7. bekkur

Page 1

Læsi 7. bekkur

FRÁ SKIMUN MEÐ LTL TIL LOGOS Unnið með styrk frá Verkefna– og námsstyrkjasjóðs FG og SÍ

Íslenska 7.bekkur

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

2

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

3

Grunnþættir og lykilhæfni

Frá skimun með LtL til LOGOG

Íslenska 7.bekkur

Bls.

Efnisyfirlit Grunnþættirnir 6 1. Talað mál, hlustun og áhorf.......................................

5

Framsögn, segja frá atburði, nota hljóðnema Lífsleikni, Höndlaðu hamingjuna á unglingsárum Verkefni úr Höndlaðu hamingjuna á unglingsárum Lífsleikni, Hugrún + vinnubók 2. Lestur og bókmenntir................................................

10

Gegnum holt og hæðir Málbjörg, greining bókmennta, sögusvið og fl. Skilgreining á lestri Lestu nú, hraðlestur í hljóði með lesskilningi Lestrarkeppni með hljóðbókasafninu 3. Ritun.........................................................................

16

Ritbjörg og málbjörg vefir með ritunaræfingum Málbjörg, að skrifa um kjörbók Matsblað fyrir kennara við ritun Bókin beinagrindur, margskonar textar Matsreglur í ritun á samræmdu prófi 4. Málfræði...................................................................

26

5. Lestur heima, fræðsla til foreldra.............................

27

Góðar lífsleiknibækur heima Lestraraðferðir Hlutverk heimilis 6. Tímaáætlun sett fram í dagatali................................

32

Stuðningsúrræði á samræmdu prófi Uppbygging íslenskuprófsins og dæmi 7. Námsmat..................................................................

37

Frammistöðumat Lykilhæfni 8. Einstaklingsnámskrá í lestri......................................

43

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

4

Frá skimun með LtL til LOGOG

Íslenska 7.bekkur

Grunnþættir og lykilhæfni

1) Íslenskukennsla það fag sem kennir beinlínis læsi en læsi snýst þó um annað og meira en það að verða læs. Læsi í íslensku snýst einnig um að öðlast orðaforða, hæfni í málnotkun, ritun, læsi og skilning á bókmenntum svo eitthvað sé nefnt. 2) Sköpun er einnig nátengd íslenskukennslu því tungumálið er skapandi í eðli sínu.

Læsi og sköpun eru þeir grunnþættir

menntunar sem eru gegnumgangandi þættir í allri íslenskukennslu. Bent er á að hvetja skuli börn og ungmenni til leiks og ýta undir skapandi aðferðir í námi og að virkja ímyndunarafl nemenda í tengslum við úrlausn viðfangsefna í skólanum. Með því að hlúa að hinum skapandi þætti er stuðlað að persónulegu námi sem frumkvæði nemenda og skyldi tengjast inn í allt skólastarf. 3) Heilbrigði og velferð er í aðalnámskrá skilgreint sem alhliða heilbrigði og vellíðan, bæði líkamleg, andleg og félagsleg. Skólinn skyldi því stuðla að líkamlegu heilbrigði með því að sjá til þess að nemendur fái nauðsynlega hreyfingu og heilsusamlegt fæði. Einnig er það hlutverk skólans að huga að andlegu og félagslegu heilbrigði og velferð með því að skapa nemendum öruggt, jákvætt og uppbyggjandi umhverfi í skólum. Stuðla þarf að því að byggja upp jákvæða og heilbrigða sjálfsmynd nemenda og skal þeim gefinn kostur á að þroska hæfileika sína á einstaklingsmiðaðan hátt. 4) Jafnréttismenntun miðar að því að nemendur beri virðingu fyrir því sem aðskilur okkur og að kenna nemendum að þennan rétt þurfi að standa vörð um til að hægt sé að skapa samfélag sem raunverulega virðir jafnan rétt allra. 5) Lýðræði og mannréttindi í víðum skilningi fjallar hér ekki einungis um lýðræðissamfélag, lýðræðislega stjórnskipan eða mannréttindamál heldur einnig um lýðræðisleg vinnubrögð og virðingu fyrir mannréttindum í samskiptum á milli fólks, hvort sem er inni á heimilum, í skólanum eða í samfélaginu. 6)

Í félagslegu tilliti snýst sjálfbærnimenntun um að jafna bilið

milli fólks og miðar að því að allir eigi jafnan rétt til afkomu og góðra lífsskilyrða.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

5

Hæfniviðmið fyrir íslensku samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla, 2013 1. Talað mál, hlustun og áhorf Við lok 7. bekkjar tjáð sig skýrt og áheyrilega og gert sér grein fyrir gildi góðrar framsagnar. tjáð eigin skoðanir og tilfinningar og haldið athygli áheyrenda, m.a. með aðstoð leikrænnar tjáningar. flutt mál sitt með viðeigandi áherslum og túlkun og tekið þátt í samræðum og rökræðum samkvæmt reglum. hlustað af athygli og beitt þekkingu sinni og reynslu til að skilja það sem sagt er á ólíkan hátt og brugðist við á viðeigandi hátt. nýtt sér myndefni og rafrænt efni á gagnrýninn hátt. átt góð samskipti, hlustað, gætt tungu sinnar og sýnt viðeigandi kurteisi.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

6

1. Talað mál, hlustun og áhorf Framsögn Upptökutæki Þegar nemendur hafa fengið leiðbeiningar um framsögn og framsagnaræfingar er gott að nota lítið upptökutæki til að hljóðrita upplestur eða venjulegt tal. Myndbandsupptökur geta líka hentað vel í því sambandi. Þá ætti að gefa nemendum tækifæri til að tala í hljóðnema líkt og notaðir eru á samkomum og í hópferðabílum Ég gleymi því aldrei Nemendur velja eftirminnilegt atvik úr lífi sínu og segja frá því t.d. úr ræðupúlti. Góð æfing til að átta sig á mun á talmáli og ritmáli. Hægt er að hafa tvær útfærslur af þessu, t.d. að leyfa nemendum að undirbúa sig og koma með handrit í ræðupúltið eða ætlast til að þeir segi frá blaðalaust. Það sem mér þótti skemmtilegast Nemendur rifja upp uppáhaldsbókina sína, sjónvarpsþáttinn eða barnaleikrit frá því að þeir voru fjögurra eða fimm ára.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

7

Höndlaðu hamingjuna á unglingsárunum,

valdir kaflar úr bókinni teknir fyrir. Höfundur Andrew Mattheews (Being Happy) bækur hans eru til á yfir 30 tungumálum í 60 löndum viða um heim.

Kaflarnir sem vert er að taka á þessum aldri eru s.s 1. 2. 3. 4. 5.

Hver er ég? bls.19, 6 tímar. Foreldrar bls. 29, 2 tími. Vinir bls 35 8 tímar. Skólinn einelti. 2.tími. Markmið—hvers vegna bls. 121. 2 tími.

Nokkur atriði bls. 55 Skólinn Einelti Hvað getur þú gert við stríðni? Æfðu þig að sýna engin viðbrögð. Eins og þú heyrir ekki  Sýndu enga hræðslu, enga reiði.  Láttu þig hverfa.  Ekki vera ein/einn á ferð.  Ef ráðist er á þig láttu hrekkjusvínið fá það sem það vill. Efnislega hluti má bæta. Segðu frá þeim sem þú treystir. Fáðu aðstoð. Hraðlesa til 64 fyrir börnin. 

Bls. 74. Þegar við erum sjálfsörugg sjáum við bara jákvæðu myndirnar í huganum. Ef þú ert hræddur um að mistakast þá tekst það, því þú sérð neikvæðu myndina fyrir þér heilinn tekur við myndinni og hlýðir því.  

Það sem þú hugsar um færðu. Hugsaðu jákvætt.

Hvað ætla ég að gera í málinu

Bls. 97 Verum þakklát fyrir það sem við höfum. 

Þú færð ekkert fyrir ekkert.

Að baki hverjum sigri er saga.

Þú verður að vinna fyrir öllu.

Settu þér markmið= vinna að því + þraut segja=gefast ekki upp. Sigur er ekki bein lína, þú sigrar og tapar en kemst loks á leiðarenda. Bls. 102 Velgengni krefst áreynslu. 

