5. bekkur

Page 1

Læsi 5. bekkur

F R Á S K I M U N M E Ð LT L T IL L O G O S Unnið með styrk frá Verkefna– og námsstyrkjasjóðs FG og SÍ

Íslenska 5. bekkur

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

2


Læsi 5. bekkur

3 Frá skimun með LtL til LOGOS

Frá skimun með LtL til LOGOS

Íslenska 5. bekkur Íslenska 5. bekkur

Grunnþættirnir 6 1.Talað mál, hlustun og áhorf............................................... Útileikhús Við ræðupúltið (málbjörg) Lífsleikni, Lagt í vörðuna Bréf til foreldra Ljóð í Draumi sérhvers manns Ljóð í Dag Viðurkenning á námskeiði Ítarefni í lífsleikni, nám í skóla-um hamingju og velferð Félagsfærni, lífsleikni, Lagt í vörðurnar, geðorðin 10 Félagsfærni, Orð eru til alls fyrst Hlustum á þjóðsögurnar okkar 2. Lestur og bókmenntir........................................................ Yndislestur með hljóðbókum Óskasteinn, Kennsluleiðbeiningar með verkefnum Gegn um holt og hæðir, þjóðsögur, kennsluleiðbeiningar og hljóðbók Trunt, trunt, og tröllin, hljóðbók og kennsluleiðbeiningar Lestu meira, í lestrarkeppninni með hljóðbókasafninu 3. Ritun................................................................................. Málbjörg, ritunarverkefni Miðbjörg, að halda dagbók Ritunarbókin eftir Lasse Ekholm Matsblað í ritun 4. Málfræði............................................................................ Málfræðibókin mín Stafsetning, Miðbjörg 90 orð Einkunnastigi í stafsetningu 2.Lestur heima, fræðsla til foreldra Lífsleiknibækur heima Lestraraðferðir 5. Hlutverk heimilis., framsögn og LOGOS………………………... Hvað er hægt að gera heima Fjölbreyttur lestur og lestrarbækur Reikna út leshraða í hljóðlestri 6. Tímaáætlun sett fram í dagatali Lífsleikni-Lagt í vörðuna.. 7. Námsmat........................................................................... Lestrarvenjur, gátlisti, sjálfsmat Frammistöðumat Lykilhæfni Viðmið í hraðaprófi, lesskilningur Orðrún og LOGOS Orðabækur 8. Einstaklingsnámskrá í lestri............................................... Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

Grunnþættirnir og lykilhæfni

Bls. 5

25

31

36

42

51 59

65


Læsi 5. bekkur

4

Frá skimun með LtL til LOGOS

Íslenska 5. bekkur

Grunnþættirnir og lykilhæfni

1) Íslenskukennsla það fag sem kennir beinlínis læsi en læsi snýst þó um annað og meira en það að verða læs. Læsi í íslensku snýst einnig um að öðlast orðaforða, hæfni í málnotkun, ritun, læsi og skilning á bókmenntum svo eitthvað sé nefnt. 2) Sköpun er einnig nátengd íslenskukennslu því tungumálið er skapandi í eðli sínu.

Læsi og sköpun eru þeir grunnþættir

menntunar sem eru gegnumgangandi þættir í allri íslenskukennslu. Bent er á að hvetja skuli börn og ungmenni til leiks og ýta undir skapandi aðferðir í námi og að virkja ímyndunarafl nemenda í tengslum við úrlausn viðfangsefna í skólanum. Með því að hlúa að hinum skapandi þætti er stuðlað að persónulegu námi sem frumkvæði nemenda og skyldi tengjast inn í allt skólastarf. 3) Heilbrigði og velferð er í aðalnámskrá skilgreint sem alhliða heilbrigði og vellíðan, bæði líkamleg, andleg og félagsleg. Skólinn skyldi því stuðla að líkamlegu heilbrigði með því að sjá til þess að nemendur fái nauðsynlega hreyfingu og heilsusamlegt fæði. Einnig er það hlutverk skólans að huga að andlegu og félagslegu heilbrigði og velferð með því að skapa nemendum öruggt, jákvætt og uppbyggjandi umhverfi í skólum. Stuðla þarf að því að byggja upp jákvæða og heilbrigða sjálfsmynd nemenda og skal þeim gefinn kostur á að þroska hæfileika sína á einstaklingsmiðaðan hátt. 4) Jafnréttismenntun miðar að því að nemendur beri virðingu fyrir því sem aðskilur okkur og að kenna nemendum að þennan rétt þurfi að standa vörð um til að hægt sé að skapa samfélag sem raunverulega virðir jafnan rétt allra. 5) Lýðræði og mannréttindi í víðum skilningi fjallar hér ekki einungis um lýðræðissamfélag, lýðræðislega stjórnskipan eða mannréttindamál heldur einnig um lýðræðisleg vinnubrögð og virðingu fyrir mannréttindum í samskiptum á milli fólks, hvort sem er inni á heimilum, í skólanum eða í samfélaginu.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

Hæfniviðmið fyrir íslensku í 5.– 7.bekk 1. Talað mál, hlustun og áhorf Við lok 7. bekkjar á nemandi að geta: 

tjáð sig skýrt og áheyrilega og gert sér grein fyrir gildi góðrar framsagnar.

tjáð eigin skoðanir og tilfinningar og haldið athygli áheyrenda, m.a. með aðstoð leikrænnar tjáningar.

flutt mál sitt með viðeigandi áherslum og túlkun og tekið þátt í samræðum og rökræðum samkvæmt reglum.

hlustað af athygli og beitt þekkingu sinni og reynslu til að skilja það sem sagt er á ólíkan hátt og brugðist við á viðeigandi hátt.

nýtt sér myndefni og rafrænt efni á gagnrýninn hátt.

átt góð samskipti, hlustað, gætt tungu sinnar og sýnt viðeigandi kurteisi.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

5


Læsi 5. bekkur

6

Útileikhús—Hlutverkaleikur Hrói Höttur undir leikstjörn Eggerts A Kaaber Unnið með þjálfun nemenda í 5. bekk á texta, söngtexta, sem nemendur í lesveri fengu hjá leikstjóranum. Þær sungu tvær eins og englar einar og síðan allur hópurinn með þeim lokalagið. Stórkostleg sýning hjá Eggert í skóginum hjá Digraneskirkju. Upphafsmaður þessa verkefnis var Ólafi Guðmundssyni, þar sem hann skrifaði bók um hlutverkaleiki. Þetta er verkefni sem skólinn ætlar að halda áfram með í 5. bekk. Þetta verkefni fellur m.a. undir þennan þátt íslenskunnar.

Framsögn Upptökutæki Þegar nemendur hafa fengið leiðbeiningar um framsögn og framsagnaræfingar er gott að nota lítið upptökutæki til að hljóðrita upplestur eða venjulegt tal. Myndbandsupptökur geta líka hentað vel í því sambandi. Þá ætti að gefa nemendum tækifæri til að tala í hljóðnema líkt og notaðir eru á samkomum og í hópferðabílum Ég gleymi því aldrei Nemendur velja eftirminnilegt atvik úr lífi sínu og segja frá því t.d. úr ræðupúlti. Góð æfing til að átta sig á mun á talmáli og ritmáli. Hægt er að hafa tvær útfærslur af þessu, t.d. að leyfa nemendum að undirbúa sig og koma með handrit í ræðupúltið eða ætlast til að þeir segi frá blaðalaust Það sem mér þótti skemmtilegast Nemendur rifja upp uppáhaldsbókina sína, sjónvarpsþáttinn eða barnaleikrit frá því að þeir voru fjögurra eða fimm ára.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

7

Gerir þig áheyrilegri.

Upphitun

Hafið þessi atriði í huga

Samskipti við áheyrendur Framburð Tími og þagnir Tími og þagnir

1. Hafðu axlir slakar en ekki spenntar upp að Líkamsstöðu eyrum.

Raddstyrk

2. Réttu vel úr þér. 3.T eygðu úr hálsinum að aftanverðu.

Blæbrigði og túlkun

4. Hreyfðu varirnar eðlilega. 5. Andaðu eðlilega, alveg ofan í maga. 6. Gættu þess að setja magann ekki fram. 7. Stattu í báða fætur. 8. Hafðu fætur hvorki á iði né of stífa. 9. Ekki leggjast fram á ræðupúltið. 10.

Gættu handanna! Ekki hreyfa þær of mikið.

Réttstaða Rétta úr sér. -Muldra ekki ofan í bringu. T-ala með viðeigandi hraða. -Vera skýrmæltur. -Láta ekki orð eða orðhluta skreppa saman. -Vera nákvæmur. -Bæta ekki orðum inn í textann. -Sleppa ekki orðum úr textanum. -Túlka innihald textans með viðeigandi áherslum. -Gæta þess að oftúlka ekki. -Huga að raddstyrk og láta röddina hljóma fallega og vel.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

8

Raddstyrkur Gættu þess að lesa ekki eða tala of hratt. Talaðu hægar en þér finnst eðlilegt en samt ekki of hægt. Láttu röddina berast þannig að allir heyri til þín. Framburður Notaðu varirnar til að tala skýrar. Vandaðu framburð. Tími og þagnir Hægðu á þér við greinarmerki eins og punkta og kommur. Blæbrigði og túlkun Notaðu áherslur og blæbrigði til að koma máli þínu betur til skila. Samskipti við áheyrendur. Hikorð og kækir Algeng hikorð eru sko, sem sagt (semst), þú veist, hérna, þarna, að. Ég hérna gleymdi sko þúst að láta þig sko fá nýja semst símanúmeri Hitaðu talfærin áður en þú lest upp eða tekur til máls. Reyndu að slaka á og mundu eftir þindarönduninni. Gættu þess að lesa ekki eða tala of hratt. Talaðu hægar en þér finnst eðlilegt. Láttu röddina berast þannig að allir heyri til þín. Notaðu varirnar til að móta málhljóðin nákvæmt. Leggðu áherslu á að bera fram alla orðhlutana til að koma í veg fyrir samanskroppin orð. Hafðu áherslu á réttum stöðum. Mundu eftir að hægja á þér við lestrarmerki eins og punkta og kommur.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

Líkamsstaða Rétt líkamsstaða við ræðupúltið, góð ráð: Réttu vel úr þér. Hafðu axlir slakar. Horfðu beint fram, finndu góðan stað að horfa, á veggnum fyrir aftan áhorfendur. Hreyfðu varirnar eðlilegar. Hafðu slaka kjálka. Ekki bíta fast saman tönnum.Andaðu eðlilega. Gættu þess að setja magann ekki fram. Stattu í báða fætur. Hafðu fætur hvorki á iði né of stífa. Ekki leggjast fram á ræðupúltið. Gættu handanna! Ekki hreyfa þær of mikið. Líttu reglulega til áheyrenda.

Upphitun Reyndu að slaka á og mundu eftir þindarönduninni Það er : Draga djúpt að þér andann, inn um nefið, alveg niður í maga. Þú finnur magann blása út. Hafðu axlirnar slakar og andaðu frá þér þar til allt loft er arið úr lungunum og maginn dregst saman. Endurtaktu nokkrum sinnum Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

9


Læsi 5. bekkur

10

2. Hlúðu að því sem þér þykir vænt um. Dæmi um hugflæði nemenda Passa

hlutina sína vel.

Mikilvægt

er að upplifa umhyggju og væntumþykju frá öðrum.

Mikilvægt

er að hlúa að og rækta það sem hverjum og einum þykir vænt um.

Vera

góð(ur)

Okkur Sýna

líður vel þegar við hugsum um aðra.

væntumþykju.

Fara

vel með eigur okkar og annarra.

Fara

vel með sjálfan sig.

Gott

að tjá tilfinningu sína.

Verum

kurteis.

Verum

kurteis.

Góð 

samskipti eru mikilvæg geðheilsunni.

Að gefa af sér og veita öðrum athygli, hlýju og

ást

er mikilvægt fyrir alla.

Sælla er að gefa en að þiggja.

Lögregluleikur: Markmið: Styrkja sjálfsmynd þess sem er lýst, þar sem aðeins eru notuð jákvæð lýsingarorð. Framkvæmd: Tveir nemendur eru aldir úr hópnum. Annar leikur lögreglumann og hinn einhvern sem hefur týnt víni sínum. Viðkomandi velur síðan einn úr hópnum til að lýsa fyrir lögreglunni. Hann velur bara í huganum. Lögreglan hefur þrjú tækifæri til að finna út hver vinurinn er. Ef illa gengur má löggan fá hjálp frá annarri löggu. (Heimild: Guðrún Pétursdóttir, 2003).

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

11

3. HaLtu áfram að Læra svo Lengi sem þú Lifir Dæmi um hugflæði nemenda

Æfingin skapar meistarann.

Hafa hugrekki til að læra. Læra af mistökum. Ekki gera ekki neitt.

Gefast ekki upp. Getum alltaf lært meira.

Heimavinna 3 Taktu eftir umhverfi þínu heima og í skólanum

Sýna áhuga. Hafa trú á sér. Hafa vilja til að læra. Að þora að prufa eitthvað nýtt. Vera ákveðin (n) Hlusta vel. Ekkert er erfitt. Þú veist ekki fyrr en þú reynir.

4. Lærðu af mistökum þínum. Dæmi um hugflæði nemenda Enginn Allir

er fullkominn.

Enginn verður

óbarinn biskup.

gera einhvern tímann

mistök. Það

þarf hugrekki til að sjá

að mistök hafi verið gerð og biðjast afsökunar. Hamingja

næst ekki með

fullkomnun. Fullorðnir Vinna

gera líka mistök.

Heimavinna 4 Sérðu þig eða aðra gera mistook þessa viku?

skilar árangri.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

12

5. Hreyfðu þig dagLega, það Léttir Lundina. Umræðupunktar: Að rækta líkamann hefur bein áhrif á andlega líðan. Hreyfingin ein og sér veitir útrás frá amstri dagsins. Öll hreyfing, hversu lítil sem hún er, skiptir máli. Misjafnt er hvaða hreyfing hentar hverjum og einum. Hver og einn þarf að finna hreyfingu við sitt hæfi. Uppbyggjandi er að stunda hreyfingu í góðum félagsskap. Ekkert kemur af sjálfu sér. Göngum í skólann. Hreyfing minnkar pirring. Tökum þátt í íþróttum. Góð hreyfing göfgar hvern mann

Heimavinna 5 Hreyfðu þig í klukkutíma á dag, alla daga.

6. fLæktu ekki Líf þitt að óþörfu. Umræðupunktar: Við Að

þurfum ekki að eiga allt, gera allt og fá allt til að líða vel. þekkja sjálfan sig, styrkleika og veikleika, einfaldar lífið.

Vera

ekki of háður öðrum.

Ekki

gera stórmál úr smámáli.

Ekki gera úlfalda úr mýflugu

Þolinmæði þrautir vinnur allar.

Heimavinna 6 Spurðu foreldrana eða vini um styrkleika þína og veikleika.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

13

7. Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig. Umræðupunktar:  Hvatning og hrós hefur

góð áhrif á alla.  Einstaklingar eiga misauð-

velt með að umgangast aðra.

 Reyndu að sýna jafnvægi í daglegu lífi, heima og í

skólanum, ekki tala hátt eða öskra.  Hlustun minnkar líkur á misskilningi og öll samskipti

verða jákvæðari.  Að sýna öðrum skilning og hvatningu eykur ánægjuleg

samskipti.

 Ekki eiga allir skap saman.

 Verum hjálpsöm og þolinmóð.

 Setja sig í spor annarra.

 Verum heiðarleg.

 Ekki er nauðsynlegt að

 Verum skilningsrík

vera sammála öllum.  Það er nauðsynlegt að

 Verum tilbúin að hlusta.  Veitum stuðning.

reyna að skilja afstöðu

 Hugsum vel um aðra.

annarra.

 Allir

þurfa hjálpar við.

 Gott er að reyna að skilja

af hverju fólk hagar sér eins og það gerir.

Heimavinna 7 Sýndu foreldrum og vinum sérstan skilning þessa viku.

 Mikilvægt er að gefa

öðrum tækifæri til að tala og grípa ekki fram í.  Ekki tala illa um aðra,

verum jákvæð gagnvart öðrum.

8. Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup. Umræðupunktar. Gott

er að setja sér

Ekki

gefast upp þótt á

móti blási, mikilvægt er að

markmið, langtíma og

halda áfram.

skammtíma og finna leið

Að

að þeim.

missa ekki þolinmæðina.

Markmiðin

þurfa ekki

að vera stórtæk eða flókin. Betra

er að taka lítil

skref í einu, þá er líklegra að við náum settu marki. Stundum

er tekið eitt

skref fram og tvö aftur á

treysta á sjálfan sig og

Raktaðu

Heimavinna 8 Finndu og ræktaðu hæfileika þína

garðinn þinn.

Vertu

þú sjálf(ur).

Vertu

þrautseig (ur)

Æfingin

skapar meistarann. Þetta kemur allt með kalda vatninu.

bak.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

14

9. finndu og ræktaðu HæfiLeika þína. Umræðupunktar: Allir

hafa einhverja hæfileika.

Það

eflir sjálfsmynd og öryggi að þekkja hæfileika sína.

Hæfileikar Allir

geta sprottið upp úr áhuga á einhverju.

Heimavinna 9 Hugleiddu hverjir eru þínir draumar

eru góðir í einhverju, en enginn er góður í öllu.

Hver

er sinnar gæfu smiður.

10. settu þér markmið og Láttu drauma þína rætast.

Umræðupunktar: Að

ná markmiði sínu hvetur, styrkir og eykur vellíðan.

Það

er leyfilegt að breyta markmiðum sínum.

Enginn 

nema þú sjálf(ur) getur sett þér markmið eða látið drauma þína rætast.

Þegar markmiðum er náð þarf að setja sér ný markmið til að staðna ekki.

Þú

verður að vilja.

Þú getur það sem þú ætlar þér. Hálfnað er verk þá hafið er.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

15

LAGT Í VÖRÐUNA, bréf til foreldra í upphafi námskeiðs

Ágætu foreldrar Til stendur að vinna að geðræktarverkefni með nemendum 5. bekkjar sem eru í lestraraðstoð í vetur. Fjallað er um Geðorðin 10 og nemendur útbúa sér sinn geðræktarkassa. Markmiðið með þessari vinnu er m.a. Að auka á félagsfærni nemenda og draga úr vanlíðan. Geðorðin 10 eru tíu setningar sem minna á hvað við getum sjálf gert daglega til að efla og bæta heilsu okkar. Orðin eru byggð á lýsingu á eiginleikum sem taldir eru einkenna þá sem búa við velgengni í lífinu. Bent er á geðorðin 10 á vef Lýðheilsustöðvar, www.lydheilsustod.is

Við munum útbúa kassa til að setja í hluti sem eru kærir, vekja gleði og góðar minningar. Í kassanum verður bók til að skrifa í, líma myndir í, uppáhalds tónlistina, ilm, hárlokk og sögur þ.e. minningarbók. Í kassann má leita þegar neikvæðar hugsanir skjóta upp kollinum, þegar þeim leiðist eða finnst þeir vera einmanna eða vantar stuðning. Gert er ráð fyrir að verkefnið standi í 10 vikur.

Bestu kveðjur

Elín G. Jóhannsdóttir, sérkennari

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

16

Ítarefni fyrir LAGT Í VÖRÐUNA Í draumi sérhvers manns Í draumi sérhvers manns er fall hans falið. Þú ferðast gegnum dimman dynjaskóg Af blekkingum, sem brjóst þitt hefur alið Á bak við veruleikans köldu ró. Þinn draumur býr þeim mikla mætti yfir Að mynda sjálfstætt líf, sem ógnar þér. Hann vex á milli þín og þess sem lifir, Og þó er engum ljóst, hvað milli ber. Gegn þinni líkamsorku og andans mætti og öndvert þinni skoðun, reynslu og trú, í dimmri þögn, með dularfullum hætti rís draumsins bákn og jafnframt minnkar þú. Og sjá, þú fellur fyrir draumi þínum Í fullkominni uppgjöf sigraðs manns. Hann lykur um þig löngum armi sínum, Og loksins ert þú sjálfur draumur hans. Steinn Steinar Á við 10. Getur draumur okkar orðið neikvæður?

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

Í dag.

17

Eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnarholti.

Í dag er ég ríkur—í dag vil ég gefa Demanta, perlur og skínandi gull. Gakk þú í sjóðinn og sæktu þér hnefa, Uns sál þín er mettuð og barmafull. Það er ókeypis allt, Og með ánægju falt— Og ekkert að þakka, því gullið er valt! Í dag er ég snauður og á ekki eyri, Ölmusumaður á beiningaferð. Einasta vonin, að himnarnir heyri Þó hanga um mig tötrarnir, eins og þú sérð. Gef mér aflóga fat, Eða fleygðu í mig mat! Því forðastu að tylla þér þar sem ég sat? Í dag er ég glaður—í dag vil ég syngja Og dansa til morguns við hverja sem er. Við flakkarann allt eins og kóng vil ég klingjaég kæri mig ekkert um nafnið á þér. Þú ert vinur minn, víst Eins og veröldin snýst Á víxla ég skrifa nú eins og þér líst! Í dag er ég reiður—í dag vil ég brjóta, Drepa og brenna hér allt nið’r í svörð; Hengja og skjóta alla helvítis þrjóta. Hræki nú skýin á sökkvandi jörð! Farðu í heitasta hel! Skaki hörmunga él Hnöttinn af brautinni, og þá er vel. Í dag er ég gamall—í dag er ég þreyttur, Drúpi nú yfir tæmdum sjóð. Hvar er nú skap og hnefinn steyttur? Hvar er nú öll mín forna glóð? Vertu sæll! Ég er sár, Og mitt silfraða hár Í særokum litaðist hvítt fyrir Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL ár. og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

18


Læsi 5. bekkur

19

Ítarefni fyrir kennara. Félagsfærni nám í 5.bekk.

Mp3– spilari MP3 eða samskonar tæki er orðið nauðsynlegt í námi, heima eða í skólanum. Það má nota það við að: 1.

Hlusta á sögur og fylgjast með í bókinni.

2.

Ræða við félaga um sögurnar.

3.

Endursegja sögur sem hlustað er á.

4.

Teikna myndir úr sögunni á meðan hlustað er á söguna.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

20

Ítarefni fyrir kennara. Félagsfærni nám í 5.bekk. Bækur sem stuðst er við í

tion) Tekið upp úr bókinni bls. 51: “Góð

þessum þætti:

færni í innri verkstjórn er mikilvæg fyrir

Lagt í vörðuna, Fríða Björnsdóttir og Guðrún Þórðardóttir. 56 blaðsíður, mynningarkassi, leikir og hugmyndir um rabb um hvert geðorð.

Að sitja Fíl, Nám í skóla

persónulegan þroska, velferð, árangur á vinnustað og einnig námsárangur. Ef hlúð er að þessari færni hjá ungum börnum skilar það sér í nemendum sem eiga betur með að takast á við lífið og búa yfir meiri seiglu.... Meiri færni í innri verkstjórn

ætti

einnig

stuðla

sveigjanlegri nálgun í námi. “ neðst á

um hamingju og vel-

síðunni segir: “ Listgreinakennarar vinna

ferð, Ian Morris 2009,

með hliðsjón af áhuga nemenda og upp-

Erla Kristjánsdóttir þýddi.

fylla því það lykilmarkmið að hlúa að vel-

Námsgagnastofnun 2012.

ferð sem felst í því að einstaklingur taki

Góð handbók fyrir kennara á öllum skólastigum. 1.Bls. 13 Að halda dagbók, 2.að deila með öðrum úr bókinni bls. 14 3.Umræður bls. 14 4.Hvatning bls. 15 5.Velferð fyrir skólann í heild. Tekið upp eftir bókinni, bls. 19: ”Í menningu sem lætur sjórnast af mælanlegum útkomum er auðvelt að missa sjónar á raunverulegu hlutverki sviða eins og heilbrigði og menntunar. Menntun snýst um að finna, draga fram og byggja ofan á

þátt í verkefni sem honum sinnst mæta þörfum sínum og vera einhvers virði. Námssamskipti einkennast af viðbrögðum þar sem hlustað er á hugmyndir og skiðanir barnsins. Listgreinakennarar meta mikils að nemendur vilji skapa eitthvað sem hefur fagurfræðilegt gildi, þeir hvetja þá til að taka áhættu og hjálpa þeim að læra af mistökum. Þeir kenna

nemendum

halda

ótrauðir

áfram og hvernig halda má áfram við að vinna þó allt gangi ekki sem skyldi. 8. Jákvæðar aðgerðir bls. 91 9. Sjálfshuggun bls. 93 10. Seigla bls. 104—12

styrkleika einstaklinga og gera þeim fært að skara fram úr. .... Við ættum að vera hugrökk og setja velferð sem miðpunkt menntunar....” 6.Styrkleikar bls. 25 7.Innri verkstjórn (e. Executive funcElín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

21

Félagsfærni nám í 5.bekk. Valdir kaflar 1.

Bls. 7 Að bæta tjáskipti. Lesa með börnunum bls. 7 og 8. Gera síðan verkefni I bls. 9

2.

Næsta tíma Verkefni II Hversu ákveðin/n ertu bls. 10-11

3.

Verkefni III bls. 11-12 Ákveðin tjáskipti.

4.

Lesa með börnunum bls. 13.– 14. Að láta ekki undan þrýstingi. Vinna Verkefni I. Bls. 14.

5.

Hlustun og samkennd. Lesa með börnunum bls. 14 - 15 Vinna verkefni I bls. 16.

6.

Vinna verkefni II bls. 16.

7.

Opnar og lokaðar spurningar. Lesa með börnunum bls. 17-18 Vinna verkefni I.

8.

Lesa með börnunum bls. 19 Endurtekning (í hlustun) og vinna Verkefni I bls. 20.

9.

Sl. Verk. II, III gera IV. Að þjálfa sig í að gera samantekt á samtali.

10. Lesa með börnunum bls. 26 Að nota ég fullyrðingar. Sleppa verk.I.II III Gera verkefni IV 11. Lesa saman Hvernig má bregðast við gagnrýni bls. 33. og vinna verkefni I 12. Tjáskipti án orða bls. 35-38 lesin saman. 13. Vinna verkefni I bls. 38. 14. Lesa saman bls. Tjáskipti án orða bls. 42 15. Að lesa úr líkamstjáningu bls. 43 lesin saman 16. Vinna verkefni VII bls. 44 - 45 17. Vinna verkefni IX bls. 46 18. Tjáskipti á Netinu bls. 54. lesa saman og ræða, en sleppa verkefnum.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

Tilgangurinn er margþættur:

• að • að máli • að • að • að

kynnast þjóðsögunum auka orðaforða og kynnast kjarngóðu íslensku fylgjast með og njóta góðs upplesturs bæta athygli og einbeitingu þjálfa markvissa hlustun

Þetta er liður í lestrarþjálfun. Sögurnar sem teknar eru fyrir eru í spurningarkeppni Bókasafna í Kópavogi. Sjá einnig í 6. bekk í bókinni Trunt, trunt og tröllin. 

Búkolla

Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn

Gilitrutt

Velvakandi og bræður hans

Átján barna faðir í álfheimum

Búkolla Einu sinni var karl og kerling í koti sínu. Þau áttu einn son en þótti ekkert vænt um hann. Ekki voru fleiri menn en þau þrjú í kotinu. Eina kú áttu þau karl og kerling. Það voru allar skepnurnar. Kýrin hét Búkolla. Einu sinni bar kýrin og sat kerlingin sjálf yfir henni. Þegar kýrin var borin og heil orðin hljóp kerling inn í bæinn. Skömmu seinna kom hún út aftur til að vitja um kúna. En þá var hún horfin. Fara þau nú bæði karlinn og kerlingin að leita kýrinnar og leituðu víða og lengi en komu jafnnær aftur. Voru þau þá stygg í skapi og skipuðu stráknum að fara og koma ekki fyrir sín augu aftur fyrr en hann kæmi með kúna. Bjuggu þau strák út með nesti og nýja skó og nú lagði hann af stað eitthvað út í bláinn. Hann gekk lengi, lengi þangað til hann settist niður og fór að éta. Þá segir hann: „Baulaðu nú, Búkolla mín, ef þú ert nokkurs staðar á lífi.“ Heyrir hann þá að kýrin baular langt, langt í burtu. Gengur karlsson enn lengi, lengi. Sest hann Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

22


Læsi 5. bekkur

Þá heyrir hann að Búkolla baular dálítið nær en í fyrra sinn. Enn gengur karlsson lengi, lengi, þangað til hann kemur fram á fjarska háa hamra. Þar sest hann niður til að éta og segir um leið: „Baulaðu nú, Búkolla mín, ef þú ert nokkurs staðar á lífi.“ Þá heyrir hann að kýrin baular undir fótum sér. Hann klifrast þá ofan hamrana og sér í þeim helli mjög stóran. Þar gengur hann inn og sér Búkollu bundna undir bálki í hellinum. Hann leysir hana undireins og leiðir hana út á eftir sér og heldur heimleiðis. Þegar hann er kominn nokkuð á veg sér hann hvar kemur ógnarstór tröllskessa á eftir sér og önnur minni með henni. Hann sér að stóra skessan er svo stórstíg að hún muni undir eins ná sér. Þá segir hann: „Hvað eigum við nú að gera, Búkolla mín?“ Hún segir: „Taktu hár úr hala mínum og leggðu það á jörðina.“ Hann gerir það. Þá segir kýrin við hárið: „Legg ég á og mæli um að þú verðir að svo stórri móðu að enginn komist yfir nema fuglinn fljúgandi.“ Í sama bili varð hárið að ógnarstórri móðu. Þegar skessan kom að móðunni, segir hún: „Ekki skal þér þetta duga, strákur. „Skrepptu heim, stelpa,“ segir hún við minni skessuna, „og sæktu stóra nautið hans föður míns.“ Stelpan fer og kemur með ógnarstórt naut. Nautið drakk undireins upp alla móðuna. Þá sér karlsson að skessan muni þegar ná sér því hún var svo stórstíg. Þá segir hann: „Hvað eigum við nú að gera, Búkolla mín?“ „Taktu hár úr hala mínum og leggðu það á jörðina,“ segir hún. Hann gerir það. Þá segir Búkolla við hárið: „Legg ég á og mæli svo um að þú verðir að svo stóru báli Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

23


Læsi 5. bekkur

að enginn komist yfir nema fuglinn fljúgandi.“ Og undireins varð hárið að báli. Þegar skessan kom að bálinu, segir hún: „Ekki skal þér þetta duga, strákur. Farðu og sæktu stóra nautið hans föður míns, stelpa,“ segir hún við minni skessuna. Hún fer og kemur með nautið. En nautið meig þá öllu vatninu sem það drakk úr móðunni og slökkti bálið. Nú sér karlsson að skessan muni strax ná sér því hún var svo stórstíg Þá heyrir hann að Búkolla baular dálítið nær en í fyrra sinn. Enn gengur karlsson lengi, lengi, þangað til hann kemur fram á fjarska háa hamra. Þar sest hann niður til að éta og segir um leið: „Baulaðu nú, Búkolla mín, ef þú ert nokkurs staðar á lífi.“ Þá heyrir hann að kýrin baular undir fótum sér. Hann klifrast þá ofan hamrana og sér í þeim helli mjög stóran. Þar gengur hann inn og sér Búkollu bundna undir bálki í hellinum. Hann leysir hana undireins og leiðir hana út á eftir sér og heldur heimleiðis. Þegar hann er kominn nokkuð á veg sér hann hvar kemur ógnarstór tröllskessa á eftir sér og önnur minni með henni. Hann sér að stóra skessan er svo stórstíg að hún muni undir eins ná sér. Þá segir hann: „Hvað eigum við nú að gera, Búkolla mín?“ Hún segir: „Taktu hár úr hala mínum og leggðu það á jörðina.“ Hann gerir það. Þá segir kýrin við hárið: „Legg ég á og mæli um að þú verðir að svo stórri móðu að enginn komist yfir nema fuglinn fljúgandi.“ Í sama bili varð hárið að ógnarstórri móðu. Þegar skessan kom að móðunni, segir hún: „Ekki skal þér þetta duga, strákur.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

24


Læsi 5. bekkur

Hæfniviðmið fyrir íslensku 5. - 7.bekk 2. Lestur og bókmenntir Við lok 7. bekkjar á nemandi að geta: 

lesið texta við hæfi með góðum hraða og af skilningi, lagt mat á hann og túlkað.

notað þekkingu og reynslu ásamt ríkulegan orðaforða við lestur og skilning á texta.

greint og fjallað um aðalatriði í texta og helstu efnisorð og notað mismunandi aðferðir við lestur og skilning á texta.

lesið sér til ánægju og fróðleiks og gert öðrum grein fyrir þeim tilfinningum sem texti hefur á hann.

lesið gamlar og nýjar bókmenntir, þar á meðal þjóðsögur, ljóð, og bókmenntir ætlaðar börnum og unglingum .

greint nokkur frásagnarform bókmennta og beitt fáeinum bókmenntafræðilegum hugtökum til að efla skilning, svo sem tíma, sjónarhorni, sögusviði og boðskap.

beitt nokkrum hugtökum til að fjalla um form og innihald ljóða, svo sem rím, ljóðstafi, hrynjandi, líkingar og boðskap.

aflað upplýsinga úr bókum og fjölbreyttu rafrænu efni, unnið úr þeim og nýtt við lausn verkefna.

lesið úr einföldum tölulegum og myndrænum upplýsingum og túlkað þær. Valið sér fjölbreytt lesefni við hæfi til gagns og ánægju.

http://vefir.nams.is/malbjorg/b okmenntir.html

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

25


Læsi 5. bekkur

26

2. Lestur og bókmenntir Vefir og frjáls yndislestur 

Blákápa eftir Guðnýju Ýr Jónsdóttur og Silju Aðalsteinsdóttur.

Loftur og gullfuglarnir ásamt vinnubók eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Með vinnubók. Hljóðbók er til

Hér er um að ræða vinnubók á rafrænu formi með krossaspurningum úr bókinni. Rigning í Ósló. Góð tilbreyting í lesskilningi. Góð sjálfstæð vinnubrögð.

Íslenskar þjóðsögur (og ævintýri) Trunt trunt og trölli Ítarefni með samnefndri bók

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

27

2. Lestur og bókmenntir Óskasteinn með ritunarverkefnum og lesskilningi Óskasteinn góð bók til á hljóðbók með ritunaræfingum Þessari bók fylgir ekki vinnubók, en hún er til á hljóðbók og verkefni eru hér að framan bók um bók.

http://www.nams.is/Namsefni/Validnamsefni/?productid=ed58fb99-d131-4bf4-9276ee434075a148 Hljóðbækur og verkefni líka fyrir Sögustein og Völustein

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

28

2. Lestur og bókmenntir Gegnum holt og hæðir Íslenskar þjóðsögur og ævintýri Með ítarefni á netinu

Ítarefni með samnefndri bók

http://vefir.nams.is/klb/ gegnum_holtoghaedir_itarefni.pdf Þjóðsögur Þjóðsögur eru frásagnir sem hafa lifað í munnmælum mann fram af manni. Það þýðir að ekki er vitað um uppruna þeirra, höfunda eða hver sagði þær fyrstur. Sögurnar eru misgamlar, sumar þeirra hafa varðveist öldum saman. Við vitum að sögurnar eru ekki alltaf byggðar á sönnum eða raunverulegum atburðum. Sumar þjóðsögur eru þó þannig að það mætti hugsa sér að þær væru sannar. Þær segja okkur líka ýmislegt um það hvernig fólk hugsaði fyrr á öldum, hverju það trúði og hvað það aðhafðist. Fáar þjóðir eiga jafnstórt safn af þjóðsögum og Íslendingar. Ævintýri og þjóðsögur eiga margt sameiginlegt og stundum er erfitt að greina á milli. Ævintýri gerast oftast í ímynduðum heimi, eru óbundin stað og tíma, geyma oft galdra eða töfra, langar frásagnir sem ekki er ætlast til að menn trúi. Þjóðsögur á hinn bóginn lýsa oft raunverulegri atburðum á stuttan og einfaldan hátt og hafa varðveist í munnmælum. Íslenskar þjóðsögur fjalla gjarnan um samskipti fólks við tröll og forynjur, útilegumenn, álfa og óblíð náttúruöflin.

Ítarefni og vinnuhefti á netinu með báðum bólunum.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

29

Bækur sem eru til í skólanum í bekkjarsettum: Trunt, trunt og tröllin, íslenskar þjóðsögur og ævintýri, Hrund Svanhildardóttir safnaði sögunum. Álfar og huldufólk.7-20 5 Galdrar.37-50 -100

6

7 Kímni- og ýkjusögur. 51-66 8 Tröll

Úr sjó og vötnum. 101-110

Edda

6 Draugar. 21-33

68-81 5 Helgisögur. 83

5 Útilegumenn. 2 Námsgagnastofnun 2009

3-116 Bók sem gott er að hlusta á með MP3 spilara eða yfir bekkinn og tala síðan um verkefnin. Á blaðsíðu 6 stendur. Gott er að hafa í huga við lestur þjóðsagna og ævintýra. 

Lestu vel yfir söguna. (Hlusta á )

Skoðaðu vel útskýringar á feitletruðum orðum.

Reyndu að draga saman aðalatriði sögunnar. Þ.e. Um hvað fjallar hún, hvert er aðalefni hennar? Þetta getur þú gert í huganum (meðan þú hlustar).

Segðu félögum þínum frá sögunni, endursegðu hana með þínum orðum.

Skoðaðu spurningarnar í lok hverrar sögu, ræddu þau við félaga þína.

Ég mundi vilja nota þetta efni í hóp. Þar sem allir fá hlutverk, og unnið í samvinnu í bekknum. 

Endursegja söguna

Lesa upp spurningar

Ritari sem skráir spurningar, (þarf ekki í öllum tilfellum að skrá)

Allir svara spurningunum og ræða málin út frá þeim. (aðalatriðið)

Inní kápunni . Kæri nemandi. Allir námsmenn þurfa að temja sér góðar námsvenjur. Hér eru góð ráð sem gætu hjálpað þér við lestur. Áður en þú byrjar lesturinn Skoðaðu bókina vel, myndir kort og gröf. Lestu efnisyfirlit og kaflaheiti. Um hvað fjallar bókin? Hvað veist þú um efnið? Á meðan þú lest Finndu aðalatriðin. Skrifaðu hjá þér minnispunkta. Gott er að gera skýringarmyndir eða hugarkort. Spurðu um það sem þú skilur ekki, t.d. orð og orðasambönd. Eftir lesturinn. Rifjaður upp það sem þú last. Veltu fyrir þér hvað eru aðalatriði og hvaða atriði skipta minna máli. Hugsaðu um það sem þú hefur lært og tengdu við það sem þú vissir áður. Reyndu að endursegja textann með eigin orðum. http://www.nams.is/Namsefni/Valid-namsefni/?productid=0ec545ced3e1-44aa-bb5b-bd0c2e1efe95 Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

30

Bækur lesnar á miðstigi 20013-14 Lestu meira verkefni Skólabókasafns í samvinnu við hljóðbókasafnið. Allar til á hljóðbók. LESUM MEIRA spurningarkeppni á vegum bókasafna í Kópavogi. Guðrún Helgadóttir Öðruvísi fjölskylda Jón Oddur og Jón Bjarni Sigrún Eldjárn Eyja gullormsins Forngripasafnið Kristín Helga Gunnarsdóttir Draugaslóð Ríólitreglan Þorgrímur Þráinsson Ertu Guð afi? Þriðji ísbjörninn Guðmundur Ólafsson Emil og Skundi (fyrsta bókin) Friðrik Erlingsson Benjamín dúfa Gunnar Helgason Víti í Vestmannaeyjum Margrét Örnólfsdóttir Aþena: Hvað er málið með Haíti? Þjóðsögur Átján barna faðir í Álfheimum Kirkjusmiðurinn á Reyni Sálin hans Jóns míns Bakkabræður Legg í lófa karls, karls Móðir mín í kví, kví Íslendingasögur í endursögn Brynhildar Þórarinsdóttur Njála Egla Laxdæla

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

31

Hæfniviðmið fyrir íslensku í 5. - 7.bekk 3. Ritun Við lok 7. bekkjar skrifað læsilega og af öryggi með persónulegri rithönd, getur beitt algengum aðgerðum í ritvinnslu, gengið frá texta og notað orðabækur og önnur hjálpargögn. valið textategund, skipulagt og orðað texta, svo sem sögur, frásagnir, lýsingar og fyrirmæli, á þann hátt sem hæfir tilefni. samið texta þar sem beitt er eigin sköpun, notið þess að tjá hugmyndir sínar og reynslu og veita öðrum hlutdeild með því að kynna ritunina eða leyfa öðum að lesa. beitt og hefur náð valdi á helstu atriðum stafsetningar og greinarmerkjasetningar. lesið texta og skoðað hann með það í huga að kanna hvernig höfundur skrifar og nýtt það við eigin ritun.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

32

http://vefir.nams.is/malbjorg/ritun.html Málbjörg vefur um kennsluleiðbeiningar og hugmyndir

Í ritun er fjallað um  Bókmenntaritgerðir  Dagbókarskrif  Mannlýsingar  Tímarit og hönnun  Þýðingar  Ferilsritun—gátlisti  Hugleiðing  Einfalt matsblað  Ítarlegt matsblað  Prófarkarlestur  Tíu góð ráð  Sjálfsmat í ritun Glærusafn  Að skrifa úrdrátt  Dæmi um ritdóm  Ritun-leiðbeiningar Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

33

3. Ritun Að halda dagbók Dagbókarskrif er gömul og góð leið til að skrá hugsanir sínar, tilfinningar eða atburði líðandi stundar. Dagbækur geta varðveitt minningar þínar og veitt þér mikla gleði þegar þú lest þær að einhverjum tíma liðnum. Börnin hvött til að halda dagbækur allan veturinn. Ritunarbókin hér til hægri er lesin á undan þessu verkefni. Verkefni Fáðu þér fallega stílabók í stærðinni A5 eða sérstaka bók sem ætluð er fyrir dagbókarskrif. Skrifaðu reglulega í bókina þína um hvaðeina sem þér dettur í hug. Þú getur t.d. skrifað um eitthvað af eftirfarandi lista: Um það sem þú gerðir í dag. Um það sem þig dreymdi í nótt. Um fólk sem þú hittir nýlega. Um bók sem þú hefur lesið eða sögu sem þú hefur heyrt. Um mynd sem þú hefur séð. Lýsingu á sjálfum þér. Lýsingu á einhverjum sem þú sást t.d. í strætisvagni. Lýsingu á herberginu þínu. Um lífsleikni. Dagbókin er trúnaðarmál og þú getur treyst því að kennarinn gætir þagmælsku. Þú ættir samt ekki að skrifa neitt í dagbókina sem þú vilt alls ekki að aðrir lesi. Hafðu eftir-farandi leiðbeiningar í huga þegar þú skrifar: Það skiptir ekki máli hvort þú notar blýant eða penna. Aðalatriðið er að skriftin þín sé læsileg svo þú skalt skrifa með því áhaldi sem hentar þér best. Trúlega varðveitast skrifin þín þó betur ef þú notar penna. Reyndu að hafa fjölbreytni í dagbókarskrifunum þínum. Gættu þess vel að dagbókin sé snyrtileg og vandaðu málfar og stafsetningu. Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

34

3. Ritun 12 vikna námskeið í ritun, einu sinni í viku. Lesið fyrir börnin í 10 mínútur og þau skrifa í 20 mínútur. Um leið leita börnin af sínum uppáhaldsrithöfundi og greina hvers vegna hann er svona skemmtilegur. Hvernig er ritstíll hans? Ritunarbókin er þýdd bók 1. útgáfa 2006. Lasse Ekholm er rithöfundur og kennir að skrifa. Bókin er byggð á Fjölgreindarkenningu Gardners, en nemendurnir hafa unnið eftir þeirri kenningu frá 1. bekk. Bókin er hvetjandi og skemmtileg til lestrar við kennslu í ritun frá 3.—10. bekk. Viðfangsefni: 

Nokkur ráð til að skrifa betri sögu. Hann kennir :

Að lýsa persónum, stöðum, atburðum, samfundum

Að skrifa samtöl

Að endurskapa:” Ekki segja frá því hvað persónunum finnst. Láttu lesandann í staðinn skilja það af því sem persónurnar segja og gera”.

