Læsi 1. bekkur
1
FRÁ SKIMUN MEÐ LTL TIL LOGOS Unnið með styrk frá Verkefna– og námsstyrkjasjóðs FG og SÍ
Íslenska 1. bekkur
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
2
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
3
Grunnþættirnir og Lykilhæfni
Frá skimun með LtL til LOGOS
íslenska 1. bekkur
Efnisyfirlit
Bls.
Grunnþættirnir 6 Hæfniviðmið fyrir íslensku og námefni 1. Talað mál, hlustun og áhorf...........................
5
2. Lestur og bókmenntir....................................
9
3. Ritun.............................................................
16
4. Málfræði........................................................
23
5. Leið til læsis, snemmtæk íhlutun..................
25
6. Lestur heima, foreldrafræðsla......................
35
Lífsleiknibækur til að vinna með Bréf til foreldra Hugtakið einstaklingsmiðun Ný aðalnámskrá, snemmtæk íhlutun Sjónrænn orðaforði, lesskilningur Early Steps kennsluprógrammið Fjölskynja nálgun í lestrarnáminu, hljóðaaðferð Leiðbeinandi lestur/framsögn, orðaaðferðin. Raddlestur Hvísllestur Hljóðlestur Bergmálslestur Kórlestur
Paralestur
Að hlusta á sögu, lesskilningur Lestrarbækur, 0—30 atkvæði á mínútu Þróun hljóðkerfishæfnisþátta Hlutverk heimilis 7. Tímaáætlun—Kennsluáætlun.........................
48
8. Námsmat.....................................................
51
Frammistöðumat Lykilhæfniviðmið 9. Einstaklingsnámskrá í lestri.........................
59
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
4
Íslenskukennsla það fag sem kennir beinlínis læsi en læsi snýst þó um annað og meira en það að verða læs. Læsi í íslensku snýst einnig um að öðlast orðaforða, hæfni í málnotkun, ritun, læsi og skilning á bókmenntum svo eitthvað sé nefnt. 2) Sköpun er einnig nátengd íslenskukennslu því tungumálið er skapandi í eðli sínu. Læsi og sköpun eru þeir grunnþættir menntunar sem eru gegnumgangandi þættir í allri íslenskukennslu. Bent er á að hvetja skuli börn og ungmenni til leiks og ýta undir skapandi aðferðir í námi og að virkja ímyndunarafl nemenda í tengslum við úrlausn viðfangsefna í skólanum. Með því að hlúa að hinum skapandi þætti er stuðlað að persónulegu námi sem frumkvæði nemenda og skyldi tengjast inn í allt skólastarf. 3) Heilbrigði og velferð er í aðalnámskrá skilgreint sem alhliða heilbrigði og vellíðan, bæði líkamleg, andleg og félagsleg. Skólinn skyldi því stuðla að líkamlegu heilbrigði með því að sjá til þess að nemendur fái nauðsynlega hreyfingu og heilsusamlegt fæði. Einnig er það hlutverk skólans að huga að andlegu og félagslegu heilbrigði og velferð með því að skapa nemendum öruggt, jákvætt og uppbyggjandi umhverfi í skólum. Stuðla þarf að því að byggja upp jákvæða og heilbrigða sjálfsmynd nemenda og skal þeim gefinn kostur á að þroska hæfileika sína á einstaklingsmiðaðan hátt. 4) Jafnréttismenntun miðar að því að nemendur beri virðingu fyrir því sem aðskilur okkur og að kenna nemendum að þennan rétt þurfi að standa vörð um til að hægt sé að skapa samfélag sem raunverulega virðir jafnan rétt allra. 5) Lýðræði og mannréttindi í víðum skilningi fjallar hér ekki einungis um lýðræðissamfélag, lýðræðislega stjórnskipan eða mannréttindamál heldur einnig um lýðræðisleg vinnubrögð og virðingu fyrir mannréttindum í samskiptum á milli fólks, hvort sem er inni á heimilum, í skólanum eða í samfélaginu. 6) Í félagslegu tilliti snýst sjálfbærnimenntun um að jafna bilið milli fólks og miðar að því að allir eigi jafnan rétt til afkomu og góðra lífsskilyrða.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
5
Hæfniviðmið fyrir íslensku 1. Talað mál, hlustun og áhorf Við lok 4. bekkjar beitt skýrum og áheyrilegum framburði og nýtt sér leiðbeiningar og aðstoð við að bæta framburð og framsögn. tjáð sig með aðstoð leikrænnar tjáningar frammi fyrir hópi og staðið fyrir máli sínu.
sagt frá eftirminnilegum atburði og lýst ákveðnu fyrirbæri. Endursagt efni sem hlustað hefur verið á eða lesið. hlustað og horft með athygli og skilningi á upplestur, leikið efni, ljóð og söngva og greint frá upplifun sinni. nýtt sér og endursagt efni á rafrænu formi.
átt góð samskipti, hlustað og sýnt kurteisi.
http://vefir.nams.is /serkennsla/sagan_ Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
6
Hæfniviðmið fyrir íslensku 1. Talað mál, hlustun og áhorf Lesskilningur í sögubók og úrdrætti á vinstri blaðsíðum lestrarbókar: Sögurnar til á hljóðbók.
orðmyndina í heild sinni.
Gott að hlusta á hverja sögu fyrir sig áður en börnin lesa. Sagan er um einn staf sem verið er að kenna.
Slaki hópurinn les sjálfur textann hægra megin á blaðsíðunni.
Ein saga í sögubókinni tilheyrir einni opnu í bók barnanna. Á opnunni er þungur texti, sem er úrdráttur úr sögu í sögubókinni, fyrir lengra komna.
Stök orð eru um alla síðuna, tengd myndum, með starfnum sem er verið að kenna.
Höfundar sagnanna eru margir, en höfundur hugmyndar bókanna eru: Rannveig Jóhannsdóttir, Steinunn Torfadóttir og Sylvía Kennari les það fyrir hina og þeir Guðmundsdóttirt fylgjast með hverju orði og læra Námsgagnastofnun, 2011.
Bókin um Tíslu Um er að ræða námsbók í siðfræði og lífsleikni. Hún fjallar um hugsanir, tilfinningar og atvik sem upp kunna að koma hjá börnum við upphaf skólagöngu og hvernig má takast á við breytingar á jákvæðan hátt. Bókin er hugsuð fyrir kennara til að leiða samverustund með nemendum sínum þar sem rætt er um hvernig bregðast má við eða vinna með þessar tilfinningar. Bókin skiptist í 19 kafla og inniheldur hver kafli frásögn Tíslu, lausnaleit með mögulegum lausnum, söng og leik Vefur: http://vefir.nams.is/tisla/index.html Á þessum vef geta börnin hlustað á Tíslu vísuna. Prenta útlínumynd af Tíslu og teikna inn á hana svipbrigði Talað um myndir með eða án texta. Þetta er nóg verkefni út allan veturinn í Lífsleikni með lestrar-kennslunni.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
1. Talað mál, hlustun og áhorf
Tísla Kaflarnir í Tíslu eru 19 og nóg fyrir veturinn. Dæmi 1.
Tísla byrjar í skóla, tekur á spennu og kvíða.
2.
Tísla kynnist nýjum vinum tekur á vináttu og trausti.
3.
Fjölskylda Tíslu fjallar um umhyggju
4.
Tísla fer í fríminútur tekur á reiði og fyrirgefningu
5.
Eldri nemendur í Músaskóla, tekur á hræðslu og óöryggi.
6.
Tísla vill ekki skiptast á fjallar um virðingu og tillitsemi.
Síðan er bréf til foreldra á bls. 3
Ljáðu mér eyra Bókinni fylgir CD diskur sem á eru stafaspil og skráningarblað svo gott er að fylgjast með árangri barnanna. Bókin tekur fyrir undirbúning fyrir lestur. Kennir stafi og hljóð þeirra. Hún er líka ætluð foreldrum sem vilja undirbúa börn sín fyrir skólagönguna. Bókin tekur auk þess fyrir: 1.
Rím,
2.
sundurgreiningu setninga í orð, orð í atkvæði, orð í hljóð.
3.
Hljóðgreining, að finna fyrsta hljóð, miðjuhljóð og aftasta hljóð. Finna S-in R-in. Flokka myndir eftir hljóðum.
4.
Orðhlutaeyðing. Samsett orð.
5.
Hljóðtenging. Segja hljóð stafanna saman, umskrá.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
1. Talað mál, hlustun og áhorf
MP3 spilari MP3 eða samskonar tæki er orðið nauðsynlegt í námi, heima eða í skólanum. Það má nota það við að: 1.
Hlusta á sögur og fylgjast með í bókinni.
2.
Ræða við félaga um sögurnar.
3.
Endursegja sögur sem hlustað er á.
4.
Teikna myndir úr sögunni á meðan hlustað er á söguna.
5.
Á nams.is eru hljóðbækur sem auðvelt er að hlaða niður og geta nemendur hlustað á bækurnar heima, bæði til skemmtunar og námsbækur þegar nemendur verða eldri.
Samræða– hópvinna Samskiptafærni og hópvinna kemur ekki af sjálfu sér. Nemendur þurfa að fá skipulega þjálfun á þessu sviði. Mikilvægt er að byrja snemma og taka lítil skref. Þjálfun nemenda í samskiptum felst m.a. Í að kynna þeim tjáskiptareglur, eins og að: 1.
Hlusta og tala á víxl.
2.
Hlusta af athygli á aðra í hópnum.
3.
Sýna áhuga.
4.
Virða skoðanir.
5.
Veita jákvæða endurgjöf, t.d. Með því að kinka kolli eða halda augnsambandi.
6.
Spyrja þegar eitthvað er óljóst.
7.
Virða nýjar tillögur.
8.
Þora að koma andstæðum skoðunum á framfæri.
Foreldraefni Leiðbeiningar um lestrarnám Þessi bók er góð til að afhenda foreldrum yngstu barnanna í skólanum um lestrarkennslu eftir þau Guðmund Kristmundsson og Þóru Kristinsdóttur. Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sér-
http://www.heimil iogskoli.is/media/f iles/1198892159/ Lestur.pdf Annar bæklingur til að afhenda foreldrum yngstu barna grunnskólans.
Læsi 1. bekkur
9
Hæfniviðmið fyrir íslensku 2. Lestur og bókmenntir Við lok 4. bekkjar beitt aðferðum við umskráningu hljóða og stafa þannig að lestur verði lipur og skýr. nýtt góðan orðaforða við að skilja texta. tengt þekkingu sína og reynslu við lesefni í því skyni að ná merkingu þess. valið sér lesefni eftir áhuga og þörf og lesið sögur, ljóð og fræðiandi efni, sem hæfir lestrargetu, sér til ánægju og skilnings.
lesið ævintýri, sögur og ljóð ætlað börnum. beitt hugtökum eins og persónu, söguþræði, umhverfi og boðskap. beitt fáeinum algengum hugtökum í bragfræði svo sem rími, kvæði, vísu og ljóðlínu. aflað sér upplýsinga úr ýmsum tiltækum gagnabrunnum, svo sem bókum og á rafrænu formi. lesið úr táknmyndum og myndrænu efni, svo sem einföldum skýringarmyndum, kortum og myndritum. valið bók eða annað lesefni og lesið sér til ánægju
http://vefir.nams.i s/serkennsla/sagan _um_bolu_vef.pdf
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
10
Hæfniviðmið fyrir íslensku 2. Lestur og bókmenntir http://www1.nams.is/islyngsta/index.php kennsluleiðbeiningar listin að lesa og annað gott efni
Kannanir úr listin að lesa er inná vefnum ásamt góðu efni til að nota í kennslunni
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
11
Matsblað lagt fyrir bekkjarkennara í byrjun vetrar
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
12
Algengar orðmyndir sem gott er að læra snemma að lesa og þekkja strax
Lísa Lísu Óli Óla Ási Ása Bóbó Rósa Rósu Bóla og sagði
að og Er búr
ekki ég á ól lá sól sá lóa
lóu
má fá móa rúm rúmi fara mala malar ból sól
málar fíl bíl lúra ríma
masa ber súr fúl
vor
má
vona
búrinu
fór fara
vel
rúm rúminu
vil
les
lesa
vera
sól
sólina
nú
vola
ná
vera
eru búri
pabbi mamma amma hola hosa húfa allir vill hæ hælir Læra lesa tala fela Mót móti nær fær afa dúsa
ömmu húfu vil
úti hjá æfir fær áfram húrra já fela sig
volar
Lagt er áhersla á þessi orð í Sagan um Bólu bók 1 Kennari les söguna aftast í bókinni á undan lestri bókarinnar, þannig er orðaforðinn aukinn og merking fæst í texta barnanna. Hann verður skemmtilegri.
Stafir: ÍÓSÁLAIRBMUÚF
Lagt er áhersla á þessi orð í Sagan um Bólu bók 2 Kennari les söguna aftast í bókinni á undan lestri bókarinnar, þannig er orðaforðinn aukinn og merking fæst í texta barnanna. Hann verður skemmtilegri.
Stafir:+ E
sofa vofa
Lagt er áhersla á þessi orð í Sagan um Bólu bók 3 Kennari les söguna aftast í bókinni á undan lestri bókarinnar, þannig er orðaforðinn aukinn og merking fæst í texta barnanna. Hann verður skemmtilegri.
ból líma síma
Stafir:+N og V væn muni bali vola hola væli bali sófi afi fæ
munina balanum volar holuna
afa
finna fela mig hólum fær vera ná næ nær dós rós ná fá
Lagt er áhersla á þessi orð í Sagan um Bólu bók 4 Kennari les söguna aftast í bókinni á undan lestri bókarinnar, þannig er orðaforðinn aukinn og merking fæst í texta barnanna. Hann verður skemmtilegri.
Stafir: + Æ og H
Lagt er áhersla á þessi orð í Sagan um Bólu bók 5 Kennari les söguna aftast í bókinni á undan lestri bókarinnar, þannig er orðaforðinn aukinn og merking fæst í texta barnanna. Hann verður skemmtilegri.
Stafir:+ d, j og t
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
13
Algengar orðmyndir sem gott er að læra snemma að lesa og þekkja strax segir sagði kisa hann dulmál ekki ekur sófi sæl bók velkomin kakó allir
tekur bíltúr kassa bera jóladót inn út
förum ömmu mömmu við niður annað koja baka
koma komdu kemur matur mat hún hann sofa sefur finna
ratar til baka kemur annað hús
Þú Þá þér þar ratar kíkir finnur gata gáði
gaman garður hér horfin á morgun saman fólkið hér götu
garð horfin við verðum gá betur gáið þið þá sér mér hér þér
Leita meiða heim reið heyra heyrum reyna reynum læðast væla ræða þær kallar
dettur missir þekkir þeir þær tré vaxa týnd leita heyra læðast
heyrið tré trénu vælir væl ræða ráð heldur á þekkir meiðir takk förum
Aumur aum sauma þau peysa plástur pabbi upp blóð blæða blæðir blæddi nýtt nýja gott góða koja kojuna
kojunum týndist vælandi heyrði þú þig þegar meiddi mig blæðir aumur bý um nýtt nýja
trénu
Lagt er áhersla á þessi orð í Sagan um Bólu bók 6 Kennari les söguna aftast í bókinni á undan lestri bókarinnar, þannig er orðaforðinn aukinn og merking fæst í texta barnanna. Hann verður skemmtilegri.
Stafir:+ k
Lagt er áhersla á þessi orð í Sagan um Bólu bók 7 Kennari les söguna aftast í bókinni á undan lestri bókarinnar, þannig er orðaforðinn aukinn og merking fæst í texta barnanna. Hann verður skemmtilegri.
Stafir:+ ð og ö
Lagt er áhersla á þessi orð í Sagan um Bólu bók 8 Kennari les söguna aftast í bókinni á undan lestri bókarinnar, þannig er orðaforðinn aukinn og merking fæst í texta barnanna. Hann verður skemmtilegri.
Stafir: + g, é og þ
húsinu kökur kex týndist kex
Lagt er áhersla á þessi orð í Sagan um Bólu bók 9 Kennari les söguna aftast í bókinni á undan lestri bókarinnar, þannig er orðaforðinn aukinn og merking fæst í texta barnanna. Hann verður skemmtilegri.
Stafir: + y, ý, x, ei og ey
Lagt er áhersla á þessi orð í Sagan um Bólu bók 10 Kennari les söguna aftast í bókinni á undan lestri bókarinnar, þannig er orðaforðinn aukinn og merking fæst í texta barnanna. Hann verður skemmtilegri.
Stafir: + au og p ásamt bl og pl
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
14
Lestrarbækur. Viðmið: Leshraði á bilinu 30 - 50 Við lesum B Barnagaman 3. hefti Dúbbi Heima hjá Völu Vala og vinir hennar Mábbi I Mábbi 2 Múkki Pæja Pysja Sómi sjóræningi Sæli sjóræningi Geimveran Hanna Veskið Útilegan Sinubruni Týndi bílinn Krotið á bílskúrnum Sundferðin Hjólaferðin Í Öskjuhlíð Bæjarferð Sprengjan Afmælisgjöfin Ásta er týnd Á vídeóleigunni Skólaferðalag Leynifélagið Skúmur Læstur inni (2) Úti að aka (3)
Á spani (4) Á strönd (5) Í gjótu (6) Í lofti (7) Hjá risaeðlunum (8) Stína og Ásta Kasper og Jesper Sirrý í Vigur TX-10 Það er ég TX- 10 Í skólanum TX-10 Í fótbolta Valdi og Vaskur Dísa á afmæli Kata og ormarnir Kata og vofan Rumur í Rauðhamri Skrýtinn dagur hjá Gunnari Skrýtið kvöld hjá Gunnari Margt skrýtið hjá Gunnari Unugata Ekki lengur Lilli Litla Skrímslið Strandið í ánni Sílaveiðin Skóladagur Lax lærir að hlusta Hani lærir að fljúga Iðunn og eplið
Bangsi litli Bláa kannan Tralli Stúfur Benni og Bára Bjarni og Svenni Svarta kisa Lína Litli grái maðurinn Sámur, Hámur og Glámur Láki Kata Gagga og Ari Tröllið í sandkassanaum
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
15
Hæfniviðmið fyrir íslensku. 3. Ritun Við lok 4. bekkjar
dregið rétt til stafs og skrifað skýrt og læsilega.
nýtt í ritun þekkingu á grunnþáttum í byggingu texta, svo sem upphafi, meginmáli og niðurlagi. samið texta frá eigin brjósti, svo sem sögu, frásögn, ljóð eða skilaboð. nýtt sér fyrirmyndir í ritun, svo sem af lestri bóka, blaða eða rafræns efnis. beitt einföldum stafsetningarreglum og notað tiltæk hjálpargögn við hæfi. skrifað texta á tölvu og beitt einföldustu aðgerðum í ritvinnslu. skrifað og leyft öðrum að njóta þess með upplestri eða lestri.
Elín G. Jóhannsdóttir, grein-
Læsi 1. bekkur
16
Hæfniviðmið fyrir íslensku 1. bekkur 3. Ritun Tengja stafi og hljóð, tengja 2 stafi saman, lesa orð og raða orðum. Góð byrjun í lestrarkennslu. Lestur er leikur. Börnin lesa, hljóða stafi saman og raða upp stöfum. Finna orð og mynd sem passa saman. Góð byrjun í lestrarkennslu 1. bekkjar.
http://www1.nams.is/islyngsta/page_group.php?id=300 Hér má finna góðar hugmyndir af ritun. Dæmi: Ritun: skrifleg úrvinnsla verkefna á yngsta stigi hefur þrenns konar tilgang, að æfa skýra og læsilega rithönd, að tileinka sér einfaldar reglur um ritað mál, að þjálfast í að tjá hugsun sína í rituðu máli. Ritun eftir skrifuðum texta, er skilvirk og góð aðferð til að læra réttritun. Nemandi getur t.d. Leitað að orðum sem byrja á ákveðnum staf og skrifað þau niður. Eða leiti að fyrsta eða síðasta orði í setningu og þannig festast í sessi hugtök á borð við orð og setningar, málsgrein, stór og lítill stafur.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
17
Hæfniviðmið fyrir íslensku. 3. Ritun Ritun skiptist í : 1.Tæknileg atriði , skrift, stafsetningu, uppsetningu texta og fingrasetningu.
2.Efnisleg atriði eru uppbygging sögu, skipulag, efnistök og málfar. Ferilsritun er aðferð sem leggur áherslu á heilstæða ritunarkennslu. Unnið er jöfnum höndum með: 1.Stafsetningu 2.Lestur 3.Skrift 4.Talað mál
Nemendur eru þjálfaðir í vinnubrögðum, sjálfskoðun og ýtt er undir notkun orðabóka. Áhersla er á að nemendur velji sjálfir viðfangsefnið.
5.Frágang 6.Málfræði 7.ritleikni
Fjögur þrep ferilsritunar: 1.undirbúningur, æfa sig að skýra öðrum frá hugmyndum sínum, gera minnispunkta, nota myndir, teikna upp atriðin og/eða hugarkort 2.uppkast, Góð spássía og gott línubil. Nemandi fer yfir verkið sitt með gátlista síðan fer kennari yfir og leiðbeinir fyrir umritun. 3.umritun Gott að nota gátlista og fara yfir uppkastið út frá þeim. Lesa uppkastið upphátt yfir og málfar leiðrétt, áður en það er skrifað niður aftur. 4.birting. Flutningur úr púlti fyrir bekkjarfélaga eða safna sögunum í bekkjarblað.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
18
Gátlisti fyrir ritun, sögugerð http://www1.nams.is/islyngsta/page_flash.php?id=1101
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
þekkir höfundur skriftaráttina. Er bil á milli orða Dregur höfundur rétt til stafs Gefur ritunin til kynna hvað er að gerast? Komu fram í sögunni ein til tvær hugmyndir? Er sagan skrifuð í réttri tímaröð? Eru algengar samtengingar notaðar? Í það minnsta ein málsgrein afmörkuð með stórum staf og punkti? 9. Eru algeng orð rétt stafsett? 10.Nær höfundur tengslum á milli ritunar og myndskreytingar?
http://vefir.nams.is/italiuskrift/
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
19
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
20
Skrifaðu 5 málsgreinar við myndina.
Gátlisti: 1. Byrjar á stórum staf. 2. Bil milli orða. 3. Endar á punkti. 4. Snyrtilega skrifuð. 5. málsgrein.
Einu sinni heitir er
var ára
Þetta fara
er Strákur Stelpa bróðir mamma
Hann Hún bless í skólann
Mat á verkefni: Stig Byrjar á stórum staf. Bil milli orða. Endar á punkti eða spurningarmerki.
Þín stig 2,5 2,5 2,5
Snyrtilega skrifuð Einkunn:
2,5 10
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
21
Hvað get ég gert - við of mikla NEIKVÆÐNI ? Bókin leiðir börn og foreldra þeirra gegnum aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar sem notaðar eru til að breyta neikvæðri hugsun. Með ”skref-fyrir-skref” leiðbeiningum er börnunum beint í átt til jákvæðara og hamingjusamara lífs. Þessi gagnvirka sjálfshjálparbók er því heilsteypt úrræði til að fræða, hvetja og styrkja börn í að bæta líf sitt og líðan.
Hvað get ég gert - við of miklar ÁHYGGJU ? R Bókin hjálpar börnum og foreldrum við að beita aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar, sem oftast er notuð við meðhöndlun á kvíða. "Skref fyrir skref" aðferðir og verkefni í formi teikninga og orða hjálpa barninu að öðlast nýja færni til að draga úr kvíða. Þessi gagnvirka sjálfshjálparbók er heilsteypt úrræði til að fræða, hvetja og styrkja börn í því að vinna bug á ofvöxnum áhyggjum. Bókin er 80 blaðsíður.
Hvað get ég gert - við of mikla NEIKVÆÐNI ? "Skref fyrir skref" lýsingar kenna börnum aðferðir í reiðistjórnun sem miða að því að kæla reiðar hugsanir og stýra reiðitengdri hegðun, sem leiðir til þess að börnin verða rólegri og afkastameiri. Þessi gagnvirka sjálfshjálparbók er heilsteypt úrræði til að fræða, hvetja og styrkja börn í því að vinna að breytingum. Bókin er 96 blaðsíður, efni hennar er sett fram með einföldum og skiljanlegum hætti.
http://www.hvadgeteggert.is/index.html Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
22
http://www1.nams.is/islyngsta/page_flash.php?id=1501
Bréf til foreldra.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
23
Hæfniviðmið fyrir íslensku. 4. Málfræði
Við lok 4. bekkjar beitt töluðu máli og rituðu af öryggi og ráði yfir orðaforða og málskilningi sem hæfir þroska. þekkt, fundið helstu einingar málsins, svo sem bókstafi, hljóð, orð, samsett orð og málsgrein. raðað í stafrófsröð og gert sér grein fyrir notagildi þess við leit og skipulag. gert sér grein fyrir mismunandi hlutverki nafnorða, lýsingarorða og sagnorða, þekkt mun á samnöfnum og sérnöfnum og geti m.a. bent á þau í eigin texta. leikið sér með ýmis einkenni tungumálsins, svo sem margræðni orða og fundið kyn, tölu.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
Matsblað lagt fyrir bekkjarkennara í byrjun vetrar
24
Læsi 1. bekkur
25
Frá skimun með LtL til LOGOS
íslenska 1. bekkur
5. Kafli Leið til læsis, snemmtæk íhlutun.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
26
Leið til læsis Í fyrsta lagi er um að ræða matstæki ætluð bekkjarkennara á yngsta stigi. Þetta er lesskimun og eftirfylgnipróf. Þau eru auðkennd með gráu og rauðu í mynd 1. Lesskimunarprófið er þegar tilbúið og gefur kost á að skipuleggja kennslu með hliðsjón af þörfum nemenda strax í upphafi. Eftirfylgnipróf verða stöðluð veturinn 2010 til 2011 og verður skólum sem taka þátt í Leið til læsis gefinn kostur á að nýta þau sem hluta af stuðningstækjum strax þetta skólaár. Annarsvegar eru matstæki ætluð sérkennurum eða öðrum sérfræðingum sem styðja við kennara á yngsta stigi. Enn sem komið er hér einungis um Hljóðfærni: Greiningarpróf að ræða. Prófið mun koma út fyrir skólaárið 2011 með aldursviðmiðum fyrir fyrsta bekk grunnskóla. Í þriðja lagi eru innan Leið til læsis stöðupróf fyrir mið- og unglingastig. Þessi próf eru táknuð með grænu á myndinni. Þessi próf hafa verið stöðluð fyrir 4. Til 7. Bekk og eru í vinnslu fyrir 8. Og 9. Bekk til viðbótar.
Niðurstöður skimunarprófa í 1.bekk er skipt í 4 þætti: Eðlileg: Lesskimun bendir ekki til áhættu á vandkvæðum við lestrarnám. Utan áhættu 2/3 nemenda. Óvissa: Lesskimunarniðurstöður óljósar. Hugsanlega er hætt við vandkvæðum við
lestrarnám. 23-32% nemenda
Áhætta 2: Lesskimun bendir til nokkurrar hættu á vandkvæðum við lestrarnám. 13– 22% nemenda Áhætta 1: Lesskimun bendir til hættu á vandkvæðum við lestrarnám. Lægstu 12% nemenda
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
27
Hvað á að gera þegar niðurstöður hafa fengist líklegt er að börn í 1. og 2. Bekk þurfi að vinna með hljóðavitund og lesfimi, hópur barna í 3. bekk gæti þurft að vinna með lesfimi og lesskilning. Þá er gott að hafa í huga að rannsóknir hafa leitt í ljós að munurinn á árangri í kennslu liggur ekki endilega í mismunandi námsefni eða kennsluefni svo framalega sem hljóðaaðferðin er notuð til að kenna umskráningu, heldur er það færni kennarans sem hefur úrslitaáhrif(Snow og Juel 2005)
Stigskipt kennsla – Hið einfalda er oftast best. Gagnlegt er að styðjast við eftirfarandi vinnuferli við skipulagningu á einstaklingsmiðaðri kennslu: Þrep 1. Öflun upplýsinga Meta umfang og stigskipta röð kennsluþátta í grunn- og viðbótarnámsefni til að þróa hljóðkerfisfærni, lestur orða sem koma oft fyrir í texta, orðaforða og lesskilningsaðferðir. Þrep 2. Kanna þarfir nemendanna. Fara yfir niðurstöður úr nýjustu skimun og meta hvort þörf er á viðbótarmati. Búa til kennsluhópa út frá matinu. Velja tvo kennsluþætti fyrir hvern hóp (t.d. þjálfa hljóðavitund og hljóðaaðferð, hljóðaaðferð og lesfimi, lesfimi og lesskilning , lesskilning og orðaforða. (Valin er einstaklingsmiðuð kennsluaðferð fyrir hvern þátt.) Safna saman eða búa til kennsluefni sem nær yfir þriggja vikna kennslu sem kemur til móts við þarfir hvers og eins. Þrep 3. Kennslan Prófa kennsluskipulagið í þrjár vikur. Vera í samvinnu við samkennara til að deila reynslu og mati og fínvinna einstaklingsmiðað kennsluskipulag með tilliti til breytilegra þarfa nemenda og kennara (Walpole og McKenna 2007) þessara þriggja hópa í 15 mín. Á meðan vinna nemendur í hinum tveimur hópunum þjálfunarverkefni hver á sínu getustigi. Þessi þjálfunarverkefni geta bæði verið í möppum eða á lestrarsvæðum. Walpole og M,Kenna kjósa fremur að kalla þetta lestrar þjálfun fremur en svæði eða stöðvar til þess að leggja áherslu á þjálfunargildi og markmið verkefnanna og tengja þau þannig við lestrarkennsluna.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
28
Hópur 1 Dæmi úr handbókinni LtL -Kennsla bókstafanna er samofin kennslu í hljóðavitund þar sem bókstafir og hljóð, samtenging og sundurgreining þeirra er nátengd færni. Efla þarf tilfinningu nemenda fyrir hljóðkerfi tungumálsins í gegnum leiki og kennslu bókstafa og hljóða. Nemendur hafa enn sem komið er enga forsendur til aðþjálfa umskráningu og lesfimi og því er lítil sem engin áhersla lögð á þá þætti til að byrja með. -Mikilvægt er að kenna vinnuaðferðir vel í litlum kennarastýrðum hópum, en síðan er mögulegt að nemendur getu nýtt sér þær til að vinna á sjálfstæðan hátt í litlum hópum eða lestrarsvæðum. Í kennsluáætluninni er reiknað með að kenna fimm bókstafi (s, á, l, m og í) á þremur vikum. Það gæti þó reynst of erfitt fyrir suma nemendur og þá þarf að aðlaga áætlunina betur að þeim og fækka stöfum sem kenndir eru á þessu tímabili. Eins er mögulegt að bæta við stöfum ef vel gengur.
Hópur 2 Nemendur þessa hóps hafa gott vald á rími, en eiga erfitt með að greina orð í atkvæði og að greina forhljóð, innhljóð og endahljóð. Þeir kunna talsvert af stöfum en hljóðakunnátta og þekking á tengslum stafa og hljóða er ekki nægilega örugg. Hér er hægt að gera talsverðar kröfur varðandi umskráningu þar sem stafakunnátta er mun betri en meðalnemenda í hóp 1.Nemendur fylgja áætlun bekkjarins varðandi kennslu í orðaforða og lesskilningsaðferðum. Ef um er að ræða áhætta varðandi umskráningarerfiðleika (dyslexía) þá þurfa þeir stuðning í því. Kenna þarf algeng orð með beinum hætti, láta nemendur hlusta á sögur þar sem orðin koma fyrir og láta þá segja frá og nota orðin í nýju samhengi og draga saman
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
29
Hópur 3 Í þessum hóp eru nemendur sem hafa ekki nein sýnileg vandamál varðandi lestrarnám. Flestir þeirra kunna stóran hluta bókstafanna,en miðað við niðurstöður úr stafaprófi þarf helst að kenna tvíhljóðin og bókstafina ð,þ,d,b,p og é betur. Allir nemendur hópsins eru yfir viðmiðunarmörkum í hljóðkerfis- og hljóðavitund, en þjálfa þarf sundurgreinandi þátt hljóðavitundar. Mikil á hersla er lögð á að þjálfa umskráningu og lesfimi og þar er mikilvægt að velja lesefni á réttu þyngdarstigi svo að þjálfunin beri árangur. Lögð verður áhersla á að kenna það sem nemendur þurfa aðstoð við í litlum hópum, en að öðru leyti geta nemendur fylgt kennslu bekkjarins eftir og unnið að sjálfstæðum verkefnum í hópum og á lestrarsvæðum. Hér er valið að kenna fyrst stafina ð, p, d, é og au til að forðast að kenna hljóðlíka stafi saman.
Hópur 4. Börn í þessum hóp þurfa ekki þjálfun í hljóðavitund. Allir nemendur innan þessa hóps eru farnir að lesa og því er lögð mest áhersla á lesfimi og síðan jöfn áhersla á ritun, orðaforða og umskráningu. Hér þarf mun þyngra lesefni, heldur en í hinum hópunum
Að huga að kennsluskipulag. Við skipulagningu kennslunnar þurfa kennarar að hafa í huga tímann sem þeir hafa yfir að ráða til lestrarkennslunnar, mannafla og möguleika á meiri aðstoð, ásamt þörfum nemendanna. Hluta tímans er varið til að kenna öllum bekknum saman, en hinn hlutinn er ætlaður í einstaklinsmiða nálgun með þrjá tegundir hópa sem grundvallaðir eru á þörfum nemenda: Kennari kennir ákveðnum nemendum. Nemendur vinna verkefni til að fylgja eftir þáttum sem þeir eru nýbúnir að læra. Nemendur vinna á svæðum með sjálfstæðum hætti. Kennarar þurfa að ákveða hvenær hægt er að kenna öllum hópnum í einu, hvenær betra er að vinna í smærri hópum og hvenær þarf aukna aðstoð eða sérkennslu. Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
30
Vinna á lestrarsvæðum. Þar sem mikið af lestrarkennslunni mun fara fram í litlum hópum er skynsamlegt að setja jafnframt upp nokkrar stöðvar með misþungum sjálfstýrðum verkefnum sem nemendur fá að velja daglega. Mikilvægt er að setja upp sjónrænar vísbendingar til að leiðbeina nemendum. Miðað er við að 2-3 nemendur vinni í einu á hverju svæði, en reiknað er með að þeir fari a.m.k. einu sinni á viku á hvert svæði. Eftirtalin svæði gætu t.d. hentað nemendum í 1.bekk: Hlustunarskilningur, þar sem nemendur hlusta á sögur og teikna síðan myndir úr uppáhaldshluta sögunnar. Lestrartengd verkefni, þar sem nemendur geta valið á milli fjölbreyttra verkefna og leikja með stafrófið. Stafsetja orð við myndir. Nemendur velja myndir úr stórri körfu og skrifa orð eða setningar sem eiga við myndirnar.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
31
Að þjálfa lesfimi
Kennsluaðferðir til að kenna
Lesfimi – að þekkja og endurþekkja stafi. Markmið
kennslugögn
Að nemendur þekki stafi stafrófsins hratt og af nákvæmni
2 spjöld. Eitt með stórum Nemendur reyna að para sem stöfum í stafrófsröð og eitt með flesta stafi á einni mínútu. litlum stöfum í stafrófsröð Haldið áfram þar til nemandi Lausa stafi úr alls konar efni getur parað alla stafi innan við sem þeir setja ofan á spjaldið mínútu. Tímavaki-klukku.
framkvæmd
Biðja þá að segja stafina upphátt í hálfum hljóðum meðan á vinnunni stendur.
Bergmálslestur Markmið
kennslugögn
framkvæmd
Að gefa góða fyrirmynd að lestri og stuðla að betra lestrarlagi.
Lestextar við hæfi nemenda t.d. Kennari les fyrst og nemendur Úr lestrarbókum. reyna að herma eftir lestrarlagi Skjávarpi þar sem einni og einni hans. Nemendur fylgjast með setningu er brugðið upp í einu. lestrinum og endurtaka saman í kór hverja málsgrein/setningu Blýantur. sem kennarinn les og reyna að T.d. Lestextar Þorsteins Siglíkja eftir lestrarlagi hans. urðssonar úr safni Álfhólsskóla. Kennari biður nemendur að nota vísifingur eða blýant til að benda á hvert orð um leið og lesið er.
Kórlestur Markmið
kennslugögn
framkvæmd
Að þjálfa lesfimi og stuðla að betra lestrarlagi og áræðni við lestur.
Lestextar við hæfi t.d. Lestrarbækur nemenda.
Kennari lætur allan hópinn lesa saman upphátt.
Skjávarpi þar sem einni og einni Nemendur fylgja eftir með setningu er brugðið upp í einu blýanti eða vísifingri um leið og t.d. Lestextar Þorsteins Sigurðs- lesið er. sonar úr safni Álfhólsskóla.
Kennari fylgist með nemendum og miðar lestrarmagn og hraða við getu þeirra.
Nánari útfærsla: Nemendur lesa sama texta sjálfir á eftir eða með félaga. (Meisinger og Brandley. 2008: Walpole og MCKenna, 2007 Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
32
Félagalestur Markmið
kennslugögn
Að þjálfa lesfimi og nákvæmni, hraða, lestrarlag, lesskilning og samvinnu nemenda
Lestrarbækur við hæfi nemenda 1. Klukka. Spjöld með fyrirmælum Skráningarblöð til að skrá árangur
framkvæmd Vinna tveir og tveir saman eða í litlum hópum.
2.
Kennari kennir nákvæm vinnubrögð og parar saman nemendur.
3.
Nemendur skiptast á að lesa, fylgjast með, endurlesa, spyrja út úr og skrá. Þeir þurfa að fara eftir nákvæmum fyrirmælum og fylgja tímamörkum.
Endurtekinn lestur með tímatöku Markmið
kennslugögn
Efla lesfimi, þ.e. Leshraða, nákvæmni, sjónrænan orðaforða og bæta lestrarlag.
Lestextar sem eru aðeins þyngri Nem. Lesa og endurlesa með og en nemandi hefur verið að lesa. án aðstoðar kennara. Sami texti sem búið er að telja orðin/atkvæðin, fyrir þann sem hlustar og tekur tímann og fer yfir.
framkvæmd
1.
Kennari hlustar á hvert barn lesa og skráir tímann hjá sér
2.
Allir nem. Lesa sinn texta. Kennari tekur tímann hjá hverjum og einum meðan hinir lesa.
3.
Þegar barnið hefur náð markmiði sínu t.d. 50 orð á 2 mínútu. Fær það nýjan texta.
4.
Hægt er að láta nem. Vinna saman í pörum og skrá árangur hjá hvort öðru. Kennari fylgist vel með. (Walpole og McKenna, 2007).
Stoppúr, skriffæri og yfirlitsblað sem framfarir eru skráðar.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
33
Kórlestur með kennara og jafnaldra Markmið
kennslugögn
Efla lesfimi þ.e. Auka hraða, nákvæmni, sjónrænan orðaforða og bæta lestrarlag.
Lestextar aðeins þyngri en nem. Allir lesa sama texta, fyrst með hefur verið að lesa. aðstoð kennara en síðan einir. Sami texti þar sem búið er að telja orðin/atkvæðin, fyrir þann sem fer yfir.
framkvæmd
1.
Kennari les og nem. Nota fingur undir og reyna að lesa með.
2.
Fyrst lesa börnin saman upphátt.
Stoppúr, skriffæri og yfirlitsblað þar sem framfarir eru merktar 3. inn með sýnilegum hætti.
4.
Tveir og tveir lesa í kór saman þar til annar segist vera tilbúinn að lesa einn, þá er tíminn tekinn af lestrinum. Kennari skráir framfarir.
Hætta ber þjálfuninni ef nem. Fer ekkert fram eða þeir ná ákveðnum viðmiðunarmörkum (Walpole og McKenna, 2007).
Hvísl lestur Markmið
kennslugögn
framkvæmd
Efla lesfimi og lesskilning. Auka sjálfstæði við lestur.
Lestextar af hæfilegri þyngd og lengd.
Nem. Lesa hver fyrir sig í lágum hljóðum, ekki endilega sama textann. Kennari gengur á milli og leggur fyrir lesskilningsspurningar, munnlega eða skriflega (Walpole og McKenna, 2007)
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
34
Að þróa lesfimi Markmið
Kennslugögn
Að þróa
Lestextar, bækur sem eru aðeins fyrir ofan getustig nem.
nákvæmni, leshraða og hljómfall við lestur
Framkvæmd
Kennari les valinn kafla á viðeigandi hraða og með réttu hljóðfalli. Nemendur fylgjast með í sinni bók. Nem. Lesa í kór. Nem. Lesa með kennara.í kór. Áhersluatriði kynnt t.d. Stoppa við punkt og lesa í hendingum.
1. Tveir og tveir vinna saman og kennari kynnir aðferðir við samvinnuna.
Nem. Lesa eina málsgrein eða hálfa blaðsíðu hver. Nem. Lesa sama texta þrisvar sinnum. Kennari skráir síðan framfarir hjá hverju barni orð/ atkv. Á mínútu.
(Walpole og McKenna, 2007). Í, ó s, á, L, a, i, r, ú, m, u, v, e, o, n, æ, j, f, é, h, t, g, ð, ö, b, ý, y, þ, k, d, au, p, ey, ei, x Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
35
Frá skimun með LtL til LOGOS
íslenska 1. bekkur
6. kafli Lestur heima, foreldrafræðsla
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
36
Hugtakið einstaklingsmiðun Skilgreining Walpole og McKenna (2007) á hugtakinu einstaklingsmiðun er nákvæm og gengur lengra í getuskiptingu einstaklinga en flestar aðrar skilgreiningar. Hún byggist á snemmtækri íhlutun og á stöðugu endurmati á kennslu og árangri. Hún snýst um það að kenna hverju barni fyrir sig að lesa og auka framfarir þess bæði hvað tækni og lesskilning varðar. Einstaklingsmiðuð kennsla í lestri er:
Hæfilega krefjandi og hjálpar börnum að ráða við verkefni rétt ofar getu þeirra.
Kennsla sem beinist að því að bregðast við þörfum barna með beinum hætti í litlum hópum í hæfilega langan tíma. Hvað kennt er hverju sinni og í hve langan tíma byggist á mati á þörfum nemenda og mati á árangri kennslunnar. Kennsla sem styðst við þróunarferli lesturs og gerir ráð fyrir að kenna þurfi mismunandi þætti hans svo sem hljóðkerfisvitund, umskráningu, lesfimi, orðaforða, lesskilning og í ritun.
Kennsla fyrir allan bekkinn í einu eða í litlum námshópum sem tekur mið af aldri og námsmarkmiðum. Dæmi um inngrip sem virkar vel: 1. – 2. bekkur: 30 mínútur á dag.
Þrep 3: Öflug sérkennsla, oft einstaklingsmiðuð Skipulögð, markmiðabundin kennsla fyrir þá sem ekki ná árangri á þrepi 1 og 2.
1) Felur í sér vandlega ígrundað kennsluskipulag sem miðast við að veita öfluga, kerfisbundna kennslu og sérkennslu ef þörf er á.
2) 2 – 5 nemendur í hóp, 30 – 50 mínútur á dag. 3) Upphaflega aðgerð sem miðaðist við nemendur sem þurftu sérkennslu og mikla aðstoð.
4) Hefur þróast út í meiri sveigjanleika þar sem reynt er að mæta þörfum allra í bekknum eins skjótt og kennarinn veit þarfir barnanna.
5) Markmiðið er að koma í veg fyrir að nemendur þurfi á sérkennslu að halda og lendi í alvarlegum erfiðleikum.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
37
Ný aðalnámskrá grunnskóla 1.júní 2012 Í almennum hluta námskrárinnar undir kaflanum "Sömu markmið fyrir alla" stendur eftirfarandi: "Athygli manna beinist í vaxandi mæli að nemendum með sérstæka námsörðugleika. Margir þessara nemenda eiga í erfiðleikum með að ná tökum á lestri. Til að koma til móts við þennan vanda og aðra námsörðugleika er nauðsynlegt að meta sérþarfir nemenda með öflugri skimun og greiningu sem allra fyrst á skólagöngunni. Í ljósi slíkrar greiningar getur skólinn, í samvinnu við forráðamenn nemandans, brugðist við á markvissan hátt. Í aðalnámskrá grunnskóla eru settar fram skýrar kröfur til skóla um greiningu á lestrarörðugleikum. Þessir nemendur eiga einnig rétt á því að tekið sé tillit til lestrarörðugleika þeirra við próf og annað náms-
Snemmtæk íhlutun,
Leið til læsis, LtL
Leið til læsis skammstafað LtL, byggir á hugmyndafræði um snemmtæka íhlutun og einstaklingsmiðaða lestrarkennslu. Markmið þessarar nálgunar er að kanna undirbúning nemendahópsins í læsisþáttum strax við upphaf skólagöngu og aðstoða kennara við að hanna kennsluskipulag og velja kennsluaðferðir sem gera þeim kleift að sinna hverjum nemanda eins vel og kostur er, bæði þeim sem gengur vel og hinum sem þurfa vandaðri og öflugri kennslu. Í þessu ferli finnast jafnframt þeir nemendur sem eru í áhættuhópi vegna lestrarörðugleika.
Hvert barn er einstakt og lærir á sínum hraða. Ekki koma öll börn í skólann með sömu færni og þess vegna er ekki hægt að gera ráð fyrir að þau læri öll á sama hátt. Hvert einstakt barn lærir að lesa á sinn sérstaka hátt. Það sem reynist einu barni auðvelt getur verið erfitt fyrir annað.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
38
Sjónrænn orðaforði. Markmiðið með umskráningunni er ekki bara að kenna börnum að "hljóða sig" gegnum orðin. Markmiðið er að þau nái smám saman að byggja upp sem mestan sjónrænan orðaforða og geti þekkt orðin um leið og þau ber fyrir augun, hratt og fyrirhafnarlaust. Þá öðlast barnið bestu forsendur til að ná lesskilningi. því þarf kennslan að beinast að því að þjálfa lesfimi og leshraða.
Til þess að ná hraða í lesturinn þarf nemandi að byggja upp sjónrænan orðaforða Lesskilningur Sýnt hefur verið fram á með ótal rannsóknum að það eru bein tengsl á milli orðaforða og lesskilnings og milli lesskilnings og málskilnings. Þess vegna þarf lestrarkennslan að beinast að því að efla orðaforða og málskilning. Þar kemur beiting málsins, eða málnotkun barnsins einnig við sögu því barn sem ekki nær að tjá orðaforða sinn og málskilning á skilmerkilegan hátt getur lent í vanda með lesskilning. Slakur lesskilningur er meðal annars ein orsök þess að nemendur ná ekki árangri á prófum. Því þarf lestrarkennslan að beinast markvisst að því að efla orðaforða barnsins og undirbúa það undir að skilja flókna, fræðilega texta og að njóta þess að lesa fagurbókmenntir.
Skilgreining á lestraraðstoð í lestri og ritun Lestraraðstoð er ein af þeim leiðum sem skólinn notar til að koma til móts við þarfir og getu hvers og eins, samkvæmt markmiðsgrein grunnskólalaga.Lestraraðstoð miðast við að námsþarfir nemenda séu greindar af sérfræðingi og unnið verði eftir áætlun sem byggir á þeirri greiningu.Lestraraðstoð getur falið í sér verulega breytingu á námsmarkmiðum, námsefni, námsaðstæðum og/eða kennsluaðferðum miðað við það sem öðrum nemendum er boðið upp á. Lestraraðstoð er skipulögð til lengri eða skemmri tíma eftir þörfum nemenda, jafnvel alla skólagönguna.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
39
Early Seps sem notað er í einstaklingskennslu, eftir skimunarprófið LtL í október. Early Steps kennsluprógrammið Flest börn þurfa um 60 skipti sem gera 12 vikur eða ca. 3 mánuðir, til þess að ná meðalfærni. Einstaka barn þarf meiri tíma og þá er haldið áfram með þá einstaklinga þar til viðunandi árangur næst. Kennsla samkvæmt Early Steps -prógramminu er kerfisbundin og allar kennslustundir byggjast upp á fjórum þáttum: 1.lestur þekkts texta (endurlestur), í 10 mínútur. 2.skrifa setningar og vinna með orð 10 mínútur. 3.síðan er kynning á næstu bók /kafla sem á að lesa, 10 mínútur. Börnin þjálfa sig í ljósrituðum bókum sem skrifaðar hafa verið með þetta þjálfunarkerfi í huga. Bækurnar eru kaflaskiptar, þar sem auðar blaðsíður eru á milli kafla. Þar vinna börnin með orð og skrifa í 10 mínútur. Við lesum síðan saman næstu 10 mínúturnar. Þegar börnin koma með þessar bækur heim er gott að fara eins að. Þetta kennsluprógramm þykir henta einstaklega vel fyrir börn með dyslexíu vegna þess að um einstaklingskennslu er að ræða og markvisst er unnið að því að byggja upp sjónrænan orðaforða með endurteknum lestri og ritun sem leiðir til þess að hljóðkerfisvitund og lesskilningur eykst. Helstu röksemdir fyrir því hvers vegna Early Steps hefur reynst jafn vel og raun ber vitni er að:
grunntækni lesturs og sjónminni á orð er þjálfað með því að leggja áherslu á hljóðaaðferð ( að hljóða sig í gegnum orðið..a...ffff...i) og orðaaðferð, læra heildarmyndina afi, þ.e. Læra orðmyndina utanbókar.
mikil áhersla er lögð á lestur með beinni þátttöku leiðbeinenda. markviss lestur og endurtekinn lestur er daglega. Áhersla á að festa orðin í orðasafni heilans. Eftir því sem barnið lærir fleiri orð utanbókar, því liprari verður lesturinn, þess vegna er líka gott að lesa fyrir barnið og barnið fylgist með orðunum meðan lesið er fyrir það. Gott er að benda með blýanti á orðin, meðan lesið er.
þjálfun í ritun er dagleg. Gott er að skrifa beint uppúr lestrarbók eða leiðbeinandi les valin orð sem barnið skrifar á auðu blaðsíðuna. Þessi ritunarþáttur Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
40
er mjög mikilvægur í lestrarnáminu. Sama á við að skrifa á tölvu upp úr bók til að byrja með.
það er markviss kennsla í hljóðgreiningu, sem er þjálfun í þeim hljóðum sem stafirnir ...segja… Börnin þurfa að vera fjót að tengja staf og hljóð hans. Sum börn ná ekki að hljóða sig þannig í gegnum orðið og verða því að stafa sig í gegnum það til að byrja með. Það getur verið nauðsynlegt í byrjun, en þau hætta því mjög fljótt. Þetta auðveldar sumum börnum að skilja hvað á að gera, til þess að lesa orð. Lykilatriðið er að kunna alla stafina. Verið óhrædd við að kenna barninu stafina heima og hvað þeir segja.
það er markviss kennsla í námstækni til þess að hjálpa nemendum að vinna sig í gegnum lestrar og ritunarferlið.
Þeir lykilþættir sem gera Early Steps jafn árangursríka aðferð og raun ber vitni er einstaklingskennsla og markviss þjálfun hljóðkerfistvitundar. Hljóðkerfisvitund er t.d. Þegar þú spyrð barnið, Hvaða stafur er fremst í amma, en í miðjunni? en aftast?. Klappaðu amma, afi, mamma pabbi, þá veistu hvað orðið eru mörg atkvæði. Rímahús, lús, mús og svo frv. Með snemmtækri íhlutun eru meiri lýkur á því að nákvæmni (það er að lesa villulaust) og leshraði verði í jafnvægi og það leiðir einnig til betri lesskilnings en ein forsenda þess að geta talist læs er að skilja það sem maður les ekki síður en að geta lesið orðin sem eru í textanum. Heimild Lestrarvefurinn.
Hljóðaaðferðin er Samtengjandi í lestri og Sundurgreinandi í skrift. Það er því mjög mikilvægt að þjálfa þessa tvo þætti samhliða.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
41
Fjölskynja nálgun í lestrarnáminu. Fjölskynja nálgun er kennsla sem byggist á því að nemandinn vinni með viðfangsefnið út frá sem flestum skynáreitum. Gegnum sjón, heyrn, hreyfingu og snertingu. Til dæmis er bókin... í stafaleik ...góð til að leika stafina og læra þá börnin í gegnum hreyfingu. Gagnvirkt efni í tölvu er notað. Fingrafimi er notað bæði til að getað skrifað á tölvu án þess að líta á takkaborðið og þjálfun í lestri með því að skrifa. Það er nýleg sænsk lestraraðferð. Lestrarforrit eru mjög góð á náms.is þar sem barnið fær strax hrós fyrir rétt svar. Stór þáttur í náminu er að barnið geti tengt mynd við staf. Á þann hátt nær barnið að muna stafinn betur. Saga er lesin um stafinn. Í sögunni koma fyrir fjölmörg orð með þeim staf sem verið er að kenna. Sagan endar svo venjulega á því hljóði sem stafurinn... segir. Þá er stafirnir föndraðir á fjölbreyttan hátt, notaður er leir, saumagarn og efni, perlur rauðar eða grænar eftir því hvort stafurinn segir nafnið
Hljóðaaðferð: Að þekkja hljóð stafanna og tengja í eina heild. Þetta er sú aðferð sem líklega hefur verið mest notuð undanfarna áratugi hér á landi. Það þarf að leggja enn meiri áherslu á að skrifa einföld orð úr lestrarbókinni bæði í skólanum og í heimanámi. Aðaláherslan er þá á að barnið finni hljóðið og komi því frá sér á blað. Þetta getur verið mjög erfitt fyrir barnið en alveg þess virði. Forsendan fyrir góðum framförum fyrst til að byrja með, er að barnið kunni alla stafina 36 og hvað þeir segja.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
42
Orðaaðferðin: þegar orðmyndir eða jafnvel setningar eru lærðar í heilu lagi og síðar greindar í hljóð bókstafanna. Þannig má t.d. leggja áherslu á nafn stafsins (í stað hljóðs) í hljóðaaðferð og einnig t.d. að læra orðmyndir algengra orð dæmi: ekki, segir, og ….sjá lista með algeng orð. Það er gott fyrir foreldra að láta börnin skrifa nokkur orð eftir upplestri úr lestrarbók barnsins, í hvert skipti sem barnið les heima. 5– 10 orð. T.d. Sagan um Bólu, þar er búið að velja orð sem lagt er áhersla á að barnið kunni. Við það að skrifa niður algeng orð er verið að þjálfa bæði orðaaðferðina og hljóðaaðferðina.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
43
Hlusta á sögu: eykur lesfimi og lesskilning Að hlustun á hljóðbók samhliða því að hafa bókina fyrir framan sig og fylgjast með orðunum sem lesin eru, er góð æfing í sjálfvirkni (lesfimi) í lestri, þ.e. að læra algeng orð utanbókar. Á náms.is eru nokkrar gagnvirkar æfingar með léttlestrarbókum. Þar sjá börnin textann og geta hlustað á hann í tölvunni. Að auka orðaforða sinn og málskilning með því að hlusta á sögur. Þegar við þjálfum lesskilning, þarf ekki að hafa bókina fyrir framan sig. Til dæmis hlusta mörg börn á sögur og ævintýri fyrir svefninn. MP3 eða CD spilari kemur þá að góðum notum. Því meira sem barnið hlustar því betra. Fjölbreyttur orðaforði og málskilningur er aldrei ofmetinn. Það er gott að barnið fái að segja frá þegar það hefur hlustað á sögu. Persónuleg tjáning hjálpar til við lestrarnámið og ritun síðar meir. Ef leiðbeinandi hlustar með barninu er gott að leggja fyrir það nokkrar spurningar úr sögunni.
Lesskilningur: 1. skoða 2. spyrja 3. lesa 4. endursegja 1)Textinn er skoðaður í bókinni, ásamt myndum og fyrirsögnum. 2)Nemandi spyr sjálfan sig spurninga eins og ætli þessi saga sé um vont tröll? Og fleiri slíkar spurningar. 3)Textinn lesinn og spurningum svarað. Með því að spyrja sjálfan sig spurninga, heldur barnið betur einbeitingunni meðan það les. 4) Nemandi endursegir efnið. Það er gott að nota þessa Lesskilnings-aðferð þegar barnið er farið að lesa eina léttlestrarbók í einu. T.d. Listin að lesa og skrifa bækurnar. Þessi þáttur vex í skólastarfinu og er gott að undirbúa hann strax með því að
1. skoða 2. spyrja 3. lesa 4. endursegja. Það er mikilvægt í lesskilningi að barnið geti 1) ályktað þ.e. að geta lesið á milli línanna, 2)sagt til um framhaldið og 3)lagt mat sitt á bókina. Þessi þrjú atriði bætast við í 2. bekk.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
44
Lestrarbækur, raðað upp eftir þyngd. Viðmið: leshraði á bilinu 0 - 30 atkvæði á mínútu. Góðar stafabækur: 1. Í stafaleik (Bryndís og Þóra) 2. Stafrófskver (Þórarinn Eldjárn) 3. Ég get lesið ( Kristín Arnard.) Skemmtilegar hugmyndir í lestrarkennslu og bangsaspilið.
4. Við lesum A, bls. 27-33 5. Sagan um Bólu 1 - 10 6. Örbækur,
7. Listin að lesa og skrifa frá 1-15: 1. Rós 2. Ari og Óri 3. Nói og Særún 4. Nói og Særún 5. Fía ofurmús 1. Lestrarlandið 6. Túða og Lúði bæði sögubók, saga 7. Kafarar sögð um hvern staf 8. Maurar og stafabók. 9. Bakarar 10. Í leik 2. Ljósritaðar 11. Fötin léttlestrar12. Hátíð í bæ bækur. Unnar 13. Í búð upp úr gömlum 14. Geimverur og góðum 15. Í bíó bókum, þar sem við bæði skrifum, 8. Listin að lesa teiknum og og skrifa: lesum 1– 20 Sísí og Lóló (1) Í sól (1a) 3. Það er leikur að Óli og Ása (2) læra Sólás 7 (2b) Mús í móa (3) Á róló (3a)
Í Asíu Lesum og málum (4) Í vali (4a) Eva og Valur (5) Moli (5a) Rósa er lasin (6) Í síma (6a) Við lesum A, bls. 34 - 79 Stafir og hljóð 1A (fyrir þá sem þurfa meiri upprifjun og endurtekningu) Afmæli (7) Melóna (7a) Á Hofi (8) Á Hólaseli (8a) Tóta og Tumi (9) Vofan (9a) Amma er góð (10) Ramí, Tímó og Tara (10a) Í baði (11) Á Sæbóli (12) Dúfur í Dalabæ (13) Vinir (14) 9. Lesum Lipurt 1.– 5.hefti
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
45
Þróun hljóðkerfishæfnisþátta 4 ára Að þekkja/kunna barnaljóð Lærir stafi Að þekkja rím Að tengja saman atkvæði Að sundurgreina atkvæði 5 ára Byggir upp sjónrænan orðaforða Að flokka eftir upphafshljóðum Að greina í sundur atkvæði(í stuðla og rím)
5
Að ríma ½ árs Að vinna með atkvæði Umskráir stafi í orð Að greina byrjunar- og endahljóð Að tengja saman hljóð Að sundurgreina/aðgreina hljóð
6 ára Að bæta við hljóðum Að eyða hljóðum úr orði Að skipta á hljóðum í orði
Verkefni sem þjálfa hljóðavitund, sett fram frá hinu auðvelda til hins flóknara. Dæmi um verkefni fyrir hljóðavitund. Hér er aðeins unnið með hljóð Að greina stök hljóð
Hvert er fyrsta hljóð í þessum orðum? Hvert er síðasta hljóð í þessum orðum? gata, jól, sími róla, lok, vor
Að flokka hljóð
hús án „h“ = ús
krani án „k“=rani
Að tengja saman hljóð
Tengið saman þessi hljóð /a/ /r/ /i/ /r/ /y/ /k/ Sundurgreining hljóð Hvaða hljóð eru í þessum orðum ás, mús, stór
Hvaða orð verður til ef að við tengjum saman? /fa/+/ta/=fata /av/ /i/ = afi
Að skipta um hljóð
Hvaða orð passa ekki við hér? pabbi, poki, kisa
Hljóðtenging
„k“ af krani?
Hvernig breytist orðið fiskur ef að við tökum „f“ í burtu og setjum „d“ í staðinn? fiskur = diskur
Segja orð afturábak
Hvernig verður orðið ____ef við segjum það aftur á bak? tala = alat sumar =ramus
Hljóðeyðing
Hvað heyrist ef við tökum „h“ af hús?
Hvað heyrist ef við tökum Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
46
Hvernig geta forráðamenn aðstoðað barnið sitt?
Með því að horfa raunsæjum augum á getu og þroska barnsins.
Hvetja barnið áfram með hrósi og verðlauna það fyrir góðan árangur og þrautseigju
við heimanámið.
Forðast árekstra og spennu. Senda kennara póst og sleppa heimanámi þegar það á við.
Ef barnið er neikvætt er gott að nota bergmálslestur eða samlestur.
Aðstoða við heimalestur í 30 mínútur samtals þ.e. 1) Lesa í 10 mín, 2)skrifa í 10 mín beint uppúr lestrarbók 3) og lesa aftur í 10 mín.
Með því að lesa sögur fyrir barnið eða hjálpa því að hlusta á sögur.
Aðstoða barnið ef það kemur með of þunga bók heim, senda kennara póst eða samlesa með barninu.
Skapa gæðastund með barninu. Foreldrar eru að vinna mikilvægt starf með barninu þegar þeir skapa jákvætt viðhorf til lestrar og heimanáms. Barn sem elst upp við það, að heimanámið er gert að gæðastund, býr að því alla ævi. Þegar barnið er ekki farið að lesa er gott að fara yfir þá stafi sem búið er að kenna í skólanum og halda áfram eftir þeirri röð sem gefin er upp hér. Orðmyndirnar sem barnið lærir eru: Og, ekki, sagði, ég, að, segir, minn, þetta, vill og vil.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
47
Markmið með heimanámi í lestri og ritun er 1. að barnið verði búið að þekkja alla stafi í lok vetrar og geti lesið auðveldan texta. 2. að barnið bæti við orðaforða sinn og málskilning. 3. að foreldri útskýri orð sem barnið skilur ekki 4. að gefa barninu tækifæri á að endursegja sögur bæði þær sem það les og hlustar á. 5. að barnið nái að sýna framfarir í lestrarnáminu. 6. að efla sjálfsmynd barnsins og koma í veg fyrir að það upplifi sig sem tapara. 7. að foreldri styðji og styrki barnið sitt og fylgist með framförum þess dag frá degi. 8. að efla samvinnu milli foreldra og kennara.
