Útihurðir og gluggar

Page 1

Við hjálpum þér með

Stóru verkin!

Skoðaðu nánar á byko.is

Útihurðir og -gluggar Við bjóðum upp á fjölda vandaðra lausna fyrir þitt verkefni


Gluggar&hurðir Við höfum í fjöldamörg ár framleitt glugga og hurðir sem eru sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður. Sú mikla reynsla og þekking sem áunnist hefur í BYKO gegnum árin hefur skilað sér í mikilli vöruþróun þannig að bæði gluggarnir og hurðirnar uppfylla ýtrustu gæðakröfur sem gerðar eru á markaðnum.

Timburgluggar Skoðaðu nánar

CE merktir NMI

á byko.is

slagveðurprófaðir

Allir

RAL litir 5ára

framleiðsluábyrgð

Kjartan Long

Sigurjón Þórhallsson

Ágúst Scheving

kjartan@byko.is

sjonni@byko.is

agust@byko.is


Álklæddir timburgluggar Skoðaðu nánar á byko.is

CE merktir

NMI

slagveðurprófaðir

Allir

RAL litir 5ára

framleiðsluábyrgð

Sigurður Jónsson sigurdurj@byko.is

Fáðu tilboð frá okkur Sendu póst á gluggar@byko.is


EPD tt fyrir Ný

Álgluggar Skoðaðu nánar á byko.is

Álgluggar eru viðhaldslitlir og henta því einstaklega vel íslenska veðurfarinu, álið er sterkt og á sérstaklega vel við þegar kemur að stærri gluggum og glerverkum. Við bjóðum vandaðar álglugga og hurðalausnir í allar gerðir bygginga. ásamt fjölbreyttu úrvali opnunar- og hurðabúnaðar með álgluggum og hurðum. Góð ráðgjöf og fjölbreytt úrval af sérpöntunum í gler, glugga og hurðalausnum.

Þorsteinn Lárusson

steini@byko.is

Guðlaugur Þór Þórarinsson gulli@byko.is


NMI

slagveðurprófaðir

CE merktir Álprófílar

10ára

framleiðsluábyrgð Glugga- og hurðabúnaður

5ára

framleiðsluábyrgð

PVC gluggar Skoðaðu nánar á byko.is

CE merktir 10ára

framleiðsluábyrgð

• Efnið í gluggakarminn er úr RAU-FIPRO® PCV efni sem gefur þessum gluggum mikinn styrk og fallegt útlit


CE merktir 5ára

framleiðsluábyrgð

Þrefalt gler • • • • • • •

Timburkjarni Há hljóðeinangrun 38dB Þrefalt einangrunargler Eingöngu glerið sýnilegt að utan Kantar á ystu skífu litaðir Hágæða gluggar fyrir fagurkera Sérpantanir

Skoðaðu bæklinginn á byko.is

Timburkjarni

Litaðir kantar


er ný kynslóð timburglugga og fellur vel að kröfum þeirra sem aðhyllast naumhyggju. Slétt gleryfirborðið gefur Svarre glugganum einfalt, nútímalegt og stílhrein útlit. Ytra byrði er nánast viðhaldsfrítt.

Hönnun á heimsmælikvarða

Skoðaðu nánar á byko.is


Skoðaðu nánar

Hleyptu ljósinu inn

á byko.is

VELUX þakglugga þekkja flestir enda einn virtasti þakgluggaframleiðandi heims í dag. Saga fyrirtækisins spannar tæp 80 ár og er það þekkt fyrir gæði og flottar tæknilausnir. Við erum með allar stærðir hefðbundinna þakglugga á lager hjá okkur en einnig er hægt að sérpanta hjá okkur margar sérlausnir, t.d. sjálfvirka lokun glugga og margar tegundir gluggatjalda. BYKO hefur selt VELUX glugga í áratugi.


