1 minute read

VIÐURKENND KERFI 4.2

Laufi

Sta A Umhverfism La S Nileg Llum

ELKO hefur farið í gegnum stjórnkerfi Laufsins. Laufið er stafrænn vettvangur þar sem íslensk fyrirtæki geta hagnýtt sér verkfæri í vegferð að sjálfbærari fyrirtækjarekstri, samfélagslegri ábyrgð og baráttu við loftslagsvána. ELKO hefur skráð þau grænu skref sem hafa verið tekin sem og aðra lykilþætti í rekstrinum í Laufið sem eru fimmþætt: flokkun, umhverfisstefna, loftslagsáhrif, miðlun þekkingar og vistvænni innkaup. Fjölmörg úrbótaverkefni hafa verið skráð út frá þessari vinnu fyrir árið 2023. Kerfið býður upp á að neytendur geti flett fyrirtækjum upp og séð hver staðan er hjá þeim og borið þau saman. Í gegnum Laufið fær starfsfólk ELKO sjálfbærnifræðslu þar sem farið er yfir hvernig hægt sé að hlúa betur að umhverfinu.

Klappir

NÁKVÆMAR

This article is from: