1 minute read
HEIMSMARKMIÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA NR.
from Samfélagsskýrsla ELKO 2022
by ELKO
3
Tengsl við forgangsmarkmið Stjórnarráðsins
3.4 Eigi síðar en árið 2030 hafi ótímabærum dauðsföllum af völdum annarra sjúkdóma en smitsjúkdóma verið fækkað um þriðjung með fyrirbyggjandi aðgerðum og meðferð og stuðlað að geðheilbrigði og vellíðan.
3.8 Komið verði á heilbrigðisþjónustu fyrir alla óháð fjárhagslegri stöðu, aðgengi veitt að góðri og nauðsynlegri heilbrigðisþjónustu og að öruggum, virkum og nauðsynlegum lyfjum og bóluefni á viðráðanlegu verði fyrir alla.
Tenging við stefnu Festi
Stefna ELKO: Það sem skiptir þig máli, skiptir okkur máli.
Heiti markmiðs Undirmarkmið 2020 Markmið Lokið 2021 2022 NASDAQ UFS
Velferð starfsmanna
Allir starfsmenn fái samtal við stjórnanda reglulega á hverju ári (Árleg mæling starfsmanna hvort þeir fái samtal reglulega)
>80% 2025 S8