1 minute read

ELKO RÁÐLEGGUR ÞÉR ÚT

Um

Allt Land

Á árinu hóf ELKO að bjóða upp á rauntímaaðstoð söluráðgjafa í gegnum myndsímtal á elko.is. Viðskiptavinir geta bæði fengið tæknilega ráðgjöf hjá sérfræðingi vegna vöru sem þeir hafa keypt eða fengið söluráðgjöf og keypt vöru í gegnum símtalið. Söluráðgjafinn aðstoðar viðskiptavini, sýnir og ber saman vörur og getur sett vöruna í körfu, allt á rauntíma. Þessi þjónusta gerir ELKO kleift að bjóða upp á persónulega þjónustu út um allt land, hvar sem viðskiptavinir eru staddir sem getur þar af leiðandi sparað akstur hjá fjölmörgum.

VERSLAÐU Á SNJALLARI MÁTA, ÓHÁÐ BÚSETU, AÐGENGI AÐ

Verslunum E A A St Um

This article is from: