Klæðningar

Page 1

Áður en þú sækir ráðgjöf hjá BYKO skaltu undirbúa þig vel. Finndu til allar teikningar er verkið varða. Ef um endurbætur er að ræða er mjög gott að hafa ljósmyndir meðferðis. Hafðu myndirnar fleiri en færri.

Settu þig í samband við söluráðgjafa BYKO og njóttu dyggrar leiðsagnar reynslumikilla sérfræðinga á sviði húsaklæðninga. Við tökum vel á móti þér!

Klæðningar Þekking, reynsla og fagmennska – Við fylgjum þér alla leið Þarfnist þú ráðgjafar meðan á framkvæmdum stendur eru ráðgjafar BYKO aldrei langt undan.

Ánægður viðskiptavinur skiptir okkur miklu máli. Þegar þú byggir með BYKO tryggir þú þér gæði á lægra verði.

Klæðningar Þekking, reynsla og fagmennska – Við fylgjum þér alla leið


Þekking, reynsla og fagmennska í síma...

landsins af tækjum og tólum fyrir

svæði á heimasíðu BYKO. Þar er hægt

framkvæmdafólk. Kynntu þér nánar

að nálgast reikningsyfirlit, einstaka

þá

stærsti

reikninga og fara yfir afsláttarkjör. Þar

leigumarkaður landsins hefur upp á

fjölmörgu

kosti

sem

er einnig vöruskrá BYKO o.fl. Sækja

að bjóða á www.byko.is

þarf um aðgang hjá viðskiptaráðgjöf

Það gildir einu hvort þú kýst að kaupa áhöldin eða leigja. Þú munt

Gátlisti

Svona skaltu bera þig að áður en hafist er handa:

BYKO og við sendum aðganginn um hæl.

án efa finna það sem þig vantar til

Komdu í heimsókn til okkar

framkvæmdanna hjá BYKO.

hjá BYKO og kynntu þér alla þá fjölbreyttu möguleika sem eru í boði hverju sinni. Sölumenn og ráðgjafar taka vel á móti þér og leiðbeina þér í vali á úrlausnunum sem þú leitar að.

Byggingaráðgjöf

Áður en þú sækir ráðgjöf hjá BYKO skaltu undirbúa þig vel. Finndu til allar teikningar er verkið varða. Ef um endurbætur er að ræða er mjög gott að hafa ljósmyndir meðferðis. Hafðu myndirnar fleiri en færri.

Settu þig í samband við söluráðgjafa BYKO og njóttu dyggrar leiðsagnar reynslumikilla sérfræðinga á sviði húsaklæðninga. Við tökum vel á móti þér!

Það er stefna BYKO að ráða ávallt

Þegar þarfir þínar eru

faglært fólk til starfa svo að viðskipta-

Heimasíða BYKO – www.byko.is

orðnar ljósar og hugmyndir farnar

vinurinn njóti faglegrar ráðgjafar og

Viðskiptaráðgjöf

Á vandaðri og aðgengilegri heimasíðu

að skýrast skaltu leita til arkitekts.

góðrar

fyrirtækinu

Í viðskiptaráðjöf BYKO færðu allar

BYKO má auk þjónustuvers finna

Arkitekt mun hjálpa þér að útfæra

starfa tæknifræðingar sem sérhæfa

upplýsingar um reikningsviðskipti og

ýmislegt sem getur komið þér að

hugmyndirnar og koma þeim á

sig í að veita ráðgjöf um húsbyggingar.

þá lánamöguleika sem í boði eru. Þar

notum í þeim verkefnum sem þú ert

blað.

Þeir reikna út efnisþörfina, leysa

færðu jafnframt Viðskiptakort BYKO

að fást við hverju sinni. Kíktu inn á

einangrunarvandamál, hjálpa til við

sem auðveldar þér að eiga viðskipti

www.byko.is og sjáðu hvað er í boði

efnisval og leitast við að svara þeim

við okkur, en kortið gildir jafnframt

og fylgstu með tilboðum.

spurningum

til úttektar í ELKO, Intersport og

þjónustu.

sem

Hjá

húsbyggjandinn

kemur til með að standa frammi fyrir. Við hvetjum þig til að nýta þér þjónustu

Klæðningar

byggingaráðgjafanna

Húsgagnahöllinni. Í

viðskiptaráðgjöfinni

skaltu því næst fá fyrirhugaðar framkvæmdir samþykktar hjá yfirvöldum þíns bæjarfélags.

er

lögð

og

áhersla á góða þjónustu og skjóta

munu þeir annast alla tilboðsgerð fyrir

afgreiðslu mála. Opnunartími er frá

Þessu næst skaltu mæla

þig. Það mun spara þér fé og óþarfa

kl. 08:00 til 18:00. Þér er velkomið að

þér mót við sölumann BYKO

fyrirhöfn og jafnvel forða þér frá

hafa samband í síma 515 4000.

og mæta með samþykktar teikningar til að hrinda af stað fram-

óþarfa vandamálum sem upp kunna

Fylgstu með stöðunni

kvæmdaferlinu. Sölumaður mun

Þjónustuver á heimasíðu BYKO:

gera þér tilboð í verkið og fræða

Til að auðvelda viðskiptavinum okkar

þig

LM-BYKO – Leigumarkaður BYKO

að fylgjast með viðskiptum sínum geta

kvæmdir.

kappkostar að bjóða ávallt mesta úrval

þeir fengið aðgang inn á sitt eigið

að koma á byggingatímanum.

Áhöldin

Þekking, reynsla og fagmennska – Við fylgjum þér alla leið

Með teikningar í höndunum

um

fyrirhugaðar

fram-

Þarfnist þú ráðgjafar meðan á framkvæmdum stendur eru ráðgjafar BYKO aldrei langt undan.

Ánægður viðskiptavinur skiptir okkur miklu máli. Þegar þú byggir með BYKO tryggir þú þér gæði á lægra verði.

Stærsti leigumarkaður á Íslandi

Sendu fyrirspurn á lm@byko.is og við svörum þér um hæl!

Vönduð tæki og áhöld á frábæru verði


HÚSAKLÆÐNINGAR Steni Colour Matt Steni Colour Steni Interior System

VEGGKLÆÐNINGAR Steni Nature Steni Imago Steni Terra

KLÆÐNINGAR Flísar

VIÐARKLÆÐNINGAR Viður

ÞAKEFNI Þakstál Profil-Þak – Decra Icopal Shingles Icopal Listedækning / Listaþak Kongebro – Þakskífur

STEINKLÆÐNINGAR Múrsteinn

ÁLKLÆÐNINGAR Álklæðningar Ál-tré

BURÐARKERFI Álburðarkefi – Etanco Timburburðarkerfi

BYKO Byggingaráðgjöf Áhöldin Viðskiptaráðgjöf Fylgstu með stöðunni Svona skaltu bera þig að


Hér hefur vel tekist til við að skapa áferðarfallegt fjölbýlishús sem mun verða jafnt íbúum sem byggingaraðilum til sóma um ókomin ár. Steni húsaklæðning er viðhaldslítil lausn og svo sannarlega fjárfesting til framtíðar.

H Ú S A K LÆ Ð N I N G A R

Steni Colour Matt Steni Colour Steni Interior System

Steni húsaklæðning Steni húsaklæðningar eru frá norska fyrirtækinu Steni A/S. Klæðningarnar eru framleiddar til klæðninga jafnt utan sem innan húss. Steni framleiðir ýmsar gerðir húsaklæðninga en þær

Á myndunum hér á síðunum sést vel að Steni klæðningar eru afar stílhrein lausn sem býður

sem BYKO býður upp á eru:

upp á fjölbreytta möguleika til útfærslu.

Steni Colour, Steni Colour Matt,

Á myndunum hér að ofan má sjá snyrtilegan frágang á úthorni. Einnig sést vel hversu

Steni Natur (Facade Panel) og Steni

frágangur við glugga getur verið vandaður.

Imago. Steni húsaklæðning hefur fjölbreytta notkunarmöguleika og fjölgar ört atvinnuhúsnæði þar sem þessi slitsterka en jafnframt

Það er komin mög góð reynsla á Steni húsaklæðningu á Íslandi enda hafa

snyrtilega lausn verður fyrir valinu. Hér sést verslunarrými klætt Steni Matt húsaklæðningu.

fjölmörg íslensk hús verið klædd með

Steni Colour Matt

hætta á rispum en hingað til hefur

þessu marg­rómaða gæðaefni. Steni er

Nú til dags er mjög gott framboð á

tíðkast í sambærilegum efnum. Steni

tiltölu­lega ódýr og hentug klæðning

húsaklæðningum og er hús­eigend­um

Colour Matt er afskaplega sterkt efni

miðað við aðra valmöguleika sem

oft ærinn vandi á höndum þegar velja

og eintaklega veðrunarþolið. Steni

fólki stendur til boða. Steni er af

á hentuga klæðningu á bygginguna.

Colour er framleidd í 30 staðallitum.

mörgum talin afar hentug lausn og

Þegar velja skal utanhússklæðningu

Einnig er boðið upp á að sérpanta

með frábæra endingu.

sem

liti.

er

falleg,

endingargóð

og

hentug í upp­setn­ingu, viljum við

Steni Colour Matt hefur mjög

sérstaklega benda fólki á efnin frá

fallega yfirborðsáferð. Yfirborðið er

Steni AS í Noregi. Steni Colour Matt

alveg slétt og mjúkt viðkomu en engu

er ný klæðn­ingalína frá Steni sem

að síður mjög slitsterkt enda rafgreint

byggir á áratugalangri reynslu. Steni

akrílefni notað í framleiðsluna. Þess

Colour er glertrefjastyrktar plötur

vegna eru afar litlar líkur á að yfir-

úr Polymer Resin. Steni Colour Matt

borðið rispist þótt það verði fyrir

er, eins og nafnið ber með sér, með

hnjaski.

matt yfirborð og þar af leiðandi er engin endurspeglun af yfirborði þess. Framleiðsla og efniseiginleikar gera það að verkum að nú er mun minni


Steni Colour Steni

Colour

er

glertrefjastyrktar

klæðn­ingaplötur úr Polymer Resin og með sléttu yfirborði. Steni Colour er framleitt í 40 staðallitum og þar af 15 í þremur mismunandi gljástigum – M (matt), HM (hálfmatt) og HG (háglans). Auk þess er hægt að sérpanta liti. Hafa ber í huga að gluggafrágangur er breytilegur eftir

þar til gerðum gúmmílistum sem

afar vel í byggingar þar sem starfsemi

Það övar litla fólkið að leika sér og læra í litríku

því

hindra að óhreinindi geti náð að

húseiganda krefst notkunar ýmissra

umhverfi. Hér var notast við Steni Colour í gulum

festast eftir að búið er að þrífa. Kerfið

kemískra efna. Má þar t.a.m. nefna

er hannað til nota þar sem krafist

smur- og þvottastöðvar svo eitthvað

er mesta mögulega hreinlætis og

sé nefnt.

hvaða

klæðningaraðferð

er

notuð.

Steni Interior System

og gráum litum í veggklæðningar og þeim teflt á móti þakklæðningu úr bláu stallastáli. Glaðlegt og þroskandi umhverfi – líka í skammdeginu.

vatnsheldni veggja, s.s. hjá matvæla­

Steni Interiror System er kerfi sem

fyrirtækjum, í byggingar tengdum

Sérþjónusta Steni

samanstendur af állistum og Steni

sundlaugarekstri og víðar.

Steni býður upp á að saga efnin til í

Colour plötum í 4 og 6 mm þykktum.

Auk þess að þola vel ágang veðurs

Samskeytum er lokað með sérstökum

og vinda hentar klæðningin einnig

stærðir sem henta hverju tilviki.

Í upphafi skal ávallt endinn skoða. Hér hefur svo sannarlega vel tekist til við að láta hinar ýmsu húsaklæðningar spila vel saman og búa í sátt við nærliggjandi náttúru.


Myndirnar sýna tvö einbýlishús klædd Steni Nature húsaklæðningu með grófri áferð. Annað húsið er klætt Steni Nature í laxableikum lit en hitt með Steni Imago í gráum lit. Annars vegar sjáum við hvar sóst er eftir hlýleika með samspili veggklæðningar og steinalagnar en hins vegar hvar hlutleysi gráa litarins er ætlað að skapa

V E G G K LÆ Ð N I N G A R

skemmtilegan bakgrunn fyrir tréverk og gróður.

Steni Nature Steni Terra Steni Imago

Steni Imago (Facade Panel) Steni Imago er nýr valmöguleiki

Steni Facade Panel lausn­ir flokkast í

með yfirborð úr keramikhúðuðum

hóp með umhverfis­vænustu klæðn-

kalkbrenndum tinnusteini. Steni er

ingunum á markað­n­um og liggja fyrir niður­stöður aðila því

ýmissa

óháðra

stílheint og afar hagkvæmt efni. Hægt er mynda alveg einstaklega fallegar lita­sam­­setningar

sem

fyrirfinnast

til sönn­unar. Við slíkar

hvergi í náttúrunni. Steni Imago býðst

rannsóknir eru framleiðsluaðferðir

ýmist í hreinum litum eða blönduðum

skoðaðar sem og áhrif orkunotkunar

– 11 hreinir litir og 4 blandaðir. Efnin sem notuð eru í Steni Imago, sem og

á náttúr­una og ná rannsóknirnar til

framleiðsluaðferðin, gæða efnið mjög

vörunnar sjálfrar.

góðri vörn gegn útfjólubláum geislum (UV-vörn) og halda þar af leiðandi betur lit sínum en margar aðrar sambærilegar lausnir. Steni Imago er algerlega vatnshelt efni sem tryggir frábæra vörn gegn veðri og vindum

Steni Nature

– enginn fúi og enginn sveppagróður.

(Facade Panel) Steni Nature er utanhússklæðning. Steni Nature er glertrefjabundnar Polymer Cement plötur og yfir­borð þeirra er þakið muldum náttúrusteini. Náttúrusteinninn er framleiddur í þremur grófleikum – fínn, miðlungs og grófur. Steni Nature er fáanlegt í 18 litbrigðum og nást þau fram með mismunandi blöndum náttúrusteinsins. BYKO hefur á lager Steni Nature í hvítu og gráu með milligrófri áferð.