Að finna rétt orð

Að endurbæta texta

Hvað á ég að skrifa um?

Að byggja upp langar sögur

Nú og þá (nt. og Þt)

Hún eða ég (hver segir söguna)

Að ná athygli lesandans

Nokkur algeng mistök og hvernig er hægt að forðast þau.

Þessi atriði verða tekin fyrir í 12 tímum, einu sinni í viku. Við skrifum í 12 samfelldar vikur Ekki skrifa frásagnir annarra heldur þínar eigin bls. 121. Hann segir: “Treystu á þínar eigin hugsanir og íhuganir. Ekki láta freistast til að skrifa um það sem þú sérð í sjónvarpinu eða lest í bókum annarra. Gakktu í staðinn út frá þínu eigin hversdagslífi, þínum draumum og þínum ótta. Taktu með öllum skynfærunum eftir því sem er í kringum þig og beittu hugmyndafluginu í framhaldi af því. Enginn getur skrifað þína sögu betur en þú”.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

35

Matsblað í ritun Nafn og bekkur: _____________________________________________________

forsíða er mjög vönduð

fyrirsögn er mjög áhugaverð

frágangur er mjög góður fyrirmælum er fylgt

forsíða er í lagi

fyrirsögn er í lagi

frágangur er í lagi

fyrirmælum aðeins fylgt að hluta

forsíða er ekki nógu góð

fyrirsögn er ekki nógu góð

frágangur er ekki nógu góður

fyrirmælum er ekki fylgt

stafsetning er góð

stafsetning er í lagi

málfar er vandað

málfar er í lagi

málfar er ekki nógu gott

punktar eru á réttum stöðum

punktar eru stundum á réttum stöðum

punktar eru ekki á réttum stöðum

áhugaverð frásögn

frásögnin er frekar áhugaverð

frásögnin er ekki mjög áhugaverð

textinn hefur upphaf, miðju og endi

vantar betra haf – niðurlag

textinn hefur ekki upphaf, miðju og endi

vel unnið verkefni

nokkuð vel unnið verkefni

upp-

stafsetning er ekki nógu góð

verkefnið er ekki vel unnið

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

36

Hæfniviðmið fyrir íslensku í 5. - 7.bekk 4. Málfræði Við lok 7. bekkjar gert sér nokkra grein fyrir eigin máli og hafi skilning á gildi þess að bæta það. notað allríkulegan orðaforða í ræðu og riti og gert sér grein fyrir margræðni orða og nýtt sér málfræðikunnáttu sína við orðmyndun, tal og ritun. nýtt sér kunnáttu og færni til að fletta upp orðum í orðabókum og öðrum gagnabrunnum um mál. áttað sig á hvernig orðaforðinn skiptist í sagnorð, (nafnhátt, nútið og þátíð) Fallorð(Nafnorð, kyn, tala, fallbeyging, sérnöfn og samnöfn. Þekki greini nafnorða. Lýsingarorð, stigbeyging og fallbeyging) óbeygjanleg orð og greint hlutverk og helstu einkenni orðflokka og beygingarformdeildir þeirra. notað orðtök og málshætti í töluðu máli og rituðu og greint notagildi þeirra i texta.

beitt þekkingu sinni á málfræði við að búa til setningar, málsgreinar og efnisgreinar og gert sér grein fyrir fjölbreytileika málsins. beitt þekkingu sinni á málfræðilegum hugtökum í umræðu um mál, ekki síst eigið mál, talað og ritað.

nýtt orðaforða sinn til að skapa ný orð og samsetningar og nýtt það í eigin sköpun. gert sér grein fyrir notagildi íslenskrar málfræði við nám í erlendum málum. Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

37

4. Málfræði Málfræðibókin mín 1, 2 og 3 Málfræðibókin mín 1,2 og 3

Þessar bækur eru ætlaðar nemendum sem læra íslensku sem annað mál. Þetta verða grunnbækur. Farið eftir getu og hraða hvers og eins.

Forrit sem gott er að nota

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

38

Sex stafsetningartextar

90 orð

3. málfræði Stafsetning Svanhildur Kr. Sverrisdóttir Miðbjörg / SKS

1

STAFSETNING

Tölvuleikir Fyrsti vinsæli tölvuleikurinn er talinn hafa verið gerður árið nítján hundruð fimmtíu og átta. Hann var einhvers konar stafræn útgáfa af venjulegum tennisleik milli tveggja aðila. Á sjöunda og áttunda áratugnum varð svo hálfgerð bylting í gerð tölvuleikja. Þá stigu fram ótal frægir og jafnvel þjóðsagnakenndir leikir sem var aðeins hægt að spila í leikjatölvum. Á síðustu árum hafa leikirnir breyst nokkuð, en

gæði þeirra hafa tekið töluverðum framförum. Sumir tala um að þeir séu mun ofbeldisfyllri og grófari en nokkru sinni fyrr og hafa áhyggjur af stöðu mála. (90 orð)

2

Miðbjörg / SKS

STAFSETNING

Indíánar Fyrir fjörutíu þúsund árum komu fyrstu frumbyggjarnir til Norður-Ameríku. Þeir komu flestir frá Asíu og smátt og smátt þróuðust ættbálkarnir þeirra yfir í skipulögð samfélög. Þegar fimmtánda öldin var að líða undir lok komu fyrstu landnemarnir frá Evrópu. Þeir töldu sig vera komna til Indlands og þess vegna kölluðu þeir innfædda indíána. Í upphafi var sambúð þeirra að mestu friðsamleg. Smám saman varð hún þó herskárri og á nítjándu öld varð hún að hatrammri baráttu sem leiddi til þess að flestum indíánunum var útrýmt eða Bandaríkjastjórn sendi þá á verndarsvæði.

(90 orð)

Miðbjörg / SKS

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

3


Læsi 5. bekkur

39

STAFSETNING

Geimfarar Snemma á sjötta áratugnum var fyrsti sérþjálfaði maðurinn sendur frá jörðinni út í geiminn. Hann var rússneskur en átta árum síðar var Bandaríkjamaður sendur til tunglsins. Tólf menn hafa gengið á tunglinu síðan þá en meira en fjögur hundruð geimfarar hafa farið út í geiminn. Það er alls ekki hættulaust að vera geimfari. Bæði við þjálfun á jörðinni sem og í geimnum hafa í kringum tuttugu

geimfarar látist, eða um fimm prósent af þeim öllum. Fyrir tæpum fjörutíu árum varð hræðilegt slys í geimferju og lést þriggja manna áhöfn hennar. (90 orð) STAFSETNING

Bandaríkin

4

Miðbjörg / SKS

Bandaríkin eru voldugasta ríki heimsins í dag og frá lokum kalda stríðsins. Þau samanstanda af ótal mörgum ríkjum, jafnmörgum og stjörnurnar í fánanum þeirra. Bandaríkin hafa langstærsta her í öllum heiminum, jafnvel þótt allur herafli annarra ríkja væri samanlagður. Margir telja þau heimsveldi, sérstaklega frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Engu að síður var þetta aðeins stórt varnarlaust ríki fyrir tæplega tvö hundruð og fimmtíu árum, sem

stóð í stöðugu stríði við indíánana, frumbyggja landsins. Ljóst er að ýmislegt hefur breyst síðan þá enda hefur velsæld bandarísku þjóðarinnar aukist stórlega á þessum tíma. STAFSETNING

(90 orð)

Heiðlóur 5

Miðbjörg / SKS

Heiðlóur verpa á ýmsum stöðum í vestanverðri Evrópu og Asíu. Þær eru meðal algengustu fugla á Íslandi, að minnsta kosti meðal vaðfugla. Lóan er vel þekkt enda er hún vorboði okkar Íslendinga eins og segir í þekktri hendingu úr ljóði Jónasar Hallgrímssonar, Ég bið að heilsa. Lóur lifa á alls konar smávöxnum dýrum eins og lirfum, ánamöðkum og bjöllum svo nokkur séu talin. Fuglinn er alfriðaður en vegna mikilla gróðureyðingar og virkjanaframkvæmda eru hann í hættu þótt stofninn sé stór. Heiðlóur eru farfuglar og fara til annarra landa að vetri til. (90 orð)

Miðbjörg / SKS

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

6


Læsi 5. bekkur

40

STAFSETNING

Örtækni Í umhverfi okkar eru tæki og tól sem byggja á örtækni. Til dæmis má nefna tölvur, farsíma, Netið, öryggisbúnað í bílum, geisladiska og nútímatæki til lækninga og greiningar erfðaefnis. Skilningur okkar á örsmáum fyrirbærum, bæði tilbúnum og náttúrulegum, hefur stóraukist og tækni, sem nauðsynleg er til að nýta okkur þennan skilning, hefur fleygt fram. Á fáeinum áratugum hefur þessi þróun gjörbreytt daglegu lífi fólks í öllum tæknivæddum þjóðfélögum. Áhugavert væri að skyggnast inn í heim örtækninnar, skoða hverju hún hefur komið til leiðar og hverju hún mun skila í framtíðinni. (90 orð)

Miðbjörg / SKS

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

7


Læsi 5. bekkur

41 Stafsetning

Einkunnastigi Rétt rituð orð

Einkunn

Rétt rituð orð

Einkunn

Rétt rituð orð

Einkunn

90

10

71

5,7

52

3,5

89

9,5

70

5,6

51

3,4

88

9

69

5,5

50

3,2

87

8,8

68

5,4

49

3,1

86

8,5

67

5,3

48

3

85

8,2

66

5,2

47

2,9

84

8

65

5

46

2,8

83

7,8

64

4,9

45

2,7

82

7,5

63

4,8

44

2,6

81

7,2

62

4,7

43

2,5

80

7

61

4,6

42

2,4

79

6,8

60

4,5

41

2,3

78

6,7

59

4,4

40

2,2

77

6,6

58

4,3

39

2,1

76

6,5

57

4,2

38

2

75

6,4

56

4,1

28

1

74

6,2

55

4

0

0

73

6

54

3,8

72

5,8

53

3,6

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

42

Frá skimun með LtL til LOGOS

Íslenska 5. bekkur

5.Kafli Lestur heima, fræðsla til foreldra Lífsleikni heima

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

Grunnþættirnir og


Læsi 5. bekkur

43

Hvað get ég gert - við of mikla NEIKVÆÐNI ? Bókin leiðir börn og foreldra þeirra gegnum aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar sem notaðar eru til að breyta neikvæðri hugsun. Með ”skref-fyrir-skref” leiðbeiningum er börnunum beint í átt til jákvæðara og hamingjusamara lífs. Þessi gagnvirka sjálfshjálparbók er því heilsteypt úrræði til að fræða, hvetja og styrkja börn í að bæta líf sitt og líðan.

Hvað get ég gert - v ið of miklar ÁHYGG JUR? Bókin hjálpar börnum og foreldrum við að beita aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar, sem oftast er notuð við meðhöndlun á kvíða. "Skref fyrir skref" aðferðir og verkefni í formi teikninga og orða hjálpa barninu að öðlast nýja færni til að draga úr kvíða. Þessi gagnvirka sjálfshjálparbók er heilsteypt úrræði til að fræða, hvetja og styrkja börn í því að vinna bug á ofvöxnum áhyggjum. Bókin er 80 blaðsíður.

Hvað get ég gert - við of mikla NEIKVÆÐNI ? "Skref fyrir skref" lýsingar kenna börnum aðferðir í reiðistjórnun sem miða að því að kæla reiðar hugsanir og stýra reiðitengdri hegðun, sem leiðir til þess að börnin verða rólegri og afkastameiri. Þessi gagnvirka sjálfshjálparbók er heilsteypt úrræði til að fræða, hvetja og styrkja börn í því að vinna að breytingum. Bókin er 96 blaðsíður, efni hennar er sett fram með einföldum og skiljanlegum hætti.

http://www.hvadgeteggert.is/index.html

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

44

Fjölbreyttar leiðir við lestur og lestrarkennslu. Helstu aðferðir hljóðlesturs eru: Nákvæmnislestur: Nákvæmnilestur byggir á því að lesa hvert orð. Hraðinn er mismunandi eftir því hvað er lesið. Þar sem lestur er virkt ferli er mikilvægt að lesandinn velti alltaf fyrir sér hver sé tilgangurinn með lestrinum. Hvernig hann ætlar að nota hann, skoða textauppbyggingu og leita að lykilorðum sem geta auðveldað honum skilning. Nákvæmnislestur krefst greinandi hugsunar við túlkun og mat á efninu og því er leshraðinn minni en þegar lesið er hratt í hljóði. Lesa 50-150 orð á mín., Leitarlestur: Leitarlestur er notaður til að finna ákveðnar upplýsingar í texta t.d. í orðabók, verðlista og símaskrá. Lesandinn rennir augunum yfir textann þar til hann finnur það sem hann leitar að og les þá vandlega yfir til að vera viss um að hafa réttu upplýsingarnar. Lesa allt að 1500 orð á mín.

að lesa þurfi textann aftur. Lesa 250-350 orð á mínútu. Með hljóðlestri: • auka börn leshraða sinn

• gefst börnum tækifæri til að lesa á sínum

Aðferðin byggir á fimm þrepum 1. skoðar nemandinn myndir, fyrirsagnir og annað til að átta sig á innihaldi textans. 2. spyr hann spurninga úr efninu. 3. les hann texta til að svara spurningum. 4. endursegir hann efnið. 5. rifjar hann upp innihald textans með aðstoð spurninga.

hraða

Hugtakakort

• þjálfast börn í að einbeita sér og úthald við lesturinn eykst

Hugtakakort eru gjarnan notuð til að vinna úr innihaldi bóka á myndrænan hátt.

• styrkist og eykst málskilningur og orðaforði • verða framfarir í lesskilningi • læra börn að njóta og lifa sig inn í efnið og setja sig í spor annarra

Helstu aðferðir lesskilnings eru: Gagnvirkur lestur: Nemendur lesa/skoða efni textans, einn gerir samantekt á efninu hinir bæta við, spurninga spurt og að lokum er spáð fyrir um framhald miðað við það sem á undan er komið í samvinnu tveggja eða fleiri. Þegar gagnvirkur lestur er notaður í kennslu vinna nemendur saman, skiptast á hlutverkum og allir eru virkir.

Unnið er út frá ákveðnum lykilhugtökum. Smærri undirhugtök flokkast svo undir þau þannig að þau gefa heildarmynd af innihaldi textans sem unnið er með.

Framsagnarpróf— framkvæmd og mat.Framsagnarlestur – leiklestur – “skrautlestur” er raddlestur lesinn með

SSLSR (skoða, spyrja, lesa, viðeigandi túlkun og skal segja og rifja upp): Textinn lesarinn æfa sig að lesa er skoðaður, spurningar textann áður en hann er búnar til, textinn lesinn og fluttur. spurningum svarað, sagt frá efninu ogsérkennari efnið rifjað upp. Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, og myndlistarmaður Yfirlitslestur: Yfirlitslestur er notaður við t.d. lestur tímarita og dagblaða og er þá oftast lesið hratt. Þegar textinn er þungur er algengt


Læsi 5. bekkur

45

Hlutverk heimilis Foreldrar þurfa að sjá til þess að barninu sé skapað gott lestrarumhverfi. Það felur í sér gott næði og ró í umhverfi barnsins á meðan það æfir lesturinn. Hlutverk foreldra er að styðja við lestrarnám barna sinna með því að hlusta á þau lesa að lágmarki 15 mínútur á dag. Mikilvægt er að foreldrar séu þátttakendur í lestrarnámi barnanna og gefi sér tíma til að ræða innihald þess sem lesið er, útskýra erfið orð og álykta um hvað gæti gerst næst. Markmið með heimalestri er að börn auki leshraða sinn og bæti við orðaforða og málskilning. Ganga þarf úr skugga um að börn skilji það sem þau eru að lesa eða lesið er fyrir þau, þ.e. að ræða um textann og útskýra orð

Framsagnarpróf—framkvæmd og mat. .Hvert

próf er stuttur texti úr sögubók ásamt ljóði. Til eru nokkrar gerðir af prófum. Nemendur draga sér eintak. Allir nemendur æfa sig í 10 mínútur eða fara með prófið heim. · Prófið er tekið í almennri kennslustund og eru allir nemendur viðstaddir. · Nemendur lesa úr ræðupúlti hver á eftir öðrum. · Allir nemendur skulu jafnframt vera ,,prófdómarar” og gefa bekkjarfélögum sínum einkunn í framsagnarprófinu. Prófdómarar geta haft mat nemenda til hliðsjónar við sitt mat. Trufli nemandi bekkjarfélaga sinn í framsagnarprófi verður hann dreginn niður um 0,25 í sínu eigin prófi. Lagt er mat á eftirfarandi þætti: · framburð · áherslur, þagnir og samband við áheyrendur · lestrarlag (t.d. hik, endurtekningar, rangt lesin orð) · raddstyrk

LOGOS greining Greiningar-próf s.s. LOGOS Niðurstöðurnar gefa beinar upplýsingar um hvaða þætti þarf að vinna með í kennslu. Venjulega lengra og mun ítarlegra en skimunarpróf Athugið: Greiningarpróf á lesfimi, orðaforða og lesskilningi eru vandmeðfarin og túlkun á þeim krefst haldgóðrar þekkingar á lestrarferlinu og þeim hindrunum sem geta tafið nemendur við að ná tökum á lestri Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

46

– Hvað er hægt að gera heima? – Foreldrar geta gert ýmislegt til að ýta undir og viðhalda lestaráhuga barna sinna. Það á jafnt við um börn sem eru að læra að lesa og þau sem eru vel læs. Hér eru nefndar örfáar hugmyndir sem geta kannski orðið kveikja að fleirum. Hafðu bækur sýnilegar á heimilinu; í hillum, á náttborðinu eða öðrum heppilegum stöðum. Láttu börnin sjá þig lesa þér til ánægju. Talaðu við þau um merkingu einstakra orða eða góðra orðatiltækja, persónu eða jafnvel hluta af söguþræðinum. Ræddu við þau um hvort eitthvað sé sameiginlegt með þínum bókum og þeim sem þau eru að lesa. Láttu börnin þín sjá þig skrifa þér til gamans og ánægju. Sendu fjölskyldubréf til skyldfólks og vina. Haltu dagbók. Rifjaðu upp eða búðu til munnmælasögur þegar ekið er um í bænum eða sveitum landsins. Fylgdu þessu eftir með ferð á bókasafnið til að finna munnmælasögur frá öðrum stöðum landsins eða öðrum löndum. Búðu til fjölskyldubók sem inniheldur safn af sögum, uppáhaldssögum sem gengið hafa mann fram af manni eða sögur af atburðum eins og fyrstu sundferðinni. Fáðu barnið þitt til að taka þátt í bókargerðinni. Skráðu ferðasögu þegar fjölskyldan fer í ferðalög. Skráðu t.d. atburði sem þið upplifið og áhrif þeirra á ykkur, óvenjuleg staðanöfn og sögur frá stöðunum sem þið heimsækið. Fáðu barnið þitt til að taka þátt í þessum skrifum. Ræddu við barnið um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu. Í framhaldi af umræðum ykkur getið þið skoðað fréttirnar í blöðunum. Til dæmis má bera saman fréttir í mismunandi fjölmiðlum.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

47

– Hvað er hægt að gera heima? framhald

Ræddu við barnið um kvikmyndir sem þið horfið á. Til dæmis má ræða um persónurnar, tímann og staðinn sem myndin gerist á og um rás atburða. Biddu barnið að bera saman einhverja kvikmynd og sögubók og fáðu það til að koma með tillögur um viðbót við myndina. Leitið ykkur saman að upplýsingum um myndir með því að fletta upp í handbókum eða skoða Netið. Talaðu um sjónvarpsáhorf við barnið þitt og láttu það búa til lista upp úr dagskrárblaðinu um þætti sem það vill horfa á. Leitið saman að nánari upplýsingum um þetta efni í blöðum, bókum eða á Netinu. Ræddu um þau áhrif sem tiltekin bók hafði á þig. Notaðu það efni sem barnið hefur horft á í sjónvarpi til að tengja við bækur. Hjálpaðu því að finna bækur sem gefa upplýsingar til viðbótar við það sem sjónvarpsefnið sýndi. Eldri kynslóðir eru frábærir fyrir ung börn og börn sömuleiðis fyrir aldraða hlustendur. Börn geta lesið sín eigin skrif, uppáhalds sögu eða tímarit og dagblöð. Tvær eða fleiri kynslóðir geta unnið saman við sögu eða bók. Sérstakur pappír til að skrifa á eða til að að binda hana saman gerir bókina enn sérstakari.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

48

Fjölbreyttur lestur Gera þarf nemendum jafn-

eða texta á sem

framt grein fyrir því að

skemmstum tíma, getur

nauðsynlegt er að ná

verið þáttur í því að þjálfa

tökum á ólíkum tegundum

nemendur í ákveðinni

lestrar, svo sem

tegund lestrarfærni. Slík

nákvæmnislestri, yfirlits-

þjálfun getur líka vakið

lestri, leitarlestri, upp-

áhuga á bóklestri. Nem-

lestri, hraðlestri, skimlestri

endur þjálfist einnig í að

og lestri stiklutexta.

lesa vandlega með áherslu

Lestrarkeppni, þar sem

á skilning, listræna nautn

mest áhersla er lögð á að

og gagnrýnið hugarfar

lesa sem flestar bækur

Viðmið: Leshraði á bilinu 100 - 150 atkvæði á mín. Við lesum C

Lukkudýrið

Sumardvöl í sveit

vinnubók

Hreinn og sjóræn-

Sumar í borg

Mokoka +

ingjarnir

Sigga og álfkonan

vinnubók

Dúbbi verður stór

Litlu landnemarnir +

Langamma

vinnubók

Hjördís

Draugasaga Dóra litla

Bangsi í lífháska

Loftur og gullfuglarnir +

Dregið að landi

vinnubók

Áni ánamaðkur

Ekki af baki dottinn

Því eru hér svona margir

Skúli skelfir

kettir

Skúli skelfir og leyni-

Unginn sem neitaði að

félagið

fljúga

Skúli skelfir gabbar tann-

Helga og hunangsflug-

álfinn

an

Skúli skelfir fær lús

Jói og Jötni

Grettir og berserkirnir

Egill

Grettir og skógarbjörn-

Geiturnar þrjár

inn

Sigga og skessan 1 - 10

Dísa ljósálfur

Allt getur gerst +

Alfinnur álfakóngur

vinnubók

Dvergurinn Svart-

+

skeggur

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

49

Lestrarhraði, reiknaðu út þinn lestrarhraða, orðafjölda á mínútu

Dags.

Nafn bókar eða heiti texta

Orðafjöldi á mínútu

Þú reiknar út orðafjölda á eftirfarandi hátt. Teldu orðafjölda í þremur heilum línum og deildu í með þremur. Þannig finnur þú meðaltal hverrar línu. Lestu í hljóði í þrjár mínútur. Mundu að merkja við með blýanti þar sem þú byrjar og aftur þar sem þú endar. Teldu línurnar sem þú last. Ef ein línan er mjög stutt teldu hana þá með annarri sem líka er stutt. Margfaldaðu fjölda lína með meðalfjölda orða í línu. Útkoman er orðafjöldi sem þú lest á einni mínútu.

Dæmi:

9 x 63 deilt með 3 = 189 orð á mínútu

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

50


Læsi 5. bekkur

51

Frá skimun með LtL til LOGOS

Íslenska 5. bekkur

Grunnþættirnir og lykilhæfni

6. KAFLI Tímaáætlun sett fram í dagatali

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

52

Ágúst 2013 Mánud

1 26

Þriðjud

Miðvikud

27

Fimmtud

Fri

22skólasetning

23

29

30

28

Prófað í lestri 23 –30. ágúst 1.Börnin prófuð með LtL Sama próf og að vori, fyrir hvern árgang. 2.Staða barnsins könnuð og gerð áætlun út frá því. 3. Unnið að minningarkassanum. Koma með sýningareintak. 4. Lesa söguna um geðræktarkassann.

Geðorðin 10 1.Hugsaðu jákvætt, það er

Félagsfærni nám

léttara.

Reynslunám, upplifun er mikil-

2.Hlúðu að því sem þér þykir vænt um.

vægur þáttur í kennslu velferðar.

3.Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir.

Nemendur fá verkefni með sér

4.Lærðu af mistökum þínum.

heim.

5.Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina. 6.Flæktu ekki líf þitt að óþörfu.

Eitt geðorð á viku og fá að upp-

lifa áhrif þeirra. Með því móti 7.Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig. verður námið ekki eingöngu vits8.Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langmunalegt heldur verklegur skilnhlaup.

9.Finndu og ræktaðu hæfileika þína. 10. Settu þér markmið og láttu drauma þína rætast.

ingur sem situr eftir í tilveru þeirra. Minningarkassi útbúinn og dagbók skrifuð ásamt, umræður.

Lýðheilsustöð Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

53

September 2013 Mánud

Þriðjud

Miðvikud

Fimmtud

Föstud

2 2

3

4

5

6

3

9

10

11

12

13

4 16

17

18

19

20

5 23samræmd 24samræmd próf 25samræmd próf 26samræmd próf 27samræmd

6 30 Markmið kennsluefnis

LAGT Í VÖRÐUNA

Að auka vellíðan (Well-being) nemenda. Að gera nemendur meðvitaðri um andlega líðan sína og annarra. Að nemendur tileinki sér leiðir til að draga úr vanlíðan. Að nemendur hafi stjórn á eigin líðan eins og mögulegt er. Að nemendur læri að það er eðlilegt að líða illa tímabundið. Að nemendur geri sér grein fyrir mismunandi tilfinningum. Að efla og styrkja sjálfsmynd nemenda.

Saga minningarkassans. Sagan gerist um 1900, þar sem fjölskyldan bjó í litlu húsi við sjóinn og pabbinn dró að fisk í soðið. Börnin voru tíu. Pabbinn deyr frá börnunum og mamman þarf að gefa frá sér 8 elstu börnin. Áður en hún skilur við börnin sín gefur hún þeim kassa með hlutum sem þeim eru kærir og klippir bút úr kjólnum sínum handa hverju barni. Þegar hún kvaddi þau sagði hún eitthvað á þessa leið: Í hvert skipti sem ykkur líður illa og saknið okkar skulið þið fara út undir fjósvegg eða eitthvert sem þið getið verið ein og ótrufluð. Þar takið þið hlutina upp úr skríninu til að minna ykkur á góðu stundirnar sem við höfum átt þegar við vorum öll saman. Kassinn á einnig að minna ykkur á að ég mun koma aftur og sækja ykkur. Það liðu mörg ár áður en fjölskyldan sameinaðist á ný, en það tókst (lýðheilsustöð, 2009). Panta á vefnum veggspjöld og spjöld með segli, endurgjaldslaust. Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

54

Október 2013 Mánud

Þriðjud

Miðvikud

Fimmtud

Föstud

1

2

3

4ráðstöfunard

7LtL skimun

8

9

10

11

14LtL skimun

15

16

17

18

21vetrarleyfi

22vetrarleyfi 23ráðstöfunard 24foreldrad

28

29

30

31

25 1. Minningarkassi. Verkefninu líkur

1. Hugsaðu jákvætt, það er Léttara. Kassinn er persónulegur sem er ætlað að: a)

bæta hugarástand,

b)

leita í við vanlíðan,

c)

stuðla að jákvæðum hugsunum,

d)

kalla á góðar tilfinningar og

e)

hlúa að okkur.

Hvert geðorð fær sína opnu. Þar skrifum við sögur, ljóð eða annað sem okkur dettur í hug um hvert geðorð. Dæmi um hugflæði nemenda 

Vertu ánægður með það sem þú hefur.

Hugsaður “Ég get þetta”.

Vertu tilbúinn að sættast.

Hugsaðu jákvætt.

Jákvæðni auðvelda hvaðeina.

Veru glaður/glöð.

Þeim líður betur sem eru jákvæðir.

Heimurinn verður bjartari.

Lífið verður skemmtilegra.

Allt gengur getur.

Lífið verður auðveldara.

Vertu hamingjusamur/söm

G– geta Æ—ætla S– skal

Heimavinna 1 Hugsaðu jákvætt það er léttara

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

55

Nóvember 2013 Mon

Tue

Wed

Thu

Fri

4

5

6

7

1 8

11

12

13

14

15

18

19

20

21

22

25

26

27

28

29

Skrifa minningarbók Skrifa í minningarbók. Nemendur skrifa hvað þeir gera þegar þeir finna fyrir hamingju, gleði, stolti, samúð og hvað gerir þá vongóða. Hlæja saman: t.d.segja brandara. Paraviðtöl: Nemendur ræða saman, tveir og tveir, um hvað veitir þeim vellíðan, gerir þá hamingjusama, glaða, stolta og vongóða.

2. HLúðu að því sem þér þykir vænt um. Hrósa öðrum. Nemendur taka stutta stund í að hrósa hver öðrum og klappa á bakið á öllum. Leynivinur Markmið: Auka samkennd og efla hópkennd. Framkvæmd: Nemendur draga úr potti nafn bekkjarfélaga sem verður leynivinur þess sem dró. Í framhaldi fá nemendur það hlutverk að hlúa vel að leynivini sínum í tiltekinn tíma. (eina viku). Góðverkin geta falist í því að hrósa eða hjálpa viðkomandi, styðja hann ef hann lendir í útistöðum og standa með honum. Þegar tíminn er liðinn tilkynnir leynivinurinn vini sínum hver hann var.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

Heimavinna 2 Tjá einhverjum væntumþykju á heimilinu.


Læsi 5. bekkur

56

Desember 2013 Mánud

Þriðjud

Miðvikud

Fimmtud

Föstud

2 9

3 10

4 11

5 12

6 13

16

17

18

19

20litlu jól

3. HaLtu áfram að Læra svo Lengi sem þú Lifir Markmið: Athygli og skarpskyggni, tilbreyting. Framkvæmd: Einn fer út úr stofunni eftir að hafa haft nokkrar mínútur til að skoða sig um. Þegar hann kemur inn er hann með bundið fyrir augun og hinir spyrja t.d. Hvernig gardínurnar eru á litinn, lampinn eða föt

Heimavinna 3 Taktu eftir umhverfi þínu heima og í skólanum

kennarans. Hann fær prik fyrir rétt svör af 10 og næsti fer út.

4. Lærðu af mistökum þínum. Skrifaðu á miða eitthvert leyndarmál, eins og mér finnst gott að vera sokkalaus heima, mér finnst nammi gott, ég er góður í fótbolta og svo frv. Kennari les miða og börnin eiga að geta hver þetta er. Þeir nemendur sem eru nefndir, giskað á eiga að standa upp, setjast síðan niður

Heimavinna 4 Sérðu þig eða aðra gera mistök þessa viku?

þegar búið er að fatta hver á miðann.

5. Hreyfðu þig dagLega, það Léttir Lundina. Markmið: auka einbeitingu og eftirtekt. Hópefli.Þetta er nefið mitt. Framkvæmd:Einn stendur fyrir framan hinn og bendir á líkamshluta hans t.d. Hökuna og segir þetta er nefið mitt og telur síðan eins hratt uppá 10 og hann getur. Á meðan á hinn að segja réttan líkamshluta, hér haka. Ef hann nær því ekki innan 10 sek, skipta þeir um stöðu, (sæti).

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

Heimavinna 5 Hreyfðu þig í klukkutíma á dag, alla daga.


Læsi 5. bekkur

57

Janúar 2014 Mánud

Þriðjud

Miðvikud

Fimmtud

Föstud

6þrettándi

7

8

9

3 10

13

14

15

16

17

20

21

22ráðstöfunard

23

24

27

28

29

30

31

6. fLæktu ekki Líf þitt að óþörfu. Markmið: auka einbeitingu, athygli, hlustun og eftir-

Heimavinna 6 Spurðu foreldrana eða Framkvæmd: Einn byrjar að segja frá framtíðardraumvini um styrkleika þína unum sínum, heldur í bandið en kastar hnyklinum, næsti og veikleika. grípur hnykilinn og segir frá sínum draumum og kastar til tekt. Hópefli. Gögn: Bandhnykill .

næsta, en heldur í bandið. Þannig gengur það koll af kolli þar til allir hafa sagt sinn draum. Íhugun. Hvað táknar bandið, er það leiðin að markmiðinu, getum við leyst flækjuna og látið drauma okkar rætast? Gætum við hafa einfaldað líf okkar, ferðalag bandsins.

7. Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig. Jákvæð skilaboð: nemendur skrifa falleg orð, jákvæð og hvetjandi, um félaga sinn s.s. þú getur þetta bara æfa sig daglega..Þú ert klár strákur og átt eftir að ná langt í lífinu….þú átt eftir að verða hamingjusöm í lífinu. Viðkom-

Heimavinna 7 Sýndu foreldrum og vinum sérstan skilning þessa viku.

andi setur miðann sinn í minniskassann sinn.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

58

Febrúar 2014 mánud

Þriðjud

Miðvikud

Fimmtud

Föstud

3

4

5

6

7

10

11

12

13

14

17

18

19

24vetrarleyfi

25

26

20foreldrard 21vetrarleyfi 27

28

8. Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup. Markmið: Afþreying og hópstyrking. Gögn: appelsínur. Nemendur mynda raðir. Fyrsti setur appelsínu undir hökuna og lætur hana svo ganga þar til einhver missir

Heimavinna 8 Finndu og ræktaðu hæfileika þína

hana og þarf þá að byrja uppá nýtt á fyrsta nemanda.

