Haustið er tími framkvæmda

Page 1

Viltu vinna? Leikur á baksíðu

Haustið er tími framkvæmda Klárum verkið saman! Netblað


Snilldar hugmynd! Ein rafhlaða fyrir öll tækin! Sjáðu skýringarmyndband

2.

1.

x1

Ø 190mm 1. Einhell rafhlöðuborvél TC-CD 18/35 - Hleðslutæki og 1,5 Ah rafhlaða fylgja vélinni. Rafhlöðuna er hægt að nota með fleiri Einhell Power X-Change verkfærum. 30% afsláttur - 15.397 kr. | Almennt verð: 21.995 kr. - vnr. 74804130 2. Einhell hjólsög TC-CS 1400 - Kröftug 1400W hjólsög frá Einhell fyrir allt að 190mm sagarblöð. Auðvelt og fljótlegt að skipta um blað eða að breyta skurðarhalla. 24 tanna sagarblað og hliðarland fylgja vélinni. 20% afsláttur - 13.596 kr. | Almennt verð: 16.995 kr. - vnr. 74802081

Að eiga réttu græjurnar, hvað þarf að vita?

Fyrir flest verkefni þarf alls ekkert dýrustu og flottustu græjurnar. Auðvitað er mikill munur á gæðum enda sum verkfærin hjá okkur ótrúleg tækniundur! Hins vegar er alveg ljóst að ef þú ert bara að gera lítil verkefni af og til er nóg að eiga eitthvað sem þú veist að virkar. Einhell er þýskt gæðamerki tilvalið fyrir öll litlu verkin. PowerXchange kerfið þeirra er líka algjörlega frábært þar sem hægt er að nota sömu rafhlöður fyrir yfir 170

mismunandi verkfæri. Miklu hagkvæmara er að kaupa tækin án rafhlöðu. Svo má spyrja hvort það sé bara best að leigja? Deilihagkerfið er komið til að vera. Það er kannski ekki nauðsynlegt að eiga allt, þessi verkfæri geta líka verið mjög plássfrek!

Hvernig væri bara að leigja?


170+

3.

tæki

Smelltu hér

FLEIRI TILBOÐ

Ø 216mm

FRÁBÆR

KAUP

á byko.is

or nb Ste i

Ste

inb

or S

DS

tré ) r( bo ða Sp a

lbo r( igi Sn

or Tré b

Stá l

bo r

HS

tré

S(

)

jár

Ertu með rétta borinn fyrir verkið?

n)

3. Probuilder bútsög 216mm - Öflug bútsög með 1700w mótor og 216mm sagarblaði. Sögin er auðveld í notkun og hægt er að snúa söginni til beggja hliða og halla henni í 45°. 20% afsláttur - 26.396 kr. | Almennt verð: 32.995 kr. - vnr. 74137575


1.

2.

x0

Smelltu hér

FLEIRI TILBOÐ á byko.is

4.

3.

x0

x0

1. BOSCH Höggborvél GBH 2-26 SDS+ Öflug 800W SDS+ höggborvél. Borar og meitlar. 20% afsláttur - 27.676 kr. | Almennt verð: 34.595 kr. - vnr. 748700059 2. BOSCH Handhefill GHO 12V-20 Solo - 12 V rafhlöðuhefill með gott grip og sérhannaður til hefla á þröngum stöðum og þar sem gott er að nota aðra höndina til að hefla. Kolalaus mótor, aukablað fylgir. Kemur án rafhlöðu. 20% afsláttur - 35.996 kr. | Almennt verð: 44.995 kr. - vnr. 74874061 3. BOSCH Multisög GOP 12V-28 Solo - Öflug bútsög með 1700w mótor og 216mm sagarblaði. Sögin er auðveld í notkun og hægt er að snúa söginni til beggja hliða og halla henni í 45°. 20% afsláttur - 18.396 kr. | Almennt verð: 22.995 kr. - vnr. 74874064 4. BOSCH Slípirokkur GWS 12V-76 Solo - Hentugur þráðlaus slípirokkur sem er með hraðan kolalausan mótor og getur unnið á allskonar efni. Þessi slípirokkur fékk „Red Dot“ hönnunarverðlaunin árið 2016. Kemur án rafhlöðu. 20% afsláttur 20.396 kr. | Almennt verð: 25.495 kr. - vnr. 74874062

Hvernig væri bara að leigja?


L-Boxx Geymsluboxin frá BOSCH staflast frábærlega í öll rými, smellpassa í vinnubílinn, á verkstæðið eða í geymsluna. Þau eru til í mörgum stærðum og smella saman til að mynda eina heild.

Sjáðu skýringarmyndband

5. 6.

5. Tactix verkfæravagn 7 skúffur Verkfærageymsla úr stáli með gúmmíklæddu vinnuborði. Skápurinn er á hjólum, sem gerir flutninga mjög þægilega. Skúffurnar sjö eru fóðraðar með EVA gúmmí svo að hlutirnir í þeim renna ekki til. Stærð: 66,2 x 46,2 x 90,1 cm. 25% afsláttur - 40.721 kr. | Almennt verð: 54.295 kr. vnr. 72326432 6. Stanley samanbrjótanlegt vinnuborð 85x60cm Mörg göt til að koma fyrir þvingum og slíku. Auðvelt að taka saman og gott handfang til að bera vinnuborðið, þolir 450 kg. 20% afsláttur - 19.996 kr. | Almennt verð: 24.995 kr. - vnr. 70175672

Gott vinnuborð auðveldar verkið


Smelltu hér

FLEIRI TILBOÐ á byko.is

Öll blá BOSCH verkfærasett á 20-25% afslætti Hvernig væri bara að leigja?

ONE BATTERY FITS ALL

Er BOSCH 12V línan fyrir þig?


x2

1. BOSCH 12V verkfærasett Glænýtt Bosch verkfærasett með fjórum 12V verkfærum, borvél GSR-15, stingsög GST-70, sverðsög GSA-14,vinnuljós GLI-80 kemur með 2x2 Ah rafhlöðum,hraðhleðslutæki og í mjúkri tösku. 25% afsláttur - 56.246 kr. | Almennt verð: 74.995 kr. - vnr. 748741552

x3 2. BOSCH 12V verkfærasett Frábært blátt BOSCH verkfærasett með fimm 12V verkfærum, borvél GSR-15, stingsög GST-70, multisög GOP-28, hjólsög GKS-26, sverðsög GSA-14. 3x3 Ah rafhlöður fylgja ásamt hraðhleðslutæki og L-boxx tösku. 25% afsláttur - 97.496 kr. | Almennt verð: 129.995 kr. - vnr. 748741551

Fyrirtækjaþjónusta í BYKO Breidd

Við höldum áfram að bæta þjónustu okkar við fagaðila á byggingamarkaði. Í verkfæradeild í verslun Breidd höfum við opnað sérstaka fyrirtækjaþjónustu þar sem fagaðilar geta komið og fengið tilboð og ráðgjöf þvert á allar deildir BYKO.

Reynir Páll reynir@byko.is

Kristján kristjan@byko.is


Þegar þig vantar pláss

Gott skipulag getur öllu breytt! Við erum með gott úrval af mismunandi járnhillum fyrir geymsluna, bílskúrinn eða jafnvel skrifstofuna. Sterkar járnhillur og alls kyns plastbox til að hafa allt í röð og reglu.

Smelltu hér

FLEIRI TILBOÐ á byko.is

Allar járnhillur á 20% afslætti

Járnhillur Frábær lausn fyrir geymsluna. Til í ýmsum stærðum 20% afsláttur - Verð frá: 3.356 kr. | Almennt verð frá: 4.195 kr. - vnr. 38910110-22

1.

Hvað annað vantar í geymsluna?

2.

1. Keeeper Cornelia geymslubox m/loki Glært geymslubox með svörtum smellum og loki. Boxið rúmar 52L. Stærð: 59 x 38,5 x 34 cm. 25% afsláttur - 2.996 kr. | Almennt verð: 3.995 kr. - vnr. 58094201. 2. Geymslubox sem þolir allt að 30kg. Stærð: 40 x 30 x 22cm. 25% afsláttur - 1.721 kr. | Almennt verð: 2.295 kr. - vnr. 58088225


Smelltu hér

FLEIRI TILBOÐ á byko.is

Hvítt og svart hilluefni á 25% afslætti

Hilluefni 25% afsláttur. Fáanlegt í hvítu og svörtu, sem auðvitað er líka hægt að lakka í þínum uppáhaldslit, við erum með málninguna og tólin í það.

4.

5.

3. 6.

3. Hilluvinkill Tveir litir hvítur og grár. Almennt verð: 585 kr. - vnr frá: 40308619. 4. Hilluberar 8stk, 3/5 mm, kopar. Almennt verð: 325 kr. - vnr. 55104508 5. Duplicolor Málningarsprey 400ml Hágæða akrýlmálning eftir RAL-staðli sem er fáanleg í nokkrum litum Almennt verð: 2.195 kr. - vnr. 89919010. 6. BOSCH IXO VI 3,6V Létt og þægileg rafhlöðuskrúfvél með 1,5Ah rafhlöðu, IXO er ein vinsælasta og mest selda skrúfvélin í heiminum. 20% afsláttur - 10.156 kr. | Almennt verð: 12.695 kr. - vnr. 748640056


Haustþvottur

Nú er gott að undirbúa bílinn fyrir veturinn Þá þarf bæði góða háþrýstidælu, réttu tuskurnar og svampana og svo auðvitað þýsku SONAX gæðabílavörurnar á tilboðsverði!

Smelltu hér

FLEIRI TILBOÐ á byko.is

Allar háþrýstidælur á 20% afslætti 1. Háþrýsidæla Universal AQT - Mjög kraftmikil 140 Bar dæla frá Bosch sem hentar til ýmissa verka. Dælan er 2100W , 3 cylendra og afkastar 450 l/klst. Þessi dæla er 18 kg, og slangan er 5m sem kemur á Easy Roll áföstu kefli. 20% afsláttur - 41.940 kr. | Almennt verð: 52.425 kr. - vnr. 74810246

Hver eru réttu skrefin í bílaþvotti?

Sumir vilja meina að góður eftirmiðdagur í bílaþvotti og bóni jafnist á við 2 tíma í hugleiðslu. Einhverjir vilja hafa eitthvað skemmtilegt í eyrunum meðan þeir vinna, aðrir vilja algjöra þögn. Við ætlum svo sem ekki að mæla með neinu þar, hins vegar er stærsta ábendingin sem við getum gefið er að passa að fötin sem þú klæðist meðan þú

þværð séu ekki með óþarfa hörðum hlutum (tölur, rennilásar o.s.fr) þar sem návígið er mikið. Við viljum ekki rispa bílinn! Hér á eftir fara nokkur skref sem hægt er að fylgja, einnig er hægt að fá góð ráð frá starfsfólki okkar og meðmæli með réttu vörunum fyrir bílaþvottinn.


1.

Allt SONAX á 20% afslætti

2.

3.

4.

1. Sonax Bón hard wax Hágljáavaxbón fyrir allar tegundir lakks. Má nota á nýtt lakk sem og veðrað / slitið lakk. Bónið inniheldur úrvals vax sem viðheldur lakkinu og veitir því framúrskarandi vörn gegn veðrun. Auðvelt og fljótlegt í notkun og má berast á alla ytri fleti bifreiðarinnar. Dýpkar litinn og myndar skínandi gljáa. 20% afsláttur - 1.516 kr. | Almennt verð: 1.895 kr. - vnr. 90503012 2. Sonax Úði + vörn Xtreme 750ml Fljótleg og handhæg lakkvörn. Efninu er einfaldlega úðað á blautan bílinn eftir þvott og skolað af með vatni! Gefur góðan gljáa, hrindir frá sér vatni og veitir endingagóða vörn gegn óhreinindum. 20% afsláttur - 2.236 kr. | Almennt verð: 2.795 kr. - vnr. 90503337 3. Sonax Bónklútar Rauðir 2stk Klútarnir eru tilvaldir til notkunar við lakkumhirðu. Örtrefjarnar draga vel í sig allar leifar af bóni og framkalla góðan gljáa. 20% afsláttur - 796 kr. | Almennt verð: 995 kr. - vnr. 90504162 4. Sonax Bónklútar Rauðir 2stk Fjarlægir óhreinindi fljótt og vel. 20% afsláttur - 1.196 kr. | Almennt verð: 1.495 kr. - vnr. 90504410

1. Best er að skola fyrst vel öll óhreinindi, svo það sé ekki sandur eða önnur óhreinindi rispi ekki lakkið þegar byrjað er að svampa eða kústa. 2. Nota felguhreinsi og leyfa honum að liggja á. 3. Kvoða með sápunni og láta hana liggja í 1-2 mín og svampa svo.

Smelltu hér

FLEIRI TILBOÐ á byko.is

4. Skola vel sápuna af og felguhreinsinn. 5. Hér er hægt að annað hvort þurrka vel ( eða nota Úða & vörn frá SONAX ) sem fer á blautan bílinn og skola vel á eftir. 6. Þurrka vel og bóna, ef ekki var notaður SONAX Úði & vörn, og berðu dekkjagljáa á dekkin.

5. Túrbó Sámur tjöruhreinsir 5L Tvívirkur alkalískur tjöruhreinsir fyrir ökutæki, vélar, vélarúm, gólf o.fl.. Almennt verð: 2.495 kr. - vnr. 90500705.


1.

Smelltu hér

FLEIRI TILBOÐ

2.

á byko.is

3.

x0

4.

1. Ryobi bensínkeðjusög PowerXT Keðjusög með tvígengis bensín mótor og titringsvörn til að auka þægindi við notkun. Vélin er með 35 cm langt sagarblað og er 4,6 kíló. 25% afsláttur - 39.746 kr. | Almennt verð: 52.995 kr. - vnr. 7133002386. 2. BOSCH greinakurlari AXT 22D Kraftmikill greinakurlari með mikinn vinnsluhraða, getur skilað af sér 170 kíló á klst. 25% afsláttur - 70.421 kr. | Almennt verð: 93.895 kr. - vnr. 74892200. 3. Ryobi Blásari 36 V - án rafhlöðu með axlarólum. Kolalaus mótor. Blásarinn getur blásið lofti stiglaust með allt að 240km/klst og 17,7 m³/min. Þægilegt handfang með einnar handar hraðastilli og turbo takka. Hljóð 59dB. 25% afsláttur - 66.371 kr. | Almennt verð: 88.495 kr. - vnr. 7133004577. 4. Ryobi Greinatætari 2500W 240V mTveir stálhnífar rífa greinarnar niður. Tekur greinar allt að 45mm. 50ltr greinasafnari. Auðvelt að losa um ef tætari stíflast. 25% afsláttur - 47.996 kr. | Almennt verð: 63.995 kr. - vnr. 7133002512.

Garðurinn fínn fyrir veturinn

7.

8.

7. Laufhrífa frá Fiskars. Almennt verð: 1.695 kr. - vnr. 55610633 8. Safnpoki 90l. 55x55x45 cm. Almennt verð: 595 kr. - vnr. 41116092


Hvers vegna verða laufblöðin gul og rauð á haustin? Í rauninni eru laufin gul og rauð í grunninn yfir sumartímann en plantan framleiðir mikið grænt litarefni sem yfirgnæfir hina litina. Græna litarefnið er kallað klórófíl og gegnir viðamiklu hlutverki í ljóstillifun plantna þar sem koltvísýring er breytt í súrefni. Þegar daglengd minnkar og sólin er styttra á lofti hættir plantan framleiðslu klórófíls og laufin breyta um lit. Upplýsingar fengnar af Vísindavef Háskóla Íslands.

5.

6.

x0

x0

Hvernig væri bara að leigja?

5. Ryobi 18V Keðjusög 2,5-4m án rafhlöðu Þráðlaus 18V Keðjusög með framlengjanlegu skafti(2,5m til 4m), 20cm sverð, 5,5m/s keðjuhraði. Axlaról fylgir. Rafhlaða og hleðslutæki fylgir ekki. 25% afsláttur - 20.996 kr. | Almennt verð: 27.995 kr. - vnr. 7133001250. 6. Ryobi Laufsuga/blásari 18V Turbo Hámarksblástur 200km/h. 18V rafhlöðu, Axlaról fylgir með, þyngd með rafhlöðu 4,1 kg. 35 lítra poki. Rafhlaða fylgir ekki með. 25% afsláttur - 44.996 kr. | Almennt verð: 59.995 kr. - vnr. 7133003661.

9.

Bokashi er japönsk moltunaraðferð sem býr til moltu í loftfirrtu gerjunarferli.

10.

Sjáðu skýringarmyndband 9. Strákústur með skafti, 40cm Almennt verð: 1.595 kr. - vnr. 68583100

10. Moltunarfata fyrir heimilið Settinu fylgja tvær fötur og 1kg Bran niðurbrotsefni. Almennt verð: 11.995 kr. - vnr. 58351500


Fáðu náttúruna inn

Límtré í eldhúsið Allar límtréplötur á 30% afslætti

Við getum sagað fyrir þig

Á verkstæði okkar er stór tölvustýrð plötusög þar sem þú getur pantað sögun á spónaplötum, límtré, MDF, krossviðsplötum og hilluefni. Sögin er mjög nákvæm og slegin eru inn mál í millimetrum. Sölumenn Timburverslunar taka niður pantanir og reikna út bestu nýtingu platna með þar til gerðu tölvuforriti. •

Allar pantanir þurfa að fara í gegnum sölumenn Timburverslunar. Ekki er tekið við pöntunum af starfsmönnum í vinnslusal.

Aðeins er unnið úr efni sem keypt er í BYKO.

Pantanir eru unnar í þeirri röð sem þær berast.


Pallaráðgjöf með

Svanfríði Hallgrímsdóttur landslagsráðgjafa • 45 mínútna viðtal við Svanfríði hvort sem er í verslun Breidd eða á fjarfundi í gegnum Teams • Samdægurs sending útlitsmyndar af hönnuninni • Endanleg hugmyndabók með þrívíðum teikningum ásamt málsetningum sendar um það bil viku eftir ráðgjöf

Pantaðu tíma rafrænt á byko.is

Framkvæmdaráðgjöf með Gísla Álfgeirssyni verkfræðingi

Dreymir þig um að fara í framkvæmdir en veist ekki hvar þú átt að byrja eða hvað þú þarft að gera til að koma verkinu af stað? Þá er framkvæmdaráðgjöf BYKO frábær lausn fyrir þig. Í ráðgjöfinni er farið í gegnum verkefnið þitt frá byrjun til enda og þú færð að vita t.d. hvort sækja þurfi um leyfi fyrir framkvæmdum og þá hvar það er gert, hvaða iðnaðarmenn þú þarft í verkið og hvar þá er að finna og svo er farið út í kostnaðaráætlun sem skiptir miklu máli að hafa á hreinu í upphafi framkvæmda. Gísli hjálpar þér líka að finna þær vörur sem þú þarft og þá aðstoð sem þú þarfnast í BYKO.

Pantaðu tíma rafrænt á byko.is


„Pallettan er unnin út frá skjannahvítum glans og teygir sig í tvær áttir - brúna og gráa. Tveir basic hvítir litir með smá tón sem fólk getur hoppað á án þess að þurfa að skoða 100 mismunandi prufur.“

Elísabet útskýrir litakortið

Þú færð litina úr litakorti Elísabetar í öllum verslunum BYKO

ELÍSABET GUNNARSDÓTTIR Frumkvöðull og fagurkeri, bloggari og eigandi Trendnet.is

„Þegar ég gerði litakort með BYKO ákvað ég að nota sömu liti og ég er með í línunni minni fyrir haustið. Ég er að vinna með fallega milda liti, kampavínsliti & brúna tóna.“ Þú færð litina úr litakorti Andreu í öllum verslunum BYKO

ANDREA MAGNÚSDÓTTIR Fatahönnuður og eigandi AndreA

Andrea útskýrir litakortið

Bætt upplifun við val á litum Hvernig stemningu viltu skapa í rýminu? Hvort sem þú færð hugmyndir frá nýjustu tískusveiflum eða lætur börnin ákveða litinn er mikilvægast að þú veljir þá liti sem þér líkar best við. Hvernig stemningu viltu skapa í rýminu? Kraftmikla liti í herbergi þar sem athafnasemi er mikil eða rólegri og svalari liti þar sem á að slappa af. Ljósir litir gera það að verkum að herbergið virðist stærra en dökkir litir leiða til hins gagnstæða.


Hvernig er best að mála veggi

Hvernig er best að mála loft

Veggir & loft

Áferð

Hraði

Nýting málningar

Þekja

Samantekt

6 strokur úr 1 dýfu

Best

Mjög góð lokaáferð, mikill hraði og frábær nýting á málningu, ekkert fer til spillis

PREMIER

Mjög góð

Mjög hratt

TASKMASTER

Góð og jöfn

Hratt

4 strokur úr 1 dýfu

Betri

Betri lokaáferð, betri nýting og hraði

ESSENTIALS

Svolítið ójöfn

Frekar hratt

3 strokur úr 1 dýfu

Góð

Góð lokaáferð, nýting og hraði

Kópal innimálning Svansmerkt vatnsþynnanleg, lyktarlaus plastmálning sem hylur vel, hefur góða þvottheldni og ýrist lítið.

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna og var stofnað af norrænu ráðherranefndinni árið 1989. Svanurinn er þekktasta umhverfismerki Norðurlandanna og með skrifstofu í hverju landi fyrir sig sem sér um vottanir í sínu landi. Á Íslandi er skrifstofa Svansins hýst hjá Umhverfisstofnun.

Gjöco Bliss innimálning Svansmerkt, heilsuvæn, silkimött innimálning fyrir veggi í þurrými. Án leysiefna og engin skaðleg uppgufun. Lyktarlítil. Mælt með af astmaog ofnæmissamtökum Noregs, NAAF.


Vinsælustu snjallperurnar

Stýrðu litunum heima Nýtt Sjáðu skýringarmyndband Philips Hue er að vinna með streymisveitunni Spotify. Nú er hægt að setja ákveðna litastilllingu við uppáhalds lagið þitt eða lagalistann og þar með búa til algjörlega einstaka tónleikaupplifun.

Af hverju að skipta yfir í LED?

LED PERA

GLÓPERA

11W = 60W

Sparnaður er þá 49W á hverja sparperu

Ef 10 glóperum er skipt út á hverju heimili fyrir sparperu sparast á Íslandi (miðað við 110.000 heimili) 60 milljón kWst á ári miðað við 2,7 klst meðalnotkun á ári.

60 milljón kWst = heildarraforkunotkun 13.000 heimila

Ef öll heimili landsins myndu breyta myndi sparast 531.190.000 kr. á ári.* Skv. grein á Vísindavef Háskóla Íslands frá árinu 2009


CONNECTED Smelltu hér

Framtíðin í lýsingu

SKOÐA ÚRVAL á byko.is

Raddstýrðar perur Taktu lýsinguna út með

Smelltu hér

SKOÐA ÚRVAL á byko.is


Frábærar lausnir fyrir gólfhitann Danfoss þróar tækni sem gerir okkur kleift að búa okkur betri framtíð. Orkunýtin tækni gerir snjallsamfélögum og -iðnaði kleift að skapa heilsusamlegra og þægilegra andrúmsloft í byggingum okkar og heimilum. Danfoss býður upp á mikið úrval af vatnskerfum fyrir gólfhita. Góð hitastjórnun er nauðsynleg til þess að stjórna hitastigi rýmissins eða gólfsins og forðast ofhitnun. Komdu og talaðu við sölumenn okkar sem ráðleggja þér og kynna þér helstu nýjungarnar frá Danfoss.