Myndirnar hér til hliðar sýna gráa Steni Nature veggklæðningu með grófri áferð.


Helstu eiginleikar Steni Terra: ■ Öflugar og þola vel hnjask. ■ Langur líftími. ■ Vatnsheldnar og hægt að klæða á kaf í vatn. ■ Fela allar sprungur og gamlar skemmdir. ■ Hægt að hreinsa með háþrýstiþvotti. Steni Terra hentar mjög vel til klæðningar skúrum,

á

þrepum,

útihúsum,

geymslu-

sorpgeymslum,

bílskúrum sem og víða annars staðar. Steni Terra er einnig mjög góður kostur þegar viðhald eða breytingar krefjast

uppsetningar

á

viðbótar

einangrun.

Steni Terra

Láttu þinn smekk ráða för. Hér sjáum við

Steni

hafi verið snúið við. Dökkt þakefnið og

Terra

er

glertrefjabundnar

Polymer Composite plötur og yfirborðið þakið muldum náttúrusteini.

Steni Terra þar sem segja má að áherslum timburverkið passa við rauða húsaklæðninguna en myndar hins vegar sterka andstæðu á móti hvítum gluggunum sem og öðrum frágangi.

Húsaklæðningin er afar einföld í upp-

Hér er steinlögnin að mestu byggð úr svörtum

setningu og heyrir nú allt viðhald svo

og rauðum steini en brotin upp með hlutlausari

að segja sögunni til!

gráum flötum sem lagðir hafa verið í öðru mynstri.


Fínlegar litasveiflurnar í efninu lífga upp á stóra flísalagða fletina. Hér myndast skemmtilegt samspil litbrigða í efninu og skugganna frá trjánum sem hefur verið haganlega komið fyrir meðfram byggingunni.

KLÆÐNINGAR

Krafmikill rauður liturinn í Steni Colour setur skemmtilegan svip á þessa virðulegu opinberu menntastofnun. Falleg hönnun sem gerir mannvirkið að auðþekktu kennileiti í sínu nánasta umhverfi.

Flísar

Formfegurð og fallegar línur sem gleðja augað Dagsljósið er síbreytilegt og mis­

Terracotta keramikflísar hafa verið að

munandi eftir árstíðum. Terracotta

ryðja sér til rúms á Íslandi undanfarin

flísar taka skemmti­legum breyt­ingum

ár og árangurinn ekki látið á sér

eftir því hvernig dagsbirtan fellur á

standa. Í fyrstu voru byggingarnar

flísalagðan flötinn. Útkoman verður ávallt á þá leið að vekur athygli og

fáar og vöktu ómælda athygli fyrir

gleður augað.

nýsköpun og óvenjulegt yfirbragð.

Terracotta flísar mynda áhugaverða andstöðu

nýtur

móti

öðrum

efnum

eins og t.a.m. steypu, gleri og stáli.

Einstakur arkitektúr Terracotta

á

Einn af einkennandi útlitsþáttum

viðurkenningar

Terracotta flísa er að oftast er

og hylli um allan heim og er notað

yfirborðið eilítið skýjað. Það hefur

í arkitektúr í öllum heimsálfum og

stöðugt færst í vöxt að hönnuðir

jöfnum höndum í mannvirki sem þurfa

nýti sér þennan útlitsþátt til að

þola gríðarmikinn hita eða nístings-

gæða stóra húsafleti meira lífi, hvort

kulda og geta ekki brunnið. Hvert

heldur notaðar eru leirlitaðar flísar

mannvirkið af öðru þar sem notast

dag í kringum þrjú grunnefni – eld,

Með þar til gerðum burðar­kerfum

er við Terracotta er ávísun á frekari

vatn og leir – eins og hann hefur gert

er hægt að setja Terracotta upp á öll

afrek í sögu byggingarlistarinnar. Öll

í þúsundir ára.

byggingarefni og hentar því jafnt

mannvirkin eiga það þó sameiginlegt

gefst

við enduruppbyggingu húsa sem og í

arkitektum og hönnuðum kostur á

nýbyggingar. Sé Terracotta klæðning

að gæða byggingar sínar einstöku

notuð á heila byggingu pakkast

Einfaldleiki með langa sögu

lífi og skapa þeim sterkan karakter.

mannvirkið inn í vel loftræsta skel sem

Stöðugt er verið að þróa nýjar

Terracotta flísar eru afar áferðarfagurt

tryggir endingargóða og viðhaldsfría

aðferðir við framleiðslu Terracotta en

efni og hægt að fá þær í ýmsum

fjárfestingu.

grunnur framleiðslunnar snýst enn í

stærðum og gerðum.

að mynda afar sérstakan arkitektúr.

Með

Terracotta

flísum


til að mynda hlýleika á móti köldum

eru notaðir og nær loftið þannig að

verður undantekningalaust eftir­tektar­

stálklæddum flötum eða koksgráar

leika um bakhluta klæðningarinnar.

verður arkitektúr og hafa margir af

flísar til að skapa kraftmikla andstöðu

Hönnunarmöguleikar

fremstu arktitekum sögunnar nýtt sér

á móti glans­andi og litríkri Steni

endalausir og þessu efni gjarnan teflt

Colour veggklæðningu.

á móti ýmsum öðrum til að gæða

eru

nánast

formin sterkari karakter og meira lífi.

Íslenskar aðstæður

Með Terracotta flísum er annars vegar

Þrátt fyrir tiltölulega stuttan tíma

klæðninguna og smá bil haft á

unnt að mynda hughrif frá hlýleika

á íslenskum markaði eru Terracotta

milli þeirra til að lofti vel um allan

timburs en hinn bóginn nýta sér styrk

keramikflísar búnar að sanna notagildi

flötinn. Engir láréttir grindarprófílar

og veðrunarþol leirsins. Útkoman

sitt og góða endingu við íslenskar

á

flísar

eru

álgrindarkerfi

iðulega sem

Glæsilegt mannvirki sem ber vott um framsýni og fágaðan smekk.

þessa kosti.

ber

Terracotta festar

Vanda skal það sem lengi skal standa.

aðstæður. Mörg glæsilega hönnuð mannvirki sem klædd hafa verið með Terracotta prýða nú umhverfi okkar og gleðja augað árið um kring. Terracotta uppfyllir allar kröfur sem byggingareglugerðir gera til slíkra efna. Terracotta þolir vel útfjólubláa geisla sólar (UV) og veðrast afar vel.

Gegnheilar eða með holrými Terracotta flísar eru fánlegar ýmist gegnheilar eða með holrými. Holrýmið í flísunum þjónar tvenn­um tilgangi. Annars vegar að gera flísarnar léttari en hins vegar að auka styrk þeirra. Ivarsson býður aðeins upp á flísar með holrými en NBK-Keramik GmbH býður upp á hvoru tveggja.

Það er farið að hausta. Flottar andstæður í tilkomumikilli byggingu – gler, ál og Terracotta – og náttúran skiptir litum þegar hún leggst í dvala fyrir veturinn.


Myndirnar tala sínu máli. Hér er á ferð alveg einstaklega skemmtilega hönnuð bygging og mjög gott dæmi um að það er ekkert því til fyrirstöðu að klæða stórar byggingar fallegum viðarklæðningum. Tilkomumikil aðkoma og fallegt umhverfi hússins eru því til sönnunar að vel hefur verið fyrir öllu hugsað. Flottur frágangur hvar sem litið er. Að stærstum hluta er húsið klætt fallegri sedrus harðviðarklæðningu en auk þess var steinsalli notaður á vel úthugsuðum stöðum til að brjóta upp

V I Ð A R K LÆ Ð N I N G A R

form hússins og skapa þannig fallegan arkitektúr.

Viðarklæðningar Viðarklæðningar eru frábær kostur þegar húseigendur og hönnuðir kjósa að tefla saman andstæðum í eiginleikum byggingarefna s.s. mýkt timburs og hörku steins og stáls. Eins og sjá má á þessum síðum hefur átt sér stað afar skemmtileg þróun hér á landi í notkun og meðferð efnanna. Útkoman er mjög skemmtileg enda hefur þekking manna á meðhöndlun timburs sem byggingarefni aukist til muna á síðustu árum.

Í upphafi skal endinn skoða

kvisti og trjákvoðu og það skal vera

Unnið timbur er flokkað eftir því í hvað

réttvaxið. Ef verið er að velja timbur

á að nota það en ekki gæðaflokkað.

undir málningu er rétt að hafa í huga

Því er nauðsynlegt að gera sér grein

atriði eins og t.d. að sprungur séu ekki

fyrir því hvaða gallar mega vera í

gegnumgangandi, að timbrið sé laust

timbri án þess að það rýri notagildið.

við trjákvoðu og kvistir séu fastir.

Ef náttúrulegt útlit timbursins á að

Þegar heflað timbur er valið í

njóta sín er rétt að forðast sprungur

veggjagrindur skiptir máli að viðarraki

og merg í úthlið, grágeit, lausa

sé réttur.


Vel heppnuð útfærsla þar sem andstæður í efni

pallaklæðningu í sólríkum garðinum. Auk þessa er öll

Bárujárnsklæðningar hafa á ný haldið innreið

Á húsinu eru margir gluggar sem hleypa mikilli

og áferð fá að njóta sín til fulls. Hlýju efnin

gluggaumgjörð úr ál-tré og Alusink húðaðar rennur

sína í íslenska byggingagerðarlist og setur

birtu í húsið. Í alla staði vel heppnað hús og

sem notuð eru í þetta glæsilega íbúðarhús eru

sjá um að skila regnvatni frá þakinu á rétta staði.

báran mikinn svip á bygginguna. Eins og sjá má

allur frágangur til mikillar fyrirmyndar.

sómir báran sér einkar vel í þessu samhengi.

bæsuð viðarklæðning á veggjum og harðviður í

Vatnsklæðning

notuð utan á íbúðarhús og með góð-

á, það sem verkið útheimtir, mun

Vatnsklæðning er notuð til að mynda

um árangri.

finnast hjá sérfræðingum og sölu-

ytra byrði húsa og hefur mikið verið

Ávallt skal þó haft í huga að til að

notuð á sumarbústaði. Á hinn bóginn

tryggja góða útkomu liggur lykillinn í

er vatnsklæðning í auknum mæli

réttu vali og meðhöndlun efnisins en þannig tryggjum við betri endingu og minna viðhald eignarinnar. Eitt af lykilatriðunum er að gæta þess að lofti vel um alla klæðninguna og gildir einu hver viðartegundin er. Auk hinna hefðbundnu viðartegunda furu og greni eru nú einnig fáanlegar nokkrar tegundir af harðvið. Með tilkomu nýrra valmöguleika hafa nýjar útfærslur og ferskir stílar litið dagsins ljós í íslenskri byggingarlist.

Heildarsvipur, stíll og formfegurð Til að ná fram sterkum heildarsvip, flottum stíl og formfegurð skal huga vel að öllum þáttum hönnunarinnar. Einu gildir hvaða efni lausnirnar kalla

mönnum BYKO.

Myndirnar hér að neðan sýna vel heppnaða útfærslu þar sem notuð var kúpt furu vatnsklæðning í efri hluta íbúðarhússins en hvítmálaður múr með spænskri áferð í neðri hlutann. Hvítir gluggar, vatnsbretti, þakskegg og frágangur á úthornum gefa húsinu sérstakt suðrænt yfirbragð.


ÞAKEFNI

Báran hefur löngum verið vinsælt þakefni en þróun vörunnar hefur leitt til þess að nú er hún aftur farin að ryðja sér til rúms sem veggklæðning.

Þakstál (Bárustál) Bárujárnsþök þekkja allir enda talið að hús hafi fyrst verið klætt bárujárni skömmu fyrir 1870. Galvaniserað bárujárn hefur verið algengasta þakklæðningin á íslensk þök. Í tímans rás hafa verið þró­aðar nýjar vinnsluaðferðir sem hafa getið af sér ný form í þak­klæðningum, s.s. stallað þakstál sem er fáanlegt í ýmsum litum. Á síðustu árum hafa ýmsar nýjungar, frá frændum okkar í Skandinavíu, verið að ryðja sér til rúms hér á landi og er þeirra getið hér á eftir s.s. Profil-ÞAK og Icopal Decra. BYKO býður upp á bárustál og stallað stál frá ýmsum fram­leiðendum s.s. Límtré Vírnet í Borgarnesi.

Profil-ÞAK

Glæsilegt en afar sérstakt byggingarlag hússins

í heildarútliti hússins. Tilkomumikill þakglugginn

Profil-ÞAK er tiltölulega einfalt að leggja. Fyrst er

leiðir til þess að Decra þakið spilar stórt hlutverk

setur einnig einkennandi svip á húsið.

gamla þakefnið fjarlægt og nýjum þakpappa komið

Profil-ÞAK (Profil-TAK) er þakskífukerfi

fyrir ef með þarf. Því næst eru lektur og leiðarar lagðir um allt þakið. Að þessu loknu er hafist handa

sem er byggt á stálskífum með

Dekra frá Icopal í Danmörku

steinsalla eða innbrenndu höggþolnu

klassíska lögun stallaðs stáls og hentar

Decra er sterkasta þakskífuefni sem

duftlakki. Framleiðsluaðferðin tryggir

mæninn og unnið niður eftir þakinu. Kantfrágangi

á flestar gerðir af þökum.

Danir bjóða upp á.

mjög langa endingu og sérlega góða

er ýmist komið fyrir áður en eða eftir að þakskífunum

Að öllu jöfnu er notast við staðlaðar

Decra er ekki einungis fallegt

litheldni.

stærðir og þær látnar skarast eftir

þakefni heldur eitthvert það sterkasta

þörfum. Profil-ÞAK er hægt að klæða

sem í boði er. Skífurnar eru úr stáli og

Decra ofan á eldra þakefni.

ofan á ýmiskonar undirlag sem finnst

Aluzink húðaðar en auk þess eru þær

Decra

á hefð­bundnum þökum.