Þakgluggi getur gjörbreytt rými

Frábær einangrun

Þrefalt gler

Timburkjarni

Hægt er ta að sérpan rmyrkvuna gardínur


Stykkishólmur

Skoðaðu nánar

CE merktir

á byko.is

5ára

framleiðsluábyrgð

Aldamótagluggar • Gluggar frá Linolie í Dannmörku sem líkjast klassískum aldamótagluggum í húsum á Íslandi

• Gluggana er búið að setja í mörg falleg hús sem gerð hafa verið upp sl. ár

Lagergluggar og -hurðir BYKO-LAT Gluggi

Við erum með vandaða glugga og hurðir í staðalstærðum á lager Skoðaðu nánar á byko.is

Hvítur 60x60 cm gluggi með fagi úr sérvalinni furu, málað hvítt, glerjað. Með opnanlegu fagi með brautarlöm, stangarlæsingu og næturopnun. Vnr. 0114037

BYKO-LAT Gluggi Hvítur 120x120 cm gluggi með fagi úr sérvalinni furu, málað hvítt, glerjað. Með opnanlegu fagi með brautarlöm, stangarlæsingu og næturopnun. Vnr. 0114039

BYKO-LAT Gluggi Hvítur 70,6 x120 cm gluggi með fagi úr sérvalinni furu, málað hvítt, glerjað. Með opnanlegu fagi með brautarlöm, stangarlæsingu og næturopnun. Vnr. 0114038

BYKO-LAT Gluggi Hvítur 1200x600 gluggi með fagi úr sérvalinni furu, málað hvítt, glerjað. Með opnanlegu fagi með brautarlöm, stangarlæsingu og næturopnun. Vnr. 0114040

Ný sending eg vænanl


Tryggvagata 10

Eftir

Fyrir

Palmako útihurð Geymsluhurð í karmi. Gerð úr krossvið með glugga, ummál hurðar eru 88,5x198,5 cm. Fyrir gatmál 90x200 cm. Skrá með sýlender er í hurð, húnar fylgja með. Vnr. 0114051

Palmako tvöföld útihurð Tvöföld geymsluhurð í karmi með glugga. Gerð úr krossvið. Ummál hurðar er 147x197cm. Fyrir gatmál 150x200 cm. Skrá með sýlender er í hurð, húnar fylgja með. Vnr. 0114066

Sjáðu allt úrvalið af hurðum á byko.is

Svalahurð Svalahurð, hvítmáluð. Utanmál á karmi er 88x208cm. Fylgihlutir ísettir í svalahurð UH21: IPA svalahurðaskrá, FIX handfang og læsing, gler. Vnr. 0114023


Nú finnur þú

Nýtt í BYKO

vottanir á byko.is Við hjá BYKO höfum á undanförnum mánuðum kynnt okkur vottanir og unnið að því að auðvelda okkar viðskiptavinum að nálgast upplýsingar og þau fylgiskjöl sem þarf þegar byggja á samkvæmt vottunarkerfinu. er eitt elsta og þekktasta vistvottunarkerfi í heimi fyrir byggingar en þetta er breskt vottunarkerfi sem hefur verið aðlagað að alþjóðlegu umhverfi, það tekur á fjölmörgum þáttum er varða umhverfi og sjálfbærni og stuðlar að því að byggingar verði umhverfisvænni og hagkvæmari í rekstri. Á vefsíðu BYKO má finna vörur sem eru nothæfar í vottunarferlið. Undir flokknum „Byggingavörur” er búið að raða saman öllum vottuðum vörum undir heitið „Grænni byggingar”. Þegar smellt er á vöruna má finna nánari upplýsingar um hvort varan sé vottuð, rekjanleg og beri önnur gögn sem nýtast í vistvottunarferlið. Þar má ýmist finna EPD yfirlýsingu, VOC vottun eða FSC vottun. Nánari upplýsinga veita starfsmenn á sölusviði BYKO.

UMHVERFISHANDBÓK Á vefsíðu BYKO finnur þú umhverfishandbókina þar sem við förum yfir umhverfisstefnuna okkar, markmiðin okkar og hvernig við flokkum.

Smelltu hér

MINNI SÓUN BÆTT FLOKKUN OG UMGENGNI

VISTVÆNT HÚS Langar þig til að velja vistvæna kosti þegar þú ert að framkvæma? Á vefnum okkar er lifandi skjal með sístækkandi lista af umhverfisvænum vörum sem þú getur fengið í BYKO

Smelltu hér

Kjarnamarkmið BYKO


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.