Segðu Alexu að lækka hitann á ofninum Raddstýring getur stillt Danfoss ofnhitastillirinn

Sjáðu skýringarmyndband

Sjáðu skýringarmyndband

Með appinu geturðu stýrt hitanum á leiðinni heim Komdu heim í hlýjuna

Grohe Sense rakaog hitaskynjari Um leið og vatn vegna leka eða flóða kemst í snertingu við skynjarann sendir Grohe Sense samstundis viðvörun í símann þinn

Sjáðu skýringarmyndband

Grohe Sense raka- og hitaskynjari ÞGrohe Sense fylgist með hita og rakastigi og sendir viðvörun ef gildin verða of há eða lág samanborið við þínar stillingar. Um leið og vatn vegna leka eða flóða kemst í snertingu við skynjarann sendir Grohe Sense samstundis viðvörun í símann þinn. 42% afsláttur - 6.000 kr. | Almennt verð: 10.395 kr. - vnr. 15322505.


2.

12,1m2 1.

Smelltu hér

8,4m2

SKOÐA ÚRVAL á byko.is

1. Palmako Martin garðhús 8,4 m2 Einingagarðhús frá Palmako. Flatarmál: 8,4m2. Utanmál 2,75x3,44m. Hæð að þakbrún: 209cm. Hæð að stafni: 267cm. Innra rými: 21m3. Heildarþykkt eininga 88mm (70mm grind + 18mm klæðning). Almennt verð: 479.995 kr. - vnr. 0291850. 2. Palmako Lucas garðhús 12,1 m2 Einingagarðhús frá Palmako. Flatarmál: 12,1m2. Utanmál 3,48x3,54m. Hæð að þakbrún: 188cm. Hæð að stafni: 259cm. Innra rými: 12,1m3. Heildarþykkt eininga 48mm. Almennt verð: 495.995 kr. - vnr. 0291854

Panill og vatnsklæðning á 30% afslætti


1.

490kg burðargeta

590kg burðargeta

2.

Smelltu hér

SKOÐA ÚRVAL 3.

á byko.is

608kg

556kg

burðargeta

burðargeta

4.

1. Stálkerra 2400x1470mm með 490 kg burðargetu. 30% afsláttur - 223.996 kr. | Almennt verð: 319.995 kr. - vnr. 79290205. 2. Stálkerra 2750x1500mm m/ háum gafli og burðargetu upp á 590 kg. 30% afsláttur - 195.996 kr. | Almennt verð: 279.995 kr. - vnr. 79290210. 3. Álkerra 2100x1110mm með 608 kg burðargetu. 20% afsláttur - 223.996 kr. | Almennt verð: 279.995 kr. - vnr. 7931111233. 3. Álkerra 2515x1300mm með 556 kg burðargetu. 20% afsláttur - 247.996 kr. | Almennt verð: 309.995 kr. - vnr. 7931111238.

Hvernig væri bara að leigja?


Snickers Smíðavesti svart - Þetta vesti gefur þér góðan aðgang að öllum tólunum þínum við öll tækifæri. Þú getur treyst á að þetta vesti sé frábær leið til að halda á öllum nauðsynlegum tólum og að það hafi alla þá vasa sem þú þarft til þess að auðvelda þér starfið. 20% afsláttur - 15.196 kr. | Almennt verð: 18.995 kr. - vnr. 93457402-10

Smelltu hér

FLEIRI TILBOÐ á byko.is

Öryggisskór á 20% afslætti

Toe Guard Nitro öryggisskór - Sterkir og þægilegir milliháir öryggisskór. Nitro skórnir hafa sannað sig og veita góða vörn við erfiðar aðstæður. Gúmmísóli með hálkuvörn og lágri hitaleiðni Naglavörn Öryggistá úr plasti. 20% afsláttur - 20.796 kr. | Almennt verð: 25.995 kr. - vnr. 93443040


Umhverfisvitund í byggingariðnaði

Við veitum ráðgjöf og aðstoðum þig við val á réttum efnum til umhverfisvænni framkvæmda. Hafðu samband og ég aðstoða þig!

Jóna Guðrún Kristinsdóttir jona@byko.is

BREEAM

og stuðlar að því að byggingar verði umhverfisvænni og hagkvæmari í rekstri.

Við hjá BYKO höfum á undanförnum mánuðum kynnt okkur vottanir og unnið að því að auðvelda okkar viðskiptavinum að nálgast upplýsingar og þau fylgiskjöl sem þarf þegar byggja á samkvæmt vottunarkerfinu.

Svanurinn

er eitt elsta og þekktasta vistvottunarkerfi í heimi fyrir byggingar en þetta er breskt vottunarkerfi sem hefur verið aðlagað að alþjóðlegu umhverfi, það tekur á fjölmörgum þáttum er varða umhverfi og sjálfbærni

Við hjá BYKO höfum tekið þátt í spennandi samstarfsverkefnum sem hafa veitt okkur dýrmæta reynslu þegar kemur að byggingu Svansvottaðra bygginga ásamt því að kynna okkur vel þær kröfur sem gerðar eru til byggingarefna í slíkum verkefnum. Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna og var stofnað af norrænu ráðherranefndinni

árið 1989. Svanurinn er þekktasta umhverfismerki Norðurlandanna og með skrifstofu í hverju landi fyrir sig sem sér um vottanir í sínu landi. Á Íslandi er skrifstofa Svansins hýst hjá Umhverfisstofnun. Árið 2020 voru samtals um 30 þúsund íbúðir ýmist vottaðar eða í vottunarferli. Á Íslandi má nefna nokkrar Svansvottaðar byggingar eins og visthús.is, IKEA blokkin, Suðurlandsbraut 24 sem dæmi og á dagskrá eru bygging fyrsta Svansvottaða grunnskóla á Íslandi sem er Kársnesskóli, íbúakjarni í Reykjavík og a.m.k. 40 aðrar íbúðir.

Munurinn á vottunaraðferðum og aðgengilegar upplýsingar er matskerfi sem gefur mismunandi stig í gegnum vottunarferlið. Framkvæmdaraðili hefur nokkuð frjálsræði innan ákveðins ramma en krefst fagþekkingar og mikilla upplýsinga. Svanurinn byggir hins vegar á því að það verður að uppfylla allar kröfur staðalsins og byggingar eru annaðhvort vottaðar eða ekki. Svanurinn hentar því betur í verkefni eins og íbúðarhús á meðan er meira notað í aðrar tegundir húsnæðis og eru viðurkenndir ráðgjafar og matsfólk sem þurfa að ákveða stig vottunar á hönnunartíma og sannreyna gögn. Á vefsíðu BYKO má finna vörur sem eru nothæfar í Svans- og

vottuð verkefni.

Undir flokknum „Byggingavörur” er búið að raða saman öllum vottuðum vörum undir heitið „Grænni byggingar”. Þegar smellt er á vöruna má finna nánari upplýsingar um hvort varan sé vottuð, rekjanleg og beri önnur gögn sem nýtast í vistvottunarferlið. Þar má ýmist finna Svansmerkið, merki sem tiltekur hvort vara sé leyfileg í svansvottaða byggingu og einnig EPD yfirlýsingu, VOC vottun eða FSC vottun.

Önnur umhverfismerki

Leyfilegt í Svansvottað hús


Vilt þú vinna háþrýstidælu?

Skráðu 140bör þig á póstlista okkar og heppnin gæti verið mér þér! Advanced Aquatak

Drögum þann 13. október

Þeir sem eru þegar á póstlista eru sjálfkrafa í pottinum.

SKRÁ HÉR á póstlista

Getum við aðstoðað?

Ekki gleyma netspjallinu á byko.is Verslaðu í vefverslun BYKO

SENT

ALLA VIRKA DAGA

HEIM

Pantaðu á byko.is. Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr. Sendum samdægurs ef pantað er fyrir klukkan 14 á virkum dögum á höfuðborgarsvæðinu.

Ábyrgðarmaður: Árni Reynir Alfredsson. Öll verð eru í íslenskum krónum og eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Allar vörur fást í BYKO Breidd en minna framboð getur verið í öðrum verslunum. Tilboð gilda til 13. október 2021 eða á meðan birgðir endast.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.