ýmist húðaðar með keramiklituðum

endingargóðar en engu að síður

við að leggja skífurnar. Alltaf er byrjað efst við

hefur verið komið fyrir – fer nokkuð eftir tegund þakefnis og lögun þaksins. Að lokum er mænisskífunum komið fyrir.

skífurnar

eru

sterkar

Einfalt verk en útheimtir töluverða verkþekkingu og mælir BYKO því eindregið með að leitað sé til

og

mjög léttar. Þess vegna er oft hægt að leggja þær beint ofan á fyrirliggjandi eldra þakefni. Þannig má spara sér mikla vinnu sem ella færi í að fjarlægja þakklæðninguna sem fyrir er.

Falleg þakefni setja sterkan svip á heildarmynd hússins. Rétt litaval skiptir einnig miklu máli.

fagmanna á þessu sviði.


Hljóðeinangrandi þakskífur Decra

þakskífur

hljóðeinangrandi

eru en

mjög

það

sama

er ekki hægt að segja um ýmis önnur þakefni. Í vondu slagveðri eða þegar haglél dynur á þakinu getur ágangurinn stundum verið óbærilegur.

Yfirborðsmeðhöndlun

Decra Classic og Decra Stratos gerir þakskífurnar ekki aðeins sterkari og litheldnari, heldur alveg einstaklega vel hljóðeinangrandi. Decra

Elegance

„innbyggðri“

er

hljóðeinangrun

framleidd

undir

einkaleyfi.

einstaka

meðhöndlun

með og Þessi

skífnanna

tryggir að einnig er hægt að njóta þaksins innandyra.

Þrif á þökum Þrif á þökum er nokkuð sem fólk hugsar almennt ekki út í. Til að tryggja langan líftíma og góða endingu er mikilvægt að þrífa þakið reglulega. Leitaðu til sölufulltrúa BYKO og fáðu ráðleggingar um þennan mikilvæga þátt viðhaldsins. Vörumyndirnar hér til hliðar sýna fjórar gerðir með sléttri áferð og eina með innbrenndum salla.


ÞAKEFNI

Icopal Shingles

Fjögur mismunandi mynstur

– Þakpappi

og sjö litbrigði

Icopal Shingles er þakpappi í formi

Icopal Shingles er fáanlegar í fjórum

Icopal Listedækning/ Listaþak

skífna. Shingles skífurnar eru mjög

mismunandi mynstrum sem hvert um

– Þakpappi

hagkvæm þakklæðning samanborið

sig gefur þakinu sérstak yfirbragð. Þess

við hefðbundnar þakskífur og afar

utan gefst aukið svigrúm í hönnun

Nútíma arkitektúr og lóðréttar

aðeins að gæta þess að vandað sé til

auðveldar að vinna með. Hugmyndin

með vali á sjö mismunandi litbrigðum.

línur

vinnunnar við lagningu þakpappans.

á bak við skörun skífnanna er sótt í

Að auki er hægt að fá Icopan Shingles

Icopal Listedækning gengur undir

elstu byggingaraðferðina á bak við

kolsvartar og yfirborðið ysta lagsins úr

nafninu listaþak hér á landi. Listaþak

vinsælda

lagningu á þakefni. Shingles skífurnar

glansandi steinmulningi.

er ákveðin stíll þakklæðninga þar sem

einfaldleika í útliti og ekkert efni

fjölmarga nýja möguleika í útfærslum. Shingles skífurnar eru úr sterkum efnum sem eru búin að sanna styrk sinn og endingu og eiga sér langa sögu að baki. Icopal Shingles þakskífurnar eru framleiddar úr blöndu af trefjaefnum, asfalti og steinsalla. Uppsetning er auðveld og verkið vinnst fljótt og vel. Útkoman verður því öruggt og þétt

Orðið „pappí“ hljómar ekki sérlega traustvekjandi

hentar á flest þök. Þök sem klædd hafa verið með

en þetta er heldur enginn venjulegur pappi.

Shingles þakklæðningu eru auðþekkt og mynstur

Shingles er níðsterkur valkostur sem stenst fyllilega

þeirra og áferð gefa heimilinu sjarmerandi blæ.

allar kröfur til slíkra efna við íslenskar aðstæður.

þak með góða endingu og heildarsvip

Meiri karakter

á húsið svo gleður augað.

Ef látleysi er ekki það sem verið er að

Fínlegt mynstrið sem skífur mynda

sækjast eftir þá bjóðast nú skyggðar

gefa byggingunum fágað og fínlegt

Shingles

þakskífur

sem

yfirbragð.

skarpari línur í yfirborði þaksins og því

mynda

Shingles þakskífur má nota jafnt á

meiri strúktur. Val og meðhöndlun í

stór sem smá mannvirki þar sem sóst

höndum faglærðra er líklegra til góðs

notaður er nútíma þakpappi og hann

er eftir sléttri þakklæðningu. Shingles

árangurs en ella.

lagður í tveimur lögum. Þakpappi

þakklæðning er með afar sérstakan

nútímans á ekkert sammerkt með

karakter og mjög frábrugðin öðrum

fyrirrennara sínum annað en nafnið

valmöguleikum.

eitt enda hefur þakpappi, á síðustu Nútíma þakpappi er afar skemmtilegt efni

15-20 árum, gengið í gegnum mörg

Kostnaðarlega hagkvæmt

handa snjöllum hönnuðum að vinna með.

þróunarferli og verið hannað nýtt

Singles er kostnaðarlega hagkvæm

Möguleikar í formum eru fleiri en ella og

efni frá grunni sem stenst samanburð

lausn og með 10 ára vöruábyrgð.

hægt að nota láréttar og lóðréttar línur til að kallast á við önnur form í heildarmyndinni.

efnis veldur því meðal annars að þakpappinn hefur meiri sveigjanleika og þolir betur miklar hitasveiflur. Til að gæðin njóti sín til fullnustu þarf því

eru flott þakklæðning og bjóða upp á

Shingles þakklæðning er hagkvæm lausn og

nútímans. Samsetning þessa nýja

við öll önnur efni í þakklæðningar

Listaþak

nýtur um

allan

stöðugt

meiri

heim

sökum


„Plankedækning“ eða plankaþak en með þessu lagi fást láréttar línur í þakið.

Þeim fj0lgar stöðugt þökunum þar sem listaþak hefur orið fyrir valinu sem rétta efnið. Það er erfitt að ímynda sér kunnuglegar byggingar í miðbæ Reykjavíkur með eitthvert annað þakefni en listaþak.

Þegar byggingin er vel hönnuð og vandað til verka má reikna með sterku, sveigjanlegu og vatnsheldu þaki með 40-50 ára endingartíma. Gerðu kröfur, vandaðu valið og tryggðu þér fagmann í verkið.