Framfarir eru afrakstur þess að bæta kunnáttu sína og færni á öllum sviðum.

Aular lifa í þeirri fals von að lukkan muni falla af himnum ofan og breyta lífi þeirra.

Sjálfsagi er það sem þarf. Ef þú hefur sett þér skýr markmið t.d. Varðandi bættan námsárangur er léttara að læra (bls. 108)

Bls. 111 Bjartsýnt fólk hugsar í lausnum. Hvaða möguleika höfum við í stöðunni? Finna lausn og láta hlutina gerast.

Við þroskum með okkur hvöt og vilja sigurvegarans.

Búðu til jákvæðar myndir af þér í huganum.

Dæmi: Ég er mjög róleg. Alls ekki ég er ekki stressuð. Enginn skyldi rembast við að vera betri eða öðrum fremri. Fólk er bara mismunandi. Bls. 96. Af hverju/hvað Við snúum vörn í sókn. Er lífið sangjarnt? Líklegast ekki. Það skiptir ekki máli af hverju. Það er bara þannig. 

Hvað get ég lært af þessu Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

8

Hugrún, sögur og samræðuæfingar, heimspeki með börnum 1. Talað mál, hlustun og áhorf Hugrún – Sögur og samræðuæfingar Hugrún – Sögur og samræðuæfingar er ætluð til heimspekilegrar samræðu með börnum á yngsta stigi og miðstigi grunnskóla. Í bókinni eru 19 sögur sem fjalla m.a. um sannleika, skilning, nísku, frelsi, óendanleika, mannlegt eðli, fréttamat, vináttu, kærleik, fallegt og ljótt. Á eftir hverri sögu er umræðuverkefni. Fremst í bókinni er inntak hverrar sögu kynnt. Bókinni fylgir vinnubók sem hægt er að nota samhliða lestri hennar.Höfundur Sigurður Björnsson Ásamt vinnubók ætlað yngsta og miðstigi Lestrarráð með bókinni Hugrún eru svohljóðandi: Áður en þú byrjar lesturinn 

Skoðaðu bókina vel, myndir og fyrirsagnir

Lestu efnisyfirlit og kaflaheiti.

Á meðan þú lest 

Finndu aðalatriðin.

Spyrðu um það sem þú skilur ekki, t.d. Orð og orðasambönd.

Eftir lesturinn 

Rifjaðu upp það sem þú last.

Hugsaðu um það sem þú hefur lært og tengdu við það sem þú vissir áður.

Reyndu að endursegja textann með eigin orðum.

Þetta eru lesskilningsatriði úr gagnvirkum lestri sem eru viðhöfð við allan lestur sem vert er að muna og skilja og ræða um. Vinnubókin sem fylgir bókinni er ekki notuð til að skrifa inní. Kennari hefur eitt eintak og les og ræðir efnið. Nemendur útbúa sér A5 bók til að skrifa inní, þegar það á við samkvæmt vinnubók. Allar vinnubækur vaxa börnunum í augum og við viljum heldur ekki nota nema hluta af okkar tíma í lífsleikni. Gert er ráð fyrir 10—15 mínútum 1 sinni í viku. Það síðan endurskoðað eftir áhuga barnanna. Áhuginn skiptir mestu máli. Það er sama hvað barn les til þjálfunar í lestri, áhuginn er númer 1 fyrir efninu. Við ætlum að njóta samveru og hafa gaman saman og læra um lífið í leiðinni til framtíðar. Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

9

Hugrún, sögur og samræðuæfingar, heimspeki með börnum 1. Talað mál, hlustun og áhorf Bókin Hugrún er 63 blaðsíður. Um er að ræða 19 sögur, þetta eru klípusögur, og vinnubók fylgir, þar sem unnið er áfram með sögurnar, ca. 1 blaðsíða fyrir hverja sögu. 

Páfagaukur Umræða: tegundir almennt, eiginleika almennt, skyldleika almennt. Vinnubók tekin munnlega

Lífið er leikur bls. 15—16 . Umræða: vandamál, leiðindi, vinna/leikur, skyldur. Vinnubók, umræða.

Hugmyndir bls. 18 og 19. Umræða: Að skapa hugmynd og prófa hana, Góðar og slæmar hugmyndir, Hugur og heimur. Vinnubók bls. 3 unnin.

Góður Guð bls. 21-22. Umræða: Bænir, Bölsvandinn, Skýringar. Vinnu. ?

Hræðslupúki bls. 24—25. Umræða: Vissa, Spurningar, Trúfrelsi. Sleppa VB.

Asnar bls. 26—27. Umræða: Fordómar, Að skilja út undan, Bannað að trúa. Vinna bls. 6 í vinnubók.

Flísin í auganu bls. 29—30. Umræða: Samkvæmi, Breyskleiki/illska.

Vinna blaðsíðu 7 í vinnubók.

Akkiles og skjaldbakan bls. 31—32. Umræða: Þversagnir, Tölur, stærðir og vegalendir. Bls. 8 í vinnubók rædd og reynt að útskýra saman málshætti.

Bull bls. 34—25. Umræða: Að vita, Að vita hvernig, Að vera viss.

Vinna í vinnubók krossa spurningar bls. 9—11 saman

Nirfill og nískupúki bls 37—38. Umræða: Tíminn og heimurinn, Það sem er satt, Skilningur. Hraðlesa vinnubók saman.

Risi og trítill bls. 40—41. Umræða: Frelsi, Stríðni, Það sem fær okkur til að hugsa. Hraðlesa vinnubók saman.

Ofurhetjur bls. 42. Umræða: Að breyta heiminum, Makleg málagjöld, Ofurhetjur. Vinnubók unnin bls. 20.

Hrekkir bls. 44—45. Umræða: Gott fólk, Hugrekki, Illska og óvitaskapur. Vinnubók bls. 21 og 22 unnin.

Í fréttum bls. 47—48. Umræða: Fréttir, Hjálpar til að skilja heiminn. Vinnubók bls. 23 unnin

Veiðiferðin bls 49—50. Umræða: Áhugamál, Sanngirni. Vinnubók bls. 24.

Eftirréttur bls. 52-54. Umræða: Réttur, Að virða rétt annarra, jafnrétti, Kímnigálfa. Vinnubók bls. 25 unnin.

Leyndarmálið bls. 56—58. Umræða: Skyldur, Samviskan, Blendnar tilfinningar. Vinnubók bls. 26 og 27 unnin.

Góður Vinur bls. 59—60. Umræða Skemmtun og skaði, vinátta. Skrifa í vinnubók.

Ljóti andarunginn bls. 61—62. Umræða: Boðskapur, Að vera öðruvísi, Sálfsmynd. Vinna bls. 29 í vinnubók.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

10

Hæfniviðmið fyrir íslensku samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla, 2013 2. Lestur og bókmenntir

Við lok 7. bekkjar lesið texta við hæfi með góðum hraða og af skilningi, lagt mat á hann og túlkað. notað þekkingu og reynslu ásamt ríkulegan orðaforða við lestur og skilning á texta. greint og fjallað um aðalatriði í texta og helstu efnisorð og notað mismunandi aðferðir við lestur og skilning á texta. lesið sér til ánægju og fróðleiks og gert öðrum grein fyrir þeim tilfinningum sem texti hefur á hann. lesið gamlar og nýjar bókmenntir, þar á meðal þjóðsögur, ljóð, og bókmenntir ætlaðar börnum og unglingum . greint nokkur frásagnarform bókmennta og beitt fáeinum bókmenntafræðilegum hugtökum til að efla skilning, svo sem tíma, sjónarhorni, sögusviði og boðskap. beitt nokkrum hugtökum til að fjalla um form og innihald ljóða, svo sem rím, ljóðstafi, hrynjandi, líkingar og boðskap. aflað upplýsinga úr bókum og fjölbreyttu rafrænu efni, unnið úr þeim og nýtt við lausn verkefna. lesið úr einföldum tölulegum og myndrænum upplýsingum og túlkað þær. valið sér fjölbreytt lesefni við hæfi til gagns og ánægju. http://vefir.nams.is/malbjorg/b okmenntir.html

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

11

2. Lestur og bókmenntir hljóðbók og ítarefni Á nams.is

Þjóðsögur og ævintýri Þjóðsögur eru frásagnir sem hafa lifað í munnmælum mann fram af manni. Það þýðir að ekki er vitað um uppruna þeirra, höfunda eða hver sagði þær fyrstur. Sögurnar eru misgamlar, sumar þeirra hafa varðveist öldum saman. Við vitum að sögurnar eru ekki alltaf byggðar á sönnum eða raunverulegum atburðum. Sumar þjóðsögur eru þó þannig að það mætti hugsa sér að þær væru sannar. Þær segja okkur líka ýmislegt um það hvernig fólk hugsaði fyrr á öldum, hverju það trúði og hvað það aðhafðist. Fáar þjóðir eiga jafnstórt safn af þjóðsögum og Íslendingar. Um sögurnar Í þessari bók er að finna fjölbreytt safn af sögum. Hér eru tröllasögur, útilegumannasögur, sögur af álfum og huldufólki, sögur af körlum í koti sínu, kóngum í höllum sínum, karlsonum og prinsessum, helgisögur, galdrasögur, ýkjusögur, sögur af sæbúum og draugasögur. Sumar sögurnar eru heldur óhugnanlegar og voru kannski notaðar til að hræða eða skelfa börn. Aðrar eru fyndnar. Margar hafa í sér einhvern boðskap, eitthvað sem við getum lært af. Með því að lesa þjóðsögur og ævintýri kynnast nemendur bókmenntagrein sem á sér hefð meðal flestra þjóða. Þeir efla orðaforða sinn og málvitund og svo hafa sögurnar auðvitað líka skemmtigildi. Þjóðsögur hafa ákveðin einkenni sem stundum er kallað þjóðsagnastíll. Til dæmis má nefna: Sögurnar eru yfirleitt frekar stuttar. Sagt er frá í réttri tímaröð. Málfar er kjarnmikið. Yfirleitt eru persónur í sögunum fáar. Margar þjóðsögur innihalda vísur eða stef. Draumar koma oft við sögu.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

12

Tími ÞTTí 2. Lestur og bókmenntir Tími og umhverfið, sögusviðið

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

13

2. Lestur og bókmenntir

Skilgreiningar á lestri Hvatt til fjölbreyttrar lestraraðferða eftir efninu sem notað er hverju sinni. Hraðlestur er notaður við lestur afþreyingabókmennta til að átta sig á heildarhugmyndum efnisins. Lestrarhraði og liðleiki aukinn yfir veturinn. Raddlestur frá 225—350 atkvæði/mín í lok vetrar. Hiklaus leiklestur. Þokkalegur ákveðinn hraði Villulaus lestur. Nákvæmislestur er notaður þegar lesið er hvert orð. Hraðinn getur verið hægur eftir efni og skilningi á því. Reynt er að skilja og tileinka sér innihald textans í smáatriðum og lesa milli línanna eins og hægt er. Þessi lestraraðferð er notuð í lesskilningsprófum. Endurtekinn lestur er notaður þegar texti er þungur. Leitarlestur er notaður til að finna upplýsingar í texta, finnur upplýsingar með því að renna augunum yfir text-

ann í lesskilningsprófi. Skimlestur er líkur Hraðlestri. Hann er notaður þegar skoða þarf efnisyfirlit, formála, eftirmála og orðskýringar til að fá heildarsýn yfir efnið og átta sig á aðalatriðum. Lestur stiklutexta er notaður þegar lesin eru kaflaheiti, undirkaflar, atriðisorðaskrár og lestur texta á netinu. Þetta er gott að nota fyrir nákvæmislestur í lesskilningi, þegar ný bók er skoðuð, eða saga. Upplestur er notaður til að leggja áherslu á góða framsögn úr púlti. Lögð er áhersla á líkamstjáningu, raddbeitingu, og.fl. Framsögn með lestri og flutningi ýmissa bókmennta og leikþátta auk eigin texta -framsagnarpróf hjá öllum nemendum í 7. bekk. Lesið úr púlti fyrir annars vegar stelpurnar og hins vegar strákana. Sem sagt er bekknum skipt í tvo hópa. Ýmist æft heima fyrir upplesturinn eða notaður

tími í skólanum til undirbúnings. Þátttaka allra nemenda í forkeppni Upp Lestrarátak sem allir nemendur taka þátt í, fyrir og eftir áramót. Fjölbreytt lesefni í vetur sjá Bókmenntatexta. S.s. Þjóðsögur, ljóð og bókmenntir ætluð börnum. lestrarkeppni grunnskólanna Lesskilningur Farið yfir lesið til skilnings frá námsgagnastofnun og á neti...................mörg þægileg verkefni með ýmsum lesskilningsaðferðum. Greining aðalatriða úr texta. Ályktanir dregnar af efni texta Lestur vegna heimildarritgerða Gerð grein fyrir efni texta, bæði fræðandi og til skemmtunar

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

14

Lestu nú—leskaflar og vinnubók: Fjölnir og Guðni Efni ætlað grunnskólum.

Vinnubókin hefur að geyma eyðublöð til ljósritunar svonefnd Framfaraspor hraði númer 1-4 og skilningur, fréttakaflar, leskaflar. Í vinnubókinni er endurtekinn lestur– hraðaæfingar þar sem tekinn er tíminn. Efnisspurningar, orðaleit, setja inn rétt orð, ljúka við setningu og fleira. Alltaf er unnið með tímann og lestur. Lestur og minni er þjálfað ásamt því að auka leshraðann sem er aðal þjálfunin.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

15

Bækur lesnar á miðstigi 20013-14 Lestu meira í tenglum við skóabókasafnið og hljóðbókasafnið Allar til á hljóðbók. LESUM MEIRA spurningarkeppni á vegum bókasafna í Kópavogi. Guðrún Helgadóttir Öðruvísi fjölskylda Jón Oddur og Jón Bjarni Sigrún Eldjárn Eyja gullormsins Forngripasafnið Kristín Helga Gunnarsdóttir Draugaslóð Ríólitreglan Þorgrímur Þráinsson Ertu Guð afi? Þriðji ísbjörninn Guðmundur Ólafsson Emil og Skundi (fyrsta bókin) Friðrik Erlingsson Benjamín dúfa Gunnar Helgason Víti í Vestmannaeyjum Margrét Örnólfsdóttir Aþena: Hvað er málið með Haíti? Þjóðsögur Átján barna faðir í Álfheimum Kirkjusmiðurinn á Reyni Sálin hans Jóns míns Bakkabræður Legg í lófa karls, karls Móðir mín í kví, kví Íslendingasögur í endursögn Brynhildar Þórarinsdóttur Njála Egla Laxdæla

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

16

Hæfniviðmið fyrir íslensku samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla, 2013 3. Ritun

Við lok 7. bekkjar skrifað læsilega og af öryggi með persónulegri rithönd, getur beitt algengum aðgerðum í ritvinnslu, gengið frá texta og notað orðabækur og önnur hjálpargögn. valið textategund, skipulagt og orðað texta, svo sem sögur, frásagnir, lýsingar og fyrirmæli, á þann hátt sem hæfir tilefni. samið texta þar sem beitt er eigin sköpun, notið þess að tjá hugmyndir sínar og reynslu og veita öðrum hlutdeild með því að kynna ritunina eða leyfa öðum að lesa. beitt og hefur náð valdi á helstu atriðum stafsetningar og greinarmerkjasetningar. lesið texta og skoðað hann með það í huga að kanna hvernig höfundur skrifar og nýtt það við eigin ritun.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

17

http://vefir.nams.is/malbjorg/ritun.html Málbjörg vefur um kennsluleiðbeiningar og hugmyndir

Í ritun er fjallað um Bókmenntaritgerðir Dagbókarskrif Mannlýsingar Tímarit og hönnun Þýðingar Ferilsritun—gátlisti Hugleiðing Einfalt matsblað Ítarlegt matsblað Prófarkarlestur Tíu góð ráð Sjálfsmat í ritun Glærusafn Að skrifa úrdrátt Dæmi um ritdóm Ritbjörg – Vefur Ritbjörg er kennsluvefur sem aðstoðar notendur við að skipuleggja ritsmíðar. Grundvallarhugmyndin að forritinu er ferlisritun en hún gengur út á það að fólk skrifi í ákveðnum skrefum. Notandinn býr aðeins til efnisgrind að ritsmíð í forritinu. Því eru tvö fyrstu skrefin í ritunarferlinu í brennidepli. Á vefnum eru líkön af ýmsum hagnýtum ritsmíðum t.d. sendibréfum, frétt, greinum, ritgerðum, skýrslum og smásögu. Notendur forritsins eru leiddir áfram með spurningum sem þeir svara. Með því móti er þeim beint inn á ákveðnar brautir í ritunarferlinu. Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

18

Skrifað um kjörbók •

Nafn bókar og höfundur – Ein lína.

Bókaforlag, útgáfuár, blaðsíðufjöldi – Ein lína.

Söguþráður bókarinnar – Fimm til tíu línur.

Viðfangsefni bókarinnar, vandamál sem tekin eru til umfjöllunar o.fl. – Fimm til tíu línur.

Aðalpersónur sögunnar – Fimm til tíu línur.

Umhverfi sögunnar og tími; bær, borg, úthverfi, smábær, sveit, árstíð, veður, fjárhagur fólks, menntun, viðhorf o.fl. – Fimm til tíu línur.

Hvort hentar þessi bók frekar stelpum en strákum? – Þrjár línur.

Hver gæti boðskapur sögunnar verið? – Þrjár til fimm línur.

Hver er helsti kostur bókarinnar? – Þrjár til fimm línur.

Hver er helsti galli bókarinnar? – Þrjár til fimm línur.

Málbjörg / SKS

1

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

19

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


http://vefir.nams.is/beinagrindur/index.html... Læsi 7. bekkur

20

3. Ritun Beinagrindur handbók um ritun með vefsíðu fyrir innlögn kennsluefnis

Frásagnartexti í 1. persónu Frásögn í 1. persónu eru til dæmis bréf, dagbók, frásögn úr ferðalagi. Dæmi:Bréfið hér til vinstri. Dagbók: Elsku dagbók í dag rignir mikið og ég er að skrifa. Það þykir mér bara skemmtileg dægrastytting. Ferðalag: Í gær fór ég og fjölskyldan mín í ferðalag á Þingvöll. Við erum þrjú börnin og okkur kemur vel saman í bíl. í þátíð. Hann endursegir atburði og er í réttri tímaröð. Frásagnartexti byggir á : 

Tilfinningum

Eigin skoðunum og almennum staðreyndum

Hlutdrægum og óformlegum frásögnum.

Atburðir í tímaröð. Endursegja atburð í tímaröð.

Frásögn Frásögn segir frá atburðum í tímaröð

Beinagrindur kennsluleiðbeininga- Frásögn – frétt © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Reykjavík 22.október 2010

Elsku Edda

Ávarp

Upphafssetning

Meginmál

Þakkir og kveðja

Beinagrindur kennsluleiðbeininga- Frásögn – bréf © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir ©Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Takk kærlega fyrir bréfið. Mikið var gaman að heyra hvað það gengur vel í Bergen. Nú ætla ég að setjast niður og segja þér hvað við fjölskyldan erum búin að vera að bralla.

Af okkur er allt gott að frétta. Valgerður og Kjartan eru byrjuð í leikskólanum Apagerði á Fjólugötu. Þau eru mjög ánægð. Á hverjum degi fara þau út í garðinn að leika. Sumir fara í sandkassann en aðrir leika í kofunum. Ég er á fullu í blómabúðinni. Mér finnst það alltaf jafn gaman. Ég hef aldrei upplifað leiðinlegan dag við afgreiðslustörfin. Jæja, nú verð ég að fara að drífa mig. Mikið hlakka ég til að sjá ykkur um jólin. Hafið það sem allra best þangað til.

Þín vinkona,

Stefanía Sif

Beinagrindur kennsluleiðbeininga- Frásögn – bréf

Nanna Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og Heimisdóttir myndlistarmaður

© Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Beinagrindur kennsluleiðbeininga- Frásögn – bréf © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir ©Námsgagnastofnun 2011 – 09935 2011 – 09935 ©Námsgagnastofnun


Læsi 7. bekkur

21

Frásagnartexti í 3.persónu t.d. Fræðibækur, ævisögur 3. persónu frásögn byggir á:    

Staðreyndum og vísun í heimildir t.d. Tilvitnanir og tölfræði Daglöð og tímarit: Nöfnum, dagsetningum og öðrum upplýs-  Veita upplýsingar og skemmta ingum um bakgrunn (persónu )  Hafa áhrif á lesandann Hlutlausri frásögn  Hafa fjölbreytt innihald Hugsa um lesandann. Hvað grípur  Nota texta, myndir og myndrit athyglina? Hvað vekur áhuga? Talaðu til  Eru gefin út reglulega lesenda. Nota óbeina ræðu og tilvitnanir.

Frétt Dagblað

Grípandi fyrirsögn

Samantekt

Vikudagur,ár, Tölublað, árgangur

Myndir

Fyrirsögn Blaðhaus

Viðtalið

Fréttin dregin saman

Dálkar

Veðrið

Höfundur greinarinnar Ljósmynd

Beinagrind í frásögn

Auglýsing

Frétt

Höfundur greinar

Beinagrindur kennsluleiðbeininga- Frásögn – frétt © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Beinagrindur kennsluleiðbeininga- Frásögn – frétt © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Björgunaraðgerðir hafnar

Mennirnir fluttir upp í hylki

Náman er 620 m djúp og tók um 20 mínútur að flytja hvern mann upp á yfirborðið

Beinagrindur kennsluleiðbeininga- Frásögn – frétt © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Frásögn – dagblöð og tímarit

Verkstjórinn Luis Urzua mun reka lestina

Námuverkamenn losna eftir tveggja mánaða einangrun í námunni.

Beinagrindur kennsluleiðbeininga- Frásögn – frétt © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Frétt er í tímaröð Aðstandendur eru spenntir að hitta verkamennina

Beinagrindur kennsluleiðbeininga- Frásögn – frétt © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Leiðbeiningartexti, t.d. Kennslubækur,

Beinagrindur kennsluleiðbeininga- Frásögn – frétt © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Leiðbeiningatexti segir hvernig á að gera eða búa eitthvað til. Leiðbeiningatexti er oftast í ákveðinni röð. Mataruppskriftir, prjóna—og saumauppskriftir, tæknilegar leiðbeiningar, veggspjöld, auglýsingaspjöld, tilkynningar, handbækur og fl. Markmiðið er: 

að setja leiðbeiningar fram í einföldum skrefum

Að útskýra þær skref fyrir skref á eins nákvæman og einfaldan hátt og hægt er

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935 Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Leiðbeiningar – ratleikur

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Leiðbeiningar – ratleikur © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935


Læsi 7. bekkur http://vefir.nams.is/beinagrindur/index.

22

Skrifa Fræðitexta Lýsir einkennum hluta, dýra, staða eða fólks. Upplýsingar eru settar fram í efnisflokkum en ekki í tímaröð.

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Fræðitexti © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Fræðitexti © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir ©Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Sannfæringartexti

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Fræðitexti © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir ©Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Fræðitexti © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Fræðitexti © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Markmiðið er að vekja

Skoðun sem kemur

Upplýsingar, ástæður

áhuga lesandans, að

fram í upphafsorðum

og dæmi til að rökstyðja

vinna traust hans, færa

textans.

hvert atriði.

skýr rök og sannfæra les-

Áhersluatriði dregin

Samantekt aðalatriða í

andann. Með grípandi

skýrt fram fremst í efnis-

fyrirsögn eða upphaf.

grein. Tilfinningaþrungin orð T.d. Lausnarorð eða tískuorð

Stuðlun T.d. Stebbi stóð á ströndu

lokin.

Orðaleikir T.d. Sjáðu betur og verslaðu í Sjáðu Stigbreyting T.d. Góður, betri, bestur

Endurtekning T.d. Nammi, nammibarinn Alltaf opinn Rím T.d. Ef von er á skúr, kemur Kiddi múr Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Sannfæring © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Ýkjur T.d. Heimsins besti

Málvenjur í auglýsingum

Montinn orð T.d. Stórkostlegt, frábært, mikilfenglegt, óviðjafnanlegt

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Sannfæring © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


ng

http://vefir.nams.is/beinagrindur/index.html

Læsi 7. bekkur

23

Ritun sannfæringartexta Slagorð og frasar Herradeild PÓ – Frá hatti ofan í skó, Herradeildin PÓ Byko – Byggir á breiddinni Nóatún – bestir í kjöti RÚV – Útvarp allra landsmanna Sorpa – Fernur eiga framhaldslíf – skilið Sjóvá – Þú tryggir ekki eftirá Toyota – Tákn um gæði Víkingalottó – Til mikils að vinna Heiti á vöru

Súkkulaðidásemd

Mynd

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Sannfæring © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Súkk HF er að setja á markaðinn nýja súkkulaðiköku. Kakan hefur fengið hið stórkostlega nafn Súkkulaðidásemd. Súkkulaðidásemd er lífræn og stútfull af dökku gæðasúkkulaði. Það verður enginn svikinn af dásemdinni frá Súkk.

Auglýsingatexti

Slagorð

Súkkulaðidásemd, dásamlega, dúnmjúkur draumur

Hvað gera auglýsingar?

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Sannfæring © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Sannfærandi ritun

Börnin í 6.HS í Barnaskóla Flateyjar hafa lesið 100 bækur síðast liðinn mánuð. Einnig hafa þau staðið sig vel í verkefninu: Allir vinir, sýnt prúðmennsku í matsalnum og svo mætti lengi telja. Það eru þrjár aðalástæður fyrir því að við ættum að fá gullfisk. Í fyrsta lagi er það gott fyrir börn að hafa dýr nálægt sér, það glæðir bekkjarandann og börn læra að sýna ábyrgð. Í öðru lagi getur gullfiskur haft róandi áhrif á umhverfið. Síðast en ekki síst finnst okkur mjög skemmtilegt að eiga gæludýr. Það er því ósk okkar allra að keyptur verði gullfiskur fyrir bekkinn. Við lofum í einu og öllu að hugsa vel um hann.

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Sannfæring © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Sannfæring © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

• Draga athygli að: skilaboðum, vöru, stað, viðburði

Skipulagning

Settu hugmyndir þínar fram t.d. í hugarkorti

• Veita upplýsingar

• Reyna að sannfæra lesandann um eitthvað

Börnin í 6.HS í Barnaskóla Flateyjar hafa lesið staðið sig Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Sannfæring vel í verkefninu: Allir vinir, © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935 sýnt prúðmennsku í matsalnum og svo Inngangur lengi telja.

Beinagrindur 100 kennsluleiðbeiningarbækurSannfæring sl. mánuð. Einnig hafa þau © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Skemmtilegt

Rök

Gott

Rök

Róandi

Gott fyrir krakka að hafa dýr nálægt sér

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Sannfæring © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Gullfisk í skólastofuna

Róandi áhrif á umhverfið

Skemmtilegt

Rök

Það er því ósk okkar allra að keyptur verði gullfiskur fyrir bekkinn. Við lofum í einu og öllu að hugsa vel um hann.

Endir

- Sannfæring ríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Sannfæring © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Rökræður—Kappræður—Umfjöllun

Á að stytta útivistartíma barna í Furubæ?

Með

Útivistartíminn er sanngjarn eins og hann er

Börn þurfa góðan svefn

Kennir börnum að sýna ábyrgð

Það getur verið hættulegt fyrir börn að vera úti á kvöldin

Börn eiga eyða tíma með foreldrum sínum

Kappræður

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Rökræður © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Á móti

Börn sjást illa í myrkri

Hollt og gott að vera úti

Börn hanga síður í tölvunni

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Rökræður Beinagrindur © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935 kennsluleiðbeiningar- Rökræður © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Rökræður © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Láttu hugann reika. Finndu rök með og á móti eftirfarandi:

Á að stytta útivistartíma barna í Furubæ?

Með

Börn sjást illa í myrkri

Útivistartíminn er sanngjarn eins og hann er

Börn þurfa góðan svefn

Börn byrja síður að reykja eða drekka

Börn eiga eyða tíma með foreldrum sínum

Það getur verið hættulegt fyrir börn að vera úti á kvöldin

Kennir börnum að sýna ábyrgð

Á móti

Hollt og gott að vera úti

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Rökræður © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Börn hanga síður í tölvunni

Beinagrindur kennsluleiðbeiningar- Rökræður © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © Námsgagnastofnun 2011 – 09935

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

24

Rökræður+Kappræður+Umfjöllun talað mál eða ritgerð Í þessum tveim köflum er talað

sú....Sannleikurinn er sá.....

um að færa rök fyrir máli sínu. Ég

Orðaforði við röksemda-

vil leggja áherslu á dæmi úr bók-

færslu....vegna þess... Af því

inni:

leiðir... Niðurstaðan er... Ástæðan

Hver röksemd er ein málsgrein eða efnisgrein í rituninni. Skrá niður rökin og við hverja

fyrir....er sú.... Skipulögð uppbygging röksemda. Það eru þrjár meginástæður

röksemd koma nákvæmar út-

fyrir.....Fyrst og fremst....Í annan

listanir.

stað...Að lokum....Til að gera langa

Setja skal röksemdina fram í

sögu stutta....

eina setningu. Röksemd: síðan skrifaðar ástæður hennar eða rök.Dæmi tekin til að rökstyðja málefnið s.s. Til

dæmis.....

Sem Í

dæmi má nefna....

ljósi þess......

Bæta skal við nánari upplýsingum

Staðreynd eða skoðun? Spurningar sem vert er að spyrja sig. Hver er þín skoðun og hvers vegna? Rökræður eru oftast í 3.persónu Formlegur hlutlaus stíll. Samtengingar t.d. Eins og...þar af leiðandi...þess vegna...svo..

eða útskýringum, sem eru nauð-

Skipulögð uppbygging aðalatriða

synlegar málinu til stuðnings.

Siðir og venjur eru: Ekki taka afstöðu, segðu hvað öðrum

Hvað einkennir sannfæringartexta? Sagnir í nútíð. Áhrifamikil lýsingarorð sem hreyfa við lesandanum. Vísvitandi notkun orða eins og ...kannski, ef til vill, líklegast... Þú getur ekki annað en verið

finnst...Sumir segja...Aðrir segja...Ökumenn halda því fram.... Hafðu jafnvægi á rökum t.d. Annars vegar, á hinn bóginn Ekki nota of mikið af fullyrðingum, notaðu skilyrðingar eða tvíræð orð. Ef til vill....Sumir segja...Þetta gæti þýtt...Kannski...

sammála....! t.d. Auðvitað... Að sjálfsögðu.... Það er augljóst mál... Allir vita að... Spurningum er kastað fram án þess að gera ráð fyrir svari t.d. Er ætlast til að við.....? Hvernig á.....? Breyta skoðun í heilagan sannleika t.d.

Staðreyndin er

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

25

Þetta eru matsreglur í ritun 2013 þar sem tekið er mið af námskrá frá 2007. Breytingar verða í framtíðinni með aðalnámskrá 2011 og greinarsviði 2013, sem unnið er útfrá í þessu verkefni.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

26

Hæfniviðmið fyrir íslensku samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla, 2013 4. Málfræði

Við lok 7. bekkjar beitt hugtökunum handform, myndunarstaður, hreyfing, afstaða og átt. fundið prófmarasögn/sagnlið, nafnorð og lýsandi tákn, svipbrigði og munnhreyfingar í táknmálstexta. nýtt og hefur öðlast góðan orðaforða á íslensku.

nýtt hugtökin bókstaf, hljóð, sérhljóða, samhljóða, atkvæði, orð og málsgrein. raðað í stafrófsröð og flett upp orðum sem raðað er í stafrófsröð. áttað sig á mun á sérnöfnum og samnöfnum og nafnatáknum. fundið tölu og áttbeygingar í táknmáli og kyn, tölu og fall í íslensku. stigbreytt með svipbrigðum og munnhreyfingum á táknmáli og þekkir samsvarandi stigbreytingu á íslensku. greint tímalínur í táknmáli og fundið nútíð, þátíð og nafnhátt sagna í íslensku

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

27

Frá skimun með LtL til LOGOG

Grunnþættir og

Íslenska 7.bekkur

5. kafli Lestur heima, fræðsla til foreldra.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

28

Hvað get ég gert - við of mikla NEIKVÆÐNI ? Bókin leiðir börn og foreldra þeirra gegnum aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar sem notaðar eru til að breyta neikvæðri hugsun. Með ”skref-fyrir-skref” leiðbeiningum er börnunum beint í átt til jákvæðara og hamingjusamara lífs. Þessi gagnvirka sjálfshjálparbók er því heilsteypt úrræði til að fræða, hvetja og styrkja börn í að bæta líf sitt og líðan.

Hvað get ég gert - v ið of miklar ÁHYGG JUR? Bókin hjálpar börnum og foreldrum við að beita aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar, sem oftast er notuð við meðhöndlun á kvíða. "Skref fyrir skref" aðferðir og verkefni í formi teikninga og orða hjálpa barninu að öðlast nýja færni til að draga úr kvíða. Þessi gagnvirka sjálfshjálparbók er heilsteypt úrræði til að fræða, hvetja og styrkja börn í því að vinna bug á ofvöxnum áhyggjum. Bókin er 80 blaðsíður.

Hvað get ég gert - við of mikla NEIKVÆÐNI ? "Skref fyrir skref" lýsingar kenna börnum aðferðir í reiðistjórnun sem miða að því að kæla reiðar hugsanir og stýra reiðitengdri hegðun, sem leiðir til þess að börnin verða rólegri og afkastameiri. Þessi gagnvirka sjálfshjálparbók er heilsteypt úrræði til að fræða, hvetja og styrkja börn í því að vinna að breytingum. Bókin er 96 blaðsíður, efni hennar er sett fram með einföldum og skiljanlegum hætti.

http://www.hvadgeteggert.is/index.html Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

29

Fjölbreyttar leiðir við lestur og lestrarkennslu. Helstu aðferðir hljóðlesturs eru: Nákvæmnislestur:

lestur er notaður við t.d. lestur tímarita og dagblaða skiptast á hlutverkum og og er þá oftast lesið hratt. allir eru virkir. SSLSR (skoða, spyrja,

Nákvæmnilestur byggir á

Þegar textinn er þungur er

því að lesa hvert orð.

algengt að lesa þurfi text-

lesa, segja og rifja

Hraðinn er mismunandi

ann aftur.

upp): Textinn er

eftir því hvað er lesið. Þar sem lestur er virkt ferli er

Lesa 250-350 orð á mínútu.

skoðaður, spurningar búnar til, textinn lesinn og

mikilvægt að lesandinn

Með hljóðlestri:

spurningum svarað, sagt

velti alltaf fyrir sér hver

1. auka börn leshraða

frá efninu og efnið rifjað

sé tilgangurinn með lestr- sinn inum. Hvernig hann ætlar að nota hann, skoða textauppbyggingu og

2.gefst börnum tækifæri til að lesa á sínum hraða 3.þjálfast börn í að ein-

upp. Aðferðin byggir á fimm þrepum 1. skoðar nemandinn

leita að lykilorðum sem

beita sér og úthald við

myndir, fyrirsagnir og

geta auðveldað honum

lesturinn eykst

annað til að átta sig á inni-

skilning. Nákvæmnislestur krefst greinandi hugsunar við túlkun og mat á efninu og því er leshraðinn minni en

4.styrkist og eykst málskilningur og orðaforði 5.verða framfarir í lesskilningi 6.læra börn að njóta og

þegar lesið er hratt í

lifa sig inn í efnið og setja

hljóði.

sig í spor annarra

haldi textans. 2. spyr hann spurninga úr efninu. 3. les hann texta til að svara spurningum. 4. endursegir hann efnið. 5. rifjar hann upp inni-

Leitarlestur: Leitarlestur er notaður til að

Helstu aðferðir lesskilnings eru:

hald textans með aðstoð spurninga. Hugtakakort

finna ákveðnar upplýs-

Gagnvirkur lestur:

ingar í texta t.d. í orða-

Nemendur lesa/skoða efni

bók, verðlista og síma-

textans, einn gerir saman-

notuð til að vinna úr inni-

skrá. Lesandinn rennir

tekt á efninu hinir bæta

haldi bóka á myndrænan

augunum yfir textann þar

við, spurninga spurt og að

hátt.

til hann finnur það sem

lokum er spáð fyrir um

hann leitar að og les þá

framhald miðað við það

kveðnum lykilhugtökum.

vandlega yfir til að vera

sem á undan er komið í

Smærri undirhugtök

viss um að hafa réttu

samvinnu tveggja eða

flokkast svo undir þau

upplýsingarnar. Lesa allt

fleiri. Þegar gagnvirkur

þannig að þau gefa

að 1500 orð á mín.

lestur er notaður í kennslu

heildarmynd af innihaldi

vinna nemendur saman,

textans sem unnið er með.

Hugtakakort eru gjarnan

Unnið er út frá á-

Yfirlitslestur: YfirlitsElín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

30

Þú lest ekki nógu vel ef: (úr bókinni lestu betur) Þú lest ekki nógu vel ef:

hljóði” það er að segja myndar orðin með vör-

1.Þú lest hægt; 160 orð

þess. 9.Þér gengur illa að ein-

unum, tungu og radd-

beita þér. Þar sem þú

á mínútu eða minna í

böndum og heldur les-

festir ekki almennilega

hraðlestri í hljóði.

hraða þínum þannig niðri.

hendur á textanum ferðu

Þessi aðferð truflar líka

oft að hugsa um eitthvað

sem það er auðvelt eða

skilning á textanum; þú

sem ekki kemur málinu

erfitt, með sama hraða.

leggur jafnvel mesta á-

neitt við , truflast af utan-

herslu á að heyra textann

aðkomandi hljóðum eða

innra með þér.

því sem er að gerast í

2.Þú lest allt efni, hvort

3.Þú lest hvert einstakt orð eða jafnvel hvert atkvæði.

7.Þú festist í smá-

4.Þú bakkar oft í

kringum þig. Afleiðing

atriðum og því sem litlu

þessa er að þú manst lítið

textanum– það er að segja

máli skiptir; slíkt kemur

af því sem þú lest.

lest orð eða setningar

niður á skilningi á aðal-

aftur til þess að tryggja að

atriðum og góðri yfirsýn

lega, af því að lestur er—í

þú hafir skilið rétt.

yfir textann.

þínum huga– seinlegt

5.Þú hreyfir augun átta

8.Lestur þinn er óvirkur:

10.Þú þreytist auðveld-

verk, leiðinlegt og gagn-

til tíu sinnum eða jafnvel

þú plægir í gegnum setn-

slítið. Þú eyðir eins litlum

oftar meðan þú lest eina

ingu eftir setningu en

tíma í bóklestur og þú

meðallanga prentaða línu.

skilur hvorki efnið í heild

mögulega kemst af með.

6.Þú lest “upphátt í

né tengslin milli hluta

Heimanám Foreldrar þurfa að sjá til þess að barninu sé skapað gott lestrarumhverfi. Það felur í sér gott næði og ró í umhverfi barnsins á meðan það æfir lesturinn. Hlutverk foreldra er að styðja við lestrarnám barna sinna með því að hlusta á þau lesa að lágmarki 15 mínútur á dag. Mikilvægt er að foreldrar séu þátttakendur í lestrarnámi barnanna og gefi

sér tíma til að ræða innihald þess sem lesið er, útskýra erfið orð og álykta um hvað gæti gerst næst. Markmið með heimalestri er að börn auki leshraða sinn og bæti við orðaforða og málskilning. Ganga þarf úr skugga um að börn skilji það sem þau eru að lesa eða lesið er fyrir þau, þ.e. að ræða um textann og útskýra orð.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


31 Læsi 7. bekkur

Lestrardagbók Í vetur átt þú að lesa bækur að eigin vali, bæði heima og í skólanum. Þú getur valið bækur af bókasafninu, fengið bækur lánaðar hjá öðrum eða lesið bækur sem þér hafa verið gefnar. Einu sinni í viku skrifar þú og eða teiknar, um bókina þína í A5-stílabók sem þú geymir í skólanum. Gættu þess vel að bókin sé snyrtileg og vandaðu málfar og stafsetningu. Skrifaðu dagsetningu í hvert skipti sem þú skrifar í bókina. Hugmyndalisti! Hvað er að gerast í sögunni? Hvað heldur þú að gerist næst í sögunni? Lýstu einni persónu sögunnar. Veldu stað í bókinni sem þér finnst fyndinn og gerðu grein fyrir í hverju fyndnin er fólgin. Skrifaðu í dagbók fyrir hönd einnar persónu sögunnar. Taktu viðtal við eina persónu sögunnar. Endursegðu þann hluta sögunnar sem þú last heima. Límdu blöðin á innanverða kápuna í A-5 stílabókina sem þú geymir í skólanum. Skráðu hjá þér allt sem þú lest heima í kjörbók og einnig það sem þú lest í skólanum.

Dagsetn.

Nafn bókar

Fjöldi mínútna. í heimalestri

fjöldi mínútna

í skólanum

Samtals lesið á dag

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

32

Frá skimun með LtL til LOGOG

Íslenska 7.bekkur

Grunnþættir og lykilhæfni

6. Tímaáætlun sett fram í dagatali Samræmd próf

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

33

September 2013 Mánud

Þriðjud

Miðvikud

Fimmtud

Föstud

2

3

4

5

6

9

10

11

12

13

16

17

18

19

20

23

24

25

30

26 Samræmd 27samræm próf íslenska kl. 9—12

d stærðfræði kl 9-12

Próftíminn er 170 mínútur í 7. bekk

Hlé Tilgangur samræmdra prófa í 4. og 10:10—10:30 7. bekk er:

Samræmd próf í íslensku og stærðfræði

Í 4. og 7. bekk eru

veita nemendum, for-

fá þeir hljómdiska sér til

samræmd könnunarpróf í

sjáraðila og skólum upp-

aðstoðar eins og áður er

íslensku og stærðfræði.

lýsingar um námsárangur

lýst. Námsmatsstofnun er

Öllum nemendum er skylt

og námsstöðu nemenda.

ekki heimilt að veita

að þreyta samræmdu könnunarprófin njóti þeir ekki undanþágu frá próftöku samkvæmt reglugerð. Tilgangur samræmda prófa í 4. og 7. bekk er: athuga eftir því sem kostur er, hvort námsmarkmiðum aðalnámskrár í viðkomandi námsgrein eða námsþáttum hafi verið náð. vera leiðbeinandi um áherslur í kennslu fyrir einstaka nemendur.

veita upplýsingar um hvernig skólar standa í þeim námsgreinum sem prófað er úr, miðað við aðra skóla landsins.

Skólar þurfa að sækja um frávik við próftöku til stofnunarinnar. Lætur nærri að 15% nemenda þurfi að þreyta prófin með

undanþágur frá próftöku. Allar beiðnir um undanþágu í 4. og 7. bekk fara til menntamálaráðuneytisins og eru afgreiddar þaðan. Öllum fráviksbeiðnum er svarað skriflega. Ekki þarf að sækja um lengdan próftíma vegna þess að öllum er heimilt að nota 45 mínútur.

einhvers konar fráviki. Mest er um að nemendur þurfi aðstoð við lestur og

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

34

Leiðbeiningar til nemenda í prófunum

Umsókn um sérúrræði þarf að huga að í ágúst

Almenn stuðningsúrræða eru

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

35

Sértæk úrræði:

Panta þarf geisladiska og taka það sérstaklega fram í stuðningsúrræðinu

Einkunn í samræmdu prófi ásamt mun á hlustun og þegar barnið les sjálft

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

36

Einkunnaskil

Uppbygging íslenskuprófsins

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

37

Frá skimun með LtL til LOGOG

Grunnþættir og

Íslenska 7.bekkur

7. kafli Námsmat

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

38

Frammistöðumat Frammistöðumat fer fram tvísvar á ári fyrir foreldradag. Þá skrifa bæði nemendur og kennarar í mentor hvernig hefur gengið og nemendur setja sér markmið og telja upp veikleika sína og styrkleika. Þeir merkja einnig við hvernig þeim líður í skólanum. Þessi vinna fer fram með foreldrum og skapast góð vinna um stöðu náms og líðan í skólanum. Mentor sér um uppsetningu sem kennarar og nemendur fylla inn í þar til gerða reyti. Hvernig stend ég mig í skólanum í samanburði við mat kennarans? Þetta á við í öllum námsgreinum skólans. Það er líka fjallað um annað eins og: Veikleikar– skráðu það sem þú telur helstu veikleika þína í námi: Dæmi. Sá sem skrifar: mér finnst íþróttir erfiðastar Styrkleikar—Skráðu það sem þú telur helstu styrkleika í námi: Sá sem skrifar: Ég er góð í myndmennt og textíl og mér finnst það gaman. Markmið—Skráðu þau markmið sem þú ætlar að vinna að fram að næsta stöðumati. Sá sem skrifar: Ég ætla að reyna að mæta alltaf á réttum tíma í skólann og vinna vel í tímum. Líðan Mér líður vel í kennslustundum

nemandi v

Mér líður vel í íþróttum

nemandi v

Skipulag Ég nýti tímann í skólanum vel

nemandi O

Hegðun Ég er kurteis við starfsfólk skólans nemandi V Heimanám Ég lýk öllu heimanáminu á tilsettum tíma

nemandi V

V merkir ávallt O merkir oftast / merkir stundum X merkir sjaldan. Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

39

Lykilhæfni í 7. bekk í lífsleikni 

Tjáð hugsanir sínar og tilfinningar á skipulegan hátt með ýmsum miðlum.

Hlustað eftir rökum og upplýsingum í samræðum og byggt upp röksemdafærslu í máli sínu og tekið tillit til ólíkra sjónarmiða.

Tekið með af og lagtað framsetningu sína að kröfum eða þörfum viðmælenda og notað viðeigandi hugtök og orðaforða sem tengjast umfjöllunarefni hverju sinni.

Gert vel grein fyrir og miðlað af þekkingu sinni og leikni, skoðunum, hugsunum og tilfinningum á þann hátt sem við á hverju sinni.

Spurt spurninga og sett fram áætlun um efnistök og úrlausn verkefna.

Skilgreint viðmið um árangur.

Lært af mistökum og nýtt sér óvæntar niðurstöður við lausn verkefna.

Áttað sig á mismunandi túlkunum og greint milli staðreynda og skoðana með rökum.

Vegið og getið hvort aðferð við verkefnavinnu hafi borið árangur og tekið þátt í mótun og miðlun viðfangsefna á skapandi hátt.

Gert sér grein fyrir til hvers er ætlast í námi og skólastarfi og hagað námi sínu og störfum í samræmi við það.

Gert sér grein fyrir styrkleikum sínum með það að markmiði að efla og byggja upp sjálfsmynd sína.

Unnið með örum og lagt sitt af mörkum í samstarfi sem tengist námi og félagsstarfi innan skóla

Gert sér grein fyrir eigin hlutverki sínu í samstarfi og tekið þátt í að útfæra leiðir að sameiginlegum markmiðum

Hafi á virkan hátt áhrif á skólasamfélag sitt með þátttöku í leik og starfi

Tekið leiðsögn og uppbyggilegri gagnrýni á jákvæðan hátt.

Nýting miðla og upplýsinga

Notað margvíslegar upplýsingaveitur og hjálpartæki við öflun gagna og til stuðnings við nám.

Notað ýmsa miðla við nýsköpun, þróun og framsetningu upplýsinga og hugmynda.

Sýnt ábyrgð í meðferð og dreifingu upplýsinga hvort sem er til persónulegra nota eða verkefnavinnu og nýtt

Ábyrgð og mat á eigin námi

Gert sér grein fyrir styrkleikum sínum og hvernig hann getur nýtt sér það í námi.

Sett sér markmið í námi og unnið eftir þeim.

Skipulagt eigið nám með hliðsjón af hæfniviðmiðum

Tjáning og miðlun

Skapandi og gagnrýnin hugsun

Sjálfstæði og samvinna

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður aðalnámskrár.


Læsi 7. bekkur

40

Þú lest nógu vel ef: (úr bókinni lestu betur) 

Þú lest 300 orð á mínútu eða meira í hraðlestri í hljóði.

Þú lest mishratt eftir því hvers konar efni þú ert að lesa. Auðvelt efni, frásagnir og viðbótarskýringar lestu hraðar en tormeltan texta.

Þú lest efni textans, gerir þér sjaldnast grein fyrir einstökum orðum;

Þú bakkar sjaldan eða aldrei í texta - eftirtekt þín er nákvæm, hröð, áreiðanleg og svo ómeðvituð að þú getur einbeitt þér að merkingu í stað einstakra orða.

Þú hreyfir augun þrisvar til fjórum sinnum meðan þú lest eina meðallanga prentaða línu.

Þú lest í hljóði í bókstaflegum skilningi—varir, tunga og raddbönd eru hreyfingarlaus meðan þú lest. Þá skynjarðu líka mun betur merkingu textans en hvernig hann hljómar.

Þú rennir hratt gegnum smáatriðin en leggur áherslu á að grípa meginhugsun textans.

Þú lest með einbeitingu og skilningi, túlkar tilgang og gildi einstakra hluta verksins og leitar sífellt að meginhugsun þess texta sem þú ert að lesa.

Þú lest með fullri einbeitingu frá fyrstu mínútu. Þú verður svo upptekinn af þeim hugmyndum, sem fram koma í textanum, að þú missir allt samband við veröldina í kringum þig. Þetta leiðir til þess að þú manst vel það sem þú lest.

Þú lest klukkutímum saman án þess að þreytast. Þú getur auðveldlega lesið heila skáldsögu í einni lotu—og gerir það iðulega.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

41

Framsagnarpróf úr ræðupúlti—framkvæmd og mat. Framsagnarlestur –leiklestur – “skrautlestur” - er raddlestur lesinn með viðeigandi túlkun og skal lesarinn æfa sig að lesa textann áður en hann er fluttur. · Hvert próf er stuttur

staddir.

texti úr sögubók ásamt

· Nemendur lesa úr

ljóði. Til eru nokkrar gerðir

ræðupúlti hver á eftir

af prófum. Nemendur

öðrum.

draga sér eintak. · Allir nemendur fá

· Allir nemendur skulu jafnframt vera

sagnarprófi verður hann dreginn niður um 0,25 í sínu eigin prófi. Lagt er mat á eftirfarandi þætti:

prófið með sér heim dag-

,,prófdómarar” og gefa

· framburð

inn fyrir próf til að æfa sig

bekkjarfélögum sínum

· áherslur, þagnir og

og síðan

einkunn í framsagnarpróf-

samband við áheyrendur

inu. Prófdómarar geta haft

· lestrarlag (t.d. hik,

fá þeir að æfa sig tíu mínútur fyrir próftíma. · Prófið er tekið í

mat nemenda til hliðsjónar

endurtekningar, rangt

við sitt mat.

lesin orð)

almennri kennslustund og eru allir nemendur við-

· Trufli nemandi

· raddstyrk

bekkjarfélaga sinn í fram-

Samræmd próf í íslensku Samræmd próf. Nemendur í 7. bekk fara í samræmd próf í íslensku að hausti. Foreldrar/kennarar geta sótt um sérúrræði fyrir hæglæsa nemendur þ.e. Upplestur af diski, lengri próftíma og að taka prófið í litlum hóp.

Lesin orð á mínútu 

Viðmið Hasbrouck og Tindal frá 2006 yfir rétt lesin orð á mínútu fyrir

meðalnemanda miðað við bekk og önn. 7.bekkur : haust 128 lesin orð á mínútu. vetur 140 lesin orð á mínútu. vor 150 lesin orð á mínútu.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

42

LOGOS lestrargreiningartæki Logos er greiningartæki til að greina lestrarerfiðleika. Það er þýtt úr norsku og staðfært. Prófið er í tveimur hlutum og er fyrri hlutinn fyrir 3.—5. bekk en seinni hlutinn ætlaður 6.—10. bekk og fullorðnum. Prófið greinir m.a. Færni í leshraða, lesskilningi, skilningi á hlustun og alls 17 lestrartengdri færni. Nánari upplýsingar má fá á vefsíðu www.logos-test.is.

Lesskilningur Orðarún Orðarún. Lesskilningur hæfnin til að lesa aldurssvarandi texta og svara miserfiðum spurningum úr textanum. Orðarún er staðlað lesskilningspróf ætlað 3.—8 . Bekk grunnskóla. Tvö próf eru fyrir hvern árgang. Í hverju prófi eru tveir textar, hvor um sig með tíu fjölvalsspurningum. Orðarún varðar aðallega ferns konar færni: 1.

Færni til að greina staðreyndir, orðréttar eða umorðaðar.

2.

Færni til að draga ályktanir af því sem ekki er sagt berum orðum.

3.

Færni til að átta sig á meginefni.

4.

Færni til að útskýra orð og orðasambönd.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

43

Einstaklingsnámskrá

Íslenska 7.bekkur

Grunnþættir og lykilhæfni

Bakgrunnsupplýsingar

Greining á stöðu nemenda

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

44

Einstaklingsnámskrá

Markmið Markmiðið mitt er að: Ég geri það með því að: 1. 2. 3. Hvað gæti truflað mig eða haft áhrif á að ég nái markmiði mínu: 1. 2. 3. Þetta get ég gert til að passa upp á það að ekkert trufli mig: 1. 2.

Eftirfylgni: Skoða hvað gekk vel.

Hvað á að kenna

Hvernig

Hvað þarf að bæta.

Hvers vegna

Í hvað langan tíma

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

45

Einstaklingsnámskrá

Námsmat Símat

Leshlustunar- stafsetnfimi/frams skilningur ing ögn

ritun

lykilhæfni frammistöðumat

Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Feb. mars apríl maí júní

Lykilhæfni í hverju er nemandi sterkur,

Tjáning og miðlun Skapandi og gagnrýnin hugsun Sjálfstæði og samvinna Nýting og miðla, upplýsinga Ábyrgð og mat á eigin námi.

Þeir sem komu að þessari einstaklingsnámskrá: Nemandi___________________________________________________________________________________________________ Umsjónarkennari___________________________________________________________________________________________ Deildarstjóri sérkennslu____________________________________________________________________________________ Nafn forráðamanns________________________________________________________________________________________ Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Læsi 7. bekkur

46

Í aðalnámskrá grunnskóla 2013 stendur: . Leita þarf allra leiða til þess að bæta stöðu þeirra nemenda sem af einhverjum ástæðum gengur illa að læra að lesa. Þar þarf að grípa inn í sem allra fyrst. . Í bókmenntum finna ungir lesendur fyrirmyndir og geta sett sig í spor persóna. Þannig getur bókmenntakennsla í skólum stuðlað að sterkari sjálfsmynd nemenda, kennt þeim umburðarlyndi í garð ólíkra menningarsamfélaga og minnihlutahópa

Nám til framtíðar-Kynningarvefur mennta– og menningarmálaráðuneytis

http://www.namtilframtidar.is/#!/

Hæfni og Gagnrýn hugsun Hæfni er ekki einn af grunnþáttunum en er aftur á móti það markmið sem menntun í grunnþáttunum stuðlar að. Hér er átt við að sé lögð áhersla á að flétta grunnþættina sex inn í skólastarfið fái börn og ungmenni aukna og mikilvæga hæfni í að taka þátt í samfélaginu sem heilbrigðir og sterkir einstaklingar.

Í inngangskafla að grunnþáttum menntunar í aðalnámskrá kemur eftirfarandi fram í stuttri málsgrein sem fjallar um sköpun: „Allir grunnþættirnir eiga sér rætur í gagnrýninni hugsun, ígrundun, vísindalegum viðhorfum og lýðræðislegu gildismati.“

Gagnrýnin hugsun leggur grunninn að áherslubreytingum í skólastarfi sem og öðru starfi. Til að hægt sé að innleiða grunnþættina sex inn í skólastarfið þarf starfsfólk skóla að horfa á starfið, gildin sem unnið er eftir, kennsluaðferðir og námsefni á gagnrýninn hátt og með opnum og skapandi huga. Auk þess sem það að virkja gagnrýna hugsun nemenda ætti að vera hluti af lýðræðismenntun þeirra.

Elín G. Jóhannsdóttir, greinandi LtL og LOGOS, sérkennari og myndlistarmaður


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.