandi verður þetta klárað sem fyrst.“

Flestir reiðubúnir að gefa líffæri sín Guðmundur bætir við að á Norðurlöndunum séu það aðeins Danmörk og Ísland sem ekki hafa tekið upp þessa löggjöf. „Fjöldi líffæragjafa er almennt hærri hjá þjóðum með ætlað samþykki en ætlaða synjun. Það er auk þess hróplegt að á Íslandi skuli ættingjar neita um líffæragjöf í 40% tilfella, meðan íslenskar og alþjóðlegar kannanir sýna að 80-90% manna eru tilbúin að gefa líffæri sín,“ segir Guðmundur. „Ef við getum rétt úr þessu misræmi gætu 3-5 mannslíf bjargast á ári, því í dag deyr fólk á biðlistum.“ Heilsan 65


Þú hefur stjórnina á þínu lífi! Fulla ferð áfram!

-að vakna og fara að sofa á svipuðum tíma alla daga; þannig helst líkamsklukkan í jafnvægi. -að vera dugleg(ur) að segja jákvæða hluti við sjálfa(n) sig; þeir síast inn og skila auknu sjálfstrausti og vellíðan. -að ná um átta klukkustunda svefni allar nætur sumir þurfa reyndar minna og aðrir meira; finndu þinn tíma og reyndu að halda þig við hann.

Hvað gerist? Spurðu sjálfa(n) þig hvað gerist þó svo að þú náir ekki að klára þvottinn í dag? Hvað gerist ef þú nærð ekki að klára heimilisþrifin í dag? Hverjar verða afleiðingarnar? Svarið er eflaust: Það gerist ekkert! Endurskoðaðu hlutverk þitt Hverju getur þú breytt og hvernig getur þú minnkað álagið á þér?

„Af hverju ertu svona þreytt(ur)?“

Settu þig í fyrsta sæti Gættu þess að gleyma ekki að hugsa um sjálfa(n) þig og reyndu að gefa þér tíma til þess að gera það sem þig langar til. Hvað ertu að reyna að sanna? Reyndu að finna ástæðuna fyrir því af hverju þú ert að drukkna í verkefnum. Ertu að reyna að sanna fyrir þér að þú sért ofurmanneskja, að þú getir gert allt? Hvað er að vera gott foreldri? Það að vera gott foreldri snýst ekki um hversu hreint heimilið er eða hve miklu maður kemur í verk á degi hverjum. Það snýst um að vera til staðar fyrir börnin sín; að vera kærleiksrík(ur) og umhyggjusöm(samur), að hlusta á barnið og um að sleppa tökunum og njóta þess að eiga stund með barninu. Barninu er alveg sama þó svo að þú hafir eytt tveimur klukkustundum í kvöldmatinn, eða ekki, hvort heimilið glansar af hreinlæti eða hvort þvottakarfan er alltaf tóm. Kanntu að sleppa? Flestir eiga það til að ofhlaða sig með verkefnum ýmisskonar og fá á endanum tilfinningu eins og þeir séu að drukkna. Þegar þar er komið er mikilvægt að endurskoða hlutverk sitt og forgangsraða. Það er ekkert eðlilegra en að smárykhnoðrar finnist hér og þar á heimili þar sem hamingja ríkir, enda endurspeglar hreinlæti ekki hversu hamingjusamt fólk er. Þegar verkefnin eru orðin of mörg er kominn tími til að raða þeim niður eftir mikilvægi og skoða hvað virkilega skiptir máli. Sektarkenndin Þú þarft að átta þig á því að þú getur ekki gert allt fyrir alla. Enginn getur gert allt fyrir alla og það borgar sig alls ekki að hafa sektarkennd yfir því að þurfa stundum að segja: „Nei, því miður - ég kemst ekki.“ Eða: „Ég get ekki gert þetta núna.“ Það er frelsandi að geta sagt nei og að fá ekki sektarkennd yfir því! Verkaskipting Skiptu heimilisverkunum á milli allra fjölskyldumeðlima. Börn hafa líka gaman af því að hjálpa til, þau eiga kannski ekki að bera ábyrgð á heimilisverkunum en hafa bara gott af því að fara annað slagið út með ruslið, hjálpa til að setja í þvottavélina eða hjálpa þér með önnur smáverk.

66 Heilsan




Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.