Rammahús BYKO

Page 1

- VAL UM TVÖ BYGGINGARSTIG - ÞÚ ÁKVEÐUR STÆRÐINA - KEMUR Í TILSNIÐNUM EFNISPÖKKUM

RAMMAHÚS Hrafnabjörg, Fljótsdalshéraði


Stóralág – Myllulækur, Hornafjörður

FORSNIÐIN RAMMAHÚS Ný hönnun í byggingu timburhúsa Nú er auðveldara að bygg ja timburhús fyrir margs konar starfsemi, s.s. frístundahús, ferðaþjónustuhús, íbúðarhús, veiðihús, sjálfstæðar kennslustofur o.m.fl. Rammahús BYKO eru hönnuð í samræmi við íslenska byggingareglugerð og er hönnuður þeirra, Magnús H. Ólafsson arkitekt, faí, hjá Markstofu ehf, mjög reyndur hönnuður á sviði verksmiðjuframleiddra húsa. Rammahúsin eru framleidd eftir ströngustu gæðakröfum sem gerðar eru til bygginga timburhúsa á Íslandi. Á haustdögum 2016 hafa verið byggð 125 Rammahús víðsvegar um landið, allt frá 7m² golfvallarsnyrtingu að 343m² leikskóla. Innifalið í efnispökkum BYKO er gerð aðalteikninga, skráningartöflu, sérteikninga og burðarþolsteikninga

að því gefnu að fyrir liggi samþykkt deiliskipulag eða ígildi þess ásamt afstöðumynd til notkunar við gerð aðalteikninga. Raflagna- og pípulagnateikningar eru ekki innifaldar. Þegar viðskiptavinur hefur skilað inn afstöðumynd af lóð og ósk um stærð húss og nýtingu mun arkitekt koma með tillögu, í samráði við viðskiptavin, sem rúmast innan ákvæða deiliskipulags. Endurskoðun á upphaflegu tillögunni er innifalin í verði. Semja þarf þó sérstaklega um vinnu vegna umfangsmikillar hönnunar að mati arkitekts. Sölumenn BYKO taka við fyrspurnum og veita viðskipavinum allar nauðsynlegar upplýsingar um hvað þarf að gera áður en panta megi Rammahús.

Nánari upplýsingar veita sölumenn timburverslunar BYKO í síma 515-4000 eða með tölvupósti á serlausnir@byko.is.


Gesthús gistihús, Eng javegi 56, Selfossi

Efnispakkar Burðarviður í húsin kemur tilsniðinn í réttum stærðum og lengdum ásamt festingum með góðum leiðbeiningum (sperrur koma samsettar ásamt gólfbitum). Auk þess að geta fengið húsin í fjölmörgum stærðum efnispakka fyrir hvert og eitt hús sem helgast þá af því hversu langt er farið í byggingu hússins. Í efnispakka 1 er innifalið allt efni til að gera húsið tilbúið að utan, fokhelt að innan og að auki fylgir einangrun í gólf og gólfspónaplötur.

Stig 1 Grunnstig - Dregarar undir gólfbita - Burðargrind kemur tilsniðin og forboruð fyrir festingar - Samsettar sperrur og gólfbitar - Krossviður í botni er tilsniðinn - Gluggar og hurðir með gleri - Allar festingar vegna grindar og klæðningar (þak og veggir) - Krossviður utan á hús

- Loftunargrind - Borðaklæðning, þakpappi og þakjárn á þak - Þakrennur - Utanhússklæðning, margar tegundir – val viðskiptavinar - Vatnsbretti og listar í kringum glugga - Einangrun í gólf og 22mm gólfspónaplötur


Fjölmargir möguleikar

Hér eru nokkur dæmi um skipulag á ýmsum húsum

RMM 27

Lítil Miðlungs Stór RML RML 10m2 10 10

RMM 22

RML RML 13m2 13 13 RMM 27

RML RML 16m2 16 16

19m2

RML RML 19 19

RMM 32

RMM 36

3,29m

RMS 22m2 RMS 53 53

27m2 RMS RMS 59 59

32m2 RMS RMS 65 65

36m2

RMM 22

RMM 27

RMM 32

RML

16 59m2

RML 19

RMS RMS 71 71

RMS 59

RMS 59

65m2

RMS 65

RMS 65

71m2

RML 3292 RMS 71

RMS 71

78m2

RMS RMM 78

RMS 78

84m2

RMS 84

RMS 84

RML 19

3292

41m2

RMM 41

RMM 46

RMS RMS 46m2 78 78

RMM 46

RMM 51

51m2

RMM 51

RMM 56

56m2

RMM 56

RMS RMS 84 84

RMS 53

RMM 36

RMM 41

5393 5393

6893 6893

RML 16

RML

3292 3292

RMS RMS 6,89m

RML 10 RMS 53 RML 13

53m2

RML 13

RML RML

RMM RMM 5,39m

RML 10

RMM 5393

RMS

RMS

6893

RMS RMS 90 90

5393

27m2

6893

90m2

RMS 90

RMS 90

RMM 51

RMM 51

51m2 51m2

Ferli við kaup á BYKO rammhúsi: 1

Rétta húsið fundið

Rétta rammahúsið fundið hjá BYKO, stærð og útfærsla ákveðin af kaupanda í samráð við arkitekt.

2

Nauðsynlegar upplýsingar

Kaupandi útvegar nauðsynlegar upplýsingar fyrir hönnuðinn Magnús H. Ólafsson.

3

Kaup staðfest

Kaup á húsi staðfest við BYKO með 15% staðfestingargjaldi.


RMS 72

RMM 56

56m2

72m2

RMS 90

RML 10

RMS 84

84m2

90m2

Nauðsynlegar upplýsingar þurfa ligg ja fyrir: 1. Lóðarheiti, landnúmer, sveitarfélag. 2. Nafn og heimilisfang og kennitala lóðar hafa svo og verkbeiðanda. 3. Hönnuður sækir um byggingarleyfi fyrir Rammahús f.h. lóðarhafa.

4. Kaupandi útvegar sérteikningar af raf- og pípulögnum.

6. Kaupandi gengur frá fullnaðargreiðslu áður en húsið er afhent.

5. Áður en byggingarleyfi er gefið út þarf verkbeiðandi að vera kominn með byggingarstjóra og iðnmeistara á húsið.

7. Efnispakkinn er afgreiddur til kaupanda frá lagersvæði BYKO Breidd.


Rammahús BYKO – íbúðarhús

71m2

Rammahús BYKO – íbúðarhús

160m2

91m2


Núpugarðar, Hornafjörður

Heppileg rammahús fyrir ferðaþjónustu Sýnishorn af skipulögðu frístundahúsasvæði. Húsunum má fjölga eftir því sem starfsemin vex. Hægt er að byrja smátt og svo má bæta við. Allt frá þjónustuhúsnæði fyrir tjaldsvæði upp í stærri ferðaþjónustuþyrpingar.

RMM 99

24,8m2

24,8m2

24,8m2 24,8m2

99m2


Þerneyjarsund Grímsnesi

Gesthús gistihús, Eng javegi 56, Selfossi

Ljósmyndir © HELGIS, Magnús H. Ólafsson.

Brynjudalsá

Árnanes, Hornafjörður

Nánari upplýsingar veita sölumenn timburverslunar BYKO í síma 515-4000 eða með tölvupósti á serlausnir@byko.is.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.