JKE Design er danskt vörumerki sem býður upp á einstaklega breiða línu í innréttingum í hæsta gæðaflokki. Innréttingarnar frá JKE hafa verið mjög vinsælar allt frá því þær komu fyrst á markaðinn árið 1970. JKE er með dreifingaraðila í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og nú á Íslandi.