Kenna stafina heima Allir vilja sjá árangur og það er gott fyrir barnið að fylgjast með framförum sínum. Ég met árangurinn með því að kanna í upphafi hvað barnið kann marga stafi og skoða það reglulega yfir veturinn. Barnið fylgist með árangrinum og við teljum stafina saman sem það er búið er að læra. Til þess að barn geti lesið örugglega og af nákvæmni, þarf það að vera öruggt á öllum stöfum strax í byrjun. Bæði heiti stafanna og hvað þeir segja, sérhljóðar segja nafnið sitt sjálfir, en barnið þarf að læra hljóð samhljóða. Ég hvet foreldra til að kenn stafina heima þeir eru kenndir í skólanum eftir þessari röð. Röðin í Listin að lesa og skrifa:
Í, ó s, á, l, a, i, r, ú, m, u, v, e, o, n, æ, j, f, é, h, t, g, ð, ö, b, ý, y, þ, k, d, au, p, ey, ei, x Orðmyndirnar: Og, ekki, sagði, ég, að, segir, minn, þetta, vill og vil. Röðin á stöfunum í lestralandinu: 2013 Á, S, Í, A, L, Ó, R, I, Ú, M, U, E, V, O, N, j, F, É, H, T, G, Ð, Ö, Y, Ý, Þ, K, D, Au, P, Ei, Ey, X Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
48
Frá skimun með LtL til LOGOS
íslenska 1. bekkur
7. kafli Tímaáætlunkennsluáætlun fyrir hvert barn eða lítinn hóp.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
49
Október 2013 Mánud
Þriðjud
Miðvikud
Fimmtud
Föstud
1
2
3
4ráðstöfunard
7LtL skimun
8
9
10
11
14LtL skimun
15
16
17
18
21vetrarleyfi
22vetrarleyfi 23ráðstöfunard 24foreldrad
28
29
30
25
31
Lesskimun LtL. Hóppróf inni í bekk (S) og (B) Niðurstöður skimunarprófs LtL er skipt í 4 þætti: Niðurstöður skimunar-
bendir til nokkurrar hættu
Þeir sem þurfa lengri tíma
prófsins Leið til læsis LtL
á vandkvæðum við lestrar-
verða þar til þeir hafa náð
Sýna stöðu barnsins í
nám.
grunnþáttum lestrar.
Málþroska
Áhætta 1: Lesskimun
Foreldrum er kynnt niður-
Stafakunnáttu
bendir til hættu á vand-
staðan úr LtL á foreldra-
Hljóðkerfisvitund
kvæðum við lestrarnám.
fundi.
Niðurstöður þessara þátta koma fram á 4 vegu: Utan áhættu: Lesskimun bendir ekki til áhættu á
Bæklinginn LEGGJUM Hvað á að gera þegar niðurstöður hafa fengist úr skimunarprófinu LtL?
BÖRNUM LIÐ ….VIÐ LÆSI leiðbeiningar um lestrarnám, gefið út af Heimili og
vandkvæðum við lestrar-
skóla og Kennaraháskóla
nám.
Íslands afhentur
Óvissa: Lesskimunar-
Börnin sem eru í
foreldrum.
niðurstöður óljósar.
Áhættu 1 koma saman í
Hugsanlega er hætt við
4-6 barna hóp og farið er í
Bæklinginn er að finna á vef-
vandkvæðum við
þá þætti sem vantar uppá
svæðinu:
lestrarnám.
þekkingu barnanna.
Áhætta 2: Lesskimun
Kröftug þjálfun í 12 vikur.
http://www.gler.akureyri.is/fore ldrafelag/gogn/lestrarbaeklingur .pdf
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
50
Mars 2014 Mánud
Þriðjud
Miðvikud
Fimmtud
Föstud
3bolludagur 10
4sprengidagur 11
5öskudagur 12
6 13
7 14
17
18
19
20
21
24
25
26
27
28
31 Leiðsagnamat í mars. Stafakönnun. Hvað kann barnið marga stafi af 36 Lestur orðalista með tveggja og þriggja stafa orðum. Ritun. skrifuð orð eftir upplestri. Lesskilningur við hlustun, tekið fyrir efni í lífsleikni sem kennari les og Nemendur læra að hlusta á kennara og samnemendur og tjá sig um efnið sem lesið er fyrir þau í lífsleikni, ss. Mýsla fer í skóla.
Leiðsagnarmat í apríl. Stafakönnun. Hvað kann barnið marga stafi af 36 Lestur orðalista með tveggja og þriggja stafa orðum. Ritun. skrifuð orð eftir upplestri. Lesskilningur við hlustun, tekið fyrir efni í lífsleikni sem kennari les og Nemendur læra að hlusta á kennara og samnemendur og tjá sig um efnið sem lesið er fyrir þau í lífsleikni, ss. Mýsla fer í skóla.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
51
Frá skimun með LtL til LOGOS
íslenska 1. bekkur
8. kafli Námsmat
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
52
9.1 markmið með námsmati
(úr
aðalnámskrá 2011)
Mat á hæfni og framförum nemenda er reglubundinn þáttur í skólastarfi, órjúfanlegur frá námi og kennslu. Megintilgangur námsmats er að leiðbeina nemendum um námið og hvernig þeir geti náð markmiðum þess. Með námsmati er fylgst með því hvernig nemendum tekst að ná almennum hæfniviðmiðum aðalnámskrár, stuðlað að námshvatningu, nemendur örvaðir til framfara og metið hverjir þurfa á sérstakri aðstoð að halda. Námsmat á að veita nemendum og foreldrum þeirra, kennurum, viðtökuskólum og skólayfirvöldum upplýsingar um námsgengi nemenda, hæfni þeirra, vinnubrögð og framfarir, sem m.a. má hafa að leiðarljósi við frekari skipulagningu náms.
9.9 Stöðluð próf og skimunarpróf í grunnskóla, (úr námskrá 2011)
Stöðluð próf, t.d. lestrarpróf, lesskimunarpróf, .....próf sem spá fyrir umhugsanlega námsörðugleika, staðlaðir spurningalistar og fleiri slík matstæki geta reynst afar gagnleg hjálpartæki til að greina erfiðleika snemma á skólagöngunni og auka líkur á að ráðin verði bót á þeim með skipulegum aðgerðum. Til dæmis Leið til læsis og spurningalistar til foreldra í 1. bekk
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
53
9.7 Fjölbreytni í námsmati (úr aðalnámskrá 2011) Námsmat þarf að taka tillit til sérþarfa nemenda og sértækra námsörðugleika þeirra. Skólum ber að gera það sem unnt er til þess að koma til móts við þarfir hlutaðeigandi nemenda í þessu efni. Þessir nemendur eiga rétt á að námsmat sé lagað að þörfum þeirra, m.a. með lengri próftíma, sérhönnuðum prófum, notkun hjálpargagna, aðstoð og munnlegu námsmati. Eigi nemendur við lestrarörðugleika að stríða er æskilegt að leggja verkefnin fyrir þá munnlega eða með öðrum viðeigandi hætti í samræmi við sérþarfir nemandans.
9.3 Fjölbreyttar matsaðferðir.
(úr alalnámskrá 2011)
Námsmat á að vera áreiðanlegt, óhlutdrægt, heiðarlegt og sanngjarnt gagnvart nemendum. Það þýðir að meta þarf alla þætti námsins, þekkingu, leikni og hæfni með hliðsjón af hæfniviðmiðum í aðalnámskrá. Námsmat þarf að fara fram jafnt og þétt á námstímanum. Leggja skal áherslu á leiðsagnarmat sem byggist á því að nemendur velti reglulega fyrir sér námi sínu með kennurum sínum til að nálgast eigin markmið í náminu og ákveða hvert skal stefna. Nemendum þarf að vera ljóst hvaða viðmið eru lögð til grundvallar í matinu.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
54
Lykilhæfni í 1. bekk lífsleikni/sjá Hafnarfjörður
Tjáning og miðlun
Talað fyrir framan hóp
Hlustað á aðra í hópi án þess að grípa frammí
Tjáð sig um viðfangsefni sem eru í umræðunni
Sagt frá hugsunum sínum og skoðunum
Unnið verkefni eftir munnlegum fyrirmælum
Metið eigin verk út frá fyrirfram gefnum þáttum
Gert sér grein fyrir að oft er til fleiri en ein rétt lausn á verkefnum og í lagi að gera mistök
Gert sér grein fyrir hvað eru staðreyndir
Skoðað viðfangsefni út frá ólíkum hliðum
Unnið eftir einföldum fyrirmælum í máli og myndum
Gert sér grein fyrir hvað hugtakið styrkleiki merkir
Unnið með öðrum í litlum hópum
Tekið að sér ákveðið hlutverk með leiðsögn kennara
Hlustað á leiðsögn kennara
Nýting miðla og upplýsinga
Leitað sér upplýsinga munnlega í sínu nánasta umhverfi
Gert grein fyrir ólíkum miðlum til upplýsingaöflunar
Þekkt nokkrar einfaldar reglur um netnotkun
Ábyrgð og mat á eigin námi
Skilið hvað felst í að meta eigin frammistöðu
Skilið hvað námsmarkmið eru
Stuðst við einfaldar aðferðir til að skipuleggja eigið nám.
Skapandi og gagnrýnin hugsun Sjálfstæði og samvinna
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
55
Viðmið árgangsins í hraðlestri– lesfimi. 1. 2.
Lestrarnákvæmni telst viðunandi ef villur eru undir 3% af lesnum texta. 30-80 atkvæði á mínútu, 2,0-4.0 og 53 orð á mínútu í lok vetrar.