9. finndu og ræktaðu HæfiLeika þína. Markmið: Að efla rökræna hugsun og eftirtekt, að örva skynjun, minni og hugmyndaflug. Hver er ég? Framkvæmd: Hver nemandi lýsir sér í 3 setningum á

Heimavinna 9 Hugleiddu hverjir eru þínir draumar

renning. Blöðunum er víxlað

og kennarinn les á miðana, hinir giska hver er þetta.

Skrifað um afrek eða minningu, í minningarbókina.

10. settu þér markmið og Láttu drauma þína rætast. Nemendur setja sér markmið og skrifa þau niður í minningarbókina. Nemendur skrifa um hvernig þeir ætla að ná markmiðum sínum og hvaða hindranir gætu orðið á vegi þeirra.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

59

Frá skimun með LtL til LOGOS

Íslenska 5. bekkur

7. Kafli Námsmat

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

Grunnþættirnir og lykilhæfni


Læsi 5. bekkur

60

Lestrarvenjur

Nafn ________________________________________

1 aldrei

2 stundum

Bekkur ______

3 oft

4 óvíst

_____

Sýnir áhuga á bókum og lestri.

_____

Hefur áhuga á alls konar lestrarefni.

_____

Finnst bækur og lestur skipta máli.

_____

Les hiklaust allan texta.

_____

Les að eigin frumkvæði fyrir aðra.

_____

Les að eigin frumkvæði fyrir sjálfan sig.

_____

Biður um að fá tíma til að lesa.

_____

Nýtur þess að lesa bækur einn.

_____

Nýtur þess að tala um bækur.

_____

Nýtur þess að hlusta þegar lesið er úr bókum.

_____

Kýs að lesa í frístundum sínum.

_____

Áttar sig á hvað er útgefandi, höfundur, bókartitill, kafli.

Athugasemdir: ________________________________________________________________________________ _____________________________________________________________________________________________ _____________________________________________________________________________________________ _____________________________________________________________________________________________ Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

61

Frammistöðumat Frammistöðumat fer fram tvísvar á ári fyrir foreldradag. Þá skrifa bæði nemendur og kennarar í mentor hvernig hefur gengið og nemendur setja sér markmið og telja upp veikleika sína og styrkleika. Þeir merkja einnig við hvernig þeim líður í skólanum. Þessi vinna fer fram með foreldrum og skapast góð vinna um stöðu náms og líðan í skólanum. Mentor sér um uppsetningu sem kennarar og nemendur fylla inn í þar til gerða reyti. Hvernig stend ég mig í skólanum í samanburði við mat kennarans? Þetta á við í öllum námsgreinum skólans. Það er líka fjallað um annað eins og: Veikleikar– skráðu það sem þú telur helstu veikleika þína í námi: Dæmi. Sá sem skrifar: mér finnst íþróttir erfiðastar Styrkleikar—Skráðu það sem þú telur helstu styrkleika í námi: Sá sem skrifar: Ég er góð í myndmennt og textíl og mér finnst það gaman. Markmið—Skráðu þau markmið sem þú ætlar að vinna að fram að næsta stöðumati. Sá sem skrifar: Ég ætla að reyna að mæta alltaf á réttum tíma í skólann og vinna vel í tímum. Líðan Mér líður vel í kennslustundum

nemandi v

Mér líður vel í íþróttum

nemandi v

Skipulag Ég nýti tímann í skólanum vel

nemandi O

Hegðun Ég er kurteis við starfsfólk skólans nemandi V Heimanám Ég lýk öllu heimanáminu á tilsettum tíma

nemandi V

V ávallt greinandi O merkir merkirogstundum X merkir sjaldan. Elínmerkir G. Jóhannsdóttir, LtL ogoftast LOGOS, / sérkennari myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

62


Læsi 5. bekkur

63

Lykilhæfni í 5. bekk lífsleikni

Tjáning og miðlun

Tjáð hugsanir og tilfinningar sínar og sett þær fram eins og á við hverju sinni

Verið virkur hlustandi og tekið tillit til skoðana annarra.

Notað algengan orðaforða sem tengist umfjöllunarefni hverju sinni.

Skipulega og á skýran hátt gert grein fyrir skoðunum sínum, hugsunum, tilfinningum og þekkingu eftir því sem við á hverju sinni.

Sett fram einfalda áætlun um efnistök og úrlausn verkefna með leiðsögn.

Búið til viðmið með stuðningi sem hjálpa til að bæta eigin árangur í námi.

Nýtt sér mismunandi aðferðir við úrlausn verkefna og að læra má af mistökum.

Áttað sig á að túlkun upplýsinga getur verið mismunandi og sé til rökræðu.

Greint hvort aðferð við verkefnavinnu hafi borið árangur.

Tekið leiðbeiningum um hvernig haga beri námi sínu og störfum og borið ábyrgð á eigin vinnubrögðum.

Gert sér grein fyrir styrk sínum í leik og námi.

Unnið með öðrum að skipulögðum verkefnum með stuðningi sem tengjast námi og félagsstarfi innan skóla á jákvæðan hátt.

Gert sér grein fyrir eigin hlutverki í samstarfi

Tekið virkan þátt í skiólasamfélaginu á jákvæðan hátt.

Tekið leiðsögn og skilið hvað felist í uppbyggilegri gagnrýni.

Nýting miðla og upplýsinga

Þekkt mismunandi upplýsingaveitur og hvaða möguleikar þær hefa.

Notað miðla sjálfstætt við hugmyndavinnu og kynningu efnis.

Sýnt ábyrgð í meðferð og dreifingu upplýsinga og verið meðvitaður um gildi ábyrgrar netnotkunar.

Ábyrgð og mat á eigin námi

Gert sér grein fyrir styrkleikum sínum og sýnt þá í námi og verki.

Sett sér markmið og náð þeim með stuðningi.

Nýtt sér hæfniviðmið með stuðningi.

Skapandi og gagnrýnin hugsun

Sjálfstæði og samvinna

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

64

Viðmið 5. bekkjar Skilgreiningar á námsmati í lestri Hraðlestrarpróf: Markmið með hraðlestrarprófi er að meta hversu hratt og nákvæmt nemandinn getur lesið upphátt, hvort hann tekur eðlilegum framförum og hvar hann stendur miðað við viðmið árgangsins. Lestrarnákvæmni telst viðunandi ef villur eru undir 3% af lesnum texta.

Lesin orð á Mínútu Viðmið

Hasbrouck og Tindal frá 2006 yfir rétt lesin orð á mínútu fyrir

meðalnemanda miðað við bekk og önn. 5.bekkur haust 110 lesin orð á mínútu. vetur 127 lesin orð á mínútu. vor 139 lesin orð á mínútu.

LOGOS lestrargreiningartæki Logos er greiningartæki til að greina lestrarerfiðleika. Það er þýtt úr norsku og staðfært. Prófið er í tveimur hlutum og er fyrri hlutinn fyrir 3.—5. bekk en seinni hlutinn ætlaður 6.—10. bekk og fullorðnum. Prófið greinir m.a. Færni í leshraða, lesskilningi, skilningi á hlustun og alls 17 lestrartengdri færni. Nánari upplýsingar má fá á vefsíðu www.logos-test.is.

Lesskilningur Orðrún Orðarún. Lesskilningur hæfnin til að lesa aldurssvarandi texta og svara miserfiðum spurningum úr textanum. Orðarún er staðlað lesskilningspróf ætlað 3.—8 . Bekk grunnskóla. Tvö próf eru fyrir hvern árgang. Í hverju prófi eru tveir textar, hvor um sig með tíu fjölvalsspurningum. Orðarún varðar aðallega ferns konar færni: 1.

Færni til að greina staðreyndir, orðréttar eða umorðaðar.

2.

Færni til að draga ályktanir af því sem ekki er sagt berum orðum.

3.

Færni til að átta sig á meginefni.

4.

Færni til að útskýra orð og orðasambönd.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

65

Einstaklingsnámskrá

Íslenska 5. bekkur

Einstaklingsnámskrá í læsi Bakgrunnsupplýsingar frá LtL Hvað eyðir nemandi löngum tíma í heimanám. Hvað finnst nemanda erfiðast í skólanum Hvað finnst nemanda skemmtilegast í skólanum Eru lestrarerfiðleikar í fjölskyldunni hjá foreldrum eða systkinum Hefur nemandi einhverjar greiningar frá sálfræðingi Félagsleg staða nemanda

Greining á stöðu nemenda Niðurstaða úr LOGOS Framsagnar lestur Hraðlestur Taka D1eða C2 í LtL Lesskilningur í Orðarún Ritun Stafsetning

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður

Grunnþættirnir og lykilhæfni


Læsi 5. bekkur

66

Einstaklingsnámskrá

Íslenska 5. bekkur

Grunnþættirnir og lykilhæfni

Markmið: Markmiðið mitt er að: Ég geri það með því að: 1. 2. 3. Hvað gæti truflað mig eða haft áhrif á að ég nái markmiði mínu: 1. 2. 3. Þetta get ég gert til að passa upp á það að ekkert trufli mig: 1. 2.

Eftirfylgni: Skoða hvað gekk vel.

Hvað þarf að bæta.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 5. bekkur

67

Í aðalnámskrá grunnskóla 2013 stendur: . Leita þarf allra leiða til þess að bæta stöðu þeirra nemenda sem af einhverjum ástæðum gengur illa að læra að lesa. Þar þarf að grípa inn í sem allra fyrst. . Í bókmenntum finna ungir lesendur fyrirmyndir og geta sett sig í spor persóna. Þannig getur bókmenntakennsla í skólum stuðlað að sterkari sjálfsmynd nemenda, kennt þeim umburðarlyndi í garð ólíkra menningarsamfélaga og minnihlutahópa

Nám til framtíðar-Kynningarvefur mennta– og menningarmálaráðuneytis

http://www.namtilframtidar.is/#!/

Hæfni og Gagnrýn hugsun Hæfni er ekki einn af grunnþáttunum en er aftur á móti það markmið sem menntun í grunnþáttunum stuðlar að. Hér er átt við að sé lögð áhersla á að flétta grunnþættina sex inn í skólastarfið fái börn og ungmenni aukna og mikilvæga hæfni í að taka þátt í samfélaginu sem heilbrigðir og sterkir einstaklingar.

Í inngangskafla að grunnþáttum menntunar í aðalnámskrá kemur eftirfarandi fram í stuttri málsgrein sem fjallar um sköpun: „Allir grunnþættirnir eiga sér rætur í gagnrýninni hugsun, ígrundun, vísindalegum viðhorfum og lýðræðislegu gildismati.“ Gagnrýnin hugsun leggur grunninn að áherslubreytingum í skólastarfi sem og öðru starfi. Til að hægt sé að innleiða grunnþættina sex inn í skólastarfið þarf starfsfólk skóla að horfa á starfið, gildin sem unnið er eftir, kennsluaðferðir og námsefni á gagnrýninn hátt og með opnum og skapandi huga. Auk þess sem það að virkja gagnrýna hugsun nemenda ætti að vera hluti af lýðræðismenntun þeirra. Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.