Ýmis önnur mannvirki en mannabústaðir eru einkar vel til þess fallin að vera klædd listaþaki, Shingles þaki eða hreinlega þakpappa. Sem dæmi má nefna bílskýli og ýmsar gerðir skúra og útihúsa.

til þakklæðninga býður upp á eins

stórum byggingum eins og t.a.m.

mikinn sveigjanleika í útfærslum.

vöruskemmum og í flóknari útfærslur

Listaþak þykir spenn­andi lausn fyrir

á atvinnuhúsnæði og opinberum

arkitekta og byggingatæknifræðinga

byggingum. Má þar t.d. nefna stóru

þar

flughafnarbygginguna á Kaupmanna-

sem

yfirbragð

næst og

fram mikill

nútímalegt styrkur

úr

hafnarflugvelli. Listaþak hentar einnig

einföldum formum. Notkunarsviðið er

vel í smærri verkefni eins og bílskýli

víð­feðmt og má sjá glæsilega útfærð

og skúra.

listaþök í sinni einföldustu mynd á

Annar möguleiki við útfærslu er


Kongebro

2. Hagkvæm lausn

7. Glæsileiki og sérstakur blær

– Þakskífur úr náttúrusteini

Fjárfesting í steinskífuþaki er sú

Breytingar í veðurfari og dagsbirtu

hagkvæmasta sem völ er á ef tekið er

breyta ásýnd yfirborðs steinskífnanna

tillit til endingar efnisins. Steinskífuþak

sem gefur húsinu afar sérstakan blæ.

eykur verðmæti hússins. Áður fyrr var

Steinskífurnar skapa traust yfirbragð

mjög dýrt að fjárfesta í steinskífuþaki

án þess að verða yfirþyrmandi eða

en nú getur Kongebro boðið skífur á

þungar.

ÞAKEFNI

mjög hagstæðu verði.

Tíu góðar áðstæður til að velja steinskífur á þak. Einstakt útlit og langur líftími eru

3. Náttúrulegt efni

8. Einstök gæði Steinskífurnar frá BYKO afgreiðast

Steinskífa er 100% náttúrulegt efni.

eingöngu sem fyrsta flokks vara frá

Engin skaðleg efni eru í steinskífunum.

heimsins bestu steinskífunámum. Öll

Steinskífur eru sérlega náttúruvænar.

steinskífuframleiðslan er prófuð af viðurkenndum

evrópskum

heimsins stærsta framleiðanda á náttúrusteini – Cupa Pizarras á Norður-Spáni.

rann-

aðalsmerki steinskífuþaks. Efnið er

4. Sterk efni

umhverfisvænt og engu öðru líkt. Að

Steinskífuþak þolir umgang á þakinu.

gæðakröfur

kaupa steinskífuþak er ekki lengur

Beygjustyrkur steinskífnanna er sam-

þakefnis til notkunar á norðurslóðum.

óyfirstíganlegt. Reynsla Skandinava

bærilegur við eik og þær þola jafnvel

er að þök sem eru þannig gerð eru

mestu veðrabrigði.

hagkvæm og halda þéttleika sínum í

Kongebro vinnur í nánu samstarfi við

sóknarstofum og uppfyllir ströngustu sem

gerðar

eru

til

9. Mikil reynsla Kongebro er einn stærsti söluaðili

a.m.k. 100 ár. Margar góðar ástæður

5. Litheldni

eru fyrir því að velja Kongebro þak úr

Koksgrái liturinn upplitast aldrei.

notaðar eru í viðhald á friðuðum

ekta steinskífum og hér koma fyrstu

Náttúrulegt efnið og yfirborð þess

byggingum sem og í nýbyggingar.

tíu ástæðurnar.

heldur alltaf lit sínum.

Þegar þú velur að kaupa steinskífur

1. Frostþolið efni

6. Viðhaldsfrítt þak

Allar skífurnar eru prófaðar við sérlega

Steinskífuþak þarf hvorki að hreinsa

erfiðar aðstæður. Þak með steinskífum

né mála. Náttúrulegt olíuinnihald

10. Heilsteypt lausn

mun halda þéttleika sínum í 100 til 150

steinskífnanna, ásamt lítilli vatns-

Með steinskífum frá BYKO er bæði

ár. Engin önnur þakefni á markaðnum

ídrægni, tryggir fallegt útlit í hvort

tryggður

hafa sama lítíma og steinskífur.

heldur er 10 eða 100 ár.

tryggt að þakið er útfært á besta

á Norðurlöndum á steinskífum sem Námurnar á Norður-Spáni gefa af sér rúmlega 75% af heimsframleiðslu á náttúrusteini.

frá BYKO kemur sérfræðiaðstoð okkar þér að góðum notum.

lágmarks

kostnaður

og

mögulega máta. Steinskífuþak frá BYKO er gleðigjafi húseigandans á

Skífurnar eru sneiddar niður með sama hætti og fyrri

hverjum degi.

kynslóðir gerðu – höggnar til með hamri og meitli.

Kongebro skífurnar eru þekktar um allan heim fyrir bestu gæði og eru þær notaðar á margar af þekktustu byggingum heims.

Það eru magar góðar ástæður fyrir því að velja þakefni úr náttúrusteini frá Kongebro. Ein ástæðan er hvernig áferð og blæbrigði skífnanna beytast í takt við breytilega birtu á mismunandi árstímum.


Kongebro Rustik Kongebro

Rustik

steinskífan

er

100% náttúrulegt efni og fellur því vel að hugmyndum fólks um val á umhverfisvænum

byggingarefnum.

Kongebro Rustik er rökrétt val fyrir sérstök einbýlishús þar sem óskað er eftir náttúrulegu útliti skífnanna. Konogebro

Rustik

er

sterkasta

steinskífan á markaðnum og er þess vegna vinsæl hjá þeim sem sækjast eftir „öðruvísi“ þaki.

Kongebro Firkant Kongebro Firkant er rökrétt val fyrir sérstök einbýlishús eða sumarhús þar sem óskað er eftir náttúrulegu útliti skífnanna. Ólíkt lituðum þakefnum gefur steinskífan húsinu dempaðan glæsileika án þess að verða yfirdrifið. Kongebro Firkant hefur skemmtilega lifandi

blæ

þar

sem

áferð

og

litur breytist í takt við breytileika dagsbirtunnar.

Kongebro Lapstein Þeir húsbyggjendur sem vilja gæði eru aftur byrjaðir að nota steinskífur og fá þannig persónulegan blæ á húsið sitt. Val á steinskífum er eðlilegt þegar tekið er tillit til gæða, endingar og viðhalds. Kongebro Lapstein hefur hið þekkta ávala form sem undirstrikar glæsileika steinskífnanna.


Múrsteinn á sér djúpar rætur í danskri sögu. Múrsteinn er byggingarefni sem víða er notað í Evrópu og margur Íslendingurinn hefur dvalist langdvölum erlendis umlukinn þessu einstaka byggingarefni. Skal því engan undra að þeim fer fjölgandi húsunum sem klædd eru þessu hlýlega efni. Hús klædd múrsteini henta vel fólki sem er að sækjast eftir hörku steinsins en hlýleika náttúrlegra jarðlita. Múrsteinn er

STEINKLÆÐNINGAR

hagkvæm lausn sem útheimtir lítið viðhald.

Fyrirtækið býður upp á ríkulegt úrval af múrsteinum og hver verksmiðja sérhæfir sig í framleiðslu ákveðinna steintegunda. Þar sem múrsteinn er eingöngu framleiddur

úr

náttúrulegu

efni

– leir – hentar hann jafnt mönnum og dýrum. Eiginleikar leirsins valda því að múrsteinninn „andar“. Hann ýmist dregur í sig eða gefur frá sér raka og temprar þannig rakastigið í sínu nánasta umhverfi. Þessi eiginleiki gerir það að verkum að híbýli manna og dýra verða afar notaleg. Auk þess að vera hlýlegur og fallegur á að líta er múrsteinn viðhaldslítið byggingarefni og auðveldur í þrifum. Múrsteininn er með „sál“, þar sem fara saman fallegt samspil lita og mikill karakter.

Múrsteinn

Gefðu hugmyndafluginu lausan tauminn

Múrsteinn er byggingarefni sem á

Egernsund Tegl er danskur múr­steins­

Þegar múrsteinn er notaður í bygg­

sér langa og merka sögu, einkum þó

framleiðandi sem á sér langa sögu

ingar eru möguleikarnir gríðar­lega

enda verið starfandi í meira en 100 ár.

margir. Hönnuðum stendur til boða

Í dag er fyrirtækið í eigu átta danskra

fjöldinn allur af litum og formum til

sannað gildi sitt jafnt í byggingarlist

múrsteinsverksmiðja sem staðsettar

að leika sér með. Hér fá hönnun og

liðinna alda og hugverkum fremstu

eru vítt og breitt um Danmörku.

handverk að njóta sín til fullnustu.

á meginlandinu. Múrsteinninn hefur

arkitekta okkar tíma.

Hvort heldur sóst er eftir anda liðinna tíma eða hönnun og stíl færustu hönnuða okkar tíma þá eru allir vegir færir með Egernsund Tegl múrsteinunum.


Nýsköpun og þróun Þrátt fyrir fábrotinn grunn, þ.e. leir, vatn og eld, er mönnum enn að takast að þróa nýjar vörur úr sömu efnum og grunnaðferðum. Þróuð hafa verið ýmis ný litbrigði þar sem einkum hefur verið tekið tillit til óska arkitekta um aukna fjölbreytni til að mæta kröfum nýrra markaða. Tekist hefur að kalla fram nýja liti í múrsteininum með því að hafa stjórn á efnahvörfum sem eiga sér stað í leirnum þegar hann er brenndur. Ljósgráir og ljósbrúnir tónar eru nú nokkuð vinsælir meðal arkitekta og passa litirnir einkar vel við nýjustu strauma og stefnur í byggingarlist.

Yfir 100 gerðir steina Tidens Sten eru sérvaldir steinar með nýstárlegu útliti. Steinarnir eru frumlegir en jafnframt áreiðanlegir. Sýnishornin hér að ofan sýna aðeins brot af því sem um er að velja og ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.


Á L K LÆ Ð N I N G A R

Álklæðningar Álklæðningar búa yfir einstaklega góðu viðnámi gegn tæringu. Þegar álið hefur verið glærlakkað fær það á sig silfraðan blæ sem er mjög vel viðeigandi á stórar og tilkomumiklar byggingar. Álið er tiltölulega létt byggingarefni miðað við önnur efni og með mikinn burðarstyrk og hentar því vel þegar klæða á stóra fleti. Álklæðningar eru einnig mjög vel til þess fallnar að klæða mannvirki þar sem um mikla glerfleti er að ræða. Nú til dags standa húsbyggjendum margir útfærslumöguleikar til boða þegar klætt er með áli.

Stílhreinar álklæðningar

Margir litamöguleikar eru í boði og

Ál er með silfurgrátt yfirborð sem

hönnuðum þar með gert kleift að

Eins og flest húsaklæðningaefni eru

endurkastar mýkri birtu en aðrir

skapa afar athygliverð mannvirki svo

álklæðningar settar upp á burðarkerfi

álklæðning frá BYKO var notuð á tilkomumikla

málmar með sömu yfirborðsáferð.

tekið er eftir.

eins og Etanco frá BYKO.

turnbygginguna. Einnig var notast við ál og

Þegar álið er notað utanhúss og án

jafnt

þess að vera yfir­borðs­með­höndlað veðrast það með tímanum og tekur á sig matta og lítilsháttar skýjaða áferð. Hægt er að fá álið fægt eða burstað en til að fyrirbyggja breytingar á yfirborði er það jafnan rafbrynjað til að falleg áferðin haldist sem lengst. Rafbrynjun hefur þó sínar takmarkanir og því rétt að ráðfæra sig við söluráðgjafa BYKO áður en þessi möguleiki er skoðaður.

Álklæðningar prýða

einbýlishús,

skólabyggingar,

dagheimili og skrifstofubyggingar.

Eitt af stærri kennileitum sem byggð hafa verið á Stór-Reykjavíkursvæðinu upp á síðkastið er verslunarmiðstöðin Smáralind. Rafbrynjuð og völsuð

álklæðningar víðar í bygginguna. Merk hönnun og vel heppnað verk eins og raun ber vitni.


Gluggar úr ál-tré frá BYKO Hvort heldur mannvirkin eru stór eða smá þarf alltaf að gefa gluggaumgjörðinni gaum. Gluggalausnir eins og BYKO ál-tré tyggja lágmarks viðhald. Ál-tré er viðarrammi alklæddur áli og þarfnast því lágmarks viðhalds. Mannvirki, stór sem smá, njóta góðs af slíkum útfærslum.

Viðhaldskostnaður er nokkuð sem allir myndu vilja halda í lágmarki sé þess frekast kostur. Til að svo megi verða þarf að gaumgæfa vel hvaða umgjörð gluggar hússins eiga að fá. Ál-trés gluggaumgjarðir frá BYKO eru ein slík lausn og mælum við með að allir húsbyggjendur kynni sér þennan kost.

Stórar byggingar sem hýsa margþættan rekstur þurfa viðhlítandi umgjörð utan um starfsemina sem þar fer fram. Háreistar standa byggingarnar sem kennileiti í umhverfinu og hér hefur vel tekist til við að reisa eitt slíkt mannvirki. Nýja Hjartaverndarhúsið er umhverfi sínu og hönnuðum til mikils sóma.


Algengustu Pinotex litirnir sem viðarvörn á klæðninguna.

BURÐARKERFI

GLÆRT

Álburðarkerfið Etanco

■ Verður byggingin

Framleiðandi gerir ráð fyrir að Steni

■ Hvaða byggingarefni mun

plötur séu festar á Etanco álburðarkerfi (Facular LR. 110).

FURA

HNOTA

GRÆNT

602

630

821

Timburburðarkerfi

einangruð eða ekki.

Þegar klæða skal timburhús er að ýmsu að hyggja. Húsið verður að vera vel hannað og burðarþol gott.

bera Etanco kerfið?

Lektur og leiðarar þurfa að vera úr

■ Þyngd og gerð húsaklæðningar.

góðum efnum og passlegt bil á milli

■ Landfæðileg staðsetning –

þeirra. Vindpappa þarf að vera komið

Hér eru talin upp nokkur atriði sem

Hvar á landinu mun

fyrir með réttum hætti og viðeigandi

hafa ber í huga áður en ráðist er í

byggingin standa?

einangrun notuð. Velja þarf vandaðan

framkvæmdir:

Vindálag reiknað út með

krossvið, spónaplötur og panil og þessu

■ Gerð byggingar.

tilliti til landfræðilegrar

öllu komið fyrir með réttum hætti.

■ Umfang verkefnis.

legu byggingarinnar og

Leitaðu ráða hjá sérfræðingum BYKO

■ Fyrirliggjandi hönnunarforsendur.

hæð hennar í landi.

áður en ráðist er í framkvæmdir.

Yfirborðið meðhöndlað Þegar meðhöndla á yfirborðið þarf rakastig viðarins að vera minna en 20% til þess að viðarvörnin loði við og smjúgi inn í viðinn. Til þess að mæla þennan raka eru notaðir sérstakir mælar sem hægt er að kaupa eða leigja. Ef nota á gegnsæja eða hálfgegnsæja viðarvörn má bera hana beint á viðinn en gæta þarf að því að setja vel í öll sár, bæði í endatimbur og þar sem sagað hefur verið í viðinn. Ef rakastig viðarins er hærra en 20% má bera umferð af grunnviðarolíu á viðinn en hún minnkar líkur á að timbrið þorni of fljótt og sprungur myndist. Þegar timbrið hefur þornað má svo bera endanlega vörn á það. Burðarkerfi timburhúsa lúta sínum eigin lögmálum og þarf því að bera sig öðru vísi að en þegar byggt er úr öðrum byggingarefnum. BYKO hefur upp á að bjóða allt til verksins – gæða efni, umfangsmikla þekkingu og fyrsta flokks þjónustu.


Þekking, reynsla og fagmennska í síma...

landsins af tækjum og tólum fyrir

svæði á heimasíðu BYKO. Þar er hægt

framkvæmdafólk. Kynntu þér nánar

að nálgast reikningsyfirlit, einstaka

þá

stærsti

reikninga og fara yfir afsláttarkjör. Þar

leigumarkaður landsins hefur upp á

fjölmörgu

kosti

sem

er einnig vöruskrá BYKO o.fl. Sækja

að bjóða á www.byko.is

þarf um aðgang hjá viðskiptaráðgjöf

Það gildir einu hvort þú kýst að kaupa áhöldin eða leigja. Þú munt

Gátlisti

Svona skaltu bera þig að áður en hafist er handa:

BYKO og við sendum aðganginn um hæl.

án efa finna það sem þig vantar til

Komdu í heimsókn til okkar

framkvæmdanna hjá BYKO.

hjá BYKO og kynntu þér alla þá fjölbreyttu möguleika sem eru í boði hverju sinni. Sölumenn og ráðgjafar taka vel á móti þér og leiðbeina þér í vali á úrlausnunum sem þú leitar að.

Byggingaráðgjöf

Áður en þú sækir ráðgjöf hjá BYKO skaltu undirbúa þig vel. Finndu til allar teikningar er verkið varða. Ef um endurbætur er að ræða er mjög gott að hafa ljósmyndir meðferðis. Hafðu myndirnar fleiri en færri.

Settu þig í samband við söluráðgjafa BYKO og njóttu dyggrar leiðsagnar reynslumikilla sérfræðinga á sviði húsaklæðninga. Við tökum vel á móti þér!

Það er stefna BYKO að ráða ávallt

Þegar þarfir þínar eru

faglært fólk til starfa svo að viðskipta-

Heimasíða BYKO – www.byko.is

orðnar ljósar og hugmyndir farnar

vinurinn njóti faglegrar ráðgjafar og

Viðskiptaráðgjöf

Á vandaðri og aðgengilegri heimasíðu

að skýrast skaltu leita til arkitekts.

góðrar

fyrirtækinu

Í viðskiptaráðjöf BYKO færðu allar

BYKO má auk þjónustuvers finna

Arkitekt mun hjálpa þér að útfæra

starfa tæknifræðingar sem sérhæfa

upplýsingar um reikningsviðskipti og

ýmislegt sem getur komið þér að

hugmyndirnar og koma þeim á

sig í að veita ráðgjöf um húsbyggingar.

þá lánamöguleika sem í boði eru. Þar

notum í þeim verkefnum sem þú ert

blað.

Þeir reikna út efnisþörfina, leysa

færðu jafnframt Viðskiptakort BYKO

að fást við hverju sinni. Kíktu inn á

einangrunarvandamál, hjálpa til við

sem auðveldar þér að eiga viðskipti

www.byko.is og sjáðu hvað er í boði

efnisval og leitast við að svara þeim

við okkur, en kortið gildir jafnframt

og fylgstu með tilboðum.

spurningum

til úttektar í ELKO, Intersport og

þjónustu.

sem

Hjá

húsbyggjandinn

kemur til með að standa frammi fyrir. Við hvetjum þig til að nýta þér þjónustu

Klæðningar

byggingaráðgjafanna

Húsgagnahöllinni. Í

viðskiptaráðgjöfinni

skaltu því næst fá fyrirhugaðar framkvæmdir samþykktar hjá yfirvöldum þíns bæjarfélags.

er

lögð

og

áhersla á góða þjónustu og skjóta

munu þeir annast alla tilboðsgerð fyrir

afgreiðslu mála. Opnunartími er frá

Þessu næst skaltu mæla

þig. Það mun spara þér fé og óþarfa

kl. 08:00 til 18:00. Þér er velkomið að

þér mót við sölumann BYKO

fyrirhöfn og jafnvel forða þér frá

hafa samband í síma 515 4000.

og mæta með samþykktar teikningar til að hrinda af stað fram-

óþarfa vandamálum sem upp kunna

Fylgstu með stöðunni

kvæmdaferlinu. Sölumaður mun

Þjónustuver á heimasíðu BYKO:

gera þér tilboð í verkið og fræða

Til að auðvelda viðskiptavinum okkar

þig

LM-BYKO – Leigumarkaður BYKO

að fylgjast með viðskiptum sínum geta

kvæmdir.

kappkostar að bjóða ávallt mesta úrval

þeir fengið aðgang inn á sitt eigið

að koma á byggingatímanum.

Áhöldin

Þekking, reynsla og fagmennska – Við fylgjum þér alla leið

Með teikningar í höndunum

um

fyrirhugaðar

fram-

Þarfnist þú ráðgjafar meðan á framkvæmdum stendur eru ráðgjafar BYKO aldrei langt undan.

Ánægður viðskiptavinur skiptir okkur miklu máli. Þegar þú byggir með BYKO tryggir þú þér gæði á lægra verði.

Stærsti leigumarkaður á Íslandi

Sendu fyrirspurn á lm@byko.is og við svörum þér um hæl!

Vönduð tæki og áhöld á frábæru verði


Áður en þú sækir ráðgjöf hjá BYKO skaltu undirbúa þig vel. Finndu til allar teikningar er verkið varða. Ef um endurbætur er að ræða er mjög gott að hafa ljósmyndir meðferðis. Hafðu myndirnar fleiri en færri.

Settu þig í samband við söluráðgjafa BYKO og njóttu dyggrar leiðsagnar reynslumikilla sérfræðinga á sviði húsaklæðninga. Við tökum vel á móti þér!

Klæðningar Þekking, reynsla og fagmennska – Við fylgjum þér alla leið Þarfnist þú ráðgjafar meðan á framkvæmdum stendur eru ráðgjafar BYKO aldrei langt undan.

Ánægður viðskiptavinur skiptir okkur miklu máli. Þegar þú byggir með BYKO tryggir þú þér gæði á lægra verði.

Klæðningar Þekking, reynsla og fagmennska – Við fylgjum þér alla leið


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.