Íslandshús ehf. er nýsköpunarfyrirtæki sem þróar og framleiðir forsteyptar einingar eins og Dvergana®,nýja tegund stólpa sem eru undirstöður undir t.d. sumarhús, bílskýli, smáhýsi, sólpalla, girðingar, göngustíga, stiga og brýr, skilti og flaggstangir, íþrótta- og leiktæki ofl.