Í þessari handbók er að finna upplýsingar um vörur sem hægt er að nota við byggingu vistvæns húss. BYKO var samstarfsaðili við byggingu fyrsta Svansvottaða hússins á Íslandi og vörurnar í þessari handbók má nota við byggingu Svansvottaðra bygginga. Listinn er ekki tæmandi og því mun meira af umhverfisvænu vöruframboði að finna hjá BYKO.
Nánari upplýsingar um umhverfismerki eru að finna hér: www.byko.is/upplysingar/um-byko/umhverfisstefna/umhverfismerki