Skilgreiningar á prófum í lestri. Greiningarpróf svo sem lesfimi, sjónrænn orðaforði og lesskilningur eru vandmeðfarin og túlkun á þeim krefst haldgóðrar þekkingar á lestrarferlinu og þeim hindrunum sem geta tafið nemendur við að ná tökum á lestri. Skimunarpróf, kanna með skjótum hætti hvort veikleikar eru til staðar í vissum forspárþáttum sem spá fram í tímann um árangur í lestri. Veitir ekki nákvæmar upplýsingar um sérkennsluþarfir nemandans, en gefur til kynna að bregðast þurfi við með markvissri, rannsóknarmiðaðri kennslu Byggist á þáttum sem rannsóknir sýna að spái fyrir um ákveðna færni í lestri síðar á skólagöngunni. Eitt slíkt próf er leið til læsis mats– og stuðningskerfi í lestrarkennslu. Skimunarprófið er ætlað 1. bekk að hausti. Það kannar færni í eftirfarandi þáttum: 1.Málskilningur og orðaforði. 2.Bókstafa– og hljóðaþekking 3.Hljóðkerfis– og hljóðavitund. Lesskimunarprófið gerir bekkjarkennurum kleift að kanna hversu vel nemendur eru undirbúnir til að takast á við lestrarnám áður en eiginleg lestrarkennsla hefst. Niðurstöðurnar sýna styrkleika og veikleika í nemendahópnum og gefa upplýsingar um nemendur sem eiga á hættu að lenda í lestrarerfiðleikum, vegna umskráningu og/eða lesskilnings.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
56
Frammistöðumat Frammistöðumat fer fram tvisvar á ári fyrir foreldradag. Þá skrifa bæði nemendur og kennarar í mentor hvernig hefur gengið og nemendur setja sér markmið og telja upp veikleika sína og styrkleika. Þeir merkja einnig við hvernig þeim líður í skólanum. Þessi vinna fer fram með foreldrum og skapast góð vinna um stöðu náms og líðan í skólanum. Mentor sér um uppsetningu sem kennarar og nemendur fylla inn í þar til gerða reyti. Hvernig stend ég mig í skólanum í samanburði við mat kennarans? Þetta á við í öllum námsgreinum skólans. Það er líka fjallað um annað eins og: Veikleikar– skráðu það sem þú telur helstu veikleika þína í námi: Dæmi. Sá sem skrifar: mér finnst íþróttir erfiðastar Styrkleikar—Skráðu það sem þú telur helstu styrkleika í námi: Sá sem skrifar: Ég er góð í myndmennt og textíl og mér finnst það gaman. Markmið—Skráðu þau markmið sem þú ætlar að vinna að fram að næsta stöðumati. t.d. Ég ætla að reyna að mæta alltaf á réttum tíma í skólann og vinna vel í tímum. Líðan Mér líður vel í kennslustundum
nemandi v
Mér líður vel í íþróttum
nemandi v
Skipulag Ég nýti tímann í skólanum vel
nemandi O
Hegðun Ég er kurteis við starfsfólk skólans nemandi V Heimanám Ég lýk öllu heimanáminu á tilsettum tíma
nemandi V
V merkir ávallt O merkir oftast / merkir stundum X merkir sjaldan. Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
57
Frammistöðumat í Kópavogsskóla
1.-4. bekkur
Áhugi Til fyrirmyndar
Er ávallt jákvæður og tilbúinn að takast á við ný verkefni
Góð framvinda
Er yfirleitt tilbúinn að takast á við ný verkefni.
Þarf að taka sig á
Er misvel tilbúinn að takast á við ný verkefni
Þarfnast verulegra úrbóta
Er sjaldan tilbúinn að takast á við ný verkefni.
Frammistaða Til fyrirmyndar
Hefur ávallt góðan skilning á verkefnum og getur nýtt sér þekkingu sína.
Góð framvinda
Hefur yfirleitt góðan skilning á verkefnum og lýkur þeim.
Þarf að taka sig á
Gengur misvel að skilja verkefnin og ljúka þeim.
Þarfnast verulegra úrbóta
Hefur takmarkaðan skilning á verkefnum og lýkur þeim sjaldan.
Vinnubrögð Til fyrirmyndar
Vinnur ávallt vel, lýkur verkefnum og sýnir sjálfstæði
Góð framvinda
Vinnur yfirleitt vel og sýnir oftast sjálfstæði
Þarf að taka sig á
Vinnur misvel og þarf að sýna meiri vandvirkni og sjálfstæði
Þarfnast verulegra úrbóta
Einbeitir sér illa að vinnu og skortir vandvirkni og sjálfstæði
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
58
Próf og kannanir
Skimunarpróf í Okróber 1. Lesskimun LtL. Hóppróf inni í bekk 2. Stafakönnun og orðalisti Stöðu– greiningar-próf í febrúar 1. Lesfimi og orðalisti í LtL A1 2.Ritun, nokkur orð eftir upplestri LEIÐSAGNAMAT í mars og apríl 1.Stafakönnun. Hvað kann barnið marga stafi af 36 2. Lestur orðalista með tveggja og þriggja stafa orðum. 3. Ritun. skrifuð orð eftir upplestri. 4. Lesskilningur við hlustun, tekið fyrir efni í lífsleikni sem kennari les. 5. Nemendur læra að hlusta á kennara og samnemendur og tjá sig um efnið sem lesið er fyrir þau í lífsleikni, ss. Mýsla fer í skóla. Stöðu- Greiningar-próf í maí 1. Hraðlestrarpróf Lesfimi LtL A1 2. Lesskilningspróf. 3. Stafsetning
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
59
Einstaklingsnámskrá
íslenska 1. bekkur Bakgrunnsupplýsingar frá LtL Spurningalisti LtL er lagður fyrir í fyrsta viðtali við foreldra. Niðurstöður:
Greining á stöðu nemenda Niðurstöður skimunarprófa í 1.bekk er skipt í 4 þætti: Eðlileg: Lesskimun bendir ekki til áhættu á vandkvæðum við lestrarnám. Óvissa: Lesskimunarniðurstöður óljósar. Hugsanlega er hætt við vandkvæðum við lestrarnám. Áhætta 2: Lesskimun bendir til nokkurrar hættu á vandkvæðum við lestrarnám. Áhætta 1: Lesskimun bendir til hættu á vandkvæðum við lestrarnám.Þessir bæklingar kynntir fyrir foreldrum um leið og niðurstöðurnar úr skimunarprófinu eru afhentar.
Markmið Markmiðið mitt er að: Ég geri það með því að: 1. 2. 3. Hvað gæti truflað mig eða haft áhrif á að ég nái markmiði mínu: 1. 2. 3. Þetta get ég gert til að passa upp á það að ekkert trufli mig: 1. 2. Eftirfylgni: Skoða hvað gekk vel.
Hvað þarf að bæta.
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Kennsluáætlun
Einstaklingsnámskrá
Hvað á að kenna
Hvernig
Stafrófið ÍÓSÁLAIR BMUÚF (Bóla) Í, ó s, á, l, a, i, r, ú, m, u, v, e, o, n, æ, j, f, é, h, t, g, ð, ö, b, ý, y, þ, k, d, au, p, ey, ei, x (listin að lesa)
-Bólubækurnar -Leggja þarf grunn að les-Með spilum, fimi með því að dóminó, kunna allt stafminnisspil, rófið án þess veiðimann, með bókstöf- að ruglast á unum. Stafa- stöfum eða gleyma. bangsarnir hennar Kristínar notaðir í veiðimann og Ljáðu mér eyra spilin.
Læra algeng orð -CD diskurinn Og sagði ekki hennar Brynég dísar. Hljóð __________ stafanna. __________
-Leifturspjöld.
__________ __________
-Skrifa niður orðin og teikna.
__________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________
Lesa söguna um Bólu.
Hvers vegna
-Spilin léttir námið. Áttu A nei veiddu. Þannig spila þau með allt stafrófið og það verður að nefna þá stafi sem beðið er um.
Í hvað langan tíma
-Staðan tekin í hverjum mánuði og stafir skráðir hjá hverju barni og framfarir metnar hjá hverjum og einum. -Fyrir áramót miðast við að læra og kunna helming af 32 stöfum stafrófsins og ljúka þeim alveg fyrir vorið -Geta lesið
Kennari er með til að sýna og ____________ leiðbeina í ____________ öllum spilum. ____________ -Efla sjón-
rænan orðaLeifturspjöld forða til að ____________ auka lesfimin ____________ ____________ ____________ ____________ ____________ ____________ ____________ ____________
____________ ____________ ____________ ____________ ____________ ____________ ____________
Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Námsmat Símat
lesfimi
Einstaklingsnámskrá lesskilningur
ritun
hlustun
Lykilhæfni Frammistöðumat
Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Feb. mars apríl maí júní
Þeir sem koma að þessari einstaklingsnámskrá: Nemandi___________________________________________ Umsjónarkennari_____________________________________ Sérkennari__________________________________________ Nafn forráðamanns___________________________________ Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður
Læsi 1. bekkur
62
Í aðalnámskrá grunnskóla 2013 stendur: . Leita þarf allra leiða til þess að bæta stöðu þeirra nemenda sem af einhverjum ástæðum gengur illa að læra að lesa. Þar þarf að grípa inn í sem allra fyrst. . Í bókmenntum finna ungir lesendur fyrirmyndir og geta sett sig í spor persóna. Þannig getur bókmenntakennsla í skólum stuðlað að sterkari sjálfsmynd nemenda, kennt þeim umburðarlyndi í garð ólíkra menningarsamfélaga og minnihlutahópa
Nám til framtíðar-Kynningarvefur mennta– og menningarmálaráðuneytis
http://www.namtilframtidar.is/#!/
Hæfni og Gagnrýn hugsun Hæfni er ekki einn af grunnþáttunum en er aftur á móti það markmið sem menntun í grunnþáttunum stuðlar að. Hér er átt við að sé lögð áhersla á að flétta grunnþættina sex inn í skólastarfið fái börn og ungmenni aukna og mikilvæga hæfni í að taka þátt í samfélaginu sem heilbrigðir og sterkir einstaklingar. Í inngangskafla að grunnþáttum menntunar í aðalnámskrá kemur eftirfarandi fram í stuttri málsgrein sem fjallar um sköpun: „Allir grunnþættirnir eiga sér rætur í gagnrýninni hugsun, ígrundun, vísindalegum viðhorfum og lýðræðislegu gildismati.“ Gagnrýnin hugsun leggur grunninn að áherslubreytingum í skólastarfi sem og öðru starfi. Til að hægt sé að innleiða grunnþættina sex inn í skólastarfið þarf starfsfólk skóla að horfa á starfið, gildin sem unnið er eftir, kennsluaðferðir og námsefni á gagnrýninn hátt og með opnum og skapandi huga. Auk þess sem það að virkja gagnrýna hugsun nemenda ætti að vera hluti af lýðræðismenntun þeirra. Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður