1 minute read

MARKMIÐ ELKO ÁRIÐ 2023

ELKO vill alltaf gera betur til að styðja við samfélagslega ábyrgð og hafa verið sett skammtímamarkmið fyrir árið 2023:

2 3 4 5 6

Yfir 90% starfsmanna telji nýliðamóttöku ELKO hafa verið góður undirbúningur til að hefja störf.

Bjóða upp á fjórfaldar flokkunartunnur í almennum rýmum starfsmanna og viðskiptavina. Auka fræðslu til viðskiptavina og starfsmanna um umhverfisstefnu ELKO, flokkun og hringrásarhagkerfið.

Að allir starfsmenn þekki velferðarpakka ELKO

Að stærri hluti forflutnings gáma erlendis í skip verði með lest í stað flutningabíla.

Málefni sem styðja við hringrásarhagkerfið hljóti amk 30% úthlutana úr styrktarsjóði.

7 8 9 10 11 12 13

Undirbúa innleiðingu á hleðslulausnum fyrir starfsfólk og viðskiptavini sem og hjólageymslulausnum fyrir viðskiptavini.

Gera sjálfbærnimat á birgjum sem samanstanda af yfir 80% af innkaupaveltu.

Bjóða upp á afpökkunarborð og flokkun á umbúðum fyrir viðskiptavini í völdum verslunum ELKO.

Aðeins séu keyptar umhverfisvottaðar rekstrarvörur og vinnusvæði verði merkt með upplýsingablöðum um matarsóun og heilsu.

Að allar starfsstöðvar og verslanir séu með LED-lýsingu.

Yfir 95% starfsmanna ELKO telji sig vera trausta ráðgjafa.

ELKO byrjar með rafræna afhendingarseðla í stað prentaðra í vöruhúsið.

This article is from: